Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 7
HEIMSKRIN GEA WINNIPEG, 8. FEBRÚAR 1912 7. BLS. TILBOÐ í lokuðum umslögum, árituð til undirskrifaös : ‘‘Tender for Highway Approaches at Locoport, Man.”, veröa meö- tekin á þessar skrifstofu til kl. 4 á þriðjudaginn 20. febrúar 1912, til þess aÖ byggja aðdragandana að austur- og vestur-endum stálbrú- ■arinnar yfir Rauðá, hjá Lockport, í Selkirk sýslu, í Manitoba. Uppdrættir, afenarkanir og samn ingsform fást á þessari skrifstofu, ■og hjá W. Z. Earle, héraðs verk- fræðingi, 504 Ashdown Block, Win- nipeg, Man., J. G. Sing, Esq., hér- aðs verkfræðingi, Confederation Life Building, Toronto, Ontario ; J. L. Michand, Esq., héraðs verk- 'fræðingi, Merchants Bank Building ■St. James St., Montreal, P.Q., og hjá póstmeistaranum f Lockport, Selkirk County, Manitoba. Frambjóðendur eru mintir á, að 'tilboðum þeirra verður enginn gaumur gefinn, netna þau séu rituð á prentuðu formin og undirskrifuð -tneð eigin hendi frambjóðanda og tilgreini starf þeirra og heimilis- fang. þar sem félög eiga hlut að máli, verður hver félagi að rita með eigin hendi nafn sitt, stöðu og heimili. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend ávísun á löggiltan banka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Public Works, og jafngildi 10% af tilboðs upp- hæðinni, og sé því fyrirgert, ef 'frambjóðandi neitar að gera verk- samninga, þegar hann er kvaddur til þess, eða vanrækir að fullgera verkið, sem um er samið. Verði framboðið ekki þegið, þá verður ávísaninni skilað aftur. Deildin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt til- boð. Eftir skipun R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Public Works Ottawa, January 23. 1912. Blöðum verður ekki borgað fyr- ir þessa auglýsingu, ef þau* flytja :hana án skipunar frá deildinni. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttariönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr 'section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sein er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á laudinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi < innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur lians. 1 vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið | var tekið (að þeim tíma meðtöld- i um, er til þess þarf að ná eignar- j bréfi á heimilisréttarlandinu), og j 50 ekrur verður að yrkja auk- j reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar uotað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðlnni. Phone: Main 7723. gerða haldorson. JÖN HÖLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til satnkvæmt pöntunum. — Selur •innfg ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Sitt af hverju frá Mozart. Ilerra ritstjóri : — það er nú orðið langt síðan að nokkuð hefir sést héðan frá Moz- art. þeir skuggasveinarnir H. og Karl, bregða nú ekki lengur ör á streng, hvað sem því veldnr. Og langar mig því til að reyna hæfni mína, — þó ekki úr leyni eins og Indíáni eða annar skrælingi. það er orðið svo langt á eftir tíman, um. það er venja, að geta fyrst um heilsufar manna, þvi þar undir er líðan fólksins komin. En heilsan hjá okkur er óaðfinnanleg, svona yfirleitt. En það er öðru máli að gegna um tíðina, hún hefir leikið okkur grátt. Veturinn byrjaði ó- vanalega snemma, og frostin hafa verið óbærileg, að heita má óslit- ið síðan um hátíðar, þetta í kring um 40 stig fvrir neðan zero, og 54—59, þegar fram úr hefir keyrt ; og þá er hvert mannsnef brjóst- umkennanleigt, sem þarf að kljúfa vindinn, enda hafa mörg þeirra skriðið úr húðinni í þeirri ofraun. það ér búið að skrifa svo mikið í blöðin um útkomu uppskerunnar hér í Saskatchewan, að það er ó- þarft að geta þess frekar. Hún var allstaðar svo lík til þess að gera hér í fylkinu. En þess er vert að geta, að þrátt fyrir frosið hveiti, lágt verð, seina og dýra þreskingu og litla sem enga haust- jdæging, — eru hér allir glaðir og ánægðir og fullir af framtíðarvon- um. Og vonirnar ná víðar en til bændanna, því bankarnir lána hverjum meðlalmanni alla þá pen- inga, sem þeir biðja um, — svo er óbilandi traustið á hinni kosta- ríku bvgð okkar. Samkvæmislifið er hér sæmilega fjörugt. En sú breyting er á orðin að próigram-samkomur eru farnar úr móð, en í þeirra stað