Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Heámilis talsími ritstjórans •. Garry 2414 XXV. ÁR WTNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 4. MAÍ 1911 NR. 31: Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Verkfall hafa vélasmiðir ojr þeir, sem á járnverkstæöum /inna, í Bandaríkjunum, gert. Krafa þeirra er 8 stunda vinnutími. — Einnig hafa yfir hundraö brauð- geröarmenn í New York gert verk- fall, af samúöarhug við Uina. 1 New York er talið, að vfir 10,000 handverksmenn hafi gert verkfall, og í öðrum borgum Bandaríkjanna svo sem Boston, Chicago og Indi- anapolis hafa fjölda margir hætt vinnu. Óséð er enn, hvað verk- fall þetta verður alment, en líkur eru miklar til, að meginþorri handverksmanna, sem í bræðra, lagsfélögunum eru, þó ckki vinni á járnverkstæðum, muni leggja nið- ur vinnu, bæöi af samúðarþeli \ið þá, se<m nú hafa verkfall gert, og edns sem mótmæli gegn handsöm- un McNamara bræðranna, sem stolið var frá Indianapolis og fluttir til Los Angeles, ákærðir um að vera valdir að sprengiugu Tim- es byggingarinnar þar og annara dynamit sprenginga á síðasta hausti. Báðir voru bræðurnir leið- toigar verkamanna ; annar þeirra, John J. McNamara, ritari jám- og stái-verkamanna sambandsins, og var því einn mest ráðandi með- al verkalýðs Bandaríkjanna. Hattd- taka þeirra er því hin eigiulega or- sök til verkfallsins, þó annað sé jafnframt boriö fvrir. — Bræöurnir nedta harðlega, að vera valdir nð ódáðaverkintt ; en aftur hefir Mc- Manigal, sem handsamaður var með 'þeim, boriö glæpina á þá, — og sig. Kveður yngri bróðurinn, J. W. McNamara, hafa keypt sprengiefnið og koinið bví fyrir með aðstoð sinni, en öll ráðin og framkvæmdir hafa verið rerðar af John J. McNamara. Er þetta 1>ví höfuðsök, .ef satt reynist. En verka mannafélögín trúa á saklevsi brœðranna Og hefjast handa gegn handsömun þeirra og glæpaábnrði. — Verkfallið gietur því haft alvar- legar afleiðinvar f för.tneð sér, og nú þegar hafa 10 manns venið drepnir í þessum verkfallsróstum. — Deitz málið fræga var tekið fyrir rétt í Hayward, Wis., f dag (miðvikndag). Er John T'\ Deitz hinn frægi stigatnaður, hetja og verndari Cameron Dams, áka'iður um morð á Óscar Harner, beim er féll í árásinni á bústað Deitz. Um hluttöku í glæpnum eru ka'rð Mrs. Hattie Deitz og Keslie sonnr þeirra. hjóna. Hin ákærðu hafa engan málfærsltimann, en aftur á móti sækja málið á hendur |,»im beztu lögmenn Wisconsin rikfs. Er því ójafnt um sókn og v'irn. — Myra Deitz, dóttirin sem skotin var, er nú albata, og verður \ ið- stödd reksttir málsins, sem frétta- ritari dagblaðs eins. — þetta Deitz mál hefir vakið feikna eftir- tekt um gjörvöll Bandaríkin, og bíða menn með óþrevju, heeniig kanpanum frá Cameron Dam muni reiða af. — Uppreist er hafin í Kína, og all-mögnuð talin. Hafa stíórnlevs- ingjar, ræningjar og þjóðvinir gert bandalag, og fara með ranum og manndrápum um Kwaitg Tung fylkið, brennandi þorp og >>æi. — Uppreistinni stýrir Kínverji einn, Usum að nafni, mentaður í Japan, íklæddur evrópiskum búningi og •stjórnleysingi. Önnur