Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKKINGCA WINNIPEG, 16. MARZ 1911, 3 f NU ER TIMINN TIL AD KAUPA Hluti Buick Oil Felagsins Þeir sem kaupa með 75 centa yerðinu ættu að fá á skömmum tíma nægan ágóða til að borga íyrir hluti sína og þess utan dágóðan skilding til komandi ára. Btiick olíuítlagið er nú fraink-i5andi félag. kiðir nú frá 1,000 til 1,350 dollars dag hvvrn. — T x r . v ,, , , ,, ... Iff þú a-ilar að kaupu. þessi verðbréf, meðan 75 ]>ao nefir rtyV'eno selt Standard oltufelaeinu KO , , .T‘ .,1.,,.,, T T-T , ,, . ,,,,, J * centa verðið er, VERÐUR ]>U AÐ KAITA þusund tunnur af olíu, sem gerir $45,000.00 í SIÍM FYRST, því sln getur hsett, þegar ‘netto’ ágóða.. þetta sýinir það, að filagið fram- minst varir. Buick Midway brunnurinn No. 1. er undur Alidwaj* héraðsins. Hatin gefur af sér yfir 3,000 tunnur daglega, og það gtrir næstum $r,500,00 inntektir á dag Skoðun oliufræðinganna er það, að þessi brunnur sé hinn bez.ti og mesti á olíusvæðinu. þessi brunnur aleinni ætti að gera hvern hlut- haía, ef h tnu ætti hlut svo nokkru »æmi, ijár- hagslejna sjálfstæðan það s.tn eftir er æfinnar. Jretta merkir jtað, að s’rhver d illar þtn:ú> var- ið mundi þrefaldast á skömmum tíma. Kélagið hættir s lu hluta sin.ua, þegar hinn afskamtaði hlutafjöldi er uppseldur. Og J:að getur vel orðið. áður en næsta auylýsing birtist. Lesið hvað “California Oil World” segir um brunn vorn 2. marz sl. BUICK HEFIR AGÆTAN BRUNN SEGJA SÉRFRÆÐINGARMR. Gýs 3000 tunnum á dag, ífegnum tvö litil op, með stöðugu rensli. Bakersfield 1. marz. Olíum.nn, setn nýverið hafa séö brunn Buick olíufélagsins á Section 32-31-23, lýsa því yfir, að það.sé sá mikilhæfasti brunnur, stm t l þessa rafi grafiun v-erið á gossvæöi Midwtiy héraðs- ins. Brunnuriitn var grafinn með snúningsbor, og hefir verið haldið undir hillkominni stjórn frá byrjun, þrátt fyrir hina feykilega miklu gas- þrýsting, — líkloga jafn mikla og í Mays brutin- inum og öðrum stórbrunnum á þessu svæði. Lesið staðliæíinga A. G. Wilkes, eins þess stærsta brunneiganda í Midway-Californiu olíuhéraðinu. sem nýlcga hefir seld sameinuðubrunnana ensku félagi fyrir $1,750,000 00 í glœrum peningiim. Þessir brunnar sem fyrir þetta háa verð voru seldir eru örskamt frá vorum Midway No. 1 brunni. Mr. Wilkes fer til Englands í þessari viku. Hann gaf eftirfarandi skýrslu á skrifstofu vorri rétt áður en liann lagði af stað til Englands. Chicago, 7. nurz 1911. BUICK OIK CO., 420 Maxquetta Bldg., Chfcago. llerrar mínir : Eg> befi rétt núna komið frá clíusvæðinti, ■>g siðastliðinn þriðjudag. var ég á eignum Buick olíufélagsins, Eecticn 32 á Midvvay svæðinu.