Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 1
Hagsælt nýár ! 4 ♦ -^. -*Ck. •*. -^. -<k. ♦ t 4 4 ( Hagsælt nýár ! XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 28. DESEMBER 1911. Nr. 13. l Þingmeimirmr nýju. Mörguin mun þykja gaman og jaínvcl ekki ófróðlegt, að sjá yfir- lit yfir það, hversu íslenzku þing- mennirnir skiftast eítir stéttum, eða réttara sagt atvinnu, eftir kosningarnar nýafstöðnu. Á alþingi eiga sæti 34 þjóðkjörn- ir þingmenn, sem kunnugt er. Við kosningarnar 1908 kaus þjóðin 10 bændur og búfræðinga, 6 lögfræð- inija, 7 presta, 6 ritstjóra og rit- liöfunda, 4 verz.lunarfróða menn og 1 læknir, sem jafnframt var og rit- stjóri. Eftir kosningarnar 28. okt. sl. diftust þingmennirnir þannig eft- stéttum : 5 Tíu bændur og béifræð- i n g a r : Ólafur Briem Bétur Jónsson J>orleifur Jónsson Sigurður Sigurðsson Stefán Stefánsson J>órarinn Jónsson Jón Jónatansson Einar Jónsson Tósef Björnsson Tryggvi Bjarnarson. Átta lögfræðingar. Kristján Jónsson Skúli Thoroddsen Ilannes Hafstein T.árus H. Bjarnason Sigurðtir Egeerz Jóhannes Jóhannesson Tón Maijnússon Guðlaugur Guð)mundsson. F i tn m r i t h ö f u n d a r og ritstjórar: Björn Jónsson Benedikt Sveinsson Valtýr Guðmundsson Jón Tónssotj sagnfræðingur Jón Olafsson. Fimm prestar: Sigurður Stefánsson Jens Pálsson Egjjert Pálsson Einar Jónsson Maunús Andrésson. F i m m v e rt iz 1 u n a) r m e n n : Bjarni Jónsson frá Vogi Jón Jónsson frá Múla Björn Kristjánsson Guðjón Guðlaugsson Matthías Ólafsson Einn læknir: Ilalldór Steinsen. Aðalbreytingin, setn orðið hefir við þessar kosningar, er sú, að lögfræðingum hefir fjölgað en prestum fækkað, og er það lítt til bóta. Bændur eru alt af tiltölu- tega fáir, en það bætir úr skák, að prestarnir cru oftast bændur líka ; oe þeir prestar, sem nú hafa kosn- ingu hlotið, eru alt sveitaprestar ; og telji maður þá tneð bændunum, hefir sú stétt 15 þjóðkjörna þing- menn. Auk þess ltafa tveir þeirra manna, sem nú teljast undir verzl- unarstéttina, verið bændur áður, þcir Guðjón Guðlaugsson og Jón frá Múla. Er því réttur helaningur hinna þjóðkjörnu þingmanna bú- fróðir menn. I Einn þingmannanna, sem er tal- inn til værzlunarstéttarinnar — Bjarni Jónsson viðskiftaráðunaut- ur — taldist til ritstjóranna við kosningarnar 1908, og það er hann í raun réttri ennþá, þó hinn starf- inn sé aðal atvinnuvegur hans. — Sama er með Skúla Thoroddsen : þó hann sé lögfræðingur, þá er hann ritstjóri iíka, og mætti alt eins vel teljast undir þann liðinn. Ennfremur mætti telja Iljannes Haf.stein og Jón ólafsson til verzl- unarstéttarinnar, því báðir fást við bankastörf, og jafnvel Benedikt Sveinsson líka, því hann er endur- skoðunarmaður I.andsbankans ; en hitt stéttaskipunin mun þó vera réttari. Eitt er það, sem er eftirtekta- vert, og það er það, að annar aðal atvinnuvegur landsmanna, sjávar- útvegurinn, hefir engan fulltrúa á þinginu. Raunar eru það nokkrir þingmenn, svo sem séra Sigurður í Vigur, sem talsverða þekkingu hafa á þeim atvinnuvegi, en full- trúar sjómannastéttarinnar eru þeir engan veginn. Á