Heimskringla - 26.10.1911, Síða 3

Heimskringla - 26.10.1911, Síða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. OKT. 1911. 3. BLS. Leslie-doktorinn og Rúðn-íörin. 1 “Hujrsanabrotum” sínum, sem gefst að líta á öðrum stað hér í blaðinu, helgar Sig. Júl. Jóhannes- son III. kaflann Rúðuborgarför Skúla Thoroddsens, og þykist þar skýra frá málavöxtum réttilega og hlutdrægnislaust. “Mótmæli þeir sem þora, að sagan sé hér rétt sögð”, segir blessaður doktorinn að cndingu. * Ég ætla að gerast svo djarfur, að hreyfa mótmælum. Frásögn hans er einhliða, í fylsta lagi óná- kvæm og röng. það er Kristján Jónsson ráð- herra, en ekki Skiili Thoroddsen, sem komið hefir af stað hinu svo ncfnda Rúðuborgar-hneyksli. Ráðherrann hljóp eftir kjapta- þvættingi. Sá orðrómur var lát- inn myndast, að Skúli Th. hefði aldrei til Rúðuborgar komið, og notar ráðherra sér þann orðróm sem átyllu til að senda fyrir- spurnar símskeyti til Frakklands, sem þannig eru orðuð, sem verið væri að leita eftir alþingisforsetan- um spm glæpamanni. 1 fyrstu voru símskeytin tvö, sem stjórnarráðið sendi. Yar ann- að til danska konsúlsins í Rúðu, en hitt til gistihússins, sem Skúli bjó á : — Skevtið til konsúlsins hljóðar- svona : ■“Útvegið áreiðanlegar upplýs- ingar um það, hvort alþingisfor- seti Skúli Thoroddsen hafi dvalið í Roen meðan hátíðahöldin stóðu 'vfir. L æ s t hafa búið á Hotel de la’Poste”. 1 skeyti þessu véfengir ráðherr- ann bersýnilega orð Skúla, því orðið 1 æ s t bendir til þess að fremur er búist við að frásögn Skúla um hótellið sé uppspuni. Fvrirspurnin cr alvég eins orðuð i og væri verið að grenslast eftir glæpamanni, því vanalega er búist 'við, að þéir segi rangt frá. Svar konsúlsins er það, að hann hafi enga vitneskju getað fengið um Skúla. En þá er;Kristján Jónsson ekki :seinn 'til, .að gefa það út sem stað- ihæfingu, að Skúli Thoroddsen hafi áldrei til Riiðu komið, blöð hans ikalla þetta eitt hið mesta höfuð- hneyksli, sem komið hafi fyrir í pólit'skri sögu nokkurrar þjóðar. Símskeyti eru send út um land og tíl útlanda til að básúna glæp al- þingislor'setans. Haginn áður en þessi maka- lattsa staðiiæfing var látin á þrykk úrgang-a, hafði ráðherra skrifað Skúla .Thoroddsen frá- munálega ókurteist bréf og kraf- ist skýrs’lu um :för hans ; auðvitað að eitis til málamynda, því stað- haefingm ttm sVik'Skúla var birt á prenti áðttr en 'Skúli hafði haft tíma tíl ,að svartt. En við þetta bréf ráðherra er það markverðast, að þegar hann þykist hafa í hönd- um sannanir fvrir því, að Skúli hafi aldrei til Rúðu komið, þá fyrst snýr hann sér til hans og krefst skýrsdu. Ilefði ekki verið sæmra, að skrifa Skúla þegar í upphafi og biðja kurteislega um sönnunargögn fyrir nærveru hans í Rúðu, heldur en hefja ósæmileg- ar eftirgrenslanir að báki Sktila og að honum alveg óáfvrtandi og fornspurðum ? Aðferðin, sem ráð- herrann viðhafði, var ósvífinn í fylsta máta. En hvað gerir 'S'kúli, þegar hann fær bréf ráðherrans ? Leggtrr auð- vitað fram fullnægjandi sönmtnar- gögn fvrir nærvern sinni í Rúðu frá 3.