Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.05.1911, Blaðsíða 4
BlS.4 V/INNIPEG, 4. MAÍ 1911. HEIMSKRIN GEA Heimskringla Pnblished every Thursday by The Heimskringla News & Fublishiog Go. Ltd VerO blaOsios f Canada og Kandar |2.00 um ériö (fyrir fram boraaO). Öent til islands $2.U) (fyrir fram borgaC) B. L. BALD WINtíON Editor ðc Manager Otiice: 729 Sherbrooke Street, WinDÍpeg BOX 3083. Talsfmi Qarry 41 10, Dómsúrskurður í máli Þingvalla-safnaðar. 1910 löggilti meirihluta flokkurinn fyrir sakborninga, af fiaman- trúarfélají þetta samkvæmt lög'im | jjreindum ástæöum, er oss eigi ríkis þessa, en eftir því sem ég lit á málavöxtu, kemur þetta aíriSi eigi til greina. Eignin er ein og einn fjóröi hluti ekru lands og á Ar- mauösynlegt að athuga, hvort najiðsyn hafi tilborið fyrir kirkju- félagið, að tilkynna sakborniJigum, hvenœr málið yrði tekið fyrir eða því er kirkja og kirkjugarður. Ar- I hvort nokkur tilkynning var í raun ið 1886 gaf eigandi þessa lands af- sals-bréf til “Norðurhluta Gardar- safnaöar”, svo notað yrði tix graí* reits. Afsalsbréf þetta var vafa- laust ógílt, sökum þess enginn eigaþegi var, er Jagaheimild hefði til að halda etgnarrétti til fast- eignar, þar sem eigi voru né tru og veru gefin. Vér komum nú að öðru atriði þessarar málsóknar. Eigin, sem um er að ræða, var fenpán sérstökum, nafngreindum monitum, sem fulltrúum þingvalla- safnaöar .og eftirmönnum þeirra sam nein lög í þessu ríki, er heimili ó- itm aldur og æfi. Lantlspil! in var Crescentdale Ekkert skilvrðí í afsals-bréfinti. löggjltu, frjálsu íélagi að þiggja og ; gefin af edganda. halda eignarrétti til fasteignar, án I var tekið fram I íjárhaldsmanns sem miðils. AriðjFéð til kirkjubyggitigar var greitt I 1894 afsöluðu lögeigenditr þessa í af safnaðarfólkinu. Um þetta 1 vti ; la'tlfls því til Jobs Sigurðsson- vorti allir | ar, -Tól*t,jinS SigúrSssoiiar, Olals | ir kenningum, þess var getið í síðasta blaði, að dómur hefði fallið í máli því, er um nokkurn tíma undanfarinn hefir verið fyrir rétti í Pembina County í Norður-Dakota milli meiri og minnihluta í þingvalla- söfnuði, út áf því, að meirihlutinn sagði ság úr kirkjufélagiuu. Eins og þegar ' fyrir löngu tr kunnugt orðið, klofnaði kírkjuiélag ’ Ólafssonar, sem fulltrúa þingvalla- í safnaðar, trú-félags í Petnbina- í sýslu in.nan Norður-Dakota-ríkis, j og eftirmanma þeirra um aldur og i æfi. þetta var fullgilt afsals-hréf. | Sbr. 4539- grein endutbaettra laga, safnaðarlimir samþykkr trúarsetníngtini ÖJf trú, sem fram er tekin í safnað.tr- [ lögtinum. Er nokkurt skilyrði gef- j ið í skyn ? Sækjendur segja : Já. Sakborn ngar segja : Nei. Mjög virðul'g röð heímilda styður mál- [ stað sakiborninga. r 1905. Tilfærð grein var viðtckin l ]>essjt lögsagnarumdæmi i janúar 1871. þittgvalla-söfruiður var mvnd aður og varð til eins og trúíélag einungis fyrir framkvæmdir ein- Vestur-íslendinga í tveut, þannig, j staklinga þess félags. Hið eyangel- að fjöldi frjálshugsandi imnna og i isk lút. kirkjufélag íslendinga í kvenna innan ýmsra safnaða kirk ju i Vesturheimi veitti honum ekkert félagsins fanst þeim vera hrundið vald eða réttindi, og átti í rauii út úr andlegu samneyti við meiri- og veru eitgan þátt í myndan hans hluta með