undanförnum þingttm hefir sjávarútvegurinn haft einn fulltrúa, Ágúst Flygenring, og hann konungkjörinn ; — má gera ráö fyrir, . ð sú tilhögun haldist. Af hinum nýkosnu þingmönnum etga 12' aðsetur í höfuöborginni Reynjavík, og er það þremur færra en eftir kosningarnar 1908. Kemur það til af því, að tveir þeirra, er þá vortt kosnir (Hannes þorsteinsson og Ari Jónsson) ltafa fallið, og einn (Jón frá Múla) ílutt í burtu. þr’r menn búsettir iRvík, setn ekki hafa átt sæti á þingi hingað til, buðu sig að þessu sinni fram utan kjördæmisins, en felltt allir. Mun þessi fækkun ltöfuð- staðar búsettu þinmannaitna —• gleðja þá, sem hræddastir eru við Revkjavík. —, Annars eru það 14 af hinum nýkosnu þingmönnum, setn búsettir eru utan kjördæmis síns, en flestir þeirra eru þó mettn, sem þar eru fæddir og ttppaldir, eða hafa verið valdsmenn þar utn mörg ár, og eru því þörfum kjör- dæmisins gagnkunnugir og bera á- hugamál þess engu rninna fyrir brjósti en þó búsettir væru þar. Af hinum nýkosnu þingmönnum ltafa sex aldrei átt sæti á þingi áð- ur, og eru það þessir : , Ilalldór Steinsen, þingm.Snæfell- inga. 1 Jón Jónsson, 2. þingmaður Rvík- inga. I Jón Jónatansson, 2. þingmaður Arnesinga. Tryggvi Bjarnason, 2. |)ingmaður Ilúnvetninga. Matthías ólafsson, þingmaður V.-lsafjarðarsýslu. Sigurður Eggerz, þingmaður V.- Skaftfellinga. Aðrir sex hafa áður setið á al- þingi. þó ekki ættu þeir sæti á síð- ustu þingum. þessir : Valtýr Guðmundsson, þingmað- ur Seyðfirðinga. Guðlaugur Guðmuttdsson, þing- tnaðttr Akureyringa. Guðjón Guðlaugsson, þingmaður Strandamanna. Magnús Andrésson, ])ingmaður Mýrasýslu. Einar Jónsson, 2. þingttt. Norð- ur-Múlasýslu. þórarinn Jónsson, 1. þingmaður Ilúnvetninga. Allir hinir, 22 talsins, eru gaml- ir þingmenn, er náðu endurkosn- ingu. ____________ PERSIA. Níðingsverk Riissa. þrætumálin milli Rússa og I’ersa eru nú komin í óvænt efni, og virðist stríð óumílýjanlegt, og er jafnvel byrjað af Rússa hendi. I borgunum Tabriz og Resiit hefir verið barist hlífðarlaust síð- an á föstudag. Reyndar eru það ekki hermenn stjórnarinnar, setn barist ltafa við Rússa, licldur íbú- ar borganna, sem ekki gátu þolað gjörræði ltins rússneska setuliðs, o.g revndtt að reka það af ltöndum sér. En þá vorti Rússar ekki seinir á sér að grípa til vopna og heimta jafnframt liðsattka í borgirnar. — Ilinar rússnesku hersveitir æddtt um götur borganna og dráptt alt sem fyrir varð. Jafnvel konttm og börnutn var ekki hlíft. 1 Resht voru á aðfangadag jóla drepnir sex hundruð Persar og var fullur helmingur þeirra örvasa gamal- menni og konttr. þeir af borgarbú- um, sem vopnfærir vortt, vörðust eftir mætti, en ekkert mátti við margnum. Rússar voru yfirdrotnar borgarinnar og neytttt valds síns með mikilli grimd. t Tabriz hafa aðfarirnar orðið tröllauknari. þar hefir hlífðarlaus bardagi staðið í fimim daga, og þó Persar eigi við ofurefli að eiga, þá er vörn þeirra og lirevsti við- brugðið. Rússar hafa þar sem í Resht látiö hcipt stna bitna á ■varnarlausum konttm og börnum, og segja síðustu fréttir, að hinir rússnesku hermenn hafi