Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 7
HBIMSKRINGCA
AVINNIPEG, 4. MAÍ 3911. 7
Gunnar heíir
orðið.
Herra Gunnar J. Goodmundson
'hefir krafist þess af Heimskringlu,
að hún birti þau skrif hans, sem
hér giefst aS líta. Yér vildum ekki
neita Gunnari um þá smámuni,
því þó hann þjófkenni mann þatin,
sem ihonum er í nöp viS, þá er
þaS ekbi nema Gunnars algengi
brieysklaiki, sem þar kemttr fram,
aS hrígsla öSrum um sínar eigin
syndir. — En. vegna jiess, hve
Gunnar er vandur aS virSingu
sinni, látum viS skrif hans koma
óbreytt, — meS öllum hinuin 19
mál og ritvillum, sem á þeirn eru.
— Vonurn vér þvi aS Gunnar sé
nú fyllilega ánægSur og heiSri
hans og Hagyrðingaíélagsins borg-
iS.
Sómi
íslaiuls,
sverö oq
skjöldur
Gjafir til minnisvarða
JÓNS SIGURÐSSONAR.
Mr. B. U. Baldwinssotí
Af því nú samstundis sjé jeg í
blaSi iþínu Hieimskringu, sem út er
gjefiS í dag, að jeg haft átt að
yrkja vísu setn þar er prentuð,
vísu sem jeg man ekki til aS jeg
bafi fyr sjeS eða heirt, auk heldur
ort, þá skora jog á höfund þeirrar
-sögu aS sanna hana meS því
láta mig sjá talaðiS sem hann seig-
ist hafa frá mjer með vísu þtssari,
meS minni skript, annars lýsi jég
hann ósanninda mann að slýkn
bulli
Winnipeg 27 apríl 1911
G. J. Goodmundson
Athugasemd
eins og annárstaSar er fram tek-
ið hef jeg ekki gjert vísuna sem
mjer er kend í sýSasta blaSi
Heimskringlu. En hvar jeg var
staddur þá jeg gjerSi þessa vísu
gjetur með-ritstjórin kannskje sagt
Mestan sannleik myrSir sá
meiSir tilfinningar
þjóförtuSum þjóta frá
þúsund svívirðingar.
G. J. Goodmuttdson,
* * .
HvaS því viðvíkur, aS G. J.
Goodmundson haíi ekki hnoSaS
saman vísu þeirri, sem honum var
kend í síSasta blaði, og ég sé ö-
sannindamaSur að þeim áburSi, —
er þaS aS segja, aS vottur var
viSstaddur, þá er Gunnar smíSaSi
vísuina, kona, sem vAS báStr þekkj-
um, og sá húu Gunnar rétta mér
blalS'snepilinn meS stökuuni á, og
hafSi hún þaS á orSi, aS augsýni-
leg harmkvali vœri Gunnari aS
yrkja, því svitinn læki af honum í
dropatali að skáldskapnum lokn-
um. — Konu þessi hefir síðan i
margra viSurvist lýst því yfir, aS
Gunnar hafi vísuna kveðiS. — En
blaSsnapilinn hefi ág ekki, því Ut-
ánn menjaigrip hugði ég liann vera,
og því óverðugan geymslu, enda
var vísan auðlærð.
Og hvaS í ósköpunum a tti mér
aS gangia til, að bera þessa vísu
upp á Gunnar, væri hantt ekki
hinn rótti , íaðir , þar sem margt
talsvert verra liggur eftir hann og
sumt á prenti. En þessi t ísu-
skömm var mér handhægust og
þess vegna birti ég hana.
Ned, minn góði Gunnar, leir-
skáldaferill jxinti er öllum kunnur,
svo óþarft væri fyrir mtg eSa
nokkurn atinan, aS hnoða saman
leirburSi undir þínu nafni. — Og
margfalt drettgilegra hefSi það ver-
ið af þér, að gangast þegjandi við
fóstri þínu, sem sver sig jafn ótví-
rætt í asttina, heldur en að neita
því faSernis ; — slíkt gera smásál-
ir einar.