komnar tombólur, matarkassa-sala og skuvgasala. En þessar samkomur eru feitar og veita nógan munað, og þá er mikið fengið. þessari breyting á samkomunum veldur það að líkindum, að hér eru engir lærðir menn, nema prestar ; en andi þeirra þykir of daufur fyrir veraldlegar samkomur ; en þetta lagast vonandi bráðlega. Foreldr- ar fara að senda börn sín á hærri skóla, og er þegar byrjað. Einn piltur var sendur héðan í haust-á skóla í W’peg, Einar Skagfeld að nafni. Mjór er mikils vísir. Bezta samkoman, sem haldin hefir verið hér, var kveðjusamsæti sem Sléttusöfnuður ocr kvenfélag- ið okkar hélt séra R. Fjeldsted í haust, er hann kvaddi hér til að halda áfram skólaveginn. Satn- koman, sem mátti heita fjöltnenn, byrjaði með þvi, að setjast undir borð, sem hlaðið var allkonar sælgætis réttum, sem kvetifélagið hafði eingöngu lagt til, tilbúið og framreitt, og með þeirri snild, sem kvenfélögin ein geta afkastað. Að lokinni máltíð, meðan fólkið sat enn undir borðum, stóð forseti safnaðarins upp, Mr. Th. S. Lapc- dal, og mælti mörgttm hlýjum orðttm til prestsins, og talaði fvr- ir $55 gjöf í gulli, sem hann sagði að söfnuðurinn og kvenfélagið hefðu lagt saman í. En gjöfinni framvfsaði forseti kvenfélagsins, Mrs. G. D. Grímsson. þá héldu ýmsir ræður og tóku utanfélags- menn sinn þátt í því, og öllum sagðist vel eftir kringumstæðun- um. þá var sungið eins og hver vildi hafa, svo komið í allra handa leiki, og tóku allir þátt f því. Og hvort það var nú það, að gamla fólkið kastaði ellibelgn- um og brá sér á leik með unga fólkinu og presturinn líka, ellegar af því, að allir keptu að sama tak- tnarkinu, að gera prestinum glaða stund, — þá var það .einróma úr- skurður, að þetta væri bezta sam- koman, sem haldin hefði verið á Mozart. Félagsskapur gengur hér slysa- laust í flestum greinum. Lestrar- félagið er að sönnu nokkuð mag- urt, en bæfrilega, heilsugott. það sama má segja um G. T. stúkuna, að öðru leyti en því, að hún hefir strengt þess heit, að láta aldrei selja penndropa af áfengi í Mozart. Kvenfélaginu búnast vel. Sam- komur þess eru arðsamar, enda á það nú skuldlausan einn þriðja hlutann í G. T. húsinu og tilheyr- andi lóð í sjálfum bænum, og svo munu þæi- eiga nokkra kringlótta þar fyrir utan. Ekki hefir það heyrst, að þær væru í undirbún- ingi með að fá aukin réttindi sín ; þó má það vera, því þær eru orð- fáar um framtíðina, og halda fundi sina mjög afsíðis.’ þó gæti ég trúað, að þær sendu eina af sínum efnilegu dætrum næsta haust þarna austur til ykkar á stóru skólana. þær vita, hvað það meinar fyrir félagsskapinn. Megna óánægju vakti það hér, að gagnskiftasamnittgiunum skyldi vera drekt í hinni fúlu pólitisku for ; og ekki að ástæðulausu fanst mörgum að það atriði hefði átt að berast undir atkvæði þjóð- arinnar, án tillits til pólitisku flokkanna ; sumir stóðu alveg ráð- þrota um kosningarnar : vildu ekki greiða atkvæði móti Conser- j sínu á guði, heldur en hann gerði J í seinni prédikun sinni hér. Hann sagði : “Allur sannleikurinn er fundinn í trúarbrögðum ; hann er jí hinum fjórum guðspjöllum nýja- testamentisins”. — þetta er ekki slitið úr neinu sambandi hjá ræðu * manninum. þetta er það sama sem að segja :i Aldrei hefir guð op- inberað ykkur nokkurn nýjan vatívum og ekki heldur móti gagn sannleika í verkum sínum síðan skiftasamningunum, og greiddu svo ekki atkvæði. það er margt hér af Bandarikja mönnum og þeim þykir hveitimarkaðurinn hér óhæfilegur, þegar þeir bera hann saman við Bandaríkjamarkaðinn. þeir hafa komið með hveiti að sunnan, sem þar hefir gengið kaup um .og sölum sem No. 2 Northern, en þegar hér er komið og það er sent til yfirlits til eftirlitsmanns stjórnarinnar, þá er það kaUað No. 6 Northern í sumum tilfellum, og No. 4, þegar bezt gegnir. — þetta er mikill munur, þótt maS- ur nú sleppi því, hvað mikið hærra verð er borgað fyrir hveitið í Bandaríkjunum. það er því eng- in furða, þótt menn séu óánægðir með markaðinn hér. — þú ættir, herra ritstjóri, aS segja okkur, hvernig stendur á þessum mikfa mun, ef þú mögulega getur. Kost- ar meira að koma hveiti á heims- markaðinn frá Canada, heldur en frá Bandaríkjunum ? ESa er ekki eins niikil eftirspurn eftir Canada- hveiti eins og Bandaríkja-hveiti ? Eða kannske Liberal stjórnin sé orsök í þessum mikla mun, og