—10. júní, hátfðáháldsdagana En getur þess um feið, að hann ætli sér ekki, að gefa stjórnarráð- inu neina frekarí skýrslu, Táti hana bíða þings, því hann beri ábyrg® gerða sinn fyrir alþingi, en ekki fyrir stjórnarráðinu. En þrátt fyrir sannanir Sk. Th. fyrir því, að hann hafi í Rúðu ver- ið, símar stjórnin enn á ný til danska konstilsins, og þar með lýs- ir vantrúnaði sínum á sönnunar- gögnum Skúla. Svarið kemur svo hljóðandi : “Við persónulega eftirgrenslun sýna bækur Ilotel de la Postes að Skúli Thoroddsen hefir verið þar frá 3. til 10. júní”. Nú gat enginn efað lengur. Rað- herrann varð sjálfur að viður- kenna opinberlega, að árás hans á mannorð alþingisforsetans, bæði innanlands og utan, hefði gersam- fega veríð ástæðulaus og allar frá- sagnírnar frá “höfuðhneykslinu” haugalýgí frá rótum. Leslie-doktorinn leiðir hjá sér að minnast á þennan aðal-kafla máls- ins. það er eftirspilið, sem hann er gleiðgosalegur yfir, kysuþvottur ráðherra og blaða hans á gönu- hlaupinu, óhæfttnni miklu, sem hann hafði komið af stað. Raunar getur doktorinn þess, að ráðherr- ann hafi fengið ámæli fyrir að greiða Skúla ferðastyrkinn, þar sem vafi væri á, að hann hefði til Rúðu komið, og að þetta ámæli hefði knúð ráðherra til þessarar eftirgrenslunar. Sannleikurinn er sá, að ráðherra voru engin ámæli gerð fvrir það. Hltnn tók það upp hjá sjálfum sér, að hefja þessar fyrirspurnir um alþingisforsetann, — studdur af illgirnisþvaðriHeima stjórnarblaðanna, og í fullkomnu heimildarleysi, því þessi för Skúla var stjórnarráðinu óviðkomandi. það var alþingi, sem veitti þenna lítilfjörlega styrk til farar alþing- isforsetans, og það var alþingi en ekki stjórnarráðinu, sem Sk. Th. hátti að standa reikning gjörða sinna. Itg man svo langt, að þegar bankahneykslið sæla var á ferðinni hélt Kristján Jónsson því stööugt fram, að stjórnarráðið hefði ekk- ert vald yfir gæslustjórtim Lands- bankans, vegna þess að þeir væru kosnir af alþingi. Hið sama er með Rúðu-för Skúla, nema hvað það er niiklu fjær valdssviði stjórnarráðsins að skifta sér af henni. Skúli fær að eins lítilfjör- legan fjárstyrk til ákveðinnar far- ar, cn er ekki skipaðttr starfsmað- ttr við opinbera stofnun, sem háð er takmarkalausu eftirliti lands- stjórnarinnar. En þar var það Kristján Jónsson sjálfur, sem átti hlut að máli, en samkvæmur sjálf- um sér a-tti liann þó að minsta kosti að vera. En þá sný ég mér að eftirleikn- um eða yfirklórinu, því þar um “brvtur doktorinn aðallega hug- ann”. Jtegar ráðherra og blöð hans urðtt að éta alt ofan í sig sem þau höfðtt sagt iim “höfuð-hneykslið mikla”, þ.e.a.s., að Skúli hefði ekki til Rúðu komið, — snúa þau við blaðintt og segja það skifti minstu, hvort hann hafi verið þar eða ekki, en það sé hneykslið mesta, að hann hafi ekki haldið þar ræðu, — komiö opinberlega fram sem fulltrúi íslands. En þetta var bæði ráðherra og blöðum ltans kunnugt frá upphafi, og var þá ekkert veður úr því gert. En nú er það notað sem yf- irklór yfir gönuhlaupið og fljót- færnisforaðið, sem ráðherra flan- aði út í. Iíaft hausavígsl á höfuð- hneykslunum. Allir vissu í upphafi, að Sk. Th. var dnginn frönskugarpur, og datt því hvorki ráðherra né neinum öðrum í hug, að hann myndi spila stóra “fígúrtt” við hátíðahöldin. jtegar svo Skúli kemur til Rúðu, tekur hann sér gistingu á einu stærsta hóteli borgarinnar og sýn- ir þas