Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 6
6. Bls. WINNIPEG, 28. DES. 1911. HEIMSKRINGLA Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar hágmftlnintm. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálftið af öherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en f>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HAHDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaOunnj P. O’CONNELL. eljtandl. WINNIPEQ Beztu vínföuff vindlar or aöhlynninK góö. Islenzkur veitinflramaönr P S. Anderson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BBZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : James Thorpe, Elgandt Woodbine Hotel 460 MAIN ST. Btmrsta Billiard Halí I N'orftvesturlandlro Tlo Ponl-bnrft — Alsknnnr vfno*r vindla•* GJstin , og fneÖÍ: $1.00 á dag og þar yflr l.ennon A llebb Eiffendnr. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma f»t eftir máli mjSg vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við göœul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S. TORBERT'S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. P»esta verk, ág*t verkfæri; Kakstur ISc en Hárskurftur 25c. — Óskar viftskifta ísleudinga. — 4 *. IIARDAI. Selur ltkkistur og anuast nm útfarir. Allnr átbáuaftur sA bezti. Enfremur selur hann al skouar minnisvarfta og legsteina. I2i Nena St. Phone Garry 2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sar«ent. Sunnudaffasamkomnr. kl. 7 »ft kveldi. Andartráarspeki þá útskírft. Allir volkom- nir. Firatudagasamkomnr kl 8 aö kveldi, huldar gátur ráftuar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. Fréttabréf. SASKATOON, SASK. 15. des. 1911. B. L. Baldwinson, Esq., Winnipeg. Ilerra ritstjóri : — Efe hefi lengi ætlaö að senda þér fáeinar línur fj’rir Heimskringlu, en hefi átt svro annríkt, að ég hefi ekki bomist til þess fyrri. Alt er á svoddan geysi- ferð hér, að maður verður að verja hVerri stundu til starfa sinna, til þess að geta verið í broddi fylk- ingar. Ef að sumir af okkur verð- tim eins miklum tíma fyrir okkur sjálfa, eins og við verðum að gera íyrir aðra, þá ættum við að vera orðnir vel efnaðir. Af Saskatoon borg er það að scgja, að hún stænkar óðum; fólks- talan er nú rúm 18,000. Ég hefi fyrir framan mig skýrslu, er sýnir, að árið 1909 voru bvggingar reist- ar hér uppá $1,002,035. Árið 1910 óxyþað uppí $2,811,771, og fyrir ell- efu mánuði þessa árs (1911) voru bvggingaleyfi veitt uppá $4,870,201. þar 'að auki eru allar fylkishá- skóla byggingarnar, sem nú eru einnar milíón dollara virði, og á bæta tveimur milíónum við það á næstu tveimur árum. það er gert ráð fyrir, að eftir tíu ár verði bú- tð að byggja $10,000,000 yirði af alls konar skólym undir umsjón fylkisstjórnarinnar, og hafa flestir hugmynd um, hverja þýðingu það hefir fyrir framtíð Saskatoon. Á mánudaginn var samþyktu bæjarbúar að verja $300,000 til að byggja nýtt sjúkrahús fyrir bæinn að ári, og hefir háskólastjórnin boðið bænum frá 5 til 10 ekrur af landi til að byggja á, og hafa bæj- arbúar þegið það með þökkum. — Gamla sjúkrahúsið, sem landi vor þorsteinn Borgfjörð bygði fyrir 4 árum, er alt of litið, svo nú má hann koma austur að sumri og reisa hið nýja ; einnig ætti hann að byggja nýju bryggjuna, er reist verður yfir ána og sem verður fimta brúin. það verður ekki minna verk en C. P. R. brúin, er hann bygði hér um sumarið.