Heimskringla - 02.11.1911, Page 3

Heimskringla - 02.11.1911, Page 3
H E I M S'KE I N GL A góSu kunn, haía ávalt reynst þess- urrt börnum sem beztu forreldrar,— P.lías sál. var mjög efnilejjur og elskuverönr drengur, er hans . því sárt saknaö. Blessuö sé minning haus. .... Vér s.jáum blööín blikna og bljúgu hjörtim vikna, þá kemur heilög himins náð Og hljómar heiminn yfir þá huggun : blómið lifir, það frainar ekkert hret fær hrjáð. Vér syrgjum. Hvað er sorgin ? því sjálfur guð er borgin, með eilíft himins ástarbál. jtar eru talin tárin og tímans læknuð sárin, — í ljóssins friði fagnar sál. Vér lítum liðinn náinn, vort líf er eins og stráin, sem grær um stund og fölnar fljótt. Jmð er í herrans höndum, sem heldur öllum böndum og brevtir dag í dimma nótt. Minn kæri sveinn þíí sefur, því sigrað dauðinn hefur, — hve skjótt á morgni seig þín sól. En htim og harma yfir þín helga minning lifir, tncð vorsins vndi, von og skjól. I?g þakka björtu blómin og blíða vinar hljóminn, sem krvndu þína stuttu stund. þinn æsku hlýji óður nú er minn dýrsti sjóður og bendir mér á fegri fund. Minn guð, ég höfuð hneigi, í hjartans auðmýkt segi : Ó, verði jafnan viljinn þinn ; þó djúpt mér sviði sárið og sorga flæði tárið, ég veit þú gevmir vininn minn. (Undir nafni álrs. B. Anderson). M. M. fékk gamla meri skjótta, sém þótt hafði fitill kostagripur, og var nú aflóga. Bræður komu sér saman um að reyna, sig og að yrkja sína vísu hver um reiðskjótana. VarðMagn- ús fljótastur, Matthías næstur, en Eggert varð enn siðastur. Vísurnar eru þannig : M a g n ú s : Rattðka illa unir sér, eg má tilla’ að henni, alt af dillar undir mér, unz ég stilla nenni. Ma.tth.: Varla þolir ltöggin hörð hraustur folinn Jarpur ; fótum holar jafna jörð, járnin molar skarpur. E g g e r t : Skjóna er lúin, löt og körg, lemstruð, snúin, skökk og örg, krafta rúin, berst við björg, beinin fúin sundur mörg. (Eftir sögn Einars Jochumssonar) — Suðurland. Kænn dómari. Drengir œttu að læra. Eftirfarandi smásaga lýsir vel skarpskvgni kínverskra dómara : Blindur stafkarl, er vann fyrir sér með fiðluspili, hafði þreifað sig áfram að á einni, og vissi engin ráð til þess, hvernig hann fengi yf- ir hana komist. þá bar þar að olíusalá, kendi hann í brjóst ttm blinda manninn Og mælti : ‘Eg skal vaða með þig yfir ána, en þú verður að halda á fjársjóð mínum og gæta hans, meðan ég gæti vaðsins’. þetta þóttu blinda manninttm góð boð, hann skreiddist á bak olíttsalans— og tók við sjóðnum, sem voru peningar þeir, sem olíu- salinn þann dag hafði selt olíu fvrir. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver tnanneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðintt er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatehewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða uudirskrifstofu í því héraði. Satnkvæmt umboði og með sérstökum skiljmðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir ltans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Uandnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- néttarlandinu, og ,ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. 