Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans: Garry 2414 XXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 25. MAÍ 1911. Nr. 34. Fyrirmyndar námsmaður. THORBERGUR THORVALDSSON, Magister, er fæddur 24. ágúst 1883 í Hofdöl- um í Skagafiröi, sonur porvaldar j>orvaldssonar og jjuríöar konu hans jjorberg-sdóttur. Sumarið 1887 fluttust þau til Ameríku meÖ börnum sínum fjórum og námu land í Árnes bygð í Nýja Islandi. Af þremur bræðrum er Sveinn elat ur, nú kaupmaður við íslendinga- fljót ; þar næst þorvaldur, sem út- skrifaðist frá Manitoba háskólan- um árið 1902 með ágætum vitnis- burði og hafði á námstíma sínutn fengið $90.00 eitt árið, $80.00 ann- að árið og silfurmedalíu við burt- fararprófið ; hann stundaði og hlaut þar “Bachelor of Science” stigið 1903 og var að vinna til meistarstigsins í vísindum, þegar hann lé/.t við skólann í febrúar 1904. — Yngsti sonurinn Thorberg- ur bvrjaði nám við Wesley College haustið 1900, og útskrifaðist vorið 1906 ; fékk $25.00 fvrir beztu frammistöðu og $60.00 verðlaun fvrsta námsárið í College dtild- inni, og annað árið gullmedalíu fyrir bezta frammistöðu bæði árin. jjriðja árið fékk hann $100.00, sem voru fyrstu verðlaun fyrir nám í náttúruvísindum, og við btirtfarar prófið hlaut h ínn fvrstu ágætisein- kunn og silfurmedalíu. Að loknu námi fór hann til Har- vard háskólans, og hefir siðan stundað þar náttúrufræðinám og Tannsóknir. Hann hefir áður hlot- ið þar hæztu verðlaun, 15 hundruð ’dollars fyrir ágæta frammistöðu. Og nti flytja ensku blöðin hér þær fregnir, að hann hafi á nv. á þessu vori, unnið sér sæmd mikla með því að hljóta hið svonefnda ‘Hoop- ■er Scholarship’, sem metið er frá $1150.00 til $1500.00, og eru háfeztu verðlaun, sem nokkrum erú veitt í þeirri deild skólans. Thorbergur Tilaut verðlan þessi fyrir rannsókn- ir í eínafræði, og eru verðlaunin veitt til þess að gefa þiggjcndum "þeirra kost á, að stunda írekari rannsóknir í f-æðigreinum sínum við háskólana í Evrópu löndum.— Thorbergur hefir því ásett sér, að verja næsta ári til ferð. 1 vga og frekari efnaræðisrannsókna á meg- inlandi Evrópu. það er sérstakt ánægjuefni öll- um sönnum íslendingum, að vita af velgengni vorra ungu náms- manna, og heiður þjóðflokkinum í heild sinni, þegar þeir skara eins langt fram úr keppinautum sínum, eins og Thorbergur hefir jafnan gert. — Eins er það gleðiefni fyrir hina aldurhnignu foreldra hans í Árnesbygð, að frétta af sæmd þeirri, sem haun árlega vinnur sér. Fimm ný-útskrifaðir islenzkir námsmenn. DR. JÓN STEFÁNSSON. Hann er fæddur á Islandi, í Sigluvík á Svalbarðsströnd við Eyjfjörð, 19. ágúst 1880. Foreldr- ar : Stefán Pétursson hreppstjóri óg kona hans Guðrún Tónsdóttir. Móður sína misti Jóu í bernsku, en fluttist með föður sínum og stjúpu hingað til lands árið 1888. Innritaðist á Wesley skólann árið 1902, og tók undirbúniugsdeildar- prófið tveim árum síðar. Var því næst einn vetur í College-deildinni, en hætti þá námi þar og tók að nema læknisfræði á læknaskólan- um hér í borg, og þaðan útskrif- aðist hann í þessum mánuði með ( góðri 1. einkunn, og nú hefir hon- um verið veitt staða sem laeknir við Almenna sjúkrahús bargarinn- ar. Jón er íslenzkari ílestum fremur, drengur hinn bezti og skáldmæltur vel, og hefir með gáfum sínum og ! atorku rutt sér braut til vegs og gengis, sjálfum sér og þjóðflokki sínum til sóma. STEFÁN A. BJARNASON, er fæddur í Winnipeg árið 1886, sonur Guðmundar bónda lljarna- sonar, að Mary Hill, Man., og