Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGEJt
WINNIPEG, 25. MAl 1911). BLS.T
Heimkoman.
(NiSurlag frá 6. bls.).
dánumanns. En einmitt í því
augnabliki heyrðist kirkjuklukkan
hringja. J>að var klukkan, sem
Fergus Pettingbird hafði gefið, —
klukkan, sem svo lengá hafði hljóm
að um allan dalinn og haldið tninn
ingu gefandans í huga hvers ein-
asta mannsbarns, er þar hafði bú-
ið um langan aldur. í fyrstu var
hljómurinn þíður, eins og hringj-
inn hikaði sér við að spilla nætur-
kyrðinni ; en brátt varð hljómur- j
inn öflugri, og loks fyltist loftiS
alt þrumandi hljóm af hringingar-
ákafanum. Járntunga llikkunnar
kunni sér sýnilega ekkert hóf fyrir
ofsakæti, og hún var aS kunngera
þaS öllum heimi, aS Fergus Pet-
tingbird væri kominn heim.
þeir, sem stóðu á verði heima í
húsinu, gáfu sér engan tíma til að
íhuga orsök þessarar hringingar.
þeir vissu, að klukkan hlaut aS
vera að hringja yfir heimkomu
hans, og þeir hlupu af stað til aS
mæta honum. Allir þutu út úr
húsinu mót vindinum,, sem með
nístandi svala veitti ferð þeirra
tilfinnanlega mótspyrnu.
Xunglið var komiS upp og skein
bak við fururunnann á hæðinni
hins vegar í dalnum, og varpaði
grárri giaetu yfir stræti bœjarins, j
svo að ratljóst varð i hverjum
kyma, og þeir sáu ekkert lífsmark
neinstaðar nema skuggalega
mannsmynd standandi við her-
manns myndastyttuna hvítu. þeir
heyrðu ekkert hljóð annaS en
klukkuhljóminn. þeir horfðu þang-
að, sem lykkja var á brautinni,
sem hann hlaut að koma eftir. Og
þeir hlustuðu, hvort ekki heyrðist
hófadynur á ’ brúnni. Klukkan
hætti að hringja. Engin skepna
■bærðist, nema myndin svarta, sem |
stóð uptp við myn<lastyttuna hvitu
Klukkan tók aftur að hringja, —
hægt fyrst, einn, tveir, þrír, og
síðan hringdi hún í ákafa !■
Hvíti hermaðurinn stóS á sín-:
tim uppihaldslausa verSi í skraut-
garði bæjarins. í tunglsljósinu
sást hann ljóslega. og bar skarp- :
lega af vegg jum hinna dökku húsa,
er bak við stóðu. Hjá honum stóS
maður lítill vexti, sem var að
horfa á hann, og svo var hann niS
ursokkinn í athugan sína, aS hann
•virtist engan gaum gefa vetrar-
vindinum, sem með nístandi kulda
blés um allan dalinn. Hann spenti
greipar fyrir aftan bakið, og hann
horfði beint upp í andlit mynda-
styttunnar ; ánœgjubros lék um
hans magra og hrukkótta andlit,
«g í augum hans skein glampi
mannúSar o,g bróðurþels.
Litli maðurinn rétti sig ttpp með
'hægS : “jndta er dýrðleg mynd",
tautaði hann, “alt er svo ljóst og
skýrt, jafnvel hnapparnir sjást
■glögglega”.
“Myndin þessi er náttúrleg,
kunningi”, var hvíslað að baki
hcnum.
Litli maðurinn hrökk viS. Hann
hélt honn vræri einn þarna. Hann
flýtti sér að toga hatt sinn sem
lengst niSur á andlitiS, þar til
hattbaröið náði aálega niður aS
treyjukraganum, sem var brettur
upp um hálsinn. Hann sneri sér
skjótlega viS, og horfði þá á mann
sem var lotinn af elli og studdist
viS göngustaf, og svo var hann
allur samanskroppinn otr kræklótt-
ur, að hann varð aS velta höfðintt
út á öxlina, til þess að geta séS
þennan ókunna gest.
“Vissulega er myndin aðdáan-
lega fögur”, sagði litli maðurinn,
um leið og hann dró hatt sinn enn
lengra aiður á andiitið.