Eg ætla nú aS sýna prentaS er-
indi eftir Gunnar vora, þó að af
betra taginu sé, því ég vil vera
miskunnsamur viS fátæka barna-
menn og einyrkja.
ErindiS er svona í
“Eg syrgi þig, Bakkus, sem bróð-
ur og vin,
ég bráSum mun aftur þér játast,
og skil þá viS kreddufult Templ-
ar a tal,
sem tvíhendir vopniS, aS látast ±
Andlatis gorgeir og lokleysa, sér
í lagi þó síðasta línan, þar setn
“aS látast” kermur eins og skollittn
úr sauSarlegignum, án þess aS
stjórnast af nieinu. — En þetta
doani er ekki nema smávægilegt.,
þegiar tekáð ,er tillit til allra “þjóf-
örtuSu þúsund svívirSinganna”,
sem eftir Gunnar vorn liggja.
Gunnl. Tr. Jónsson
Frá WINNIPEG, Man.
Björn Mathúsalemsson $1, ltafn-
kell Bergsson $1, Mrs. K. Bergs-
son $1, Miss I.ovísa G. S. Bergs-
son 25c, Mrs. Lovísa Knstjáusson
25c, Miss GuSrún L. Steíánsson
50e, Stefán SkagfjörS óOc, Mrs.
GuSrúu Skagfjörð 50c, Miss Stef-
anía Thorláksson lOc, Brynjólfur
Iltlgason 50c, Mrs. GuSrún Ileiga-
son 50c, ÓLvfur SigttrSsson 50c,
Sigfús l’álsson $1, Ónefnd $i, Miss
Sigríður Jóhannsson $1, Kristján
Cryer $1, J.ón ICetilsson $1, Bjarni
M. Loptsson $1, Mrs. Nanna Bj -.r-
inp- 50e, Andrés Freeman $1, TTrs.
Andrés Freeman $1, Ilerbert Free-
man 25e, Laurence F'reeman 25c,
Margrét Freeman 25c, Petrea
Gunnarsson 50c, Björn M. Paulson
50e, Albert Paulson 50c, Mrs. G.
Ingimundarson $1, Bernlvard jngi-
muiidarson 50c, GuSbjörg ]óhann-
esson $1, Jósef Vopnford lOc, T.ára
Björnsson lOc, Mrs. Sigriður Oilli-
es, Mrs. Ástrós Johnson og GuS-
nv Johnson sameiginlega 50c, Jón
Júlíus 50c, Mrs. J. Júlíus 50c, J.
L. Júlíus 25c, Flora Júlíus 25c,
GuSbjörg SigurSsson 25c, T’aor-
björg Kærnested 25c, ónefadur 50c,
Anna S\reinsson $1, Una Thorun
Severt 50c, Pétur Fjeldsted 50c,
Jóseph Johnson $1, Mrs. Asdís
Johnson $], John E- Johnson 25c,
Olgeir Johnson 25e, Astrós V.
Johnson 25c, Lilja A. Joh.tson25c,
Tósephína S. Johnson 25c, Alfred
I K. Johnson 25c, FriSbjörn A.
j Johnson 25c, ESvald F. Johnson
I 25c, Olga E. Johnson 25c, B.þórS-
ttr Jóseph 25c, Mrs. Ranveig Jó-
seph 25c, Miss Mabel S. Jáseph
25c, Miss Winnifred J. Jóseph 25c,
Mjss Ranveig G. Jóseph lOc, Kon-
ráð E. Jóseph lOc, Miss Lór.t J.
Jóseph lOc, Miss Stefanía J. Tó-
seph lOc, Páll Jónsson $1, Mrs.
