Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. MARZ 1911.
LS, 7
Flokksbitlingar.
É.R kalla svo cmb.rtti, opinl>era
styrki, atvinnu og önnur hlunn-
antli, scm mönnum eru veitt sakir
íylgis viS þann stjómmálaflokk, er
í þann og þann svipdnn ræöur ríkj-
um í landinu, en ekki sökum verö-
ledka nó bæfileika. Nafniö er ef til
vill ekki vel fundiö. Kn éj; vona,
aö leæadunum skáljist, hvað éjj á
viÖ, — or þaö er nóg.
Ég ætla ekki aö rokja né rann-
saka yíirsjónir ráöherra í þessum
efnum. þó aö hægt »é aö sýna
iram á mcö rökuin, aö stjórn eöa
þingflokk hafi mistekist embætta-
skipanir eða styrkveitingar íir
landssjóöi, er samt næsta erfitt aö
s a n n a, aö veitinjrarvaldimi hafi
jjengiö hlutdrægni eöa flokksdrægni
til. þaö er víst eins torvelt aö
sanna slíkt eins og þaö er aö ,leiöa
ó’hrekjandi rök aö því, aö einhver
hafi saigt vísvitandi ósatt. þeir
Röntgiensjjeislar eru ófundnir enn,
er sýna oss allnr mannlcgar hug-
renningar Orr hvatir. Og.þaS er ljt-
il hætta á, aö nokkur stjórn — og
allra sízt á íslandi — jjerist svo
hreinskilin, að kannast viö aö hún
hafi stungið embætti cöa atvinnu
að einhvyrjuni gæöinga sinna, aö
íauhum fyríf 0[r dviri:a þión-
ustu. því má kngi halda fram, ,að
•baö liafi ' vtrið skoöun vcitingar-
valdsins, aö sá umsækjandinn hafi
veriö verSngastur, er bænheyröut
var. — Kn ég ætla aÖ rita fáein
orS um, hvílíknr háski og siðspill-
jng þjóöinni oiotur stafaö af flokks-
bitliujTum, ef þeir tiökast, og aö
flokkunum sjálfum veröur lítið
jra'ni ag þeim vieiöiibrellum, cr til
ltnjrdar lætur.
þaö er engin vanþörf á, aö
TIL SÖLU
í Westbourne bæ 4 lot meö
5-herbergja húsi á, góöu
geymsluhúsi og Stóru hest-
húsi ; nálægt vatni og skógi.
Gott tækiíæri fyrir mann,
sem mundi vilja flytja vörur
af og á járnbrautarstööina,
og fleira o.fl. Umsækjcndur
snúi sér sem fyrst til
J. Críiwford
30-1 Westbourne, Man.
„Að lesa og skrifa
list er góð lœri það
sem flestir.,,
Kf þig længar til að læra
að skrifa fagra rithönd, þá
skrifaöu eftir upplýsmgum
og sýnishorni til H. F. Ein-
arssonar, Pembina, y N. Dak.,
sem kcnnir allskonar rithönd
fjölbreytta pennadrætti og
skrautskrift. þú getur lært
he:ma í þínu eigin húsi, því
tilsögnin ér send bréflega
með pósti.
Hverjum, scm svarar þess-
ari auglýsingu, veröur sent
spjald með hans eigin nafni
skrantrituðu. 25-5
minst sé opinberlega á þetta at-
riði. Ég veit með vissu, að sinnir
stjórnmálamenn okkar í háÖum
flokkum telja flokksbitlinga eðli-
lepja og réttmæta. Fyrir nokkrum
árum heyrði é-g rnerkan Ileima-
stjórnarþingmann finna einum fór<-
seta tieðri deildar þaö til foráttu,
aö hann lieföi ekki veitt mönnum
|)iivrskriítir fretnur fyrir þaö, aö
þeir voru Heimastjórnarmenn, og
hann fór mörgum orönm uin, hví-
lík fásinna slíkt væri.
