Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. DES. 1911.
5. HLS.
“ Gísli og Einar”
er fyrirsögn á grein, sem stendur í
Heimskringlu 16. nóv. frá herra
Jóni Thorgeirssyni, aö Thistle,
Utah, þar sem hann er aS skýra
frá framkomu landa sinna i Span-
ish Fork, sem ekki vildu hjálpa
honum til a'ð leiSrétta ósanna eSa
ranga lýsingu á liíi Islendinga á
gamla landinu, sem fyrir nokkru
stóS í bók eitir James E- Talm-
age. — Eg lset þaS samt vera
mitt fy.rsta verk, aS votta herra
J óni Thorgeirssyni mitt innilegt
þakklæti fyrir framkomu hans í
þessu máli, sem hann skýrir frá í
áSurnefndri grein.
Ekki get ég heldur fallist á þá
skoSun, aS þaS séu lýti á manni,
þó liann hafi veriS í förum sem
sjómaSur nokkur ár, sem alls ekki
ki-mur heldur þessu málefni viö. —
Hann hefir sýnt ræktarsemi viS
sína eigin þjóS og reynt aS halda
uppi heiSri hennar gagnvart út-
lendingum, og er þaS meira en
landar hans í Spanish Fork hafa
villaS gera. Vil ég því segja, aS
þeim hafi farist líkt og fugli þeim,
sem atar sitt eigiS hreiSur, þar
sem þeir hindruöu eSa reyndu aS
hindra herra Jón í þessu máli, og
litur svo fit, aS þeir hafi ekki haft
svo mikla mannrænu tíl aS bera,
aS þeir vildu andmæla óorSi um
sína eigin þjóS. Kn þeir eru máske
komnir svo langt í menningu þessa
lanns, aS þeim þyk skömm aS
þjóSerni sinu og vilja því sem
minst láta bera á nppruna sínum
mcöal annara þjóSa? Og eru þeir
bví sannarlega aumkunarverSir
fvrir hégómaskap sinn eSa blevSi-
hátt.
þaS virSist því enginn efi á þvi,
aS Islendinn-ar í Spanish Fork hafa
litiS rangt á mál þetta, meS því
aS synja herra Jóni Thorgeirssyni
um undirskriftlr aS bænarskrá
þeirri, cr hann sendi hlutaSeigend-
um, til aS fá leiSrétt ranghermi
þaS, er stóS í bók herra Talmage.
— Jón var ekki eingöngu aS berj-
ast fvrir eigin heiSri, heldur hciSri
allrar íslenzku þjóSarinnar, og þá
einnig þeirra anna, er neituSu
honum um alla hjálp í þessu máli,
sér til stórrar minkunar gagnvart
löndum sínum á Islandi og hér í
Ameríku. Og jafnvel þó þeir hefSu
haft einhvern óvfidarhug,til manns
ins, sem bar þetta mál fram viS
þá, þá var þaS heldtir engin á-
stæSa til þess aS neita honum um
liSsinni.
vrona ég aS sjá sáttargerS frá
þessum herrum og þeir verSi í
faSmlögum, en ekki í hárinu hver
á öSrum.
Dulutli, Minn., 15. des. 1911.
Sigfús Magnússon.
Dr. C]í)ok.
Dr. Cook hefir veriö á feröum í
Evróptt og haldiS fyrirlestra í
ýmsum stærri og smærri borgttm.
l'ilgang sinn meS þessum fyrir-
lestrum segir hann vera, aS rétt-
læta sig í augtim heimsins. En aS-
gangurinn aS öllum fyrirlestrun-
ttm hefir kostaS ærna peninga, og
er því cnginn cfi á, aS Cook hefir
grætt vel á þeim, því allstaSar
kom mannfjöldi aS hlusta á hann,
og er því líklegast, aS doktorinn
ltafi fariS þessa fvrirlestraferS sína
í gróSatilgangi.