ValgerSnr þórólfsdóttir $1 Jón
Pálsson $1, Jóihanna Pálsson $1,
John Goodma.n $1, Mrs. ITelga
Goodman $1, Mrs. M. E. Magnús-
son 25c, M. E. Magnússon 25o,
Miss SigríSttr Magnússon 25c,
Miss Hildtir Magnússon 15c, ,Miss
GuSríSur Magnússon 15c, Eitiar
Magnússon 15c, Jóhann E. Magn-
ússon 15c, Páll Magnússon i5c,
Maicnús Magnússon 15c, Mrs.Anna
C. V. Durrant 25c, Guðtnundur
Einarsson 25c, C. J. Anderson 50c,
Mrs. C. J. Anderson 50c, Amta
María Anderson 25c, Ólavía Aðal-
björg Anderson 25c, Svetnn Sveins
son 50e, Mrs. Ovida Sveinsson 50c,
Ólafur S. Thorgedrsson $1, Mrs.
Jakoibína Thorgeirsson $1, Karó-
lína Siigurbjörg Thorgetrsson $1,
Clivía SigríSur Thorgeirsson $1,
Jakob'na Thorgeirsson $1, Ragn-
heiSur Thorgeirsson $1, Geir Thor-
gedrsson $1, ólafur S. Thorgetrs-
son $1, Haraldur Bjarnason 25c.
Frá PONOKA, Alta.
Magnús Steinson $1.50, G. Good-
man 50c.
Frá CRESCENT, B.C.
Rnnólftir Björnsson 25c, SigríS-
ur Björnsson 25c, Ottó A. Björns-
son lOc, Sigunborg Björnsson lOc,
I.attfev Björnsson lOc, St. M.
Björnsson 10c.
Frá QUII.L LAKE, Sask.
Kr. Agúst Frímansson 25c, Mrs.
Pálína Frímansson 25c, Halldóra
S. Frímansson 25c, Thorv. Kr.
Frimansson 25c.
Frá WYNYARD, Sask.
G. M. GuSlaugsson $1, Mrs.
ól’tta GuSlaugsson $1, Martha Vi-
ole-t GuSlaugisson 25c, Elma Pearl
GuSlaugsson 25c, Oskar AllatiGuS-
lattgsson 25c.
Frá MARKLAND, Man.
þuríður Hjálmsdóttir $1, Miss
GuSrún M. Björnsdóttir 25c, ?,Iiss
R anveig D. Björnsdóttir 25c, jior-
steinn Björnsson 25c, Miss Ragn-
heiSur M. Björnsdóttir 25c.
Frá GOWGANDA, Ont.
Oddur Johnson $1.
Frá EI.FROS, Sask.
Magnús Paulson 25c, Mrs. M.
Patilson 25c, Miss G. B. Paulson
25c, Miss J. M. Paulson 25c, Mrs.
G. Rttnólfsson 25c, Jón J. Svein-
hjörnsson 50c, Mrs. J. j. Svein-
björnsson 50c.
Frá GIMLI, Man.
Jóh. Th. Jóhannesson 50c.
Frá IIKNSRL, N. Dak.
S. Tohnson 25c.
Samtals ........ $ b2.25
ÁSur auglýst ... 2,525.75
Alls innkomið... $2,588.00
Nokkur orð til ‘Þrándar’
I því varst þú aS koma frant á
ntvöllinn meS grímu ? ]iaS var
þýöÍTtgarlaUSt. Kg þekki þig gegn-
um allar grímtir. þú heföir ekki
átt að aðhafast í þesstt máli, úr
því þú treystist ekki til aS gera
það á annan hátt. För þín fram á
ritvöllinn í þetta sinn var ekki
stórum mun göfugmannlegri en för
Bolla, þegar hann sótti að fóst-
bróóur sinutn. Báðir brugðuð þiö
í hjartastað, þar sem ekki var bú-
ist viö þvi og þar sem sizt skyldi.