Ég veit líka, aö þaö er skoðun
sumra Sjáifstæðismaiuia, aö hafa
beri hliðsjón á stjórnmálaskoöun
eöa flokksfylgd viö embættaskipan-
ir og atvinnuveitingar, er launaö-
ar erti úr landssjóöi. f>aö er auö-
séö, að af slíkum skoðunum og
hugsunarhætti laiöir hin mesta
ldutdrægni og ranglæti, cí þeim er
beitt. Kevnslan þvkir líka sýna,
aö hér stafi st-ór há.ski af flokks-
ákafdnum. það er miklu víöar en
á Islandi, að þingræöisstjórnum er
ámælt fyrir, aö þa>r voiti mörgum
embætti og svotiefnd “opinber
störf’ eftir flokksfvlgi, en ekki eft-
ir hæfileíkum beirra til að gcgna
þeim.
þegar bændur upp til sveita
ráða sér kaupahjú, spyrja þeir um
það eitt, hve vel og ötullega
kaupamaiöurínn sláí þúfurnar, en
ekki hvoru megin hann sé í stjórn-
málumi. Sjáklingar vilja vitja þess
lækndsins, er þeir treysta bezt til
að lækn \ sig, — þogar svo stcndur
4, skiftir litlu, hvort læknirintt er
Sjálfstæöismaður eöa Ileima-
st jórnarmaður. Cístækisfylsti
þingflokksráðherra myndi meira að
seg.ja, ef mikiö lægii við, stein-
gleylua öllu flokksfylgi og láta
sækj i þann læknir til sín, er hon-
um þætti líkiegastur til aö. verða
sér nð 1 öi. þegar einstaklingar
þiirfa á vinnu annara manna að
halda, ráða þeir þvi mcnti til
henn ir eftir því, hv.e færir þeir eru
til llennar, en ckki eftir ástæöum,
sem ekkert koma viö þeim stiirf-
um, er þeim er börf á. K.n hví
skyldi ríkið ekki fara eftir sömu
reglu viö atvinnuveitingar og em-
bættaskipanir ? Kngin skynsamleg
rök veröa leidd að því, áö hlýÖa"
eigi annari meginreglu. Kn það er
hins vegar auðséð, live háskalegar
afleiöingar þaö getur hafit í för
með sír, ef hún gleymist stjórnum
og þingum.
I.ög réttla-tisins skipa svo fyrir,
aö “réttasti maÖurinn eigi aö
komast á réttan stað". því á sá
nmsækjandinn að hrcppa ctnbætt-
ið, er mesta hæfileika hcfir til aö
gegna því. Að öðrum kosti er
réttlætimi misþyrmt. En það er
eitt hið helzta hlutverk ríkisvalds-
ins að vera vörður þess. Ef flokks-
fvlgi ræöur veitingum embætta og
landssjóösatvinnu, leiöir þaö af
því, aö ónytjungurinn verður dug-
andi manninum hlutskarpari, auk
þess sem allur embættisrekstur og
OiMttber störf fara í handaskolum.
Með því lagi skapa veitingavöldin
fúskara, setja einskonar atnlóöa-
skóla á stofn. Menn sjá, aö þeim
ríður ekki svo mjög á bví, að btia
sig með erfiö og í sveita andlits
síns undir bau störf og embætti,
er bvtf vilja gegna fvrir land og
þjóð. þeim skilst fljótt, aö þeim
riöur meira á hinu, að koma sér í
mjúkinn við þá stjórn og þann
þingflokk, er þá og þá fer meö hin
■æöstu völd. Og það er ekki hætta
á ööru, en mannleg vregöa og
snápseðli gangi á það lagið.
þaö er þvi auðsætt, að slikar
•embætta- og styrkveitingiar eru
siösp'illandi. Og þœr eru þaö á
marga lund. þær íreista matitia til
að breyta á móti sannfæringum
sínum, eöa þegja um þær. Af
þeim hefir margur og getur marg-
ur numið
“hin þögulu svik,
aö þegja við öllu röngu”.
