Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 3
H BIMSKRIN GLA V/INNEPEG, 4. MAÍ 1911 Bis. :t Hæzta Leirskáldið. Motto: ‘ 'Htr máttu sjá þaö, sálin mín, hvaö sednna muni bíöa þín”. Ég hiefi allatíö viöurkent aö I.öjr- berjr hafi viljaÖ vanda sig að því aö ílytja sem allra minst af einak- dsverönm ljóöaþvætting. Og er þaö vel gert og réttlátt gagnuart hugsandi mönnum, sem er aö ein- hverju leyti ant um heiöur og menning sinnar þjóöar hér. Tlm ledð og þaö sýnir, að ritstjórar þess blaös hala dórngreiud til aö þekkja bulliö frá því, sem boðlegt sé og vansæmislaust að birta. Nú í Lögibergi 2. marz haía rit- stjórar blaösins í einhverju gáleysi gengiö fram lvjá sinni góðu reglu í þessu efni, því ‘Skeljabrot’ þorst. J>. þorsteinssonar, sem þar birtast — X alls — eru einn sá alþa ve- sælasti, vægast . talað, ljóðasam- setningur, sem ég hefi augum litið á prenti. ‘Nýgræöingur’ Andrésar, sem út kom fyrir nokkru síðan, og er sannur gimsteinn í •••estur-ísl. skáldailónsku, er engu verri en þetta bull, og öldungis meinlaus rýja.. En þessd ‘Skeljabrot’ eru samanhnoðuð alt í gegn af staö- lausri rangsledtni til beztu manna si-nnar samtíðar, og yfirhöfuö lít- ilsviröing á þjóðflokki sínum hér, sökum þedrrar fávizku, aö almenn- ingur ekki fær skiliö og viðurkent allan rembdnginn, sem bessir dul- spekis (! 1 ) skáldakongar eins og þ.þ.þ. og hans nótar, eru að troða upp á almenning. þegar ég áður hefi gert mig svo djarfan, að finna að ijóðagerðar- bullinu, sem flotið hefir út af hverju keri hér meðal landa - að minsta kosti á meðan Hagyrðinga félagiö stóð í blóma — og fékk þá að launum, sem viö var að búast, öllkröfugustu afturgönguheiti, svo sem Móri, Ivalli og Skottur, og ó- mœldar skammir í kringum þessi þrifanöfn. Og var þá oft meðal annars fundið til foráttu minni hldð, að ég giagnrýndi ekki nógu vel þedrra heiðarlegu vetk og djúpu speki, stm maraði aflstaðar í kaf- inu, en keemi ekki tvpp á yfirborð- ið mema stöku sinnum, til að taka sín stóru andköf eins ig hvalir í hafintt ; en þá kæmi líka voðalega stórar vísdómsgusur úr þessum miklu skáldahvölttm, þegar þedr væru mæstum komnir að spreng af framfaraþrá og umbótaþörf, fyrir heill sinnar hálfblindu og sofandi þjóðar. En eins og hver meðal skynsamur maður ætti að sjá, að þessum ógurleiga spenningi ft l;ir reykur og móða, sem vér (smá- mennin) sættm ekki í gegnum, en þar væri "samt (mörg) hugsjón dreymd í daigrenningi aldar”. Og svo værtt þessi ‘hugrænu orð’ og 'hver eldleg sál’ aÖ engu virt hjá þessum erkiflónttm, sem þó eiga því láni að fatgna, að vera sam- ferðamienn þessara andlegtt engla. En “svo má brýna deigt. járn að biti um síðir”. Stað-uppgefnir af sínttm eldmóði hrópa þeir í reiöi sinnd : “það ff.ist máske setnna, þó finnLst ei strax, hér flón áttu leiðsögn hins komandi dags”. Nú skal ég ofurlítið frekara gamga í gegnttm þessi 'Skeljabrot’, þennan svokallaða skáldskap. — Brotim eru tíu talsins og taka ttpp tveggja dálka rúm í Lögbergi frá ofanverðtt