1 vissutn héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skyldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem heíir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sit.ja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrnr, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, \ Deputy Minister of the Interior. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starísstofa : Room 312 Kennedv Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HAUDORSON. ISLENZKAR BÆKUR Eg undirritaður hefi,ril sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, setn tii eru á markaðinum, og verð að hitta að I.undar P.O., Man. Seadið pantanir eða íiitnið. Neils E. Hallson. JON J0NSSON, járnsmiður, aO 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konai katla, könnur, potta og pönnui fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla horgun. Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave, FortUouge ■ 'i »mi ih imrnm Dánarfregnir. Hinjt 9. okt. lézt að heimiíi sínu í Vatnabygð, nálægt Wyuyard, húsfreyja Mildfríður Árnadóttir, kona Friðriks Bjarnasonar. Hún var fædd í Tungu á Vatns- nesi 20. september 1851. Foreldrar hennar voru þau Árni Sigurðsson og Sólveig Jóhannsdóttir. Ólst htin upp hjá foreldrum sínutn alt að jtví hún fluttist vestur um haf. Giftist hún eftirlifandi eiginmanni í Toronto 1875. Jtaðan héldu þau hjóu til Nýja íslands og bjuggu þar á fjórða ár. Fluttu þau þá til Norðttr Dakota, og bjuggu þar þangað til árið 1906, að þau flutt- ust til Vatnubvgðar. þeim varð átta barna auðið. — Dóu tvö í æsku, en hin sex, sem eru á lifi, er öll hér í bygð : Jak- ob, Sigurður, Elínborg og Árni, scm heima eru ; Hjörtur, kvongað- ur Guðrúnu Steinólfsdóttur, og Bjarni, kvongaður Helgu Stefáns- dóttur. Sár er sorgin eftitlifandi eigin- manni og börnum, en minning hennar því fegurri. Og þó skarð sé fyrir skildi við fráfall hennar, geyma bljúg hjörtu með þakklát- semi óglevmanlegar endurminning- ar, sem yndi er upp að ryfja. Henni voru þeir kostir léðir, sem leng.ja líf í vinarhjörtum, þótt hún sé numin úr sýn, því hún var glöð í lund, ástúðleg og nákvæm öllum sínum ; lijartaþýð öllum, sem erf- itt áttu og reiðubúin að rétta þeim hjálparhönd ; umburðarlynd og þolitimóð í erfiðleikum, búin þreki og staðfestu, sem fylgdi kristilegt jafnaðargeð ; föst í sann- færing, ákveðin i trú, reiðubúin að heyg.ja sig ttndir drottins vilja. — Hún hafði lifað tímabil ísslenzku frumherjanna hér í landi. Heilsan var farin að bila, og hún bjóst við, að dagar sínir væru þá og þegar taldir. En kallið kom fyr en varði. — Hún ræddi við vin sinn, sem var nýkominn tir langferð, með glað- lvndi og ánægju, sem hennar var. Settist liún niður á stól, þegar hann var farinn, og fáum augna- blikum síðar hné hún út af með- vitundarlaus og raknaði ekki aftur við. Hún veiktist á föstudags- kveld og dó á mánudag. Sælir eru þeir, sem í drotni deyja. — Jarðarför hennar fór fram á miðvikudaginn 11. okt., að viðstöddu miklu fjölmenni. R. F. * * * Fyrir hluttekningu og hjálp í söknuði vorum og sorg, votta ég og börn mín kvenfélaginu ‘Fram- sókn’, og öllum þeim öðrum, sem réttu oss hjálparhönd og heiðruðu útför minnar elskuðu eiginkonu — innilegt þakklæti. Friðrik Bjarnason. þann fjórða júlí sl. andaðist að Gimli, Man., á heimili Mr. og Mrs. B. Anderson drengurinn Elías Guðbjörn Anderson, tæpra 6 ára gamall. Ilann var fæddur að West Selkirk, Man., þann 11. ágúst 1905. Elías sál. misti móður sína, þegar hann var að eins þriggja mánaða gamall ; tóku þá ofan- nefnd hjón hann til fósturs, á- samt hálfsystur hans Jóhönnu Ingiríði, sem þá var átta ára gömul. Mr. og Mrs. B. Anderson, sem mörgum tslendingum eru að 1. Að lágur tnálrómur, siðprýði og góð verk fara karlmönnum alt eins vel og kvenfólki. 