Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 4
BlS 4 WINNIPEG, 25. MAÍ 1911).
HEIMSKRINGLA
m
Heimskringla
Pnblished every Thursday by The
Beimskrinela News 4 Puhlisbinz Co. Ltd
Verö blaÐsius 1 Canada og Haudar
|2.00 um áriö (fyrir fram boraaö).
Seut til Lslauds $2.C0 (fyrir fram
borgaC).
B. L. BALDWINÖON
Editor A Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3083. Talsími Qarry 41 10.
Breyting
á skrásetningu.
Herra Paul Reykdal, sem nú er
I skrásetMingarerindum, aö feröast
*im Gimli kjördæmið, ritar frá 5.
Biding 12. þ.m., aS vegna illviðra
Og snjófalls, sem nú er írá 1—3 fet
& jafnsléttu þar nyröra, sé sér al-
^erlega ómögulegt, að halda skrá-
setningar ferðaáætlun sinni, og
verið þriggja manna nefnd til að
leita álits manna um málið, og
koma svo fram með tillögur um,
á hvern hátt væri heppilegast að
minnast aldarafmælisins. Einnig
samþykti klúbburinn, að gan.gast
fyrir mannfagnaði í þessu sam-
bandi, ef nefnd sú, sem stóð fyrir
minnisvarða samskotunum, gerði
það ekki.
Er því enginn efi á þvi, að 100
ára fæðingardags Jóns Sigurðsson-
ar verður hátíðlega minst hér. En
til þess að minningarhátíðin geti
oröið sómasamleg, verður hluttak-
an að vera alnenn. það er ekki
nóg, að hafa góöa forvigismenn
eða fjölbreytta tilhögunarskrá, —
það' er almenn hluttaka í mann-
fagnaðinuhi, sem mest ríður á.
Og vér þykjumst þess vissir, að
bæði Winnipeg-lslendingar og aðrir
Vestur-íslendingar sýni það 17.
júni næstk., að þeif ktinna flö
meta minning frelsisfrömuðarins
[óns Sigurðssonar.
Menn mega ekki gleyma að hann
var sómi íslands, sverð
o g skjöldur.
Munið það laugardaginn 17. júní.
irnar. Hm all-mörg ár hefir er-
lent fé — innflutt — haldið pen-
ingamarkaðnum í hinu ákjósanleg-
asta fyrirkomulagi. Stjórnarlán
og fé, sem verja átti til járn-
brautabygginga og annara fram-
kvæmda, var ekki hægt að nota
að öllu strax i hinum tilætlaða til-
gangi. Stór fyrirtœki, sem þver-
lands járnbrautafélögin, færðu inn
miklu meira fé, en hægt var að
nota á nokkrum árum. þess vegna
var mikdll afgangur af hinum inn-
flntta höfuðstól, sem lagður var á
banka og tekinn út eftir þörfum.
þetta gaf bönkunum tækifæri, til
að styðja frekar að verzlun og
iðnaði með' skyndilánum og hag-
feldum viðskiftum. En nú er höf-
uðstótt þessi óðum að þverra, því
ti rendurnir nota peninga sína
meir og meir, — í þeim tilgangi,
sem til var ætlast. Bankarnir
þurfa því að vera varkárari í við-
skiftum sínum. það er því mjög
æskilegt, að canadiskum veð-
skuldabréfum sé haldið á erlenda
peningamarkaðnum, og að straum-
urinn af brezkum og annara þjóða
auði berist hingað til lands sem
áður.
verði því að sleppa 4 skrásetning-
arstöðunum að svo stöddu. þann
11. þ.m. komst hann að eins 6 míl-
nr vegar, og voru þá hestar hans
evo uppgefnir, að þeir komust ekki
lengra. Hann hefir því atiglýst, að
skárásett verði á eftirtöldum fjór-
um stöðum, svo sem hér segir ;
Mánudag 5. júní hjá Robert Cal-
|ow.
þriðjudag 6. júní hjá Kristjáni
Eirikssyni.