•‘Fergus Pettingbird gaf fæSing-
.arbœ sínum þessa standmynd”,
sagði kræklótti maSurinn í tíst-
andi rómi. “það er lifaadi manu- |
.ari, þaS er andandi steinn, eins og j
presturinn okkar lýsir því”. Haan
haltraði áfram nokkur skref, lyi’Ii
hö:id að mttnni sér . og hvískraði •. j
“Heyrðu, kunningi, hvert eirt þú
“Ég er þaS sem þú segir; kunn-
ingi”, svaraði hinn. Eg var að
ganga eftir dalnum, og það er lung
ur vegur, þegar maður er orðinn
.farlama’’. Hann sneri sér hægt viS
• og leit í kring um sig og spurSi :
“Hversvegna er alt svo hjótt hcr
í kveld ?”
Iiinn velti höfSinu yfir a h;na
öxlina, eins og hann ætti á þaun
hátt hægra meS aS horfa á gest
þann, er svo spurði fávfslega, cg I
mælti svo : “Mú, hefirðu ekkj
heyrt það? Allir eru upp f I’ctt- j
ingbird húsinu — allir nema ég —
að fagna heimkomunni”.
Gesturinn settist niSur á ’árn-
grindurnar, benti með þumalfiugr- j
inum yfir öxl sér og mælti : “Hg
þykist skilja, hvað þú ferS. þú átt
viS húsiö þarna, sem alt er upp-
ljómaS. En því ert þú þar ckki
. einnig? ”
“Ég” — sk’rækti gigtveiki maö-
urinn, — “ég, nú, hefirSu ekki
heyrt neitt af mér ? Ég er eina
manneskjan í þorpinu, sem ekki
var boðiö. þú skilur þaS. Ég er
gamli Plum, — o-amli Henry Plum.
Ég ®r ka.liöur hálviti”, og hann
hló við eins og honum þætti vænt
um auknefnið.
“Gamli Plum — gamli Henry
Plum”, sagði gesturinn seinlega og
var í þungum hugsunum. “Svo
þetta ert þú ?; Jú, ég hefi heyrt um
fcijr, og skil þaS mjög vel, að þér
hafi ekki veriS boSið”.
“Náttúrlega”, mælti gamli Plum
og brosti, “en samt hefi ég séS
samkvæmiö. þaS er ekkf margt,
sem ég sé ekki, þó ég sé nefndur
hálfviti, og ég get líka sagt þér”,
— um leiö ýtti hann priki si:iu í
síöu gestsins — aS hann er ókom-
inn ennþá”.
“Hann?” sagSi gesturinn í spyrj-
andi róm.
“Já”, svaraði gamli Plum, —
“hann Fergus Pettingbird. þú hefir
náttúrlega heyrt hans getiS. Allir
kannast við nafn hans. Nú, að
hverju ertu að hlægja?”
“Ég var aS hugsa”, svaraSi gest
urinn. “Svo allur þessi fagnaður
er yfir Fergus Bettingbird ? Eg hefi
lítillega kynst honum. Er hann í
miklu áliti hér í sveit?”
“í l.uigmesta áliti”, svaraði
Plum meS ákafa og rétti út hend-
ina. “Eg hefi þekt hann síðan
hann var svona hár. Hann var,- ó-
dæll strákur þá, og þegar hann
strauk að heiman, héldu allir, aS
ekkert mundi verða úr honum, og
það sýnir, hve mikið þetta heil-
vita fólk veit. En nú ættirðu að
heyra það tala um hann síöan
hann varö ríkur úti í Vesturland-
inu og hefir —”
Gesturinn tók fram í spyrjandi :
“Segðu mér, Plum, hvernig græddi
Fergus Pettingbird peninga sína?”
Gamli Plum var hugsi stundar-
kor:i. “J>að er eitt af því, sem ég
ekki veit, mælti hann seinlega, —
“og ég hefi einatt álitið það vera
af því, að ég væri hálfviti. Fergus
er mjög hógvær maður og segir
jafnaðarlega lítið í bréfum sínum.
En almenna álitið er, aö hann eigi
gullniámur. Xhompson hugsar hann
eiga gullnámur, því hvernig hefði
hann annars getað gert alt, sem
hann hefir gert fyrir okkur ? og
gamli Plum benti á standmyndina
hvítu. “Hann gaf okkur þetta, og
þetta”, hrópaði hann með ánægju
um leið og hann benti á brúna á
ánni.
