Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.12.1911, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 28. DES. 1911 HEIMSKRINGLA ^ BEZTA ' NÝJÁRSGJÖFIN Engin jólagjfif gæti verið heppilegri og kærkomnari þeim er hljómleikum unna en gott og vandað Piano. Látið stærstu hljóðfæra bóð- ina ( Winnipeg selja yður eitt af sfnum vönduðu og hljómfögru Heintzman & Co Pianos eða Player Piano, sem hvergi á sinn lfka. Skilmálar vorir eru hinar aðgengilegustu Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. kom alfluttur til bæjarins um miöjan ]>ennan tnánuS. SagSi upp- skeru þar góSa. þeir hræSur hafa nú selt landiS, og þess vegna flutti herra Skaftfeld til bæjarins. Herra Oísli Thorgrfmsson, frá Rolla, N. Dak., sem hér var á , spítala 3'fir 3 mántiöi sl. sumar, gigtveikur, — kom til bæjarins í ; fyrri viku aS /inna lækni sinti, og fékk hjá honum be/.tti vonir ttm : algerSatt bata með tímanum. Hr. i Thoryr’mssott fór heimleiSis aftur í síStistu viku. Sveitakosningar í Nýja fslandi 1 fóru svo, aS á Gimli er bæjarstjóri I Pétur Teraesen endttrkosinn ; meS- ráSamenn : Sigtr. Jónasson og GitSmundtir lvrlendsson. í skóla- j stjórti : GiiSni Thorsteinsson og B. | B. Olsott. — f Bifröst sveit var j Sveinn Thorvaldsson endurkosinn ! oddviti ; meSráSendur: F. Finn- j boyason og Márus Doll. Ilerra FriSrik Swarfdal 0£ kona hans, frá Wvn.vard, Sask., komu til bæjarins í sl. viktt, í kvnnisför til dóttur þeirra hér. þau fara lteim aftur eftir hátíSar. B. RAFNKELSSON OAK POINTDOG GREEK OBALEK IN FAT OATTLE and FUR. Uighe1 l’rtcet Than L'nual Fréttir úr bænum Næsta kappspil íslenzka Conservatíve Klubbesins veröiir haldiS í Önítarasalnum á FIMTUDAGSKVELDID milli jóla og nýárs (28. þ.m.). þá verSur spilaS um verSlaun, sem hr. J. B. Skaptason gefur. $ HÁLFSÁRS-AFSLÁTTARSALA - MIKIL KJÖRKAUP BOÐIN I HALFSARSSÖLU—VERÐLISTA VORUM. IJrÁLFSÁR -KlÖRKAI 'PA verðlisti vor hefir nú verið sendur út, og þér ættuð nð hafa fengið eitt eintak. Ef svo er ekki hefir hann að líkindum týnst f jóla-póstösinni, seudið okkur þá brefs- pjald, og biðjið um nýjan. Hann er gefins. HAGSÆLT NÝAR! M. O. Magnússon, frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins á aSfanga- dag Jóla ojr dvelur liér hjá kunn- ingjum sínum fram yfir nýár. — Ilann sagSi, aS margir íslendingar IiefSu í ár sent kornvöru sina á eiifin reikning til Fort William og liaft góSan hag af því, frá 15 og 19 cents á bushel hveitis, auk flutningskostnaSar, umfram þaS, sem fengist hafSi á heimakarkaS- inum. FlutningskostnaSur á hveiti írá Wynj'ard til Fort William er sem næst 12 cents livert bushel. Hið ódýrasta og bezta Innkaupsverð E FTIRTEKTAKVERÐ vildarkjör eru boðin i þessum verðlista vorum. Hlutir en þar boðnir fjTrir fáheyrirlega Ugt verð, og livort sem það er fatnaður eða búsmunir, megið þér vera fullvissir um að alt er af bezta tegund sem fáanlegt er fyrir það verð. Skrifið eftir verðlistanum tafarlaust. Vöru-byrgðir vorar takmarkaður. Pantið snemma. 'J'IL hagnaðar sjálfum yður, sendið inn pöntun yðar sem allra fyrst. Eftir því sem lengra lfður þess óvissara er að þér getið fengið sem þ’r óskið eftir, því þegar ein tegund er uppseld, getum vér ekki útvegað yður hana, vegna þess að því nær allar af afslúttarsölu vörum vorum eru keyptar með sérstökum kaupum. 