hönd dans er rændngjaforiaginn Luk Shuntak. — Stjórnin hefir nú sent hersveitir gegn þessum óaldarlýð. Stórvddi BJARNASON &_ ' TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa og selja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lffs og elds- ábyrgðir. LANA PENINGA út á fasteingir og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svarað fljðtt og áreiðanlega. Wynyard - - Sask. ■IHnHBMBDmS .sjkAI'IW heimsins munu hafa vakandi auga á, að trnboðar séu engum ofsókn- um beittir, og sem komið rr hafa engdn otbeldisverk verið á þeim framin. — Alfons Spánarkonungur hefir tæringu. Ijæknar hafa ráðlagt hon- um að dvtlja í Sviss komundi vet- ur, því loftslagið þar muni hafa hrilnæin áhrif á hann ; en í sumar verður konungurinn að dvbtja suð- ur við Miðjarðarhaf. Alfons kon- ungur vierður 25 ára gamall li. þ. m. og hefir alla sína stuttu æfi verið heilsulítill. borginni í ösku. Allur verzlunar- hluti borgarinnar brann og fjöldi íbúðarhúsa, svo hundruð mattna eru húsnœðislausir. Tjónið er tulið að nema fullum 6 milíónum doll- ars. — Scott, forsætisráðherra Sas- katchewan fylkis, er fullyrt að muni leggja niður völd sökum htilsubilunar og að eftirmaður hans verði J. G. Turriff, sambantis- l>ingmaður fvrir Assiniboine kjör- dæmið. Hefir Turriíf þegar selt í- búð sína i Ottawa og haldið vest- ur tiil Regina. — Uppreistarmenn í Mexico hafa unnið borgirnar Durango og Maz- atalaa. Kriðarumleitan nefir staðið vfir iindanfarna daga, en enn sem komið er virðist enginn áraugur hafa orðið. — Nú hafa þjóðverjar ' innig gert út leiðangur til SuðurheimsSkauts- ins. Gufuskipið Deutschland, undir stjórn Filchners sjó'iðsforingja, lagði af stað frá Hamborg í ilag. Ferðin er farin undir umsjón Landafræðisfélagsins í Berlin. — Verða því fjórir leiðangrar í cinu til suðurpólsinvs : Norðmaðurinn Amundseu á Fnam, Englendingtir- inn Scott, leiðangur Japansmanna og nú þjóðverjar. — Ilverjir nóln- um ná, er harla tvfsýnt, en ntarga grunar, að Norðmenn verði hlut- skarpastir. — Hudsons flóa járnbrauti.ia á nú að fara að byggja. Útmælingar bvrja itinain fárra daga, en > jálfri brautarlagningunni verötir naum- ast byrjað fvr ea seint í siimar. — F'vrst mun brautin lögð milli Win- nipeg og Fort Churchill við Hud- sons flóann, og verðtir hún 650 míltir. Aðalbrautin frá Fort Chiirchill til Kyrrahafstrandar verður um 1600 mílur. Atikabiaut- ir verða einnig til Edmonton og Prince Albert. Nafn það, setn járn- brautarkerfi þetta gengur undir, er “Hudson Bay, Peace Piver and Pa<ific Railroad’’, og verður k. rf- ið 3250 mílur. — Fimni börn brtinnu til daaða á siinnudaoinn var í St. Sophie sókn, í Quebec fvlki. Foreidrarnir höfðu farið að hieiman cg skilið þörnin eftir. Kvtknaði í hnsinu og brann það og börnia áður n hjálp varð við komið. — Kolanámaverk'fallið í Alberta Og British Columbia heldur etin á- fram. Allar samningsumleitanir hafa til þessa reynst árangiirslatis- ar, þrá'tt fyrir það, að verkamála- ráðgjaíi sambandsstjórnarinnar, — Hon. Mackenzie King — skipaöi n f id manna til að