I.eynilejjar þingkosningar cru lög
leiddar til þess, að efinalitlir mcnn
og þeir, er eiga atvinnu sína og
lífsviöurværi undir ófyrirleitnum
auðmönnum, gætu kosið eftir
skof5unum sínum, ef svo kynni að
vilja tdl, aö þeir ættu eitthvað í
fórum sinum af jafn-sjaldgæfri
vörti, eöa þá eftir tilhneigingum
sínum, tilfinningum og lundarfari.
Kmibættds- og atvinnu-veitingar
eftir flokksfylgi eru gersamlega
gagnstæðar tilætlun bess frum-
varps, gagnstœðar “anda þess".
Suinir svara bessu þannig : —
“þcið er cf til vill rétt, er þú sagö-
ir mi”. En Jieir bæta við : “Nú
eru tveir nmsækjendur jafnfæpir til
einhvers opinbers starfs töa jafn
maklegir einhvers opinbers styrks,
og annar er flokksniaðiir minn, en
hinn andstæðittgur, og nú á ég
veitingarráö. þá læt ég • flokks- I
♦nanti tninn sitja fvrir og styð
þantiig áhugamál min óbeinlínis".
Ég svara þiessti fvrst, að tvcir .
mcnn eru sjaldan afgerlega jafn
hæfir til eitthvers starfs. Hitt er
aitnaö tná'l, aö oft getur verið erf-
itt að greina á milli umsækjand-
anna, því að nákvæm mælinga-
áhöld vantar, cr hæfilcikar þeirra
verði mældir meö. Kn þegar svo
vill til, verður aö skapa nvjar
re.’lur, er fara á eftir, svo aö geð-
þótti eiustakra stjórnenda geti
svo l'tiö fiei'tt sitt setn auöiö er.
þaö má veita þcitn eldri eöa vngri
baö er um er sótt, .eftir því sem
hentast Jivkir. Sttindum má láta
mannúö ráöa. Ég á viö það, aö
fnrið sé eftir þvi, hver hefir meiri
þöiir á emKættinu ‘eöa atvinnunni,
t ftianna vegna.
þegar aö er v.ett, sézt aö flokk-
arnir græöa lítiÖ á flokksbitling-
um til langfraina\. þeir, sem bera
flokksfylgi sitt og flokkstrúnaö í
sjóði, veröa aö iafnaði fvrstir til
aö hregðast beim flokkntim, er
stevpist úr völdum, og lcita á
miskir.m liins nvja meiri hluta, er
nú hlotnast ráö maitar og manti-
viröinga. Nýi stiórnarflokkurinn
laöar memn til fvlgis sér mcð
siirau ráöum og fyrverandi meiri-
hluti, sömu "matarpólitíki:ini",
svo að alt vcröiir “kanps kaiips".
þaö getur veriö iafn gróðavegur,
aö aöjiyllast báöa flokkn. Rini á-
góöinn af flokksb'itlingunutn er því
sá, aö þeir miöa að því að atik,a
hræsni og andlega og siftleva vesal
mensku í landinu, að minka mena-
ina og spdlla beim. þess barf
naumast að geta, að öll tnenning-
ar- og framifara-vi'öJaitni á aö
stefna í þveröftiga átt.
líf ötulir flokksmenn eru nt-
vinnulausir og flokkurinn telur sér
skylt aö annast bá, á flokkssjóöiir
en ekki landssjóður, að standa
stratim af þeim. Kf flokkssjóður er
jiess ckki megnugur, veröa flokks-
mennirnir aö fara í pvngjur st.iar
eöa sparisjóðsbækur, beir, er þair
eiga. Hit't er örþrifaráö, aö veita
þeim emJxetti, cr þá brestur hæfi-
leika til að gegna, eöa skapa handa
þeim ný embætti og óþörf. það er
ekki furöa, þótt andstæöingtim
KAUPIÐ HÚSGÖGN YKKAR FRÁ
BANFIELDS
i'i.vvvv
búið til hvíldar að kvöldi
'U fullkomlega ábyigstir.