Jliðvikudag 7. júní hjá Stefáni
'Stefánssyni.
Fimtudag 8. júní hjá Paul Kerne-
sted.
•þetta eru kjósendur á nefndum
kjörstöðum beðnir að muna
Aldarafmæli
Jóns Sigurðssonar.
Nú þegar minnisvarða samskot-
unum er lokið hér vestra, liggur
það niæst fyrir hendi, að hugsa
fyrir hátíðabrigðum á aldarafmæli
Jóns Sigttrðssonar, sem verðúr
laugardaginn 17. júní.
Heima á Fróni verður þessa
merkjsdags minst hátíðlega um
land alt. Hver sveit, sýsla, kaup-
tún og bær mun tjalda sínu bezta
og min'.iast með lotning og bless-
un mannsáns mikla, þjóðarfrömuð-
arins og frelsishetjunnar, sem
fæddist þann dag fyrir hundrað ár-
um síðan. Og það verður engitt
hálfvtlgja eða uppgerð í hátíða-
höldtinttm heima. Allir Islendingar
— jafnt ungir sem gamlir — hvaða
stjórnmálastefnu sem þeir fylgja,
hvaða starf sem þeir hafa, — allii
undantekn;ngarlatist mtinu ein-
huga að heiðra minning Jóns Sig-
urðssonar, og það sem þjóðlegast
og bezt.
Vestur-íslendingar ættu að gera
slíkt hið sama. Minning Jóns Sig-
urðssonar ætti að vera þeim jafn-
kær, þó þeir nú hafi tekið fóstri
við a'.inað land. Islendingar í
hjarta geta þeir verið, — og með
minnisvarða samskotunum hafa
þeir sýnt að svo er. Sýni þeir
gafna hluttöku í að minnast með
inannfagnaði aldarafmælisins, þá
er vel að verið.
Oss hafa borist þœr fregnir, að
Kyrrahafsstrandar Islendingar
hefðu viðbúnað mikinn undir sam-
eiginlegt hátíðahald í Vancouver.
1 þeim mannfagnaði ætla landar
írá Seattle, Blaine, Ballard, Vic-
foria og Vancouver, og öðrum
bæjttm þar á ströndinni, að taka
þátt. Má vænta, að minningar-
hátíðin þar verði hin myndarleg-
asta, og löndum vorum þar vest-
wr á ströndinni til sóma.
Líkt og þetta ætti löndum vor-
um í öðrum hlutum þessa lands,
þar sem þeirra gætir að nokkru,
að farnast. þykist þeir vera of fá-
ir í byginni sinni, þá gera banda-
lag við landana, sem í næstu bygð
eða bygðttm bú^, og hafa hátíða-
hald í sameiningu. Enginn ætlast
til, að menn reisi sér httrðarás
itm öxl, — að eins að þeir minnist
aldarafmælisins sem íslendingar, á
sem beztan og hagfeldastan hátt
fyrir sig sjálfa ; en þó svo, að
hátíðabrigði séu og hugur fylgi
máli. það ætti engttm að vera um
megn.
Hér í Winnipeg verður 17. júnt
án efa minst og það rækilega.
Hér eru ílestir íslendingar saman-
komnir og bezt tæki til alls. —
Öráðið er þó ennþá, hvernig
hvernig minningarhátíðinni verður
hagað, eða hverjir standi fyrir
því, — að öðru leyti en því, að
klúbburinn Helgi magri kaus ný-)
Horfurnar.