reyna að tniðla málum. — Elkefu manns mistu lifið í járnbrautarslysi við MartínsCreek, N.J., á laugardaginn. Voru það ílest kenslukonur á skemtiferð, er á lestinni voru, og fórust 8 þeirra ásamt þremur starfsmönuum járn- brautarinnar. — Sendiherra Bandarikjanna í Noregi, II. D. Pierce, nefir ímgið latisn frá embætti. í hans stað hefir Lauritz S. Swenson, scndi- herra í Sviss, verið skipaður. Aft- ur til sendiherra í Sviss hefir vcr- ið skipaður Henry S. Boutell, sendiherra Bandaríkjanna í Portú- gal, en í það embætti var vkipað- ur E. B. Morgan, sendilierra í 3ýð- veldinu Piaraguay. En Taft forseti á eftir að skipa sendiherra til þýzkalands, en búist tr við' að ■]>að verði Nicholas Longworth, tengdasonur Theodore Roosevdts. — Yfir 10 þúsund ungbörn íleyja árlega í Massachusetts í Banda- ríkjunum, og er það hcr um bil fiititi hluti allra datiðsfalla. Svo hefir talist til, að rúm fiO piósent aí þessum barnadauða orsakaðist af óheilnæmri mjólk. A síöastliðn- nm 10 árum hafa 100,000 aiigbörn látist í ríkinu. Nú hafa valdsmenn ríkisins ákveðið, að gera gangskör að því að óheilnæm og skemd injólk verði ekki seld framvegis, svo fjöldd barna deyi ekki -f þctm orsökum. — Barnadauðinn á þtss- um 10 árum er talinn að nema 170 miljónum dollars tjóni fvrir ríkið. — Borgarstjórinn í ChicagO skip- aði í júlímánuði í fvrra sutnar nefnd til að rannsaka siðferðis- ástand borgarinnar. Nefnd þessi hefir nýverið gefið skýrslu, og er htin talin ein sú svaftasta, sem menn mitna í þeim efnuin, Meðal atinars segir skýrslan, að 5 þiis- undir ungra kvenna evðilegorist áf- le-a og að 15 milíónum lollars sé evtt á ári hverju á pútnahúsum borgarinnar. — En þó segir skýrsl- an, að Chicago sé með l>etri st'r- borcriim í siðferðislegu tilliti,— svo slæmar mega þær verstu veta. — Sií \V ilfrid Laurier lýsti þ\ í yfir í sambandsþinginu, að sökuin þess að andsbæðingar sinir vildu ekkj leyfa gagnskifta uppkastinu að fara gegn um þingið viðstöðu- laust, ga>ti ekkert orðið af Eng- landsfiir sinni. á alríkisfundinn og knvninguna. Mr. R. L. Borden kvað nauðsynlegt fvrir Canada, að forsætisráðherrann færi för þessa, og gerði K-rir hönd llokk.sins Sir Wilfrid þrjú tilboð : — 1) að hann fæli einhverjum af ráðgjöfuimm stjórnartaumana og þingleiðsluna ; 2) Að ganskiftasamningunum yrði frestað til næsta þings ; 3) Að þinginu væri frestað um brjá mán- uði, unz Sir Wilfrid væri kominn aftur úr för sinni. — líkkert af tilboðum þessum vildi Sir Wilfrid þýðast. það eina, sem hann vildi, var að gagnskifta uppkastið væri drifið í gegnum þingið ívrir 12. maí, daginn, sem hann ætlaði að leggja upp f Englandsförin i. En að slíku gjörræði neitaði Mr. Bor- den.að ganga. Eru því líkurnar að Sir Wilfrid fari hvergi. — Gustav Svíakonungur og drottning hans eru í heimsókn í Rotnaborg hjá Victor Kmanuel Italíu konungi og Helenu drottn- in.gu hans. Hefir mikið verið um dýrðir í Róm vegna heimsóknar þessarar. - Ráðgert er, að ftölsku konungshjónia heimsæki Svíþjóð og önnur ríki Norðurálfunnar síð- ar á þessu sumri. — Theodone Roosevelt, fvrver- andi