Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 2
2. BLS WINNIPEG, 21. DES. lðlli HEIMSKRINGLA «Gull ‘*G u 11” heitir saga eftir Eiaar Hjörleifsson. Hún er prentuS í ísafoldarprentsmiöju 1911. Hún er rúmar 16 arkir, í 8-bl. broti. Papp- ír þykkur og ietur skýrt. Hún er í léreftsbandi, illa innfest. Hún ber gylt nöín höfundar og sögu. MáliÖ er viðfeldnara en á “Ofur- efli. Ekki eins durgslegt og klúrt, þótt blótsyrði hrjóti innan um og óvandað oröalag. Saga þessi kom vestur til Winni- peg seinni partinn í sumar er leið. Bóksali gekk í kring með hana og otaði henni fram. Er það ekki að kenna vanrækslu á framboði, hafi hún lítt gengið út, — heldur þá hinu, að almenningur var lítt hrif- inn af henni. Mun nú selt, það sem seljast mun aí henni. Eg hefi talað við suma, sem lesið hafa “Gullið’’, og finst þeim fátt um. EitthvaÖ lítilsháttar hefir bólað á hóli og skjalldómum um söguna austan og vestan hafs. Eg las hana í ílýti, nýkomna vestur. Fanst mér fátt til hennar koma. Hjó httn mjög nærri því, sem ég átti von á. Eg skrifaði nokkur orð um “Ofurefli”, þá það birtist meðal almennings. Hugði mér þá að minnast á áframhaldið, ef höf. auðnaðist að koma því með lifsmarki inn á bókmenta markað Islendinga. Eg hefi dregið það. Vildi ekki. að höf. né umboðsmenn hans héldu, að ég gerði það tif að spilla fvrir nýjabrums-sölu sögunn- ar. E. II. segir, að þessir partur byrji rúmum sex árum eftir að “Ofurefli” endar. það hefir minst að þýða, hvort sumir þorskarnir eru sex árum eldri eða yngri. á stakkstæðunum í vesturhluta Reykjavíkurbæjar. þetta sex ára hin hann mætti ekki koma inn til henn- ar. þorbjörn vildi ekki, að þórar- inn fengi Ásdísi, og móður hennar var það jivert urn geð. Ásdís setti lampann í gluggann. Borghildur mótmælti því, báðar háttuðu. — Borghildur var trúkona og elju- kona. Hún var trúlofuð Steingr. fríkirkjufursta, en hann brást henni. Hún giftist presti, var stirð við hann. Hann fór reiður út frá lienni i siðustu ferðina, hann druknaöi ofan um ís, j)að kvaldi liana ; hún unni einlægt Steingr., sem lék hana ódrengilega. 4. “Hjúkrunarkonan”: Konur nýja safnaðarins höfðu end- urreist “Hjúkrunarfélagið”, sem sér þorvaldur myndaði, þegar hann var dómkirkjuprestur. Prest- ur reit kunningja sinum í Höfn og bað hann að litvega söfnuðinum hjúkrunarlconu. Átti von á svari frá honum með Vestu. Kom ekki, — en Sigurlaug kom, með með- mælisbréf frá vini lians. Hún var útlærð, fékk bezta vitnisburð. — Klerki brá, þá hann rifjaði upp ffjrna viðkjmningu þeirra, — hann \ ildi hjálpa Sigurlaugu. Frúin var eitruð móti henni, vildi ekki hafa hana í þeirra söfnuði; prestur þau reyndust auðug, en stundum of lítil. Verkfæri voru pöntuð, en þegar þau komu voru þau ónýt; önnur voru pöntuð, þau komu, en það voru leitunar verkfæri, ekki námaverkfæri. Alt brást, ekkert gekk, gullið lá kyrt ; alt féll í verði, því atvinna var léleg eða engin. þorbjörn stundi. Bankarnir gengu að honum með rentu og af- borganir. þeir, tem rentuðu kof- ana, gátu ekki borgað kofaleigurn- ar, og enginn í félaginu gat borg- að ncitt, — alt kom á þorbjörn. Ásgrímur skjallaði hann, bjó til nýjar vonir, hældi honum, hann væri svo ungur og erji. það kveikti vonarglampa hjá þorbirni í þann og þann svipinn. Stundum hugs- aði hann um Sigurlaugu, —j spurði eftir henni, en fékk fá svör ; liún forðaðist hann. Borghildur var flutt fil hans. Sigurlaug fann hana þegar hann var ekki heima. 