Heimskringla - 14.12.1911, Síða 5

Heimskringla - 14.12.1911, Síða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. DES. 1911. 5. BLS. Jólaösin stendur nú I HAFIÐ 1>ÉR sem næst! pantað ? MIKILL hluti utaubæjar viðskiftavina vorra hafa þegar pantað jðlavfirur sfnar og hin stðra búð vor í Winni- peg er full frá morgun til kvcihls, af fólki sem er að gera jólakaupin. UTANBÆJAR viðskiftamenn vorir mega vera fyllilega öruggir að panta eftir verðlista vorum þvf vér bæt- um ætið úr, reynist eitthvað ekki sem skildi. og jafn- framt er Það sannnrlega ánœgja að velja vörum eft.ir |>ess- ari bók, fullri af fjölda nýtsamra lduta, sem kosta svo lítið. EF það eru einhverjir hlutir sem yður vantar fyrir jólin sendið oss pöntunina viðstöðulaust, og þér skulið fá hlutina í tfma. <*T. EATON C9i WINNIPEG, LIMITED CANADA MANNALAT. ; uöust þau 2 börn ; dó annaS þann 23. nóv. sl. Lézt aö heimili tengdasonar síns, Sigurðar Jóns- sonar Reykfjörð og konu hans Margrétar, ekkjan ÍÍLÍSABET PÉ.TURSDÓTTIR. Ilún var fædd aS Hólum í Hjaltadal árið 1839 ; ólst upp í foreldrahúsum og dvaldi um mörg ár heima á íslandi, unz hún flutti, ásamt manni sinum, 5>orfmni Jóhannessyni, til Vestur- heims, árið 1882. Var maður henn- ar ættaður úr Fljótum í Skaga- firði. þeim hjónum varð 9 barna auðið ; af þeim lifa 7, þau : Mar- grét, sem er elzt. þorlákur, Krist- ín, Guðný, Pétur, Árni og Frið- rik ; öll gift, nema Kristín, og eru öll hér vestan hafs. Mann sinn misti Klisabet heit. árið 1900. Ilaföi hann orðið alveg blindur 3 árum eftir hjónaband þeirra. Vann hún þá að miklu leyti ein fyrir sér og sinum ; og má geta nærri, að marga erfiða og þungbæra stund hefir hún orð- ið að bera, þar sem hún bjó svo lengi með blindum manni ðg ung- um börnum. Revndar vann mað- ur hennar svo að furðu gengdi, þótt blindur væri, en þar sem kringumstæður voru heldur erfið- ar, þá varð hún oft mjög mikið á sig að leggja. Síðustuárin var hún heilsulin og lifði þá mest í skjóli barnanna sinna, sem öll vildu svo einlæglega gera henni lífskvöld cllinnar eins létt og unt var. — Klísabet heit. var föðursystir séra Friðriks Friðrikssonar í Reykjavík, annars er oss ókunn- ugt um ætt hennar. Hún var trúkona mikil, hrein- lvnd og hjartagóð. Jarðarför hennar fór íram að Mountain, N. Dak., þ. 29. f. mán., og jarðsöng séra Lárus Thoraren- scn hana. * * * þann 26. nóv. þ. á. dó að heim- ifi Sigurðar Magnússonar Mel- sted, þORGKRDUR DANÍELS- DÖTTIR, nærri 90 ára gömul ; var fædd að Eyði á Langanesi, þ. 28. des. 1821. Foreldrar hennar voru þau lijónin Daníel Jónsson og ITelga Einarsdóttir. Jiorgerður giítist heima á ís- landi Magnúsi Jónssvni, og eign- >eirra í bernsku, en dóttir þeirra, j sein gift var frænda sínum Daniel , Daníelssvni, dó hér vestra fj rir , nokkrum árum. En mann sinn liafði þorgerður heit. mist heima j á íslandi. i Til Aftleríku flutti hún árið 1883. Ilún hafði verið hin mesta þrek- 1 manneskja um dagana, hagsýn til ' allra verka og raungóð. | í sveit sinni, heima á fóstur- jörðinni, hafði hún lengi haft