Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 2
B*S 2 V.’INNIPBG, 4. MAl 1911, BBIMSEHIN GL A □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□DDDDO ■1 I Þrjú kvœði. I. UÖOGVINN SKÓGUR. svi Níöingsverk ! — og hryg5ar-sjón aS svona leikin-.i skógar-reitinn miinn ! breiöst þú hefðir íram með allri á, ef þeir hefðu’ ei rifið stofninn þinn ; hlíðin væri vaxin þóttum ,mieið, — vei þeim, sem að ræna skrúði lands ! —, kliður væri' á þinni þrasta-leið, þig ef hefði ei smánað öxi manns. Ilvernig dirfist nokkur mannleg mund, mörkin fagur-krýnd, að högigva þig ? — daggartárin skjálfa’ í skemdum lund, skærir himr.igeislar srpegla sig ; munu’ á vor þín minna og horfin ár — mistan tlóma — þessi skógar-tár ; þó þig verma bimins röðull hár, hvernig ættu' að gróa öll þín sár ! Hefði’ ei ö<xin höggvið stofninn þinn, hlýlegt væri skjól við limið frítt, margur hyrfi' í helgidóminn inn, hugur fengi ró í stormi títt ; þætti ofheit hádags sumar-sól, svölun mætti fá við lauftjald þitt, undir krónum ættu fuglair skjól og á greinum bygðu hreiður sitt. Beinir viðir risu himin-hátt, heföi féð ei nagað ungan kvist, lauf í vindi hærst við loftið blátt, blærinn hefði faömað þig. og kyst ; annaðist þig engin mannleg hönd — annars vTæri’ ei hcltið svona bert — ; ísland saknar : Ó, þið skógarlönd, öfunda ég laufskrúð ykkar hvert ; Beygja lágar hríslur höfuð sitt hér að moldu, — og mér vökna brár, er ég lít á leiðið, — rjóSrið þitt, — Ioftiö angar þó við daggar-tár ; — uppi’ í trjánum áður þröstur kvað, er nú dáið sumar-kvakið það ; hér á fornum helgum — undra-stað hnípa kvistir, — liggur visnað blað ! II. KVOLD-SKY. Ilver er sá ’inn silfurbjarti hjúpur ? silki tjaldast himin-marinn djúpur, þreiðast kvöld-ský fyrir sólar-sal ; sér þó geginum, ótal op á milli ; ofið hefir drottins' hönd, með snilli, úða-blæju yfir sjó og dal. Úti’ er logn og yndisblandinn friður andar nú í hjartað til mín niður, hugann blíðkar heála.gt sumarkvöld ; uppi’ í lofti ómar fugla-kliður, , undir tekur hamrafossins niðu/r, breákkar tóna-bylgjan — þúsundföld. Upp í fjarskann andans sjónir miöa, iða smá-ský, tvístrast þar og riða bjartir möskvar hyfgjum loftsins á ; á þeim festist fjöldi himinljósa,. íjærst í vestri er úða-bakki rósa, í austri’ er skýlaus uppheims-höllin blá. Daggarblæjur liðast lofts í hæðum — líkt og faldar blakti’ á töfraslæðum,, birtast, hverfa, breiðast fjær og nær ; frjálsar dansa’ í friði sólar-hallar fagurskrýddar Iluldur loftsins allar ; Alvalds kraftur uppheims-strengi slær. I,eiðast smá-ský ljóss á örmum þöndum - likt og englar taki saman höndum ; iöa vængir eilífðar urn geim ; — en við hafsbrún yzt hjá vestur-ströndum, aítan-sól, sem lampa í hjálmaböndum, lætur drottinn loga handa þeim. III. þÚ, IILJÓMSINS GUÐ. þú, hljómsins guð ! með víötækt undravaldi, þinn vænigja-máttur lyftir þreyttum hug, er flý ég til þín, inn —.einn — á kveldi, þú afl mér glæðir við játt tóna-flug ; þú friðinn ber ! ég fagna þér ! þú fylgir mér til hugsjónanna landa, trveö himin-sælu eilifðar í anda ; — minn uppheims guð ! ég fagna þér !. þú eykur hvíld á eftir dagsins striti, er orgel-tónar bla'.idast hlýtt í sál, sem geií la-straumar gieims — meö ótal liti ; þú guð ! við h j a r t a ð talar alheiras-mál. Ó, dýrð sé þér ! og dvel hjá mér ! ’ í draumi láttu söngva-málið hljóma sem bergmáls strengklið þýðra Edens-óraa, þú, alheims guð ! — ég fagna þér ! Lárus Thórarensen. — Iýimreiðin. [«] B l*J mfnTnna*i*w»i»«i«in>~ □ □□□□□□□□!