Heimskringla


Heimskringla - 25.05.1911, Qupperneq 6

Heimskringla - 25.05.1911, Qupperneq 6
Bls. G WINNIPEG, 25. MAl 1911). HEIMSKEINGLA __I B ■_______ Skriíið yður tyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ^ - n I Piano kensla. Hérmeð tilkynuist að ég unclirskrifuð tek að mér, frá þessum tfma, að kenna að spila á Piano. Kenslustofa mfn er að 727^Sherbrooke St. Kenslu skilmálar aðgengi- legir. Talsími Garry 2414. Sigrún M. Baldwimon ISLENZKAR BÆKUR Ég undirritaSur hefijtil sölu ná- lega allar íslenzkar baekur, sem til eru á markaöinum, og verö aö hitta að Lundar P.O., Man. Bendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson. A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágeet verkfœri; Rakstur 15c en Hárskuröur 2Sc. — Óskar viðskifta íslendinga. — JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, Í3LENDINOUR. : : : : : James Thorpe, EigandI MARKET HOTEL 116 Princess St. 6 móti markaOnnn' P. O’CONNELL, elgundl, W INNIPEO Beztu tegundir af vínfðnjtum og vinC um, aðhlynning gód, húsið endui bætt Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stm'sca Pil'.iard Hall í Norövesturlandiro Tlu Pool-b<»rö,— ' Iskonxr vfn og vindlar Qistin^ og fæÖI: $1.00 á dag og þar yfir Leiinnn A ftebb, Eigendnr JOHN DUFF PLT'MBER, GAS AND STEAM FITTER Alt ve"k vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notre DameAv. Phone Garry 2368 WINNIPEG Heimkoman. Eini rósami maðurinn í öllu þorpinu var séra Hike. Hefði heimkoma Parker Pettingbirds átt aö veröa hversdagslegur viðburö- ur, svo sem eingöugu lítilfjörlegt veizluhald, til bess að fagna hon- um, er hann kætni heim með brúði s:na úr nýafstöðnum giftingarleið- andri þeirra hjóna, þá hefði prest- urinn ekki getað verið tilhlökkun- arminni en hann var. En sam- kvæmið hafði m.eira gildi en að eins þetta. J>að var á allra vitund, að herra Fergus Pettingbird ætl- aði að heiðra yngri bróður sinn og brúði hans með nærveru sinni þá um kveldið, og þó meira. Hann hafði lofað að koma heim þennan dag, og það var alment álit þorpsbúa, að þeir mættu vænta mikils frá hans hendi, og að prest- urinn hefði flestum öðrum fremur ástæðu til að ætla, að haun yrði látinn njóta ríkulega af örlæti þessa valiukunna dánumanns. En svo fór presturinn vel með þessa von sína, hafi hann annars alið nokkra slíka von, að hann lét ekk- ert á því bera. |>egar hann mint- ist á Fergus Pettingbird, þá var það á alvarlegan hátt. Hann taldi auðæfi hans í sjálfu sér einkis nýt, og allar stórgjafir hans til þorps- ins og til kirkjunnar lítilsverð í sjálfu sér og algerlega hverfandi við það sem mest var um vert. En það var það sannkristilega hugarfar, sem sýnilega hafði stjórn að allri breytni bessa mikilmennis. það var líferni mannsins, sem hefði sanna býðingu fyrir ekki að eins alla þorpsbúa, heldur miklu fremur fyrir alla kristna menn, hvar sem þeir voru í heiminum og á öllum tímum. Hann hefði gefið göfugt eftirdæmi, með þolinmóðri starfsemi, sem fært hefði honum auðæfi, sem hann hefði varið í þarfir mannkyntins. Guð hefði nú ennfremur launað honum með þvf, að veita honum ánægjuleg elliár og elsku og virðingu allra þeirra, sem spurnir hefðu af honum. Séra Hike kvaðst sjálfur einskis óska frá þessum öldungi, annað en þann heiður, að mega taka í hönd hans, er hann kærni til þorpsins ; en jafn- vel í þessu ef.ii var hann í engum flýti. Aldrei sást presturinn út við gluggann á húsi sínu allan þennan langþráða dag, þó allir aðrir mændu forvitnis- og vonaraugum eftir komu Fergus Pettingbirds. Og þegar um siðir kyöld var kom- ið og presturinn fór með fjöl- skyldu s'tta að heiman frá sér, þá hagaði hann ferð sinni svo, að hann yrði með siðustu gestum í heimboíið. Hann gekk hægt og prúðman tlega um götur þorpsins og laiddi konu sína. Dyrnar á Pet- tingbird húsinu opnuðust, er hann steig upp tröppurnar, og einatt var hann jafn rólegttr. 