ljós- , móðurstörf á hendi, og sýndi hún bæði þekkingu og samvizkusemi í því lífsstarfi. Var oft til þess tek- iö, hve lljót hún var til, þegar hún var kölluð til þeirra skyldu- verka, og hve lítt hún lét þá ill veður og aðra erfiöleika aftra sér. I , Seinustu æfiárin var hun rum- föst ; og blind var hún búin að vera í 12 ár. Ein systir hennar er cnn á lífi, tengdamóðir Sigurðar Melsteð ; hjúkraði hún þessari eldri og veik- ari svstur sinni með hinni mestu umhvggju, eins og allir á heimili Sigurðar og þeirra hjóna vildu ldynna að henni á allan liátt. Hún, sem einu sinni var hug- djörf hetja og hraust og ung, var orðin aftur barn — viðkvæmt barn. En gegn um tárin lýsti von- | arsól eilíföarinnar, þar sem hún sá hugsjónaheim eil'frar æsku opn- ast, þegar lífssól þess lifs var að slokkna. Séra Lárus Thorarenseu jarð- söng Jiorgerði licit. þ. 28. f. mán., að Mountain, N. Dak. X. T.UNS-SÍBERÍU JÁRKBUUTIN. laust, þegar þeir koma þangað austur. Áður hafði braut þessi verið svo illa auglýst, að Evrópu- og Ameríku-menn vissu lítið sem ekkert Lim hana og alls ekkert um lestagang eftir henni. En herra Darnell hefir komið allri starfsemi brautarinnar í það horf og einnig gangi mannflutningaskipa austur þar, að nú geta ferðamenn um all- an heim ferðast með brautum og skipum þar viðstöðulaust strax og þeir koma þar á land ; og allir eiga nú kost á, að fá þar tíma- töflur, yfir gang brauta og skipa, eins og hér gerist, en sem ekki var til fyrir fáum árum. Mr. Darnell, sem nú er hér í landi i þeim érindum að auglýsa braut þessa, segir að Canada-búar viti sem næst ekkert um hana. — Ilann bendir á, að meö því að ferðast með skipum C.P.R. félags- ins austur yfir Kyrrahafið, frá Vancouver, þurfi 24 daga tíma til að komast til Tokio. En frá Lund- únum megi komast þangað eftir Trans-Síberíu brautinni á 16 dög- um, eins og nú ýr, og á næsta vori megi fara leið þessa á 13 sól- arhringum. J>að er því greiðari ferð, að fara frá Canada til Eng- lands og þaðan til Japan eða Kína, heldur enn að fara til Van- couver og þaðan með skipum yfir Kvrrahafið. ÉG SKAL GERA ÞAÐ SEINNA! Maður er nefndur II. B. Darnell. Ilann var áður í þjónustu C.P.R. félagsins, er Canada-maður, ætt- aður frá Toronto borg. Hann hefir I um nokkurra ára bil verið í þjón- ustu “International” svefnvagna félagsins og haft skrifstofu sína í Tokio í Japan. í ]>eirri stöðu sinni hefir hann lagt alla áhersluna á það, að fá komið þeim breyting- um á lestagang Trans-Síberíu járnbrautarinnar og gang skipa þar eystra, að Kvrópu og Ame- ríku-menn, sem feröast um Japan eða Ivína eða Manchúríu geti liald- ið ferðum sínum áfram viðstöðu- Friðrik á IIóli var einbirni og hafði eignast jörðina í arf eftir föður sinn ; hann.