□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ jnf Ferðasaga. þann 16. maí 1910 lugöi ég af stað í ferðalag utn íslenzku bygð- irnar í Alberta og Saskatchewan. Ég ætlaði upphailega ekki nema til dóttpr minnar, sem býr í I'd- monton. Eg lagði af stað frá'Ham ilton, N. Dak., og fór til Winnipeg. I£kki dvaldi ég í höfuðstað Mani- toba í það skiftið, heldur lagði ég af stað daginn eftir áleiðis til Ed- montoa. Ferðin þangað tók um hálfan annan sólarhring, og ég var j orðinn þreyttur, þegar ég kom til j bæjarins. Eg hafði sent hiaðskevti i frá Battleford til dóttur minnar greindur og hag.orður sem faðii hans. Nœst heimsótti ég Hróbjart Ein- arsscn, bróður Methúsalems Ein- arssonar á Mauntain, N.D. Ilann tók mér tveim höndum og kvaðst glaður að frétta af högum manna í North Dakota. Hróbjartur býr rausnar.búi og heimili hans tr sönn fyrirmynd að gestrisni og híbýla- prýði. Sv'o ór ég til Jónasar Jónsscn- ar, frá Saurbæ í Skagafirði. Ilann býr íast við Markerville bæinn, og á landið, sem bærinn stendur á. Ilann er glaðlyndur og góður heim að sækja. að láta hana vita, hvenær ég kæmi j Eftir að hafa dvalið 7 daga í J — svo hún mætti mér á járn- . hinni blómJegu Alberta nýlendu og brautarstööinni og fór með roér skemt mér ágætlega, lagði ég af j heim til sín. Hún er gift innlend- stað til Edmonton. Eg fór af j um manni, að nafni McArthur, j heimili Bjanta, sem áður var get- i sem stundar rakara-iðn þar í borg- ið, með syni hans Vilhjálmi, sem inra. Annan daginn, sem ég var í bæn- j utn, mætti ég Jóni Péturssyni, frá Kolgröf í Skagafirði, gamall b.enda-öldungur. Hann er hraustur og ern, þó hann sé kominn á átt- ræðisaldur, og hefir lifandi áhuga í fyrir öllu því, sem er að gerast Jheima á ættlandi voru. Kemur það þar í ljós, sem víðar, að hin j eldri kynslóð þjóðar vorrar hér t vestra, ber ennþá heita ást til ætt- j hefir verzlun í Markerville ásamt : Jóni ibróður sínum og einnig keyr- ir póstinn frá Markerville til In- násville. Á leiðinni fórum við i 1 gegnum Tindastól, og hitti ég þar 'Jóhann Bjarnasoii, póstafgrciðslu- mann. Hann býr við góð cfni á 320 ekrum af landi og hefir stóra gripahjörö. Bú hans er í mesta uppgangi. Efalaust er hann einn af miestu efna og framfaramönnum bygSarinnar. lands síns og æskustööva, þó sii , Eg dvaldi tvo daga í Edmonton, i tilfinnfng komi misjafnk-ga í ljós. , þegar ég kom aftur. Ekki fór ég Mér féll vel við borgina Edmon- samt mikið tim borgína. þó kom ton, þó hún sé enn ung, þá hefir *K til gamla Jóns Péturssonar. ! hún 40 þúsund íbúa. Borgin er | Eg lagði af stað frá Edmonton rnjög falleg, það sem ég gat séð af þann 30. maí, og fór til Wadena í j henni. I.oftið er hreint og ólíkt Saskatchewan. Kom ég bangað þvi, sem það er í flestum stórborg daginn eftir. Eg var svo heppinn, um, sem ég hefi komið t. Ifnda er aS hitta Piétur Johnson, sem ég loftslagið í Alberta fjarska hreint h:"fði kynst hér í #North Dakota, ; og holt þar sem ég kom, og átti og tók hann mig heim til sin. — j mjög vel við mig. Pétur er gripakaupmaðttr og ltefir Frá Edmonton fór ég til Mark- mikið um sig, því attk þess sem erville, Alta., og dvaldi þar sjö kauPlr 111 1 ttvlendunnt daga. Markerville er bygð mest af °K Mur þá til Wadena, þa htfir íslendimgum. það er lítið sveitar- hamii land á F.lfros. Ilann er at- þorp ; hefir póstafgrciðslustað, 3 orktmtaður, framgjarn og hygatnn verz.lanir og smjörgerðarhús. Eng- Þ''1 hkleK1,r trl aö veröa hV2Ö in járnbraut Hggur þangað. sinni 111 Kaffas og framfara. Eg . var eina nótt hjá honutn og hann Meöan ég dvaldi í þessari bygöý , jj,eyrg^ mijr daginn eftir til Guð- var ég hjá Bjarna Jónssyni, frá va.ifj.ar Jónssonar, gamals ná- | Búðum í Skagafirðt, gömlum æsku rMna míns frá Nortli Fakota. vin mínum, og konu hans þor- Hann tók mjÖR vel k m6ti m£.r og björgu Jóhannsdótturj frá Garði í þ^tti v,æílt um að sjá mann stttm- | H'egrainesi. ]>essi hjón hiía liáHla an frá gömlu bv.göinni sinni. GnÖ- j niílu frá Markerville. þau gerðu val(li heflr mi'ki,ð (),g ROtt akur. alt mögulagt til aö geia mér lífið lanrl 0jr fjöld-a af griptim ; t.d. 12 þægilegt og skemtilegt. Ketröi ]njólkurkýr. þótti mér mjög gam- I Bjarni mig út um bygðina, svo fg» „ 5 skoSa bústofn hans oir ttrn- gat séð og talað við marga forn- ktinningja )>ar. Fyrst kom ég til Kristins Krist- innssonar, eins af mestu efna- og ; framfaramönnum þar í bygðinni. Hann er jafn fjörugur og skeroti- J legtir eins og hann var, þegar hann j var hjá okkur Dakota húum, og | þótti mér mjög gaman að koma heim til hans. því næst fór ég til St. G. Steph- ánssonar skálds. það er ba'ði skemtilegt og fróðlegt, að heirn- sækja hið margfróða og spakvitra •fjallaskáld. Öefað er Stephán G. Stephánsson einn af mestu og ein- j keiinilegustu gáfumönnum þjóðar i vorrar. Skilningurint; er ó.'e:iju- lega skarpur. Dómigreihdin óvenju- lega skýr ; og þrátt fyrir það, að hann hefir orðið að stir.ida bú sitt j osr ganga til erfiðisvinnu, eins og aðrir af frumbýlingum þessa lands, | er þekking hans á nútíðarstsfnum i o<r vísindum yfirgripsmikil og ná- } kvæm. — það, sem einkennir St. IG. Stephánsson sem skáld og j man:i, er sjálfstæði hans og frelsis- i þrá. það eru þessir tveir eiginleik- I ar, sem hafa markað stefnu hans ; öllu öðru fremttr ; það eru þeir, ; setn hafa valdið því, hversu misk- ! unnarlaust hann ræðst á alt, sem I að hans dómi heftir sjálfstæði og skoöunarfrelsi einstaklingsins, og j handtiik hans eru ómjúk og karl- j miannleg. En jafnframt þ ví er : framkoman svo skorinorð og drengileg, að hún vekur ekki að {eins aödáun flokksbræðra hans, j heldur virðingu þeirra, sem atvik og skoöanamunur hefir skipað í mótstöðuflokk hans. Hjá St. G. Stephánssyni koma hin beztu ein- kenni hinnar íslenzku þjóðar skýrt í ljós : Gestrisni, sjálfstæði í skoð- ttnum, drenglyndi og óbilandi karl- menska til að mæta lífinu og berj- Jast fyrir skoðunum sínttm. — Eg j dvaldi all-lengi hjá St. G., og I ræddtim við um forna æskudaga j og málefni ættlands vors og þjóð- j ar. — Stephán hugsar mikið ttm málefni ættlaaids sfns, og ber inni- j letra ást til þess — Stephán býr við allgóö efni, þykir vænt nm heimili sitt og stundar það með atorku og hagsýni. Frá Stepháni fór ég til Sigurðar sonar Jóns heitins skálds Arnason- ar frá Yíðimýri í Skagafirði. þar dvaldi ég stutta stund. SigurSur er gleðima'ður mikill og gestrisinn, en í þetta sinn hvíldi þung sorg vfir heimili hans, því kona hans lá all-þu:igt haldin á .sjúkrahúsiuu í Red Deer. SigttrSur er maÖur vel bptur þær, sem hann hcfir gert á landi sintt. Og ekki skortir gest- risnina hjá hontim ; var sem hann ætti bróðttr að fagna, þar sem ég yar, og lét sér ttm ekkert jafn hug- að eins og það færi vel 'tm mig og mér vrði