Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 8
BLS,8 WINNIPEG, 4. MAl 1911. HEIMSKRINGCA Áður enn þú kaupir PLAYER PIANO fullvissaðu þig um leikni hljóðfæris þess, sem fremst er í huga þér, aS framleiða Ekta Piano spil meS hreinum nljómtónum.— FullvissaSu þig; um þessa fuUkomnun út 1 vztu æsar, og þá fellur val þitt efa- laust á HEINTZMAN & CO PLAYER-PIANO. Hg o- C» LiriTEo.^ Cor Portage Ave & Harsrave Plione- Main 808. Fréttir úr bœmim. Herra Sveinn Thorvaldsson, frá Islendingafljóti, var hér um síSustu helgi. Segiir hann tnikinn akur- yrkjuhug í bændum þar nyrSra, og telur víst, aS í Árness-, Fljóts-, Geysds- og Árdals-bygSum muni bændur á þessu ári nálega t\ '6- falda þann ekrufjölda, sem j.eir höfðu undir kornyrkju á síðasta ári. Einnijr í Hnausa-bygS, sem til þessa ekki hefir haít neina korn- yrkju, svo teljandi sé, segir liann ýmsa bændttr vera að nkegja lönd sín og búa sig undir hveiti- og haírarækt. — Fregn þessi er hin gleSilegasta. Framkvæmdirnar eru nú að taka þá stefnu, sem vera ber, og bændurnir munu komast aS raun um, aS ræktun landa þeirra á hértenda vísn verðttr þeim vissari' auðmivegur, en noklcuS annað, sem þeir hafa starfað í 1iS- inni tíð. Jtess meira. sem þtir raíkta af löndumim, þe-ss greiSari verður framför þeirra efnalega og á annan hátt. -NÚ ER TlMI TIL AÐ KAUPA- Roslyn Lots Næst \ iO Varsity View, ákjósanlegasti staður fyrir sumar bústað. 56 LOÐIR 25x107 verSa seldar á flO—$12 fetið, qg góSir skjlmálar gefnir [>eim, sem kaupa strax. Skulum meS ánægju sýna þeim lóSirnar, sem hafa t hyggju aS kaupa, eSa senda ti'Pplýsingar öllttm þeim, sem senda okkur áritun sína í jtví skyni. .. .. .. ., AÐEINS ÖRSKAMT FRÁ SPORBRAt'T ALBERT REALTY COMPANY Talsími Main 7323 708 McArthur Bldg. Winnipeg á sig allstaðar. þó lítiS ttm at- vinnu í Bandaríkjaborgummi, en ■< lt i ttppgat»gi í Vaneouver og-næg atvinnu. Miss Jóhanna Olson píanókenn- ari er flutt til 690 Home St. Múnið eftir samkomtt Éuítara í kveld. (fiintudag). Kappr.eðan milli Skapta B. Brynjólfssonar og séra Rögnv. I’éturssonar um \an- traustsvfirlýsinguna til fvrv. ráS- berra Björn Jónssonar, \ crSur sjálfsagt fróðksg og skemtileg. þar verður og margt annað til skemt- unar. Fjölmennið. þau hjóniit A. B. Olson á Giinli og kona hans urðu fyrir þeirri sorg, að missa yngsta barn sitt þann 25. f.m., eftir latigavarandi veikindi. Midland járnbraiitarfélagið hefir lilksnt fólki því, sem býr í húsum |>ess á Ross og l’acific strætum, [að það verði að vera komið úr | húsuntim fvrir fyrsta júní. Félagið i hefir samið titn það viS b-Jtjar- sljórnina, að leggja járnbraiit sína niður með Ross Ave. nu stra.x, alt austur að Paulin St., og hafa verkinu lokið fvrir nýár na'stk. AIiss' Sigrún I. Helg.ison, frá Nes l’.O., Man., sem stundað hefir | nám á Weslev College í vetur, fór 1 afi afloknu prófi heimleiðfs á föstti- i daginn var. Verður hún kennari ! við skóla þar í sttmar. Föstndaginn 28. f. m. andaðist R ti n ó 1 f u r G u ð m u n d s s o n, Írá Cavalier, N. Dak. tíann úó á ,'Sjúkrahúsi í Colorado Sjinngs, Colo., þar sem hann h *iði verið J sl. vietur. Ha*is verður nánar gvt- i ið í næsta blaði. Alanitoba háskólaprófm hafa ------------ staðið yfir tindanfarna daga og A miðvíkudaginn var voru gefin | ganga all-margir íslendingar undir saman í hjóna'band í Fyrstu lút. kirkjunai, af Dr. Jóni I;jarnasvni, þau Mr. Helgi Johnson, starfstnað- tir við C.P.R. félagið, og ''riss Bertha Jackson, dóttir Guðberts heitins Jochumssonar og Sæunnar konu hans, að 635 Elgin Ave. — Brúðhjónin fóru samdægurs vestur til