“Einmitt það”, hrópaöi gestur-
inn og stakk höndunum djúpt nið-
ur í vasa sína og horfði beint fram
undan sér.
“Og klukkuna, þú ætti bara að
hevra kirkjuklukkuna okkar”, hélt
Plum gamli áfram, um leið og
hann benti upp í kirkjuturninn. —
“þú gætir hæiglega heyrt til lienn-
ar um allan dalinn, og þarna yfir
á brúninni, eins glögt og þó þú
stæðir hjá henni, og jafnvel ennþá
glegigra þarna yfir á fjallinu. Og
mér hefir verið sagt, að þegar ég
hringii í henni, þá heyrist hljómur
hennar alt yfir að Stóruá, því að
i trúnaöi talað”, mælti gamli
Plum, “þá er óg hringjarinn”.
“Segðu mér, hringjari”, mælti
gesturinn, um leið og hann klapp-
aði á hnéð á honutn, ‘‘hefir Fergus
Pettingibird gert þessu þorpi ofnr-
lítið gott?”
“Gott ? það er eitthvað meira
eu gott, eitthvað ósegjanlega æðra
en það, sem Fergus þessi hafði
gert, eftir því, sem gamli Plum
leit á það. “Gott ? Hugsaðu um
það : Sunnudagaskóla bókasafnið;
hvíta hermanns myadin ; brúin
yfir ána, og kirkjuklukkan. Ég segi
þér það eitt, gestur, að í hvert
sinn sem ég hringi klukkunni, þá
finst mér ég vera að hringja Fer-
gus P'ettingbird til dýrðar. þú skil-
ur, að óg hefi þekt hann síðan
hann var svona hár, og þessvegna
er hann mér líka sérlega hugþekk-
ur. það hefði verið vel gert af
•þeim, að b.jóða mér í samkvæmið,
þó ég hefði engan rétt til að bú-
ast viö því. En þeir geröu það
ekki, svo ég ákvaö að sitja hérna
við myndastyttuna, í þeirri von,
að ég kynni að sjá hann, þegar
hann gengi framhjá. Mér þykir
vænt um, að þér g.eðjast vel að
styttunni”.
Gesturinn sneri sér við og leit
upp á myndina. “Jiá, hringjari,
það er unaðslegur hlutur. það eins
og bendir til æöri hugsana og eins
og lyftir man:ii upp, og eins og
knýr mann áfram til þess að vilja
láta eitthvaö gott leiða aí sér”.
“Eins og herra Pettingbird”,
hrópaði hringjarinn.
Gesturina liorfði hugsandi til
jarðar. “Já”, mælti hann eftir
stundarþögn, “eins og Fergus Pet-
tingbird. Hann virðist vera hafð-
ur í heiÖri hér um slóöir”.
“Hafður í heiðri! ” tók liinn und-
ir. ‘‘Heldurðu máske, að allur
mannfjcllinn þarna vfir í húsinu
sé þar til að heiðra Xhompscn
’bróöur hans ? HeldurSu aS fólk
hafi komið þangaö aö eins til að
fagna brúöhjónunum ? Nei, alt
Pettingibird fólkið lifir á orSstír
Fergus Pettinigbirds, og þaS er nú
áS hugsa um, hvað hann mtmi
gefa því, þegar hann kemur heim”.
Gamli Plum lagöi hönd sína á
öxl gestsins og mælti : “Bíddu
bara þar til hann er dauður, alt
fóli hans bíSur aS eins eftir því,
aS ná í millíónirnar hans, og þá
muntu sjá það hraSa ferSum til
Philadelphia ; svo mikiS, svo mik-
iö. þú munt sjá þaS”.
“Élg skil”, mælti gesturinn og
str.engdi treyju sína betur aö búkn-
um, því aS honum var orðið kalt.
