Heimskringla - 10.08.1911, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1911. 3. BLS.
Halldór Tryggvi Oleson.
Hann er dáinn.
E5"
Nokkur minninj;arorö r-utg. i
nilK til að skrifa eftir minu lijart-
kæra bróöir og vin Ililldor'
Bryggva Oleson, sem svo átakan-
lega var burtu svift frá okkur s\ o
nemma á morgni lífsins, — þrátt
fyrir allar tilraunir, sem gerðar
voru til þess, aS hann fengi aíntr
heilsuna. Afdrif hans eru hryggi-.
leg, unga mannsins efnilega, meS
íjöriS og æskuvonirnar, kærleikaun
°g drenglyndiS og staSfastau vilja.
Blómknappurinn var aS springa út
og lífig brosti móti honum meS
alla fegurSina og töfrandi geisla-
skrúð morgunsólarinnar, jttgar
HALLDJU rKVOQVl OLtaoA.
sv’erS dauðans snerti hann og hann
Varð aS hverfa. Ó, sorgin er djóp,
viS skiljum ekki tilgang lífsins, —
enginn skilur þaS, nema meistari
lífs og dauða.
Hann var fæddur á Fagralandi i
VíðirnesbygS i Nýja íslandi j.ann
7. september 1888. Hann var ,‘onur
Hyjólfs Jónssonar, sem j>ar bjó
iengi, ættaöur úr FljótsdalshéraSi
á Islandi austanverðu, og seinni
konu hans Sigurveigar Sigurðar-
dóttur Kustikussonar ; ættuö úr
Vopnafirði.
Frá Fagralandi fluttist hann á-
samt foreldrum sínum á 4. árinu
til Argyle bygSar, og tveitn ir ár-
nm síðar til Cypress sveitar, í
HólabygSina í Manitoba, uorS-
austur frá Glenboro. þann 15. jan.
1898 misti hann föSur sinn ; hann
dó úr lungnabólgu ; Tryggvi sál.
Var þá á 10. árinu. Sex ára gam-
all byrjaSi hann aS ganga i i.arna-
skóla, Waverly skóla í Cvpress
sveitinni. Viö þann skóla stundaSÍ
hann nám í mörg ár og hlatit hinn
öezta oröstír hjá kennurunum öll-
um fyrir ágæta framkomu og góSa
námshæfileika. þegttr hann var á
12. árinu, fór hann fyrst að heim-
an til aS vinna, og eftir þaS spil-
aði hann upj) á eigin spítur, vann
ýmist heima QSa hjá bændum á
ýmsum stöSum hér í sveitinni,
eSa hann vann viS trésmíSar hjá
hálfbróCur sínum, G. Oleson á
Gimli, og hjá honum lærði hann
trésmíðar. Trvggvi sál. v.tr af-
bragðs verkhagur maSur , g irúr,
°g keptust allir um aS hafa hann.
Hann setti markiS hátt ; hann
hafði mjög sterka mentunarlöng-
un og framsóknarþrá. Hann stund-
aSi nám við International t'orre-
spondance Schools í verzlunar-
fræSi um langan tíma og farnaS-
’st ljómandi vel ; stundaði hann
þann lærdóm af miklu kanpi, sat
viS það fra m á miðjar nætur, en
vann alla daga
I október 1908 kendi hann fyrst
sjúkdóms þess, er lagSi hann sein-
ast i gröfina. þaS var brjóst-
himnubólga (pleatirisy). Rúmíast-
llr lá hann þá í þrjár vikttr, fiattt-
aði þá nokkuö, en var aldrei vel
frískur samt. Fór hann til Winni-
peg um haustið og gekk þar á
Central Business Coll. allan næsta
vetur og fullnumaði sig i verzlun-
arfræði. Um VoriS kom hann heim
vann í tvo mánuSi heima ; í
juníinántiSi versnaði honum, og
sögSu læknar þá, aS byrjuS vart í
honum tæring. Fór hann þá tafar-
laust á King Edward Sanatorium
1 Weston, Ont. þar virtist aS lion-
u,u batnaSi nokkuS, þá sex mán-
uöi, sem hann dvaldi þar. Um
haustiS kom hann heim og fékst
aldrei aftur til þess, að f tra á
heilsuhæli ; en hann fylgdi strang-
lega reglum þeim, sem alment ertt
aotaSar viS heilsuhæli hér í l.mdi.
Allan þann vetur var hann heima
°£T bjó í tjaldi, og umgekst aSra
BtiS, svaf úti einn í brunum og
stórhríðum. Næsta sumar alt var
hann á Gimli og bjó þar í tjaldi.