Canada heldur áfram á velmeg-
unarbrautinni. það er mjög efa-
samt, að verzlun landsins hafi
■ nokkru sinni staðið með meiri
I blóma en einmitt nú. Og, horfurn-
ar eru hinar glæsilegustu. Fram-
farir fyrdrsjáanlegar í hverri greirt,
ef engin ófyrirséð óhöpp koma fyr-
ir. Innflytjendastraumarnir berast
að, bæði sunnait, austan og vestan
og það með meiri hraða og fjöl-
mennari en nokkru sinni áður. —
Áætlað er, að fðlksfjöldi landsins
I muni aukast um fulla hálfa milíón
á þessu yfirstandandi ári. Aður
Erri komu innflytjendurnir að
jíifnaði tómhentir til þessa lands,
! en nú er það á annan veg. Flestir
j þeirra, sem nú koma eða hafa í
hyggju að koma, hafa peninga, —
sumir auðmenn. Sérstaklega bænd-
ur frá Bandaríkjunum, sem þykir
orðið of þröngt um sig þar syðra,
eða landgæðin að þverra. þeir
! koma engir tómhentir, og hafa
auk þess margra ára búskapar-
reynslu, sem ekki verður til pen-
ingá metin. — Eftir skýrslum
I þeim, sem C.P.R. félagið hefir gef-
I ið, samkvæmt öruggum upplýs-
ingum, koma á þessu ári frá Vest-
tirríkjum Bandaríkjanna 45 þús-
ttnd bændur hingað til landsins,
og sem flytja með sér í peningum
j og öðrum eignum fullar 16 milíón-
ir dollars. — Innflutningur til
Vesturfylkjanna hefir þegar verið
mjög mikill á vormánuðunum.
Mikið meira landflæmi er nti
ræktað en nokkru sinni áður. Hið
ágæta veður síðastliðið haust
gerði Vesturfylkja bændunttm hægt
fvrir að plægja langtum meira en
áður hafði verið. Einnig ætti hins
attkn?. fólksfjölda að gæta til
muna á ltinu ræktaða landi, því
1 sérhver, sem tekur sér heimilis-
réttarlind, yrkir það sem bezt
hann getur. Skilyrðin frá náttúr-
tmnar hendi hafa til þessa verið
hin ákjósanlegustu og styrkt von-
ina um ágæta upþskeru. Tíðarfar-
ið leyfði, að sáning gat farið íram
snemma, víðast hvar. Er það
mjög þýðingarmikið fyrir Vestur-
fylkin, svo að jarðargróðinn hafi
náð talsverðum þroska áður en
hitarnir miklu og þurviðrin koma.
Aldrei hefir hcimamarkaðurinn fyr-
ir hinar canadisku bænda-afarðir
verið jafn mikill og fjölskrúðugur,
sem hanm er nú.
Ý ms framfarafyrirtæki, sem
miða að auknum samgöngum og
greiðari viðskiftum, eru í smiðum.
Hvertaf þverlandsbrautunum bygg-
ir fimm til sex hundrttð mílur af
járnbrautum í Vesturfylkjunum á
þesstt sttmri, og fullkomna mikið
af eldri brautum. En það eru ekki
jarnbrautafélögin ein, sem hafa
st’órfeldleg framfarafyrirtæki með
höndum, og geta fengið fé til að
koma þeim í framkvæmdir. Öitnttr
félög hafa í ríktim mæli komið veð
bréfttm sínttm á erlenda markaði,
og selt hluti þar. Sveitafélögum
hefir greiðlega tekist að fá lán.
Alt það fé, sem þannig hefir feng-
ist, hefir gengið í framfarafyrir-
tæki og umbætur landi og lýð til
heilla. Allar þessar framkvæmdir
útheimta mikinn vinnukraft. —
Megnið af fénu, sem frá erlenda og 1
innlenda peningamarkaðnum kem-
ttr, er greitt í vinnulaun. Laun-
þegjarnir eyða því svo fvrir lífs-
nauðsynjar sínar, sem að mestu
ertt framleiddar í landinu sjálftt.
Hvað rekitr annað í framfarakeðj-
unni, og hver styður að velmegun
hins, beinlínis og óbeinlínis. Catt-
ada er land attðsældarinnar.
Ein er þó áhætta, — og hún er
sú, að framleiðslu- og verzlunar-
fyrirtækin yfirgnæfi peningabyrgð-
Viðurkenning.