En menn skulii ckki ætla, aS
fólk hafi sótt fvrirlestrana til þess
aS fræSast um pólarfundinn, eSa
t'l þess aS hevra réttlæting eSa
vörn Cooks. O-nei. Fjöldintt kom
af forvitni til aS sjá, lwernig erki-
svikarinn liti út ; og því nær á
hverjttm fyrirlestri hafSi doktorinn
v'S meo-nan mótblástur aS stríSa,
bó aS í Katipmannahöfn ke}rr5i
fram úr ltófi.
VeraldarlániS er fallvalt. Fyrir
tveim árum hafSi Cook komiS til
Kaupmannahafnar beint úr heim-
skautsför sinni, — þá heimsfrægur
fvrir aS vera fyrsti maStir, er til
norSurpólsins haföi komist. þá
keptist öll borgin tttn aS lieiÖra
hann, og varla hefir öSrtt sinni ver-
iS meira ttm dýröir en dagana 4—
10. sept. 1909, sem hann dvaldi í
borginni. Hans vegna var Katip-
mannahöfn miSstöS heimsins í bili,
— þaSan strevmdu hinar mikil-
vægtt fregnir, sem allir vildtt lteyra
út utn heim allatt.
En viS kotntt hatts þann 28. okt.
sl. hagaöi ööruvísi til. þá biött
heimskautafarans engar fagnaöar-
viötökur. Konungsfjölskyldan og
annaö stórmenni bttSu hann þá
ekki velkominn til Ilafnar Og héldu
honum engar heiSursveizlur. Nei,
öSru nær, öldin var önnttr. þess
í staö geröi skríllinn honum aö-
súg, þegar hann steig út úr járn-
brautarlestinni, og .varS lögreglan
aS bjarga honum undan til hótels-
ins, er hann ætlaSi ttS b.úa á.
þess skal hér aS síöustu getiö,
aS ég þekki persónulega enga ís-
lendinga í Utah, svo ég finn enga
livöt hjá mér tfi aS fylgja einum
fremttr en öSrttm aS málum, og
mun fúslega le'Srétta, ef eitthvaS
er rangt.
Síöan jretta var ritaö birtist í
Heimskringlu grein frá herra Gísla
E. Bjarnasyni ; en af því hann
forSast eins og heitan eld aö koma
viö málefniS, sent var neitun hans
aS skrifa undir leiSréttingti Jóns á
bók Talmage’s, — þá er ekkert viS
hana aS athuga, hún er öll per-
sónuleg og málefninu sjálfu kastaS
fyrir borS. En þaS vil ég halda, aS
Jón heföi gert betnr, aS tala aldr-
ei um Gísla frá Hlrífunesi, heldur
einungis aS hafa hiS rétta nafn
mannsins, sem tíSkast meöal kur-
teisra manna ; því ég býstl viS, aS
herra Gísli hafi álitiS þaS óvirS-
ing, aS vera frá Hrífunesi, þó ég
geti ekki litiS á þaS á þann hátt.
En þeir um þaö. 1 næsta blaSi
En þessar viötökur skelfdu ekki
Dr. Cook. Ilann auglýsti fyrirlest-
ur í Oddfellows höllinni, sem er
einn sá stærsti og veglegasti sam-
komusalur Kattpmannahafnar, og
hann fékk Holstein Iædreborg
greifa til aS vera formann sam-
komunnar.
Menn bjuggust viS stórtíöindum.
BlöSin æstu lýöinn móti Cook, og
eitt þeirra (“Extrabladet”) skýrSi
frá því i ritstjórnargrein, ltvar
ínenn gætu fengiö keyptar hljóS-
pípur, lúSra, trumbur og annaS
þess háttar. Var því auSsætt, aS
meining blaösins var aS hræSa
Cook til aS hætta viS samkom-
ttna, eöa aö evöileggja hana aS
öðrum kosti.