skjöl sin og skilríki. Einnig tilkynnir hann forstöðunefnd há- tíðahaldsins komu sina. Forstöðu- nefndin hafði falið danska ræðis- manninum í Rúðu á hendur að koma boðseðlum til Skúla Th., en það trúnaðasstarf framkvæmdi konsúllinn ekki, lokaði að eins boðseðlana niður, og skilaði þeim að hátíðahöldunum loknum til nefndarinnar. Hefði honum þó fyr- irhafnarlítið verið auðvelt að koma seðlunum til Skúla, hefði hann gert sér far um það. Einnig hafði Guðmundur Finn- bogason, sem fulltrúi Bókmentafé- lagsins við hátíðahöldin og er frönskumaður góður, lofað að koma Skúla á framfæri, en sveikst um það, — þóttist hafa gleymt á hvaða gistihúsi Skúli hefði sagt sér, að hann ætlaði <að búa. Sem boðfienna gat Skúli ekkí komið fram, en við hátíðahöldin var hann engu að síður, og það fyrir landsins hönd. í þessu sambandi skal þess getið að Skúli Th. hafði ekkert eríndis- bréf, honum var alveg í sjálfsvald sitt, hvernig hann kæmi fram við hátíöahöldin. Og þess má geta, að fæstir þeirra fulltrúa, sem Rúðu- hátíðina sóttti, komn opinberlega fram á ræðupalli, að mestu einn maðtir fyrir hverja þjóð, og frá Islandi flutti Guðm. Finnbogason kveðju og var svo ráð gert fyrir frá upphafi. J>egar því ráðherrablöðin nu gera allan þennan gauragang yfir fram'komtt alþingisforsetans þar í Rúðu, er það að eins hræsnis yfir- klór, tíl að breiða yfir frumhlaup- ið mikla og blekkingatilraunir, að hampa framan í kjósendunum við í hönd farandi kosningar. — Ráð- herra hugði í ttpphafi að kremja Sjálfstæðisflokkinn með því, að básúna út tttn bygðir og ból, að einn af flokksins allra-helztu mönn- tim væri svíkari, lygari, glæpa- maður. það voru vopnin, sem Kr. J. httgði að vinna kosningarnar með. En cr þau vopn féllu lionum úr greiptim, þá kom eftirspilið, — iafn veigalítið og vesalmannlegt og það er. En með þessari framkomu sinni hefir Kristján Jónsson gert land- inu og alþingi svívir^u hína mestu í útlöndum ; því þó Sk. Th. hefði aldrei til Rúðuborgar komið, þá hefðu aflir þelr, sem lá hejður landsins á hjarta, viljað láta sem minst bera á því í útlöndum. Sem er hefir framkoma ráðherra valdið stórhneyksli og rýrt álit framandi þjóða á fulltrúaþingi hinnar ís- lenzku þjóðar. þetta er sannleikurinn, hvað svo sem Sig. Júl. Jóhannesson segir. Ástæðan fyrir því, að ég hefi blandað mér í þetta mál er sú, að í mínum verkahring liggur, að sjá um íslands-fréttir í Heimskringlu, og þar sem “Rúðu-hneykslisins” hefir að eins verið getið í þeim, — er ég seknr! um þá “miklu van- virðu”! sem Leslie doktorinn fjas- ar um. Gmml. Tr. .Jónsson sprettulindir þeirra og gera þær eða afurðir þeirra að þjóðeign. þá fæst lækning meinanna, sem tryggir það, að fandsbúar fái lífs- nauðsynjar sínar með sanngjörnu verði. er fági sambúð lífsins dygða krans ; í síðstu hafnir lán og friður leiði. Já, lifið heil í skjóli gjafarans. Þjóðeign matar. það eru þjóðverjar, sem fyrstir manna hafa tekið upp það þjóð- ráð, að gera matvælin að nokkru leyti að þjóðéign, með því augna- miði, að koma þeim í liendur neyt- endanna með svo lágu verði sem frekast er unt. Öll matvæli og annar lífskostn- aður hefir á síðustu árum stigið svo í verði á þýzkalandi, að al- þýða manna í borgum landsins fær ekki