Um haustiS kom hann aftur heim,
og hafSi sama lifnaSarmáta ; var
þá býsna hress, og höfSum við öll
þá sterka von um, aS honttm væri
að batna. þá tók hann umboSs-
s°bt á bókum og tímaritum o. fl.
fyrir félög austur f Canada og í
Bandaríkjunum, og stunda'Si þaS
Marcato
Undir íslenzkum fána.
STEPHAN G. STEPHANSON
7
Eleytt - u þér fán - inn vor
> j j ?
n
fTF
gófl - i, og
i
m
m
rr'TT r?
i
jt
faðm-aÖ-u ?torm- inn og lf?t- u’ vf- ir okk- ur.
J-Jþ J 1 ■ 1 T
T=St
-J—JþJh
jg:
V
■f=f
>> J J
r--- ' t
m
a og heim - a
m
hvar hú hlaktlr'
J
£
^ r r
A 5X(C ,v .. ..
af miklu kappi, seldi mikiS. E«da
var hann dttglegur viS alt, sem
I hann gekk aS. Seint í vetur tok
I hann aS sér útsölu á bókum fs'rir
I II. S. Bardal bóksala.
j þann 12 apríl sl. tókst Iiaan á
I liendur aS stjórna svifferju á As-
| siniboine ánni, norSaustur fráGlen-
■ boro, fyrir Cypress sveitarstjórn-
j ina. Bjó hann þar aleinn í húsi viS
! ána þarin eina og hálfa mánuS,
sem honum entust kraftar tll þess.
IIús var þar skamt frá, «'g kom
hann þangað daglega og símaSi
heim til okkar, svo viS vissum alt
af, hvaS honttm leiS. Fádæma
þrek og hugrekki sýndi hann viS
þetta sem alt annaS í líftnu.
þann 7. júní, nærri tveimur vik-
i um eftir aS hann yíirgaf íerjuiia,
sloknaSi ljósiS, sem logaS hafSi
svo skært, — hiS mikla og góSa
h jarta hans hætti aS slá kl. 10 um
1 kveldiS ; hann dó sæll yfir þ.'zí, aS
fá aS deyja heima, rólegur ei.ns og
hanti hafSi æfinlega veriS í lífinu.
I Tryffffvi sál- var einn 1 tölu efni-
j legustu ungra Yestur-lslendinga,
bæSi hvaS mannkosti og gáfur
snerti. Ilann var góSur ruaSur,
sannkallaS prúSmenni, ljúfur og lít
illátur. Ilann var ekkert frábær-
lega skarpur, ett mann meS iiota-
■ drýgri hæfileika hefi ég ekki þekt.
Hann var stakur reglumaSur í
j öllu, — áfengi kom aldrei inn týrir
hans varir, og alt slark hataSi
hann af hjarta.
ViSskifti sín viS fólk skrifaSi
hann ttppá c^nt, ettda var átrætur
j hókhaldari, prýSisvel pennafjsr og
• ljómandi vel mentaSur orSinn, svo
fáir mundti betnr hafa gert, sem
i algerlega hafa spilaS ttpp á eigin
spítur, — aS eins tvítugur, er
hann veiktist.
Ilann bjóst viS dauSa sínuin og
talaSi rólegur um hann stuttu fvr-
ir andlátiS. Ilann kvaSst deyja ró-
legttr, fyrst honum væri fyrirmun-
aSttr liwftur til aS lifa, •- þótt
annaS hefSi hann hugsaS -iS lægi
fyrir sér eú gröfin svona fljótt.
Ilann kvaddi okkur öll, sem hjá
honum vorttm, og baS okkur öll-
um blessunar ; en vinunum og
kunningjunum, sem fjarstaddir
voru, sendi hann stna hinstu
kveSju. Hann keyrSi tvær tn lttr
^vegar hálfum öSrttm degi áSur en
hann dó, og hann hafSi fttlla sansa
og mælti þar til er hann tók
fyrsta andvarpiS. Hann var hetja
sannarleg, stiltur og rólegttr gegn-
um alt sitt heilsule}rsi ; lét aldrci
hugfallast eSa talaSi æSruorS,— en
brosti mót öllum, mót ífintt og
seinast mót dauSanum. SáriS er
djúpt, sem svíStir í hjarta systkina
hans og aldurhniginnar móSur ; —
en minningin um hann er sa;t.
