Heimskringla - 08.06.1911, Side 1

Heimskringla - 08.06.1911, Side 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Hettnilis talsími ritstjórans i Garry 2414 XXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 8. JÚNÍ 1911. Mr9^BO!soo j«n 10 Nr. 36. BJARNASONJ& THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lffs og elds- Abyrgðir. LANA PENINGA út A fasteingir og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - = 5ask. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Liberalar hafa nú fyrir alvöru tekig að prédika gagnskifta upp- kastiS fyrir kjósendum Manitoba- fylkis. Hafa fundir veriS haldnir í ýmsum kjördæmum fylkisins, en lítiS boriS á, aS kjósendur hafi orSiS hrifnir af þeim prédikunum. Til þessaíhefir mest boriS á J. G. Turriff, sambandsþingmanninum fyrir Assiniboine, Sask., og F. T. Congdon frá Yukon, sem málsvara uppkastsins ; en nú hefir innanrík- isráSherrann sjálfur, Frank Oliver, bæst viS í hópinn. Prédikar hann fyrir Winnipeg-búum á 'mánudags- Moderato YOR. ÞORSTEINN ERLÍNGSSON Þórarinn Jónsson $ ±0 h jfl i j—-Pi > 7 I j 7 4 J ..2= JCU. S«1 OA <rf. feöw. - ei. jaie Ú<r~T YriJS l. 4«- -L h \ i I j i jP / J1! J j- J b £. i—i?—r I tw- J ÉÉ#i t > ^|..j •>T!er« i FG . 'mjw' íoA-g~~- J . JL Se. r nrt l> uav ,c ytionUM d ' "i c\ui fi,ri, ;i; i W 1 mJ * J'iJ J J'U tJjdA tt=h J— jfí-jNj7 nT l g 17 X' F- N 2jL f=f=f ? j]j' j> PtT f1J1 r p f'f r p'r"g'í rr'TT Yf: n . J v-> a > t- ,'J J» J m ,f4-fJr sii i 1 HvaS ætlarS’u aS sýna mér sýngjmdi vor, meS sólina’ og blæinn ? HvaS dagsljósiS vogar aS hefja sig hátt, HvaS heimur er fagur og vorloftiS blátt og hvernig aS þokan er lögst eins og leiSi á bæinn. Hvert ætlarS’u aS svífa þú sýngjandi vor, meS sólina og blæinn ? AS kæta hvert auga. aS kyssa hvert bióm, aS kveSa viS alt sem vill heyra þinn róm ? Ég flýg meS þér, vor, út um velli.ia skógana’ og sæinn. — Sambandsþings kosningarbar- indsrkanum, sem Morocco hafSi j — Frá þorpinu Sorakir á SuSur átta er hafin í Quebec fylki. A sent, aS hann skyldi hypja sig Rússlandi berast þær fréttir, aS fimtudaginn var héldu Conserva- heim aftur, því viS krýningar- allir íbúarnir í höll einni þar í ná- kv. kemur, en í kvetd~(miSvdkudd 1 tivar °íf Nationalistar sameigin- athöfnina gæti erindsreki ekki ver- grenninu, aS einum þjóni undan, aetlar hann aS heilsa npp á Seí- , legan fund í Montreal borg undir iS frá þeirri stjórn, sem liSi liSs- j skildum, hafi veriS myrtir, og aS ■/ Royal Household Flour Til Brauð cg Köku Gerðar Gef ur Æfinlega FuIInœging P&~ EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. kirk-búa. I för meS honum verSur ! beru lofti> voru Þar saman- Tobias Norris, Liberala leiStoginn komnir um sj° þúsundir manna. - hér í fylki. Auk þessara stærri og ASalræSumennirnir voru : F. D. smærri Liberölu spámanna, sem á Monk sambandsþingmaSur og leiS- fundunum tala,?er allur fjoldinn af tokri Conservativa í Quebec fylki, leigusveinum sendur í allar áttir Henry Bourassa leiStogi National- til aS boSa fagnaSarboSskap upp- i ist<inna og Armand Lavergne dóm- kastsins. VerSur því