Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 21. DES. 1911.
HEIMSKRINGLA
4. BLS.
Hcitttllífituilft r°msM“ k’™.th"mdíí' m
HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED
VerS bluOsins ( Canada nir Randaríkjum, Í2.00 nm éri6 (fyrir fram borgað).
Seut til Islands $2.00 (fyrir fram borgað).
Ii. L. BALDWINisON, Editur & Manager
729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110
Kvenfólkið í miimihluta i;
iaS
á Marokko
minnast minnast meö nokkru
máliö, þá væri það
| villandi fyrir skoðun almennings
__ Manntalsskýrslur Canada, allstaðar. pað, sem ég sjálfur
sem nýverið eru útkomnar, eru j hafði sagt við þýzka sendiherrann
.eftirtektaverðar, hvað snertir mis- | hann dag, var sýnilega eingöngu
mun á fjölda karla og kvenna. 1
öllu landinu eru karlmennirnir
talsvert fleiri en í sumum borgum
Austurfylkjanna er kvenþjóðin
talsvert fjölmennari. í öllu Can-
ada eru 3,805,350 karlmenn, en
3,376,937 kvenmenn, og eru því
karlmennirnir nær 130 þúsundum
fleiri, og er það talsverður mun-
ur. Sérstaklega eru það Vestur-
fylkin, sem hafa allmikla fleirtölu
karlmanna, og kemur það til af
þvi, að þati fylki eru þéttskipuð
frumbýlingum, sem annað tveggja
eru ókvæntir, eða eiga fjölskyldur
sínar heima á ættjörðinni. — En í
Austurfylkjunum hagar því öðru-
vísi til, hvað þessu viðvíkur.
1 Ontario er karlþjóðin í meiri-
hluta, svo nemur 65þ£ þústtndi, —
karlar 1,299,403, kvenmenn 1,223,-
955. 1 Toronto borg er þó kven-
þjóðin i meirihluta, svo nemur
4,000, og eru því þar margar
blómarósir, sem aldréi geta fengið
sér mann, ttema að sækja hann í
annað bygðarlag. í borginni Ilam-
ilton er svipað ástatt, eöa þó öllu
ver, því kvenþjóðin telur 47,437
.en karlmennirnir að eins 39,640. —
Líkt er í I.ondon ; þar er kven-
þjóðin rúmum þrem þúsundum í
meirihluta. 1 höfuðborginni sjálfri,
Ottawa, eru 38,353 kvenmenn,
móti 34,835 karlmönnum. Aftur
fyrirsjáanlegt, að margar tingfrúr
þurfa að vérða piparmeyjar eða
flvtja í burttt.
1 Quebec fylki eru 1,012,506 karl-
menn, en 992,500 kvenmenn, og er
því karllýðurinn 19,705 í meiri-
hluta. f Montral borg er kven-
þjóðin einnig í minnihluta. Aftur
á móti telur Quebec borg 43,213
kvenmenn, móti að eins 39,687
þar þvt hálfu fjórða þúsundi í
meirihluta.
í sjávarfylkjunum eru hlutföllin
jaínari. í New Brunswick eru 179,-
865 karlmenn, en 172,425 kven-
menn. 1 borginni St. John er kven-
þjóðin hálftt öðru þúsundi í meiri-
hluta. — f Nova Scotia ertt 10
þúsund fleiri karlmenn en kven-
menn, 251,019 móti 241,020. En í
Ilalifax borg er kvenþjóðin að
eins rúmt hundrað í íleirtölu. —.
A Prince Kdward eyju eru 47,065
karlmenn o<r 46,657 kvenmenn, og
er þar jafnast ákomið hlutfalls-
lega.
í Vesturfvlkjunum er mismunur-
inn stærstur.
í Manitoba ertt 250,196 karl-
menn og 205,675 kvenmenn ; mun-
ttrinn tæp 45 þúsund. Og í Winni-
peg borg, þar sem enginn hörgull
virðist vera á kvenfólki, telja
skýrslurnar 70,017 karlmenn, en að
eins 57,970 kvenmenn, eða rúmlega
12 þúsund fleiri karla en konur.
í Saskatchewan ertt 289,114
karlmenn, en kvenþjóðin að eins
198,778, og er það rúmar 90 þús-
nndir, sem kvenþjóðin er í minni-
hluta.
í Allærta er þó munurinn enn
me ri að tiltölu, þvi þar eru karl-
mennirnir 224,417, en kvenfólkið
151,017.