1 ganginum st liraði hann við um stund til þess að hengja upp hattinn sinn, laga hálsbindið og beið svo róleg- ur eftir konu sinni, þar til hún hafði hagrætt hári sínu, þá gekk hann með henni inn f gestastofuna. “Eg óska þér til 1 tkku—lukku”, mælti séra Hike, um leið og hann tók mjúklega í hönd brúðarinnar. En meðan hann va.r að tala þessi orð, leit hann um öxl sér og skim- aði um alt herbergið, sdm fult var af boð'Sgestum, og svo var augna- ráðið skarpt, að það virtist smjúga gegn um veggi hússins. — ‘‘Til lukku, minnkæri Parker, til lukku”, mælti prestur, er hann heilsaði brúðgumanum, og þó virt- hann lítið athygli veita honum. — Og af gestunum skifti hann sér ekkert, spurði þá engra spurninga og talaði ekt,ert við þá, en taut- aði “lukku, lukku”, þar til hann hafði nákvæmlega litið yfir allan hópinn og um alt herbergið. En þá sneri hann sér snögglega við og gekk að gamla Thompson Pet- ingbird, húsráðándanum, o,g leit til hans eins og hann hefði drýgt stórglæp með því að bjóða öllum þorpsbúum til veizlunnar til þess að fagna heimkomu sonar síns og brúði haits. “Thompson”, mælti hann hárn röddu, “hvar er þinn góðfrægi bróðir ? Hvar er litli drengurinn, setn fór frá oss fyrir mörgum ár- um, og sem nú á að heimsækja oss í kveld, á hámarki æfi sinnar ? Hvar er hið gjafmilda göfugmenni, sem svo örlátlega hefir séð fyrir þörfum kirkjunnar og þessa þorps, sem gaf oss kirkjuklukkuna og her- manns standmyndina miklu yfir ána hérna ? Hvar er Fergus Pet- tingbird ? Hvar er Fergus Pettingbird ? — Allir viðstaddir spurðu þeirrar spurningar. Við gluggana stóðu hópar fólks og horfðu út í myrkr- ið, eins og það ætti von á, að hann kæmi ofan úr skýjunum í eldlegum vagni. Brúðlijónin stóðu út við vegg, enginn veitti þeim neina eftirtekt, allir virtust hafa gleymt þeim. Ef nokkur yrti á þau, þá var það með önuglyndi, eins og boðsgestirnir væru þeim reíðir fyrir að dirfast að ætla sig vera heiðurspersónur samkvæmis- ins. Ungfrú Hannaberry reyndi til að draga athygli f jlksins frá hin- um væntanlega en ókomna gesti, með því að byrja á gamanleik, en enginn vildi sinna þeirri tilraun hennar. J>á tók ungfrú Crimmel að spila gleðilag á orgel, en enginn fékst til að hlusta á hana. |>á kom gamla frú Pettinghird út úr borðstofunni, sem enn var lokuð, og bað tengdadóttur sína að gera ejnhverja tilraun til þess að fá gestina til að gleðja sig. En allir hrópuðu : “Látum oss bíða eftir herra Pettingbird”. ‘‘J>að er eins og að slátra feitum kálfi, án þess hinn glataði sonur sc heimkominn”, mælti presturinn, um leið og hann gekk inn í stof- una, eftir að hafa gert 4 ferðir út í framdyrnar, til þess að hlusta eftir, hvort hann heyrði ekki vagn- keyrslu. “Vér verðum að vera þolinmóð” sagði gamli Thompson Petting- bird, og lék við úrfestina sína. “Fergus skrifaði jmér, að hann kæmi heim í kveld. Hann hefir aldrei sagt mikið í bréfum síiium, en það sem hann segir, það fram- kvæmir hann. Hann gerir það æf- inlsga, og það má treysta því, að hann verður hér í kveld”. ;;Hvaðan ritaði hann til þín”, spurði séra Hike, eins og hann grunaði, að ekkert bréf hefði frá honum komið og að bróðir hans væri að nota nafn hans sjálíum scr til dýrðar. “Mig minnir það kæmi frá ein- hverjum stað í Texas. Eg held hann hljóti að eiga þar námu”, svaraði Thompson. “J>ér vitið, að Fergus hefir jafnan verið á feröa- lagi, og af bréfum hans að dæma, gæti maður ætlað, að hann ætti allstaðar eignir. Fergus er hæglát- ur maður, og hann segir aldrei mikið í bréfum sínum. En hann verður hér”. Séra Hike fór að íhuga mögu leika þess, að