Ilann sagöi svo scinlega : “það er
til svona : það ætlar sér að ná í
féð, sem hann. hefir unnið fyrir
með stirtim sveita, — í gullnám-
urnar hans, og þegar hann kemur
heim, þá ætlar þaö að skjalla
hann meS því að veita honum
fagnaðar móttöku, en hann hefir
skrifað þeim, að hann ætlaði aS
koma hæglátlega, að eins til þess
aS líta yfir þorpið — til aS íhuga,
hvaö hann hefði gott gert fyrir
þaS. Svo nefna þeir það heim-
komugildi. það ætlar aö neyða
falsspili í hendur honum, aS rétta
honitm spil neðan af pakkanum”.
Ilann stökk upp sem æstur og
horfði fast í áttina til hússins, þar
sem ljó:dn brunntt. “Ilenry”, sagði
hann við hringjarann, “hugsaðu
þér það svona : AS ungur drengur
hafi strokið aö hedman með hug-
ann fyltan eftirvœntingu og löng-
tin til þess að verða mikill maður,
og að draumur þessa pilts hafi
horfið og reynst eintómu,r hé-
gómi, og að í stað þess að þrosk-
ast upp á við til vegs o,g gengis,
hafi hann einmitt sokkið dýpra og
dvpra í niðurlægingu, bar til hann
átti hvergi vini og engdnn bæri til- j
trú til hans, — svo að þegar ha:in
kom í tinhvern stað og græddd fé
á sinn einkennilega hátt, þá hrektu
staðarbúar hann þaðan burt;— að
hann hafi verið flæmdur úr einni
sýslu í aðra frá austri til vesturs, I
*oo að hugur hans hafi einatt dval-|
ið við fæSingarþorp hans, og að
hann hafi viljað láta þorpsbúa
bera góðan hug til sín. Smámsam-
an græöir hann fé á sinn einkenni-
lega hiátt, og vitandi það, að sér
myndí ekkí haldast kngi á því,
hvernig sem færi, þá sendir hann
það beifn á æskustöðvarnar til
þess það megi verða þar að ein-
hver ju liöi, og til þess þorpsbúar
megi smámsaman hugsa til hans”.
“Eins og herra Pettingbirds”,
gredp hringjarinn fram f, um leið
og hann rétt úr hiendina og sagði :
1 ég hefi þekt hann —”
“Já, eins og hann”, mœlti gest-
urinn alvarlega. “Hann gefur
kirkjuklukkur, myndastyttur og
brýr ; hann gefur alt, sem hann
heíir eigciast, og þegar hann er
orödnn gamall og hepnin hefir yfir-
gefið hann og hann Iaumast heim
í f ef ingarþorpið sitt, með því að
slelast meö vagnlestunum án þess
að bojrga fargjald, því þó hann
hafi oft gert ilt um sína daga, þá
hefir hann þó stundum líka gert
ofurlítiö gott, og hann langar til
að lita yftr það með eigin augu.'i,
svo lítið beri á, — að sjá mynda-
styttunia, brúna og að heyra
klukkuna hringja, og að horfa ó
fjöllin í kveldkyrðinni".
“Hvaða samband hefir alt þetta
við mann eins og herra Petting-
bird?” madti hringjarinn með
gremjusvip.
“Ekkert. Ég var svona að skapa
þetta í huga mínum”, svaraði
gesturinn og hló lágt. “Ég var að
hugsa um, hvernig honum mundi
lítast á þetta alt, þegar hann
kæmi heim, — skriði heim og yrði
þess var, að han.n. e>r hér skoðaður
sem mikdlmenni, að allir biðu til
þess að veita honum veglega mót-
töku, skoða hann nú sem ás, sem
áður var ekki metinn meira en
tvdstur. íHeldurðu ekki, ILenry, að
hann mundi blygöast sin, svo að
hann óttaðist fólkið ? Hvað heldur
þú að hann aetti að gera?”
Hringjarinn hristi höfuðið. “þú
ert undarlegur maður”, mælti
hanin brosandi. “Fergus Petting-
bird er einn af þeim beztu mönn-
um, sem nokkurn tíma hafa lifað”.
“Hvemig veizt þú það?” spurði
gesturinn.