fyrirdæmingar-vfirlýs- þegar grundvallarlög þingvalla- ingu, sem gerð var á kirkjuþingi safnaðar vortt samþykt, höfðu þatt 1909, þar sem skoðauir 'peirra 1 og hafa enn. meðal annars, þetta róttlausar í þeirra kirkju- voru lýstar íélaginu. Út af yfirlýsingu þessari sögðu einir tiú söfnuðir sig úr kirkjufé- lagtnu og slitu sambandi við það. Á sumum stöðum hafa smá safn- aðarbrot dregið taum kirkjufclags- ims, og svo var það i þingvalla- söfnuði. Aður en söfnuðunnn gekk úr kjrkjufélaginu, sagði hann presti sinum upp þjónustu, sökum þess að presturinn reyndi á allar lundir að brjóta meirihlutann undir sig og beygja undir ok kirkjufélagsins. Upp úr því sagði dálítill rtinni- hluti sig úr samvinnu við meiri- hlutann. Síðan samþykti söfntið- urinn í einu hljóði að ganga út úr kirkjufélaiginu 5. júní 1910 og st-ndi úrsögni sína forseta kirkjufélagsins. Fyrir kirkjuþing tók safnaðarbrot- íð sig isaman og kaus mann til að mæta á kinkjuþingi og leggja þá kröfu fyrir kirkjuþing, að þeir, safnaðarbrotið, er á þess battdi væri, yrði úrskurðað hinn rétti ‘þingvalla-söfnuður, er gera mætti tilkall til safnaðareignanna. ]>essa kröfu lét kirkjufélagið ekki lcngi bíða aö uppfylla, og feldi par dóm svo að segja i sjálfs sín sök og án þess að spyrja um nokkura máls- vörn af hendi meirihluta safnaðar- ins. 1 ágústmánuði náði þingvalla- söfnuður löggildingu og mælti sú löggilding engum mótmælum af heiKli safnaöarbrotsins. Fyrst er kom fram 4 haust og minnihluti hafði áranigurslaust reynt að fá vald yfir kirkjumú, kaus hanu sér fulltrúa. þá var um leið farið að efna til málshöfðunar og kæruskjal birt, er krafðist þess, að eignir safnaðarins væru dæmdar minni- hluta, og meirihluti sviftur þeim ■ með öllu. Úrskurð clómarans birfum vér í nákvæmri þýðingu. Hann ber með sér, að dómarinn hefir litið svo 6, að þingvalla-söfnuður hafi haft fylsta rétt til, að segja sig ár kirkjufélagi:m, að sú úrsögn hafi verið góð og gjld tim leið og hún v*r gerð, og alls engrar viður- kenningar af kirkjuíélagsins hálíu hafi þurft við. Sambandinu inilli ákvæði : “ Ouðs orð, eins og það er opin- berað í hinum kanónisku bókum I ritningarinnar, er hin sanna tipp- j spretta og hið fullkomna lögmál fyrir kenning, trú og hegðan safn- I aðarins. Söfnuðnrinn játast undir | lærdóma heilagrar ritningar á sama hátt og hin lúterska kirkja á Islandi í trúarjátningarritum j sínum”. I Crunvallarlög þingvalla safnað- ar höfðu líka þetta ákvæði, þrgar | þau voru sannþykt,: “ Söfnuðurinn skal vera í s-,ín- bandi við hið lút. kirkjufélag ts- I lendinga hér í landi, sem f vlgi sömu trúarjátningu og hann”. Grundvallarlög þessi kveða einn- ig svo á, að brevta megi þeim með tveim-þriöju atkvæða á safn- aðarfundi, svo framarlega sú lil- laga til breytingar hafi uerið rædd I á riæsta fundi á uadan, uctna . fyrstu málsgrein, sem að ofan er tilfærð, má eigi breyta. Yfifleitt er þá stjórnarfyrirkomulag þingva’.ia- safnaiðar sniðið eftir stjórnarfvrir- komulagi lútersku kirkjuunar. — Sjórnarfyrirkomulag haits er líkara þvi, sem á sér stað í fcirkjudeild- um Kongrega/.ionalista og Bapt- I ista, en kirkjudeildum Presbytcra ! eða Meþódista. þingvalla-söfntiður samþykti að ganga í kirkjufélagiö skömmti eftir að hann var invr.d- aður og