Kn Cook lét ltvergi hræSast, og
samkoman var haldin. Frá henni
segir stærsta Hafnar-blaöiS (Poli-
tiken) á þessa leiS :
J>egar samkoman bvrjaSi stund-
víslega kl. var salurinn orSinn
troSfullur. A ræSupallinum fvrir
framan hvita tjaldiS, gekk fram
Leonsdale, fyrrum skrifari doktors
ins, og settist viS lítiö borS. þá
kotn hinn ttngi og einarSi formaS-
ur samkomunnar — Holstein-Led-
reborg greifi, og loks eftir litla
stund — Ilr. Cook.
Á því augnabliki, er doktorinn
sást, varö salurinn allur í upp-
námi. Úr hundraS flautum komu
hinir margvíslegustu skrækir og
ltljóS. JtaS var slíkt samspil, sem
aldrei hefir lieyrst annaS eins í
liinum gamla söngsal. þetta sam-
spil stóö mínútum samanl og ef
þaS lækkaöi eitthvaS í einu horn-
inu, þá varS þaS því kröftugra í
hinu ; það ágerSist stöSugt. MaS-
ttr gat gert sér í httgarlund, aS
svona va'ri spilaS í Helvíti.
! Kvona magnaStir mótblástur
; hefSi komiö hverjum manni meS
! almennum taugastyrkleik til aö
fara þegar af sjónarsviöinu. En
| hvaSa áhrif haföi þaS á Dr.Cook ?
j AuÖsjáanlega alls engin. Cook
hncigSi sig viS og viS og brosti,
hann hvorki bliknaSi eSa roSuaSi.
En meS því látbragSi, sem væri
hann ltcima hjá sér, fékk hann sér
sæti og krosslagSi fæturnar.
Nú gekk grannvaxinn, dokk-
i klæddur maSur upp tröppurnar
j ttpp á ræSttpallinn. Hann liafSi
| langt, oddklipt skegg og handlegg-
I irnir vortt afarlangir. Hann Iyfti
í beirn ttpp til þess aS biSja ttffl
j kyrS. þetta var andmælandinn Dr.
I Norman-IIansen, sem vildi fá aö
j tala. En fólkið vildi ekki hlusta á
j ltann, og pípnasamspiliS hélt á-
í fram. í nokkrar mínútur talaði
Dr. Norman-Hansen út til álteyr-
! endanna, en enginn hcyrSi, hvaS
j hann sagSi, en loks komust menn
j þö að þvi, að hann beindi máli
I sínu til Dr. Cooks,
— Dr. Cook, sagSi hann, ég ber
enga óvináttu til ySar persónu-
lega, einu sinni var ég vinur ySar,
og mér fellur illa, aS þurfa aS
koma upp um yður. En munið þér
eftir fyrir tveim árum síSan, er
heiðurs viSurkenningar streymdu
til ySar, þá sagSi ég aS vér mund-
ttm berja á yöur vægSarlaust, ef
þér lýgjuö aS oss. , J) é r h a f i S
1 o g i S — og nú er dómsins tími
kominn (þaS var pípt mjög). fiig
biS ySur nú, Dr. Cook, aS fara
þegar niSur af þessum ræöupalli.
Dr. Cook :
— J)ér hafiö engan rétt til þess
aS kalla mig lygara fyr cn þér haf-
ið sannaS það.
1). Norman-IIansen (lyftir upp
ferðabók Cooks :
— þessi bók flytur sönnun þess,
aS þér eruS glæframaSur.
Maður, sem sat á fremsta bekk,
hleypur upp á ræSnpallinn, grípur
bókina og segir :
— Má ég spyrja, ætlast Dr. Nor-
tnan-Hansen til, aS þessi bók sé
lesin á einni mínútn ? (hlátur og
samþels köll).
Dr. Cook ætlar aS tala, en pípu-
samspiliS byrjar.
Holstein greifi :
— Frá samkomu þessari verSur
sagt í blöSum um allan heim, og
þaS fer illa á því, aS sagt verSur,
að Danir hafi ekki næga stillingu
til þess aS hlusta rólega á Dr.