kcnu hans. Barnaskólanám sitt stundaði hann þar vestra uiidir umsjón Wesley skóla námsmanna sem þá kendu þar að sumarlaginu til þess að vinna sér fyrir lífsupp- ■eldi og kenslukostnaði. á Wesley College að vetrinum. Svo varð Stefán hrifinn af þessum kennur- um sínum, að hann ásetti sér að stunda nám við Wesley College, og innritaðist þar árið 1903. Stefán hefir um sína skóladaga verið eins efnalega fátækur eins og áhtigi hans til námsins hefir verið ríkur ; og áhyggjur þær, sem hann hefir orðið að hafa til þess í einu að afla sér fjár til lífsframfærslu og til skólanámsins hafa hnekt námsframförum hans að nokkru leyti." En íslen/ka þrekið liefir leitt VALDIMAR LINDAL, B.A. ITann er fæddur í Húnavatns- sýtlu á ítlindi árið 1887, en flutt- ist með foreldrum sínum, Jakob i I.indal og konu hans, nú látiiini, liingað tril lands, þegar hann var ársgamall. Barnaskólamentun fékk hann í bænum Winnipegosis hér í fvlkinu. Fjórtán ára gamall tók hann próf sem þriðja flokks barna- skólakennari og stóðst^það með Sa-md. Um næsta þriggja ára tima BALDUR JONSSON, B.4. er fæddur í þingeyjarsýslu á ís- landi árið 1887, sonur Jóns Jóns- sonar, bónda að Candahar, Sask., og konu hans. Hann ólst upp í föðurgarði og var smali, þær til hann áfram til sigurs, og yfirleitt liefir skólaferill hans verið honum til scima. Hann hlaut eitt árið hið svonefnda “Victona Scholarship”. í öllum líkamsíþróttum hefir hann jafnan verið i fremstu röð. Hann mun ætla framvegis að stunda búfræðinám, og má ætla, að hann verði þjóðflokki vorum að góðu liði í þeirri grein, er tímar iiða. JÓHANN G. JÓHANNSON, B.A. er fædduy í Húnavatssýslu á ís- landi árið 1886, sonur Gests bónda i Jóhannssonar og koau hans, sem | fyrrum bjuggu í Selkirk bœ, en síðan fluttu til Poplar Park, þar i sem þau búa nú. þau hjón fluttu hingað vestur árið 1889 (?). Jó- hann fékk barnaskólamentun sína í | Sel drk fcœ, og svo veitti honum j námið þar létt, að hann hélt sér ! fært. að “þokast npp bet- u r ” og hyggja á hærri fcrautir. stundaði hann fiskiveiöar }>ar á I vatninu, og mun hann á beim ár, ! um hafa grætt fé nokkurt, og var | það þá ráðið, að hann kom hing- að til borgarinnar til að stunda j æðra nám. ITann gaf þess fljótt | vott, að hann var í freinstu nárns- 1 manna röð, og jafnan hefir hann 1 >kið prófum sínum með ágætis- einkunn, og hlotið hæztu verðlaun ,A-ólæns. Ilann hefir tekið góðan þátt í filaglíli háskólanemendanna, og var skömmu eftir hann kom í skólann, gerður aðstoðarráðsmað- ur háskólablaðsins, o.g ári síðar aðalráðsmaður þess, og nú síðast aðalritstjóri fclaðsins. Ilann hefir áunnið sér hylli, virðingujog tiltrú jafnt kennaranna, sem nemendanna við háskólann. Ilann hefir og til- hevrt íslenzka stúdentafélaginu og tekið góðan þátt í starfsemi þess, og vap forseti félagsins sl. ár. I.indal á vafalaust góða framtið ] í vændum, og væntanlega verður lifsstarf hans jafnt honum og Vest- ur-íslendingum til gagns og sóma. I BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lönd, liús og lrtðir vfðsvegar um Vestnr- Canada. Selja lffs og elds- fibyrgðir. LANA PENINGA út fi fasteingir • og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - - Sask. hann flutti hingað vestur árið 1903, og innritaðist skömmu þax eftir við Wesley College. Undirbún- ingsmentun hans var takmörkuð, og örðugt átti hann fyrst í stað að fylgjast með í öllum námsgrein- um. En brátt lærði hann svo ensk- una, að hann varð þar jafnoki innfæddu piltanna, og úr