Bandaríkjaforseti, ráðgerir að fara til íslands í sumar, eftir því sem dönsk blöð segja. — Stórkostlegur eldsvoði gevs- aði i bomnni Bangor í Maine rík- inu í Bandaríkjuimm á sunnu big- inn var, sem lagði nær fjórðung af — Parísanborg hefir eftir nýaf- stöðnu manntali 2,846,986 íbúa, og er hún því þriðja fólksflesta borg- in í beiminum. — Klæðskerar' f Vínarborg hafa gert verkfall. þóttust þeir ekni fá nægileg laun, þrátt fvrir það þó vinnuveitendurnir byðu þeim 10 prósent launaviðbót. Hinum þótti það of lítið. Fjögur þús. manns taka þátt í verkfallinu. — I>að hefir mikið verið rætt tim þaö í norskum blöðtun, livort mienta skuli ölaf rikiserfingja heima í Nonegi eða á Englandi. — Bæði konungur og drottning, sem er dóttir Játvarðar konungs, vilja að prinsinn sé sendur til Englands, en ýmsir af ráðgjöftinum og stór- inennum Nonegs vilja láta menta hann h.eimia í Noregi. þó lítur sco út, sem konun^shjónin muni fá vilja sínum framgengt, að Olatur verði sendur til skóla á Englandi. Ýinsir norskir þjóðvinir telja það Noregi stnáu, ef svo verður. — (Horatio L. Mayer, seni þrjú tindanfarin ár hefir vertð konsúll Argentina lýðveldisins í Ottawa, hefir verið gerður að sendiherra lýðveldisins í Svíþjóð. — Bandaríkin ætla að settda her- skipaflota til Danmerkur og er á- kveðið, að hann komi til Kattp- mannahafnar 25. maí. Á ]>etta að vera gestaheimsókn. Bandaríkja- flotihn, sern til Danmerktir fer, verðtir 4 línuskip, undir stjórn að, míráls Charles E. Wreeland. Mikill undinbúningur er tindir þess i heim- sókn í Danmörku ; eiga inik-.l há- tiðahöld að vera og herskipafloti Dana verður fagurlega skrýddur við það tækiferi, og undir stjórn hins nýiitneínda ttndir-aðmíráls, Valdimars prins koniingsbróður. Royal Household Flour Til Brauð og Köku G’e r ð a r Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG.-LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum YÐAR. Búist er við, að heræfingar fari fram hjá báðum herflotunum. — Bandaríkja herskipún verða: I.Oitis- iana (aðmírálsskipið), Kansas, New Hampshire og South Caro- lina, hvert 16 þústtnd smálestir. — Sá sorgaratburður vildi til í bænum Roanoka, Va., að kona ein — Mrs. J. F. Nunn — ásamt 8 börnum hennar, brunnu til dauða að heimili sinu í suðvesturhluta bæjarins á föstudaginn var. — Frá Buenos Ayres, höfuðborg- inni i Argentina, herast þær frétt- ir, að óvanalega mikil flóð geysi þar, gangi sjórinn yfir borgina á vmsum stööum og hafi sópað burtu eignum nianna. Tvö hundr- uð Hk hafa fundist, en búist \ ið að lleiri hafi druknað, og fleiri þúsundir borgaribúa eru lieimilis og allslausir. Hafa strax verið haf- in samskot handa þeim bágstöddu er eiignir sínar og ættingja mistu. — Hon. W. R. Motherw.ell, ak- uryrkjumála ráögjafi Saskatche- wan fvlkis er lagður af stað áleið- is til Rnglands. Verður við krýn- ingtina í stað Scotts forsætisráð- herra, sem ekki gat farið vegna veikinda. írid skuli ekki strax og honum I bárust ákærurnar hafa látið taka I iþær til alvarlegrar ;hugunar, í stað þess að reyna á allan hátt að bera