í British Columbia eru 106,883
karlmenn timfram kvenmenn, og
er það hltitfallslega mestur mis-
munur. Karlmenn eru taldir 243,-
835, en kvenmenn 136,952. f Van-
couver borg ertt 74,390 karlmenn,
en kvenþjóðin telur að eins rúm
49Jý þúsund.
f Yukon eru fimm menn ttm eina
kontt.
■ hæfilegt fyrir leyndarráðsathugan
! ir, og fjármálastjórinn ræddi þvi
! að eins frá alþjóðlevu sjónarmiði
1 ttm málið. það, scm hann sagöi,
j er á allra vitund. þar var engin
j krafa gerð til yfirburða vorra í
■ alþjólðamálum, og hvergi int að
því, að kröfur þjóðverja va-ru
! gagnstæðar hagsmunum vorum.
Aðalefni ræðunnar var um það,
að þar sem hagsmunir .vorir væru
| háðir áhrifum, þá ætluðum vér
| ekki að láta ganga fram hjá oss
mér fanst andinn í tilkynningum
hennar vera svo, að það væri ó-
samboðið virðingu Breta, að gefa
nokkra skýringu á ræðu Lloyd
George. En segja skal ég þinginu,
að þýzki sendiherrann hafði sagt
mér, hvað væri að gerast í Aga-
dir, þó það gæti þá ekki orðið
opinberað. Eg tók fram við sendi-
herrann, að það, sem sagt hefði
verið og sagt ky.nni að verða væri
ekki ætlað til þess, að hindra á
nokkurn hátt samn'ngstilraunir
þjóðverja við F rakka. þvert á
móti væri það einlæg ósk vor, að
samningar mættu takast ; en að
syar þýzku stjórnarin’nar væri
sérlega móðgandi bæði fyrir oss
og Frakka sjálfa, og benti til þess,
að hætta. vofði yfir, ef samningar
tækust ekkii
Við þetta sat, þar til 27. júli, að
þýzki sendiherrann gerði þá yfir-
Iýsingu, að þýzka stjórnin vonaði,
að brezki ráðgjafinn skildi, að um-
ræður milli hans og þýzka sendi-
herrans hefðu gert það ljóst, að
tilgangur þjóðverja væri ekki sá,
að hnekkja að neinu leyti hags-
tnunum Breta, og að hann láti
þessa getið í þinginu, án þess að
oðru leyti að opinbera viðræður
! etns og málið væri oss óviðkom- milli stjórnanna. þjóðverjar gætu
komandi, og nær sem vér létum ekki opinberlega rætt samnings-
atriðin við Frakka, að öðru levti
en því, að segja, að landspildur
þær, sem í orði er að skift verði
á, værtt algerlega séreign þjóð-
verja og Frakka, og liagsmtxnum
þannig fara með oss, þá værum
vér hættir að vera til sem stór-
' veldi. í fvrstu var þessum um-
' mælum vel tekið, og eitt þýzkt
blað sagði, að ef orðið þýzkaland
væri sett í staðinn fyrir England,
þá hefði ræðan vel getað hafa ver-
ið frá munni einhvers þýzks stjórn-
! arráðgjafa. Kn orð ræðunnar liöu
! þjóöverjum fljótt úr minni, og nú
er efnið orðið umvafið ímyndun,
( sem æst hefir huga þeirra tals-
, vert.
Vér Bretar gátum ekki með
vissu vitað, að hve miklu leyti
hagsmunum vorum þar kynni að
vera hætta búín af þessum leið-
I angri þjóðverja, og ef samnings-
tilrannir við Frakka yrðu að
engu, þá yrðum vér neyddir til,
! að hefjast handa til þess að
vernda hagsmttni vora þar, og til
! að gerast málsaðilar í öllum
framtíftarumræðum ttm landið ;
að þess lengur, sem þjóðverjar
héldu sér við Agadir, ]>ess meiri
hætta yrði á því, að þeir gætu
komist þaðttn burtu, og þess
meiri yrði þörfin fyrir oss, að tak-
! ast á hendttr vernd brezkra hags-
mttna þar. Kg óskaði að segja alt
|>etta þá, meðan vér enn biðum
úrslita saítiningstilraunanna við
Frakka og sem vér vonuðum, að
mvndtt takast vel ; því heföi ég
ekki sagt þetta þá, þá gat þögn
mín hafa valdið óánægjtt síðar,
ef þýzkaland hefði leiöst til aö á-
i Breta a'lgerlega óviðkomandi. það
virðist því viöeigandi, að láta
j hlutaðeigandi þjóðir einar ttm
j samningana, og vér óskum inni-
i fega, aö öll ágreiningsmál milli
[tjóðverja og Frakka, í hjálendu-
; tnálum þeirra og sérstaklega i Af-
I ríku, tnegi útkljást á friðsamleg-
j an hátt, þjóðverjar geta ekki,
jafnvel þó þetta takist, búist við
algerðri sátt við Frakka, en þaö
myndi mjög stuðla til góðs sam-
j komulags. Sé England mcðmælt
j þessu, þá sé Jtjálpin mest í því, að
| friða þjóðarandann á Frakklattdi,
j sem nú fyrir rangan skilning á
málinu sé í talsverðum æsingi.