undir risið, og mikill fjöldi fólks líður þar stórneyð, — jöfnum höndum sökum atvinnu- leysis og gevpiverðs lífsnauðsynja. Til þess að bæta úr þessu á- standi hefir nú bæjarstjórnin í Ber- lin fyör skömmu sent menn í fiskíver sjómanna við Norðursjó- inn, til þess að semja \úð þá um kaup á öllum fiskafla þeirra jafn- óðum og hann veiðist, og með eins lágu verði og fiskimenn geta selt afla sinn. Fyrstu járnbrautar vagnhlössin komu til Berlin fyrir þremur vikum, og seldi þá bæjar- stjórnin allan fiskinn til smákaup- manna með þeim skildaga, að þeir seldu hann aftur til neytenda með því verði, sem bæjarstjórnin á- •kvæði. 1 raun réttri er því sama sem að hún útbýti sjálf þessari fæðutegund með sem næst inn- kaupsverði. Og segja blöðin, að bæjarstjórnin ætli að setja upp 70 sölutorg þar í borginni, til þess þar að selja eða láta selja ýmsar lífsnauðsynjar með svo lágu verði, sem frekast er mögulegt. Nú hafa aðrar smærri borgir og bæir á þýzkalandi fetað í fótspor Berlínar borgar, og gert ráðstaf- anir til þess, að ýmsar matvæla- tegundír verði seldar fátækri al- þýðu með svo lágu verði sem unt er, — lítiö eitt hærra en heild- söluverði. í Budapest hefir bæjarstjórnin sett upp bakarí og brauðmarkaði og svo hefir það reynst vel, að verzlunin hefir þrefaldast á skömm- um tíma. Nú er verið að koma þar á mjóTkursölu á sama hátt og slátrunarhús og kjötsölutorg er verið að byggja. Bæ jarstjórnin hef- ir samíð við griparæktarmenn, að kaupa alla framleiðslu þeirra og selja hana með kostverði. Enn- fremur er bæjarstjórnin þar að rækta stórt svæði til þess að fram- leiða garðávexti, er hún ætlar að selja með kostverðí. Frakkland er og að taka spor í sömu áttina. Margar bæja og sveitastjórnir þar hafa gert ráð- stafanir til þess að stofna sölu- torg, þar sem almenningur eigi kost á, að kaupa matvæli með lágu verðí. Fæðutegundir er sagð- ar afardýrar þar í landí, og því mikil nauðsvn til að lagfæring i komist þar á söluverð þeirra nauð synja, sem a menningur þarf dag- lega að nota. Einokunarfélögin í Bandaríkjun- um hafa haft lag á, að koma lífs- nauðsynjum í svo hátt verð, að jafnvel í því góða landi fær al- þýða manna naumast rönd við reist að afla sér nægilegs uiðnr- væris, sérstaklega í stórborgunum. Sú hre^'fing er því nú á síðari ár- um að gera vart við sig, að bæj- arstjórnir þar taki upp sömu að- ferð, sem að framan cr getið um að nú sé komin í framkvfemd viða í Evrópu löndum. Tilraunir þær, sem Bandaríkja- stjórnin hefir á síðari árum — sér- Staklega undir stjórn Roosevelts — gert til þess, að koma fram á- bvrgð á hendur samsteypu- og ein- okunarfélögunum þar, hafa reynst harla léttvægar í afleiðingunnm, — því enginn hefir orðið var við, að vöruverð hafi í nokkru einasta til- felli lækkað sem afleiðing af þeim tilra'unum ; heldur þvert á móti fara lífsnauðsynjar þar stöðugt hækkandi i verði og samsteypufé- lögin þroskast þar eins og fífill í túni. — J>að virðist því nokkurn veginn fullsannað, að málshöfðanir á hendur þessum félögum orka þvi ekki, að knvja fram verðlækkun á vörum þeim, er þau selja. En hitt er ráðið óbrigðula, sem Evrópu- borgirnar hafa nú tekið upp, að taka frá þessum félögum uþp- Siifiirbníðkau]}. i