Þessir frægu svefnlegubekkir (Pullman Daven-
ports) eru hið riýjasta í heimi svefnlegubekkja.Par
eru engir margbrotnir hlutar sem úr lagi geta
farið en allt svo auðvelt að hveit barnið jafn-
vel getur breytt legubekknum í rúm viðstöðulaust
Með því að nota þessa “DaveDports” getið þér
buið upp rúmið að morgni og það er reiðu-
Þeir ern mismunandr litir og mismunandi klæddir
og er
Yerð frá.
$50. $150
Þessi fallegi dagstofn bú-naður sem saman stendur af hœgindastól
“settee” og rnggus'ól, og sem er búinn til úr traustu mahóni sér-
staklega völdu og klætt siiænu úrvals fóðri.
Vanaverð $85. Kjarkaupaverð.....................tpf> /
,
Notið því tækifærið.
cr.
492 Main St.
-^ZtsTIFHE] T.JD
Talsímar Garry 1580-1-2
þess þingflokks, er gerist sekur um
slíkt, gremjist að sjá þeim skött-
u m varið þannig, er þeir gjalda til
ullsher janþarfa. — —
þingræöi okkar er enn í vögg-
unni, svo að það er ekki furða,
þótt margt fari aflagia — bæði í
jæssum viium og öðrum, og er
ekki ástæöa til aÖ örvænta. En
engin vanþörf er samt á, að ofur-
lít-iö linni stjórnarólagi því hinu
inikla, er nú þjáir íslaJid.
Siguröur Guðmundsson.
— Ingólíur.
Giftingaleyfisbréf I
| SKI.UK g
Kr. Ásg. Benediktsson
424 Corydon Ave. FortKouge I
ISLENZKAR BÆKUR
Ég undirritaður liefi.til sölu ná-
lega allar íslenzkar twekur, setn til
eru á markaðinum, og verö aö
hitta aö Mary HiII P.O., Man. —
Sendið pantanir eða finnið.
N'els E. H IKo ».
---------------------------♦
i
| Hefir þú borgaö
j Heimskringlu ?
♦ —------------—♦
JÓN JÓNSSON, járnsmiður, aö
790 Notre Dame Ave. (hornt Tor-
onto St.) gerir við alls konai
katla, könnur, potta og pön-nur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel ai hendi leyst fvrir litla
S Hvað er að?
Þnrftvi að bafa eittbvað til
ad losnV Hvor sá cr vill
fá sér eitthvnð nýtt að lesa
í hverri viku. a-tti að gerast
kaupiindiað Heiinskniiglu.
Hún t'ærir lesendnm sfn-
um ýmiskoiiiir uýjan fróð-
leik 52 sinnuin fc án fyrir
Rðfiiis »2!.00. Villn ekki
vera með ?
602 SÖGUSAFN HEIMSMRINGLU
FORUAGALKIKURINN
603
004
SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU
FOR LAG AI. RJ K U RIN N 605
“þaö. nafn er mér dýrmætt, — en ekki meira um það.
Er langt síöiin þú fórst að lieiman?"
“Já, óg hiefi ferðast um Norðurálíuna nokkur ár.
Ég hefi komiö til Ítalíu, Frakklands og þýv.kalands.
Núfliefi ég í hyggjmaö feröast um Sviss, Tyrol, Aust-
urríki, Böhmen og Brandenburig á h/edmleiðinn!L, öll
þau lönd, sem ég hefi ekki genjpÖ um".
“þú feröast þá fótgangandi.?”
“Já, aö mestu leyti, en það er af löngun en ekki
af þörf. Ég íerðast til þess að kynnast náttúrunni
og listinnr”.
“Og möniimnum”, bætti öldungurinn viö.
“Nei”, svaraði Móritz biturt, “það er nám, sem
ég íyrirlít".