þingið sér, að andinn í þessari
yfirlýsingu er friðsamlegur, bæði
gagnvart oss og Frökkum. Kg lét
ánægjtt mina í ljósi yfir þessu, og
átti þá nokkurt frekar tal við
sendiherrann, og lýsti hrygð tninni
yfir þvt, að Bretar hefðtt misskilið
stefnu þjóðverja, cn spurði jafn-
fr.-imt við hverjtt öðru heiöi mátt
búast, þar setn þjóðverjar hefðii
fvrirvaralaust sent herskip á frið-
helga höfn í Marokko, setn talin
væri bezt herskipastöð þar í landi.
þetta atferli hefði sameinað ltttgi
allsa brezkra þegna, og ég beiiti
Itonutti á, að eftir tilkynningu
Beztar og fjölbreyttastar
NÝJÁRSGJAFIR
Hjá G. THOMAS, 674 Sargent Avenue.
í búð minni er nú meira af GULL
SILFUR - VáRXIXGI ojr með lœora
en nokkrn sinrti áðnr.oo- meira úrval til nýjárs-
o'jafa trefa landar hvertri fenarir) en
Geta má nm : PF.MANTS-HRIXGI á ölln verr'i
KLUKKUR. ÚR og GULLSTÁSS
um teo-nnrbim r ccS af ir niðnrsettu verði.
er þess t iiði að koma við í búðinni oy
vavniníri rtn.
G. TH0MAS,
674 Sargent Avenue.
GULL OG SILFURSMIÐUR
Talsími Sherbrooke 2542
3.
lita, að vér með þögninni sýndinn , mína til ltans þann 4. júlí, hefðu
áhugaleysi á málintt. þýzki sendi- j þjóðverjar engu svarað, þar til
hcrrann gat engar ttpplýsingar ; vftir 24. jult, og jafnvel þá hefði
veitt mér, en lét í ljósi, að hug- j SVt>r þeirra verið svo lagað, að
toð mitt ttttt skentd brezkra hags- j baö heföi ekki getaö sefaö hugi
* Br<*t;». Ko- buröi til aÖ vér létum
mttna lteföi ekki við rök að
ast, Ofr kvaðst viss ttm, að
s;n hefði ckki í huga, að ná
það ltefði ekki
stj’ðj- I Breta. Eg lagði til,
stjórn |
ver/.l- ! Hygðnm hér eftir
kvrt liggja það sem liðið vært, en
á þessari sið-
tinarvfirráðum þar. E<r sagöi hon- , ustl1 tilkynningn þjóðverja. Frakk
ttm þá, tið aðsetur þý/.ka hérskips- j ;,r vorit i stöðugu sambandi við
friðhelgtt Agadirs liöfn I °ss «g Litiiðti ráða vorra í öllttm
j atriðum, sem líkleg væru til aö
liafa áhrif á hagsmuni vora ; og
samningarnir milli Frakka og
Breta, sem gerðir vortt áriö 1904,
væru ekki opinberaðir fyr en í síð-
ustu viku. Engin brezk stjórn
gæti vogað sér að hleypa þjóðinni
út í blóðuga stvsjöld, án þess að
hafa öflugan þjóðvilja sér að baki.
Hann benti á, að fyrir fáum ár-
ttm hefði mikið verið talað um
stríð milli Rússa og Frakka, en
deilumál þeirra hefðu jöfnttð verið
á friðsamlegatt hátt, og nú værl
mesta vinfengi með þeim j)jóðum.