ekki annaS ari- Allir voru r*öumenmrnir sam- séS, en aS Liberalar hafi hafiS , tnala um’ aö bofuðsyndir Laurier- kosningaundirbúning í fullum al- , stjórnarinnar væru svo miklar og gleymingi. - Frá Manitoba færast marKar- aS þjóSarnauSsyn bæri til svo Mr. Oliver og liSar hans vest- ' aS hrln<ia honum og stjorn hans «r til Saskatchewan og þaSan til af stóH' Mr’ Monk talaðl aðal!eí:a tim gagnskiftauppkastiS og vítti þaS harSlega, en Bourassa kvaS aSrar syndir Laurier stjórnarinnar vera stærri og kvaSst sjálfur vera mörgu og miklu hneyksli stjórnar innar. Hinn mikli manngrúi hlust- aSi hugfanginn á ræSumtnnina og gerSu allir hinn bezta róm aS ræS- um þeirra. — Quebec fvlki ltefir, sem kunnugt er, lengi veriS Sir Wilfrids traustasta máttarstoS, en nú viröist ótvíræSlega vera komin breyting á hugsunarhátt manna þar sem annarstaSar í Canada. Alberta. — Járnbrautarslys varS nálægt Vergas, Minn., á laugardaginn var HraSlest á norSurleiS til Winnipeg gagnskiftasamningunum hlyntur hentist út af sporinu, og særSust en vildi ekki leyfa Sir Wilfrid Laur- margir af farþegum, og ein kona ier aS hylja meS uppkastinu liin misti lífiS. Eldur hljóp í vagna og 1 - - - ........ brendi tvo þeirra. Björgunarlest var strax send til hjálpar og flutti liún hina særSu til Detroit, Minn. J>aS var lest Soo Line félagsins, «em varS fyrir þessum óhöppum. — J arSskjálfta hefir orSiS vart í Belgiu undanfarna daga, oglvaldiS ótta|hjá lýSnum, þó tjón hafi lítiS af hlotist. — NýafstaSiS manntal á Irlandi «ýnir íbúatöluna vera 4,381,950, og er þaS næstum 77 þúsundum færra en fyrir 10 árum síSan. r — Til þessa hefir brezka þingiS veriS þaS eina í heiminum, sem ekki hefir lavinaS þingmönnunum eyrisvúrSi fyrir starfa sinn, en nú á aS breyta þessu. Fjárlagafrum- varpiS, sem nýveriS hefir lagt ver- iS fyrir neSri málstofuna, fer fram á, aS hverjum þingmanni skuli gjalda 2000 dollara árslaun. 1- haldsmenn eru á móti þessari ný- breytni, en vissa er talin fyrir, aS kún nái(fram aS ganga. monnum sínum aS fremja aSra ódáSamennirnir séu ófundnir. Höll eins ósvinnu á varnarlausum kon- þessi var eign ríkismanns eins, um og hér hefSi átt sér staS. öll j Schastok aS nafni, bjó hann þar önnur ríki heimsins hafa erinds- J meS konu sinni og tveimur ung- reka viS krýningarhátíSahöldin, og | um stúlkum, gestum þeirra hjóna; verSur Morocco því hiS eins ríki, ! auk þess voru þrjár þernur og sem ekki hlotnast sá heiSur. j einn þjónn. Nágrannarnir veittu — Indversk prinsessa, Ranee Sa- þvi eftirtekt, aS enginn af íbúutn hiba, úr héraSinu Amritzar Pun- hallarinnar höfðu sést um nokkra jab á Indlandi, hefir veriS.dæmd til dauSa fyrir morS á elskhuga sínum. þykir þetta miklumitiSind- Utn sæta, því fátítt er þaS, aS ind- verskar könur af göfugum ættum daga, og tóku því þaS ráS, aS grenslast nánar eftir, hvaS því mundi valda. Er þeir koinu aS höllinni, fundu þeir dyr allar læst- ar og brutust því inn. í fordyrinu að manninum eitur í víni, sem hún færði honum að drekka. — Háskólinn í Glasgow hefir sæmt Sir Wilfrid Laurier nafnbót- inni L L.D. Einnig hafa