blak af ráðherrajium. — Vœri Hon. Oliver saklaus, væri engu minni ásfcæða að sanna með rannsók'n að svo væri. STEFÁN JOHNSON, skósmið- ur, fyr á Oak Point, hefir bygt sér skóbúð, að 349 Queen St., SG James, hér í borg, og er byrjaður að verzla þar. Ilann gerir einnig við gamla skó. — Islendingar gerðu vel í að finna Stefán. Hann hefir góða vöru og selur ódýrt. — W. F. Munroe, fyrrum ritstj. Toronto Globe, andaðist í Toronto á sunnudaginn, 78 ára gamall. — Dreka einum var hley.pt af stokkunum á Englandi á laugar- dagitnn var, sem ber af flestum öðrum, hvað vígbúnað snertir. — Nafn drekans er Princess Rov.il, og er 26,350 smálestir að stærð, og hefir 75 þúsund hesta gangafl. Á skipinu eru átta fallbyssur með 1.3Jé þuml. opi hver, og bannig út- búið, að öllum má skjóta í stun á hvorri hlið sem er, og einnig fjór- um fram og fjórum aftur. T>essar trölla-fallbyssur senda 1250 pd. þunga kúlu fullar sex mílur vegar. Auk þeirra eru fjökli stnærri fall- byssa á Princess R oyal. — Fylkisstjórinn í Quebec fylki, Sir C. A. Pielletier, andaðist á laugairdaiginn var í Montreal, eftir langvarandi vdkindi. — Bobby Milsome, einhver djarf- asti og ófvrirleitnasti itmbrots- þjófur og ræningi í Canada, slapp úr fangelsinu í Brandon á sunnu- daginn var, og hefir ekki náðst síð an, þó lögreglan sé öll til handa og fóta eftir honumi! Alvarleg ákæra. — Alvarlegar fjárdráttarákærur hafa verið bornar á intianríkisráð- gjafa sambandsstjóriLarinnar, Hon. ■Frank Oli'ver, af fyrverandi ritstj. Calgarv News, Mr. Daniil McGilli- cully. Ilafði hann snúið sér með ákæru sí'.ia til Sir Wilfrids og höfðu þeir þá fund með sér þessu viðvíkjandi,. — Blaðið Toronto Telegram birtir viðræður ákær- andans og Sir Wilfrids, og titinig mvndir af bréfum þeim, sem hinn ákærði ritaði Sir Wilfrid, og svör. Einnig mytidir, sem sýna innlegg hins ákærða í banka'höfuðbókinm. — Viðræðurnar, sem blaðið birtir, eru þannig : — Sir Wilfrid—“Hinn ákærði er fé- lagi minn og neitar ákærum þeim, sem þér berið á hann, og bað er skvlda mín að hjálpa félaga inín- um”. Ákærandinn sagði—“Ef þér, Sir Wilfrid, ekki trúið, að Frank Oliv- er sé það, sem ég segi hann vera, þá hlýt ég að vera lygari, sem ber að verða auglýstur c.pinberlega sem slíkiir. Einnig hlýt ég að vera falsari, sem ætti að taka fastan fvrir að hafa falsað bankaviðskifta bók Mr. Olivers. því lætur ekki Mr. Cliver handtaka núg fyrir fölsun ? ’1 þessar viðræður hafa átt að eiga sér stað á hintim síðastai fundi af all-mörgum inilli Sár Wilfrids og Mr. McGillicully. — Fyrsti fundur- inn með þeim var 6. marz sl., og þá segist ákærandinn hafa birt Sir Wilfrid ákærur sínar og san:i- anir fyrir þeim, sem voru aðallega tnvndir af bankab7>k Mr. Oli.ers, er svndu 50,000 dollara innlegg 3. okt. 1907, og síðar 9,000 dollara. þessar ákærur á inuanríkisráö- herrann eru svo alvarlegar, að það virðist sjálfsagt, að ítarleg rannsókn verði gerð i málinu. — Og er það stór ftirða, aS Sir Wil- Stjórnarskráin jsamþykt Símskeyti frá London 2. b. m. segir að alþingi íslendinga hafi samþykt frumvarp, er veiti kon- um, sem sé yfir 25 ára, kosningar- rétt og kjörgengi. — Með því er að skilja, að stjórnarskrárfrum- varpið sé samþykt af þinginu, því það fór fram á, að veita konum ofangreind réttindi. Tublicist’ vs. Tugilist’. 