9. “ N ý j a r v o n i r " : Ás- grimur hafði haldið langa ræðu um þær milíónir, sem Englending- at mokuðu upp úr sjónum á botn- vörpuskipunum. Eitt hafði strand- að nýskeð suður' í Ilöfnum, lítið skemt ; átti að selja það á upp- boði. Ásgrímur hélt, að þorbjörn varö slægtir, kvað guð eiga söfn- gæti haft miliónir upp úr að kaupa uðinn, en þau ekki. Hún vildi enga það, gera það sæfara og senda það samvinntt við hana fyrir sig eða á veiðar. þorbjörn fór einn suður, söfnuðinn. Prestur minti hana á og keypti skipið með lágu verði. niðurbrot vandlætinganna hjá Jesú Kom því til Rvíkur. Karl keisari frá Nazaret, — líklega ævintýri gerði við það. ‘þorbjörn hlaut lof léttlætiskonunnar. — Ilann kom fvrir dtignaðinn, komst ekki þver- Sigurlattgtt ist vell í stöðuna ; hún reynd 5.. “ S u m a r n ó 11 i n ”, Ásdís ltafði lofað, að mæta þórarni vest- an við l>æ ttm nóttina. Ilún var ó- sjálfstætt harn. Hann hélt ltenni þar fram eftir nóttu, þá vildi hún heim fara, en hann tók af henni ráðin ; þau fóru fram í “nesið”, — lágu úti ttm nóttina. Hann talaði allan kjark tir henni, — kúgaði hana tindir sinn vilja,— vítti að vilja móðttr hennar og hallvrti henni. J)au áttu ekkert annað að gera enn giftast tafar- laust, undir eins, — móðir hettnar hafði alls ekkert nm málið að segja. Hann kom sjálfselskulega og eigingjarnlega fram við hana. Hún varð að fara heim ttm morguninn oir segja móður sinni, að þau giftu sig, hvað sem hún segöi. Hann l hálf hældist ttm, að hafa haldið i Asdtsi úti um nóttina, sagði Borg- hildi, að þau giftu sig innan fárra daga. Borgh. bað Ásdísi, að koma í siðasta sinni á “Gttðræknisfél." tímabil á eflaust að sýna gullntt eilííðarblóm, sem séra þor- fara ^ valdur Gttnnarsson hefir ræktað í sálna akttriendi fríkirkjusafnaðar, — í t e m aldurhrörnun þorbjarn- ar kattpm. Ólafssonar, — í t e m, heimkomtt Sigurlaugar hjúkrunar- konu, og 11 e m, ekki sist af öllu sálarvöxt og viðgang hÖfundarins sjálís, hjólöidum á skæra gulli landsins og þambandi stilmaðan mjöð hins frávikna ráðherra. Sagan er í þessum 18 köflum ; 1. “Úti á stakkstæðun- ti m ”. Höf. byrjar á að lýsa lit- breytingum í gufuhvolfinu, sem or- sakast af ljósi og skuggum, raka og hita, og útsýni landahrings og lagarflatar. Jtar næst lýsir hann kvenfólkintt, ttngu og gömlu, og telpukrökkum. Fttllorðna kvenfólo- ið er að þvo fiskinn, telpukrakk- arnir skjótast hálfbognir að snúa honum, og voru hróðugir af at- vinnunni. “Fullorðnu konurnar stóðu við þvottabalana og þógu, og á öllu þessu kvenfólki talaði hver tuska”. Ung stúlka, Sigga þorsteins, — “bjó til stút með munninttm, snesi sér á hæli á steininum, sem hún stóð”.—þarna var Abígael i Naustinu, Gúðrun úr Króknum, þær áttu sinn soninn hvor ; — þar var Gróa úr Grótt- koti, og maðurinn hennar var úti á sjó. J>essar konur voru í Guð- ræknisfélaginu. J>a r voru að karpa við Siggur þorsteins, — hún var utanfélags, og hún átti að vera í makki við ungan sjómann, drykk- feldan, setn Eyvindur hét Borg- hildarson. þorbjörn átti allan fisk- strevm()„ t;i Revkjavíkur. inn. Rignin.tr kom og skall ofttn í sftmt af fiskinum. 