Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 8
Bls. 8 WINNIPEG, 25. MAÍ 1911), HEIMSKRINGtA Áður enn þú kaupir PLAYER PIANO fnllvissaðu þig um leikni hljóSfæris þess, sem fremst er í huga þér, aS framleiSa Ekta Piano spil meS hreinum hljómtónum.— FullvissaSu big um þessa fullkomnun út 1 vztu æsar, 0£ þá fellur val þitt efa- laust á HEINTZMAN & CO PLAYER-PIANO. Djáknanefnd TjaldbúSar safna'5- ar hefir MOONLIGIIT EXGUR- SION mánudaginn 12. júní með bátnum B onni tob a. N ákvæmajr auglýst í inæsta blaSi. í kvæSinu “Bredenbury”, sem fyr.ir skömmu birtist hér í blaSinu, varð sú villa í 3. línu í síðasta er- indi, aS orSiS ‘heillar’ er prentað í staðinn fyrir h e i 11 i r. Söngflokkur TjaldbúSar safnaðar hefir nú um nokkurn undanfarinn tíma verið aS undirbúa Concert, sem áformað er aS halda þriSju- dagskveldið 6. jú:ií. Efingar söng- ílokksins hafa. farið fram undir 'stjórn Mr. Thórólfssonar. Pró- grammið verSur fjclbreytt, og söngflokkurinn gerir sér von um, | að allir, sem á þaS hlusta, fái á- I stæSu til að segja, aS þaS hafi I veriS að því skaipi skemtilegt. — ■ Prógrammið verður auglýst í na sta blaSi. i Óvænt heimsókn. J>aS var að kveldi 16. þ.m. aS um 40 ungmenni gerSu óvænta heimsóku að húsi herra Ólafs Yopua, 631 Homi St., til þess að votta dóttur hans, ungfrú Krist- j ínu Vopni, velvild sina og virS- ingu. Gestirnir færSu henni mjög . vandaSa ferðatösku aS gjöf og J skerntu henni langt fram á nótt.— | Ungfrú Vopni hefir ákveðiS aS | flytja suSur til Dakota meS yngsta bróSur sinn um nokkurra mánaða tíma, og vildu því gestirnix kveðja hana áður en hún færi. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. Bréf á Hkr. eiga : — Miss R. J. Davidson. Mrs. Jóhanna Jóhannsson. SigurSur Hlíðdal. Sigurjón M. SigurSsson (2 ís- landsbréf). TIL SOLU. Ilerra Jón ólafsson, fóSursali, býSur til sölu sinn hluta af verzl- un þeirra ólafsson & Sveinsson.— Veikindi í fjölskyldu hans um lengni tíma knýja hann til aS losna viS verzltinina og flytja úr borginni. — það má fullyrða, aS verzlun þessi hefir veriS og er mjög arSsöm, og er því hér hiS bezta tækifæri fyrir reglusaman mann, aS tryggja sér framtíSar lífsatvinnuveg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ “Kvistir” í bandi ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Munið eftir þvf að nú fást “Kvistik” Sig. Júl. Jóhannessonar, í ljómandi fallegn bandi hjá öllum bóksölum. Verð $1.50 Fréttir iir bænum Hon. R. P. Roblin, forsætisráS- herra Manitoba, lagSi af staS á mánudagskveldiS til Engl.tnds ril að vera viðstaddur krýninguna, sem fulltrúi fylkisins. VerSur tvo mánuði að heiman. í kvæði um ITallgrím Jósafats- son (f síSasta blaði) hefir mis- ! prentast í fyrstu braglínu í síS- ustu vísu “holtin”, les: hölknin. þann 16. þ.m. kom frá Kau.p- mannahöfn herra Jakob GuS- mundsson (Jakobssonax snikkara í Reykjavík), systursonur séra Bjarna Thórarinssonar, aS Wdld Oak, Man. Einnig ungfrú Solveig þorsteinsdóttir, systir Mrs. J. Bíldfell hér í borg. Hún settist að hjá svstur sinni. Jakob hugsar sér aS komast hér aS verzlunar at- vinnu. ÍSGJÓMI OG K-AF.FI. — Kven- í félag Tjald'búSar safnaSar hefir ís- rjóma og oaffi snmkomu í fundar- sal kirkjunnar á föstudagskveldiS í þessari viku. Vonað að sem liest- ir sæki. TIL LEIGU llaion Loan & Investinent Co. 45 Aikin’M Klrig. PHONE GARRF 315 4 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með iast- eignir c hús, lóSir og J.öud. Veitir umsjón dánarbúum.