að litlum tíma !ið:ium var umsókn hans veitt af hinu evar.g- elisk lúterska kdrkjufélagi íslend- i:vga í Vesturhedmi. Á meðan þiug- valla-söfnuður stóð í sambandi við kirkjufélagið, álít ég að úrskurður í þess væri bindandi fyrir söfnuðinn í öllum kirkjumálum, nerna Jiar | sem um eigið valdasvið |>ess er að ræða ; en eftir að söfnuðtirinn j hafði lögjega slitið sambandi sinu First Baptist Church vs. Fort (Tex.) 54 S. W. 892. Wallace vs Hughes (Ky.) 115 S. W. 684. Brundage vs. Deardorf, 92 Fc:d. 214. ' Watson vs. Jones, 13 Wall. 679. Vafalaust eru aðrir úrskurðir, sem feldir hafa verið eins. Mál- staður sækjenda hefir meðal arn- ars þær heimildir við að styðjast, er nú skal greina : Christian Church vs. Church of Christ (111.) 76 N.E. 703. Franke vs. Mann, et al. (Wis ) 81 N.W. 1014, 1019. Marian vs. Evangelical Creed (Wis.) 113 N.AV. 66 ; 121 N.W. 604. Smith vs. Pedigo (Ind.) 33 N.E. 777 ; 44 N.E- 363. Baker vs. Ducker (Cal.) 21 Pac. 764. Mount Helm Baptist Church \s. Jones (Miss.) 30 So. 714. Fuchs vs. Meisel (Mich.) 60 W. 773. Park vs. Champlin (Ia.) 64 W. 674. N. N. Eftir nákvæma og grandgæfilega athugan þessa spurnar-atriðis hefi ég komist að þeirri niðurstöðu, að hánir síðarnefndu dómsúrskurð- jr hafi beUÍ ástæður yið að styðj- ast, og sé réttir að frutnhugsan. þegar lögigjöf er fyrir nendi, eins og í New York-ríki (áður fyr) og Michigan, verður ekkert ótilgreint skilyrði tekið til greina, sem tak- marki vald meirihlutans til að ráða fyrir ttm afnot eignarinr.ar. þiegar eignin er fengin fulltrúum trúarfélags,, því trúairfélagi til af- nota, verðttr yfirkitt að álit.a, að skilyrði fylgi í þá átt, að þeir verði að nota eágnina, er hafa kenningar, trúarsetningar og trá, sem er í samræmi við kennlngn trúarsetningar og trú meðlimanna, er eigniin kom í þeirra hendur, c>g hún var upphaflega notuð, netna eitthvað það sé í gruadvallarlög- um félagsins eða fundargerðum meðlimanna. sem þeir allir bafa látið sér lynda, sem leiðir til ann- arar niðurstöðu. Mér virðist það ljóst, að sakbomingar (meirihlut- við kirkijufélagið, væri úrskurður innj1 hafi vikið frá kenningu, trúar- Á'itandi kröíuna eftir RiVer Ijots á hentugum stöðitm, höfum við fengið til eignar landsp ildu af ‘River Lots' 32 til 35 í St. Charíes, á milli þjóðvegsins og Assiniboine árinnar. þcssar lóðir liggja rétt vestur af ASSlNIBOlNE_I’ARK og °g nýja HÁSKÓLASTÆDINU. og snúa yfir 400 fet aö1 ánni og jafn- mörg fet að þJÓÐVEGINUM, þar sem starfandi SPÓRBR AUT er nú þegar. Við vonum, að þeir, sem hala í hyggju, að reisa íbúðarhús á góðum stað, íhugi lóðir vorar ; og þeir, sem GRÆÐ A V11, J A, geta ekki varið peitingum sínum betur en að kaupa þessar ár-lóðir. þær eru viss auðnuvegur Tilboð vort er þannig, að þeir þurfa að hafa hraðann á, stm ná vilja þessum úrvalslóðum. þó við hefjum ekki sölu á þessum lóðum fyr en næstkomandi mánudag, þá tökmm við á móti pöntunum nú þegar. REDM0ND & JENNIS0N 203 Bank of Nova Scotia Chambers WINNIPEG, MAN. Telephone Main 7471 “Sundrist söfnuðurinn, heldur sá hluti eigninni, sem heldur fast \ ið þessi safnaðarlög”. Hér er skýrt ákvæði í grund- [ vallarlögum safnaðarius í fullu samræmi við það, sem ég álít að | sé algeng lögvenja, þar sem slík á- | kvæði vanta. En