Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 2
2 WINNIPBG, 16. MARZ 1911. HBXUSK&INGEA 1 ED50N Verjið peningum ykkar í lóðir í EDSON Commercial Centre OG VERDIÐ FJÁRHAGSLBGA SJÁLFSTÆÐIR, |>VÍ J>AÐ VKRÐUR SÉRILVER SA, SEM SVO I'.R heppinn, að rignast i.Odir í kikson, skm við nú bjOðum til sölu. ______________________verður eitir 10 ár ein aí stærstu borgum Vestur-Canda. I/ega hennar er jaifnvel la-tri en Calgary, þegar hún var í faéðin<g. Til að' sýna, að EDSON er nú þegar í uppgangi, skal þess getið, að þar er nú banki, b'að, lyfjabúð, kirkjur, skóli, ‘lumber yards', kjötmarkaður, rakarastofur, liótel, greiðasöluhús, átta verzlunarbúðir og miirg önnur fratnfarafyrirhaeki í smíðum. er einnig miðstöð akuryrkju-, náma og viðar-héraða, og nú þegar heíir gull fundist, og mikið af járni og kolum í jörðu. — Mergill og gljásteinn af beztu tegund er einnig þar í verður einnig um tvö komandi ár endastöð Graud Trunk brautarinnar, austan Kkttafjallanna. Frá Kdson ver&r þvibrautir bygðar í allar áttir, og berinn verður einnig bið- stöð fvrir allar aifuröir frá Graad_Prairie og Ptace River héruðunum, og eint ig frá Brazeau kolánámunum. — það er áætlað, að það séu átta hundruð milíón tons af kolum þar, og að á næsta ári tnuni veröa varið tveimur milíó :tum dollars til að viuna þessar kolanámur. kring víðsvegar. LÓÐIR $60.00 TIL $ 100.00 Ágætar borgunar skilmálar DSO £R PITTS8URG CANAOA OG CALCARY NORDliR LANOSINS LÓÐIR $60.00 TIL $ 100.00 Ágætir borgunar skilmálar COMMERCIAL CENTRE. ICignir Grande Prairie Land &c Townsite Co. «ru beint austur af Grand Trunk Pacific Town- site, og verður því næsta íbúðarhveríi við bæj- arstæðið. I>óðirnar eru á harðvelli, og eru á- byrgstar h verjum kaupajida sem góðar, því þrír úr félagi voru skoðuðu þær nápvæmlegtt, áðttr en kattp voru Lst í landsiiildunni Verið því óhræddir að kaupa EDSON lóðir, þær munu fljótlega færa 100 til 1,000 prósenta á- góða. Jzetta hafa margar lóðir gert í ekki nándar nærri eins miklum tramfarabæjnm, setn KESON verður. COMMBRCIAL CENTRIv verður bráðlega hlubi þessa bæjar, og þess vegna, ef þið l aupið lóðir þar, verður á því enginn vafi, að þær haíkka til stórra muna í verði innan skams. — Commercial Centre er að cins hálfa nrI:t frá miðstöð bæjarins, o>g því fyrirtaks íbúðarhverfi. Lóðdr í Calgiary, í sömu fjarlægð frá miðstöð borgarinnar, og sem fyrir nokkrum árttm vortt seldar á $500.00, fást nú ekloi fvrir $2,000.00, o; Kdson hefir betri legu en Calgary, og ættu því lóðir þar að þrefaldast í verði á næstu tveimur árum. HUNDRUÐ INNFLYTJENDA. tMörg hundruð imiflytjenda streytna til Ed- son og héraðsins í kring, því heimilisréttarlönd eru hvergi ákjósanlegri en einmitt í námunda \ ið Edson. Jarðveigurinn er hvergf frórri til akuryrkju en eimnitt þar, og ltvergi er auðugra námahérað en í nágrenttinu við bæinn, og þcss vegna hlýtur Edson að verða miðstöð, — ekki að eins stærsta og bezta akuryrkju og nátna- svæðisins, heldnr j.iínframt einnar hinuar vold- tigustu trjáv iiNi r-framleiðsln í Alherta. Eru því nokkrar ástæður fyrir