— þá má hann ekki gleyma pósthúsinu. þvi nýtt pósthús verðum við að fá í staö þess, sem hann bygði sama áriö og brúna og sjúkrahús- ið. — það sjást hér merki eftir þá fátt landa, sem hér hafa verið og ertt ; því bærinn lætur drífa af livert stórvirkið á fætur öðru, — mörg af þeim undir ttmsjón landa vors Jiínúisar Jónssonar. Annar af löntlttm vorum, berra John I/tindal, hefir bygt talsvert af luisum hér í sttm^r, og er nú byrj- aðttr á stóru og vönduðu httsi fyr- ir eintt af ríkustu mönnttm bæjar- ins, og á það að standa í falleg- asta parti borgarinnar. það sýnir, íivert traust lterra Lundal hefir á- nnnið sér, enda leysir hann öll verk sín prýðisvel af hendi.j I.andar eru að smáfjölga, þó seint gangi. Islenzkar stúlkur koma hér á hverjum vetri til að ganga á háskóla, og einnig til að takast á hendur ýms störf. Mér finst Winnipeg borg og Manitoba yfir liöítið mega missa fieira af löndttm vorum. það er mér óskiljj anlegt, hvað fáir íslendingar til- tölulega eru í borgum Saskatche- wan fylkis, — í fylkinu, sem er eitt stærsta og framtíðarmesta fvlki Canada. Við þurfum fleiri góða íslendinga í borgirnar. það sjást dæmi þess, hvað Islendingar hafa hjálpað til að byggja upp Winnipeg borg, hvar þá er að finna í þeim ábyrgðarmestu stöðum, er veittar eru ; — eins þarf það að vera í okkar uppvaxandi borgum í Vesturlandinu. Uppskera í norður og miðparti Saskatchewan var í góðu meðal- lagi, og sérstaklega góð, þar sem snemma var sáð í góðan og vel- yrktan jarðveg, en víða var hveit- ið og flaxið frosið, sökttm þess, hvað seint var sáð og illa viðraði. Sem dæmi ttppá það, hvað áríð- andf er að sá bæði snemma og vel, liingar mig til að gefa ofur- litla lýsingu á landrækt eins sér- staks manns, sem hefir heimili sitt í Saskatoon, en hefir nær því 8000 ekrur af landi víðsvegar ttt frá Saskatoon. Maðurinn er norskur og heitir Fred Engen ; hann er- á- litinn stærsti landeigandi í Norður Saskatchewan, sem ræktar sitt cigið land. Mr. Engen á 9 sektíónir af landi í einum bletti norður af Rosetown eða svo sem 100 míltir frá Saska- toon. Ilann sáði í 2300 ckrttr nf flaxi síðastliðið vor, og fékk yfir 70,000 bttshel af blettinum. eða rttm 30 bushel af ekrunni. Hann sáði snemma og sáði eins djúpt og sáðvélarnar gátu sett það, og hans fla'x var ófrosið, en yar meira og minna frosið hjá náhúum ltans. y- Að vori hýst Mr. Engen við að sá í alla spilduna, níu sektíónir, eða 5760 ekrttr. Ilann ætlar að hafa 6 gasvélar, er hver dregttr 5 sáðvél- ar, dragherfi og “rollers", og tek- ttr að eins 3 menn að rettna öllu saman, eða 18 menn fyrir 6 vélarn- ar og það sem þeim fylgir. Hann býst við, að sá í þessar 9 sektíón- ir á 6 dögttm. það tæki 48 sáð- vélar með jafnmörgum mönnum og 192 hesta (4 hesta fyrir hverri vél) eingöngu að sá i þessa spildu á 6 dögum, ef að hver vél sáði í 20 ekrur á dag, og þá væri samt eft- ir að herfa og þjappa jörðina. Af þessu sést, hversu mikill kraftur er í þessum 6 gasvélum, og hve t'masparnaðurinn er mikill. Mr. Engen lætur þvo alt útsæð- ið í “formaldehvde’’ og hefir sér- stakan útbúnað til þess. Ilann býst við, að slá þessar níu sektí- ónir á 6 til 8 dögum og brúka 36 bindara, 6 á eftir hverri vél. Svo býst hann við, að hafa eina þreski- vél fyrir hverja sektíón, og vera búinn að þreskja og flytja alt flax og hveiti í stna eigin kornhlöðtt, sern hann ætlar að byggja fyrir miðjan september og vera svo bú- ínn að plægja ttpp alt landið áður en hörð frost koma. það tekur sérstaka utsjón og I og dugnað, að