Cook. (ITlájtur og blístur). MaSur
á 14. bekk stekkur upp, veifar
vasaklút og kallar : glæframaSur!
glæframaSur! og er látinn út).
Dr. Norman-Hansen :
— Eru tilheyrendurnir á mínu
máli eða ekki ? (þaS kom í ljós, aS
menn voru af báðum flokkum og
kallaS var : “Niður meS hann! ”
' og Dr. Norman-Hansen steig nið-
ur).
Ilolstein greifi :
— þar sem Dr, Norman-Hansen
I hefir lokið máli sinu (hlátur) gef
j ég Dr. Cook orðiö. (pípt aftur).
Framkotna. Dr. Norman-Hansen
hefir attSsjáanlega veriS Cook til
gagns. Nú er meiri ró í salnum og
ræSa hans heyrist nokkurnveginn,
þó aS oft verði aS hætta vegna
pípublásturs og vegna þess, aS
maSur og maSur er látinn út. ViS
og viS standa menn upp, og sum-
ir fara upp á stólana til þess aS
sjá betur, þar sem tveir menn ríf-
ast um Cook, þar sem annar er
honum fvlgjandi, en hinn móti hon-
um. A meSan heldur doktorinn fyr-
irlestrinum áfram, rólegur og bros-
andi. Hann segir :
— Ég er kominn hingaS án þess
að ætlast til nokkttrs fyrir sjálfan
ég biS ekki um vinahót í
kveld, ég bið ckki um traustsyfir-
lýsingu, alt, setn ég bið um, er aS
]>ér hlustið á mig.
F\-rst ætla ég aS sýna ykkur
nokkrar skuggamyndir eftir ljós-
myndum, teknum á leiSinni til
: norðurskautsins.
! OröiS norðurskaut haföi sötnu á-
ltrif á fólkiS og rauö dula á naut.
þaö-var æpt og klappaS. þegar
tnest gekk á. stökk Dr. Norman-
Hansen upp á stól í áheyrenda-
salnum og ætlaði að tala, en
tnenn höfSu fengiö nóg, og enginn
vildi hlusta á hann, og í reiði sinni
hnýtti doktorinn ttpp á vasaklút
sinn, og barði meS afli í höfuStS á
frú einni, sem kallaöi : “NiSur
meS vitlausa tnanninn! ” Loks
\ arS ró og Dr. Cook gat haldiS á-
fram.
I — Nú slökkvutn viS ljósiS. (þaö
varS myrkur og skipiS kom fram
á hvita tjaldinu). Hér sjáiS þiS
litla fiskiskipiS mitt (já, þér voruS
úti aS fiska). Næsta mynd er af
fyrsta hafísjakanum. Næsta —.
1 Meöan myndirnar runnu fram á
tjaldiS hver eftir aðra, hélt Dr.
Cook hér um bil sama fyrirlestur-
inn, sem hann hélt í sama sal íyr-
ir tveirn árum, er krónprinsinn
rétti honttm gullpening landfræSis-
félagsins. Sumar setningar voru
orSrétt ltinar sömu og sömu gall-
ar voru á fyrirlestrinum, of langt
mál um ferðina fram og aftur og
I of litlar upplýsingar um, hvraS bar
I fyrir meSan ,hann dvraldi á sjálfu
heimskautinu. Án efa vortt þaS
skuggamyndirnar, sem björguSu
! Dr. Cook að þessu sinni, — sumar
í þeirra vortt einstaklega fagrar, og
einkttm virtust menn dást aS lit-
uöum myndum írá íshafinu og
skriðjöklttnum. Nú fékk doktorinn
næði aS tala. Pípurnar þögnuSu
hver af annari og margsinnis vTar
klappaS fvrir honum. þó komst
pípusamspiIiS á gang tvisvTar sinn-
um enn; fvrra sinnið, er landkort-
iö, sem sýndi hina ttppspttnnti
lieimskautaferS, kom fram, og hitt
sinniö, er Eskimóinn stóð með
! Bandaríkjufánann á skautinu. í
bæði skiftin varð svo mikiS uppi-
stand, aS kveikja varS ljósin og
draga út mestu óróaseggina.