og niður í gegn. Margar þessar versa eða erinda hlussur eru 12 Oig 13 langar hendinigar cða línttr. En eiður hreinn, að mér sé hægt að fitma nokkra nýja, fagra eða hugjjúía keniming eða stefnit í gegnum aila þessa syrpu. Og sama er að segja um það, að eftir mæli- kvarða göfugs manns, sem vill vinna sér áldt og hylld þjóðar sinn- ar sem skáld, þá er ekki barna, ekki sriefill, ekkd korn af vitd eða sanngimi. Alt er bláber heimska og rembingur. Ekki einu sinni fært þanmig í rím, að nokkrum tnannl sé auðvelt aið læra eða raula sér til igamans þessa lífsspeki ! ! Eins og það er stórt um sig, eins er það stór vitleysa frá ippliaíi til enda. Eg er matiðbeygður til að sýna hér í fullri stærö sumt af þessum lélegti skáldbrotum, til að sanna mál mitt, jafnvel þó það hljóti að krefjast rúms. En ég skoða það gagnvart ltverri menuingarþjóð, að það sé ein af aðalskyldum rit- stjóra og heiðarlegra blaða, að kveða miður með djörfung og rök- semi alt akáldskapar-húmbúgg, en lyft þeim upp til álits og verðugr- ar hluttekningar, sem eiga slikt skilið. — “I. Á uppboCI. Á sömu vog, á sama mál, er sérhvQr bókin vegin, mæld. Hvert hugrænt orð, hver eldleg sál við óhreint cent er Hmd og nœld, (að minsta kosti 4 þessu þdngi).— Mót amdans þyngd hjá almenningi, er eyrisvirðið þúsundfalt. þar Tolstoi féil með tíeyringi, en trú og ‘mikkel’ vega salt. Hver koparhltmkur grænn sem gras er gi'ftudrýgri en Matthías. — Llér máttu sjá það sálin min, hvað seinna muni btða þín”. Að undantekinnni örvæntingunni síðast, “Hér máttu sjá”, o.s.frv., er í hverri einustu línu af þessari langloku svo svívirðileg rangsleitni til hugsamdi tnaiina og þjóðar vorr I ar yfir höfuð, að slíkt er ómögu- I legt að forsvara eða mæla bót á nokkurii hátt. — Á Tolstoi og Matthías skal ég minnast í sam- bandi við númer 3. “II. þökk fyrir ‘Kvisti’. (Til Sig. Júl. læknis Jóhanmess.). “Vor er á jörðu — vor hins djúpa og hulda”, þannig byrjíijr þessi tólthenda ó- mvnd. Jiarna er þor.steinn i al- mætti sínu með sitt óviðjafnanlega fimbulfamb og stjórnlausan lieimsku rembdmg. það cr eins kon- ar staðlaus hmgsjóna leiftur, norð- urljóea titringur, — eiginlega engim | hedl mynd, hvorki upphaf né endir. | J>að er spdlaborg, sem fellnr í hrmg-u, ef á hana er blásið. flann hiefir ætlað að vanda sig ákafl-ega mikið, og fara úr öllum hversdags búnimgi í spaTdfötin sín'. En þá ler 1 verst fyrir klaufunum, þegar þeir ' ætla sér að vera eða gera það I sem þe-ir ekkí eru menn til. En af því að mér er sérlega vel , til Dr. Sig. Júl. og eins nijög vel í við ‘Kvisti’, sem eru hans lifandi hrein eftdírmynd, þá skal ég hjálpa upp á aumingja títeina og láta ykkur vita, hvað hann ætlaði að segja, eða eiginlega vfldi sagt ltafa. Vorblíða og hlýindi kærleika og mamiréttinda er rauöi bráðurinn og aðalefmið í gegnum alfa þína ‘Kvdsti’, vdnur minn. Hversu á- niæirjulegt væri ekki að hugsa til þess, að böl og beiskja kuldans og lnarðýðginnar mætti hverfa sem fyrst, og sólini.og sumarið úr þinni