— Brunnurinn f.ramleiddi þá um þrjú þúsund tunn- ur daglega, og hafði stöðugt rensli þessi brunnur er ai flestum olíufræðing.uin skoðaður sem hinn be/ti í Norður-Midway. Hann h fir að mínum dómi yfirburði, hvað framkiðslu- rnagn snertir, yfir meginþorra þeirra brunna, sem á þessu svæði eru. f Umsjónarmaðurinn sagöi mér, að brunuur- inn hefði frajmkitt hdndrunarlaust frá þeim degi að vart varð við olíuna. Eitt það eftirtekta- verðjasta við brunn þennan er }>aö, að liann hefir sannað, að olíusandur er í olíusvæðinu. Hingað til hafa því nær allir brunnamir verið gr.rfnir með Standard Drills, og um leið og skelin fyrir ofan sandinn var brot'n, kom olían og gasið fram með þeim kraíti, að ómögulegt var að koma umbúðum fyrir svo í lagi væri fyr en sednt og síðar meir. ]>e®.si Budck brunnur var grafinn tneð John- sons snúningabor, og, um fimtíu tons af leðju og vatni var hait fyrir ofan, borinn til þess að halda nóðri gasþrýstingnum. Með þannig lagaðri aðferð gat hrunngrafarinn komið umbúnaðinum fyrir á 83 íeta dýpi. Mér var sagt, að botni sandlagsins hefði ekki verið náð, en það hefði verið talið ráðlogt, að halda ekki dýpra. það er sannað, að cl usandurinn 4 þessu dýpi var 83. feta þykkur, en ef dæma skal eftir nærliggiandi brunnum mun sandla.gið vera frá einu h: ndraði upp í þrjú hundruð á bykt. Að áætla líf þessa brunns, er að eins hægt með þvi, að bera hann saman við hina aðra framleiðslu hrunma California olíusvæðisins. — Ég fullkomnaði M a y s brunninn í marz í fyrra og sá brunnur framleié ir Iiflt eins mikið nú og íyrsta da.ginn, seih h nn gaf af s.'r olíu. Dýpt Buick brunnsins cg hrunna, er stærsta hrunnsins. Palmer næst af sömu dý.pt, ledðari í íjögur ár. dýpt liinn i nærliggjandi tryggingdn fyrir Iramtíð brunnurinti, sem er því hefir verið stöðugur fram- A. G. WII.KES. Ilinir gætnustu vcrzlunurmenn þessa liilds hafa nú varið pemngum sínum í hluti Buick clíufélaigsins. í Californiu, en þó sérstallega á ol'.usvæðinu, hefir Buick Midway No. 1, reynst fé'laginu happadrýgsta og mest eftirspurða fyr- irtækið. Við sögðuð ykkur, að lilutirnir muudu hækka ttpp í 75 cents. Margir voru þeir, sem céuðu orð vor og. drógu pantanir sínar, þar til um seinaru — þið vitið, að nú eru lilutir þessir keyp-tir fyrir 75 cents, — ekki af einum, beldur af hundruðum manna. Við sögðum ykkur, að ];essi brunnur vor myndi gefa olíu og nú hefir það sannarlega ræzt. Og hið volduga Stan- dard clíu íélag hefir þegar keypt hundrað þús- tind tunnur af cllu vorri. Við höfum s>*nt ykkur fram á, að brunnur þessi er rnikill olíu- hver, og að við að eins k'yfum honum að gefa af sér 1,000 til 3,000 tunnur á d tg. Og þeir olíufræðittgar, sem brunn vom hafa séð og grandskoðað, bafa lýst því yfir, að hann væn ekki að eins mdkill hver, heldur einn af þeim voldugustu, sem þeir hefðu séð, Nú er tíminn til að kaupa Við viljum, að liver sá, sem les þessa auglýsingu, híði ekki stundinni lengur. Við höfum gefið það ótvirætt í skyn og s'mskeyti írá Mr. Buick sjálfum sanna það, livað .