brytjað lif- ið úr um tvö þúsund borgarbúum. I Skipanir frá St. Pétursborg liljóða syo, að bæla skuli niður allan mótþróa gegn hinum rúss- nesku yfirvöldum — með járn- hendi, og hafa liðsmennirnir auð* sjáanlega ekki svikist um það. | Persneska stjórnin hefir lýst yfir því, að hún sendi ekki lið á móti Rússum að svo komnu. Níðings- verk þeirra á varnarlausu fólki mundu koma þeim sjálfum í koll. llvað Shuster viðvíkur, þá hefir stjórnarráðið gefið honum lausn frá embætti, cn sem hann neitar að taka við, og jærsneska þingið stendur að baki honum og hefir lýst vantrausti sínu á stjórninni yfir því að láta að kröfum Rússa. Hvernig málin fara, er hulin gáta, en við stórtiðindum má bú- ast á hverri stundu. KÍNA STYRJÖLDIN. þar gengur ekkert né rekur. Sí- feldar samningstilraunir, sem svo verða að engu, ltafa tekig upp tnestan tímann fyrir og eftir jólin. Uppreistarmenn eru nú orðnir sár- óánægðir með |>cnnan seinagang málanna, og hóta að senda her- sveitir til höfuðborgarinnar Pek- iug og taka keisarann og stjórnar- ráð hans ltöndnm, ef ekki sé und- intt bráöttr bttgur að friðarsamn- ingunum, sem frá þeirra hálftt ein- göngu snýst tttn lýðvelc^. Ýmsir af leiðandi mönnttm keis- arastjórnarinnar liafa ráðið stjórn arformanninn Yuan Shi Kai til að ganga að þcssum friðarkostum uppreistarmanna og tella það eina veginn til að fá frið í landinu. En stjórnarformaðurinn bað um frest til að hugsa málin, og hefir mt verið að hugsa sig um meira en viku, án þess að gefa svar. þessu ttna uppreistarmenn hið versta, því vopnahlé stendur á meðan satnkvæ t samkomulagi milli fttll- trúa friðarfundarins. ITr. Sun Yat Sen, forsetaefni uppreistarmanna, hefir nú tekið við yfirstjórn uppreistarinnar, og er það talinn góðs viti fvrir frið- samlegar endalvktir málanna, því [ doktorinn er ntikilhæfttr og gætinn ' og mantfa líklegastur til að leiða uppreistina til farsælla endaloka lvrir Kínaveldi í heild sintti. FRA STRIÐINU. við Friðurinn á lengra í land en •var búist. — Á föstudaginn var stóð orusta ^ milli T^-rkja og ítala við þorpið Birtobra. Stóð bardaginn þann dag allan og fram á kveld og flýðu þá Tyrkir eftir að hafa mist 200 manns. Fengu ítalir þar herfang mikið og mistu fáa menn. Öiinur orusta stóð skamt frá Derna, og fóru Tyrkir þar ófarir miklar. Féllu nær 100 þeirra og á- líka tnargir teknir til fanga. j ítalska herskipið Puglia tók fast brezkt póstflutningaskip á Rauða- liafinu, sem hafði að flvtja $150,000 er var kaupgjald tyrkneskra her- tnanna. Eftir að hafa tekitf féð prestur ætlar tvo að fá ávísattina herfangi, var brezka skipinu slept. j jrreidda hjá hlutaðeigandi banka, fær hann sér til skelfingar þær — Asquith stjórninni á Englandi er spáð falli innan skamms. Hún hefir nú tapað þremur aukakosn- ingurn hvað ofan i annað, og er það órækur vottur þess, að fylgi ltennar er þverrandi hjá þjóðinni. Síðustu aukakosningunni tapaði stjórnin í North Ayrshire kjördæm inu á Skotlandi á funtudaginn var. Varð kosning sú að fara fram sökum þess, að þingmaður kjör- dæmisius, A. E. Anderson, hafði verið útnefndur