því skaut honum stöðugt fram við ársprófin,'. þar til á síðasta ári að hann fókk fyrstu einkunn í öllutn námsgreinum og hlaut $150.00 pen- ingaverí laun, — þau hæztu er skólinn veitir ; og nú við burtfar- arprófið hlaut hann lieiðurspening fyrir þekkingu á enskum bókment- um og sögu. Hvað Baldur kann að leggja stund á framvegis, er oss ekki kunnugt, en skólaferill hans allur er m^g trvgging þess, að hann muni láta til sín taka í canadisku þjóðlífi einhverntíma, ef honum endist aldur og heilsa, sem von- andi er, og alt útlit er fvrir að verði. Hann byrjaði Wesley College nám . sitt árið 1906, og greip upp strax ' á næsta vori $60.00 námsverðlaun. Síðan hefir hann jafnan tekið hvert prófið öðru betra, og hefir þó á hluta af námstímabilinu átt við j talsverðam heilsuskort að búa, og nú síðast við burtfararprófið fékk hann fvrstu ágætiseinkunn og verð launapening, um leið o? háskóla- ráðið festi á hann “B.A.” menta- j stigs vottorð sitt. Jóhann er stór maður og karl- mannlegur og allra inanna líklog- astur til þess að ryðja sér breiða braut til vegs og frama á kom- andi árum. 1 sambandi við myndir þær af islenzkum námsmönnum, sem birt- ast hér að ofan, skal þess getið, að ekki var kostur að ná í mynd af herra John Christoperson, eða æfiágrip af honum, og var þó til- raun gerð til hVortveggja fyflr hlaðsims hönd af einum af sam- bekkingum hans. — Ennfremur skal þess getið, að æfiágrip af hr. Thorbergi Thorvaldssyni er að nokkru tekið úr blaðinu Breiða- b!ik. Sturla Einarsson. -/ Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPF.G.-LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. Heimskringla hefir átt góðan þátt í því frá byrjun, að geta um unga íslendinga, sem sjálfir hafa rutt sér braut hérmegin hafsins, og komist til vegs og virðinga. — það er vel gert, að halda því á lofti. Uhglingarnir sjá þar fyrir- mynd, sem hvetur þá til kapps og ástundunar í framfaraáttina. Gáfnahæfileikar ern fyrsta skil- yrðið til menningar, en ekki ein- hlýtir. þeir koma ekki að notum, netna hafi einhverja hugsjón,' eitt- hvert takmark að stefna hlutað- eiganda að, og staðfestu og á- stundun að halda áfram, og víkja aldrei út af þeirri braut, sem til þess liggur. Takmarkið á að vera hátt, í hverja átt sem unglingur- inn, h ínn eða hún, ætlar að stefna. það getur hækkað. Ekkert stend- ur í stað. Sióndeildarhringurinm stækkar með aukinni þekking, svo þó maður nái því takmarki, sem hann í byrjuti setti sér, verður hann ekki ánægður með það, því þar sér hann annað framundan, sem honum verður ennþá meira umhugað að ná. þetta áframhald í heimkynnum hugans er áþekt gönguför um Norðvesturlandið. Maður sér hæð framundan sér, — þangað er ferðinni heitið. Hann býst við að hún sé hámarkið ; en þegar þar kemur, blasir við hon- um önnur, ennþá lengra framund- an. þeirri hæð verðmr hann að ná, og svo koll af kolli. því er alls ekki neitandi, að til- tölulega í samanburði við aðra þjóðflokka, hafa íslenzku ung- mennin vestanhafs gert vtl með áframhald í menningaráttina. En betur mætti vera. það eru mörg pund garfin í jörð. Gáfur og at- gjörvi, sem aldrei notast, vegna þess að hugsjón, ástundun o- stað festu vantar til að beita þeim. Einn af þeim mönnum, sem ég hefi ekki séð blöðin gieta um, en sem islen/kum æskulýð ætti að vera sta.rsýnt á, er Sturla Einars- so:i, sem nú, að eins 31 árs að aldri, er kennari í stjörnufræði við einn merkasta háskóla Bandaríkj anna, “The University of Califor :iia”, í Berkley, Cal. Hann