Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 7
V'IONIHSSIUHH WINNIPEG, 28. DES. 1911. 7. BLSi Svar upp a spurnmgu Kvenfl. Hlín” og “Frækorn” m. fl. Sökum veikiuda, sem geröu mér ómögulegt að skriía staf, heti ég ^kki Ketað svarað spurningunni i siöari áskorun yðar í blöðunum, viðvíkjandi því, hvað mikið íé þyrfti til að endurreisa Freyju. Samt var ég búin að fara til nokk- urra þeirra manna, sem bera gott skyn á slíkt, og réðu þeir mér til að byrja hana ekki með minna en $500.00. íyrir utan tilvonandi á- skriftargjöld, svo ég sé viss um, að geta látið prenta blaðið sóma- samlega og skuldlaust, meðan ég j með góðra manna tilstyrk er að útvega því fótfestu aftur. Vita- ; skuld treysti ég á, að ílestir af mínum gömlu áskrifendum taki og j borgi þetta blað. En sú upphaeð, | sem hér er um talað, verður að o-anva eingöngu í þarfir blaðsins, I íyrir prentun, pappir, utsendingu | er tJmi til komi aS til sóu kon. o. s. frv. Eg treysti þvi að hfa a áskriftargjaldi blaðsins, — því án þess að lifa, get ég ekki helgað l>laðinu allan tíma minn, séð um ritstjórn þess, útsendingu, ráðs- mensku og áframhaldandi baráttu fyrir þvi málefni, sem það hefir flutt og á að flytja. segja í mesta bróðerni, að ég áleit réttara, bæði mannorðs míns vegna og þeirra, sem skrifuðu sig fyrir Freyju og borguðu fyrirfram, og þeirra, sem höfðu bréfaviðskifti við mig — og þeir voru og eru margir — að þeir fyrri ekki héldu, að ég hefði svikið þá til að kaupa blað, sem ég svo ekki ætlaði að gefa lit, og vernda bréf þeirra síð- ari frá að falla í annara hendur ; eii grýla það er fólk oft kallar kvenlegheit, og vanalega innifelst í því, ef á reynir, að “lúffa” þegj- andi og missa þannig æru og mannorð, ef svo vill verða. Áskrif- endum Freyju, sem borgað höfðu fyrirfram, bréfaviðskiítavinum mín um og mannorði sjálfrar mín skuldaði ég þá yfirlýsingu, sem ég þá gerði. — Siðar máske get ég gert yfirlýsingu um það, hvernig hlutaðeigandi maður hefir haldið hina hóg.væru yfirlýsingu sína í Ileimskringlu nokkru seinna, og afsölun á prentsmiðju Freyju, sem liann ekkert átti með, ásamt íleiru, ef nauðsyn kreíur. En það ur, sem skilja, að þær eigi mann- orð laust við mannorð manna þeirra, — ekki síst ef það er ekki upphefjandi eða að neinu leyti fyr- irrnynd til góðs ; og að það standi þeim nær, að vernda sitt eigið mannorð, hvað sem það kostar, en að láta kúga sig í manngildis- Fimm hundruð dalir eru þá það | lausa þögn. minsta, sem ég get byrjað með. j Meg hjartans þaUUla;li til allra, sem verið hafa mér og málefni mínu vel. Og innilegri sem ég get byrjað með. i Af því er komið í mínar hendur $125.00, eða rétt um það. Úr bygð yðar milli $70.00 og $80.00, og frá Gúnli kvenfselsisfélaginu ‘‘Sigur- j vonin’’ rúmir $48.00 ; alt samskot, , sem það hefir gengist fyrir. Víðar ; mun slík hreyfing vera á ferðinni. j Hvað biðin og baráttan í alt sum- j ar, síðan ég kom að vestan í vor, j ásamt lasleika, sem stafar af and- j legri og líkamlegri áreynslu við i ferðalög og annað til að koma j blaðinu áfram, og sem ég bar ein j og ætlaði ein að gera áður en á virðingu h-rir öll- um, sem þora að vera sannir menn og sannar konur. M. J. Benedk’tsson. Margbrotinn skyldleiki. Auðtlgur rússneskur kaupmaður, | Wladimir Kysen að nafni, hefir ný- - „ 1 lega orðið vitskertur, og eru ein- skorun yðar kom, — ætla