maðurinn gæti kom ið. “Eina lestin, sem hér stansar, kom kl. 5.32 e. h., svo að hann hefði átt að vera kominn fyrir löngu”. “Heldurðu ekki, að hraðlestin muni stansa fyrir bróður minn, hvar sem hann óskar?” svaíaði Pettingitird, "Og heldurðu ekki að hann mundi koma í eigin vagni sínttm. Mér virðist, að ef hann ætlaðd sér að ferðast eins og al- menningur gerir, þá mundi hann hafa gatið þess í bréfi sínu, — þó hann annars segi sjaldan mikið í bréfttm sínum”. Séra Hike varð undrandi. Vitan- lega mátti hann hafa séð, að jafn auðttgur og göfugur höfðingi og Fergus Pettingbird mundi ferðast í sínum eigin prívat vagni og að hraðlestin mundi draga hann hvert sem hann óskaði ; og náttúrlega mundi járnbrautarfélagið sjá um, að lestin stöðvaði hvar sem Ferg- us óskaði, og nú sá hann sárt eft- ir, að hafa ekki orðið til þess, að fá nefnd manna til að mæta þess- nm höfðinigji á vagnstöðinni, er hann kæmi, og veita honum þar móttöku með miklum fögnuði og gleðilátum. “J>að er stór-hnevksli”, mælti hann, “að annar eins heiðursmað- ttr og berra Fergus er, og sem hef- ir gert jafnmikið fyrir kirkjuna og bæinn og hann hefir gert, og sem hefir eftirskilið oss minnismerki, hvenær sem vér göngum til kirkju og í hvert sinn, er vér förum yfir ána hérna, — að slíkur maður, sem nú l >ksins ætlar að htiðra oss með heimsókn í prívat vagni sín- um með hraðlestinni, skuli verða látinn lenda hér í baenum, án þess að honum sé fagnað á sæmilegan hátt". Allir viðstaddir voru á sama máli og presturinn, og létu nú óðslega að mynda móttöku og fagnaðarnefnd, til þess að mæta þessum höfðingja, er hann kæmi ; en gamli Pettingbárd átti fult í fangi með að afsaka afskiftaleysi sitt í þessu efni, og kvað það vera samkvæmt ósk bróður sins, að engin viðhöfn yrði höíð við komu hans, því hann vildi koma til bæj- arins með öllu hæglæti og svo að sem minst bæri á. Ilann kæmi að edns til þess að finna skyldfólk sitt, og óskaði ekki eftir opinberri móttöku ; hann ætlaði að haga svo ferð sinni, að hann gæti mætt bróðursyni sínum, þegar hann kæmi heim með brúði sína. En jafnframt tók hann fram, að ef nokkur almennur faignaður yrði í sambandi við heimkomnna, þá tœki hann enean þátt í henni. Svo gamli Pettingbird bað fólkið að hafa þolinmæði, og tauð gestum sínum hressingu. En allir n.eituðu því boði. Séra Hike varð fyrir svörum : Gestirnir hefðu komið þangaS til þess að óska brúShjón- unum til lukku af öllu hjarta. En jafnframt hefSi koma þeirra liaft an.man og ennþá göf ígri tilgang, sem var að fagna heimkomu hins göfuga mikilmennis og mtnnvmar sem vœri Fergus Pettingbird. J»eir, sem beðiS höfSu út f dyr- tim, kváSust ekkert hljóS geta greint, sem boðaSi komu hins væntanlega gests. J>eir, sem staSiS höfðu út viS gluggann, kváSust engan ljósglampa geta greint, sem boSaði komu hins margþráða (Niðurlag 4 7. bls.) THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - éb,400,000 00 Vé'- óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst at> gefa þeim ful næuju. S'parisjóósdeild vor er sú stæista sem uokKur b-nki hefir í borgnni. Ibúendur þessa hluta borj»aritnar óska aö skifta við stofnun sem þeir vita að er aljierlega trygjf. Nafu vort er full rygt-ing óhlut- le ka, Byij ð spaii lunltfgj; (yrir sj ilfa yðar, komu yðar og böiu. IMiouc ttiu'iy 8 1*0 Seott Karlow. Riðsmaðar. Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S imm LAdER pað er léttur, freySandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíS ura hann. E. L. DREWRY, /Vlanufacturer, Winnipe^ ----STRAX—- í DAG er bezt að GEKAST KAUPAKDI AÐ HEIMS- KRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. TÆKIFÆRANNA LAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býSur, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska aS bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólbstu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentnn á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á amerík-anska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandii framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn getajog fengið næga atvmnu með beztu laiinum. Hér eru yfirgnæíandi atvinnutæki- færi fyrir alla. til fjárhyggjenda. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og horgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifæri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, IVinnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. GOI.HEJV, Depaty Miuister of A^riculture »nd Irnmigration,'Winn'peg ÆttareinkenniS 55 ekki búast við, að maðurinn sé oft hjá henni, eða I igeri sig að því flóni, að viðurkenna að hún sé sár i löglega gift. Og þó hafði hann ásett sér, að opin- tæra giftinguna, þegar faðir hans væri dáinn og eng- ín hætta á, að hann yrði gerður arflaus. En hvað atvikín eru stundum undarleg : á föstu- idagsmorgun fæddust tvíburarnir og á laugardags- kvöld var hún dáin, og enda þótt hann elskaði hana, var þetta happ fyrir hann. Já, hann elskaði hana i raun og veru. Nú stóð hann einn eftir með tvö ungbörn, en að öðru leyti frjáls og óháður, og nú var ekkert því til fyrirstöðu, að hann kvongaðist Erniiy, enda gerði hann það 14 dögum eftir dauða Lucy. Aðmírállinn j var ósegjanlega ánægður yíir skaphreytingu sonar J síns, oig lét ungu hjónunum í té alt, sem þau vildu Og þurftu. Hvað annað gat hann gert ? Ilvers annars varð af honnm krafist ? Hann gerði ekkert opinbert, en hann sagði heldur ekki ósatt. A meðan faðirinn lifði, sá hann um, að tvíburarnir voru vel up,p aldir i Plymouth, og pað var áform hans að viðurkenna }>á sem sonu sína, þegar faðir hans væri dáinn. Aðmirállinn lifði lengi — of lengi fyrir Guy og Cyril. — Granville var fæddur, vaxinn upp og orðinn stór piltur, og af öllum álitinn sjálfsagður erfingi að Tilgate, svo nú söfnuðust vandræðin að honum enn á ný„ Loksdns dó' aðmírállinn og var jarðsettár, avo nú var reiknings-uppgerðar dagurinn runninn upp fyrir föður Guys og Cyrils. Hann mundi glögt eft- ir þessari voðalegu stundu, en hann gat ekki — gat ekki.. Hann vissi að það var skylda sfn að viður- kenna tvíburana, en hann skorti siðferðisU'gt þrek til }>ess, enda var nú margt breytt frá því sem áður var. Guy og Cyril var komíð fyrir á fæðisskóla, þar L — ■ -1 : I 1 - l-J- I I 1 1 ' i M-.i-U.il -i _ui _i li 56 Sögusafn Heimsk' ringlu sem þeir voru uppaldir sem foreldralausir unglingar, er yrðu að vinna fyrir sér sjálfir síðar meir. Jafn- framt var Granville alinn upp sem erfingi að Tilgate. Jxessu var ekki mögulegt að breyta héðan af, og þó — Og þó vissi hann með sjálfum sér, að hann svifti frumgetninga sína hinum löglegu réttindxim þeirra, og að það'var skylda hans að viðurkenna þá sem erf- ingja að Tilgiate. XI. KAPÍTULI. Fjölskylduþrætan. Klukktistund eftir klukkustund Iá þessi ógæfu- sami maður og færði fram varnir gegn sinr.ii ásak- andi samvizku. Hann taldi sjálfum sér trú um, að hvergi í ensku lögunum væri þess krafist, að maður nefndi erfinigja sinp; það væri skylda elzta sonarins að gan.ga eftir réttindum sínum, og ef Guy 0g Cyril gætu sannað erfðarétt sinn að Tilgate óðalintt, væri það sér óviðkomandi, það væri skylda sin að aðstoða þá í því. En þegar hann sá þá fyrir innri sjónum sínum eins og hann sá þá síðastliðinn dag, hóf tilfinningin baráttu gegn skynseminni, og stéttarhrokdnn gekk í lið með tilfinningunni. Jiessir unglingar voru reglu- legdr aðalsmenn, elztu synir Kelmscotts í Tilgate, sannir Kelmscotts frá hvirflf til ilja, fallegir, bein- vaxniir og höfðinglegir. Guy var alveg eins og sá Kelmscott, sem lét lífið í sölurnar fyrir Karl kon- ung hjá Marston Moor, og Cyril var nák’væm eftir- mynd af Sir Rupert Kelmscott, sem mestur var af I . I i . 