Afl og ítuðlegð þýzkalnds v*æri í
sjálfu sér næg trygging þess, að
engar þjóðir mttndu leita ófriðar
við það stórveldi. Kn þýzka þjóð- legri þeim, sent eftir
in ætti að muna, að það land, hana.
Manitobavatn
Grunnavatn ;
son frá Sleðbrjót).
Stutt ágrip af landnámssögu
íslendinga í Alberta héraðintt,
með myndttm af ýmsttm möiin-
um þar ; eftir Jónas J. Hún-
fjörð.
4. Saga ; “Tekin að láni’’.
5. Hel/.tu viðburðir og mannalát.
Almanakið er skemtilegt að
vanda. Myndirnar af íslenzku land-
netnunum í Alberta bæði prýða
ritið og gera sögu landnámsins
miklu fullkomnari og tippbyggi-
áratugi lesa
’tts í hinni friðhelgtt Agndirs ltiifn
mvndaöi að minsta kosti einveldi
á verzlunarlegttm tækifærtun.
þrem dögttm eftir að ræðan var j
lialdin, sagði þýzki sendiherrann j
mér, að stjórn sinni ltefði ekki i
orðið htighvarf með að senda her-
skjp til Agadir, en að engttm !
mönnum hefði verið hleypt þar á j
lattd, og aö þjóðverjmn hefði ald- j
rei dottið í liug, að gera herskipa-
stöð á Marokko ströndum, og i
a-tluðu sér aldrei að hugsa til þess. j
Og að ef kröfur þý/.kalands værtt
of miklar á hendur Frökkum, þá
væri þýzka stjórnin viðbúin aö slá
eg get sagt
að undanteknum 1
eð
a 2 smáatriðimi,
)á var deiltt-
efniö mifli Frakka og þjóðverja
r.ss óviðkomandi, og að alt, sem
vér sögðttm nr gérðttm, miðaöi til
<róðs satnkómitlags með tttálsaðil-
tim.
Eg skal nú athuga orsaJcirnar,
sem lágtt til þeirrar æsingar, sem
ntál þetta licfir ollað. Samningar
hítfa nti tekjst með þjóðverjtim og
Frökkttm. Báðir gáftt nokknð eft-
ir, og báðir græddtt nokkuði það
cr stór heiðttr þeitn, sem gerðtt
að þeim tókst
af þeim í sambandi við Marokko
og í öðrum greinum, en aS andinn Sí,tnntngana, aö þeim tókst það
í frönskttm og enskttm blöðum I sv° veI-„Þritt b’rir æstan þjóðar-
anda í Iöndttm þeirra. Kn margir
hafá siðan rætt um, hve nálægt
ófriðartakmarkinu vér vorum ttm
þ;er mitndir. það er jafnan margt
Sir Edward Grey
stimttin væri þannig, að það mið-
aði ekki til friðsamlegra úrslita.
Eg sagði honum, að spurt
myndi verða í þinginu um, hvað
væri að gerast í Agadir, og vildi
því vita, hvort ég mætti segja, að
þýzka stjórnin hefði tilkynt mér,
. að engum mönnum hefði verið
hlevpt á land þar. Sendiherrann
bað mig að gera ekki í þinginu
neina staðhæfingu um þetta prí-
j vat samtal, þar til hann hefði
j rætt við stjórn sína. Næsta dag,
sagði hann mér, að þýzka stjórnin
j vildi ekki, að máliö væri rætt í
oor Marolílíft-máli/V enska hiníf>n«. í tilefni af ræðu
og írjdruKKo maiio. ,)eirri sem Llov(1 (^orRe hefSi
J ílutt, og jafnframt því færði hann
I mér þá fregn, sem nti hefir verið
j opinberuð á þýzkalandi.
j Hr. Lloyd George hafði ekki í
ræðu sinni haldið öðru fram en
því, að vér ættum heimtingu á,
að vera eins af st.órþjóðunum, þar
var engin krafa gerð til yfirburða
og ekki sagt, að hærttuleg tima-
mót stæðu yfir, en að eins laus-
lega getið um ófriðarmögnleika.
þýzka stjórnin taldi það ósam-
boðið virðingtt sinni, eftir ræðu
Lloyd George, að gefa nokkra skýr
ingu um Agadir sendiförtna, og
(Niðurlag).
þennan dag, 2J. júlí, sagði hr.