Brandon, þaðan til Calgary og annara borga Vesturlandsins, og hug'ðu þau að vera 3 vikur í ferð þeirri. — Ileimskriagla ó.skar þeim allra hciila. Á safnaðarfundi í Tjaldbúðinni á mánudagskveldið var bað séra Fr. J. Bergmann tim 4 mán iða frí frá söfnuði sínum. Ilanu kvaðst ætla til íslands um miðjan }>ennati mán- nð, og gat J>ess um leið, að bann setti von á, að guðfræðiskandídat Magnús Jónsson kæmi hingað vest ur í 1 >k júnímánaðar, með Jakobi I,árussyni, sem kallaður hafi vcrið til Wvnvard safnaðar. Mundi þá Magnús þjótia T jaldbúðarsöfnnði, þar til hann kæmi sjálfur til baka úr ferðalagi sínu. En íyrst tim sinn vonaði hann að séra I.árus Thorarensen, að Gardar, mundi þjóna Tjaldhúðar söfnttði svo sem mánaðartíma. — ööfnuðuriun sam- þvkfci með öllum atkvæðum að veita leyfið. hin ýmsu árs|>róf. En þessir fjónr taka fullnaðarpróf ; Baldur John- son, Valdimar I.indal. Jóh. G. Jó- hannsson og Stefán Bjamason. — Úrsli.t prófanna verða ekki kunn lvr en föstudaginn 12. þ.m. Til Nýja Islands fóru í sl. vikti J>ær systur, Mrs. Helga Baldwin- s< n og Guðrún Peterson, að finna foreldra sína, sem búa norður við Islendingafljót. íslendingar ættu að lesa attglýs- ingu herra Magnusar Johnsons, frá Wild Oak, í þessu og næstu blöð- um. Hann hefir ágætis lönd til sölu [>ar vestra. Innan fárra ára I verða 1 önd J>ar í háu verði, sem j annarstaðar i Manitoba, þar sem nær iill heimiHsréttarlönd ertt nú þegar ]>rotin. UNION DOAN & INVEST- MF.NT CO. er islenzkt félag, sem hefir skrífstofu að 45 Aikins Bblg. því er stjórnaið af Islendiugutn, sem eru vel þektir, ekki etugöngu í bæntim, hekltir út um sve.tir, meðal íslendinga. — þeir haía stit VÍir $100,000.00 virði af iásteign- ttm í aprílmánuði, og er það sj t d- guft meðal íslendinga. Sigrún M. Baldwinson Teacher of Piano 727 Slifrlirooke S‘. Hioue Garry 2414 A öðrttm stað í þessu blaði strg- lýsa þeir Jofmson og Carr raf- leiðslttiönað sinn, að 761 WiMiam Ave. Johnson mttn vera eiivi Is- lendingurinn hér í borg, sen stund- ar J>að starf á eigin reiktiing, og með því að maðurinn hefir mrkla starfsþekkingu af margra ára vinnu við allskyns rafletðslu, J á ættu Islendi.nigar að ttnna Iionttm viðskjfta sinna.jþeir hafa meira en nóg verk fyrir cinn mann að gera á öllttm ársins tímum. k Mrs. Guðbjörg, kona Hjálmars Jóhannessonfir í Gevsir Hygð, kom til bæjarins í sl. viku með börn sín tvö, úr kynnisterð til svstkína sinna og anmara ættiugja í Norður Dakota. Hún valdi syðra í þrjár vikur og vair hvervetna v,el fagnað. þnu hjón bjuggju fyrrum í Hallson bygð, en hafa búið í Geysir bygð í sl. 10 ár. — Mrs. Jóhannesson bið- ur Ileimskringlu að Hytja f<>lki sínu og kunningjum syðra sína beztu kveðju og þökk [yrir alúð- legar viðtökur. — Með Mrs. Tó- bannesson var og í íerð Mrs. Guð- rtin, kona J<>nasar Eiuarssonar í Árnes bygð, serrt einnig var að finna skyldfólk sitt svðra, og lét jafn vel af viðtökum öllttm þar og sendir sömu kveðju. Herra Guðmundur Lambertsen, gull- og úrsmiður, flyttir í þessari viiku til Glenboro og setur Har ttpp gyllstássverzlun í búð þeirri, sem herra Winchell áðttr hafði þar. — Larnbertsen er Jiattlæföttr og lista- smiður, hefir ttnmð 10 ár að hand- iön sinni og í sl. 3 ár hjá herra G. 1 Thomas hér í borg. Dandar ættu jað líta ínn í búðina hans og kattpa | J>að, sem þar verður að fá og borga fyrir það. V IOLIN RECITAL verðttr haldið í Goodtemplarahás- intt mámtdagskveldið 8. þ m. af nemendum Th. Johnsons. Finnig aöstoða Miss Sigríðtir Thorgeirs- son píanóspilari og Mr. Ilerbert Child söngmaðttr. Séra Jón J. Clemens, fráGuelph, Ont., og brúður haiis ertt hér á ferð ttm þessar mundir, í kynitis- íör til frænda og vina. Samkvæmt ósk Sigurðar C.