dómsmálastjóri á Skotlanni, og varð þessa embætt- is vegna að sækja um endurkosn' ingu, sem fór þannig, að hann féll. Kosinn var Canada-maðurinn D. F.. Catnpbell liðsforingi, úr flokki íhaldstnanna. — Nú eru það 24 Canada-menn, sem sæti eiga' í brezka þingitttt, og skiftast þeir jafnt niður á stjórnarflokkinn og í- haldstnenn. — Asquith stjórnin hefir nú 267 fiokksmenn á þinginu, en ihaldsmenn 278. Er því stjórnin gersamlega komin upp á hjálp írska flokksins og verkamanna- flokksins. írar muntt reynast trúir stjórninni, því það er heimastjórn- arfrumvarpi írlands, sem hið sí- þverrandi fvlgi stjórnarinnar er að kenna, og meðan stjórnin fylgir því fram, fylgja Irar henni í blindni. Aftur ern verkamanna- þittgmennirnir stjórnitini reiðir fyr- ir fratnkomu ltennar í verkföllunu- um á liðntt sutnri, og er því fylgi þeirri óábvggilegt. En þó þeir snú- ist á móti stjórninni, þá hefir hún samt meirihluta með hjálp íra, en liann þó lítinn. Taliö er áreiðan- legt, að Asquith muni leggja niður stjórnarformenskuna og T.lovd George komi í lians stað, eða í ölltt falli verði hann leiðtogi flokks ins falli stjórnin. — Uýðveldisstjórnin i Portúgal liefir ákvarðað að selja hirðgim- steina frá konungstímunum, sem ekki eru prívat eign konungsfjöl- skyldunnar. Fanst ógrj-nni af dýr- indis gimsteinum eftir ilótta Man- uels konungs í hinttm konunglegu höllu:y i Uisbon, Cintra, Masra og víðar. Er verðmæti þcssara gim- steina og skrautmuna svo milíón- um skiftir, og verður alt selt við opinbert uppboð innan skamms, og gengttr andvirðið í ríkissjóð. — Manuel konungur hefir birta látið mótmæli gegn sölu gimsteinanna, en þau móttmæli ltefir lýðveldis- stjórnin látið sér sem vind um eyrun þjóta. — Hjú nokkur í New York hafa gert það að atvinnuvegi sínum, að gifta sig, og er vissa fengin fyrir þvi, að þau á tveimur mánuðum hafa látið gefa sig saman 50 sinn- um í hjónaband, af 50 mismunandi prestum. Gróðavegurinn fvir þau liggur í því, að eftir þá helgu at- höfn fær brúðguminn klerkinum 20 dollara ávisun á einhvern banka þar í borginni, en þar sem pússun- artollurinn fer ekki fram úr 10 doll- ars, fær brúðguminn til baka hjá klerki 10 dollars í glærttm pening- ttm. Svo kveðja hin nýgiftu. ]>egar Búist er við, að brezka stjórnin muni taka þetta óstint upp fvrir ítölum og krefjast skaðabóta. Kólerusýki gerir meira og meira vart við sig í herbúðum ítala, og hafa all-margir hermettn dáiö úr sýkinni. Freansafn. Markverðusru viAburAir hvaðanæfa — Jtingkosningar eru nýafst )n- tr á Nýja Sjálandi, og fórtt þær I svo, að báðir flokkar fengu jafn- ' marga þingmenn. Stjórnarflokkur- inn eða Liberalar voru áður í miklum meirihluta, en töpuðu nú tíu þingsætum til verkamanna- | flokksins. Búist er við, að stjórn- arformaðurinn, Josep Ward barún, j ínuni rjúfa þingið hið bráðasta og I efna til nýrra kosninga. J>aði sem hefir komið stjórnarflokknum á kaldan klaka, er barúns-titill stjórnarformannsins, sem hann þáði í Englandsför sinni á liðnu sumri. Ibúar Nýja Sjálands unna lítt nafnbótum og orðuglingri, en hvorutveggja hefir Joseph Ward