Ilúrra fvrir Cook! kallaSi kona.
Ilnnn er að revna að dáleiða oss
— kallaði karlmaSur.
Cook brosti fram til áhev-rend-
anna og sagði :
I
Mig langar til aS spyrja, hvort
nokkur nærstaddur, sem situr hér
í þessum notalega hita, hefir sofiS
í snjókofa í 50 gráSa frosti. HafiS
þér gert þaö, þá getiS þér talaS
með um, livaS þaS er aS ferSast
j vm heimskautalöndin. (Með mikilli
áherslu). Eg hefi Jagt allar mínar
eigur t heimskautafierðir (o-ho! ),
°g ég liefi lagt frarn þaS sem er
' meira \rirSi en t>eningar, ég hefi
lagt fram 20 ár af lifi mínu. (Sam-
sinni).
Nú er búið að sýna ljósmyndirn-
ar og Cook kom nú aö því aS
tala ttm árásirnar á sig. líann
sneri þá fyrst til Peary og endur-
tók gamlar ásakanir, aö hann
hefði stolið 35 þúsund dala virSi í
bláum tóuskinnum, og svo mintist
hann á íleira og hélt svo áfram :
— Ég viStirkenni, að gögn þau,
sent ég sendi til Kaupmannahafn-
ar, voru ekki fullkomin (heyr! ) og
háskólinn haföi rétt aS mæla, er
hann sagði, aö þaö væri ekki fulln-
aSarsönmin fyrir, að ég hefði veriS
á skautiiiu. Kn mér er ekki hægt
aS koma meS fttllnaSarsönnun. —
Svo var um Stanley og Nansen.
Ég biS ySur því ekki ttm nein virS-
ingamerki, en aS eins aS trúa, aS
ég sé heiöarlegur tnaSur. (sam-
sinni).
Dr. Cook talaSi sig lieitan, hann
virtist berjast vrið áheyrendurna.
Stundum reyndi hann aS vinna
íneö fyndni.
— IlvaS gerSi ég þau hálft
þriöja ár á hintim kalda ís ? spttrSi
hann. — þér sváfuð!
— J>aS heföi máske sá gert, sem
greip fram í, eSa hann heföi setiS
og sogiS fingurna! (gleSiköll).
— I>ér triViö máske ekki þegar í
staö heiSarleik míuum, en þegar
þér hafið sofiS ttpp á þetta, httgsiS
þér ináske hetur inn máliS, — ég
óska að eins f a i r p 1 a v’, hugs-
ið iiin máliS!
J>ó merkilegt sé, 10111 nú allar
pípurnar þagnaSar og hlý sam-
hvgðarköll kváðu viö. J>etta not-
aði liinn slingi doktor sér, og hann
var horfinn af leiksviSinu meS
IvlgiliSi sínu, áSur en fólk hafSi
áttaö sig, og pípið gat byrjaS aft-
ur.
Kr samkomunni var lokiS, sagði
Cook :,
— J>etta er heitasta mótiö, sem
ég liefi verið á. Jafnvel hið fræga
mót í Hamilton, Montana, þar
sem námamennirnir ætluðu aS
hengja mig án dóms og laga, vax
ekkert á við þetta. En það gleður
mig, aS ég fékk þó á endanum
fólkiS meS mér. J>egar ég kem nú
frá Kaupmannahöfn, þá er þaS
meS þeirri vitund, aö það eru ekki
eintómir óvinir, scm ég á hér eftir.