“Veit?” svaraði hringjarinn. All-
ir vita það. Éig hefi heyrt sjálfan
Xhompson segja það. Ég hefi
heyrt séra Hike segja það í ræð-
um sínum, og tala um hans ágæta
líferni og það göfuga eftirdæmi,
sem hann gæfi meðbræðrum sín-
um. Ég hefi heyrt prestinn segja,
að Pettingbird væri úlfaldi, sem
hæglega kæmist gegnum nálaraug-
að”. Hringjarinn var að standa á
fœtur. “þietta minnir mig á, að ég
verS aS fara í kirkjuna til að hita
hana upp. Hún verður að vera
heit, því á morgun kemur h a n n”
“ILvaS ætti hann að gera?’’
hrópaði gesturinn, um leiS og han-n
leit upp á myndastyttuna, eins og
hann byggist við að fá svar það-
an upp á þessa spurningu.
“þú ættir aö bíða”, sagöi hringj
arinn, “þú mátt hreint ekki fara
svo úr þorpinu, að þú ekki sjáir
h a n n. þú veizt, aö hann hefir
bygt nýjan skóla fyrir okkur, að
ég ekki nefni alla bá hjálp, sem
hann hefir vcitt kirkjunni. Herra
Pettin.gbird er mikill kirkjuvinur,
og það minnir mig á” — hringjar-
inu var að leggja af stað, þegar
gcsturinn stöSvaði hann.
“Ég vildi mega bíSa til að sjá
hann, en ég verð aS fara héSan, j
Ilenry”, mælti gesturinn, “og sér- j
staklega langar mig til aS hlusta
á hljóm kirkjuklukkunnar hans.
Gætir þú ekki hringt henni fyrir
mdg ofurlítið — ofurlítiö?” . j
Hringjarinn velti höfðinu yfir á
öxlina og. ledt á gestinn með al-
vöru og. undrunairsvip. “Um þenn-
au tíma nætur?” svaraöi hann og
hló.
“Farðu ekki, — farðu ekki, Hen-
ry! ” hrópaði gesturinn og greip í
handlegg hringjarans og dró hann
upp aÖ járngrindunum.. Hann
hafci bunka af spilum í hendinni,
og vair að stokka bau fratnmi fyrir
hringjaranum, með allri þeirri
kæ.nsku, sem einkennir æfða pen-
ingaspilara. Hringjatinn dáleiddist
við þessa sjón, svo að hann
gltvmdi algerlega Ferg.us Petting-
bird og skyldu sinni gagn-vart hon-
um, Ilann hafði augun bundin við
hverja hreyfingu gestsins ; hann
sá hann s.etjast niður á grindurnar
og breiða gamalt fréttablað á kné
sér. Hann sá hann taka 3 spil og I
halda þeim upp móti tunglskininu, I
svo að þau sáust eins ljóslega og
um hádag væri.
“þessi spil, tvö rauð og eitt
svart”, mælti gesturin.n, “líttu á
þau, Ilenry, littu á bau”. Svo |
gerði hatin snögga hreyfingu með
henc iani. “Nefndu tigulinn, Henry; ’
nefndu tigulinn”, hrópaði hann.
“Hættu nú, hættu nú! ” mælti :
hringjarinn. “Ég hefi verið á þessu |
þingi áður, þú getur ekki leikið á
mig”.
“Náttúrlega ekki”, svaraði gest-
urinn og hló. “Við skulum spila
fvrir eitthvað, bað skemtir okkur.
Ég vil heyra þig hringja klukk-
unnd. þú vilt ekki hringja henni ;
ég held það sé af bví að þú getir
það ekki”.
“Geti það ekki?” svaraði gamli
Plum, “þú ættir bara að heyra
mig hringja henni”.
“Vitanlega getur þú hritigt
henni”, svaraöi gesturinn í mjúk-
um rómi, “og tnig Lvngar til að
heyra hljóm hennar. Máske við
láttim spilin gera út um ]>aS. Ef
þú vinnur, þá hringir þú ekki ; ef
þú ta.par, þá hringir þú. Er það
ekki sanngjörn tillaga?”
Hringjarinn klóraði sér í kolli.
“það virðist vera sanngjarnt”,
mælti hainti, “og þó ekki, og þó fæ
ég ekki séð neitta á móti því".
En hvort sem þetta var sann-
gjarnt eða ekki, þá var hringjarian
háöiir ákvæðttm spilanna. Spilin
flugu yfir alt blaðið og tígullinn
var í miðri þvögunni. Hringjarinn
varð nú æstur og kvaðst skyldi
hætta á tafl þetta. Hann rétti út
hendina, til þess að grípa það
spilið, sem hitgur hans bauð, en
með leipturhraða kastaði gestur-
inn öllum spilunum út í vindinn
og stökk á fætur.