hvað gerði þing- valla-söfnuður ? Árið 1906 nam J hann úr gildi 11. grein grundvaU tr [ laganna. Samkvæmt öllu, er fram J hefir komið, var þetta gert með þess ekki hindandi fyrir söfnuðinn jafnviel í kirkjumálum. Að svo miiklu leyti sem vitnafeiðslan svn- ir gekk alt greiðlega og með sam- hug í söfnuðinum frá því hann var mvndaðtir og þangað til haustið 1908, þe.gar ágreiningur kont upp með safnaðarfólkinu út af trú og kenuingu. Tveir flokkar risu app setningum og trú, sem átti sér stað, er þingvalla-söfntiður var mvndaður og ekki virðist hafa vcr ið vikið frá þangað haustið 1908. þessa skoðan byggi ég að mcstu leyti á yfirlýsingti, samþyktri aí sakboritingum 5. júní 1910, þcgar þeir sögðu sig úr kirkjufélaginu. Að sönnu neita sakborningar nú, safnaðarins og kirkjufélagsins hafi j gerði hvor jjm sig tilkall til að j að þeir hafi ætlað að ftla þá hug- verið slitið fvrir kirkjuþmg, og Vera hinn oini réfcti þiagvalla söfn- þess vegna það alls ekkert dóms- vald haft, samkvæmt hlutarins eðli. þetta bendum vér á sem mik- ilsvert atriði, þar sem hér er um það að ræða, hvort kirkjufélagið eetur haldið í söfnuði, sem úr því kynni að vilja ganga, þangað ril það hefir náð eignum þess. Annars er það ekki tilgangur Hkr., að taka þátt i þessu deilu- máli. En blaðið Grand íorks Her- ald, dags. 25. f. m., flytur otðrétt- an dómsúrskurð Templeton’s dóin- 1 ara í máli þessu, og með því að allir Vestur-ísl. hafa í huga fvlgst með málinu frá byrjtin, þvfcir rétt að bárta hér dómsáfcvæðið í heild sinni til fróðleiks lesendum blaðs- ins’ • • • Dómsástæður og dómnr. Mál þetta snýst um réttinn til eigna og afnota fasfceignar þtirrar, sem lýst er í kæruskjalinu. Sækj- endur eru minnihluti þingvalla- safnaðar og sakbomingar eru meiriMuti þess safnaðar. þing- valla-söfnuður er ólöggilt, friálst trúarfélag, og eru meðlimir þess af íslenzku þjóðerni. þimgvalla-söfnuð- iir var myndaður og grunhvallar- lög samþykt í marz 1889; Arið uður. Meirihluta flokkurinn (sak- borningar í þessu máli) sögðu presti sínum, séra K. K. ólafsson, upp þjónustu og 5. júní 1910 nam hann úr gildi þá grein safnaðar- laganna, er ákveður, að söfnttður- inn skyldi standa í sambani við kirkjufélagið, og samþykti yfirlýs- ingu um, að slífca sambandi við kirkjufélagjð. Jw>tta hafði söfntið- ttrinn rétt til að gera, án leyfis kirkjufélagsins, samkvæmt eðli og stjórnarskipnlagi þessarar sér- stöku kirkjudeildar. Barfcholomew vs. Lutheran Con- gregation, 350. F. 567. Lawson vs. Kolbenson, et. aL, 61 111. 405, Pulis vs. Iserman (N.J.) 58 Atl. 554. Úrskurður kirkjufélagsins frá 20. júní 1910, eftir úrsögn safnaðarins, að sækjendur væri hinn eini rétti þingvalla-söfnuður, hafði eigi á- kvæðis-ivald um hina sönnu af- stöðu flokkanUa í máli þessu. Sakborn.ingar neituðu úrskurðar- valdi kirkjufélagsins og neituðu að leggja ágreiningsmálið að sinu Ieyti undir úrskurð þess. þar sem ég úrskurða, að dómur kirkjnfé- lagsins hafi eitki verið bindandi myTid í þeirri yfirlýsingu, sc.it orð- in benda til, og skömmu eftir að sú yfirlýsing vas samþykt, gerðu þeir aðra yfirlýsdngti þess efnis, oð þeir hefði ávaltjhaldið sér iast við tipprunalega játningu. En ég er þeirrar skoðunar, að yfirlýsingin 5. júní 1910 taki fram hina sönnu