það var ekki ætlun Ileimskringlu
að vinna sér neitt sérstaklega til
frægðar með því að sýna rnyndir
þeirra íslendinga, sem stundað
haía nám við búnaðarskóla fylkis-
ins á sl. 2 vetrum . En sýnilega
hefir myndin vakið athygli skóla-
ráðsins, ekki síður en lesenda
blaðsins, því að sl. viku barst svo
hljóðandi bréf frá prófessor Black,
aðalforstöðivmanni búnaðarskól-
ans, hingað á skrifstofuna :
“Winnipeg, 17. maí 1911
B. L. Baldwinson, Esrp, M.P.P.
‘Heimskringla’, City.
Kæri herra. — Fyrir hönd þessa
skóla leyfi ég mér hér með að
votta yður vort innilegasta þakk-
læti fyrir þann mikla áhuga, sem
þér sjbtið fyrir fræðslu pilta þeirra
og stúlkna af íslenzku þjóðerni,
sem stunda nám við þessa stofn-
un.
Hinn mdkli áhugi, er þér hafið
sýnt fyrir mentun fólks yðar, er að
minni hyggjti að miklu leyti orsök
til þess tiltöltilega fjölda ísleuzkra
pilta og stúlkna, sem eru að
stiinda búnaðar-nám í þessu fylki.
Rkiljandi, eins og vér gerttm,
þatt miklu áhrif, sem þetta unga
fólk kemu.r til að hafa á mðtun
htigsunarháttar og líísstefnti íbúa
Manitoba fylkjs á næsta manns.
aldri, þá álít ég að starfsemi yðar
hafi miklu meira eildi en mannleg
hyggja fær verðlagt.
Yðar mjög einlægur
W. J. BLACK,
skólastjóri.”
Abyrgð skuldabréfa.
Járnbrautaráðgjafi Laurierstjórn-
arinnar hefir tilkynt bingiatt, að
Laurierstjórnin ætli sér að ábyrgj-
ast skuldabréf Canadian Northern
járnbrautarfélagsins, bæði fyrir
bygðar o.g óbygðar brautir þess á
svæðinu milli Montreal og Port Ar-
thur. Með þessu móti verður fó-
laginu mögulegt, að tengja samatt
hina ýmsu brautarspotta sína og
koma þeirri stefnu í framkvæmd,
að eignast fullkomna þverlands-
braut, sem þá verðttr þriðja slík
braut í Canada. Styrkveitdng
stjórnarinnar til félagsins er 35
þúsund dollars ábj'rgð á hverja
miltt brautarinnar milli Port Ar-
thur og Montreal með 3Já prósent
vöxtum, en stjórnin fái fyrsta veð-
rétt í þeim brautum, sem hún
styrkir, að undanteknum 62J4
míltt milli Hawkbury og Rideout
Junction, og 15 mílna spotta suð-
ur frá Sellwood Junction. Félagið
fær 35 þúsund dollars ábyrgð á
þessar bratitir, án þess að .þttrfa
að veðsetja þær.
Svo er umsamið, að I,aurier-
stjórnin megi borga vexti af
skuldabréfum félagsins ttm næstu 2
ár, og fæira það félaginu til reikn-
ings með prósent vöxtum.
Félagið skuldbindur sig til þess,
að flytja þær vörur, sem fara eiga
til canadiskra hafnstaða, yfir eigin
brautir sínar. og að llutningsgjöld-
in á þeim skuli ekki vera hærri til 1
canadisku hafnstaðanna, heldttr en
aðrar brautir setji fyrir flutmng
til hafnstaða i Bandaríkjunum.: —
Einnig, að félagið skttli byggja
endastöðvar f Montreal borg og
hafa vöruflutningaskifti við Inter
Colonial brautina.