2. Að stærilæti, hámælgi, rudda- leg framkoma er ekki karl- mensku vottur. Margir þrek- mestu og hugprúðustu karl- menn eru oftlega þeir ljúfmann- legustu. 3. Að.uöðva-afl er ekki einasta heilsumerki. 4. Að sá maður er ekki einatt hvgnastur sem er mentaðast- ur. ■ 5j Að það, sem 14 ára pilti er vinnu-ofraun, getur verið hægð- arleikur fvrir þann, sem er 21 ára gamall. 6. Að hezti höfitðstóll, sem nokk- ur drengur getur eignast, er ekki peningar, heldur vilji til að vinna, hófsemi, nægjusemi og trygglyndi gagnvart guði og mönnutn. Þrjár hestavísur. Eitt sinn voru þeir bræður, Magnús, Eggert og Matthías Joclt- umssynir, í lambarekstri. Voru þeir Magnús og Eggert komnir yfir fermingu, en Matthías ófermdur. Ilafði Magnús náð í rauða meri góða, en Matthías jarpan fola, fítt taminn ; Eggert varð síðastur og þeo-ar þeir voru kdmnir yfir ána, þá heimtaði olíusalinn fjársjóð sinn. þá sagði blindi maðurinn, að fjársjóðurinn væri sín eign. Ilann æpti hástöfum og bað guð og góða menn, að vera vitni þeirra ranginda, er olíusalinn stóri og sterki vildi hafa í frammi við sig, aumingjann, hlindan og veiklaðan. Jiitð stóð ekki lengi á því, að þyrptist kringum þá margt fólk, og þó olíusalinn reyndi að verjast hinni röngtt ásökun, þá stoðaði það ekki, allir drógtt taum blinda mannsins og svo fóru leikar, áð ntenn börðu olíusalann. Málið komst nú til dómarans aðgerða. Báðir aðilar féllu til fóta dómaranum og báðir sögðust eiga fjársjóðinn. Dómarinn hlustaði á framburð þeirra beggja með athygli og mælti síðan : ‘í þessu vanda- sama og myrka máli verð ég að leita frétta vatnaguðanna- Ilann lét færa sér fat með vatni í, helti peningunum úr sjóðnum niður í vatnið og velkti lengi pen- ingunum i vatninu eins og hann væri að þvo, þá. Að því búnu beygði ltann sig og horfði með at- hvgli á vfirborð vatnsins í skál- inni, rétti sig síðan og mælti með valdsanánnsþótta : “Olíusalinn á peningana með réttu, blindi mað- WINNIPEG, 2. NOV. 1911. 3. BLS. urinn er svikari, takið hann og ! Allir undruSust skatpskygai berjið fimtíu vandarhögg’. dómarans. (þýtt L.). Állir undr.uðust þennan dóm. — Vísir. ‘Sjáið’., mælti dómarinn, ‘oltubrá er á vfirborði vatnsins í skálinni, og ber hún vitni þess, að fingur olíusalans hafa tekið viö peningttn- um fyrir olítt þá, er hann ltefir selt > í dag’. Hetir |iu hurgað HemiNkrmglii ? "ThcWiimipesSafeWdiks^ LIMITED 50 Princcss St., Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja o*;- brúkaða öryp;gis skápa [safes]. Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, VÉR BJOÐUM YÐUli AÐ SKOÐA VÖRURNAR. MANITOBA TÆKIFERANNA LAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólíestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BONDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba bjður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jaíngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgtim, sækjast eftir allskyns handverks- mönnuni, og borga þeitn hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæfandi atvintiutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt lattd ; — margvislegar og ótæmandi auðs- uppspretttir frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; .— Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjaínanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstií vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1. MH UFA, Dep ty Mii.ister of Aíiic iltuie and Immigiation, W nnipeg S y 1 v í a 19 ‘en hann skildi eftir barn — stúlknbarn. Og nú, vmit ínínir, er spursmálið fyrir hina frjálsu borgara í Lornc Ilope, hvað eigi að gera við barnið. Viö þektum ekki þennan ókunna mattn, og hann skildi engar upplýsingar eftir um sig né óskaði neins, og þess vegna verðum við að ráða fram úr þessu efni. Jtarna er læknirinn ; hann var hjá veika manninum, jiegar hann dó, og hann lofaði að annast um barnið, en — mér virðist hann hafp. nóg með að annast sjálfan sig, hann er ekki milíóneri’. ‘Heyrið, heyrið', kölluðu margir. ‘Já, einmitt. J?essi stiilka er barn ennþá, en áð- ur mörg ár líða, verður httn fær um að annast lieimili, svo nú er tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast unga og líklega stúlku’. Nú varð hávaðinn svo mikill, að síðustu orð ræðumannsins hcyrðust varla, og utn leið tróð Nev- ille sér inn í hópinn, án þess eftir honum væri tek- ið. Hann sá, að þarna voru allir íbúar Lorn Ilope saman komnir, konur, karlar og börn. Síðast tók hann eftir litlum hóp, sem stóð við hlið ræðumanns- ins. það voru þrír eða f.jórir kvenmenn, og mitt á meðal þeirra unglings-stúlka, með grá augu og svart hár. Hún var sjáanlega mjög hrædd. Neville varð eins og utan við sig, þegar hann sá andlit og augn stúlkunnar. Hantt sá bankarann sitjandi á planka, en liugsaði ekkert ttm hann, eftir að hann sá stúlkubarnið. “Hér er þessi unga stúlka", sagði ræðumaður, ‘sem biður um húsaskjól. Ilver vill nú —’. ‘Ég skal taka ltana, ég skal taka hana’, svöniðu Jnargar raddir. ‘þið getið ekki allir fengið hana’, sagði ræðumað- ur, og tæmdi um leið staup af brennivíni. ‘Hvað eigum við aðgera ?.’ , 20 Sögusafn Heimskringlu ‘Seldu liana á uppboði’, sagði einhver, ‘og sá sem hæst býðitr fær hana'. Ræðumaður þagði litla stund og íhugaði ttppá- stungu þessa. ‘Já, þú hefir rétt fyrir þér’, sagði hann svo, ‘þannig skulum við hafa það. Ilér er ung stúlka, sem vill læra að vinna og verða að gagni. Ilver býður í hana ? ’ Unga stúlkan horfði skelkuð og skjálfandi á karl- raannahópinn. ‘Nú, nú’, sagöi uppboðshaldarinn, ‘reglan er, að- sá hlýtur stúlkuna, sem bezt býður’. ‘En, — hvað á að gera við peningana?’ spurði einhver. I,ocket hugsaði sig um litla stund. ‘Við fáum lækninum penittgana, sem bjrrjun sjóð- stofnunar til að.byggja fvrir sjúkrahús’. ‘Jtað væri betra að fá fangelsi’, sagði einn. ‘Eða kirkjugarð og vitlausra hæli’, sagði annar. ‘Sem ykkttr þóknast, vinir mínir!, .fiagði Locket. ‘Við getum afráðið, hvað gera skal við peningana, þegar við höfum fengið þá. Ilvort heldur við stofn- setjum fangelsi, kirkjugarð, sjúkrahús —’ ‘Eða fáein staup fyrir hyern mann’, sagði einn. ‘Já, hvað sem þið viljið, . Gerið nú ívrsta boð ; munið eftir því, að peningarnir eru litils virði nema maður eigi gott heimili. þessi unga mey er undir vernda allra íbúanna i Lorn Hope. þess vegna — fyrsta boð ! ’ ÍMennirnir brostu efablandnir, því enginn vildi gera fvrsta boðið. ‘Hvað þá ? Jtarf ég sjálfur að byrja?’ spurði uppboðshaldarinn. ‘Nú, jæ-ja’. Hann tók upp úr vasa sínum hnappa og ýniis- legt attnað, og lét setn hann héldi á talsverðum pen- ingum. . i t S y 1 v í a 21 ‘Jæ-ja, til gð byrja mex, þá er hér einn shilling’. Áðallega að gamni sínu sagði annar : ‘Einn og hálfan shilling’. Jtannig byrjaði uppboðið, en svo urðu boðin fjör- ttgri og hækkuðu brátt upp í 3 pund. það vortt að eins þrír menn, sem buðu, og einn þeirra hætti von bráðar. Locket stælti uppboðs- haldara eftir beztu getu, og eggjaði þessa tvo bjóð- endur, — þegar Neville varð þess var, að einhver ruddist áfram við hlið hans, og sá að það var Lav- orick. Neville hafði aldrei litist vel á Lavorick, og á- leit hann einn af verstu þrælmennunum í Lorn Ilope. Lavorick hafði aldrei leitað eftir gullt eða gert neitt, sem hann fékk borgun fyrir, og þó hafði hann alt af næga peninga. Sumir álitu, að hann hefði stolið peningum og strokið. Oft var hann kallaður ‘líkmaður’, af því liann var jafnaðarlega svo þung- Ivndttr og daufur. Hann rudcjist áfram í gegnum hópinn, þar til hann komst að borðeiidanum, ávalt horfandi á ungu stúlkuna, en hlustandi á Locket og þá, sem buðu. Locket kallaði : ‘3 pund og 9 shill., fyrsta, annað og — Ned, þú eignast fallega stofustúlku og ódýra líka — anttað og —’ ; þá rétti Lavorick upp hendina og sagði : ‘þrjii pund og tíu’. ‘Hlustið á hann’, kallaði I/Ocket. ‘Jtað er nýr bjóðandi. Ágætt, líkmaður, — en kemurðu ekki of snemma ? þetta er bráðlifandi ung stúlka, sem við viljum koma fyrir i góðan stað’. Hlátrasköllin, sem þessi fvndni fratnleiddi, kæfðu hijóðið, sem unga stúlkan rak upp af ltræðslu, en Neville heyrði það, andlit hans fölnaði og attgttn skutu eldingum. Hlann hraðaði sér áfram. 22 Sögusafn Heimskringlu ‘í'jögur pund’, sagði hann rólegur. En röddin var svo hrein og snjöll, að allir heyrðu boöiö, og hreimur raddarinnar vakti þá athygli, aö allir hættu að hlæja. Jiegar unga stvilkan leit af Lavorick, fól hún and- lit sitt við brjóst konunnar, sem hún stóð hjá, en nú leit hún við og horfði á Neville. ‘Hér er einn bjóðandinn enn’, sagði l/ocket, ‘og bað er hinn ungi Appollo okkar. það verður æska og ást á móti líkmanninum og langa Ned. Fjögur pund. Hættið nú að nefna shillings, herrar. Við skulum halda okkur að pttndum. Nú. stendur sjúkra húsið fyrir hugskotssjónum mínum, læknir’. Lavorick brosti kauðalega um leið og hann leit á Neville. Hann vissi, að hann hafði verið óhepp- inn og að félagi ltans var farinn. ‘Fimm pund þá’, sagði hann. ‘Sex’. ‘Sjö ! ’ ‘Átta ! ’ ‘Tíu ! ’ ‘Tuttugu ! ’ ‘Fjörutíu ! ’ J>að var algerð þögn meðan Neville og Lavorick kappbuðu í barnið. Uppboðið byrjaði með glensi, sem nti hafði breyzt í algerða alvöru. ‘Ilundrað pttnd’, sagði Lavorick. ‘Ef hann hefir peningana, hvar hefir hann þá Áheyrendurnir horfðu hver á annan undrandi. fengið þá?’ sögðu margir. ‘Eitt hundrað og fimtíu’, sagði Neville. ‘Hann hefir eflaust peningana, ungi maðurinn, annars Inði hann ekki, en hvar hefir hanu fengið þá ?’ ‘Tvö hundruð’, sagði Lavorick.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.