“Nei! ” hriópaði hann, “það hef-
ir aldrei verið réttlátt og er ekki
réttlátt, og ég bind hér enda á
slíka leiki. Heyrðu, Hentv, sjáðu
nú”. Hann kastaði spilunum eins
langt frá sér eins og hann kom
•þeim, um leið og hann mælti :
“Nú er ég að .spila við þig með
sanngirni. Ég vona bú látir mig
ekki fara úr dalnum án þess að fá
að heyra hljóm klukkunnar. Ég
hefi of't heyrt talað um, live vel þú
kunnir að hringja henni, oe mér er
ant um að vita um ágæti henn-
ar".
Hringjarinn velti höfðinu yfir á
öxlina og glápti á gestinn. “Hefir
þú virkilega heyrt mín getið. því
sagðir þú mér það ekki strax, án
þess að vera að leika með spilin ?
— hann horfði upp í loftið ov hélt
svo áfrarn ; ‘1 það er frægasta veð-
I ur til hringingar. Hljómur klukk-
ummar heyrist í svona veðri yfit
allan dalinn, beint niður að Stórá,
og allir munu vakna, og vita að
nú sé Fergus Pettingbird kominn.
það er óvanalegt, að liringja klukk
um um þennan tíma nætur, — en
samt ætti að halda slíkum manni
í minni fclksins. En þó mundi ég
ekki hringja henni fyrir nokk’urn
nema þig, gestur minn, og væri
ég ekki hálfviti, þá mun,di ég alls
ekki hringja hcnni fyrir nokkurn
mann".
Hriagjarinn stóð upp og haltr
aði af stað. Eftir að hann hafði
gengið nokkur skrf, sneri hann sér
viö og kallaði : “Ég skal hringja
henni fjörugt fyrst, og svo skal ég
láta þig hevra, livemig hljóm hún
liefir, — hún hefir undra hljómfeg-
urð”. I
Og svo hringdi klukkaii. Ilvert
slag framleiddi fegurstu hljóma ;
fyrst heyrðust eins og stunur, þá
óp, og síðast eins og þrumuradd-
ir, sem vindurinn bar um alt um-
hverfið, og í fjarlægðinni urðu
hljómarnir mjúkir og hveriandi
lágir, þar til þeir dóu út í fjarska |
inui í fjallskörðunum. Hvaðpnundi !
Ferigus Pettingbird hugsa, ef þessi
klukka yrði fyrst til að fagna hon-
um, er hanu kæmi í þorpið ? Séra
Hike greip hattinn sinn og göngu-
stafinn og fetaði löngum sporum.
Gesturinn stóð við myndastyttuna
og horfði upp eftir strætinu. Hann
sá koma í áttina til sín ekki að
tins þennan stóra lan.gstíga rnann,
heldur eininig mikinn fjölda fólks
með honum, og allir stefndu beint
þangað, sem gesturinn stóð. það
fór f.yrir honum eins og dýrinu,
sem vant er aö heyra byssuskot
veiðimannsins, aö það hugsar um
það eitt, að fcjarga sér í citthvert
skjól undan væntanlegri hættu. —
Gesturinn., sem stóð hjá mynda-
stybtunni, hafði margsinnis haft
persónulega reynslu þess, að það
var honum tryggara að flýja held-
nr enn að mæta mannfjölda og
bcita röksemdum við hann. Ilainn
hafði ótrú á fjölmenni og óttaðist
það, og það var orðið honum eðli-
legt að flýja undan margmenni ; —
og nú flýði hann eins og hann
haffi oft áður flúið, beint út á
bersvæði. Ilafi hann hugsað um
fyrirhy.gtgjuleysi sitt í þessu efni,
þá var nú orðið of seint að gera
við því, því að fólkið tók strax að
elta hann, er það sá hann flýja.