2. “ G u 11 f u n d i ð ”, Ásgrírn- ur kemur óður og uppvægur til þorbjarnar ; gull, gull, alstaðar gull, alstaðar. Öll Reykjavík löör- attdi í gulli, hátt og lágt, langt út um sveitir. Um að gera að stoina fasteignafé!., kattpa allan bæinn, halda öllu leyndtt, kaupa allan bæ- inn áður en aðrir vissu, — fjöldi fólks hlaut að lirúgast inn í bæinn; — þá kojnu milíónamenn' og bær- inn varð milíóna borg, — þorbjörn með peningana að kaupa. Ásgrím- ur tryllir þorbjörn ; sjálfsagt að mynda góðvina gróðafélag, þor- björn formaðurintt, hann eintt liafði peningana ; Ásgrímur fasteigna- umboðsmaður félagsins. — þor- björn var tckinn fast að eldast, hafði þrautir í bakitiu Og svima yf- ir höfðinu. En þessir kvillar liðu frá, þegar alt var'að verða að gulli, gulli, gullt. ftind, áður hún giftist : Ásdís kvað ekki í síðasta sinni, því hún skyldi ætíð fylgja henni þangað, á hverjtt kveldi. J>etta gladdi Borghildi. fi. “Fótatak g æ f tt n n a r” Gullfregnin hafði fljótlega flogið til alira. J>. Stgr. hamaðist að rita í blöðin, eins mikið og hann fékk troðið inn í þau, spilti alt sem hann gat fvrir þorbirni. Ræflarnir, setn áður höfðu grátandi heðið að kattpa aí sér kofana, sem þeir væru að missa, neittiðu að selja fyrir gífurverð ; alt var tóma gull ; og b. Stgr. stappaði í þá stálinu. — þorbjörn fór að örvænta ttm gróð- ann á kaupitnum, en Ásgrimur tal- aði hann til að kaupa, kaupa og kattoa, — gerði kaupin sjálfur. — Jtorbjörn brevttlst. — Inn á milli var þorbjörn að hngsa um Sigur- laugtt. “Loksins varð það séra þorvaldur, sem bvr að henni”, sagði hattn við sjálfan sig.— Allir vortt troðfullir af gullvonum, —• | 7. “ E g sit einástokk i”. Borghildur hafði komið við hjá Ásdtsi og beðið úti eftir henni, en nú var hún farin að bíða eftir henni inni. Jtetta gat þórarinn ei ^ þolað, nöldraði um fundarsóknirn- j sofnaði. — Veðrið ar við Asdísi, og loks varð hann 1 svo harðttr, að hún grét undan , honttm. Eftir það gerðist hann fá- Gróu, allar—já, allar hafði dreymt talaður og fúll við hana, l>egar J skelfilega drauma, alþekta mann- hún kom heim af fundunum. Hann (;r4pa drauma. Hún þuldi þá yfir mintitt ekki frekar á fundina við j þorbirni ; honum féllu þeir illa, hann var veiklaður á sál og lík- atna. Ofviðrið fór ægilega vax- fótar — allir báðu um háseta- stöðu. Skipið átti að ganga til veiða strax og viðgerðinni var lok- ið. Ilún gekk fljótt. Karl sagði J>orbirni kæruleysislega, að skipið uæri ekki traust, sér litist ekki vel á það. þorbjörn eyddi því. Karl áleit samt, að það gengi mót á- bvrgð ; fór og sagði ekki margt. 10. “Karl keisari”: — “Skoðunarmenn höíðu ekkert að skipintt fundið ; há ábyrgð var fengin". Karl keisari var fullur að slarka inni á lióteli. Ilann var hægðarmenni án víns, en rabbsam- ttr og þrámælginn við vín. þórar- itttt fann hann fullan, svo sem af hendingtt. Karl fór að rugla um nienn t sjávarháska, heyrði köllin, skipið ónýtt, plöturnar þunnar, naglarnir ryöbrunnir, stýrið lélegt, — en kvaðst ekkert segja, enga á- bvrgð hafa ; teigaði meira af víni við hverja dylgjtt. “þórarni leidd- ist ekki lengur. Ilann stóð á önd- inni”, — að fiska upp úr Karli keisara, fékk mikið af dvlgjum tini skip Jtorbjarnar, og hann beið og vildi fá mcira, en Karl lét liann ekki fá metra. 