FarSu vrel, bróSir. FriSarljós og
blessun gttSs fylgi þér um alla ei-
lífS. þúsund þakkir fvrir samleiS-
ina, fyrir allar gleSistuniirnar,
fyrir livert þitt bros og hvert þitt
tár, er þú feldir meS okkur. þökk
fvrit ljósiS, sem þú kveiktir, sem
hefir lýst okkur á umliSnmn ár-
um, — ljósiS, sem logaði svo
skært ; þáS mttn lengi lýsa okkur,
langt á óþektar brautir. þtisttnd
þakkir fyrir endurminniugarnar,
sem þú skilur eftir í huga okkar ;
viS gleymum því aldrei nuSan
hjarta okkar slær ! I
þú ert sæll. Líf þitt var sigur-
för, þótt stutt væri. þú varst
trúr til dauSans, munt því e.gnast
kórómi lífsins.
Trvggvi sál. var jarSsunginn 9.
júní frá heimili okkar, aS viS-
stöddum fjölda fólks, bæöi enskra
og íslenzkra. Séra FriSrik Hall-
gríntisson flutti líkræSu og jós hitm
látna moldu, og séra M.J.Skapta-
son flutti þar snildargóSa læSu.
Allir voru hljóSir og náttúran var
þögul og hljóS, þaS bærðist ekki
lauf á kvisti, — grösin og tren
lineigSu höfuS sín til jarSar, er
keyrt var eftir veginttm og gretu
silfurskærum saknaSartárum, ,er
hinn látni bróSir þeirra, sem var i
blóma lífsins, var fluttur til graf-
ar og lagSnr til hittnar binstti
hvíldar. Hann var jarSaSur í Skál-
liolt grafreit, tveir mjög fallegir
kransar prýddu kistu hans.
Eftirlifandi systkini hans ertt :
GuSmttndtir hálfbróSir hans í Win-
nijtcg, Kristján ASáljón, GttSni
Júlitts og GuSrún Stefanía, öll í
Cypress sveitinni i Manitoba.
þessar línur eru ófullkomnar, —
aS eins lítill, visinn sveig*ttr á gróf
míns látna elskttlega bróSttr. GttS
blessi nafn hans og minningu.
G. J. O 1 e s o n.
P. S. — Innilegasta jjartans
þakklæti sendum viS, systkini hans
og móðir, öllum þeim mörgu vin-
um hans og kmmingjum, sem á
svo margvíslegan hátt sýndu hon-
um samhygS og kærleika og leit-
uSust við aS gleSja hið s erða
hjarta og létta byrðina, setti hann
um svo langan og erfiSan veg
þurfti aS bera ; — fyrir gjatirnar,
sem honttm vortt gefnar, fyrir bréf-
in og bréfspjöldin frá vinuuum,
sem hughrevstu hann og gáfu hon-
um endurnýjaðan kjark og bjart-
ari vonir. Fjrrir alla velvild og yl
til hans í einu og öllu þökkum við
fyrir af insta hjartans grtutni. Og
aS siðustu þökkum viS öllum, er
sýndtt okkttr hluttekningarsemi og
samhygS í okkar djúpii sorg og
glöddu okkur meS því að vera vtð-
stödd jarðarförina.
J. Kristjánsson.
I Heimskringlu 13. júlí sendir þú
mér skeyti nokkurt og ert nú
sjálfsagt fyrir löngtt farintt aS bti-
ast viS ítarlegu svari, eSa þá af-
sökun frá mér. En af iivorugu
slíku getur orSiS, og þykir nn r þó
leitt, ef það vrerða vonbrigði fyrir
þÍR- ÉR aetla að eins aS rita örfá
orð til þess, aS gera þér úrlausn.
AS ég get ekki veriS aS hafa þaS
lengra, er af þremur ástæSum : —
Hin fyrsta er sú, að nú er svo
langt liSiS síSan þti ritaðir þina
vinsamlegu(?) athugasemd tilmin
þó cg sæi hana ekki fyrri cn rétt
áðan, og allflestir því að likindum
(hafa þegar gleymt, hvaS ég sagði
í greinarstúf míniim “Sundurlattsir
þankar”, og eins því, sem bti segir
í “Athugasemdinni”. Önnur ástæð-
an er sú, aS ég hefi oftar cn einu
sinni tekið fram, aS ég er mjög ó-
ftis á, aS stæla um stjórnmál
heima á íslandi, og sarna segi eg
enn. Hefi ávalt álitið og álít enn,
að helzti árangurinn af slikum
deilttm meSal Yestur-íslendinga
hafi veriS aukin úlfúS og sundur-
Ivndi manna á milli. Svo er ég
heldur eng«nn “pólitikus”, s« að
neinu ráði, og fráleitt til nokkurs
jafnaSar við þig. þiS eruS býsna
sleipir þarna úti í nýlendunum i
Canada, þegar ræða er um stjórn-
málin á Islandi, svo þaS cr ekki
kögurbarni hent, að þrátta við
vkkur ttm þau, enda sé ég ekki
hina minstu ástæðu til þess íyrtr
: mig. Enda hvrgg ég helzt að okkttr
greini ekki svo afarmikið á, ef óll
kurl kæmtt til grafar. þrtSjtt á-
stæSuna nefni ég sí'ðar.