sóst eftir. Líktir til, að verka- tnannaílokkurinn nái völdunum. — Frans Jósef Austurríkiskeisari liggur alvarlcga sjúkur. Telja lækn- ar honum litla batavon ROYAL HOUSEHOLD FLOUR . ^^GILVIE’S Royal House- hold Flour hefir verið val skynsamra húsmæðra um gjörvalt Canada. Ögilvie's hefir haft meir en hundrað ára reynslu f mjölgerð, og er nú stærsta hveitimylnu félag-- ið undir brezku krúnunni. í brauð og kökur er ekkert eins gott og Ogilvie’s. Gefur altaf fullnægingu. andi, og á aðfangadag jóla gaf hann sig á vald stjórnarhersins — orustulaust og af frjálsum vilja. — llernardo Reyes var um eitt skeið langfremsti hershöfðingi Mexico lýðveldisins, en er nú gamlaður og gæfan btiin að snúa við honum bakintt. — Búist er við, að Mad- ero forseti gefi honum upp sakir. Leiðandi menn lýðveldisins telja nti inttanlandsfrið tryggan og að Madero fái fríar hendur til að græða þau mein lands og þjóðar, sem tveggja ára stvrjöld hefir valdið. — Sir Charles Tupper er ennþá þungt haldinn, en læknar gefa hon- ttm bata von. Likurnar því til, að gatnli maðurinn mttni bera sigur af hóltni við dauðann að þessu Umhverfis 1 nöttinn í smábát. vegun mesta örðugleikann, hyggur sér muni þó hepnast, ná nægu vatni til eigin nota. en að Fréttabréf. upplýsingar, að sá, sem hana hefir undirritað, á enga innstæðu á bankanum. — Hvað margir prest- ar hafa verið þannig leiknir, er ó- víst, en þeir ertt alt af fleiri og fleiri að gefa sig fratn. Brúðhjónin hafa gift sig ttndir ýmsum nöfnum og gefið ttpp mismunandi bústaði í hvert skiftið. Lögreglan er nú að leita að þessum marggiftu ltjón- um, og hefir góðar vonir um, að hafa hendttr í hári þeirra áður langt um líötir. — Tveir af bönkum Canada hafa sameinast í einu ; ertt það Eastern Townships hankinn og Canadian Bank of Commerce, og gengur hinn sameinaði banki ttndir því nafni framvegis. Eignir ltins nýja banka verða um 200 milíónir doll- ars og rúm 300 útibú. Höfuðstóll er talinn að vera 15 miliónir, upp- borgað. Forstjóri bankans verður Sir Edward Walker. — Innbyrðis óeirðirnar í Mexico, sem hafa haldist nærfelt í tvö ár, munu nú loksins vera á enda. — ]>egar Diaz ltafði ílúið Mexico og Madero náð yfirráðum, hófu aðrir ófrið að nýju gegn sigurvegaran- um. Við forsetakosninguna í októ- ber var Reyes hershöfðingi gagn- sækjandi Maderos, en beið ósigur, sem kunnugt er ; hann gerðist þá strax foringi uppreistarmanna gegn hinni nýju stjórn, og gerði henni margan ógreiða. En smátt og smátt fór fylgi Reyes þverr- Capt. William Westlake hefir á- sett sér að ferðast 70 þús. mílna vegalengd á sjó í smábát. Ferð- inni er heitið umhverfis hnöttinn. Capt. Westlake er Englendingur og æfður sjógarpur, sem ekki vill deyja án þess að vinna sér eitt- hvað það til frægðar, sem haldi nafni hans uppi að honum látnum. Ilann fer svofeldum orðum um þessa fyrirhuguðu ferð sína : “Eg hygg það tnuni taka mig 5 ára tíma, að fullgera ferö þessa ttmhverfis hnöttinn. Eg ætla mér að ferðast einsamall, en tek má- ske einhvern með mér spöl og spöl. En ég ætla mér að fara var- lega og ekki flytja of mikinn