af- stöðu þeirra þá, að því er trú og kennin.gu snertir, og að þeir sétt nú eigi í samræmi við kenningtt safnaðarins eins og hún- er tekin fram í grundvallarlögum hans. — Ég hefi sterkan grun á, að sak- borningar, er þeir hugsuðtt sig um, hafi óttast, að skoðanir þær, sem fram voru téknar í yfirlýsingu frá 5. júní 1910, gæti stofnað í hættu rétti þedrra til að ráða cignum sem nú er ágreiningur um, og því gert yfirlýsingu þá, er neitar, að þeir hefði þessar skoðanir, svo sýna mættu þeir á papptr, að þeir héldi fast við upprunalegar trúar- játningar. Væritekkert annað kom- ið í ljós, ætti dómur að falla s.ckj- endum í vil. Nú kem ég að því atrtði, er úr- slitum ræður í máli þessu. Hvað sýna bin lomótmæltu sannana- ,gögn?‘ Ellefta grein safnaðailag- anna, sem'í gildi var, cr eignin kom í hendur safnaðarins, hefir meðal annars þetta ákvæði . íullu samkomulagi og álítast verð- tir, að allir safnaðarlimir liafi sam- þykt, að neroa skyldi grein þessa tir gildi. Hver var tilgangurinn með að nema lagagrein þessa úr gildi ? Ég befi vissulega engan rétt til að gera ráð fyrir, að tilga.’igs- laust hafi greinin verið numiti úr gildi, eða með öðrum orðum, að umráð yfir eignum hafi átt að vera þau sömu eftir breytinguna og áður. Af þessu fæ ég að eins dregið þá ályktun, að tilgangurinn | með að nema greinina úr gíldi, j hafi verið sá, að láfca eigna-uinráð- in hvíla í höntJum meirihluta snfn- i aðarlima. Sækjendur hafa sætt sig við þessa niðurstöðu og hafa því { ekkert umkvörtunarefni ( a r e bound by it). Sakborningar eru meirihluti þingvalla-safnaðar og hafa umráð edgnanna. því skal dómur feldur sakborn- itigum í vil, og mega lögmenn þeirra gera formlegan úrskurð til undirskriftar. Dagsett 24. apríl 1911. Charles F. Templeton, dómari. þess skal getið, að löginenn sr.k- borninga, sem málið ttnnu, voru þeir Hjálmar A. Bergmann, hcðan úr borg, og Barði G. Skúlason, frá Grand Forks, N. Dak.— Aftur höfðu sækjendur þrjá lögmenn : tvo íslendinga, B. Gíslason, frá Minneota, Minn., og P. Johnson, frá Cavalier, N. Dak., og ainerík- anskan lagagarp mikinn, er Math- ews beitir. — Ér því augljóst, að málið hefir verið sótt Jg varið af kappd miklu. Nýja stjórnarskráin. Islaud á nýja stjórnarskrá í vændum. Neðri deild alþingis hefir samþykt frumvarp. til stjóruar- skipunarlaga, og vafalaust fellir efri deild það ekki. Má því fylli- lega búast við, að það verði að 1 lögum á sínum tíma. Helztu breytingar á stjórnar- skránni, sem frumvarpiö íer fram á, eru : Ráðherrar skulu vera 3, skipaðir af konungi. Hann skiítir og stcrf- um með þeim. Einn þeirra kveður hann til forsætis, og stýrir sá ráð- herrastefnum. Hver ráðherra skrif- ar tindir með konttngi ályktanir um þati málefná, er undir hann liggja sérstaklega, og ber hann á- byrgð á stjórnarathöfninni. For- sætisráiðherrann ber að jafnaði málin ttndir konung, einnig fvrir hönd hinna ráðgjafanna. íslen/.k mál skulu ekki borin upp í ríkis- ráði Dana. Undirskrift konungs undir ályktanir um löggjöf og stjórn, veitir þeim gildi, þegar ráðherra ritar undir það með h:>n- um. þá ertt breytingar á fyrirkotniu- lagi alþingiis. Konungkjörnu þing- tnenninoi á að afnema og fylla sæti þeirra með þjóðkjörnttm fulltrú- um. Á alþingi eiga því að sitja 40 þjóðkjörnir þingmenn. Alþingi verður skfft i tvær deildir, sem áð- ur, efri og neðri deild. 