Lloyd George mér, að hann yrði
að flytja ræðu í borgarstjóra-
veizlunni í Mansion Ilouse þá um
kveldið, og hann ráðgaðist við
Asquith stjórnarformann og mig
itm hvað hann ætti að tala. þá
voru liðnir 14 dagar frá því herra
Asqufth hafði haldið stutta ræðu
ttm Marokko málið í þingintt. Vér
vorum allir áhyggjttfttllir yfir því
máli, og oss fanst, að ef einn leið-
andi ráðgjafi héldi ræðu, án þess
fólk, sem virðist hafa ánægjn af
því, að kveikja ófriðareld, og að
blása að þeim kolitm, sem kveikt
getn blóðttgar styrjaldir.
A'iðvíkjandi ræðu herra P'eber í
þýzka þinginu, þá skýrði hann
tnálið rækilega og sýndi fram á,
hverjar afleiðingarnar hefðu orðið
af því, ef ekki hefði oröið af samn-
ingum, — þá hefði oröið, eftir
vanalegum reglum, að kalla sam-
an fleir-þjóða fund, en þýzkaland
hefði ekki viljað sækja slíkan fund,
né láta aörar þjóðir ráða málum
sinum að neintt leyti. En ef sltkur
fundur hefði verið haldinn, ojr
þjóðverjar ekki sætt sijr við á-
lyktanir hans, þá hefðum vér orð-
ið að horfa upp á Frakka, þjóð-
verja og Spánverja skipa liði á
lendur s'nar í Marokko, ojr þessar
þrjár þjóðir hefðu svo gert með
sér samnínga ttm skifting lands-
ins, sem enjrin vissa er fyrir, að
oss hefði verið jreðfeld, ef vér hefð-
ttm eng-an hlut átt þar í máli. En
ég vona, að úrslit deilumálsins
sýni, að utanríkisdeildin hafl ekki
beitt neinu ttndirferli, þó að leyni-
sem hefði öflugasta landher i
lteimi ojr stóran ojr sístækkandi
sjóflota, þ.yrfti að forðast að gera
nokkttð það, sem vekti grunsemd
annara þjóða á tiiganjri hennar.
tnann taldi sennilegt, að þýzka-
land byggi ekki yfir neinttm ófrið-
ar-áleituntim. En nábúaþjóðirnar
óskuðtt að eins aö' mega njóta
jafnréttis við það mikla veldi.
Sir Kdward Grey sýndi fram á,
að Kngland mætti ekki einangra
si<r frá öðrttm þjóðum, því að þá
yrði þjóðin að byggja lierflota,
sem ekki eingönjrtt jafngilti her-
flota hverra annara tveggja þjóða,
lieldttr væri fgildi alls herskipa-
flota heimsins. Kf þý/.kaland hefði
engan httg á, að leita á réttindi
annara þjóða, þá myndi alt ófrið-
artal detta niður innan tveggja
eða þriggja ára. England œtti.nú
í sátt og samlvndi við allar þjóð-
ir, að því er réttindi landsins í
Kvr'ópu snerti. En Marokko yrði
framvegis aðal-defluefnið, ojr vér
gátum eigi, eigin hagsmttna vegna,
tekið minni þátt í þýzk-frönsktt
deilunni, en vér gerðttm, tfl þess
að ræk ja - skyldit vora vfð Frakka.
Hafi deilttmál þetta verið varan<
1etra til 1vkta
skifti vor miðað til l>css, að við-
ltalda varanlegum friði í heimim
itm, og bannijr vona ég nð þingið
líti á málið.
Almanakið er ódýrasta íslenzka
bókin vestanhafs ojr ætti að vera á
hverjtt islen/.ktt heimili.
ÚR BRÉFI.
og ttmhverfis 1 llið liðna ár hefir verið hið
eftir Jón Jóns- mesta hörmungaár Alberta og Mc-
Kenzie óbygðanna. Fleiri menn,
ltafa frosið og druknað þetta ár en
tiokkurt annað ttndangengið í sögu
landsins.
Margir glöddust hér við fregnina
ttm stjórnarskiftin í Ottawa. Og
gera menn sér von um, að nýja
stjórnin greiði götu okkar hér, svo
að vér fáum sannað auðlegð ó-
bygðanna.
Indtáni hér sá silfurtóu í sL
viku. Hann tók á sprett eftir henni
og eftir klukkustundar hlaup náði
ltann henni og rotaði hana. Skinn-
ið mctið $700.00. J>etta má virð-
ast ótrúleg saga, en margir sáu
manninn leggja af stað á eftir tó-
unni, og þegar hann kom með
hana sáust þess ljós merki að hún
ltafði verið rottið.