ísla- sonar, frá Svínaskálastekk, skal ! þess getið, að hann er ekki Sig- tirður sá, sem kvað' “Brot t'tr ] rimu” og nefndi sig “Gráðhærðttr hagyrðingttr”. Nefndur Sigttrðttr j er alsaklaus af þeim leirstökum. PROGRAM. 1. Overture Reception, Ensemble. 2. Sonata Ko. 2 First Movemcut, Miss Clara Oddson. 3. Intruduction and Polonaise, Master Conrad Johantiesson. 4. Piaíio a) Anitras Tanz Gp’.eg, b) Valse No. 1—Miss Sigríður Thorgeirsson (pupil Mrs. E* setnple). 5. Air Varie No. 5—Master Matti Bowman. 6. Vocal ; Down the Vale—Mr. Herbert Child (pupil •,[ Dr. Ralph Horner). 7. Student Concertino No. 4— Miss Violet Johnston. 8. Adiagio and Rondo from Con- certo No. 7—Mr. M.Ma&nússon 9. Fantasle Sceme de Ballet—Mtss Clara Oddson. 10. Vocal : A Farewell—Mr. TUr- bert Child. 11. Fantasie ; Lily Dale—Master I>augi Oddson. 18. (a) Andante—Gluck ; (b) Ga- vottiQ—Emsemble. Ilefst kl. 8.30. Aðgangur ÓKeypis. Herra Th. Johnsoin, greiðasali að 699 Elgin Avei hér í borgtnni, lcom vestan af Kyrrahafsströnd á fimtudaginu var. Ha'fði. hatin verið nm mánaðartíma í þessari ferð. Violin Recital J)'að, sem ncmend- ! ur Mr. Th. Johnsons halda á mánudagskveldið kemur, verður j vafalaust án.egjulegt. það verðttr j untlir umsjón First English T.tith- j eran Chttrch. Aðgangur verður ó- kevpis ; en samskot verða tekin og ganga þau í kirkjubyggingar- j sjóð First English LutheranChurch j sem er í J>ann veginn að reisa j kirkju á Marvland st., nálægt Fl- | Hce Ave. I.andar ættu því að fjöl- j Ifieimsót'ti h.tnn Seattle, Blaine, Tacoma, Victoria, Vancouver og j menna og. styðja með samskotum íleiri staði þar vestra og leyst vel ( hð góðu máiefni. Udíod Loan & InvestmeDt Ci. 45 Aikin*M Bldg. PHONE GARRY 315 4 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með fast- eigniri: hús, lóðir og lönd. Veitir umsjón dánarbúum.— iPeningu'm veitt móttaka og 7% viex'tir ábyrgstir. Islenzkir forstöðumenn. — Ilafið tal af [>eim II. I’etni'NniMi, Joiin Tnit, K ,1. NteplienMon Ókeypis Bæklingur “Landið þar sem olía er konúngur” Ennig eintak af sfðustu útgáfu af “Buick Oil News.” Sendið nafn yðar og áritun og hið ofantalda verður sent yður ókeypis. K.K.Albert P. O. Box 56 WINNIPEG J0HNS0N & CARR RA FLEIDSL UM ENN I.ieiöá Ijósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjötlur, talsíma og tilvísttnar skífur ; setja einníg ttpp mót- ors og vélar og gera allskvns rafmagnsstörf. 761 Willlam Ave. Phone Qarry 735 TILBOÐ. Viö undirskrifaðir töhum að okk ur alia grjótvinnu, sem viö getum’ af hendi l'eyst eins fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og ganigstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Heror. Haligrimson Gardar, N. Dak. hefir verið efnt til af nokkrum meðlimum stúknnnar S K U I, D (ágóðinn gengur í byggingursjóð stúkunnar). Skemtanir fvrir unga fólkið fara fram þegar Tombolan cr yfir. FIMTUDAGSKVELDIÐ 11. MAÍ næstkomandt. í efri sal Goodtemplarahússins. það hefir verið vel til þessarar Tombólu safnað af góðum, verð- mætum tnunum, sem nákvæmar verður auglýst í næsta blaði. Inngangur og einn dráttur 25 cts. Ráðskonu vantar, ráðna og roskna, á heimili hjá eftt- uðum ekkjumianni íslenzkum. Hún sé frá 40 til 60 ára að aldri, þrifin og vön búsýslu. Umsækjeudur riti K. TIIORSTEINSON, Spalding, Sask. Öll þau efni sem gera hið daglcga brauð ljnífengt, heilsusamlegt og næratuli, hefir BRAUÐ inni að halda. það er tilbúið í hinu stærsta brauðgerðar- húsi í