forsætis- ráðherrar annara velda í hinni brezku ríkisheild veriS sæmdir sömu nafnbót af háskólanum. — Pius páfi var 76 ára gamall 2. júní. — Rússneska stjórnin fer hörS- um höndum um þessar mundir um þá, sem grunaðir eru um fjárdrátt Bretastjórn hefir tilkynt ’ eSa sviksemi viS ríkiS ; hafa marg- ........... „ ! >r hattstandandi embættismenn stjormnm í Morocco, aS engum er- .x . , , .. , b. venS nu a skommum tima dregmr índsreka þaðan verSi veitt mot- . . R, . ^ „ , lyrir Log og dom fvrir þær sakir taka viS krýmngu Georgs konungs ,. . , . . ' f ‘ t . K c ■ , .Jþ; °g sendir í fangelsi. 1 fyrrx viku — AstæSan fvrir þessu tiltæki , , , « ., . , J , , ., -. v „ 1 var fyrrum landstjori i Mo brezku stjórnarinnar er sú, aS lýsa vanþóknan sinni yfir þeirri grimdarmeðferS, sem börn og kon- ur urSu fyrir af liSsmönnum sol- dánsins í árásinni á höfuðborgina Fez.inýveriS. Handtóku liermenn- irnir fjölda af konum og kornung- um stúlkum í nærliggjgndi þorp- um og seldu síSan mansali á stræt unum i Fez. Af þessari ástæSu hefir brezka stjórnin tilkynt er- Hundrað alfatnaðir, gerðif iir fegursta Belwarp vað- máli, trútt litaðir og handsaumaðir. Þeir komu of seint frá verksmiðjum til vorsölu, svo verksmiðju- eigendur bera tapiðjaf niðursetningu verðsins, með- an fatnaðirnir endast. $13.50 væru ódýrir þó seldir væru á $20.00 PALACE CLOTHING STORE Baker Block 470 flain St. G. C. LONG, eigandi, séu til dauða dæmdar fyrir þess fundu þeir þjóninn bundinn og háttar glæpi. Prinsessa þessi byrl- keflaðan, en í hinum. ýtttSTí ker- I bergjum lágu lík hinna, blóði drif, ! iu og klofin f herðar niður. Öll herbergi og húsgögn voru blóðug og llest brotið og bramlaS. þjónn- inn gaf þá skýringu, að fjórir grímuklæddir menn með axir \ höndum, héfðu brotist inn í höll- ina, farið herbergi iir herbergi og mvrt hvern, sem þeir hittu, og svo rænt öllu fémætu, sem þeir gátu með sér haft. þegar þeir voru að fara, að ódáðaverkinu unnu, urSu þeir þjónsins varir, sem faliS hafði sig bak við dyra- tjöld, slóu hann í rot meS axar- skalla og bundu á höndum og fót- um, og í þvi ásigkomulagi var hann fundinn. Hverjir morSingjarn ir hafa verið, er með öllu ókunn- uRt og litlar líkur taldar til að þeir muni finnast, þar sem engin merki voru eftirskilin, sem geti landstjóri í Moskva, Rheimbot hershöfðingi, dæmdur í eins árs hegningarhússvinnu og leitt til a5 lna einn frekar 38r. missir borgaralegs rettar fyrir um fjársvik í embættisfærslu sinni. — ÁætlaS er, aS borgarastríðið í Mexico hafi kostað landiS fullar — Hið mesta óveður til margra ára geysaSi i Lundúnum fvrra 20 milíónir dollars. Er tíundi hluti miSvikudag. Voru þrumur og eld- þessarar upphæðar talinn skemdir á eignum útlendinga. Hafa sendi- herrar ríkja þeirra, sem hér eiga hlut aS niáli, gert kröfur til hinn- |manns biðu bana af völdum óveð- ingar svo ákafar, að mannhætta var að vera úti. Miklar skemdir urSu á eignum manna, og sjö ar nýju stjórnar, aS fá fullar skaðabætur greiddar, og hefir stjórnin lofaS aö verða við þeim kröfum. — Austurríki hefir sent aðaL járnbrauta sérfræðing sinn til