góðu sál gæti femgið varanlega festu í maiinfélaginu. En þetta :• , “Mannlífsins edk ber undra greinar nýjar”, — það er ég í standandi vandræðum með að geta búið til nokknð nýtilegt og fagurt úr því | ‘pírum pári’ í samibandi við verð- skuidaöa þökk fyrir ‘Kvisti’. Kins og hugstinin kemur nú þarna hjá mér, einföld og óbrotin, 1 og svo sönn, að enginn mun vera 1 tdl, sem hmevkslast á henni, — þá hefði Magnús Markússon, TónRun- ólfssom og sumir fleiri getað komið hennd allri með þíðleik og fegurð í cdna ferskeytta vísu, sem hefði verið fagurt vinarblóm ril höfund- arins, og lifað með ánægju á vör- um almennings. En þessa skrípa- mynd, eins og hún kemttr frá þor- stedni, vill enginn lifandi ntaðtir heyra eða sjá. Eg ætla að leyfa mér að bæta þessu við : A£ hverju cr Dr. tíig. Júl.,að ná almenningshylli hjá þjóð vonri sem skáld ? Af því hann var þegar hingað kom, sem betur fór ('guði sé lof), of vel mentaður og sjálfstaeður í andæ og stefnu, til þess að gera sig að þeim bölvttð- um apaketti, að fara að rembast við að yrkja í þeim búningi, sem fáir eða engir skildu. Sama verður með séra Lárus Thoraremsen, hann nær hér alþýðu- hylli. Báðir eiga fagra sál og gott hjarta, báðir elska þjóð sína. og er fram yfir alt tvm það hugað, að hún getd 'skflið hvert einasta baet- andi orð, sem þeir til hennar tala. — Jnutnig eiiga skáld og leiðandi menn að vera. III. Svar. J>jð segið skáldin skilji sig ei sjálf og skáldsins breytni sé mót kenn- ing hálf. En hver fær skiHð alt, sem and- ano drievmir, og æðstu hugsjón fylgt, sem sálin geymir ? Og samtíð þess, er sannleiksbrotið gefur, hún sig og hann í lyga-slæður vef- nr. Satnt ttgsjón dreymd í .lagrenningi aldar í dagsverk oft er breitt, er nóttin tjaldar”. Alt, sem mögulega er hægt að grafa út úr þessu ‘Skeljabroti’ er þetta : það er ekki hægt, og al- dedlis ekki heimtað af neinum, að almennimgur skflji þessar afarháu hugsjómir, og ramflóknu dsaumóra skáldanna. Svo vefur samtiðin, — það er þjóöin —' þait (skáldin) og sjálfa sig í lyigasla-ður, og þar skil- ur þorsteimn minn alt draslið eft- ir. Kn vonar samt, að í aldarlok- in, áður en nóttin dettur á árið 2000, að þájverði eitthvað farið að greiðast úr flækjuskrattanum. í sambandi við þennan dýrgrip aetla ég að eims að minnast á Tol- stoi og Matthías, sem þ.þ.þ. l.xt- ur þjóðirnar einskisvirðaí. Af hverju var Tolstoi eini frjálsi mað- uri.nin í öllu Rússaveldi ? Af þvi að cll •þjóðin undiantekningarlanst s k i 1 d i hann og þar af leiðandi elskaði hamn. Og hefði stjómin — eins og hiana oft sárlangaði til —, hmept hattn í famgelsi, þá var tjón og eyðileggdng búin keisaratign- | inni — Af 'hverju er tlskuverði j öldungurinn hann séra Matthías j kallaður ‘lárviðarskáld’ ? Af því j að jafnt háum sem lágum hefir hann verið auðskilinn. Og sama j má segja um Steingrim rektor Thorsteinssom. Báðir '-ru hálærðir menn, og eru gagnkunnugir hintim þyngstu ráðgátum frægustu jskálda, sem h'edmurinn nefir átt og alið. Samt leg'gja þeir