eg ekki ^ , .. , , / . • ’ . .. . , . kenntleg tildrog, sem til þess að orðleniria um. Sumir vita nokk- h r j. uð um það og aðrir renna grun í )íRJa' það. Hitt varðar mestu, að nú | Sonur Wladimirs þessa, Dimitri, vinnist málið, þevar svona langt ; gekk fyrir nokkrum árum síðan að er komið. Sjálf á ég ennþá kring- | eiga ekkju eina 35 ára gtunla, er um þúsund útistandandi fyrir ! Frevju frá gamalli tið. Væri það ^ komið, gæti ég endurre’.st blaðið ^ án sérstakrar hjálpar frá öðrum. j 1 sumar á ferðum mínum hefi ég innkallað töluvert og flestir tekið mér mjöir vel. Fyrir það er ég öll- um þakklát, en sérstaklega félög- um þeim og einstaklingum, sem af áhuga fvrir málefni Freyju, hafa ótilkvaddir hafið þessa baráttu með mér. Fé hefir mér verið boðið í stór- upnhæðum til að endurreisa blað- ið, ef ég vildi breyta stefnu þess, af eintómri velvild O" drengskap, af því þeir héldu að tnér hefði ver- ið gert rann-t að ýmsu leyti, en geöjaðist ekki að kvenfrelsishreyf- I ingunni. En ég hefi enga löngttn til ! að halda úti stefnulitlu blaði, þó j ég kynni að gcta ltfað á því. Á , ýmsan hátt hefi ég orðið að sjá af svo hundritðum skiftir af dölum af því að ég hefi haft stefnu, sem ég álít þjóðinni tii heilla, þ. e. kven- réttindamálið og bindindismálið. þetta eru liklega óhöpp tnín, en við það verður að sitja. Komist Freyja á fót undir ráðs- tnensku minni, lofa ég ó h á ð u blaði, sem þori að segja sannleik- ann í öllum málum, sem hún fjall- ar um, að svo miklu leyti, sem ég hefi vit á. En fyrst og fremst verð- ur hún jafnréttisblað. þá er alt sagt, sem þarf að segja, nema það eitt, að biðin hefir orðið mér dýr, og þess vegna verður þessi upp- hæð að koma innan skamms tíma, svo ég geti samið við prentfélag og séð blaðinu borgið, og helgað því alla krafta mína, en neyðist ekki til, að gefa mig frá þessari vinnu og taka eitthvað annað fyr- ir, því enn er ég ekki svo, að ég j jafnfratnt, geti ekki unnið eitthvað og séð | ah harns mér og drengmtm mínum farborða — ef ég hefi heilsu. þá, sem hafa borgað Freyju fyr- irfram, eða á einhvern hátt gert eitthvað fyrir hana, bið ég að hafa þolinmæði í þeirri von, að hún komi út bráðlega ; ef ekki, vita þeir að nokkru leyti, hvernig á stendur. — J>á, sem skulda Freyju frá gatnalli tíð og hafa ýmist lof- að að borga mér þær skuldir og ekki gert það, eða hina, sem á ein- hverra hluta vegna hafa þegjandi látið það dragast, — vildi ég enn þá biðja að gera það sem fyrst. |>eir vita, að ég hefi unnið fyrir beim peningum, — hefi lengi verið þolinmóð og ættu að geta sér þvf nærri, að ég þarf þeirra með, hvort sem það er lítið eða mikið. En við þá, hvort sem þeir eru í Winnipeg eða annarstaðar, sem úlit'u rangt og ókvenlegt af mér, að láta það í blöðin f sumar, hvers vegna Freyja kom ekki út og bréf mín og blöð voru sett föst á pósthúsinu, — hefi ég það að Anita Skabren hét. Átti hún fimt- án ára gamla dóttur, Katrínu að nafni af fyrra hjónabandinu, og með hana kom hún til síns nýja héimilis. Dimriti og kona hans tinnust hugástum, þrátt fyrir ald- ursmuninn, því hann var tæpra 19 ára, þá hann fékk önnu. En nú ketnur tnergurinn málsins. Wladimir gamli kom oft í hús i sonar síns og kyntist þar stjúp- | dóttur hans Katrínu. Varð karl sauðurinn brátt hugfanginn í I henni, og vildi fá hennar sér fyrir konu, og þar setn karlinn