Ivöngu áöur en samkoman bjrrj-
aði, haföi þvrpst saman fjöldi
manns fvrir utan hótel Fönix, til
þess aS taka á móti ‘‘heimskauta-
manninum”, en Dr. Cook fór bak-
leið og slapp þannig. Kn heim vildi
haun fara frjálsmannlega, og
leiddu þeir Imnn milli sín, Lcons-
dale, er var förunautur ’hans á
NoröurálfuferSinni, og Holsteiu
greifi, sem var einn hinna sárfáu
Dana, er ekki höfött snúiö viö hon-
utn bakinu. Fyrir ]>eim gekk lög-
regluþjónn. Fólkþyrpingin varS
þess brátt áskynja, er Cook kom,
og var þá ltrópaS óspart til hans :
“glæframaðtir! ” og fleiri ónefni,
og tvisvar var sleginn hatturinn af
I
honum, og fúlegg fékk hann í
hnakkann.
Síðar um kveldiö, er dr. Cook
var aS velta fyrir sér, hvernig til
haföi gengiS, varS honum aS orSi:
— þetta hefir veriö mjög viö-
feldin kveldstund ; en þaS veröur
nú samt varla á næstu árum, að
ég kem aftur til Kaupmannahafn-
ar.
Ágrip af reglugjörð
um heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér-
hver karlmaður, sem orðinu er 18
ára, hefir heimilisrétt til fjóröungs
úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskat>-hewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eöa undirskrifstofu í því
héraöi. Samkvæmt umboöi og meö
sérstökum skilyrðum má faSir,
móSir, sonur, dóttir, bróöir eöa
systir umsækjandans sækja um
| landið fyrir hans hönd á hvaða
skrifstofu setn er.
S k y 1 d u r. — Sex mánaSa á-
búö á ári og ræktun á landinu í
I þrjú ár. Landneini má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er miuna en
80 ekrur og er eignar og ábúSar-
i jörS hans, eða föður, móöur, son—
ar, dóttur bróöur eSa systur hans.
í vissum héruSum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku’
skyldum sinum, forkaupsrétt (pre-
emption) aö sectionarfjórSungi á-
löstum viS land sitt. VerS $3.00
ekran. S k y 1 d u r :—VerSur aö
sitja 6 mánuði af ári á landinu í
6 ár frá því er heimilisréttarlandiS
var tekið (að þeim tíma meStöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður aS yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem Iiefir þegar
notaS heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur ke}Tpt heimilisréttar-
land f sérstökum héruSum. VerS
$3.00 ekran. Skjr!dur : VerSiS aö
sitja 6 mánuSi á landinu á ári í
Jirjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 virSi.
W. W. C O R V,
Deputv Minister of the Interior,
m
Hvað er að?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til a) lesa?
Hvor »'6 soiti vilJ f6 sér
eitthvttð i.jftt af l«*sn 1
hvurri vihii.iut i «erust
kftniuuHÍi I eiuisKrinv 11,
— Hún fu-iir h»s* »■ nni
ctu ’m ýini-lnuinr ný : n
fróölei < r»2 siminm 6 Ari
fyrir nft ins > Itu
Ui víth .111 C !
S v 1 v í a
83
84
Sögusafn II e i m s k r i n g 1 u
S v 1 v í a
85
86
S ö g u s a f n Heimskringlu
komin. Hán er ekki nógu víðtæk. Bezía s. ng-
fuglinn í skóginum skortir eitt, sem Andrey á í íu 1-
um mæli Fuglarnir, góði l’ercy minn, geta ekki
brosaS, en þaS getur ungfrú Hope. Ég vil lieidur
sjá Andrey hrosa, en athuga hinn fegursta Paradisar-
fugl, og heldur heyra hana hlæja, en hlusta á liinn
raddbezta næturgala, sem nokkrtt sitini hefir sungið’.
‘Agætt, Chesterton’, kölluStt sumir, en Lorrimore
lávarður þap-ði eins og steinn.