Ame ríku til aS kynnast öllu því nýj- asta, sem járnbrautar starfsem- inni heyrir til. þessi austurríkski erindsreki, barún Schrenk, ætlar að ferðast bæSi um Bandaríkin og Canada, og ætlar sér sérstaklega að kynnast byggingu fjalla járn- brauta. ursins. Tveir af þeim, sem lífiS létu, voru .lögregluþjónar. — Sams konar veður gevsaði viða um Bandaríkin, mest þó í Pennsvlvan- íu og Ohio ríkjunum ; biðu þrír menn bana í Pennsvlvaníu en tíu í Ohio, þar af fjórir í borginni Cleveland. Eignatjón varð mikið viða í ríkjum þessum. — Gustav Adolf, krónprins Svía og kona hans, verða erindsrekar SvíþjóSar við krýninguna. — Juan Estrada, forseti Nicara- gua lýðveldisins, nefir lagt niður — Hans Danaprins, bróðir | forsetatign, og í hans stað hefir Kristjáns heitins IX. Danakon- j varaforsetinn Diaz tekið við ungs, andaðist i hárri elli í París- j stjórnartaumunum. Heilsubilun er arborg þann 29. maí ,tl. Hann j sagt aS valdi þessu tiltæki Eztr- var elzti meölimur liinnar dönsku ada. konungsfjölskyldu og hinn síöasti á lífi af systkinum hins látna Danakonungs. — Tíu menn druknuðu af skemti- um á sunnudaginn var ; sex í — NýafstaSiS manntal á Skot- landi sýnir ibúatöluna vera 4,759,- 445. Hefir fólkstalan aukist frá 1901 um 287 þúsundir, og er það minsta aukn’ng, sem nokkurt 10 Utah Lake og fjóriri.á Mississippi I ára manntal þar hefir sýnt síöan ánni, nálægt St. Louis, Mo. 11861. — Á þingi Methódista, sem und- anfarna daga hefir staðið yfir í Montreal, gat einn prestanna, James Allan, þess, að opinberar skýrslur sýndu, að Canada-búar eyddu árlega $75,00,0,000 íyrir vín- föng, en ekki nema tveimur milí- ónum til trúboðsþarfa. Einnig mintist sami prestur á lifnaðar- háttu íbúanna í Montreal,Toronto og Winnipeg borgum. Gat hann þess meðal annars um Winnipeg, að mörgum af gistihúsum borgar- innar væri stjórnað þannig, aS þau væru eySileggjandi fvrir heilsu, siðferS og velsæmi. — Kólera geysar í Feneyjum á Italíu. Eftir síSustu fréttum hafa um 400 manns fengiS sýkina þar og 10 dáið. 1 Vínarborg, höfuðstað Austurríkis, hefirleinnig orðið vart við kóleru. — Eftir tveggja ára verkfall hafa kolanáma | verkamennirnir í Spring- hill, Nova Scotia, orðið aS ganga aS þeim kjörum, sem vinnuveitend urnir buðu þeim, án þess aS fá nokkra af kröfum þeim uppfylta, sem þeir (verkamennirnir) fcru fram á í jbyrjun verkfallsins. — JarSskjálfta varð vart á nokkrum stöðum í Suður-Dakota á sunnudaginn var. Skaði varð þó ekki til muna. — Signor Caruso, hinn heims- frægi söngvari, liefir fengið 50 þús- und dollara skaðabótamál á háls- inn, fyrir brot á hjónabandsheiti við ítalska blómarós, er Pauline Caretti heitir. Var liún búðar- jómfrú, þegar Caruso sá hana fyrst, og fanst honum strax mikiö til um fegurð hennar, gaf henni stórgjafir og kostaði hana til menta, og gerði hana kunna vin- um sínum sem heitmey sína. En eftir að Caruso fór til Ameríku, segir Pauline að ást hgns hafi tek- ið að kólna, bréf hans uröu kald- ari og styttri, unz þau þrutu meS öllu. Pauline gat ekki unað slík- um málalokum, og hefir nú fyrir dómstólunum í Milan á