Jvað verður ekki annað sagt, en
að þetta séu góðir samningar fyr-
ir félagið. En mesta fttrða þó, að
Liberalir skuli gera þá, því svo
>m
Crescentdale
Sá maður sem kaupir lóðir, liefir vanalega tvö höfuðatriði að fara eftir. Verzlun-
ar lóðir, eru annað og íbúðarlóðir hitt. Vér álítun að Crescentdale er nær hámarki
Ibúðarlóða hvað gæði snertir, en nokkrar aðrar lóðir sem á boðstólum eru. Vér skjót-
um máli voru til þess-mans sem li u gsa r og biðjum hann að íhuga þessi þrjú atriði:—
Fyrst:—Legu lóðanná
Annað:-Framfarir, nútímans og framtíðarinnar
Þriðja:- Verðið
LEGA:—Crescentdale Hggur f beinni stefnu frá þeim hluta borgarinnar sem er
óðfluga að byggjast. Úrvals íbúðarsvæðið er og heldur áfram að vera á suður-bakka As-
siniboine árinnar. Crescentdale er aðeins örskamt vestur af City Park, og allar lóðirnar
liggja á ntilli Main Highway og árinnar.
FRAMFARIR:—VYinnipeg strætisbrautafélagið hefir sporvagnaumferð á þjóð-
vegnum. City Park, og háskólastæðið er full trygging fyrir verðhækkun og framförum
lóðanna.
SÉRKENNI:—Engar af lóðunum eru meira en nokkur hundruð fet frá á'nni. Land-
ið er hátt og skógivaxið, oe alt unhverfis er fagurt og heillandi, og gerir lóðirnar óvið-
jafnanlega fyrir d.valarstað,
VERÐIÐ:—Er lægra þegar tiHit er tekið til legu og sérkenna, en á nokkrum öðrum
lóðum sem eru á boðstolum.
Komið og finnið okkur, eða símið.
REDM0ND & JENNIS0N
AQENIS
Telephone Hain 7471., 203 Bank of Nova Scotia Chambers
íslenzkir umboðssalar ALBERT REALTY CO., 708 McArthur Bldg. Talsími 7323
létu þeir illa viÖ sam:iingum þetm,
sem Roblinstjórnin geröi viö félag
þetta, þar sem ábyrgðin var ekki
nema 10 þúsund dollars á míluna.
En nú er ábyrgö þeirra sjálfra
nærri fjórum sinnum hærri, en
hlunnindin, sem á mótí koma ekki
önnur en þau, að félagið setji ekki
meira fyrir flutnhig til hafnstað-
anna en önnttr félög setja.
Stjörnufræði.
Herra ritstj. Ilkr.
Prófessor T. J. J. See, stjörnu-
fræöingur viö Bandaríkja stjörnu-
tnrnitin 4 Mary Island í Kaliforníu,
sagði á ársfundi hiiis am-erikanska
vísindafélags (The Am.erican Philo-
sopical Society) í Philadelphia í
apríl sl., að hann hefði ferðast full-
ar 3 þúsund mílur til þess að veita
helztu vísindamönnum í Ameríku
hreina og. miðilslausa vitneskju um
hinar nýju framþróunar uppgötv-
anir sínar í heimsmagnafræðinni,
og kvað hann þær vafalaust
mundu hvetja vísindamenn heims-
ins til alvarlegra íhugana.
Prófessor See var fyrir nokkrum
árum umsjónarmaður hins mikla
stjörnusjónauka í stjórnar-stjörnu-
turninum í höfuðstaðnum Wash-
ington. Á meðan hann var þar, er
hann sagður að hafa gert þær ná-
kvæmustu mælingar á nlánetum,
sem enn hafa gerðar vetrið. Á þeim
7 árum, sem hann hefir verið í
Kaliforníu, heflr hann, auk þess að
stunda lieimsmagnafræði, verið að
rannsaka jarðskjálfta orsakir og
f jallamyndun,. Helzti árangurinn af
þessum íhugunum hefir verið sá,
eins og hann tilkynti á ftindinum,
að hann hefir sannfærst um það,
að hið rétta framþróunarlögmál
sé stjórnandi í bessu voru sólkerfi,
og það, að upprunalega hafi plá-
neturnar verið litlar, og fengið til-
veru sína mjög langt frá sólunni.