renna öllu þessu, ! svo vel fari, — ég tala nú ekki ttm i þá peninga, sem til þess þarf ; I enda hefir Mr. Engen alt þetta, og | örlátari og betri mann á Saska- ! toon ekki, enda er hann sannur 1 Norömaður að öllu leyti ; greindur og víðlesinn, skarpskygn, hreinn í | framkomu, skemtilegasti maðttr, ! o- ölltim vel kj’ntur. Mér þykir vænt um að vita, að | íslendingar austur í nýlendunni og ! víðar eru farnir að brúka vélar við i landbúnað, og eru þeir ekki á eftir í innlendum í því fremttr en öðru. þcssi greinarstúfur, sem átti að j verða, er nú orðinn mikið lengri, ■ en ég ætlaðist til ; en margt mætti ' segja bæði ttm Saskatoon og hin- | ar borgirnar (Regina, Moose Jaw | og Prince Albert), því allar eru L S y 1 v í a 87 88 S ö g tt s a f n Heimskringlu 1 þær blómlegar og hafa mikla fram tíð fyrir höndum ; en stærst og bezt hlýtur Saskatoon að verða, sökum afstöðu hennar í miðdepli fylkisins, umkringd af bezta og frjósamasta landi í heimi, og þar sem aflar járnbrautir renna í gegn og hafa verksmiðjur sínar. Sú borg, sem var svo heppin, að hljóta hinn mikla fylkisháskóla. — Náttúrufegurðin og margt annað hjálpast alt til að tryggja framtíð Saskatoon borgar og gera hana að einni af hinum fögru stórborg- um Canada. The Dominion Bank HOH.M AOTIlhJ IIA .WK A \'EA l'K OU SIIKHfíUOOKK STHKKT Höfuftstóll uppborg-aður : $4,'.00,000.<'0 Varasjóftor - - - 700,000 00 AUar t-iy nir - - - 70,000,0 Hf.OÓ Vé’ ésUnin eftir viðskirtnn verzbmar nianns og Abyrírunist vefw t>BÍrn f 'linævj i. éfparisjó>'sdeild vor er sú stæista setn i.okKur b..nki ti-íir í boi trmtii. Ibúeud'ir þessa hlnta bortrarii- nnr óska só skifta vió stofn in se>n be>r vim hZi et Hl^eileia t>y«)í- Nafi. vort, er full r>tfeuiií óblut- le ka. Bi’ijið spaii inulegjj íj’rir sjálfa .ydar, komu yðaro* bö> n. Virðingarfylst, Wm. Christianson. I’ktnie liwrry 3l íO (íeo. 81. iladieuson Ráðsmaður. Lciðrétting. Calgary, 11. des. 1911. Ilerra ritstjóri Hkr. Viltu gera svo >vel, að lána þess- um fáu línum rúm í blaði þínu Heimskringlu. Eg get ekki stilt mig ttm, að gera fyrirspurn til Lögbergs um, hver sé fréttaritari þess hér að vestan, þá mér varð litið á frétta- lista hans í blaðintt 30. nóvember þess’a árs, þar sem hann talar um kuldann í Calgary. Ég er nú búinn að vera 8 ár í þessu landi, og hefi aldrei séð eins góða tíð uin þenn- an tíma árs. þaö kom að sönnu hret hér í haust, en ekki urðti nú snjóþynirslin meiri en það, að ekki þurfti að brúka sleða, o,g ég sá marga mjólkurvagna — ekki sleða — á ferð hér um bæinn um þær mundir. Og nú er mar-auð jörö um 10 mílur á alla kanta hér tit frá bænttm, því svo langt hefi ég farið sjálfur, og má heita frost- latist á hverri nóttu. Ég hefi ekki orðið var við neina þurð á mjólk hér og verðið finst mér mjög svip- að — írá 10—14 pottar fyrir dal- inn. Kins er það með kálmetið ; ég hefi ekki séð neina þurð á því. b',g keypti 10 buslitl af kartöílum núna í vikunni sem leið fyrir, mann og fékk þær fyrir 60c bttsh. Ekki ltefi ég lieldttr orðið var við þcssa verðhækkun á te-grasi, ennþá sem komið er. Ett það er dálítið í því, að hér er sumt — ekki s>vipað því alt — fult eins dýrt og í Winnipeg, af matvörutegundum. Kn þar sem liaitn talar ttm velgerðafélagið hér, mttn að nokkru levti satt, að und- nnskiltht því, að þessitm 2 mönn- um var útveguð vinna af félagintt, en þegar til kom, þá vildtt þeir ekki vinna ; í staðinn fyrir, að Lögberg segir, að þeir ltafi átt að baða