Mánudaginn 9. október sl. höfðu Mr. og Mrs. Wilhjálmur Guðjón Johnson, að 28 Madison St., St. j Jatnes, verið 25 ár í hjónabandi, og í tilefni af því kom um 40 manns heim til þeirra um kveldið, til að samfagna þeim. þegar gestirnir höfðu tekið af sér yfirhafnÍT, voru dregin fram borð og halðin allskonar sælgæti,' sem gestirnir höfðu meðferðis. Brúðhjónin voru látin sitja fyrir stafni. — þar næst ávarpaði Mrs. A. Johnson brúðhjónin á þessa leið : Við systkinin og vinir höfum komið hingað í kveld til að minn- ast tuttugasta og fimta brúð- kaupsdags ykkar. Við óskum ykk- ur af alhuga margra slíkra daga framvegis. Til minnis um þennan heiðursdag vkkar góðu hjóna, höf- um við öll í sameiningu fært ykk- ur litla gjöf. það er innileg ósk okkar allra, að framtíð ykkar megi vera eins björt eins og silfr- ið, sem hér með fylgir. Við biðj- um guð að blessa ykkar ókominn æfiferil.— Sömuleiðis afhenti Mrs. A. Johnson brúðhjónunum köku- fat úr silfri og í því 50 dollara í 25 centa silfurpeningum. Mr. IV. G. Johnson þakkaði - heimsóknina og gjöfina með ræðu. í Hann sagði, að þótt silfurpening- ar væru mikilsvirði til sín, þá ! væri góðir vinir mikils meira j virði, sem hann var viss um að | allir gestirnir væru. þar næst talaði Th. Johnson ] nokkur hlýleg orð til brúðhjón- | anna. Ilann sagði að sér væri á- I nægla, að hafa tækifæri til að tala | til þeirra á þeirra 25 ára heiðurs- j degi, og óskaði að þau mættu lifa til að halda gullbrúðkaup sitt að 25 árum liðnum. Sömuleiðis hélt Páll Thorláks- son snjalla ræðu. Hann benti á, hvað það væri þýðingarmikið og ábyrgðarfult, að lifa lengi í hjóna- bandi. Hjmn sagði, að brúðhjónun- um hefði tekist vel að ala upp börn sín, og óskaði að það mætti verða svo framvegis. þá íhittu þeir stuttar ræður : Jón Swanson, M. Johnson, A. Johnson og K. Johnson, og báðu þeir allir fyrir brúðhjónunum og j óskuðu þeim langra lífdaga. — Að i loknum ræðum var sungið : ‘Hvað j er svo glatt”, o. s. frv. Mr. og Mrs. A. Jóhnson sungu sólós. Mrs. P. Thorláksson lék mörg falleg lög á píanó, og mun fiestum hafa | þótt það góð skemtun. Klukkan 12 var sirngið : “Nú er tíð vér skulum skilja”, o. s. frv. Að end- ingu var sungið “Eldgamla Isa- föld. Mr. K. Ásg. Benediktsson sendi brúðhjónunum kvæði það, sem hér fer á eftir : það hallar út heiðskírum degi, Vér horfum á stjarnanna fjöld. Og Sagan á silfurfleyi Nú siglir í hafnir í kvöld. Og tuttugu og fimm vér teljum Hin trúföstu áranna f.jöld ; Og heillaóskrr vonglaðir veljum I>eim Vilhjálm’ og Oddný’ í ' kvöld. þú silfurbrúðkaups syng minni, 0, Saga, á' gullm spjöld. 0, Guð og gæfan þeim inni Oll gæöi og auðnunnar fjöld. Já, fratntíðin friðínn og gæði þeim flytji sérhverja stund. A sæluland síglöð þati bæði þá svífi á Almættis fund. Seinna barst Mr. og Mrs. W. G. Johnson eftirfarandi kvæði í hend- ur eftir Magnús Markússon ; J>að er svo ljúft að ,líta farnar brautir og lesa margt, sem tíminn hefir skráð, þar vinir gengu gegnum sæld og þrautir vtö geislaskin frá himins djúpu náð ; já, þá er sælt við silfurbikar fyltan að signa þökkum löngu horfna stund, þá æskan brosti björt við feril gyltan og böndutn ástar tengdi hal og sprund. Og nú er leið í fjórðung aldar farin og