Honitm fanst þaS vera synd að l'kja Andrey viS
fugl, því þaS eina, sem hann vildi líkja henni viS,
var engill. Haotn hefSi þegiS heimboS lafSi Marlow
meS blending af ánægju og sorg. Hann vissi, aS sér
nyyndi vera óviðjafnanleg ánægja í því, aö mega
dvelja á sama heimili og Andrey hálfsmánaSar tima;
en hann vissi líka, aS sér myndi svíSa þaS sárt, aS
sjá hana umkringda af öörum mönnum, og verða
þcss var, aS hann vræri henni ekki kærari en aSrir.
Hann kannaSist viS, aS þetta var afbrýSi, og
vissi, að hann varS að láta bera sem minst á henni.
Vinttm hans var vel kunmigt um ást hans til
Andrey, og töluSu oft um hana. Ifann var ungur,
fallepur op ríkur, og margar stúlkur höfSu gert til-
ratinir til aS ná ást hans, en ekki tekist þaS, því
hann vildi enga aSra en Andrey.
Líllie Lawson var ein þeirra, sem reyndi aö
ná ást hans, en þaS varS árangurslaust, þrátt fyrir
fegnrS hennar.
I>aS var Andrey, og engin önnur, sem hann vildi
eEka, eða gat elskaö. Hún var stundum blíS viS
hann og stundum ekki.
J>egar hann gat, var hann alt af viö hliS hennar,
°F serði alt fyrir hana, sem hanti hélt aS lienni væri
nokkur þægð í.
hann gerði Jvetta svo laglega, að Andrev tók
varla eftir árvekni hans og hluttekningu.
T,orr more var ágætur félagsbróSir, haim liafði
j farið víSa og lært margt, en þaS var aS eins fvrir
Andrev, sem liann opnaSi luvga sinn og þekkingu.
"þögli borrimore" var hann stundmp kallaður, en
þegar Andrev mæltist til þess, að hann segði sér
j eitthvað, gat hann látið mínúturnar líða eins hratt
°)í augnablik. Ku ef lnin vildi, að hann væri þögull,
; þá gat liaiin riðiS og gengiö viS hlið hennar jafn
| þögull eius ou' steinninn.
'þessi ungi maöur vill eiga þig, livort sem þú
j vilt eða ekki’, sagSi laföi Marlow einu sinni við
j Andrev. ‘J>aS er bezt fyrir þig, aS láta unga mann-
j inn íá vilja sinn, og aS þú reynir aö gera hann lán-
i saman’.
| Andrey hlð og hristi höfuSið.
'Eg held aö ég hafi ekkert hjarta, og hann getur
j ekki þreytt inig. En þar á móti held ég að hann
| sé uppgefinn a'S biðja mín, því hann er hættur aS
| minnast á það’.
‘Nei’, sagði lafði Marlow meS ákafa, 'hann talar
að sönnu ekki mn ást nú orSiS, en öll breytni hans
gagnvart þér sýnir, aS liann er ástfanginn. Pass-
aðu þig’. Og svo hló hún.
And.rey liló líka.
‘O, ég er ekki hrædd’, sagði hún. ‘A hverju
heldur þú ?’
‘J>aS cr bréf frá Sir Jordan. Hann kemur liing-
aS til dagverSar’, sagði lafðin.
Gestirnir voru nú búnir aS vera 3 daga á Grange,
en ekki hafSi Sir Jordan komiS enn. Hann hafði
veriS lieima og inni, en var nú ákveðinn f því að ná
í Andrey Hope, og kvongast henni.
AS kveldi þess 14. klæddi Sir Jordan sig skraut-
lega, op fáum mínútum fyrir dagverð, kom hann inn i
í gestasalinn á Grange.
J>egar þjónninn sagði, aS Sir Jordan væri kom-
inn, sat Andrev í lágum stól og I.orrimore lávaröur
laut uiður að henni. Ilúti stóö »i>p undir eins, gekk
á ínóti Sir Jordan og heilsaSi honum.
Sir Jordan var alls ekki fríður maöur, en stund-
um virtist hann vera all-snotur, og þetta kvöld leit
hann óvanalega vel út.