dvölin sem skemtilegust og ánægjulegiist. Daginn eftir fór ég til Wynyard, sem ier að eins tveggja ára gatnalt þorp, en í hinum mesta uppgangi. Mætti ég þttr fátinum gömlum gömlum kttnhingjum, sem mér þótti va'nt um að sjá. Ég stóð lítið við í bænum, því Skúli GuS- mundsson, gamall kunningi ini:in, kom og sótti mig. og fór með mig lveim til föður síns, Uárusar Guð- mundssonar, sem lengi bjó í Pem- bina í N. Dak. Hann nefir numiö land 5 miltir frá Wynyard og líður vel. Uárus tók mér vel, eins og allir aðrir, og lét keyra mig til Kára þórarinssonar, sem áöur bió á Akra, N. Dak. Kári býr ágætu búi, hefir mikið land, undir ræktttn og evktir það stöðugt. Ahuginn er mikill og lifandi, starfsþrekiö óbil- andi. j Kári keyrði mig til Guðvalda daginni eftir, og dvaldi ég l>ar í tvo daga, og lagði'Svo af stað til Wadena, til þess aö fara til Winni- ;>eg. Ólafur Jóhannsson, gamall nágranni minn tir North Dakota, kevrði mig til járnbrautarstööv- anna í Wadena. Ólafttr á myndar- lega verz.lun í Elfros og bar að auki 320 ekrur af landi í hinni ii:tgu en þó vel þroskuðu nýlendtt íslendinga, Við keyrðum þvert í geginum nýlenduna, þegar við fór- ttm til Wadena, og hafði ég gott tækifæri til að skoða laadið. Nýlendan er ein af yngstu bygð- ti m íslendinga í Canada, en mikla framtíð ætla ég húaieigi fyrir hönd um. Eiaiktim virðist landið norðttr lrá: Elfros vel fallið til ræktunar, en austurhiluti bygðarinnar sýnist hrjóstrugri. — AS mínti áliti voru það engar öfgar, sem Heimskringla fór með í fynra tim þá nýlendii. — það, sem mest stendur bvgðitini fyrir þrifutm, eru sumarfrostin og vorktildarnir. Til dæmis má geta þess, að nóttina, sem ég var a ferðinni frá Edmonton til Wadena, þurfti að nota hitunarleiðsluna í farþegavagnintim, og þó var kom- ið fratn í júní. Jzað voru margir aðrir í bvgð- inni, sem mig langaði til og var búinn að ásetja mér að tjá, en sem ég ekki gat séð ýmsra orsaka vegna. Tóbak-Yísindalega meðferð þess TILBÚNINGURINN. — Tóbak' er jurt, og eins og allar aðrar jurtir þarf undirbúning til mannlegra nota. það er eins mikill munur á réttilega tilbúnu tóbakí og blöökutóbaki eins og á hrárri eða hæfilega soð inni fæðutegund. Sósan er tóbak- inu það sem suðan er fæðiin ni, eða ólgan víninu. NEFTÓBAK ER VÍSINDALEGA TILBÚIÐ TIL MANNANOTA. Hversvegna tóbaks notenclui- kjósa Danskt framar öllu munntókaki: það er tilgert tóbak í þess hreinustu mynd. það er keim-hetra og hel dur styrkledk sínum og keim. það er drjúgt af því þaö endist betur. það dregur ekki at- hygli, því það er ekki tuggið — að eins sett milli .munnigómanna það eftirskilur kælandi smekk í munninum. það er tó- bak vísindalega tilreitt til mannlegra nota. Grieði og hreiuleiki ábyrgstur. Kaupmannahafnar Munn- Neftóbak er gert af bezta og kröft- ugasta blöðku-tóbaki, aS við bættum þeim efnum, er hafa sötnu eiginleika og blöðku-tóbaks hreinsaður keimlögur. Tilbúningtir- inn viðhcldur tóbaksgæðunu m og ltrekur remmuna úr laufinu. aÐVÖRUN' Takið að eins lítið í mttn n, — annars fmst yður máske tó- bakið of kraítmikið. Danskt Munn-Neftóbak er smá korn af hreinu, sterku munn- tóboki. þess vegna veitir þa ð betur kraft sinn, en blöðku tó- ■bak eða stórskorið tóbak, rétt eins og smámalað kaffi gefur kraftinn frá sér betur en grófmalað. COPENHAGEN SNUFF Er heimsins bezta munntóbak NATIONAL SNUFF COMPANY, LIMITED 900 St. Antoine St, HONTREAL “heimskbingla” The