fögru tímans sigurmarki náð ; sjá starfið krýnir bjartur blóma skarinn eð bending, sem er helgu letri skráð. Hvert spor til frama fortið ykkur greiði, fAKKARAVARP. ! Innilegustu hjartans þakkir ' votta ég öllum, sem sýndu mér ! hluttekning við fráfall míns ást- I kæra eiginmanns, Skúla ó. Magn- ússonar, sem andaðist hér í bæ 14. þ. m. Ég þakka bæði fyrir j blóm þau, sem send voru á kistu j hans og fyrir peninga, sem mér hafa verið færðir. Einnig þakka ég foreldrum mínum, sem tóku I mig og börnin á heimili sitt, í sjúkdómslegu mannsins míns, og foreldrum hans þakka ég fyrir það örlæti, að þau borguðu legukostn- ! að hans á sjúkrahúsinu. Sigurður j bróöir hans sýndi það kærleiks- | verk, að láta taka úr sér blóð, til þess að rej-na að létta sjúkdóms- þjánino-ar hans, og systir mín lief- ir sýnt mér mikla hjálp og alúð í sorg minni. Síðast en ekki síst vil ég þakka Hr. Brandson, sem Í6tund aði manninn minn af mikilli ná- kvæmni meðan hann var veikur. Eg bið góðan guð að launa öllu þessu fólki fyrir kærleiksverk þess. Winnipeg, 23. okt. 1911. Mrs. Skiili ó. Magnússon. Það er alvecr víst, að Það borcrarsijr að aug- lýsa í Heimskringlu. TÆKIFÆRANNA LAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sin, ættn að taka sér bólíestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÓNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu simiar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast efUr allskyns h.indverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi viuuulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæfandi atv;nnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafaíls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar eg ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Agæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og íramtakssemi óviðjaínanleg tækilæri og starfsarð um fram fvlstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto. Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg. Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Mc-ntreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1. Dep 'ty Mii.istei- of Aíiic dture «nd 11uniin'**t"o■ >. W nn pee DÁy A I ICTI N. 0TTENS0N, River ÍSUlvALliM 1 Park, Wacnipeg. | Ljóömæli Páls Jónssonar í bandi (3) 85 Sama bók (aö eins 2eint. (8) 60 Jökulrósir 15 Dalarósir (8) 20 Hamlet (3) 45 Tíöiudi Prestafélagsins í hinu forna Hó.askifti (2) 15 Grant skipstjón (2) 40 Böm óveðursins (3) 55 Umhvertis jöröina á áttatlu dögum (3) 60 Blindi maöurinr (3) 15 Fjúrolaöaöi smárinn (3) 10 Kapitola (1 II.|Bindum) (3) 1.25 Eggert ólafsson (B, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli í skrautbaadi (3) 60 Kristiufræöi (2) 45 KvæÖi Hauuesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) l.bandi (5) 85 Mestur í heimi, í b. Prestkosningin, Leikrit, eftir Þ.E., 1 b. (3) 30 Ljóöabók M. Markússouar 50 Ritreglur (V. X), í b. 20 Sundreg ur, 1 b. 15 Veröi ljós 15 Vestan hafs os austan, Prjár sftgnr eftir E. H., í b. 90 VtldnKarnir á Hálogandi eftir H. Ibsen 25 Þorlákur^helgi 15 Ofurefli. skálds.’(E. H.) 1 b. 1.50 ólof t .