'T'IL að ábátast sem mest, pantið einnig vörur frá voruin vanalega verlista eintökum af þessu vangá nafnið B. L. 1 nokkrum blaði hefir af Baldwinson verið sett undir rit- dóminn um “Gull”, í stað Kr. Ásg. Benediktsson, sem er sá er þann ritdóm skrifar. Gleymið ekki kosningafundi st. ísafoldar, I.O.F., fimtudagskveldið þessari viku, kl. 8, að 552 Mc- St. Allir meðlimir beðnir að mæta Munið eftir Menningarfélagsfund- inum í kveld (fimtudag). Séra Rögnv. Pétursson flytur þar er- indi um samkvæmislíf. Allir vel- komnir. , Herra H. T. Hjaltalín, frá Mountain, N. Dak., kom hingað nnrður í kvnnisför til móður sinn- af og bræðra í fyrri viku ; dvaldi hér nokkra daga. Hann kom að sunnan með Friðriki bróður sínum sem þar hafði verið um nokkurn undanfarinn tíma. Herra Björn Jónsson, að Leslie, Sask., og Ilannes Lindal fyrrum timbursali þar, komu til borgar- iniiar í sl. viku og dvelja þar fram yfir hátíðar. I Hockey íslensku prentara ‘Hockey Club’ og ‘Old Timers’ ætla að leika “hockev’’ laugardagskveldið 30. des. á Arena Rink. íslendingar ættu að fjölmenna. Skrifíð eftir þessum nýja verðlista. oERHVÉR getur ábátast á þessari góðkaupssölu, Ef þér liafið ekki fengið vorn SEMI-ANNUAL ^ SALE CATALOGUE, skrifið eftir honum án tafar.—Hann er gefins. GEFINS GEFINS GEFINS I NAFN. POSTHÚS. Frá 26. DES. E ATON C9,mi eo WINNIPEG, CANADA Til 29. FEB. of Herra Grímur Ilallson, frá Foam Lake, Sask., var hér í borg í sl. viku. Hann sagði þresking enn ■standa yfir. Uppskeran talsvert frosin, en bændur senda margir korn sitt á eigin reikning austur til Fort William, og fengu betra verð fyrir það ej-.stra en á heima- markaði. Herra Jón M. Ólafsson, frá Glen- boro, sem fyrir fáum vikum síðan fór norður að Siglunesi við Mani- tobavatn, til þess að annast um jarðarför Jóns Marinó sonar síns, sem þar hafði druknað nýlega, — kom til bæjarins í sl. viku að norðan ojr hélt heimleiðis á latig- ardaginn. Herra B. Skaftfeld, sem í sl. 5 ár hefir verið á landi sínu og bræðra hans, að Wheatland, Man., I O F. “The Icelandic Goodtemplars Winnipeg’’ (Hekla og Skuld). — Hin nýkosna byggingarnefnd þess félags hélt sinn fyrsta fund þann 20. þ..m., og kaus þessa embættis- menn fyrir næsta ár : Forseta Ólaf S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St. Skrifara Ólaf Bjarnason, 726 Simcoe St. Gjaldkera Kristján Stefánsson. Varaforseta Ásbjörn Eggertsson Varaskrifara Guðmund Bjarna- son. Hlinir aðrir nefndarmenn eru ; Guðmundur Árnason, Björn E. Björnsson, John T. Bergmann, Sveinn Pálmason. Útláns og umsjónarmaður bygg- ingarinnar er : Ásbjörn Eggerts- son, 688 Agnes St. Talsími Garry 2458. Ó. Bjarnason, skrifari. Stúkaii Hekla heldur hátíðlegt tuttugu og fjögra ára afmæli sitt í Goodtemplars Hall, liorni Sar- gent Ave. og McGee St., þann 29. þ. m. (næstkomandi föstudag). — Allir Goodtemplarar velkomnir. Sérstaklega eru meðlimir stúkunn- ar Skuld og barnastúkunnar Æ)sk- Jólagjafir til Hkr. Ilerra Karl K. Albert, General Agent, hér i borg hefir sent Heims- kringlumönnum vindlakassa. þtir þakka fvrir gjöfina. Herra Jónas Jónasson, aldina- sali í Fort Rouge, hefir sent rit- stjóra Iíeimskringlu vindlakassa, og Heimskringlu eitt hið afbrigði- legasta almanak, sem sézt hefir hér í borg. það er björgunarhring- ur ; að ofan er nafn og verzlunar- merki gefandans, en á neðri hluta hringsins er litmynd af stórborg við sjávarsíðu, og framundan er sjórinn, sem stendur beint út frá hringnum og er laus við hann. þar eru 3 skip á siglingu, einnig laus við hringinn ; þau sigla undir full- um seglum með fána á stöndum og