því, að lóð- ir í þessum stað ekki tvöfaldist eða þrefaldist GRANDE PRAIRIE LAND & T0WNSITE C0MPANY Room 5, Northern Crown Bank Chambers., BRANDON, MAN. -------- • - : Winnipeg skrifstofa: ---—:— í verði innan fárra mánaða ? Og hvers vegtta eru menn, sem áður fyr græddu stórfé á lóða- katipum í Ifdmonton, Calgary og öðrum stór- borguin Vestur-Canada, að kaupa lóðir í Edson ef |mr væru ekkí fullvissir um stórhagnað ? Við' sktilttm með mestti ánægju gefa ykkur allar írekari ttpplýsingar, hvað lóðum okkar viðvíkur. Klippið að eins út upplýsinga eyðu- blaðdð, og sendið okkur eða utnboðsmæani vor- um i Winnipeg, Mr. K. K. ALBKRT, eða finnið okkur eða hann að máli. IHFORMATION COUPON K. K. ALBERT. 708 McArthur Bldg. WINNIPEO Verið svo vasnir að senda mér allár upp- lysingar riðvikjandi lóðutn ykkar í Edson. K. K. ALBERT, 708 McArthur Building, Telephone Main 7323 Nafu... Áritun. “hbim.skringla" IJm Gandreiðar. (Eftik J. EinakskonJ 1 Ileimskringlu af 4. jan. er .íYuðfeg en stutt skýrsla “Um loft- 3*^fiag*r’V eftir Snjólf J. Aust- manu Um Uana hefi ég ekkert að segja. nema J>að, að ég vildi taarna að meára hefði venð úr Knmi teygt, því nóg er efnið. En kitt var það, scm mér mrndi leyft að hafa sérskoðun á ; orönyadin nýja í niðurlagi grein- tráur. JHt. Austmann, gamli góðkunn- iijp tninn, veit það, að þótt ég hafi «igl ætíð sutlgið eftir sömu nótam og hann, né hann eftir min- ain tónstiga, 'þá kemur það ekki af «3fáð bc stórbokkahætti á hvor- wga ItKðina. Eg veit því að hann v<-r6*r ekki æfur við, þótt ég bendi bparam á eitt, sem hann veit eins og ég eða betur, en hefir rtus- jjæt* i orðmyndaninni. Jrað er eins með orð-fæðingar og ®áj5ra jóðburði, að þær eru ekki TffinJcg.f ‘teknar út með sældiuni’. Afkraemið verður ekki ætíð ættar- |irf®i, og það þótt ættn sé há. arianist enn nýja orðsins með Titlaosu hngmvndinni, sem ég reit tms kér um árið, nl. doctors-dótt- tnna ‘gagnrýni’. það er ljómandt gott aýyrði þar sem það á við, en á Ktið skylt við ‘critic’, eins og iqr áðor færði rök til. En orðið er aS aá h e f ð í íslenzkunm með -iftlansn merkingunni, vegna fað- vrtrixns eingöngtt, og þess að orð- iS -ir Mjómþýtt og fagurt. Mest «r þ*-5 þó brúkað af mönnum, sem hngsx ekki dýpra en þeim er kættnlanst !! er svijrað með nýja nafnorð- 55 kja Mr. S.J.Á., að því leytinu *ð trrðtð gandreið hefir ætíð Tcrið fagurt og gott og er ekki aýtt orð (eins og Mr. S.J.A. líka aeknr fram), nema að þessari hér- •jö'g*® snerkingu. FBagvélar geta ekki heitið gand- ret #»r vegna þess, að gandreið Bim merkja ferðin á gancínum, að gandinum sé riðið, og TTiÆzti því tala um t.a.m. ‘ljóta leaaagiÖ’, ‘bága reiðlagið’, o. s. irr^ efirs og þá hestum er riðið -31a iteima á íslandi, — þegar farið rr aneS voða-hraða eða ógaetilega & gandinum. Flugvél mætti nefna g a n d og loítflugið gandreið. það sannar ekki, að flugvél mogi kalla gandreið, þótt algengt sé að verða að nefna vagnlest með gufuafls knúningi eimrelð. — það er ekki að ná hefð í málinti vegna þess, að nafnorðið sé r é t t, heldur af því, að það er myndað af 