var stórauðugur, áleit bæði móðirin, , Katrin sjálf og stjúpfaðir hennar, sem var sonttr karlsins, þetta hinn j bezta ráðahag. Aftur voru prest- ! arnir giftingu þessari andvígir fvr- I ir þá sök, að ótilhlýðilegt væri, ! að faöir giftist stjúpdóttur sonar 1 síns. Kítrl skrifaði þá alla leið til keisarans, og fékk samþvkki lians I til ráðahagsins. Wladimir var 50 I ára Og Katrín 16 þá þau giftust. Nú liðu nokkrir mánuðir óg alt j lék í lyndi fyrir hvorutveggju hjón- ! unutn. En svo skall ógæfan vfir. Ditnriti og Anna eignuðust 1 dóttur, og nokkrum vikum síðar j fæddi Katrín Wladimir son. t staö þess, að verða glaður vfir fæðingtt sonar síns. Varö karl fár mjög og lagðist á hann þunglyndi. j Dag og nótt hugsaði hattn um I ætt sína. Hann reyndi að reikna út i livað mikið ltann væri skyldur j tengdaföður sinum, konu sinni, svstir hennar, litla syni sínum og l sjálfum sér. Hann komst að þeirri i niðurstöðu, að ltann var faðir j ten'rdaföður síns og sonurinn ný- | fæddi væri bróðir móður sinnar. að ltann sjálfttr væri tengdaföðurs síns, en i það væri þó systir konu hans ; ’ ennfremur, að kona hans væri bæði stjúpdóttir sonar hans og I amma systur sinnar, og að móðir ltennar væri tengdadóttir sin, en þó jafnframt tengdamóðir sín, og móðir að dóttur sottar hans. þess meir, sem Wladimir hugs- aði um þennann margbrotna skvldleika ættmanna sinna, þvf flóknari varð liann í skyldleikan- ttm, og endirinn varð sá, að hann varð vitskertur, án þess aö hafa fvllilega gert sér grein fyrir, hvern- Íit afstaða sín væri gagnvart fjöl- skvldu sinni. ISLENZKAR BÆKUR Eg undirritaður hefi,til sölu ná- tega allar íslenzkar bækur, setn til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man, Sendið pantanir eða finniö. . Neils E. Hallsou. Ernest Shackleton. Ifitið vita mcnn að vísu ennþá um Norðurheimskautalöndin, en ennþá minna þó unt löndin kring- um Suðurheimskautið. þau hafa ekki verið rannsökuð af öðru eins kappi og Norðurheimsskauts ná- grennið. Ef til vill kemur þetta til af því, að þau liggja fjær menn- ingarlöndunum og lengra er þang- að að sækja fyrir þá, sem lagt hafa á stað í heimskautaleitir. — Samt er nú svo kotnið, að komist liefir verið nær Suöurheimskaut- inu, en menn vita með vissu, að komist hafi verið norður á við. það gerði enskur sjóliðsforingi, kornungur maður, Ernest Shackle- ton að nafni, árið 1908. Svo hagar til i nánd við Suður- heimskautið, að þar eru lönd mik- il þakin jökli. Hafa menn rekist á strendur þeirra til og frá hringinn í kringutn heimskautið, en annars eru þau sama sem ókönnuð með öllu. þó vita menn, að á þessum löndum eru fjöll mikil og sum þeirra eldfjöll. En alt er þar jökl- um orpið. ísbreiðurnar á sjó og landi ná miklu lengra út frá Suð- urskautinu en Norðurskai^tinu. Árið 1901—’02 gerðu Englending- ar skip út til rannsókna við Suö- urskautið. Fyrir þeirri för var maður nokkur að nafni R. Scott. þótti verða allmikill áranguí af þeirri för og vasklega framgengið. í þeirri för var Shackleton. Fékk hann þá þegar allmikið orö á sig fvrir röskleik og ráðsnild. Undir eins eftir heimkomu sína tók hann að búa sig undir nýjan leiðangur suður í heimskautalöndin, og á nýársdag 1908 lét hann í haf frá Nýja-Sjálandi. Skip, hans hét ‘Nim- rod’ — eftir kongi þeim, sem sagt er að bvgt hafi Babelsturninn — traust seglskip, bygt fyrir