smæling- , ann — í amdlegum skilningi — jafnt j aö brjósti sínu og þann stærri, og j kveða lifandi orð á tungu þeirra. I IV. brotið "ómögulegt”. — J>ví j sleppd ég alveg. þar cr ekkert | ný'tdlegt í, að eins atkáraleg sam- líking, eins og hún er skeytt við efnið. “V. í kuldanum. I Vér Manitoba ei mundum cdeyma, i þótt munnvatnið frysi ei upp í oss, —” Svona haldið áfram með sömu andagiftinni og hti'gsjónafliigimi (! ! ! ) tólf langar hendingar. Jatn grúthoraðan og þróttlausan vaðal hefi ég aldrei fyrr séð á premti, j eítir tnann, sem þykist V'era hag- j orður ag með fullu viti. Eg vildd rnega biðja þá, sem halda því j fram, að þ.þ.þ. sé skáld, að bera ! saman kvæðið eftir Kristján Jóns- 1 son skáld, sem byrjar svona : “Nú er frost á fróni, frýs í æðum blóð ; kveður kuldahljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klaka þil ; hlær við hríðar byl hamra gil”. — og gæta svo að öllum þrótt- mikfu og skýru dráttuuum, sem j Krist ján sýnir manni i gegnum j þetta kvæði, sem líklega flestir landar kttnna. — þá verður mis- í munurinn svona : niaðttr kemur úr tómleikanum, vesældinni og alls- leysintt frá þ.J>.þ. og inn í búr allsnægtanna og styrkleikans hjá Kristjáni. •Gaman hefði ég haft af þvi, að sjá kvæði eftir ‘þorskabit’ okkar : um kttldann, þegar frostið stígur j 40—50 umdir mark. J>ar hefði orð- | ið meiri veigur í. Og ,ekki hefði gamli Sigttrður okkar Jóhannesson j boðið mokkrum manni Uetta blá- vatn. “VI. Endir á þjóðsögu. þótt dreymi oss þjóðleg, inndæl æfintýri, j þau enda við daigsbrún hjá ketti’ út í mýri, sem rekur upp tungu, og réttir út stýri”. 1 J>arna hafið þið ]>iö það nú alt, I piltar mínir. það er svo sem ekki i tekið af vaneifnunum að tarna. En I }>ví í ósköpunum lét hann okkttr ekki eiga þjóðlegti setningarnar ó- j áreittar. Élg sé enga prýði í því, i þó hann reki út tungu-bieðilinn ‘ þarna á milli. — Annars er þetta ! gott svnishorn af skáldlegri anda- gift höfundarins. “VII. Mælt út í bláinn (Ilarmagr. Jerem.). Já líf vort á fleiri lalla en verndar engla, á leiöinni milli húsgangara og þengla. Og Skottur og Mórar að skimpi oss hafa, sem skráma vorn líkama og sál vora grafa í hæzt-móðins tízku og erfðmn frá afa”. Veit nú nokkur lifandi vera á j guðsgrænni jörð, hvernig eigi að j íara að grafa “í hæzt-móðins tízku og erfðum frá afa”. Nei, þetta er, eins og svo oft hjá Jrorsteimi, stjörnuhrap hins andlega vesal- dóms. Svo hcldur hann áfram, og fær nú anuarstaðar frá heilmikið af vin di :) J>að finst máske seinna, þó finnist ei strax, hér ffi>n áttu leiðsögn hins kom- andi dags að bálköstum erlendum bræðra- lags, þars brennur vors þjóðernis krækl- ótt rengla”. Aðalhugsjónin og yrkisefnið í gegnum þessa skelja-kræklu, eins og flest í téðum bálki, er að minna menm á, hve sárafáir þeir eru, sem sjá dýrmiætdð og gróðann, sem í er fólgið, að eiga þessi góðu skáld eins og I> þ-I>. og hans líka. Én líkt að tölu og legíón er andlegt illþýði og erkiflón, sem ólmast hér sem gráðug ljón, og vinna oss það voðatjón, 'bæði á sál og líkama. það má næstum heyra grátstun- urnar í gegu um allar hörmung- KAUPIÐ HUSGÖGN YKKAR HJÁ \ BANFIELD i GÓÐAR YÖRUR! GOTT YERÐI “New Gypsy” Eldavél Hefir sex suðuop á topp- plötunni, og bakaraofn af með- al stærð, liagkvsenilega útbúinn,og þrjár té-hillur. 