1 æ r ð u m manni. þegar lærður inaður finnttr upp eða býr til orðmvnd, sem hljómar vel í eyrum, þýtur hver bjálfinn, setn vill láta bera á, að hann fylgi með því nýja og vísindalega, til og skriíar e i 11 h v a ð það, sem hægt er að nota nýja orðið við, til þess að sýna þekkingu sína á nýjum málmyndum. það stendur nefnilega eins af sér tneð naínið ‘eimreið’ í þeirri merk- ingtt, sem það er jafnan notað, eins og gandreiðina að ofan á- minstu. Eimreið e r eiginlega það að ríða gnfu ! Eg hefi aldrei heyrt talað tim, að fara með hest- reið, fara með hjólreið ; ríða hjól- reið, ríða hestreið. þetta orð ætti því eins og skáldaleyfm að mega skipa sæti tneð hortittum, frekar en fögrutn hugsjónum eða Pist. Ég er á því tneð Mr. S.J.A., að jiað sé rétt eins gott, að brúka fcrnöfn og nafnorð, þar sem þau eru íinnanlcg, yfir nýjar hugmyndir án þess að spilla upprtmalegu þýð- ingunni þeirra, eins og berjast viö að fæða af sér nýjar orðbjaganir. En því miðtir er ekki ætíð hægt að finna forn íslenzk orð eða norræn, sem brúkleg ertt til að þýða með nýjar hugsjónir, starfseðli eða véla parta og vélar. Til aðgreiningar frá göndum sagnanna og skáldanna mætti tala um loftgand, þegar verið er að ræða um flugvélar ; gandreið ferð- ina með fltigtækinu, og þá kæmi nú að því, að fá nafn yfir þann, sem gandríður, sem þá líklega yrði að myndast eftir sama ‘principi’ og þegar nafnið Corporal var þýtt hér uttt árið með fslenzka hversdagsnafuorðinu r ið i 1 1 (án venjulegustu nterkingar ]>ess orðs). það var ekki beinlínis angurblíð þýíLng', að sttmum fanst, en lík- lega yrði nú satnt að kalla Ioftfar- ann gandriðil — svona í bráðinalí það vill oft til, að þegar notuð eru algeng íslenzk orð, einstæð eða samsett, yfir nýjar hugmyndir (hugtök ?) að ekki þykir fara sem fbezt á þeim, þótt þau sé-u ekki 1 beinlínis r a n g brúkuð. Ég var eintt sinni sptirður að, hvað ég J myndi kalla ‘uxaj>ar’ á íslenzku, I fyrst óg vildi ckki -sletta’ ensku né brúka orðbjagianir. Ég átti ekki : von á, að þurfa að þýða þt-tta orð fyrir þann, er spurði, sem var | i lærður maður, en sagði svona út í I jbláinn, rétt til þess að þegja ekki: í j Ég myndi, heldtir en að viðhafa ! nafnið ‘uxatím’ eöa 'uxapox', setn j hvorki getur talist íslenzka né : enska, — nefria það samney ti!l Væri það rangnefni ? Hann kvað I það vera algerlega rétt, en kunni j eginlega ekki við það, sagði hann. Ég ætlaðist heldttr ekki til þess, heldttr varð að ‘verja hendur ntín- ar’ með einhverju, til þess að sýna að íslenzka tungan ætti fleiri nýtanleg orð til, en margur kyniti að halda. Fréttabréf. SAÖKATOON, Sask. 1 febrúar 1911. j Iledðraði ritstj. Mig hefir oft langað til, að senda þé-r fájeinar línur fyrir blað þitt síðan ég flutti hingað vestur, til þess að draga athygli landa minna að þessari uppvaxandi borg Saskatoon, sem hefir svo góða framtíð fyrir höndum, en þv- mið- ur h-efir það dregist. Fyrir fjórum árum ferðaðist ég um Saskatchewan og Alberta íylk in, til þess að skoða mig ttm ; ég kom við í flestum stærri bæjunum og mér leist vel á mig í R