þegar skáid og hagyrðingar
grtpa þa'nnig í sirengitm, pegar
írændsáiir þetrra eru lascyrtar, þá
detta mér í hug illa upi.logð börn,
ey glotta iiróoug og vidbyoSslega,
þegar systkyni þedrra eru barin.
þaö er víst tilvinnandi, aö íara
nuKkur skreí út ai rettum vogi, ei
með því er hærgt aö n,á til B. L.
iBaldwinsonar. Ilvað konia honum
eða biaði hans viö illgja,rnir sleggju
dómar og htvútur ? Lr þvi Heims-
kringla heiir vinsældum að fagna.
Er það ekki lífsspurstnál fyrir
hvert blað. Eg ireistast til að
halda, að sumir séu öfuudssjúkir.
Lítil i>eninigaleg ltjálp hefir B. L.
B. veriö að mér. Eg hefi keypt
lleimskringlu um að eins fá ár, og
þá naumaist staðdð í skilum.
þessi svooefndu leirskáld hafa
aldrei sótt um intigön.gu í Hagyrð-
ingafélagiö, hafa líklega ckki þor-
I aö að leggja kvæöi sín undir dóm
I þess, — segir þu. J á, þau hafa ver-
iö of skoSunatrgóS til aS ganga í
þaö iélag ; í því eru of margir og
j misjafnir sauðir til þess hægt sé
! aS vætita róttlát-ra dóma. — það
| hefir aldrei til orðiS argari mein-
loka í heila skynsamra manna en
sú, að tnenn geti kent hver öörum
aö yrkja. það lærist ekki gegnum
neina skóla. þaö verSur að vera
vandvirkni, sem kettnir það.
Góöi þrándur, manstu nokkuð
eftir, þegar þú sagSir, aS sumt
væri ágætt hjá mér, og aö ég gæti
orSiS viðurkend skáldkona, ef að
ég vandaSi tnig? það er nú víst
ílest gleymt, sem þá var talaS.
j En hedmurinn hefir snúist 4 end-
um síSati.
þá brann í skugganum bjartara
ljós,
þá blíSur var hillinga vetur.
llmsæt í lundinum angaSi rós,
og árgialinn hvakaöi betur.
Eg aetla aiS vatvda mig og verSa
skáldkona. Ekki vegna áheyrenda
minna, heldtir vegna listarinnar.—
AS ég hafi ekki nógu breitt bak til
aS þola skielld, er sagt af ókunnug-
leik. Eg er ekki af ánamaðkakyni,
ag hrekk ekki í kuSung, þó komið
sé við míg. Svo ltefi ég ekki neitt
samvi/.kubdt fyrir frágatigi ljóSa
minna.
Er nú ekki neitt í fari íslen/ku
þjóSarinniar, sem orsakar svartari
bletti en ljóSagerðiu ? ViS erum
aiidlegir böClar og uppreistarþjóS.
ViS erttm hrís á hvers annars húð
og þyrnar í hvers annars holdi. —
þegar við lesum bók íslenzku þjóS-
airinnar niSur í kjolinn, hlýtur okk-
ur að finnast þaS ömurleg forlög,
að vera sprottin af jafn eitraöri
rót.
þráitidnr, ég er þér þakklát í
aðra röndina fyrir greinarkorniS.
þaö var tnér nokkurs konar opin-
berun. En variS htfðir ]ni getaS
títna þínnm betur.
Mörgum tíma illa er
eytt um lifsins daga.
Seinna mtinum sjá það vér,
— sednt er þá aS laga.
R. J. Oavidson.
TIL
Gunnl. Tr. Jónssonar.
Gunnlaugur Tryggvi, góð'u son.
grát ei af öfund nú ;
þú kant ei aö yrkja. þess verður
von
að vitlaus kallist þú.
Ef kynnir að yrkja eittlivert bull,
þó ei telddst vit í því,
þú litir á það sem lýsigttll
meö logandi perlum í.