C. Eymundson.
Almanakið nýja.
Almanak herra Ó. S. Thorgeirs-
sonar fvrir árið 1912 er nýútkomið
í saffla broti og áðnr, og rúmar
130 bls. að stærð. Innihald ])ess er
— uuk tímatalsins og skrá yfir
myrkva, árstíðirnar og ýmislegs
annars fróðleiks, sem tekur yfir 20
bls. af ritinu — sem fylgir ;
1. Selkirk jarl, með mynd 1 eftir
Baldttr Jónsson, B.A.
2. Safn til Landnámssögu íslend-
inga í Vesturheimi. (þáttur
ttm íslendinga austan við
Fort McMurrav, 1. des. 1911.
... 1
----Stjórnin hefir aítekið blaða-
flutning hingáð norður yfir vetrar-
mánuðina, — aö eins bréf verða
flutt, á hundasleðum. þegar ís
levsir af ánni að vori, fá menn
fvrst blaðafréttir.
J>ær 5 olíubortinat'vélar, sem hér
ftafa unnið í sttmar, ertt allar hætt-
ar starfi, þar til næsta vor, og þá
bætast að minsta kosti 5 aðrar
véþtr við, svo að 10 olittborar
verða þá starfandi. Jtað er gott
Titlit fvrir, að liér ætli að hepnast
að fá steinolfu. Tveir af þeim 5
brunnttm, sem vortt grafnir í sum-
ar er leiö, Itafa í sér nú þegar
nokkuð af “criide oil1’—óhreinsaðri'
olíu.
Mikil kepni er nú í mönnum, að
ná sér í góðar olíulóðir. Tveir
P'rakkar komtt hingað frá Edmon-
leitt, þá hafa af- ton í þeim erindagerðum rétt áð-
ttr en jörð fratts. Jreint leizt svo
vel á lóð, sem ég hafði mælt mér
og eignaö, að annar þeirra mældi
hana út í sínu nafni og ætlaði að
komast á ttndan mér til Edmon-
ton til að skrásetja hana þar. En
«r þeir héldu heimleiðis eftir ánni,
brá ég mér þvert yfir land eftir
Indíána brautinni og hafði kyn-
blending fyrir leiðsögumann til
Athabasca Landing, og kom til
Edmonton 6 dögum á undan
Frökkunum, og held því lóðinni.
Htin veröur unnin af alefli að vori,
með því að anötigir menn ertt mér
til stuönings. þeir hafa keypt eina
þá Jæztu borunarvél, sem hægt er
aÖ fá og fengið æfða menn frá
Bandaríkjunuttí til að stjórna vél-
inni. — Hingað er búist við ös af
auðmönnum á næsta vori til að
rannsaka rikidæmi landsins.
1 R BREFI frá Blaine, Wash.,
14. des. 1911 : “Löndum líður held-
ttr vel yfir það heila tekið. Upp-
skeran með bezta móti, og vinnan
við niðursuðu húsin hér með
lengsta móti og vel launuð. Tíðih
liin bezta, að nndanteknum 4 dög-
ttm i nóvember, þá dreif niður 11
þttmlttnga snjó, og þá var hörku-
frost í tvo sólarhringa”.
Helzlu blöð vara við álúni í mat.
Mörg þúsund manns ltafa vafa-
aust lesið þær nytsömu greinar,
sem nýlega hafa birtar verið í
ýmsttm helztn blöðum Ameriktt og
Canada, gegn ]æim skaðvænlega
vana, að nota álún í mat. Unz
þar að kemttr, að stjórn Canada-
lands fylgir dæmi Englands,Frakk-
lands og- þýzkalands og bannar
meö lögiwn að nota álún í mat,—
þá er að eins eitt ráð við álúni, og
það er það, að kattpa eingöngu
það bakaraduft, sem hefir efúin
skýrlega skráð á umbúðirnar.
ýýýývýý.;
f
f
f
?
y
I
t
Fkriíið yður fyrir
? HEIMSKRIN GLU
v
*:* svo að þér aretið íe-
y
£ tíð fylgst með aðal
♦%
.*. málum íslendirg’a
f hér og heima.
X
y
V
♦.«
♦*♦ ♦% ♦*♦ ♦% ♦% ♦% ♦%♦% ♦% ♦% ♦% ♦*!
f
❖
■.♦VVVV’