átti 4 börn, og þegar hann andaðist tók Jóhann, elzti bróöirinn, við jöröinn'i og nokkru af búinu með þeim skil- mála, að bróðir hans, Jón, átti að fá sinn erfðahfut ttr jörðunni borgaðan strax, en báðar syst- ttrnar áttu að eins að fá áexti af þeirra hlut um ákveðiö árabil. J>egar Jóhann hafði tekið viö jörðinni, kvongaðist hann fátækri bóhdadóttur í sveitinni, er ólöf hét ; liún var í eftirlæti lijá for- eldrunum, og brá því við, þegar hún fór að sjá um búskapinn, og þurfti að vinna stundum fram á nætur, því Jóhann var vinnuharð- ur og ósérhlífinn ; að öðru leyti var hann góður við konu sína og samlyndið gott. Jóhann varð aS taka lán til a'ð borga bróður sínum arfahlut hans og til að fjölga skepnum. Ilann var mörg ár, að reita sainan í þessa skuld, og loks haföi hann lokið henni allri, en nú voru syst- urnar eftir, hann langaði til að eignast alla jörðina. Nokkru eftir að nefnd skuld var greidd öll, fóru hjónin bæði til kirkju og komu þá við hjá nábú- unum á leiðinni lieim ; konurnar voru þá að sýna ölöfu hjá sér í búr, eldliús og baðstofu ; hjá sum- um sá hún hentugri áhöld, alt , hreinlegra í baðstofunni og á j tveim stöðum eldavélar. — Á Hóli var að eins liugsað um að spara j og böölast áfram að vinna. Tvo I 'Vetur voru heyiti spöruð heldur rnikið, því Jóhann misti þá nokk- uð af fé sinu úr hor. J>egar Ólöf var nýkomin heim úr kirkjuferðínni, segir hún við | mann sinn, sem var að búa sig í j kaupstaðarferð : -“ósköp værir þú nú vænn, góði minn, ef þú keyptir ! ofurlitla eldavél og gæfir mér, ég er orðin svo dauðleið á gömlu steinhlóðunum okkar, þau eru svo “MATL ORDER” DEILD VORRI ER ÁNÆGJA AÐ SENDA MYNDIR, OG HLUTI AF MUNUM EF I>ESS ER ÓSKAÐ HVEN- AR SEM ER. J. A. BANFIELD HINN ÁREIÐANLEGI HÚSGAGNASALI VÉR ÚTBÚUM ÞRIGGJA HER- BERGI BÚSTAÐ FYRIR 492 MAIN ST. & 121 ALBERT ST. WINNIPEG INNFLYTJANDI HÚSGAGNA AF ÖLLUM TEGUNDUM $ 99.00 EÐA FJÖGUR HERBERGI F Y R I R VÉR SELJUM ÚTIHOND OG LÁNUM. $175.00 AÐEIN.S fáir dagar eftir til að kaupa jólagjafir. Hvers- vegna ckki að kaupa þa>r nú, lieldur en draga það fram á síðasta augnablikið, þegar ösin verður sem mest og búið að velja úr beztu hlutina. Kaupið sem fyrst því ekki aðeins liafið þér miklar byrgðir að velja úr lield- ur og jafnframt gerið búðarmönnunum greiða, því þeir geta þá notið jólaliátíðarinnar án þess að vera dauðuppgefnir. Vér skulum með ánægju geyma allar keypta muni til 23 des. Búningsborð úr ekta fjórskorinni eik, mali'oni eða eikar málað, mjðg fallegt. Útskorinn efri hlutí 32x19 með spegli 0 i d í) 18x22. Verð.................... 0.uU rsumugsborð (dressing table) ur beztu skorinni eik, mahoni eða eikarmálað. skorin efrihluti 32x19 með spegli .6x20. V, rð... ... iior- ,Út- $15.00 eldiviðar ódrjiig ; liún Ingibjörg mín í Nesi sagði mér, að eldavélin hennar væri miklu eldiviðardrýgri, en gömlu steinhlóðin”. Jóhann svaraði engu, en þegar hann kom ' úr kaupstaðlarferðinni, sagði hann ( Ólöfu, að ekkert hefði oröið úr eldavélarkaupunum, því liann hefði álitið réttara, að taka pen- inga fyrir vöruafganginn og borga henni systur sinni það, sem hún ætti eftir hjá sér fj-rir jarðarpart- inn, svo hann gæti fengið afsals- \ bréf fj-rir þeim parti úr kotinu, sem hún átti, svo nú ættu þau þó þann part óskertan. ólöf sagði með raunalegum svip : “Ja-ja, góði minn, fyrst ]>ú álítur það réttara, þá verður það