íshafs- ferðir, en þó orðið fertugt að aldri. það var frábrugðið venjulegum útbúnaði í þessari ferð, að smá- vaxnir hestar frá norðurhluta As- íu (Mansjúríu) voru hafðir í stað hunda til aö draga sleða, og bif- reið var búin út með skíðum und- ir framhjólunum, sem átti að renna yfir hjarnið. Fimtán manns voru í förinni. Áttu þar ýmsar greinar náttúru- vísindanna fulltrúa, svo sem jarð- fræðin, stjörnufræðin, veðurfræðin, dýrafræðin, o. s. frv. En Shackle- ton var formaður fararinnar. Skipið náði höfn á Victoriu- landi, sem er ein af ströndum suðurheimskautslandanna. þar bjuggust menn um og biðu vors- ins. A meðan var landið kannað og gengið upp á eldfjall mikið, Erebus að nafni, 13,500 fet á hæð. það er alt jökli þakið. Gýgurinn í því er um 900 feta djúpur og rauk úr honum. Síðan var ferðinni haldið áfram og stefnt á skautið. Bifreiðin revndist vel á sléttum lagís, en á jöklum og ósléttum varð henni ekki við komið. Asíu-hcstarnir revndust fráir og þrautseigir, — þoldu kuldann ágætlega og höfðu þann ómetanlega kost fyrir heim- skautafara, að þeir komast af með lítið fóður. Shackleton komst á 88 st. 17’ (skautið er 90 st. Áttl hann þá að eins ófarið að skaut- inu 1 st. 43’, eða sem svarar 3—4 dagleiðum. Ett þar varð ltann að snúa aftur vegna vistaskorts ; og 23. tnarz 1909 kom hann aftur til bygðra landa. þetta er fyrsta frægðarförin, setn bundin er við nafn Shackle- tons. Hún hefir það til síns ágæt- is um fram árangurinn og um fram frægðina, að hún gekk slysa- laust, — slysalausar en nokkur önmtr rannsóknarferð i heiin- skautalön'dttnum. þar reyndist vel fyrir ölltt séð, gætilega farið en þó djarflega, með dttgnaði en ekki of- ttrkappi. Og vott ber það óneitan- lega nni gætni og skj'nsemi, að snúa heldttr við, þótt skamt væri til skautsins, en að stofna mönn- um sinttm í voða sökum vista- skorts. J>að, að ná skautinu, gat aldrei orðið annað en gttllhnappur á sjálft verkið. Vísindalega þýð- ingtt hafði það ekki mikla. Shackleton var fagnað mjög eft- ir heimkomuna og nafn harls flaug um heim allan. Fyrst eftir komu sína ferðaðist hann nm og hélt fyrirlestra í nokkrum borgum. Nú kvað hann vera að búa sig undir nýjan leiðangttr sttðttr til skauts- ins, og httgsar þá fyrir því, að þurfa ekki frá að hverfa söktim vistaskorts. —G. M. í Almanaki þjóðvinafél. JÓN HÓT,M, gullsmiðitr á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Fjárhagslegt sjálfstæði, er það sem þér þarfnist Starffeíms manns'ns er takniarkaður. Til þessað kom- ast lijá því að vera uppá aðra kornnir á elliárunum, verður maður að legjija fyrir, meðan tækifæri er til. Manndómsárin verða að sjá elliárunum borgið Ég hvet yður til að hugsa grandgæfilega um fratntíðina og verja hverjum doll- ar, sem þér hafið sparað, til að kaupa hluti í “LUCKY JIM ZINK” néanafélag- inu ; framtíð yðar og fjárhagslegt sjálfstæði verður þá fyllilega trygt. þú getur keypt “LUCKY JIM” - • Hluti íyrir 40 cent hvern núna, en það verður ekki lengi. Ef þig vantar að verja peningum þínum hyggilega, með vissan ábata fyrir augum, þá kaupið eins marga hluti í “LUCKY JIM", sem yður er mögulegt. .1 L LESIÐ HVAÐ FREE PRESS SEGIR l.