ísi (í) 45 I Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 SkeirtisCgur eftii S. J. Jóhannesson 1907 25 Kvæöi eftir sama frá 1905 25 Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfund- arins) lrá 1897 25 (3) Safn til sÖf?a or lsl. bókmentn í b., III. bindi og þaö sem út er komið af því fjóröa (53c) 9. íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi bandi, ogþaö sem út er komiö af 2, b. (25c) 2, Lýsing íslands eftir Þ. Thoroddsön í b.(16c) 1. Fernir forníslenzkir rtmnaflokkar, er Finnur Jónsson «af út, bandl (5c; Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Uuö- inundson, 1 b. (4c) Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Olsen (6c) 9C íslenzkt fornbréfasafn,7. biudi innbund- iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80 Biskupasðgur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfræöissaga íslands eftir £>. Th., 4. b. iunbundiö (55c). .7.75 Rithöfunda tal á íslandi 1400-1882, ef- tir J. B., 1 bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á íslandi eftir K. Maurer, i b. (7c) 1 Auöfneöi, e. A. ól., í bandi (6c) 1 Presta og prófastatal á (slandi 1869, í b.(9c 1 Norönrlaudasaga eftir P. Melsted, i b.(8c) 1 Nýjatestameutiö, i vönduöu bandi (lOc) 90 Sama, íódýru bandi Kóralbók P. GuÖjónssonar Sama bók í bandi Svartfjallasynir Aldamót (Matt. Joch,) Harpa Feröaminningar i bandi, Eóndinn (8c) (5) (4) (5) Minningarit] (Matt. Joch.) Týndi faöirinn Nasroddin. í bandi Ljóömæli J. Þórönrsonar Ljóðmæli Gestur Pálssou Maximi Petrow Leyn'-sambandiö Hinu óttalegi leyndardón.j Sverö og bagall Waldimer Nlhilisti Ljóömæii M. Joch I,-V. b«i . 1. skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar GuÖan Fiuubogasouar 1.00 Bréf Tómarar Sœmnnds.sou Sam a bók í skrautbandi íslenzk-ensk oröabók, G. T. ’/.oega Gegnum brim og bt>öa Ríkisréttindi íslands Systurnar frá Grænadal Œfintýri handa börnum Vísnakver Páls lögmans Vldulins Ljóömæli Sig. Júl. JóuauDrKsou Sögur frá Alhambra Minningarrit Templara 1 vönduöu "bandi Sama bók, í bandi Pétur blásturbelgur Jón Arason Skipiö sekkur Jóh. M. Bjamason, Ljóömæli Maöur og Kona Fjaröa mál Bema mál Oddur Lögmaður Grettis Ljóð. Dular, Smá',ögur Hinrík Heilráöi, Sagc Andvari 1911 Œfisaga Benjamin Frankíics Sögusafn þjóöviljans I—II árp. 35C; III árg. 20c IV árg. *20c; V.árg. 20; VI 4S; VII. 4$: VIII. árg. 55: lX.árg. 55; X. árg. 55; JXI. ftrg. 55; Xll.árg. 45; XIII. árg, 45 : XIV. árg, 55, XVT. árg. 30: X Vi. árg. 25 ; X Vii/árg. 45 ; XViii órg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt á $7.00 Eldraunin (Skáldsaga) 50 Vallyes sögur 5^ Valdimar munkur $0 Kyulegur þjófur ^5 Sagan af stargaði Stórvirkssyni 1 bandi 50 óbundin 3 Rtmur af Sörla sterka Fbandi 40 óbundin 30 Myndin af flskiskipinu 1.10 Bækur söglufélagsins Reykavlk; Morðbréfabæklingur 1^3$ Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Páls lögmanns Vfdalin 4S Tyrkjarániö,I—IV, 2,90 Guðfrœöingatal frá 1707—07 l.|0 Bæknr Sögufélagsins fá áskrifendur fyrir nœrri hálfviröi,—$3.80. Umboösmenn mínir í Selkirk eru Dalman bræöur. Tðlurnar 1 svigum tákna buröargjald,er send- i t með pðntuuum (2) 45 (2) 40 (2) 50 (2) 3« (4) 75 (4) 1.15 (30) .1.80 90 50 35 30 1.25 1.00 30 1.6S 1.50 30 0 60 55 1 25 25 10 95 65 «0 30 "•5 45

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.