‘ Jni hatar þá mennina, ungi inaður?" sagði öld-
tingurinti og brosti raunalega.
Móritz svaraöi ekki.
“Hefir þú oröið fyrir miklum þrautum ?” spurði
öldungurinn.
“Tá", svaraði Móritz, — "já, gamli maður, ég
befi liöfð mikið".
‘;Ég hefi líka liðiö mikiö og sart, en ég liata þó
ekki. — Guö er kærleikurinn. Ilann fyrirgefur og
elskar okkur. Ilvers vegna ættum viö aö liata?"
“þú ert göfugur og guðhræddur maöur”, sagöi
Móritz. “Ég liefi líka verið sötnu skoðunar og heP.
trúað á kærleika guðs og elskað mennina, — en for-
lög.in hafa eyöilagt trú mína".
“þaö er af því þú skilur ekki guðs vegi, af því
þú getur ekki gert þér grein fyrir vizku hans og ást"
"þetta sama sagði móöir tnin, þejpir hcnni blædd:
til dauðs undir fótunum á hesti bróöur míns”.
1 ‘Ilimncski íaöir ! Ilvað ertu.að segja?" kallaöi
gamld maöurinn, um leið og hann stóð upp og rétti
ihöndur sínar til himins.
“Sa'nnleikann, — en viö skulum ekki tala um
þaö. — 0, þaö eru til þjíningar, svo beiskar, svo
voðalegar, að þœr geta komið okkur til aö efast um
forsjónina, um ást guðs og umhyggju”.
“Viö skulumikoma innrt, sagði gamli maöurinn og
lagði hendi sína á heröar unga mannsins. “þú ert
þreytttrr af feröalaginu o,g þarft að hvíla þig. Marita
gefur okkur eitthvað aö boröa, og svo e.r bezt fyrir
þig aö fara í riimið. A morgun skulum við svo
halda áúram samræöum okkar”.
þeir urðu nú samferöa iun i sveitabæinn, þar sem
Móritz sýndist .alt svo tilgeröarlaust en viðfeldtð ov
þæigilegt, eins og h«.nn væri kominn á lieimili föður
síns.
• * *
Dagarnir hurfu án þess þeir vissu af. Ölduagur-
inn og unglingurinn urðu samrýittdari meö dogi hverj-
um.
þeir töluöu um Svíaríki, föðurlandiö kæra, en
fjarlæga, um nœtursól miðsumarsins og, bjarta
stjörnumerkið Vagninn, tim norðurljósin og straum-
hiirðu árnar, sem steypast fram af járnauðgu klett-
unum. —
Kn hvorugur þeirra talaöi um forlög sín. — þeir
töluðu vanalega um forsjónina og forlögin, og gamli
maðurinn reyndi að koma Móritz til aö skifta um
triiarskoð.a:iir sínar.
Honum hefvi ef til vill ekki hepnast þaö, ef hanti
hefði ekki haft hina fjörugu og gletnu Maritu sér ti!
aðstoöar.
Móritz fór aftur að elska ltfið og mennina.
Ilann fylgdist meö Maritu hér og hvar um fjöllin
og hjó til blómkransa úr Alpafjallarósuin. Hann
hjálpaöi hennd viö ræktttn vinviöarr.wtanna, og til
að tína illgresið úr matjurtagarðinum.
“Heyrðu, Marita”, sagði Móritz ednn daginn og
lét hana setjast hjá sér á þúfu, “mór liður svo vel i
þessum dal, á meðal þessara glööu og óbreyttu
bama náttúrunnar. þati hafa sætt mig viö liliö og
mennina. Ég þrái ekki hoimiim, því ég befi liöið svo
mikið í Jionum. — En ég vil gleyma þeim þjándngum
— setjast liér aö í þessu ágæta héraöi og byggja
mér hús. Hér mnn ég aítur veröa gæíusamur, hér
anda ég að mér Alpa.fjallaloftimi hr.eiaa, og fjöllin
ykkar muiiu líka vernda mig gegn stormnm úrlag-
anna. — Hvað segir þú um þetta áform?”