011 nikkel búin.og hin vandaðasta. ^27 50 Alt sem að húsbúnaði lýtur fœst hjá okkur. KOMIÐ! SKOÐIÐ! KAUPIÐ! Þessi ruggustóll. búinn til úr “Stretched Hardwood” og fagur lega útskorin <>e traustur, setti aa að reynast hentugur Verð................... $1.50 b 1 J. A. BANFIELD 492 MAIN ST. TELEFÓN GARRY 1580-1-2 ***** amar, sem skáldið verður að þola. Langtum var það karlmannlegra og meir afgerandi hjá gamla Éin- ari Jochúmssyni, þegar hann var að yrkja fyrir okkur, sællar minn- ingar. J>á kvað hann : "Ég er ekki tunna tóm, né tarfur þrár í fjósi ; hálærða ég dreg fyrir dóm og dæmi þá í ljósi”. Enda nœr ekki þor.steinn tánum enn sem komið er þangað, sem gamli maöurinn hafði hælana í skáldskaparlistinni. “VIII. Á vori. Yfir sumar sölum sólar dísir vaka”. J>etta er eina fagra setningin í allri þessari syrpu, sem ég hefi gengið í gegnum. Ekkert ólíkt því, sem M. Markússon mundi hafa byrjað um vorboða — vorbyrjun. Effl svo hefði þá líka gleðin og feg- urðin haldið áfram erindið út í gtgtu. En þarna hjá þorsteini skýt- ur upp — eins og hér am bil æfin- lega — þessum ljósglam}>a í upp- hafi, «t«n hverfur á augabragði, og eftir verður auön og mvrkur. — Annars er þetta alt á sömu bók- ina lært. VIII. brotið er ein harmaklögunin yfir flónsku alþýðu að geta ekki skdlið og viðurkent sín miklu skáld. það er “níð- höggstönn, sem nagar rieðstu hjartarætur”. Og hjá þeirri þjóð er sífelt svartnætti, heimska og illgimi. Sómalegur vitnisburður, ef sannur væri. “IX. Ef Eí — ást og list í eining hjá þér Ef um nokkra fagra og verulega skáldgáfiu hefði verið að ræða hjá | þorsteini, þá heföi hana haft gott ! af þessum árekstri, því sjálfsáiitið er hóiiaust. En gáfan t:r ekki til, nama í veikleika og brotuin. Ég skal sanna ‘þíið, hvenær sem kraf- ist verðu.r, að þorsteinn þ. þ-.æ- steinsson er lang-stæTsta leirskáld íslenzku þjóðarinnar austanhafs og vestan nú sem stendur. ]>að hefir blekt hann, og einnig alþýðuna, sem grunt ristir í gildi skáldskap- arins, að þetta stefnulausa ljós- hrotaflug iðar og. titrar víða i gegnum kvæði hans. þau verða sum útlits scm snoppufríð stúlka, sem ekkert á sér annað til ága.tis. En aldrei fer þó jaín hörmúlega fvrir J>orsteini eins og j>egar hmn ætlar að vanda sig sem bezt. ]>að sýnir “J>ökk fyrir ‘Kvisti’,” o. fl. ]>ar stóð Hannes stutti Dalask.’