Ula lætur í eyrum tnér
áfellisdómur þinn ;
hljóðandi, hrópiítndi hvar sem fer :
haimskingi er.faðir minn.
August Einarsson.
-------------------!
VID STRAUMA SKIFTIN
Árið 1911 er flððaldan undir framfarir og auðsæld Vestur-Canada. Það er &r fasteigna tækifæra,
vegna þess að straumarnir eru að breytast, hækkar verðið. Að &ri færðu gott verð,en færri kjörkaup.
Aðeins fáar melónur eftir í garðinum handa þér, sem ekki ert auði hlaðinn.
CB“‘ EDSON
Er ein þeirra. Þú veist alt um Edson. Vegna sinna miklu kola og náma auðlegðar, hefir
Edson réttlcga verið nefndur “Plttsburg Canada”þú veist að hinar upprunalegu lóðir bæjarstæðis-
ins, hafa tvöfaldast í verði á f&um m&nuðum. Og vér ætlum að segja þór fleira, sem þú eftilvill
veist ekki.
G. T. P félagið er að verja $750.000.00 fyrir verkstæði “Roundhouse”og skrifstofur í Edson
Auk sporbrauta og kolageymslu húsa.og eiga hin sfðar nefndu að vera hin stærstu t Alberta, og öll-
um byggingum þessum er áætluð viðbót f framtíðinni.
G.T.P. er nú að byggia brant suður í n&mahéraðið, þar sem miljónir af enskum og evrópisk-
um auði hefir verið varið f n&mur. ull viðskifti og verzlun þaðan fer um Edson. Einnig erfélag-
ið að byggja þar járnbraut norður til Grande Prairie.
C. N. R. félagið ætlar einnig að hafa stöð á Edson, með auka brautum norður og suður, og
mun þurfa engu minr.i starfsemi en G. T. P.
Hvað þýðir þetta fyrir ÞIG? Þýðir það að í DAG geturþú keypt lóðir í
COMMERCIAL CENTRE-EDSON
™D$60 tilSIOO
Innan bæjarstæðisins. Það merkir það að þú getur átt hluttöku f auðsældum þessarar undra
borgar framtíðarinnar, ef þú kaupir strax.
En kaupið áður en straumaskifin verða. Komið og sjáið okkur og heyrið alt umEdson,
eða skrifið þér, og vér munum gefa yður samanir sem undra ykkur.
Phone Main 7323
K. K. ALBERT 708 ricArthur Bldg, Winnipeg
5PURNINGAR.
<9
\ LDIÍEl SKALTU geyma til
morguns sem hægt er að gera
f dag. Pantið Heimskringlu f dag.
©
®>
1. ITefir almiettningur tilkynt
lljálmari Gíslasyni á lit sitt á
ljóðum mínum ?
2. Mun almienningur hafa nokkra
sjálfstæöa skoötin á skáldskap yfir-
leitt, — þarf netna einn ;nkk í
hverri éeiöistöð' ?
3. Tlvað má mafjnr Viafa mörg-
saurug blöS í lífsbók sinni til þess
að skerða sæmd sína ?
4. Er ekkí sælt að vera innan
múrvegigja HagyrSingiafclagsins um
þessar mundir ?
5. TrúiS þiS þvi, aS ég sé róleg á
bersvæði mitt í kúlnahríöinni ?
6. Er þaS ekki ranglátt, aS ætl-
ast til, að Tryg.gvi sé sanngjarn í
dómum um menn og málefni, þar
sem íslendingar yfirleitt hafa ekki
þann kost til aS bera ?
7. Hafa ekki níSdómarar ljóSa
minna jafnan fariS aS eins og
köttur í kringi utn heitan soöbplla ?