-ttið'.ty.r hinir californisku olíuvellir tru, og hvers vegna }>eir framleiða eins mikla olíu nú og ; cir ,>c(ðtt fyrir árum síðan. Við höfum sýiit ykkur,' hviir eigair okkar eru, — umkringdar af v. Idug- ustu olín-öflum heimsius. — Buick oliuiclagið er fyrir almenning, ogi fyrir því stcndur ínaöur, sem er kunnur uppíyndingamaður ög þratit- reyndur sæmdar og dugnaðarmaður. Uað e a þinar velþektu Budck hifwiðar, sem Mr. Bui< k íann upp, og sem hlotið hafa frægð inikla fvrir vandvirkni og hraða, og hrept fjölda verðlaun .... þúsundár Buick hifreiða eru nú seldar árl&ga, og fleiri þusundir mamna vinna á verksmiðjunni em býr þaT til. Mik.ill hluti af hluthcfum Bttick olítifélags- ins eiga Buick lifmðar. Nafnið Btiick, hvort heldu{ í 'Bandaríkjunum, Camda, Knglandi, cða hvar annarstaðar í ninum mtntafa heirni, er ftill trygging þess, að félag það, sem hann cr riðinu við, er örugt, heiðarkgt og liiðir tdl heilla. — Kngér bl ú'airi. nn þora að ráðast á fclag vort. þeir vita, að nafnið Bttick ér hálið yfir allan grun. — þaö er þrá I). D. Btticky, að gera Buiek Oil Co. stærsta ol u frantleiðslu- íélag lteim.sins, og ef dtrna sk 1 . ftir hinum fyrsta brmmi, þá eru líkurn :r ini 1;r fyrir þvf, að han:i f; i þrá sina uppfylta, þtgar allar aðr- ar eignir félaigsins eru orðnar olíuframl.iðarar. Og eigniruar eru tniklar. — þið, s.m lesið þessa auglýsingu, bregíið við og kattpið hluti, og kattpið svo mikið, sem ykkur er fært. — Söluskilmálarnir ern svo hondbagir, að sér- hv.erjuin ætti að vera áuðið a45 gerasi hluthali. KAUPIÐ nú STRAX ekki mun seinna vænna. Vegna þess að hluta sölunni getur orðið hætt þegar minst varir, verða engar pantanir afgreiddar eftir afborgunartilhöguninni. inFORHATlON COUPON. K. K. ALBERT, 7Ó8 McArthur Building. Winnipeg, Man. Herrar mfnir: Verið svo vænir að senda liina miklu bök yðar. “The Land where Oil is King,” sem lýsir littick Olfu landsvæðinu, og jafnframt myndir, og stjórnar skýrslur og aðrar sannanir og upplýsingar viðvfkjandihinu stærsta olfusvœði heiipsins, Kern County, California. Eg lofa ekki að kaupa hlut en lesa bókina og aðrar upp- lýsingar mun ég með athygli- ............................................. ARITON....................................... PÓSTHÚS.................FYLKI................ •‘HEIMSKKINGLA BlÐIÐ EKKI DEGINUM LENGURI Símið eftir geymslu hluta Snúið ykkur til umboðsmansins fyrir Canada. K. K. ALBERT 708 /TcArthur Building, Winnipeg. Phone Main 7323 EÐA. BUICK OIL COMPANY 420 ITarquette building., Chicago. SUBSCRIPTION TO STOCK. K. K. ALBERT, 708 McArthur Bnilding, Winnipeg, Man. Herrar mfnir: Ég bið hér með um....hluti á etns dollars ákvæðis- verði í höfuðstói Buick Oil Co., á 75c hvern hlut, og lofa að vreiða þá að fullu í 4 jöínum mánaðar aíborgunum. Hlutaibréfin afheadist mér þá þeir eru borgaðir að fullu. Hér inrdagðir $.....fyrsta afborgun. NAFN.......................................... ARITLN........................................ PÓSTHÚS..................FYLKI................ ‘ heimskringla”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.