það var ekkert óvanalegt við það,
að sjá mann standa við mynda-
styttuna, og horfa á hana. En
það var grunsamlegt, að sjá ó-
kunnan mann flýja eins og fætur
toguðu, og öllum fanst nauðsyn-
legt að rannsaka ástæðurnar, sem
hann hefði til þess. þess vegna var
honum veitt ósleitdleg eftirför. —
Allir gleymdu klukk'unni og 1 ljjmi
hennar, og þó hélt hún áfram að
hringja, — allir hugir voru límdir
við eltdnga-ákafann. Einu sinni
leit gesturinn til baka, ekki til
þess að sjá þá, sem eltu hann, —
heldur til þess að sjá hvítu mynda
styttivna, standandi þarna inn í
girðingunni, bein, þögul og óhreyf-
anleg, eins og hún mun standa til
daganna enda, í minningu um göfgi
cg góðvilja Fergus Pettingbirds.—
Gesturinn hljóp fyrir hornið á
myllunni, og þaö söng í stálbrúnni
unndir fótum hans, en ll.ikkati
hringdi burtfararsálm hans, og
gatan lá breið og bein framundan
honum, hrein pg ljósleit í tungls-
ljósinu, þar til hún lenti inn í
skóginn hinumegin við engjaflák-
ann, — þar fann hann íelustað.
En þeir, sem eftir sóttu, höfðu
þegar komist á sömu stöðvarnar.
þeim var a:it um, að ná í gestinn
og að komast fyrir, hverju flótti
hans sætti. Nú var hann orðinn
gamall og úthaldiö lamað, svo
hann s.á sér ekki undanfæti. En
ótinn létti undir fætur hans, og
hann hljóp, sem óður væri inn í
skugga skógarins. Gesturinn þekti
sig á þeim stöðvum, jafnvel í
myrkrinu. Hann komst aö stóra
álmtrénu, þar sem mjói stígurinn
lú út frá aðalbrautinni, og hann
hljóp eftir þeim vegi, og virtisl
kannast við hverja bugðu á hon-
um, eins og sá, er þar hefði áður
oft hlaupið. Hann heyrði til eftir-
leitendanna álengdiar. Nú stansaði
hann og hlustaði. þeir, sem eftir
leituðu, höfðu einnig stansað, og
hann heyrði á mál þeirra. En
brátt heyrði hann skrjáfa í soóg-
arliminu og í föllnu lauíblöðunum,
og :iú vissi hann, aö þeir hcf5u
rakið slóð sína. Ilann æ-ddi áfram.
Lækurinn var framundan honum,
og nú var ha:in kominn á bakka
hans. Fyrir framan sig sá hann
nokkra steina standa ÚPP úr hinu
straumþunga vatni. þ.cir voru
gamlir kunningjar ha:is, — liöfðu
•engri breytingu tekið á 50 árum.
Oft hafði hann stokkið mfcli
þeirra. það var stutt stökk að
þeim fyrsta, en vatnið hafði hlað-
ið sleipu slími utan á liann. Langt
stökk var á þann næsta mosa-
vaxna stórhnullung, og þaðan
stutt skref yfir á bakkann hinu-
mégin. Hann hló, þvi hann mundi
þá daga, þegar hann hafði stokk-
ið á steinum þessum yfir lækinn
með l jkuðum augum.
Nú var hrópað fyrir aftan liann
Hann svaraði því með ögrunar-
yrðum, því nú var hann heima hjá
sér, og hvert hljóð, er han:i heyrði,
var bergmál frá barnsal.lri hans,
og hvert tré gamall kunningi lið-
inna daga. (Hann stökk út
■fyrsta steininn, og fann að hann
stóð eins og bjarg undir fótum
hans. Hann vissi að hann þurfti á
öllum kröftum sínum að halda til
að komast á þann næsta, — fætur
hans snertu hann, en gamli steinn-*
inn skalf við snertinguna og velt-
isr um, og við það féll gesturina
móði ofan í straumkastið.