siy hátt og lágt og á móti því hafi þeir margkrossað. Að endingtt vildi ég ráöleggja ritstjóra Lögbergs, að skifta um fréttaritara, eða þá að kosta svo fniklu tU, að hann geti gengið í gegn nm hreinsunar-bað sannleik- ans, — ef það yrði þá ekki. það sama sem með landhlattparana. Kg er ekki orðinn nógu kunnug- ttr í þessttm bæ til þess að geta sent ritstjóra Lögbergs greinilega j skýrslu nema ttm tíðina ; en svo gæti ég ntí útvegaö honttm ýmsa j verðlista, ef hann óskar eftir. Yirðingarfylst, R. II. Sigmundsson. ♦------------------------------ | Hefir þti horgað 5 Heiinskrtngltt ? ♦------------------------------ \T1 I L It MAÐL R er vai'kár meft að (liekka ei' jjVingu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager það er léttur, freyðandi bjór, gerður eiö>göngu úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIF’EQ The Golden Rule Store luifir liig-verð A víiriim sfnum sem nmn íry^tija é lienni tnare;a n/ja1 viui oj> draga þli efdri nær benni. Veitið oss tiekifæri til |>ess að gera yðnr að vnranlegnm viðskfftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. Kn vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörunóannarstnðar. ÞAÐ BORGAR 8IG AÐ VEBZLA YID Í THE GOLDEN RULE STORE ,J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA ^————— i Bi h i Moft'^vl aft biftja æflnlega um » ‘T.L.CIOAR," |>é ertu viss að "> ’ fA AuwtHu VÍU.IU. ' ví ; .".-j.. < fK A Tíf HNION MADR) B Wewtern C’iigftr Furtory ® ® Thonias Lee, eifcrandi WinnDÍpeg KAUPIÐ 0G BORGIÐ HEIMSKRINGLU S y 1 v í a 89 90 Sögitsafn Ileimskringlu ‘Komið þér þá með okkur’, sagði Marlow lá- .varður. ‘Við ætlum til Stoneleigh Burrows, tök- «m með okkur byssur og skjótum héra, ef við get- íum’. ‘Mér er ánægja í því’. ‘það er rétt. Við förum héðan kl. 11 ; komið þér þá í hópinn um leið og við ríðum framhjá heim- ili yðar’. Sir Tordan iátaði þvi, e>ekk svo til lafði Marlow Íil að kveðja. ‘þér eruð ætíð velkominn hingað’, sagði lafðin. ‘það er vingjarnlegt af yður, að vilja hlynna að íinmana manni’. Svo gekk hann til Andrey til að kveðja hana. ‘Marlow lávarður hefir boðið mér að taka þátt í jskemtireið ykkar á morgun’, sagði hann. ‘Já, þér megið koma’, sagði hún brosandi. ‘Já, ég skal koma’, sagði hann og hneigði sig. þegar hann fór út, horfði Lillian Lawson á eftir honttm og sagði : ‘Hann er mjög skemtilegur maðttr af mikil- tnenni að vera. þau eru þó vön að hugsa mest um sig’. Lorrimore lávarður fór inn í reykingaherbergið, kveikti þar í stórum vindli og settist þegjandi niður. Sir Jordan gekk hugsandi heim til sin, ánægður yfir þyí, að hafa unnið sigur á meðbiðil sínum, t—- - - — - i' :1 ; 1 XIII. KAPÍTULI. Lorrimore 1 á v a r ð tt r f e r ð a s t. Morgttninn eftir valdi Sir Jordatt hezta hestinn í hesthúsinu, reið svo að austurhliðinu með byssu stna, : til að mæta tirange gestunum. Hann hafði sofið rólega um nóttina, og sitjandi á fjörttgum og falleg- I um hesti, leit ltann út fyrir að vcra 10 árum yngri ; en hann }’ar. Hann þuriti ekki að bíða lengi ; samkvæmisfólk- ið kom brátt, og hann blandaði sér í hópinn. Andrey r.eið tippálialds hestinum sintim, og Lorri- more lávarðttr reið við hlið hennar’ á stórum og sterkmn yeiðifara hesti. Jordan reið strax til hennar, hneigði sig kurteis- lega og brosandi fyrir Lorrimore. ‘Hvernig er leikskráin fyrir daginn?’ spurði hann. ‘lír nokkur leikskrá ákveðin?’ svaraði htín. ‘Kg veit ekkert ttm það. þið, karlmennirnir. eigið að skjóta héra, og við, stúlkurnar, eigttm að borða og horfa á. Kg sé að þér eruð með byssu yðar’. ‘Já, en það er latigt síðan að ég hefi notað hana’. ‘Seinast þegar ég kom til Stoneleigh Burrows’, sagði Andrey, ‘var ég með Neville, og hann skaut 13 héra. Kg sagði auðvitað, að það væri öhappa- tala, en hann hló að mér, af því hann.hló ávalt’. ‘Neville?’ sagði Lorrimore. ‘Var hann ekki bróðir yðar, Sir Jordan?’ ‘Hálfbróðir minn — jú’, svaraði Jordan. ‘Hvað er orðið af honum ?’ spurði Lorrimore. ‘Kg spyr þess, af því hann var fyrrum vinttr ungfrú Hope’. ‘Já, góðnr vintir, leikbróðir’, sagði Andrey og stundi við. ‘Neville’, svaraði Sir Jordan, ‘mér þykir fyrir að verða að segja, að ég veit ekki, hvar hann er nú. — Hvar eigum við að neína staðar, ungfrú Hope?’ ‘Iljá háa barðitiu’, sagði Andre.y. ‘þar vorum við Neville vön að vera. þar er gott skjól’. ‘Já, það er góður staður’, svaraði hann. ‘Við skulum þá halda áfram að barðinu’, • sagöi I/orrtmore. Sir Jordan var kutinugur plássinu og hafði því margt og mikið að xegja, svo Lorrimore komst ekki að með eitt orð. Ilóprinn kom til Burrows. það var sandrík heiði, með stórurn smáviðarrunnum hér og hvar og fáeinum trjám. Iláa barðið, sem mtmið va'r staðar við, var skógi vaxið, og þar fór jijónninn að taka ttpp matvælin, setn bann ltafði flutt með sér. ‘Hér er ágætt pláss fvrir kappreið’, sagði And- rey hugsunarlaust. Kn fylgdarmenn hennar tókn þessi orð til greina. ■‘Kappreið. Já, auðvitað’, sagði Lorrimore og leit á hest Jordaus. ‘Viljið þé koma í kappreið, Sir Jordan ?’ Honttm til undrttnar samþykti Jordan að kapp- ríða við hann. ‘Kg held að við liöþtm beztu hestana’, sagði hann. ‘Við skulum þá ríða ýfir að runnunum þarna og hingað aftur. Kn við þurfiitn að fá verðlaun, itngfrú Hope. Viijið þér gefa þeim, sem vinnur, blómið, sem þér lienð á brjóstinu?’ Andrey lagði hendina ósjálfrátt á blómið. sem Lorrimore hafði gefið lienni tim morgttninn, og áður en hún gat gert nokkra athugasemd, sagði Lorri- more lávarður : ‘Kg er tilbúinn’, sagði hann. Nú komu hinir mennirnir til þeirra, og þegar þeir heyrðu um kappreiðina, sagði Marlow : ‘Hestur Sir Jordans er betri en ltinn’. ‘Hann má gjarnan iara spottakorn á ttttdan mér’, sagði Sir Jordan. ‘Kg vil ekki £ara á undan’, sagði lávarður Lorri- more, en þar eð allir voru á annari skoðun, sam- þj-kti hann að fara 150 £et á ttndan. þeir riðu aí stað, en ekki lét Sir Jordan sinn Iiest hlaupa eins og hann gat, fyr en á heimleiðinni, og þá varð hann 30—40 fet á ttndan. Jordan reiö til Andrey og krafðist rósarinnar. llún rétti honum hana brosandi. ‘Hún er einskisverð’, sagði htín. ‘Iliin er tnér meira virði, en jafnþyngd hennar í demöntum’, sagði hann lágt. Andrey horfði undrandi á hattn og hló, en Lorri- more, sem líka hej>rði orðin, dró sig í hlé. Viö dagveröinn sketmtti allir sér ágætlega, nema Lorrimore ; hann borðaði þegjandi, og þegar dag- verði var lokið, tóku hinir byssur sínar til að skjóta héra, en hann gekk einn sér og hugsandi. Gat það verið,að Sir Jordan vildi taka Andrey frá honum, eins og hann hafði tekið blómið, sem hann gaf henni? ‘Hann er einn af þeitn mönnutn, scm kvenfólk girnist’, hugsaði hann. Nú kom ltéri hlattpandi og hann skaut á hann, en hitti ekki. þá heyrði ltann Sir Jordan segja bak við sig : ‘í þetta skifti slapp hérinn með liægð’, og á meö- an hann talaði, skaut hann héra, sem hljóp framhjái.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.