— Peningum vedtt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. íslenzkir forstöSumenn. — Ilafið tal af þeim H. JVtnrsson. Jolin Tiiit. K .1. !Stoi>lien»nn eru nokkur ágæt herbergi fyrir ein- hleypt fólk, að 372 Victor Street Talsími : Sherbrooke 278. Sigrún M. Baldwinson (c\. e TEACHER OF PIANO 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 SKEMTIFERÐ. — íslenzku hind.indisfélögin hér í bænum, Helli og Skuld, hafa ákveið til skemtiferSar á þessu sumri, og er nú ferðinni heitiS til Selkirk 5.júlí. VerSur þar tekiS móti ferSafólk- inu í lystigarSi bæjarins með fjöl- breyttu prógrammi og ýmsum skemtunum, og verður ekkert til- sparað, að gera öllum, sem þang- að koma, svo skemtilega farð, aS margir munu kjósa sér aS set'ast þar að. — NiSursett fargjald og ýms hhmnindi auglj'st síðar. Mrs. GuSrún Búason lagði af stað á sunriudágskveldiS til Berlín hö;uðborgar þýzkalands, til að sitja á alj:jóðaþin.gi heimsstúkunn- ar, sem þar verður haldið í júní- mánuði. Mrs. Búason er Vara- Tcmlar hástúkunnar, sá fvrsti Islendihgur, sem embætti hefir náS í hástúkunni, og iafnframt er hún erindsreki stórstóku Manitoba á þinginu. — Er það sæmd þjóS- flokki vortim, að íslenzk kona sktili vera valin í þessi heiSurs- störf Herra Stephan SigurSsson, scm ntn títna hefir veriS áð ferðast .1111 ’Bandaríkin og Canada kom heim aftur til borgarinnar um síðustj htlgi. Dr. Bland, fyrrum kennari viS Wesley College, messar í TjaldbúS- inni næsta sunnudagskveld kl. 7. ‘Musical Recital’ það, sem nem- endur hr. S. K. Hall héldu í Y.W. C. A. ITall á fimtudagskveldið var fór vel fram. Salurinn var troð- fullur af áheyrendum. Um 17 nem- endur, alt stúlkur, komu fram til að spila, og var gerSur góSur róm- ur aS því. Fleiri hlutinn af stúlk- um þessum eru yfir fermingarald- ur, og hafa haft talsverða æfingu meS því aS þær hafa stundaS nám iS svo árum skiftir. Af hintim yngrí stúlkum, þeim á barnsaldr- inum, spilaSi Lára Bjarnason bezt. Herra Jón SigurSsson, timbur- maSur, sem dvalið hefir norður í Siglunes bygð síðan í október sl., kom snöggva ferS til borgarinnar í síSustu viku til lækninga við meiðsli, sem hann hafði fengið þar nvrSra við húsasmíðar fvrir Björn Mathews. Ilann hélt norSur aftur í þessari viku, aS mestu alheill. Úr bréfi frá Quill Lake, Sask., 124. apríl 1911 :-------“Ég voga ekki að fara þversfótar út á rit- völlinn, því ég mundi villast þar, og verða fyrir háði og hnútukasti j þaS sem eftir er æfi tninnar. Mér líkar blað bitt vel, og lái þér ekki, þótt þú takjr bæSi hvítt og svart, því allir þekkja litina hvern frá öSrum. í einu orði sagt, : finst mér ritstjórar þurfi aS sýna | allar skoðanir manna, sem láta þær í ijósi í ritum, því þá geta mthtt borið þær saman og bezt fundiS mismuninn á öllu útsæSinu. Vænt þótt mér um, að fá að sjá mvndirnar af glímtiköppunum, og hefði ég verið nærstaddur, mundi ég ekki hafa látiS hjá líða, að bcrga fyrir aSgang aS þeirri at- lögu. Éig las í fyrra árs blöSum þýS- ing á svo kölluSum ‘Málrúnum’. Mér datt þá í hug vísa, sem ég J lærði þegar ég var ungtir. Sá, sem. | ke.ndi mér hana, vissi ekki hvaS hún þýddi. Hún er svona : þitt er nafniS, þíSur sveinn, þreyttur jór á skeiði, úlfa-tafn og tinnusteinn, tvö stór vötn í heiSi. Ég heíSi gaman af að fá ráðn- ing þessarar vísu........... Ilér í bygð hefir veriS með mestu snjóum frá jólum fram í marzmánuS, sem komiS hafa síS- an hér varS bygS, og kuldatíð var hér fram í miSjan apríl, svo snjó tók ekki upp fyr en eftir náska, en þá brá til heztu tíðar. Búið aS sá hveiti nú”. á Lundar. 1 Samkoma verSur haldin í Good. Templars Hall, Lundar, þann 2. júní næstkomandi, undir umsjón Únítara safnaSarins við Mary Hill JOHNSON & CARR RA FLEIDSL UMENN LeiSa ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 Willlam Ave. Phone Garry 735 Ókeypis Bæklingur “Landið þar sem olía er konúngur” Ennig eintak af sfðnstu útgáfu af “liuick Oil News.” Sendið nafn yðar og áritun og hið ofantalda verður sent yður ókeypis. KXAlbert P. O. Box 56 WINNIPEG Hannyrðir. UndirrituS veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri, borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búSinni. Phone: Main 7723. gerða HALDORSON. Dalman & Thorsteinson PRÓGRAM. 