þú segir, aS greitt mín sé þ%er-
öfug við sannleikann — segtr það
undantekningarlaust —, en þó
mótmælir þti ekki nema byrjttuinni
eSa einu atriði hennar og ' erðt
þar á mig sakir og syttdir, sem cg
hefi aldrei drýgt, og sem ég d: ep á
síSar. Eg held þú farir nú iull-
langt þar, aS lýsa greinarskótnm-
ina alla ósannindi. AS mmsta
kosti ætti mér sjálfum a "> vera
einna kunnugast ttm, hvaS mér
líkar vel eSa illa, eða hvaS ég álít
sæmilegt eSa ósæmilegt.
TCnnfremur segir þú, að hafi
| stundum ritað greinar, sem hendt
j til að ég hafi góSa greind og gcti
litiö meS sanngirni á málefni og
menn, en alt fari þaS út um bufur
í þessari grein minni. — Svo cr
nú þaS. Um greind mína tr ekki
i neitt að dæma, og stendur þú mér
eflaust talsvert framar þar, ekki
j síður en í stjórjtmálunum, ett sann
gjarn vil ég reynast á við, tf cg
má dæma þig eftir. þessari at-
hugasemd þinni til mín. þaS eru
j tvær hliSar á þessu máli, og þaS
er sanngirni að líta á báSar og
UriSurkenna það, sem gott tr, viS
hvora fvrir sig, en aShvllast held-
ur þá, sem manni geSjast 1 etur
aS. þannig er því einnig varið með
stjórnmálaflokkana heima, og
s v o sanfigjarn er ég þó, að ég
hefi ávalt munnlega og skrílega
viðurkent, aS í þeim báSum \ ærtt
mætir sæmdarmenn, sem vtldu ís-
landi alt ltið bezta, og aldrei dytti
mér í hug, aS kalla þá MerSi,
Hrappa og Gizzura, setn virðist
þó vera hæst móðins hjá stjórn-
málaskörungtinum íslenzku vestau-
hafs.
Ekki veit ég hvaSan úr l-tuSan-
um þú hefur þaS, að ég sé stækur
með innlimunarflokknum. íg er
ekki s t æ k u r meS nettium
flokk, og allra sizt meS inn'limuu-
arflokknum, því hantt er mér vit-
anlega ekki til. Slíkt er að eins
gamalt og marklaust blekki-vröj.
BáSir vilja flokkarnir, aS Islaud
fái alt þaS frelsi og sjálfstæSi, sem
kostur er á og sem megi vetSa
því til sattnarlegra þrifa, en grein-
ir á um leiðina og aSferðina til a'5'
ná því. En mér er engin launung
á, aS ég hallast fremur aS Heima-
stjórnarflokknum og hans sceínu.
þú telur upp alls konar vammir
og afglöp, sem Kristján Jónsson á
að hafa framiS eftir þínu áliti (og
ísafoldar?), og segir, aS ég tcljk
það góS tíSindi. Eins telji ég slys
alt þaS, sem Björn Jónsson hafi
gert landi og lýð til framfara. —
þetta er hreinasta rugl, heilla maS
ur, og staðlaus ósannindi. Eg hefi
aldrei lýst neimt slíku yfir og vona
aS verSa aldrei sá fábjáni, að láta
mér detta það í httg. — Og j.arna
er nú þriðja ástæSan fvrir jiví, að
ég fer ekki frekara út í deilu viS
bíff- því viS menn, sem skrifa
svona fjarri öllum sanni, vil ég
ómögulega eiga orSastaS. —• Til
hvers væri það ? Eða, eins og
Enskurinn segir : W h a t i s
t h e u s e ?
Sigurður Magnússon.
Leiðrétting
við ‘Tilkynningu’ í ITkr. nr.i4 þ.á-
í “tilkjrnningu” undirritaöri af
Margrétu J. Benedictsson steudur,
að ég hafi fastsett öll bréf sen.l til
“Freyja” eöa “Freyja Print. &
Publ. Co.”, sem e i g a n d i blaös-i-
ins, etc.