11. “í v e i 11 u n n i ” ; J>ór- arinn rauk út frá Karli, fanst ó- bærilegt, aö httgsa til þess, að Ey- vindttr mágur hans druknaði, því þá færi Ásdís að gráta, — já, varð að segja þorbirni og mönnun- ttm, að skipið væri ófært. Ásgrím- ur hafði komið þorbirni til að halda veizltt skipshöfninni og sér. T>að var matar og drykkjumót. Jiórarinn þóttist einlægt þurfa að I finna Jtorbjörn. það gékk ekki greitt, og þá loks þeir^ffundtist, lufrfti J>órarinn svo langan for- mála að segja, að skipið væri ó- haffa'rt, að þorbjörn reiddist, — vissi að þór. var sfspillandi, fram- hlevpinn og þorbirni illviljaður, svo hann lét henda honttm út úr samkojnusalnum. 12. “Draumur” : Veðrið var gott, skipið komið af stað. þor- björn var lúraður, hélt hann /hefði drttkkið of mikið um kvelflið. — Rorg, fttll af drauntarttgli, alt var livítt af líkklæðum ; J>. leið illa og iór hrollur ttm hann, — hann var korninn í líkklæðin þegar hann lagðist fyrir ; draumórar. Hann var ógurlegt , seinnipartinn. Borghildur hafði l fttndið þær Abígael, Guðrúnu og hana. Iíún gat ekki borið þetta frá hans hlið og loforðin við móð- I ttr sína á hina. Hún ympraði á j andi. Hann hafði ekki matarlyst, þesstt ttm síðir vfö hann; hann þann læddist inn í svefnherbergi skjallaði hana, en bra móðttr hettn- s;tti hafði engar kveikispítur, hátt- ar um “harðneskju ’. Endirinn | ag; j myrkrintt. Hann var hrædd- ttr, — hrikti i skipinu, vatn hljóp herbergið, — það varð sá, að hún þorði ekki annað en fara til móður sinnar og ryfta hinstu og fvrstu loforðum sínum við hana. Hún sá sér ekki annað fært, þór. var búinn að bæfa hana til hlýðni, sem rakka, ef ei ógrát- andi, þá grátandi. H|pim þorði hún ekki að koma fyrri enn hún hafði rofið loforð og drengskaparorð sitt við móðttr sína. — þorbjörn fann _______ Borghildi, frétti að Ásdís Var hætt hennar, en Ey- 1 aS sæKia fundi. Hann bauð Borg- samdi úildi að fara til sín sem ráðskona, ekki ; móðirin ttnni Eyvindi hug- | ^tti af henni daglegum á- ástum, en hatm drakk. Asdís var i >>vggjum ttm lífsframfærsltt. Hon- tærilátum við þórarinn Stein- I t,n^!eid,d.!st ráðskonan, ^em han» trrímsson, Stgr. sem var æðstaráð 3. “ Lampinn í g 1 u g g - a d u m " : Borghildur ekkja, vin- kona þorbjarnar, meðlimur Guö- ræknisfélagsins, var saumakona. Ásdís var dóttir vindur sonur. Mæðgunum og kapilán í fríkirkjttsöfnuði séra þorv. Gunnarssonar. þórarinn var væntanlegur með Vestu um dag- inn. Skrlfaði áður Ásdísi og bað hana að hafa Ijós i glttgganum, ef hafði ; hún var vargur. Hann virt- ist gera þetta í góðum tilgangi við BorghiJdi, og hún þáði það. 8. "VonbrigBi"; - Allir spurðu eftir gullinu. Sýnishorn voru send erlendis til rannsóknar ; tnn t herbergto, — það var um- gangur í því, einn, tveir, fleiri — I fleiri, — vatnið draup úr klæðum þeirra ; hann þnrði ekki að róta sér. 13. “Fréttir”; Veðrinu lægtSj. þorbjörn vaknaði seint, las- burða, hræddur. Karl keisari kom eftir viðgerðarpeningunum, — var fullur, bað um vín, neyddi þorbj. til að fara á fætur, ofan á skrif- stofu að greiða peningana ; — var rövlsamur og úrillur, þorbjörn veikur, hræddur, gat ekki hreyft sig úr Iegubekknum á skrifstof- unni. 1 rökkrinu kom Ásgrímur og sá, hvað um var að vera. Nokkru seinna var lamið á hurðina og þór- arinn Stgr.son stóð á þröskuldin- ttm. — _“Er þorbjörn bér?” — “Hvað viljið þér mér?” spurði J>orbjörn og reis ei upp. — “Skip- ið yðar fórst í nótt með öllum mönnum, liðaðist sundur. þér vitið víst, hver yðar ábyrgð verð- ur, ef ekki fyrir mönnurn — fyrir Guði”. þorbjörn rak upp sárt hljóð, hneig i ómeginn, raknaði við en þórarinn hljóp æstur heim. 14. “ G e s t i r ” : þórarinn færði Ásdisi fréttina, hún fór til Borghildar og færði henni fréttina. Borgh. hvítfölnaði, svo rak hún ttpp voðahlátur og spurði : —• “Veiztu hvar hann bróðir þinn er nú ?”