menn í reiða. Einnig sést þar stórt gufuskip á fullri ferð. Neða- an í hringnum eru mánaða og dagatöflur. Alt er þetta gert af hugviti miklu og listfengi. Gjöfin er gersemf. þökk fyrir hana. þeir herrar Thorwardson & Bild- fefl, eigendur Central Grocery Store, 541 Elfice Ave., hafa sent Hkr. snotran Calendar fyrir árið 11912. Efri hluti spjaldsins er lit- mynd af Buffalo Bill, þar sem hann stendur á bersvæði hjá hvítum reiðskjóta sínum altýgjuðum. Neð- an við myndina er mynd af stór- hýsi því hinu mikla, sem verzlun i þeirra félaga er í, og neðst er mán- aða og dagatal. Búð þessi er ein stærsta og bezt innréttaða mat- A. Cowberd lagsins hér í er umboðsmaður borg. fé- Herra Stephan Sigurðson, kaup- maöur að Gimli og Hnausa, hefir sent Heimskringlu 1912 Calendar með freistanlega fagurri konu- mynd. það var honum líkast. — þökk fyrir — samt. * * * Edward Loves, Jr., kjötsali í Toronto, hefir sent Heimskringlu snotran Calendar, með körfulagi.; * * * James Meleas, 518 Notre Dame Ave. hér í borg, tóbaks, sætinda og aldinasali, hefir sent Hkr. Cal- endar í körfu lagi. það er kastali mikill, ískrýndur, en að framan lólk á ferð. Snotur starfsauglýsing JÓN JÓNSSON, járnsmiður, af 790 Notre Dame Ave. (horni Tor onto St.) gerir við alls konai katla, könnur, potta og pöunut fynr konur, og brýmr hnifa og skerpir sajfir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fynr litls borgun. ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri scm ný og fyrir miklu lægra verð, sen nokkur ann- ar í borginni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 Home St., Winnipeg. Nauðsynlegar NÝJÁRSGJAFIR. Electric Straujárn Electric Toasters Electric Kæffikönnur Electric Tekönnur Electric Eldastór með öllum nauðsynleg- ustu áhöldum. Electric Borðlampar Electric “Mazta” Lampa- glös, sem spara tvo þriðju hluta rafaflsins, en veita beztu hirtu. Alt þetta fæst nú um Jólin hjá — Paul Johnson, 761 WILLIAM AVENUE. Talsími: Garry 735. an beðnir að fjölmenna, og heima- ! ''örubúð hér í borg, og verzlun menn Ileklu ámintir um, að láta f)eirra fe,aKa cr mikil sjá sig sem allra flesta og koma snemma. - þeir sem hefðu í huga H. Marinó Ilannesson lögfræð- að lcoma með nyja meðhmi, gerðu { hefir sent Hkr. vandaðan v-ei 1 að koma kl. 8 þvi skemti- ; vindlakassa, fuilan. Vindlarnir eru skrain er long og vonduð. Agætar l ^ fr4 hinum ÖSrum {. veitingar og fjolbreyttar skemtan- lendom _ valdir. ir. Nefndin. Goodtemplarar, — alt íslenzkt bindmdisfólk ætti að sækja Skuld- arfund í þessari viku. þar er Jóla- tré og margt annað fyrir auga og eyra. AUKAFUNDUR. — Mjög áríö- andi starfsfund heldur lífsábyrgðar félagið Vínland, C.O.F. í kveld (fimtudag) í efri Goodtemplara- jag. þetta selur prentsvertu og alla «• _ 1, — i agra liti> sem notaðir eru við Sinclair & Valentine Co. of Can- ada, með aðsetur hcr í borg, hefir sent Heimskringlu einn þann stærsta, fegursta og kosthærasta Calendar, sem blaðinu hefir nokk- urru sinni borist. Stærðin er : 2 fet á breidd og 5 fet á lengd. það er litmynd af undra fagurri, skrautbúinni og blómumskreyttri konu. Neðan við myndina eru mánaða og dagatöflurnar. — Fé- salnum. Kskilegt, að a l li r með limir sæktu fundinn. Vindlar ó- keypis, þegar þangað er komið. G. S. VAN HALTÆN. M*lafærzium*önr 41* Mclntjrrc Rlock., Winnipog. Tal- stmi Main 5142 prentverk. Mynd þessi hin fagra er prentuð með litum þeim, sem fé- lagið verzlar með ; en svo er verk- ið vel gert, að það er eins og feg- ursta listamálverk. Herra Chas. C.P.R. Lönd C.P.R. Lönd til sölu, í town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtiildum, vestur af 2 hádgisbaug. bessi lfind fást keypt með G eða 10 ára borgun- ar tíma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. n. Abbott,að Foam Lake, H. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður brdölega sett upp KERR BROTHERS QBNEKAL sales aqe.nts WVNVARI) :: :: SASK. ABREIÐUR úr alull, heima tilbúnar, með sterkum verum, eru til sölu fyrir hálfvirði hjá Mrs. IIANNESSON, 734 Lipton St. Kennara vantar, við Big Point skólann No. 962, — kenslutími frá 10. jan. 1912 til 30. júní 1912. Óskað eftir annars eða þriðja stigs kennara, helzt karl- manni, sem fær er að kenna söng, ef þess er kostur. Tilboð, sem til- greini mentastig, æíing og kauj> gjald, sem óskað er eftir, sendist undirrituðum. Tilboðum veitt mót- taka til 6. jan. 1912. Wild Oak P.O., 16. des. 1910. INGIM. ÓLAFSSON, Sec’y-Treas. AUGLÝSING. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að herra B. Árnason og ég liættum að reka verzlun í félagi, sem auglýst var í blöðunum sein- ast, og rek ég því verzlunina eins og að undanförnu undir mínu nafni framvegis. Virðingarfylst, J. O. FIINNB0GA50N Sigrún M. Baldwinson ^TEÁCHER OFPlANOgj 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forks, N.Dak Athygli veilt AUONA, ETRNA og KVERKA S.IÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDOM- UM og Ul'rSKURÐI, - PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. FFTIR BRÚÐKAUPIÐ ætti yður að dreyma BOYD’5 BRAUD Það ætt.i að vcrða eins lieilladrjúgt «-ins og brúð- arkakan, og betra, því að heilnæniasta fæðu oghrein- asta er BOYD'S BRAL'Ð Flutt daglega heim til yðar og kostar aðeins 5 cent. TALS. SHERB. 680 \Æ & un EA FLEIDSL UMEN'N Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; sctja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Tal. Garry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selklrk Bérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlce Phone Maín 69 4 4. Hoimilis Phone Main 6462 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐING A R 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. TH. JOHNSON JEWELER 286 Maln St., Síml M. 6606 B0NNAR, TRUEMAN AND TII0RNBURN LÖGFRÆÐINGAR. Suite ð-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 WINNIPBG, : : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGBON EDINBURG, N. D. Sölumenn óskast fjrrir ötult of fram- ífjarut fasteiírna- féia»{. Menn sem tala átlend tungmmál hafa forKanffsrétt. HA sö ulaun borffuÖ. Komiöog talíö viö J. W. Walker, sölnráös- mann. F. ,1. Campbell & Co. 624 Main Street - Winnipeg, Man. R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjárián og Abyrgöir Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talsfmi Maln 4700 Heimill Roblin Hotel. Tals, Garry 372 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2W88 HelmillH Garry 899 HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamilton Bldsr. WINNIPBQ P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason FuNleigiiHNali. Selur hÚ9 og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hií8 TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018 «T. J BILDFELL PASTEIQNASALI. Union Bank 5th Ploor No. 520 Selur hfis og lööir, og annaö þar aö lfit- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.