þttnga i 1>át rnínum, svo það h'ndri ekki ferðhraðann. Af mat- vælttm hefi ég að eins niðursoðið efni. En örðugast verður, að hafa jafnatt nægilegt drykkjarvatn. — Lengsti kafli íerðarinnar verður frá Java til norðurstrandar Ástr- aliu, og hvgg ég að ltann muni taka 60 daga. En þann kipp fer ég á þeim tíma ársins, þegar mest er regnfall og næ ég þá vatni í segl- détk, sem til þess verður útbúinn. í bátnum hefi ég litla káetu. þeg- ar logn er, þá ætla ég að róa. Áttavita og önnur mælingarfæri hefi ég að sjálfsögðu með mér. — Eg fer ferð þessa af því ég er hneigður til æfintýra. Bátur minn er 30 feta langur, einmastraður ; hann er þakinn segldúkum að aft- | an og framan, til ]>ess að minka hættuna á því, að ltann velti um koll. Leið mín liggur frá London til Calais ; upp Signu ána til Par- ísar ; til baka aftur og ineðfram Ermarsundi til Vigo, og þaðan meðfram ströndum Portúgals og Spánar til Gibraltar ; þaðan til Marseilles og þaðan til Rómaborg- ar. Næst kem ég við í Naples og á Grikklandi. J)á fer ég eftir Suez ■ skurðinum og Rauðahafinu og til j Cevlon. J>á um Malacca sundið til Java og þaðan til norðttr Ástralíu ttm Coral eyjarnar. þaðan til baka til Ktna, Japan og til Ameríku. — Frá New York fer ég til Englands og enda ferðina í Lundúnum. þessi ! síðasti áfangi ferðarinnar er ekki eins örðugur eins og ef farið væri frá London til New York af því l að Golfstraumurinn hjálpar til að I létta ttndi r ferðina austur hafið”. Capt. Westlake telur engan efa á, að sér takist öll ferðin vel. Hann óttast hvorki veður né [vinda, en telur drykkjarvatns út- YARBO, SASK. 14. des. 1911. Kæri B. L. Baldwinson. Viltu gera svo vel, að taka fáein orð frá okkur undirrituðum í blað þitt Heimskringlu. Að kveldi þess 18. nóv. næstl. gerðu okkur Iteimsókn nokkrir vin- ir og kunningjar okkar úr nyröri Vatnsdals-bygðinni, og slógu upp fyrir okkur stórveizlu (Surprise Party) í minningu um, að liðin 25 ár frá giítingu okkar. Veitingar voru sérlega rausnar- legar. Sjálf brúðarkakan vóg 14 intnd og var 12 þml. á hæð, fagur- leu-a skrevtt skrautsvkri og blóm- tttn. þegar veizlufólkið var buið að gera sér gott af kaffi, súkkulaði og brauði, hnetum og aldinum, púnsi og portvíni, voru okkur afhentar margar og fagrar gjafir úr silfri og postulini, yfir 30 dollara virði. Nöfn gefendanna eru þessi : Jón- as Kristjánsson, Guðrúip þorsteins dóttir, Gunnlaugur Gíslason, Illall- dóra Gíslason, Kristján Gíslason, Sigtryggur Goodmann, Jósafat Jósafatsson, Eymttndur Eymunds- son, Ilákon Kristjánsson, Guðný Sólmundsson og Arnþrúður Gísla- son. öllu þessu fólki þökkum við hjartanlega fyrir þá velvild og virðingu, sem það sýndi okkur með því, að gefa okkur þessar stórgjaf- ir, og halda okkur svo veglega veizlu. Endttm viö svo línur þessar með ósk um, að hagur þessa fólks blessist og blómgist í framtíðinni. Halldór Jónsson Bardal. Una Ólafsdóttir Bardal. VEGGLIM Paíent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGQLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIANIPECJ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.