8. Meetti ekki biSja hagyrSinga
þá, e,r fylla flokk sleggjitdómara,
aS ra-kta sitt eigiÖ angandil blóm
í akri sínum. áSur en þeir gera til-
raun til aS benda á iligresið hjá
öörum ?
9. Mun ég ekki geta sagt í lok
vertíöar : ]>ér ætluSuS aS gera
mér ilt, en þatS snetist til vóSs ?
R. J. Davidson.
LESIÐ ÞETTA
ÍSLENDINGAR, helzt smiöir,
sem hugsa til aS kotna til Saska-
toon, gerSu vel í, aS skrifa eöa
sjá okkur sem allra fyrst.
Gislason & Brandson
Office 36 Fergtison Block.
P.O. Box 1077, Saskatoon, Sask.
The Liquor License Act
Eftirfylgjatidi beiSnir vm endttr-
nýjun ■ Hotel leyfis hafa verið meöu
teknar og verSa íhugaSar af ltyfis-
nef.njdinni fyrir leyfishéraS No. 4, í
Winnipeg, á skrifstofu Chief Iá-
cense Inspector, horni Kennedy og
Broadwiay stræta, kl. 2 e. h.mántt-
dagdan 22. maí 1911 : — G. E Sól-
mundson, Gimli Ilotel, Gimli, og
J. G. Christie, I.akeview Ilotel,
Gimli.
Dags. aS Winnipeg, apríl 1911.
M. J. JOHNSTONE,
Chief License Inspector.
Bókalisti.
| N. OTTBNSO.N’S,- Ríver Par, W’p’g.
♦ *-----------------------
Ljóömæli PAls Jónssonar í bandi (S) 85
Sama bók (aö eins 2 eint. (S) 60
Jökulrósir 15
Dalarósir (S) 20
Hamlet Tíöindi Pre9tafélagsins f hinu forna (S) 45
Hólaskifti (2) 15
Grant skipstjón (2) 40
Börn óveöursins (3) 55
Umhverfls jöröina á áttatfu dögum (3) 60
Bliudi maöurinn (3) 15
Fjórblaöaöi smárinn (3) 10
Kapitola (t II.lBiudum) (3) 1.25
Eggert ólafsson (tí, J.) 15
Jón Ólafssonar Ljóömæli 1 skrautbandi (3) 60
Kristinfræöi (2) 45
Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15
Mannkynssaga (P. M.) í'bandi (5) 85
Mestur f heimi, í b. 15
Prestkosningin, Leikrit, eftir I>.E., í b. (3) 30
Ljóöabók M. Markússonar 50
Ritreglur (V. £), f b. 20
Sundreg ur, f b. 15
Veröi ljós Vestau hafs og austan, t>rjár sögur eftir E. H., 1 b. 15
90
Vlkingarnir á Hálogandi eftir H. Ibsen 25
Porlákurjhelgi 15
Ofurefli, skálds.'(E. H.)f b. 1.50
Ólöf f Xsi («) 45
Smælingjar, 5 sögur (E. H.), t b- 85
Skerr tisCgxir effcir S. J. Jóharnesson 1907 25
Kvæði eftir samajfrá 1905 25
Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfund- arin9) frá 1897 25
Safn fcil sögu og fsl. bókmenfca í b., III.
bindi og þaO sem úfc er komið
af þvl fjóröa (53c) 9.4
íslendingasaga effcir B, Melsfced I. bindi
bandi, ogþao sem át er komið af 2, b. (25c) 2.85
Lýsing ísland9 oftir Þ. Thoroddson í b.(l6c) 1.90
Fernir forníslenzkir rlmnaflokkar, er
Finuur Jónsson gaf út, bandl (5c; 85
Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Guö-
mundson, 1 b. (4c) 90
Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M.