Vestur-Canaila, sexn æ verður stærra og stærra eft- ir því setn framför laadsins eykst. þér vitið ástæðuna. — Reynið BOYD’S btrauð. MMMMMM»MM»MMM> */<?:*)» o r~‘ 00 s* r* S60 ot, i Th.JOHNSON JEWELER 28« Main St. Sfmi M. 6606 Dr. G. J. Gíslason, Physician and Surgeon 18 South 3rd Str, Ornnd Forks, N.Dak Athyqli veitt AtJQNA, EYRNA og KVERKA S.IÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UDPSKURÐt. — ISLENZKT FIÐUR Sérstaklega gott íslenzkt fiður nýkomið að heiman, er iil sölu hjá undirrituðum, J. O. FINNBOGASON, 677 Agnes Street. Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON HENSEL, IST- TD. Dalman & Thorsteinson j_ J. bildfell fasteionasai.i. (Jnlon Bank Sth Floor No. 520 Selur hús og 166ir, og annaS þar a6 lút- audi. Utvegar peningalán o. H. Phone Maln 2685 Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnti borgun. Starfsstofa ; Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HALDORSON. Fasta umboðsmenn og bjálparmenn(can- vassers), bæði konur og karla. Gott kaup harda duglegum. Skrifið og sendið n a u ð s y n leg með- mæli. K.K.ALBERT Box 450 WINNIPEG, MAN. „Að lesa og skrifa list er góð lœri það sem fIestir.,, Ef þig langar til að læra að skrifa fagra rithönd, þá skrifaðu eftir upplýsingum og sýnishorni til H. F. Ein- arssonar, Pembina, N. Dak., sem kennir allskonar rithönd fjölbreytta pennadrætti og skrautskrift. þú getur lært he:nia í þínu eigin húsi, því tilsögnin er send bréflega með pósti. Hverjum, sem svarar þess- ari auglýsittgu, verður sent spjald með hans eigin nafni skrautrituðu. 25-5 ÍSLENZKT VÍRAVIRKI úr gulli og silfiri, fæst nú og í niestu Jirjá mánuði smíðað á vinnustofu Björns Olafssonar GULLSMIÐS 752 Victor Street hér í bænum. — Allar aðgerðir á gull og silfursmíði verða þar fljótt afgreiddar. MALARAR Ocra alskonar húsmáln I ng. KaLsomínirg ok lefegja pappír. Alt verk vandao og fljótt af- greltt. Phone Garry 240 797 Simcoe St. ♦ : 'Kvitfir’ ihandi R. TH. NEWLAND verzlar með fasteignir, fjár- lán og ábyrgðir. — Skrif- stofa: No. 4 Phoenix Block, horni Princess og NotreDame Sími : Garry 4704. Heimilissími: Sherbr. 1619. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Munið eftir þvf að nú fást « “K v i st i r” Sig. Júl. t Jóhannessonar, f Ijómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum. Verð $1.50 ♦«♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* Sveinbjörn Árnason Fasl eignaNuli. Solur hús opf lóöir, eldpébyrgOir, og lAoar peuingra. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office hús TALSÍMI 4700. Tal. Sherb. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA R 85 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. HANNES MARINO HANNESON (Hubbard & tianneson) LÖGFR ÆÐINGAR 10 Bank of Hamilton Bldff. WINNIPBG P.O, Box 781 Phone Main 378 “ 3142 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒBI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 HeimllÍN Garry 899 WINNIPEG ANDATRL’AR KIRKJAN horni Liptou og Sartfout. Sunnudagasamkomur, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá útsklrO. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi, huldar «6tur réönar. Kl. 7,30 segul-leekn- ingar. W. R. FOWLER A. PIERCY. RoyaL Optical Co 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við augn-skoðun hjáþeira, þar meðhinnýja aðferð, Skugga-skoðun,.sem gjöreyðb öllum áRÍskunum. — RAUPIÐ af þeim og verzlið vi þá sem auglýsa starfsemi sfn í Heimskringlu og þá fáið þf betri vörur með betra ver< og betur útilátnar...........

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.