.— þá kom Abígael, Gróa, þá Siífga þorsteins og síðast Guðrún úr Króknttm. Ilún var bandóð og spurði eftir þorbirni. þá komu þeir Ásgrímur og þorbjörn. þorbj. gat ekki staðið. Guðrún helti yfir hann tnanndráps brigslyrðum, tukthússveru og gálganttm, með grimd og skelfingtt, svo alt ætlaði tnn koll að keyra. Loks tók Ásgr. í taumana og sljákkaði þá í kerl- ingu. Ilún sagði þeim að spyrja J>órarinn og Karl keisara eftir skipimt. J>ær fórtt. 15. “ llvar e r Eyvindur n it ? ” : Ásgrímur kom þorbirni inn í rúmið og kveikti Ijós, og fór. Borghildur vakti og spurði : — “Ilvar cr Eyyindur nú?” Hún átti .skelfilega nótt. “Hvar er Eyvindur nú?” ltún fékk ekkert svar. þor- björn lézt sofa, þegar hún kom upp ttm morgiininn, hann var hræddur við hana. Ásgrímur kom. Hann vildi að Karl keisari væri keyptur til að fara til Atneríku ; ábyrgðar- félagið ætlaði að halda próf í skip- tapinu og þversnallaðist við að borga ábyrgðina- J>orbjörn tók því daiift, en Ásgr. réöi öllu. Karli var borgað 5,000 kr. og Ásgr. skaut honttm á skip um kveldið.—Bæjar- búar voru æstir yfir, að þorbjörn j hefði drepið mennina, sú saga var komin frá J>órarni til allra, — og Karl keisari borinn fvrir. — það þurfti að fá einhvern til að vaka ' yfir J>orl>.; hann langaði til að fá I Sigtirlatigit, en Ásgr. hrylti við i þvi, — hún var hjúkrunarkona í söfnuði séra J>orvaldar ; þó lofaði I hann að senda til hennar.— “Hvar er Ey.yindur nú ?” 16. “M a r í a Guðsmóðir”. Sigurlaug vann dag og nótt hjá sjúklingtinum. Prestkonan mátti ekkert saman júð hana sælda og hafði ýmugust á henni ; svo veikt- nst öll börnin hennar, og hún varð fegin að fá Sigurlaugu, og hún þakkaði henni næst Guði, að þau náðtt heilsu ; mattt ntt og ttnni Sig- nrlaugif. Ilún natit hvorki svefns né matar ; hún hjúkraði sjukling- iimim, vann í htisunum, þvoði þvottinn, gaf mat sinn öðrum. — Ilún fann Ragnhildi, og sagði lienni, að J>orbjörn hefði gert sér orð að hjúkra sér. Frúin tók því þyrkingslega, en sagði fátt. Prest bar að, og úrskurðaði hann, að S. færi, þegar hún var búin að lofa að líta eftir sjúklingunum á daginn.— J>orbjörn varð henni feginn ; — þau mintust á horfnar tíðir ; — hann hlýddi henni sem barn. Hann sofn- aði vært, dreymdi Maríu Guðs- móðir og tnargar heilagar konur. Andlit Sigurlattgar var komið á Maríu (gömlu! ) og hún var í rauða flauplskjólnum, sem þ. gaf S. i fyrri tíð. 17. “Ævintýri" ; Sigurlaug kom séra þorvaldi til Borghildar, sem var að sturlast. Hann hugg- ttði hana með ævintýrinu þegar Gttð sendi engilinn ofan á jörðina til að kynna sér hagi mannanna. Engillinn kom aftur og skildi ekki ttpp né niður í neinu. En Drottinu sagði englinttm, að hann væri í sorginni og syndinni með mönnun- um ; og prestur ruglaði þangað til Borghildur læknaðist. Prestur þttklaði um ltana ; hun fann, að þýður hiti streymdi frá presti ; — glugginn