Fyrst og fremst er jiessi írásögn'
röng aS ég hafi fastsett þessi bréfy
sem eigandi blaðsins, því ég heli
aldrei haldið fram aö ég ætti
“Freyju” einn. Ég fastsetti bréí
þessi sem aSalábyrgSarmaður.
“Freyju” og meðeigandi í “Freyja .
Print. & Publ. ,Co.” Og því neita
ég aS viöurkenna aö ég eigi í'efnt.
blað aS ettgu leyti.
“Freyja” var stofnuö af okkur
hjónum árið 1898 og nefndum
þetta blaðaúthald okkar ‘Freyja
Printing & Publishing Compa.ty”,
og tók hún að sér ritstjórnin i, en
ég ráösmensku þess og hefir þ-ví
aldrei verið breytt síðan, : virki->
leika, ])ó Margrét hafi hatt meö-
gerð mcð bækttr blaðsins siðast-
liöin nokkur ár. þetta félag gat 1
svo út blaSiS “Freyju” ás.nnt-
bókum og annari prentun, er gvtS'
var í prentsmiðju þeirri, er þecta
félag átti. En nú undanfarin sein-
iistu árin hefir Margrét f. l’.ene-
dictsson verið aS reyna að konta
því inn í höfuðiS á fólki, að !i ú r.
e i n eigi þetta blaö og sé í r i'n»
og vertt áSurnefnt fclag, « n tniitn
eignar og per.sónuréttur sé ekki ul
og hafi aldrei verið, og því sé í
rattn og veru ekkert fólag t'l leng-
ur, jiegar h ú n segi svo utn. E«
! vegna þessarar seinustu “tilkvmi-
ingitr”, — sem er miklu drengilegri
aðfcrS til aS ýta mér frá ‘Frevju’
heldtir cn heimtilegar tilkynuingar
miSur sæmandi og drengilegar,
þar tnér gefst n ti 1 o k s ta-ki-
færi aS gera leiSréttingu við j>ess
■ ar makalausu “tilkynningar”, &cm
cnda á jiessari opinberu tilkvi.u-
ingu í Hkr., — þá nevSist tg til
aS lýsa yfir því, að ég hefi a l d-
r e i afsalaS mér míntim étgálu-
rétti og er þvt e n n meSeigandi
blaðsins “Freyja”.
Vara ég þv liér meS alla k.tup-
endur þess blaðs við því, að seuda
jien'nga til Margrétar J. B.ne-
dictssonár eða eiga viS hana <"nu-
ttr viSskifti blaSinu viðkotnandi,
fyr en búiS er aö gera út tim,
hver verSur útgefandi ‘Frevju’
í framPðinni. þaS verSttr aug.ýst
i opinheru blaði á sínuin tíma.
Af jn í aS ég ber enn ábvrgö aÖ
fttlltt af útgáfu “Freyju” bæði fjár-
hagslega og siöferðislega f,‘á íaga
Jtálfu, hlýt ég aS láta mér jietta
mál viSkomandi, og af því gef ég
kaupendum blaSsins Jiá bemliugtt,
aö jiað er ég, sem á innköllunar-
réttinn, qg til aS fría menn viS aS
I l>urfa að borga blaSið r visvar,
I geri ég þessa aSvörnn. þeir. setn
því skulda blaSintt, sendi Express
eSa P. O. Money Order til —
M a n a g e r "Freyja",
Winnipeg, M a n.
I °£f verSur þeim ])á send viðurkenn-
, ittg undirrituS af “S. B. Benodicts-
son, manager”. Enginn önnttr viS-
ttrkenning verSttr viSttrkcnd gildj
andi eins og sakir standa nú.
Nú cr itjtpdreginn samningur
milli mín og Margrétar J. Pene-
dictsson í höndum hennnr, e” a-
kvæStir lienni eignarrétt blaSsins
og er ásamt fleiri atriSum hcuni í
vil. Af hvaSa ástaeSum hún ekki
skrifar uttdir þann samning, vcrS-
ur ckki “framtekið að sinni".
Mér þykir allra hluta leiðinleg-
ast, aS þurfa aS fara meS deilur
okkar hjóna fram fvrrir almenning,
við því vildi ég hafa mátt hlifa
henni í lengstu lög, — en hún 1 5
þá aSferS og neyddi mig út i þu 5
sama meS staðhæfingum sínttm,
sem ertt alt annað en sanngjaruar
í minn garS.
Winnipeg, 3. ágúst 1911.
S. BENF.DICTSSON.