Italíu höfðað skaSabótamál á hendur söngvaranum, og telur að hinar meiddu tilfinningar sínar eigi fulla heimtingu á 50 þúsund dollurum. “Caramba” varð Caruso að orði, er honum bárust fréttirnar, “held- ur stelpan, aS peningarnir vaxi scm korn á akri?” — Mál þetta hefir vakið hina mestu eftirtekt, því allir vita, að Caruso hefir ver- ið breiskur í ástamálum. — Kunngert hefir verið, að fimtudagurinn 22. þ. m. skuli liá- tíðlegur haldast um gjörvalt Can- ada, bæði sem krýningardagur konungsins og sem þakklætishátíö. Er viðsvegar um landið undirbúj- ingur mikill undir hátíðahöld, sem votta eiga konungshjónunum þegn- hylli Canada-búa á krýningardag þcirra. — Mr. R. L. Borden, leiðtogi Conservativa, hefir undanfarna daga veriS í Nova Scotia, að hjálpa llokksmönnum sinum í kosningabaráttunni, sem nú stend, ur yfir þar í fylki. Eru miklar lík- ur taldar, að Conservativar muni bcra þar sigur af hólmi, því leiðir munu fylkisbúar vera orSnir á 30 ára yfirráöum Liberala, og það livað ekki sízt síðan stjórnarfor- maöurinn gerðist fylgjandi gagn- skifta uppkastsins, sem vitanlega ;r fylkinu í stór óhag. — Fádæma óveöur geysaöi yfir Suður-þýzkaland á fimtudaginn var, og olli stórtjóni á eignum og mönnum. Var regnfalliS svo feyki- mikiS, aS hús foru á fiot og mena druknuðu. 1 smábæ einum í stór-* hertogahæminu Baden fóru sex húa á.flot og tólf menn druknuöu, og í námunda við háskólabæinn fræga, Heidelberg, druknuðu fimm menn. ÁætlaS er, að eignatjónið muni nema kringum þrem milíóm um marka. — Fjögur þúsund manna í Van-i couier, sem að byggingum vinna,, ger u verkfall á mánudaginnj Mest eru þaS trésmiðir og algeng* ir verkamenn, sem verkfallið gera< En búist er við, aS aflir ‘union< menn muni leggja niður vinnu, ef e kt verSur gengið að kröfum verkfallsmanna. Verkfall þetta get- Ur haft mjög alvarlegar afleiSing- nr, ef leng! stendur, því fjöldi hálf- smiSaðra bygginga standa nú mannlausar, og ekkert unnið að peim. Vinnuveitendurnir hafa reynt að fá verkfallsbrjóta, og tekist það sumstaðar, en í róstum hefir lent milh þeirrá og verkfalls- manna og sumir fent í svartholinw af þeim ástæðum. Almenningur virSist bera samúSarþel meS verk- fallsmönniim, en vinnuveitendurair lata engan bilbug á sér finna. i ‘ Strathcona lavrarður hefir gef- ið 100 þúsund dollars til McGill háskólans í Montreal. 1 ' J- - Tuttugu atta frelsisvinír í , extco ' öru teknir af lífi á sunnu- caginn var, samkvæmt skipun Maderos. Taldi hann þá glæpa- menn, sem undir vfirskyni frelsis- ins. hefðu framið mörg gjörræði og glæpi. — Mormónarnir hafa 1001 á- hangendur í Noregi, 6629 í Svíþjóð °g 1039 í Danmörku. 1 Noregi hafa þeir 58 trúboða. — Danir eru mesta hjólreiða- þjóS heimsins. þar hefir tólfti hver maður reiðhjól, eða eftir þvi sem skýrslurnar sjna 223,840 reið- hjól á 2,750,000 íbúa. VEGGLÍM Vönduð bygginga efni: Tlie “Empire” Wood Fi b er tegundir. Cement Wall og Finish Plast- ers Sac'kett Plaster Board. Vér höfum ánægju af að senda yður vora “Plaster Book” Manitoba Gypsum Co., Limited. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.