Olseu (6c) 9C
íslenzkfc fornbréfasafn,7. bindi imihund-
iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80
Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15
Landfræöissaga íslands eftir t>. Th., 4.
b. innbundiö (55c). 17.75
Rithöfunda tal á íslandi 1400—1882, ef-
tir J. B., 1 bandi (7c) 1.00
Upphaf allsherjarrlkis á íslandi eftir
K. Muurer, í b. (7c) 1.15
Auöfræöi, e. A. ól., 1 bandi (6c) 1.10
Presta og prófastatal á íslandi 1869. 1 b.(9c 1.25
Noröurlaudasaga eftir P. Melsted, 1 b.(8c) 1.50
Nýjatesfcamenfciö, í vönduöu bandi (lOc) 65
Sama, 1 ódýru bandi (8c) 30
Kóralbók P. Guöjónssonar 90
Sama bók í bandi l 10
Svartfjallasynir (5) 60
Aldamót (Matt. Joch,) 20
Harpa (4) 60
Feröaminningar, 1 bandi (5) 90
Bóndinn “ 35
MinningaritKMatt. Joch.) “ 35
Týndi faöirinD “ 35
Nasreddin, f bandi 35
Ljóömæli J. Póröarsonar (3) 45
Ljóömæli Gestur Pálssoa “ 75
Maximi Petrow [(2)í 45
Leyni-sambandiö (2) *40
Hinn éttalegi leyndardómr (2) 50
Sverö og bagall (2) 30
Waldimer Nfhilisti 75
Ljóömæli M. Joch. I,-V. bd.. í skrautb. (15) 4,00
Afmælisdagar Guðm Finnbogasouar_______ l.oo
Bréf Tómarar Sœmundsson (4) J 75
Sam a bók f skraatbandi (4) 1.15
íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega ZH (10)k1.80
Gegnam brim og boða 90
Ríkisréttindi íslands 50
Systurnar frá Grænedal 35
Œflntýri handa börnum 3^
Vísnakver Páls lögmans Vfdalins 1.25
L’óðmæli Sig. Jál. Jóuannesson 1.00
Sögur frá Alhambra 39
Miuningarrit Tomplara t vönduöu bandi 1.65
Sama bók, 1 bandi j>5o
Pétur blásturbelgur 10
Jón Arason #o
Skipiðsekkur go
Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli 55
Maöur og Kona j 25
Fjaröa xnál 05
Beina mál jq
Oddur Lögmaöur 95
Grettis Ljóö. 55
Dular, Smá'ögur 5o
Hinrik HeilráÖi, Saga 20
Andvari 1911 7^
Œflsaga Benjamin Franklins
Sögusafn þjóöviljans I—II árg. 850; III árg. 20c
IV árg. 20c; V.árg. 50; VI. 4s; VII. 45 ; VIII.
árg. 55 : lX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55;
XII. árg. 4$; XIII. árg, 45: XIV. árg, 55;
XV. árg. 30: XVi. árg. 25; XVii, árg. 45; XViii
6rg. 55; XiX, árg. 25.
Alt sögusafn þjóöviljan selt A $7.00
Eldraunin (Skáldsaga) 50
Vallyes sögur 5^
Valdimar muukur go
Kyulegur þjófur 55
Sagan af star.íaöi Stórvirkssyni í bandi 50
óbundin g5
Rlmur af Sörla sfcerka í bandi 40
óbundin 30
Myndin af flskiskipinu i.io
Bækur söglafélagsins Reykavík;
Moröbréfabæklingur i,35
Bysknpasögur, 1—6, i,9s
Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalin 45
Tyrkjarániö,I—IV, 2,90
Guöfrœöingatal frá 1707—'07 1.10
Bæknr Sögufélagsins fá áskrifenáur fyrir
nœrri hálfviröi,—$3.80.
Umboösmenn mínir í Selkirk eruj Dalman
bræ>öur.
Þess skal getiö viövíkjandi bandinu A Forn-
aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög
vandaö, handbnndiö skrantband, vel frá gengiö
eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar.
Tðlurnar f svigum tákna burðargjald.er send^
st meö póntunurn.