svo að vera, ég verð þá að notast við gömlu lilóðin mín ; en þú hefðir þó átt að geta keypt tunnu undir skyrspóninn okkar, sú gamla er orðin svo fúin, að ég get naumast haft skyr í henni lengur, hún lek- ur svo”. Nokkrum árum seinna fóru hjón- in til kirkju á túnaslættinum. — Ólöf sá þá á leiðinni, að flestir í grendinni voru búnir að slá túnin sín, og segir þá við mann sinn : “Nágrannarnir eru þá búnir að slá túnin sín, en þitt er lítið meira en hálfnað, sem von er, því alt er kargaþýfi ; hefði ekki verið betra, góði minn, að þii hefðif reynt undanfarin ár að slétta blett af túninu, þá værir þú máske búinn að slá það núna?”. Jóhann svar- [ aði þvi, að hann ætlaði að gera það, þegar hann væri búinn að draga saman svo, að hann ætti alla jörðina, en liann gæti ekki verið að eyða elnum og erfiði til að slétta fyrir aðra. Ólöf hélt, að það mundi þó hafa svarað kostn- aði, að slétta dálítið «f túninu, og þar sem systir hans ætti í hlut, þá hefði það verk ekki fariö til vandalausra. “FJnginn er annars bróðir í leik”, sagði Jóhann. “]>eg- ar ég er búinn u'ö ná hennar parti, þá skal ég sýna þér túnasléttuna m na". J>egar sá timi nálgaðist, aö Jó- hann og Ólöf höfðu búið saman í 25 ár, fóru nágrannarnir að segja Jóhanni, að hann yrði að halda silfurbrúðkaup, ein.s og aðrir menn Eftir langa umhugsun segir hann Ólöfu sína, að hann ætli aö bjóða ! nokkrnm kunningjum á 26. gift- ingardegi þeirra o<r halda silfur- brúðkaup þeirra. Ólöf verður glöð við þetta, og heldur að nú sé mað- urinn sinn í góöu skapi og segir : ‘‘Vertu ekki að eyða neinu í veit- ingar, gæskan mín, en gefðu mér heldur eldavélina, sem ég licfi ver- ið að biðja þig um, og ofn i her- bergið okkar ; ég er orðin svo slitin og kulsæl nú, að ég þoli svo illa vetrarkuldaim". Jóhann tók þessu dræmt, vildi heldur fá sér glaðan dag með 5—6 kunningjum, og sagðist skyldi kaupa þetta, þegar hann væri búinn að borga til fulls jarðarpartinn. Nokkrum dögum síöar lagðist ólöf í brjóstveiki og lá þungt. Jó- hanii varð nvjög hryggur út af veikinni, því hjónunum hafði alt af komið vel saman. ólöf leitaðist jafnan við, aö vera bónda sínum að skapi í öllu. Nú kendi hanli sér um veikindi Ólafar ; hann liaföi ekki látið að óskum hennar að kaupa eldavél og ofn, svo nú var hún orðin brjóstveik af kulda. Ilann sendi vinnumanfi sinn í káunstaðinn til að kaupa ofn, svo hlýtt yrði í herberginu, þar sem Ólöf lá, en ofninn kom of scint, því hann kom heirn áð Hóli sama daginn, sem Ólöf andaðist. Og <>f seint bvriaði Jóhann á túnasléttunni <></ <>ðrum jarðabót- um, því hann dó barnlaus stutt- um tíma eftir lát konu sinnar, og áður en liann var húinn að greiða að fullu verðið fvrir jarðarpart- inn, sem svstir hans átti, Jörðin skiftist milli útaria. — (Tr.G. í Almanaki Jjjóðvina- félagsins). S y 1 v í a (17 'Nei, ekki geri ég ,það. Auðvitað þekti c-r Ti-inn, þegar hann var unglingur, en ;við vorum aLlrci kunn- ug ; hann er líka mikið.eldri’, ‘Kkki mjög mikið’, sagði laíðin hugsandi. ‘Jú, hann er miklu eldri en — Neville’, sagði