1. Instrumental. 2. Upplestur. 3. Sjónleiktir : “Ici on Parle le Francais” (Hér er töluð franska). — Leikpiersónur : Mr. Spriggins (S. A. Bjarnason), Mrs. Sp.riggins (Thóra Bjarna- son), Miss Angelina Spriggins (Lilja Einarsson), Mr. Victor Du Bois (S. J. Sigfússon), Major Reg. Rattan (M. Good- manson), Mrs. Rattan (Sarah Hanby), Anna Maria (Kristín Stevens). 4. Samsöngur—Piltar. 5. KökttskttrStir—Fyrir giftu hlið- ina talar Páll Reykdal, en fyr- ir þá ógiftu G. Ó. Thorstems- son. MALARAR Gera alskonar húsmálning. Kalsomininn o>S letiKja pnppír. Alt v* rk vandafl og fljótt af- greitt. Phone Garry 240 797 Sirncoe St. S, VAN HALLEN, 1 X 418 Mclntyrc Block., • sími Main 5142 Mólafærzlumaönr Winnipeg. Tal- R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteinarir. fjórlón og óbyrgðir Skrifstofa: 2 55 >2 No. 5. Alberta Bldg, Portagc Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 A. S. UARDAL Selur Ukkistur og annast um útfarir. Allui’ útbúuaöur a bezti. Enfremur selur hauu al skouar miuuisvaröa og legsteina. 121 Neua St. Phone Garry 2152 TILBOÐ. Viö undirskrifaðir tökum aS okk ur alla grjótvinnu, sem viS getum af hendi leyst eins fljótt og vel og nokkur getur gert. ViS seljurn grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Heror. Mallgrimson Gardar, N. Dak. Samkoman verður sett kl. 8.30 á mínútunni. TjaldiS dregiS upp : kl. 9. Dansinn byrjar kl. 11. Veitingar seldar. Inngangur 25 cents. Komið og íjölmennið. Komið í tíma. ATHUGASEMD. þann 11. þ.m. stóð í Heims- | kringlu ritgerS um vin vorn Wm. | Kristjánsson. Ein setningin í téSri grein hljóðar þannig : “Á meðan hann dvaldi í Winnipeg, var hann i í Goodtemplara stúkunni Heklu og æðsti Templar hennar um hríS”. Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningn. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITV HAKDWARE Wynyard, Sask. Öll þau efni sem gera hið daglcga brauð Ijjffengt, heilsusamlegt og nærandi, hefir inni að halda. þaS er tilbúið í hinu stærsta brauðgerSar- húsi í Vestur-Canada, sem æ verSur stærra og stærra eft- ir því sem framför landsins eykst. þér vitiS ástæðuna. — ReyniS BOYD’S brauS. Safnaðarfundur. SafnaSarfundur verður haldinn í Únítara kirkjunni sunnudaginn 28. þ. m. eftijr messu. A fttndinum j veröa kosndr fulltrúar frá söfnuð- inum á sjötta ársþing íslenzkra ! Únítara. Allir safnaSarmeSlimir i eru beðnir að mæta, S. B. B. BRYNJÖLFSSON, vajraforseti. Ungmennafélag Únítara heldur attkafund í kveld (fimtudag). Aríðandi aS allir meðlimir félags- ins sæki fundinn. Jtegar Stefán Gunnarsson var aS segja, hvaS gamall hann yrSi næsta nýár, kvað K. Ásg. Bene- diktssoniþessa stöku, 5. apríl 1911; Loks ef árið þetta þver þunga ævi vetur, Tuttugu ferna tel ég þér Tvo og eiaum betur. Unglingspiltur, 14—15 ára, sem villfá stöðuga atvinnu, geturfeng- iS hana með því aS snúa sér til SigurSar Reykjalín, 1032 Logan Avenue. Atvinnu tiiboð. Mér hefir verið bent á, aS sutnir J skilji þessa setningu þannig, að hann (Mir. Kristjánsson) hafi farið úr stúkunni Heklu og Goodtempl- J araféfagdnu, þegar hann fór frá Winniipeg. En það er ekki réttur skilningur, því Mr. og Mrs. Krist- jánsson hafa alt af verið og eru ■enn meðlimir stúkunnar Heklu. — Stúkan á því láni að fagna, aS eiga dálítinn hóp af meSlimum, sem sýna henni þá vináttu, að vilja ekki fara úr henni, þó þeir dvelji svo árum skiftir á fjarlæg- um stöðum, og vinna að bindind- | ismálinu