egina, Moose Jaw, Calgary og Edmon- ton, en allra bezt í Saskatoon, og ásetti mér að flytja þangað við fyrsta tækifæri. Ég ráðlagði félagi þvf, er ég vann hjá, að setja upp verzlun hér, og tveim árum seinna setti félagið ttpp byggingu, er kost aði um $50,000, og sér víst ekkert eftir, að haía gert það, og hefir heldur enga ástæðu tíl þess. Arið, sem ég gat um (1907) lá að eins ein járnbraut gegn um bæ- inn, C.N.R. frá Regina til Prince Albert. Nú liggja tvær í gegn um I hann, C.N.R. og C.P.R. og sú j þriðja liggur utan við hann, og er j að leitast við að koma inn í mið- ; bædnn í sumar og byggja vagnstöð : innarlega í bænum. þá var að eins 1 * * * * & ein gömul brú ylir Saskatchewau ána inn í bæinn ; nú eru fjórar nýj ar orýr. ]>á voru að eins tveir alþýðu- soólar ; nú eru fimm alþýðuskólar og edtt Collegiate, sem kostaði $125,000. ]>á var varla farið að tala urn fylkisháskóla, en síðan hefir fylkisstjórnin keypt 1333 ekr- ur af landi, eina milu frá mið- punkti bæ-jarins, á og útfrá syðri bakka Saskatchewan árinnar, og var byr jað að byggja sumt af há- skólanum í sttmar sem leið, sem á að kosta þegar ailar byggingar eru fullgerðar $3,000,000. Árið 1907 var fólkstalan að eins um 4,000, en nú er hún 14,000. ]>á voru engar heildsölubúðir í bænum en nú eru yfir níutiu, og margar eiga að byggjast í sumar, meðal hverra er J. II. Ashdown og Great West Saddlerv Co. frá Winnipeg.— Nú ertt fjórtán bankar í beenttm, og gera allir mikla vérzlun. 1 sum- ar á að byggja fimm nýjar ,kirkjur — tvær af ]>om, methodista og I’resbvterian kirkjurnar, verða mjög stórar ; sú fyrri á að kosta $100,000, fyrir utan lóðir þær, sem hún verður bygð á, sem erti "$30- 000 virði. Tvær nýjar kirkjur voru bygðar í sumar sem lcið. Bráðlega verðttr bygt nýtt bæjarráðhús, og að líkindum verðttr byrjað á því, að leggja strætisbrautir í sumar. Afstaða Saskatoon bæjar er liin ákjósanlegasta, rétt í miðju fylk- intt. Ilveitilönd öll út frá bænum eru hin I>eztu ; hvedtiuppskera árið 1909 í Saskatchewan var til jafn- aðar 22.1 bushel af ekrunni. í Mani toba var hún 17.33, í Alberta 20.2, Minnesota 16.8 og í Dakota 13.7. Verð á beejarlóðum og öllum eignum í Saskatoon hefir aukist á þessum fjórum árum frá 100 til 1,000 prósent, og er alt al að hækka. ]>að er enginn efi á því, að þær eiga eftir að margfaldast aft- ur næstu fimm árin. Atvinna er hér næg á sumrum, og vel borguð, en minui á vetrum, enn sem komið er. Ég vildi ráðleggja þedm, er hafa í httga, að flytja vestur til Saska- toon, eða ná sér í fasteign þar, að gera það sem fyrst. pmm, sem vilja skr.ita mér unt upplýsingar, skal ég veita þær. Og þedim, setn geta komið hingaö til að skoða !sig um, skal ég sýna bæina. Staða mín geíur mér talsvert frjálsræði ; é,g er kunnugur afstöðu bæjariins á alla vegu, og einnig kunnugur mörgttm áreiðanlegum mönnum, sem ég get fengið upplýsingar hjá. Ég vildi gjarnan sjéi sem flesta íslendinga setjast að í aðalborg- um Vesturlandsins og taka þátt í að byggja þær upp. W. Christianson, Address : Box (>65. Vinsamleg leiðbeining. ]>ar eð þið