Andrey og roðnaði ofurlítið. Hann — ég á við Neville — og ég, vorum leiksystkini’. Já, ég veit það’, svaraði lafðin, ‘ég held að hann hafi kent ]>ér öll heimsku'egu brögöin þín’. ‘Vesalings Neville. Ég vildi að hann væri kom- inn hér til að kenna inér meira af þeim'. ‘Mér þykir vænt um, að hann gerir það ekki, þú kant nóg samt. Kn það líttir ekki út fvrir, að hann a>tli að koma aftur. Sir Jordan segist hafa reynt alt mö.gulegt til að finna hann, en það hafi reynst gagnslaust’. ‘Já, ég veit það’, sagði Andrev með hægð. 'Kn hann kemur. Kg er viss um það. Heimurinn er svo lítill, eins og frændi segir’. ‘Já, þú vitnar alt af til frænda þíns’, sagði lafð- in hlæjandi. ‘J>að er furðanlegt, hve mikið vald þú hefir yfir honum. Með smjaðrinu og aSdáaninni liefirðn gert hann að þræl þínuim'. ‘Nei, hann er hezti mpðurinn í öllum heiminum’, svaraði Andrev. 'Víð hvern eiga þessi hrósandi orð, góða mín?’ sagði lávarðurinn, sem var að koma inn. Ilann var þrekinn maður og góðlegur, enda féll landsetum hans vel við hann ; íþróttamaður var kann í betra lagi, óhneigður fyrir pólitík og sam- kvæmislíf, enda tók liann sjaldan þátt í því. J>ePfar hann var í London, var hann mest af tímanum í pildiskálunum,, en þegar hann var í sveitinni, var hann oftast á skemtireið eða veiðum. Unda þótt hann væri eftir'látur við Andrev, var hann samt sjálfstæður maður. 68 Sögusaln Heimskringlu ]>ar eð hann átti ekkert barn sjálfur, þótti hon- um vænt um dóttur vinar síns, ems og luin væri hans eigið barn. ‘Hver er bezti maöurinn f heiminum ? sagði hann. Andrey, sem var að klappa stórum luindi, slepti hoiium og tók nm handlegg lávarðarins. ‘J>að varst ekki þú, það máttu reiöa þig á’, sagði hún. Svo sagði hún ; ‘Kr ekki veðriö inndælt núna ? ]>a>tti ]x>r ekki gaman að ríða spottakorn þér til skemtunar ? Kf þú ert góður og vilt lofa mér að hlevpa hestinum á stökk, þá kem ég tneð þér’. ‘I>aö var sla-mt'; sagði lávarðurinn. 'Ráðsmað- ur minn ætlar að koma hingað í <lag og lita yfir rcikningana’. ‘Láttu liann þá koma seinna’i sagði Andrey. ‘Seinna. Já, en þú veizt að ég á bágt með það’ ‘Og jú, þú getur það. Að htigsa sér að- eyði- leggja svotia fagran morgun yfir götnlum bókum’. ‘I>að eru hvTorki gamlar né lélegar bækttr. Ráðs- tnaðttr minn hirðir þær vel’. 'Mér stendur á sama um það. Gestir okkar koma nú bráðum, og þá getum við aldrei verið ein- sömul út af fyrir okkur’. Láviarðurinn ltló og Andrey hljóp að klukkttnni og hringdi. , ‘Segðti ráðsmanninum, að lávarðurinn geti ekki tekið á tnóti honum í dag', sagði hún við þjóninn, sem kom. ‘Nær á ltann að koma aftur, frændi?’ ‘ó, á morgttn, held ég’, s'varaði lávarðurinn. ‘Á morgun þá', sagði Andrey við þjóninn. ‘Og nú skaltu sjá, hvTað fljót ég er að búa mig’. Og syngjandi þaut hún tit úr lierberginu. ‘Jni gerir hana of kenjótta, George’, sagði lafði Marlow. S v 1 v í a 69 70 Sögusafn Ileimskringlu ‘Jii, ég veit það’, sagði hann hlæjandi, ‘og þú líka, þó þú viljir ekki kannast við það. Kn ég verð líklega að fara og líta eftir hestunum, þó ráðs- manttinum líki þetta ver’. Ráðsmaðurinn, herra Cheehs. varð lika í slæmtt skapi, þegar hann mætti lávarðinttm á leiöinni, en Andrey kttnni að slétta hrukkurnar á entti hans. ‘J>;tð ér svto unaðslegt veður i morgun’, sagði hún stöðvaði hestinn og brosti íraman í ráðsmanlt- inn, ‘og ég fékk lávaröinn til að ríða með mér þessa skemtiferð. ]>að er alt mér að kettna’. ‘J>að er satt, hr. Cheehs’, sagði lávarðurinn bros- ándi. ‘Kn komið þér til mín á morgutt. Rn, eftir á að hyggja — er Sir Jordatt kominn?’ ‘Ilann. ketnur í kveld’, sagöi ráðsm'aðlirinn. ‘J>að ætti vel við, að við fættirn þangað, og skild- tttn eftir heimhoð handa honttm, — finst þér það ekki, Andrey?’ sagði lávarðurinn. ‘I>ú ræður þvi’, svaraöi hún kæruleysislega. J>au riðu þangað. I>egar þait fórtt fram hjá heimili hlið-vTarðarins, kom út stór hópur af krökk- um, sem öll hneigðtt sig fyrir lávarðinum og Andrey. Lítill drengur hljóp til hennar og tók i reiöfötin hennar. ‘0, það er litli Tom, ég var búin að gleyma þvt’, sagði hún, laut niðttr og tók ltann upp til sín. ‘Rn hvað litlu börnin eru minnisgóð’, sagði hún. ‘Kg var vön að lofa honttm að ríða spottakorn, og hann hefir ekki gleymt því’. ‘Já’, sagði lávarðurinn. Ilestar og börn ltafa gott minni. J>au gleyma aldrei því, ef maður hefir verið góður viö þau’. ‘Heldur ekki því, ef maður er vondur við þau. Kn litli Tom er til muna þyngri en hann var’, sagði hún. ‘Nú get ég ekki farið lengra með þig, litli Totn , svo lét hún hann með ha'gð síga niður á jörö- ina <>g gaf lionum silfurpening. |>att héldu áfram t 1 I.v nne Court. ]>ar voru ettgiti bðrn, alt var ]>ögult og kyrt. Lávarðurinn leit í kringum sig, og sá aö a!t var í jróðu ásigkomulagi, ett þó svo drungalegt. ‘]>að ætti að fella nokkuð af Cedrusviðar trján- nm, þau gera voginn svo dimman og ógeðslegan. Kr það ckki, Amlrey?’ savði lávarðurinn. ‘Jú, eit Sir Greville vildi hafa ]>etta þanttig, hon- tttn geðjaðist ekki að sólarljósitni', sagði hún. ‘]>etta er saint sem áður falléyt pláss', sagði lá- varðttrinn. ‘J>að er stærsta a'ttaróðabð í ]>essari sveit. Bvggingitt er ljóonandi fögur. Kf þú vilt halda í hestinn tninn, ]>á skal ég fara af baki og biðja einltvern þjónattna fvrir boð til Sir Jordans’. En dökk-kla>ddur þjómt opnaði dvrnar og gekk ofatt tröppurnar, áöttr en lávarðurinn komst af baki. ‘Kg vil biðja ykkur fyrir boð til Sir Jordans. Hann cr líklega ekki komintt enn ?’ ‘Nei, lávarður, Sir Jordatt er \atitanlegur í kvöld’. ‘Hcfirðtt nokkurn pappírssnepil, Andrev ? spurði lávarðurinn. Andrev tók upp gamalt umslag og bauö honttm, en kipti að sér hendinui aftur, þegar hún sá nafn sitt á því. ‘Kg hefi hérna seðil’, sagði lávaröurinn, og skrif- aði nokkur orö á hann. ‘Fáðu Sir Jordan þetta, ]>egar hann kemttr’. ‘Já, lávarður’, svaraði maöurinn. ‘Bíðum nú viö’, sagði lávarðurinn. ‘Tíg vil riða inn í bæinn. Er þér það ógeðfelt?’ ‘Nei. Við þuríum ekki að ríða að aðalhliöinu. það er vegtir bak við húsið, sem liggur út á þjóð- veginn’. > i >

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.