Hyland Navigation Co. hefur nú op» uð SUMAR SKEMTIFERÐA SKRÁSETNINGAR Margar þejiar skráðar. TJALD5TAÐIR til leigu til sumartlvalar, í “HYLAND PARK” Rétt við ána. Dýrðlegt útsyni. Straitisvagr.ar á hverjum tuttugu rafnútum. HYLAND NAVIGATION CO. 13 Bank of Hamilton Chambers. •Winnipeg. Meö Þvl aö biöja æfinlega um “T.L. CKtAH,” þá ertu viss aö fá ágwtau viudil. (CNIOX MADE)^ Western Cigur l’setory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK Alorgumnn þarin 8. júní kom ég til Winnipeg og dvaldi þar þaligað til kl. tvö daginn eftir, hjá Árna Jónssyni, stjúpbróður míntim. — Ég notaði þann tíma til þess að skoða mig ttm í bæntim, og naut til þess leiðbeiniingar frá JóntSam- syni, lö'gregluþjón.i. — Margt ei það og mi'kið, sem þessi bráð- þroska og framfarabær hefir að sýna, og miklar eru breytingarnar síðan íslendingar fyrst námu þar staöar, þegar bærinn var að eins smáþorp á bökkum Rattðár. Kn alt er það svo kunnugt lesandan- iiin, að ég hvgg óþarft að fjölyröa um það. Lítils mundi ég þó hafa notið af því, sem gama:i Oj fróð- legt er að sjá 1 Winnipeg, ef herra Samsonar defði ekki notið við, því erfitt er að'rata um borgf’.ta fvrir ókunnuga. Sýndi liann mér hina mestu kurteisi., fvlgdi tnér ttm borgina og að síðustu á járn- bratitarstöðina, þegar ég lagði af stað heimleiðis. Að endingu þakka ég vinum mín um í Alberta, Saskatchewan og Manitoba fyrir þá stöku aluð og gestrisni, sem þeir sýndtt mér á þessti fqrðalaigi, og sem gerSu mér dvölina í bygðum sínum svo skemtilega. Jóhann Tóhannsson. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fvrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fvrir karlmenn. — AR vel af bettdi levst fvrir litla ISLENZKAR BÆKUR Ég undirritaður hefi, til sölu ná- lega allar islenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.Ö., Man. Sendið pantanir eðaifinnið. Niels E. Hallson. Dry kkj uskapur og tóbaksnautn. Ef til væri meðal, sem læknaði drykkjuskaip og tóbaksnautn, án vitundar og. tilverknaðar neytand- andans sjálfs, þá yrði það merk- asta uppfynding aldarinnar, því hver drykkjumaður og tóbaksneyt- andi hyrfi á skömmum tíma. Ilver sem heftr í hyggju að Jækna antuuthvorn þennan ávana kunningja sinna á þennan hátt, mun sjá, hversu fráleitt bað er, ef hann hugsar ögn um það. J>aS þarf að beita fullkominni einlægni við þann, sem lækna skal. Með haus aðstoð má lækna hann af hvorum þessutn löstum, en á- rangurslaiist án hans hjálpar og samþykkis. Dr. McTaggart í Toronto, Can., ábyrgist, að lækna mienn af drykkjuskap á þremur til fjórum dögttm, ef forskriftum hans or ná- kvætnlega framfylgt. Læknirinn hefir selt þétta ofdrykkju læknis- lyf til fleiri ára og ltefir bætt fjölda manns. Lyfið kostar að eins $25.00 og mun reynast etns vel, ef ekki betuf, og nokkur $100 lækning, sem völ er á. Meðal hans móti tóbaksneyzlu, er sérstaklega tilbitið í því skyni. Kostar að eins $2.00, og geta mettn lœknast af því á hér ttm bil tveimur vikum Bæði lyfin eru ágæt til styrking- ar líkamans, og hafa erigin óholl eftirköst á þann, sem læknaður er. Fjöldi vottoröa gefin af fúsum vilja. Getur hver fengið að sjá þau, sem þess óskan Lyfin send, þegar borgun er fengin. Burðaggjald ókeypis. Bréfa- viðskifti boðin, — stranglega heimuleg. Skrifiö eða ráðgist við K K ALBERT, einka-umboSsmaStir í V.-Canada, 708 McArthur Bldg., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.