var svo bjartur á móti vestrinu, að hún lét aftur augun, — þá sá hún Eyvind í skýjunum, hann sveif þar sem ósköp lítill I Guð og gekk illa að rata, — hún j átti að vísa honum leiðina. þau I litu út utn "Tuggann, allur sjón- j deildarhringurittn og loftið var orðið að gulli, og sótmekkirnir uþp úr eldhússtrompunum voru I orðnir að skíru gulli. — En sá 1 friður, — en það gull! j 18. “ S ögulok " : Sigurlaug kom ofan fárveik. Prestur fór upp til þorbjarnar. þorbjörn tók hon- ! ttm ekki óástúðlega, — var blátt j áfram og hreinskilinn. Prestur j sagði, að hann (þ.) tryði á Sigur- laugu. ‘‘það þykir yður illur á- trúnaður, prestur minn”, svaraði j J>orbjörn. það þótti presti ekki og i brosti, og svo hlógu báðir að þess- ari hugmynd um átrúnaðinn á Sigurlaugu. þorbjörn sendi prest cftir Sigurlaugu, en hún var fár- | veik, — þ. vissi og hafði spáð, að , hún dæi. Nú var enginn að vaka [ hjá honum. Prestur bauðst til að vaka. J>. þá það, “ég veit að Sig- urlaug vill það”, sagði þorbjörn. Á fjórða degi dó Sigurlaug. Ragn- hildur og Borghildur voru hjá henni seinustu stundirnar. þorbj. vissi, að hún var dáin, þegar þrest ur færði honum fregnina. “Já, Sig- urlaug, ég kem á eftir”, sagði þ^ lagði aftur augun og dó rólega litlu seinna.---- (Áframhald). K. Asg. Benediktsson. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alla kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA haldorson. PRENTUN VER NJÓTJJM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og “Business”-manna.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — V<ir viljum fá alþýðuntenn sem einattnotast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pðntun til — PHONTE 334 THE ANDERSON CO. PROMPT PRINTERS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. MANITOBA TÆKIFERANNA LAND. Hér skulu taldir að eins fáár þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sin, ættu að taka sér bóllestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÓNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið bafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búuaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafugildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNADAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi íramleiðslustofnanir í vorum óðflugia stækkandi borgttm, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta\ og fengdð næga atvinnu með beztu latinttm. Hér eru yfirgoæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafis til framledðslu og allskyus iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmaudi auðs- uppsprettur frá náttúruunar hettdi ; — Agæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifæri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan A venue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIEJRE, 22 Alliance Bldg., Montreat, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, .1. .1. UOLDEt\, Dep ity Miuister of Agriculture and Iramigration, Winn peg STRA5 T í dag er bezt að gerast kaupandL i að Heimskringlu. Þoð er ekki 1. seinna vœnna.^^Mg^^ Tlic Winnipeg Safc Works, LIMITED 50 Princcss St, Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes]. Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, ^ VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.