hetrar Ároason og sonur, kaupímenn í Churchbridge, og nokkrir fleiri hér í Thingvalla- nýlendti, hafið eignað mér fretta- bréf það, sem skrifað var héðan úr bygð og út kom í Ileimskringlu í sl. janúar, með ttndirskrikinni • “Hallur fréi Horoi”, — þá gefst ykkur hér með til vitundar, að ekkri cin einasta setning í áminstu bréfi er httgsuð eða skrifuð af mér. Ég verð því að biðja ykkur, herr- ar mínir, að stefna gctgátum ykK- ar um höfundinn í einhverja aðra átt. — Ekki skial mig ttndra bnð, Mr. G. Árnasom, sem birtir drautn )>ian í síðasta blaði Ileimskringlu tindir gervinafninu ‘Njáll’, — þó þig dreymi illa undir ábreiðunni. sem Hallur gamli á Fróðá breiddi yfir þig í áður umgetnu frétta- bréfi. En hitt lieíði þér átt að vera vorkunnarlaust, fvrst þú tókst heldur það ráðið, að gefa ttpp málefnið en nét í persónu Halls, að fara réttu leiðina heitn að Fróðá. Aldrei kom það fyrir gamla Njál á ganvla ]>iagvelli, að hann sækti mál í rangan fjórungsdóm, eða hann réðist á naut þeirra manna, stm hann átti í deilum við. Fyrst þú fékst þá makalausu flugu í höfuðið með nýja nafnmtt, að fara aö þruma af ölltt aflí fram- aní bola tranila mannsins á Fróðá, og gefa það í skyn, að nautið öf- undi þig, f staðinn fyrir að reyna að bjarga málstað þínum og sjálf- um þér frá því, að skolast lengur í hæðttisuldum lesenda fréttabréfs- ins, eins og gamli Njáll mundi gert hafa í þínum sporum, — þá eru það vinsamleg tilmæli mín og fleiri bænda, seim búum norðttr afChurch bridge, að þú farir réttu leáðina heim að Fróðá næst þegar þú ark- ar út á ritvöllinn. Jyví ég get full- vissað þig um það, að ekki eitt einasta æf okkar nautum öfundar |>ig. Og þess vegna viljum við þá líka, að þau hafi frið fyrir þér. — Má og vel vera, að Fróðár nautið öfundi þig ekki heldur um ]>að lýk- j ttr með ykkur Halli. Ég vildúóska, að þér fari það I mikið fratn í skósiniðaverkstæðinu að þá hittir ‘plukkuna' á höfuðið næst, þegar þú leggur af stað heim að Fróðá. Churchibridgie, 4. marz 1911. S. V a 1 b e r g. Ekki er alt sem sýnist. Hart er að verjast vörerum grimmu vélabrögðum þessa heíms. einn 1 heimi drungans dimrnu; dularöflin tðfra geima við að berjast. Sfzt nær sæma þó sjAist fliigra bro» & vör af útlitinn aðeins dæma innra mannsins, sönnu kjör. Oft er, sá helst sýcist kátur særður djúpri hjartans und, yfirskyni skýldur hlátur, skemtun enga færir lund þyrnar fjölga er aukast árin eyðist blfðu, rósemd dvín falla í Ieyni tregatárin, trauðla gleði bjarmi skýn. \ onir blikna vinsæld smækkar vélar dafna heimsum láð, vegnr stirðnar, voðinn hukkar, veiklast hugur, förlast ráð eitur snákar elta, hrekkja. einstaklinginn hverja stund, svfkja, tæla, beygja, blekkja, benjar svella, kólnar lund. Svona gengur dag frá degi, dularrúnir breita mynd, hrjóstugum ft hröklast vegi, hrakin, vafin, erfða sýnd, En samfylgd skortir sannra vina, sem að rétta lfknar hiind, að lækna sárin, sorgir lina, og svæfa óláns bitur grönd, Jóhannes H. Hunfjörö Sendið Heimskringlu til vina yðar á IslancS. /.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.