|DES. Um Winnipegmenn og stjórnarnefnd “ Lucky Jim ” Me rihluti félagstjórnar í W'nnipeg. Fjölda margir menn í Winnipeg eiga hluti í “Lucky Jiin” Zink- námunni og mun þeim þykja gam- an að frétta, að tveir merkismenn í Winnipeg hafa gengið í stjórn fé- lagsins, þeir Hugh Ármstrong, fjár málaráðherra og W. B. Lanigan, Assistant Traffic Manager C.P.R. félagsins. það er sagt með vissu, að félagið ætli sér að byrja þegar á, að flytja málminn frá námunni á sleðutn til Three Forks. þegar síðasti farmurinn var í Kootenay héraðinu, þá seldist zinkið á 5c pundið, blandað óæðri efnum til helminga. Nú hefir það verið hækk að meir en borga flutningskostn- aðinn. Allir þeir, er komtt og skoðuðu námuna nýlega haía látið vel yfir henni, og telja hana þá beztu eign þeirrar tegundar, sem þeir nokk- urn tíma hafa séð. I.anigan segir svo, að þegar verkfræðíngar og vísindamenn, sem C.P.R. félagið sendi til rannsóknar áður en braut in var lögð, hafi gefið þá skýrslu, að náman væri frábærlega gróða- vænleg. það er álitið, að hluthafar iWin- nipeg og Vestur-Canada muni fá meira traust á hlutabréfunum við það, að áðurnefndir herrar haía gengið í stjórn félagsins og láta þar til sin taka. þegar sá maður- inn í stjórninni, sem mestu ræður um framkvæmdir, G. W. Loper, kemur til Winnipeg, þá má halda stjórnarfund hvenær sem er, og þegar þeir hafa fengið tækifæri til að kynnast hinum nýju störfum sfnum, má vænta merkilegra tíð- inda ttm námuna áður langt líður. Eftirtaídir herrar fóru nýlega og skoðuðu “Lucky Jim” nám- urnar, og leizt vel á |iá eign Hon R. P. Roblin, stjórnarfor- maður í Manitoba ; Hon. Hugh Armstrong, fjármálaráðgjafi í Mani toba ; Mr. Lendrum McMeans, M. P.P., Manitoba ; Marshall dómari frá Portage la Prairie; Hugo Ross, Winnipeg ; R. L. Richardson, rit- stjóri Winnipeg Tribune ; W. A. Causins, Medicine Hat, Alta.; J. C. C. Bremmer, Clover Bar, Alta.; W. J. Clubb, Winnipeg; Charles H. Forrester, Winnipeg; Oswald Montgomery, Winnipeg; Henry Bryant, Winnipeg ; M. J. Oodney, Winnipeg; L. S. Vaughan, Selkirk ; Man.; C. Weaver Loper, Winnipeg ; A. F. Cameron, Winnipeg; J. Ache- son, Spokane, Wash., og Joseph II. Morris, Edmonton, Alta. Zink hœkkar óðum í verði. Notkun sinks fer stöðugt vaxandi og á síð- ustu tveimur árttnum hefir verð þess hækkað um fullan helming. Zink verður alt af í mikilli eftirspurn, því eng- inn annar málmur getur komið í þess stað. Hagsýnir fj árliyggjumenn verja peningum sín- um í góða Zink-uámu hluti, því það er þeim ætið trygging fyrir öruggum og miklum ágóða, og sem alt af fer vaxandi. LUCKY JIM ZINK MINES LIMITED að Kalso, B.C., hefir feikna auðuga Zink-námti, sem alment er skoð- uð ein ríkasta náman í Ameríku. Kaupið nú áður en verðið hækkar C.P.R. félagið hefir viðurkent auðæfi námunn- ar, með því að leggja þangað járnbraut, sem kostaði rúmar $100,000.00. Kaupið nú áður en hlutirnir hækka í verði. Afmarkaður hlutafjöldi í LUCKY JIM er á boðstólum nokkra daga á 40c hver. Borgist með 20c strox á hlut hvern, og afgangurinn á 60 dögum. Vextir 12 prósent verða greiddir af á- kvæðisverði hvers $1.00. þér fáið því aftur 30 cents árlega af hverjum dollar, sem þér hafi varið í LUCKY JIM hluti. Hlutabréfin tafarlaust send askrif- endum ef fullnaðar borgun fylgir pöntun. Símiö pantanir yðar á vorn kostnað, eða komið og finuis oss. Allar upplýsingar greiðlega gefnar. K.K.Albert 708 McArthur Building WINNIPEG, MAN. P.O.Box 56 Phone Main 7323 OPIÐ Á KVÖLDIN FRÁ 7.30 TiL 9.30

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.