Hringjarinn haltraðist aftur aíf
styttunni til þess að mæta gestin-
um þar og þiggja hrós hans fyrir
starf sitt, svo að séra Hike og
Xhompscn Pettingbird komu að
lokaðri kirkjunni, þegar þeir komu
til baka úr eftirförinni, sem nú
var lokið. þei.r höíðu hlaupið, ea
ekki fundið. Gátan var þeim óráð-
in. Jafnvel þegar þeir stóðu á
lækjarbakkanum og sáu líkama
þessa ókunna manns liggja í vatn-
inu mi.li steinanna, beyrðu þeir
liinn þuniglamalega hljjóm kirkju-
klukkunnar. þessu æfintýri var
lokið á óvæntan og sorglegan hátt
og það sem lakast þótti — án þess
'þeir yrðu nokkru nær um ástæður
fyrir öllu uppþotinu um kveldið,
þegar Fergus Pettingbird átti að
hafa komið heitti. Presturinn greip
í lásinn á kirkjuhurðinni. En hún
harðlæst. Alt var þögult þar inni.
Hann gekk að glugganum til að
horfa inn. Hann langaði til að
vita, hvað lejmdist þar i:ini. Hon-
um fanst hann sjá dimmar skugga-
myndir á hinum gráu veggjum
kirkjunnar. Hann gat ekki gleymt
klukkuhrinringunni. Hljómur henn-
ar bergmálaði enn í eyrum hans,
og honum virtist hann sjá hvitar
hendur svieima í loftinu þar inni,
og lionum fanst næturkulið nú ó-
notalega kalt.
“Komdu”, mælti félagi hans,
við skulum koma heim aftur í
heimkomu'veizluna og fá okkur ein-
hverja hressingu”.
Séra Hike leit um öxl sér niöur
eftir götunni, og sá hvar eftirfar-
arhópurinn kom út úr skóginum.
Hvað það var, sem nokkrir þeirra
báru, gat hann ekki séð. Ilann
hraðaði ferðum að myndastytt-
un.ni, því hann var vanur að
stansa við hana, þegr han:i átti
ferð þar um. Hann mælti við
'Xhompson Pettingbird, sem með
honum var : “Vinur minn, mikill
munur er á æfiferli bess ágæta
manns, sem prýtt hefir bæ vorn
með þessari fögru gjöf eða flæk-
ings þess, sem svo skjmdilega hef-
ir endað æfiskeið sitt hér í kveld
læknum, engum harmdauöi”.
“Komdu héðan”, svaraði liinn
og togaði í prestinn. Máske Ferg-
us sé nú kominn heim, meðan við
erum hér að ræða um hann”.
Dry kkj uskapur
og tóbaksnautn.
Ef til væri meðal, sem læknaði
drykkjuskap og tóbaksnautn, án
vitundar og tilverknaðar neytand-
andans sjálfs, þá yrði það merk-
asta uppíynding aldarinnar, því
hver drykkjumaSur og tóbaksneyt-
andi hyrfi á skömmum tíma.
Hver sem hefir í hyggju að
lækna annanhvorn þennan ávana
kunningja sdnna á þennan hátt,
mun sjá, hversu fráleitt það er, ef
hann hugsar ögn um það.
það þarf að bedta fullkominni
einlœgni við þann, sem lækna skal.
Með hans aðstoð má lækna hann
af hvorum þessum löstum, tn á-
rangurslaust án hans hjálpaj: og
samþykkis.
Dr. McXaggart í Xoronto, Can.,
ábyrgist, að lækna menn aí
drykkjuskap á þremur til fjóruni
dögum, ef forskriftum hans er ná-
kvæmlega framíylgt. Læknirinn
hefir selt þétta ofdrykkju læknis-
lyf til fleiri ára og hefir bætt
fjölda manns. Lyfið kostar að
eins $25.00 og mun reynast eins
vel, ef ekki betur, og nokkur $10®
lækning, sem völ er á.
Meðal hans móti tóbaksneyzlu,
er sérstaklega tilbúið í því skyni.
Kostar að eins $2.00, og gtta
menn læknast af því á hér um bil
tveimur vikum
Bæði lvfin eru ágæt til styrking-
ar líkamans, og hafa engin óholl
eftirköst á þann, sem læknaður er.
Fjöldi vottorða gefin af fúsum
vilja. Getur hver íengið að sjá
þau, sem þess óskan
Lyfin send, þegar borgun er
fengin. Burðairgjald ókeypis. Bréfa-
viðskifti boöin, — stranglega
heimuleg.
Skrifið eða ráðgist við
K K ALBERT,
einka-timboSsmaður í V.-Canada,
708 McArthur Bldg., Winnipeg.
JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnnr
fyrir konur, og brýnir hnifa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
horgun.