1 efri deild eiga að sitja 15 þingmcnn, í stað 14, kosnir til 12 ára með hlutfalls- kosningum, þriðjungur fjórða hvert ár. *— í neðri deild eiga að sitja 25 þingmenn, í stað 26; skulu þeir kosnir fcil 6 ára, allir í cinu,— Til efri deildar skal einnig kjósa 'Varaþingmenh, sem taka sæti í . forföllum reglulegu þingmannanna. | Konttngur getur upplevst ueðri deild þingsins, en efri deild ekki,— Kosningarrétt til beggja þingdeild- anna hafa ÍMcði menn og konur, sem náð hafa 25 ára aldrinum, hafi þau óskert mannorð og þiggi ekki af sveit, og þcss utan kunna að lesa og skrifa. — þetta bekk- ingarskilvrði er nýhrigði, er oss vixðist óþarft me'ð öllu, því fáir munu þeir vera heima, sem ekki eru lesandi og skrifandi. þegar meiri hluti beggja þing- deildanna heimtar aukaþing, verð- ur forseti í sameinuðu þingi að kalla það saman, svo fljótt sem tök eru til. J>etta eru hinar helztu brevting- ar, sem frumvarpið gerir á al- þingi, og munu allir vera sam- mála um það, að aínám konting- kjvrinna þingmatnta var þarft verk og mauðsyn. það befir svo þrá- faldlega sýnt sig, að þeir l:afa ver- ið þrándur í götu fyrir mörgutn framfara og velferðarmálum þjóð- arinnar, og að jafnaði verið danstc- lundaðir íhaldsseggir. — Be/t sýndi það sig við síðustu ráö- berraskiftd, hvaða óheill getar af þeim hlotist, og hvernig þeir voru. verkfæri að traðka þjóöræðinu. Einnig munu flestir frjálslyttdir menn vera glaðir yfir því, að kon- um er veáttur kosndingaréttur c.g kjörgenigá, — og þar fara íslend- ingar fram úr ltestum menuingar- ] þjóðum heimsins, þó margar séu . aö hugsa um hið sama. Aftur fceljum vér óréttlátt, að ’ [binda aldurstakmarkið til kosu- [ ingaréttar við 25 ár. Flestir munu i [ vera færir um, að neyta kosninga- réttar 21 ára, og það aldurstak- mark hafa margar þjóðir uppfcekjð — og engin haft ástæðu til að iðr- ast, sem slíkt hefir gert. — Og hví ættu ekki hin íslenzku ung- menni að vera fyllilega vaxin þeim vanda, eins'og til dæmis ungmemii Canada og Finnlands? Vér sjáum það ekki. Afnám “orða og titla”, sem þeir Bjarni frá Vogi og Jón þor- kclsson fengu bætt inn í frum- varpið, teljum vér vel til falliði — Hégómadýrð og krossasótt suutra Islendinga hefir mörgttm þótt hveimleið og óþjóðleg. Krossatild- ur oig fánýtar nafnbætur gera manninn engu göfugri eöa meiri, en hefir oftlega brennimerkt þann, sem hlotið hefir, sem Dana-vin. — Afnám þeirra er því þjóðerni voru . til sómá. Hvað sannbandinu við Dan-. mörku viðvíkur, stendur í írum- varpinu svohljóðandi : “ Nú samþykkir alþingi að gera breytingar á sambandinu á milli Islands og Danmerkur, og skal þ& Ieggja það mál undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu, og skál atkvæðaigreiðslan vera ■ leynileg.” Verði frumvarp þetta samþykt ai þinginu, sem enginn vafi virðist á, verður þingið rofið og kosning- ar látnar fara fram þegar á þessu sumri. Má búast við, að ef nokk- urru sinni hafi fast verið sóttar kosningar, þá verði það nú. Um margt verður barist og mikið til- efni til harðrar baráttu. — En þess óskum vér, að úrslitin verði landihu og þjóðinni til heilla.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.