er fæddur á Islandi í des- emfc'er 1879. Faðir hans er Jóhann Einarsson og Efemíu Gísladótt- ur Konráðssonar, systur Kon- ráös Gíslasonar, sem allir Islend- ingar kannast við, alfcróðir Ind- riða Einarssonar leikritaskálds í Reykjavík. Móðir Sturlu er Elín Benónísdóttir og Ingiríðar systur Jóns heitins Árnasonar að Víði- mýri í Skagafirði. — í föðurætt er Sturla 6. maður frá Páli lögmanni Vídalín, 8. frá Arngrími lærða á Melstað og 11. frá Jóni biskupi Araisyni. Hann kom með foreldrum sínum frá lílindi 1883, þá f.jögra ára gamall. þau komu fyrst til Norð- ur-Dakota, en fluttu þaðan eftir skamma dvöl til Duluth, Minn., og þar hafa þau búið síðan. þar fcyrjaði Sturla skólanám sem barn og hiélt áfram, þar til hann út- skrifaðist frá Duluth High Sehool. þaðan fór hann til University of Minnesota, að Hamlin (það ' er á tnilli St. Paul og MinneapoliS). þar lauk hann námi 1905. það ár tók hann aðstoðarkennara stöðu í verklegri stjörnufræði (Practical Astronomy) við Californía háskól- a:in, sem fvr er getið, Qg hélt I henni þar til árið sem leið, að j hann varð aðalkennari í sömu j grein ; bvrjaði það starf með fyrir- | lestrum, sem hann hélt yfir sumar- skóla tímabilið í fyrra. iHann hefir gert ýmsar stjörnu- j fræðislegar uppgötvanir, en kunn- ■ ugleik vantar til að lvsa þeim. — j Alt af síðau hann byrjaði aö kenna, ver hann þriðjungi af tím- anum til tiáms og tilrauna, og uppgefst aldrei við það, sem ha:in ætlar að gera. Fyrst þegar ég heyrði Sturlu getið, hugsaði ég mér lvann áþekk- an Birni Gunulaugssyni, einrænati og utan við hversdagslífið. Mér fanst tæplega viö því að búast, að hann hefði afgangs andlegt þrek frá þessum fræðigreinum, stjörnu- og stærðfræði, sem hann hafði tekið ástfóstri við á unga aldri. En svo er ekki. Ilann er Urauslbygður, temur sér líkamsæfingar og ann í- þróttum yfir það hcila tekið, sér- staklega músik. Kappgirni og þrautsegja cr honum meðfædd. — það sást, þegar hann byrjaði fyrst á skólagöngu. þá varð hann á eft- ir sambekkingum sínum í vissri greiti, af því hann var ekki búinn að læra ensku til hlýtar. Kennar- inn ætlaði að setja hann niður, en drengurinn neitaði að fæxa sig, á! svo ákveðinn hátt, að kennarintt sá vænlegast til friðar, að lofa honum að halda sætinu. það lukk-, aðist, hann var ekki lengi eftirbát- ur ltinna. Yfirleitt fórst honum vel í öll-i um námsgreinum, sem hann stund- aði á skó'lunum, en reikningur og stærðfræði var hans bezta. þat skaraði hann langt fram úr. Hann er félagslyndur, tryggur vinur vina sinna, og telur sér þaS heiður að vera Islendingur. þó Sturla sé og verði að likipd- um fjarri löndum sínum, bá er ekkert hœtt við, að hann “hverfi ei:is og sandkorn í sjóinn”. El honum endist aldur og heilsa mua hann bera skinið af faldi Fjallkon- unnar lengra en flestum öðrum auðnast. Hall. J ó n a s Ávarp Fjallkonunnar. (A nýars dap; l'JJl). Það er mfrt hjartans ðsk og von*. sent allir hlýði’ I verki. að yflr Jón minn Signrðsson sæmdar reist sé merki ! Og sfðar, fyrir handan höf, höldar verji seitni fyrir stein á ,.gleymda“ gröf Gests, í Vesturheimi! Sért ég beggja sakna enn ! Sjáið skiirðin, vinir !— Æ þeir voru mætir menn mínir óska-synir ! J. Ásgeir J. Lfndal, VEGGLlM zza Vönduð bygginga efni: The “Empire” W o o (1 E i b e r tegundir. Cement Wall og Finish Plast- ers Sackett Plaster Board. Vér höfum ánægju af að senda yður vora “Plaster Book” Manitoba Gypsum Co.,1Limited. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.