Lávarður Lorrimore hataSi hann, stakk höndun-
mn i víush sína og lét britn síga.
'Mér þvkir vænt mn að sjá yður hér’, sagöi And-
rev' ‘Ilafiö þér veriS veikur ? Og eruS nú orðinn
hress aftur?’
‘Mcr hefir liðið fremur illa’, sagði hann, ‘en nú er
ég orSinn írískur aftur. J>essar löngu þingsetur
þreyrii mann. Ég þarf ekki aS spyrja, hvernig yður
liði’. Honn leit á hana meö aðdáun.
‘Ég er alt af frísk’, sagði Andrey brosandi, ‘en
svo hefi ép nú eugar þingsetur til aS þrevta mig’.
Laföi Marlow kom nú inn, o,g Sir Jordan heilsaði
lienni.
Sein forstööukona samsætisins, varð lafði Mar-
low að skipa íH’rir um, liverjar stúlkur karlmennirnir
lelddii að borSinu, og liún bað Sir Jordan aS taka
Andrev með sér. þegar lávarðtir T.orrimore var
seztur að borSinu með sína stúlku, beint á móti Sir
Jordan <>g Andrev, varS lntnn æriö svipdimmur.
Sir Jordan skemti Andrev eftir föngum, svo hún
skellihló meS köfium.
AS lokinni máltíð fóru stúlkurnar úr borSstof-
unni, kátar og ánægðar.
Marlow lávaröur var vel ánægSnr með Sir Jor-
dan, sömuleiSis Chesterton lávarSur.
‘Ég sé aS ]>ér drekkiö ekki, Sir Jordan’, sagði
hann. i
Jorda.n ypti öxlum og brosti.
'Ivg finn, að vínið er ekki holt fyrir mig, en ég
skil, hvers virði það er þeim sem drekka’.
‘Eg hélt aS 'vín skemdi ekki taugar t'ðar, en
slíkt verður liver að danna fvrir sjálfan sig’, sagði'
Chesterton lávarSur.
‘lfvað sagöi Sir Jordan viö vSur, Andrey, sem
vakti svo mikinn hlátur?’ spurSi Lillian Lawson.
‘O, ig veit ekki’, svaraöi Andrev brosandi. —
‘Ilann var mjög skemtilegnr. Ilann minti mig á—’’
lain |>agnaöi.
‘A hvern?’ spurði Lillian.
'Á Neville, hálfbróSur sinn'.
þegar karlmennirnir komu aftur inn, talaöi Sír
Jordan stundurkorn við laföi Marlow, en þegar ein-
hver bað Atulrey aö syngja, gekk hann til hennar.
]>egar Andrey gokk að píanóinu, fylgdu þeir
henni báðir, Sir Jordan og lávarður I,orrimore, og
spurSu samstundis, livað hún ætlaði aS svngja.
Ilún leit frá einum til annars.
‘O, ég ve't ekki’, sagði hiin.
Sir Jordan hneigöi sig, fietti upp söiiglagi í<
nótnabókinni og lagSi það frajnmi fyrir henni.
‘ViljiS |>ér svngja þetta ?’ sagði hann í blíSunv
róm.
Andrcv gat ekki neitaö, og eftir stutta umhugs-
un sÖng hún lagiS.
Lorrimore stóð við píanóiS svo sem tvær mínút-
ur og horföi á Annrey, en svo herti hann upp hug-
ann, gekk að f.jarlægum glugga og settist þar, —•
þannig, aö hann gat séS stúlkuna, sem hann elskaði
og manninn, sem hann hataSi.
þepar Andrey hætti aS syngja, fvlgdi Sir Jordan
lienni til sætis, talaöi við hana stundarkorn, en sneri
sér svo aS pestunum, talaði viö þá um eitt og ann-
að, og geröi sér far um að vera skemtilegur.
'HvaS ætliö þér aö gera á morgun, Sir Jordan ?’
spurði Marlow lávarður.
‘það veit ég sannarlega ekki’, sagSi hann.