En að á umferð sinni ltafi þær
dregið að sér margs kyns efnij svo
sem loftfúlgur, lofthnoðra og fylgi-
hnetti, og, við það hafi þær stækk-
að, og eftir því, sem þær hafi
stækkað og þyngst, þá hafi þær
dregist nær og nær sólunni, og
hrinigrásir þeirra orðið reglu-
bundnar,
Prófessor See skýrði nákvæmlega
þar á fundinum það framþróunar-
lögmál, sem veitir nlánetunum til-
veru af efnum, sem eru á víð og
dreif í himingeiminum, og því til
sönnunar vitnaði hann í stjörnu-
hröpin (Showers of CosmicalDust)
sem áttu sér stað árin 1799, 1833
og 1866. Hann sagði, að Kepler
hefði haft rétt að mæla, þegar
hannjhefði haldið því fram, að það
væru eins margir lofthnoðrar
og halastj irmir í geiminum edns
og væru fiskar í sjónum.
Hann lagði sérstaka áherzlu á
þá skoðun, sem nú vaeri alm.ent
viðtekin af vísindamönnum, að
önnur sólkerfi, lík því, sem jörð
vor er í, hlaupi á hringrásum umj
hverfis aUar fastastjörnur, og að
allar plánetur væru bygðar líkt og
jörð vor er, sem hleypur kringum
sólina. Hann kvað lífið vera al-
gengt fyrirbrigði (General Pheno-
menon) í alheiminum, og að hvar
sem st jarna blikar í djúpi himin-
geimsins, þá væru þar að öllum
líkindum lifandi verur.
þegar ég var að lesa þetta, datt
mér strax í hug, að ef þessar nýju
uppgötvanir væru af öllum sanrn
leikselskandi hæfileikamönnum —
guðfræðingum sem öðrum — rann-
sakaðar frá óhlutdrægu sjónar-
miði, þá muni margt, sem enn er
óþekt og veldur misskil íingi á
milli guðfræðinga og vísindamanna
bæði viðkomandi jörðinni sjálfri
og myndun hennar sem og íbúum
hennar, — verða skiljanlegt. þegar.
t. d. það er íhttgað, að jörðin Sam-
anstendur af hver veit hvað mörg-
um hnöttum, loftfúlgum og loft-
hnoðrum, sem sum geta hafa haft:
lifandi íbúa, og þó að vér vitum
alls ekki, hvers kyns loftslag hefir
verið á þessum aðskiljanlegu
hnöttum, þá getum vér bó ímjmd-
að oss, hvernig 4 því muni standa,.
eða að minsta kosti hvernig á því'
geti staðið, að íbúar jarðarinnar,
sérstakleiga mannkynið, er af svo
margvíslegum hörundslit; og í
gegnum þessar uppgötvanir verð-
ur skiljanlegt, hvernig Nóaflóð, og
fleira, sem erfitt hefir reynst að fá
jtekkingu á, geti hafa átt sér stað.
Íslendingadagurinn.
Almennur fundur verður haldinn
fimtudaginn fyrsta iúní næstkomandi
í neðri Goodtemplarasalnum, kl,8 e li.
/
til að kjósa nýja Islendingadags-nefnd
fyrir 1911, Fjölmennið á fundinn.
N E F N D I N.
John Thorgeirsson.
Thistle, Utah.
Hafís fyrir Norðurlandi.
Nýkomin ísafold, dags. 26. apríl,
segir þessar hafísfréttir ; Austri
og Hólar sitja enn á Eskifirði ís-
teptir. Eskifjörður sagður fullur af
ís ; Seyðisfjörður sömuleiðis. Cour
ier (Wathnes-skipið) freistaði að
komast norður fyrir Horn, en
varð frá að hverfa vegna íss. Cour
ier hélt svo í gær frá :safirði suð-
ur um land og ætlaði að reyna að
komast inn á Austfirði á leiðinni.
Ingólfur er sagður teptur inn á
Siglufirði.
Önnur blöð segja kaffilaust orð-
ið á Akureyri og matarþyrgðir
að þrotum komnar.