1 fréttagrein í Lögbergi i síðustu viku (27. apríl) er getið utn lát Joh Passmore Edwards, ems af valinkunnustu rithöfundtim Breta, og hann þar nefndur !i n e f a - 1 e i k a tn a ð u r . Fregnin utri lát þessa íiierkís- manns er rétt, en stöðillýslngin ekk.i að sama skapi ábyggilog. F'lest eða öll blöð, gefin út á enskri tung.u, hafa getið um lát þessa manns og nefna hann ‘Pub- licist’ (rithöfund), en ekki ‘Pugil- ist’ (hnefaleikara) ; að jæssu leyti hefir þeim illa skjátlast í þýðing- unni, ritstjórunum. John Piassmore Edward var eins og áður er sagt einn af valin- ikunnustu * rithöfundum Breta.Haun var einnig mannvinur mikill og beáifcti sínum miklu hæfileikum til þess, að fá trygðan frið tnilli stór- þjóðia heimsins. í mörgurn blöðuni er honum svo lýst, að liann hafi verið “Publicist, philanthropist and advocate of international peace”. En hvergi er þess getið, að hann hafi verið ‘pugilist’, — nema í Lögbergi. / Alyktunarorð. O r r i vdll ekki leggja virðingu sína í veð fyrir að skattyrðast við gásarlappafífl Hkr. Fifl- ið virðist, — af rithætti þess að dætna, — eiga sæti í þeim flokki manna, .er mest vndi hefir af að snúa sannleika í lygi; ennfrmur lítur svo út, sem það — fíflið — (j.E.) muni eiga sam- merkt við þann, er kveðið vár um þannig : “H-ann gat engan á hittini vi'tað h-eiðri tignaðan nema sig”. Sökum þess var honum steypt til h.! O r r Ráðskonustaða og Hjúskapartilboð. Konu af íslenzkum ættum, sem hefir góðar meðmælingar, er cin- hlevp eða því sem næst. hreinlát, heilsugóð og ekki mikið yfir 40 ára að aldri, og þar undir, — er óskað eftir sem bústýru og eiginkonu, ef svo um semst, á snyrtilegu ís- lenzku hrimili suður i 'iinum nafn- frægu Bandaríkjutn. — Ritstjóri Heimskringlu gefur address og fleiri upplýsingar, þeim, sem sinna vd|ldu þessu tilboði. Islendingur Stefán Valberg beið bana af eldingu í Churchbridge á laugardaginn var, segir blaðið Free Press, KAPPRÆÐA um vantraustsyfirlýsing- una til Pjörns Jónssonar Samkoma til arðs fyrir Únítara s.'lfnuðinn, undir umsjón safnaðarnefndarinn- ar, verður hiddin fimtudagskveldið 4. maí, kl. 8 ahi. 1. Söngur—Nokkrar stúlkur. 2 Kappræða ; umræðuefni : Var vantraustsyfirlýsingin til fyrv. ráðberra Björns Jónssonar rétt ^át ? Skapti B. Brn jólfsson og séra Röginv. Pétursson. 3. Söngur—Tvær litlar stúlkur. 4. Upplestur—þorsteinn þ. þori sbeinsson. 5. Söngur—Nokkrar stúlkur. 6. Qákveðið— Hallur iMagmissoti 0|g Eiggert J. Árnason. 7. Upplestur—Séra Guðm. Árna- son. Inngangur 25 cents. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- TaGA vlgglím. “EMPIRE” CEMENT WALL VEGGLÍM “EMPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DUST” VEGG- LÍM' ‘SACKETT’TLASTER iBOARD. SKRTFIÐ OSS OG FÁTD VORA ÁÆTLUNAR BÓK. Co , Limited. WiKKIPEC, * MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.