“Mér þykir þaö ágætt”, sagöi Marita fjiirlega
“þá höfum við þig alt af hjá okkur, og pajbbi, sem
elskar þig svo innilega, þarf þá ekki aö missa þig”.
“Já”, sagiöi Mórite, “en það er uhdir þér kpmið”
“Undir mér komið?”
“Já, það er undir því komiö, hvort þú elskar
mig, hvort þú þorir að eiga undir því, að giftast ó-
kunittum manni. — Svaraðu mér, Marita, jnætir þr.
elskaö mig ? ”
“Klska þjg”, svaxaði hún glaðvær. "Já, þvi
ekki það ? það varst þú, sem náðdr Bellindu, þegar
hnn ætlaði að hlaupa frá mér”.
“Nei, ver.tu nú ekki að spauga”, sagöi Móritz,
dró hana að sér og kysti hana. “Ég tala í alvöru.
Helduröu að þú gætir elskað mig, sem kona mín,
Marita ?”
“Nú, já, við skulum vita”, svaraöi unga stúlkan,
aö nokkru leyti hlægjandi og að nokkru leyti gr;yt-
andi. Spurðu pabba, —. ég lofa því.aö hlvða honum”.
"þakka þér fyrir, Marita”,. sagöi Móritz glaðtir.
“Nú leákur láaið viö mig aítur og gerir mdg glaÖan.
Kndurmiinningar um liöna tímann skulu ekki lengur
kvelja tnig. þú, Marita, munt verða sá engill, sem
aftur flytur mig imn í Paradís gleðinnar”.
"Hver rak þig þaöan út?”
“Fyrrum sagöi ég aö það heföi veriÖ hiö ósSgr-
andi vald forlagatma, en þaö segi ég ekki oftar. Ne’,
ég trúi því að það hafi verið ástrík forsjón, sam
vissi, hvað mér var fyrir he. tu, sem lagði á tiug
þjáning<Lr til að reyna trú mína. Ég hefi í mörg ár
misskiKð þaö og neitaö því, en það geri ég ekki oft
ar, þökik’ sé þér, Mardta”.
“{>etta er rótt", sagði stúlkan ; “þctta get ég
liðið. Guð er góðtir og ástríkur, segir pabhi minn
alt af, og hann getur leitt þá villuráfaiMli aítur til
sín. Kn farðu nú inn til pabba, ég skal tina nokkr-
ar íullvaxn.i r vin.þrúgur hatida þér á meðiin”.
“Rauðar og þriflegar eins og varir þínar,Marita”,
sagði Móritz og kysti liana.
Kn htin stnang hlægjapdi úr faðmi h-ans og hljóp
burt .jafn léttilsga og skógargicdt.
“Hvilikt sakleysi ng hvilíkur þokki”, sagði Alór-
it/. við sjálían sig meðan hann horföi á eítir henni,
og endurminndngin um hina fölu o<r sártþráðu brúður
í Svíaríki íijirlægðist meir og meir.
Móritz gekk inn til gatnla mannsins, stni sat við
borðið í þungum hugsunum,
“þú ert sorgmæddur, íaðdr”, sagði Móritz og sett
ist Iv.int á móti honum.
“Nei, Móritz”, sagöd gamalmennið, “en ég finn aö
knaftar mínir þverra medr og meir. Lífstími minn
cr þ-ej^ir liðinn, og hver á að sjá um dóttnr mína?"
"það skal ég gera, f iðir, ef þú leyfir það”.
•‘‘Og svo”, bættí, gamli maðnrian við, án þcss nð
taka eftár orðum Móritz, “sækir stundum á mig
undarleg og sterk löngun eítir föðurlatidinu og þeim
ástvinum, sem ég átli þar, og sem ég ekkert hefi
vitað um í mörg ár. 0, sonur minn, ég lrtfi mikið
að tregu og mikils að iðrast, en ef þú J>ektir forlög