1 I . . . . i . , . Ættareinkennið 57 ! ættinni, sá sem Keller málaði myndina af, er nú hangdr á mil i myndar föður hans og föðurbróður hans, Sir Friðriks. J>eir áttu alla þá eiginleika, sem hann eignaði Kelmscott nafninu. jþeir voru djarfir, fræknir, sterkir, færir um að mæta hverjum sem vera skyldi. Að hrinda þeim út í myrkur Oig kulda, var ekki eingöngu ra'.vgt, — það voru einnig svik gegn stéttarhefð hans. Loksins sofnaði hann en svaf órólega, og vaknaði við það, að hann sagði í svefni : '“Leystu erfða- óðals-'b indið Og ánafnaðu þeim einhverja peningaupp- hæð, það mun gera þá ánægða”. þetta var .eina aðferðin, sem honum var mogu- legt að nota til að umfiýja opinbert hneyksli og vernda lafði Emily,og s'm sinn frá kveljandi afhjiipun — utn leið og hún bætti úr kröfum satnvizku hatis. Miðlun, miðlun, ekkert gat jafnast við miðlun. Ofursti Kelmscott var af náttúru hneigður fyrir sanna brezka ást á miðlunairxnálum. En til að framkvæma þetta áform, var nauðsyn- legt að leysa erfðaóðals-bandið tvisvar, fyrst snið- lega og aftur fyllilega löglega. Hann varð að fá samþykki Granvilles til þessa fyrirtækis, svo hann gæti náð í inæga peninga til að múta þessum mönn- um með, og undir eins og hann væri búinn að fá samþykki Granvilles, yrði hann sem nafnlaus vel- gerðamaður, að tilkynna þeim Guy og Cyril, að ef þeir vildu þiggja ákveðna peninga-upphæð einu sinni fyrir alt, og sleppa öllum' kröfum framvegis, þá skyldi ætterni þeirra, ekki verða lengur dulið fyrir þeim ; en þegar þeir fengi að vita um ætterni sitt, myndu þeir, sem; elztu synir óðalseiganda verða beðnir um samþykki sitt til að leysa erfðaóðals-'bandið. það var hörð krala, mjög hörð krafa, en samt sem áður myndu þeir, sem einskis væntu sér af heimsins gæðum, fúslega verða við hennj. 58 Sögusafn Heimskringlu En að jafna þetta mál við Granville, það mundi verða erfiðara. þegar þeir stóðu tipp frá morgunverðarborðinu, h-erti hann þó upp hugarni og sl'ó með vægð á öxl Granvi’les og sagði vdð han:t: “Viltu ekki koma með mér inn í bókhlöðuna, ég þarf að tala við þig viðvíkjandi óðalinu”, Granville 'leit brosa:tdi á föður sinn og sagði : “Nti, þetta er kynleg tilviljun, ég ætlaði einmitt að biðja þig að tala við mig einslega’ ’. Han.n fylgdi föður sínum inn í bókhlöðuna, og þnr settust þeir sinn hvoru megin við eikarborðið. Ofurstinn ræksti sig og réðist svo á hin óvinveittu vandræði eins og hermanni sæmdi. ‘‘Granville”, sagði hann, “ég þarf að tala við þig um vandasamt málefni, Mér hefir komið til hugar að leysa erfðaóðals-bandið, af því ég þarf að halda á all-mikilli peninga-upphœð’1. Sonurinn varð alveg hissa. “það er þ>ó undar- legt, það er alveg sama efni, sem ég ætlaðijað minn- ast á við þig”, sagði hann. Nú var það ofurstinn, sem varð hissa. “Líklega þó ekki skuldir?” sagði hann með hægð. “Ned, þú þarft ekki að vera hræddur um það”, svaraði Granville frjálslega, “hér er ekki um skulddr að tala ; það, sem ég á við, er að fá fulla vissu um tekjur mínar, og ég er þess albúinn að veita sam- þykki mitt, ef ég get fengið þessa vissu. Satt að segja, þá ætla ég að k'vongast”. Ofurstinn horfði svipþimgur 4 hann. “þó ekki Elmu Clifford”, sagSi Yiann. “því ef það er hún, þari ég líklega ekki að segja þér —” Unglingurinn greip fram í fyrir honum hlæjandi: “Elmu Clifford, nei, pabbi, það er ekki hún. HefSi það verið hún, þá var engin nauSsyn til að slíta erfSaóSals-bandiS. Nei, tilfelliS er, aS ég get ekki - í

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.