.ld framar, því þá var bann a tíö j skemtilega vitlaus (ef svo mætti l að orði komast), en ]>orsteinn er í frámunalega ledðinlegur. Mig lang- ar til aö cnda með einu snildar- verkí Ilannesar. En þanníg voru I tildrögin : þegar séra Jón Gutt- ! ormsson (kallaður gimbrar-Jón af i því haim jarmaði svo ámátlega, þemar hann tónaði) þjónaöi Hjarð- arholti í Dölum. En séra Jón var í mesti hagleiksmaður við smíðar. Og tinn hátíðisdag eftir messu, sýndi séra Jón bændum silfurbúna pontu, sem hann hafði smíðað sér. “tívna muntu mér sem öðrum”, se.gir Hannies, og strýkur nú pont- una, veltir vöngum og Weður : “Einn kjörgripur er að sjá, á henni hiróss er litur. Pontan sýnir sóma-há, að séra Jón er vitur”. engrar vægðar eða griða í þeims efnum. Má vera, að ]>.]>.{»- se meiri vinur blaðsins en < g, Ojr þasr sem það (Lögb.) hefir glæpst á aö flytja æði oft teirburðarvaðal þor steins, þá þyki nú blaðimt regh*- legur sársauki, a>ð þurfa að. hirtt. 1svona harðan dóm. I Látum “verndarengla’ leirskákL c.nna hrekja þetta, sem cg Itcfi. • sagt. ]>ví mun ég gcg.n.i, ef ég er niieð skvnsemi og kurtcisi tilkvadá- ur. En ég rýri ekki gildi þe?s. sem óg hefi hér að framan rrtaffc. | með því að ansa með etrm eirf>i skömmum, sem mér yrðu seutfar lCnginn mun gota sagt, að ég j hafi riðið á garðinn, þar scm hatm I er lægstur, því ]>orsteinn. «r regívtr i legur leirsk; lda j >tunn, cftir þ-itn j óskö<i>tun að diama, sern haton mokai*- i alþýðu af stnu attdléga ! léttmcti. Ilimn veit t kki sjálfnr, ! Iivað hörmulega smár og vesælT hann er sem skáld. Og hvort sem þaö veröur tekið vel eða illa upp. þá v ir stór nauðsyn að svna hon- um og almenningi fram á veikltik- ann. a Við eigum hér marga góða hag- yrðinga og jafnvel skáld. Og gagn- vart þeim er Iíka ramglátt, að líðr. átölulaust vaðal, sern er mcnning arþjóð til vamsæmis. I/árus Guðmundsson^ -------1_____5______m________ Skriíið yður tyrir HEIMS- KRINGLUsvo vinna, þú eignast gimstein snildarverka þinna”. J>essi huggun til skáldanna er ekki lengri. En til að vera í satti- ræmi við jiorstein, þá hefði hr.n átt að hljóða þannig : Ef — eymd hjá þér og aulaskap- ur vinna, þú eignast gimstein snildarverka þinna. X., síðasta, brotinu sleppi ég. J>að er klúðurslega útlögö aiabisk vísa. Ég befi nú farið í gegnum allan þennan leirburð, og þeir, sem vilja sjá “brotin” hans í fullri stærö, g.eta séÖ þau í I/ögbergi 2. tnarz. þctta er töluvert betra en hjá J>orsteini mínum. Lárus Guötnundsson. * * * þessa greim hefi ég fyrir löngu rítað, og ætlaði að fá hana birta í I/ögbergi, af þeirri ástæðu, að ‘Sk'eljabrotin’ eru þar birt, og einn- ig og sérstaklega bjóst ég við, að í gegnum það heiðraða blað vrðu mér sendar allar kveðjtir og þakk- arávörp, sem af henni leiddi. En Lögberg hefir nú einu sinnt tekið þá ákvörðun, að Aytja aldrei frá mér nokkra línu ; en neð mestu rósemd og ánægju fiutt til mín alt það níð og lítilsvirðing, sem það hefir getað í náð og því boðist. Og svo mun enn verða. Og biö ég að þér gelið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ZUT Herra Jón Hólm, gullsmiönr a&. 770 Simcoe St., biður þess getiiS, aö hann selji löndum sínum gulb og silfur-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul viö gigt.;, ef þau eru notuö samkvæmt fyrsx— skipunum Jóns. Kosta’ aö sbbj-.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.