þar sem þeir eru, og það sem þeir geta. Mr. Kristjánsson er ákveSinn bindindismaSur og vinnur því málefui alt það gagn, sem hann getur. Gerið þið allir eins, ungu Islendingar. B. M. LONG. Unglingspiltur, sem vildi Lcra málara iðn, getur fengiS stöð tga atvinnu viS það, meS því aö snúa sér til herra Sigfúsar Anderson, 651 Bannatyne Ave., sem allra fyrst. Hér býSst myndarlegum ís- lenzkttm pilti ágætt atvinnu tilbcvS og ætti eiuhver að sæta því sti a.r. Það er alveg:jvíst að Það borrjar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. (••♦♦•oa Ódýr Lönd Nú hefi ég 2000 ekrur af foezta hveitilandi, sem fáan- legt er í Manitoba, í twp. 16—17, R. 9 West. þessar 2 þús. ekrur sel ég fyrir HALFVIRÐI til 1. júlí 1911. Borgunarskil- málar : eða einn fimti í peningum, afganginn á 8—10 árum, vextir 7—8%. þetta er þaS seinasta tækifæri að ná í góS kaup í þessari bygð. Eft- ir 2—5 ár verður ekram í landi virði $40—60 í Mani- toba fylki. þeir, sem vilja fljót-gróða á landakaupum, snúi sér strax til mín. Ég geri kaup og gef upplýsingar samkv. þessari attglýsingu. Magnús Johnson IJVILD OAk,P.O.MAN •••• Th. JOHNSON I JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 I Dr. G. J. Gíslason, Physician and Surgeon 18 Sovlh 3rd Str, Grand h'orkn, N,I)al Athyqli veitt ALÍGNA, KYRNA oy KVERKA S.JÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UDPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON iriEisrsiEiL, isr. n. J. J. BILDPELL FASTEIQNASALI. Union Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóðir, og annað I>ar að lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn IJIk. Cor Main & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar fin sársauka. Engin veiki á eftir eða gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 fi kveldin Oflice Phone Main 69 4 4. Heimilis Phone Main 6462 Fasta umboðsmenn og hjfilparmenn(can- vassers), bæði konnr og karla. Gott kaup harda duglegum. Skrifið og sendið n a u ð s y n leg með- mæli. K.K.ALBERT Box 450 WINNIPEG, MAN „Að lesa og skrifa list er góð lœri það sem flestir.” Ef þig langar til að læra að skrifa fagra rithönd, þá skrifaðu eftir upplýsmgum og sýnishorni til H. F. Ein- arssonar, Pembina, N. Dak., sem kennir allskonar rithönd fjölbreytta pennadrætti og skrautskrift. þú getur lært he'ma í þínu eigin húsi, því tilsögnin er send bréflega með pósti. Ilverjum, sem svarar þess- ari auglýsingu, verSur sent spjald með hans eigin nafni skrautrituSu. 25-5 Sveinbjörn Árnason ■‘'HNteÍgllllNlllÍ. Selurhús o(? lóðir, eldsábyrgfiir, oRÍánar peninpra. Skrifstofa: 310 Mclntyre lllk. offlce hús TALSÍMI 4700. Tal. Shei b. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nnnton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building phone: main 1561. HANNES MARINO HANNESON (Huhbard & Hanneson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamllton Bldg. WINNIPEQ P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . Heimilis Qarry 2988 • • Garry 899 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horui Lipton og Sargent. SnnnudaKasamkomur, kl. 7 að kveldi. Andartrúarspeki þé útskírð. Allir velkom- uir. Fimtudat?asamkomur kl 8 að kveldi, huldar yótur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingrar. vV. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co 807 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við anen skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skuvga-skoðun, sem Kjöreyðii ölium áKÍ8kunum. — RAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfnu í Heimskringlu og þá fáið þér betri vörur með betra verði og betur útilátnar.............

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.