munu þá Conservatívar liklegir að bæta úr þessu ? Er það kannske af því, að Conservatívar eru búnir að vera svo lengi við völdin í Manitoba, að bændur þar fá einu númeri hærra en við hér fyrir ná- kvæmlega sama hveiti ? Ekki má gleyma að geta um safnaðarlífið hjá okkur, þótt því hann opinberaði efni guðspjall- ! anna, og aldrei framar opinberar hann ykkur nokkurn nýjan sann- leika í verkum sinum, ykkur til fullkomnunar en honum sjálfum til dýrðar, því enginn nýr sann- leikur er til, og aldrei sýnir guð ykkur lengra inn í verkahring sinn en hann gerir í guðspjöllunum. —• Er nú nokkur heimild fyrir slíkri staðhæfing sem þessari ? það er auðskilið, að prestur hefir bygt , þetta á orðum frelsarans, svo sem eins og þessum : “Ég er vegurinn, sannleikurinn og lílið, enginn kem- ur til föðursins, nema fyrir mig"; og “ég og faðirinn erum eitt”. En til þess að þetta geti verið heim- ild, verður að breyta orðunum þannig : Eg er allur vegurinn, all- j ur sannleikurinn og alt lífið ; og [ ég er guð allsherjar, alt sem lifir og hrærist er í mér. En hvernig i átti alheimssálin mikla að vera j svo takmörkuð, en vera þó samt J starfandi í öllu lífinu jafnt eftir sem áður ? þetta fær ekki staðist. i Guð er óviðijafnanlegur, ótak- j markandi, og ekkert manns auga hefir alla hans dýrð litið. Hvernig t á þessi kenning að geta fullnægt j trúarþörfum hugsandi manna, “að j alltir sannleikurinn sé fundinn” ? Hefir hún nokkurntíma gert það ? Nei, því fer fjarri. því, se maÖur , inn trúir a£ allri sinni sál, því breytir hann ekki á móti ; en mað ■ tirinn hefir alt af verið aS leita að nýjum og nýjum sannleika, og Remington Standard Typewriter Enska og fslenzka geta verið ritaðar jöfnum hönd- um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista. REMINQTON TYPEWRITER CO., LTD. 253 Notre Dame Ave. Winnipeg, Manitoba kunni að vera ábótavant að ein- verður alt af að leita að nýjum og hverju leyti. Við höfum tvo söfn- j nýjum sannleika, meðan hjarta uði hér, Sólheima og Sléttu söfn- heimssálarinnar miklu slær hon- uð. Sólheima söfnuður, sem fylgir um líf í brjóst. Og alt af hafa nýju guðfræðinni, er fámennur og ; menn verið aö finna nýjan og nýj- getur því lítið gert. þó fær hann j an sannleika með aukinni þekk- messur hjá guöfræöis kandídat mgu ; en aukin þekking á verkum Jakob Lárussyni, frá Wynyard. I skaparans er nýr sannleikur, nýr þeim líkar guðsorð hans í bezta I vitnisburður um guð, áleiðis á máta, enda er hann góður ræðu- 1 veginum til hans, sem er allur maður, og kynnir sig sem bezti . sannleikurinn. drengur. Menn komast fljótt að þeirri niðurstöðu, aS hann kennir ekki annað en það, sem hann sjálf- ur einlæglega trúir. — Sléttusöfn- uður þar á móti fylgir bókstafs- trúnni*; hann er töluvert fjöl- mennur, og gæti afkastað miklu, sro sem að koma upp samkomu- húsi, eða kirkju, ef hann ekki væri eins tvískiftur eins og hann er. — Séra Haraldur Sigmar þjónar þessum söfnuði, og líkar fólki Me6 þvl a6 biBja wðnlega nm ‘T.L. CIOAR,” þé ertn viss a6 fó ágætan vindil. T.L. (UNION MAPE) Weatern CMgar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg STRAX í dag er bezt að gera>t kaupandi að Heimskringlu. Þúð er ekki seinna vœnna. Aiý allur sannleikurinn sé fund- inti í trúarefnum, er á sinn máta einsog sköpunarsagan. Guð skap- aði heiminn á sex dögum, en ; hvildist á hinum sjöunda. það er: j hann hætti þá að skapa. þetta er kenning, en ekki trú, og það er j óheilnæm kenning, ekkert siður en sú kenning, sem þeir tveir kirkju- j félagsprestar, sem hér hafa þjón- að, hafa lagt sig í líma aS láta fólkið trúa, nefnilega, aS enginn j vísindamaður geti sannað vísindi j sin ; og ekki viti menn, hvaða efni j séu í matnum sem maÖur borðar, né heldur, hvernig líkaminn færir sér þau í nvt. Er nú furða, þótt menn spyrji : Hvað veldur því, að rétt niðurstaða í veraldlegum efnum er svo torfengin, þegar all- ur sannleikurinn um guðdóminn fremur vel við hann enn sem kom- j iö er. Mikið traust sýndi lút. kirkjufé- j lagið í Winnipeg séra Carli J. Ól- j son, þegar það sæmdi hann út- | breiðslustjóra (Field Agent) em- bættiilu, og synd væri að segja, j að séra ólson hefði ekki reynt aS i vinna fyrir því trausti og þeim heiðri í ötulli starfsemi sinni hér : er svo auðfenginn ? hjá c^ckur og margvíslegu tilraun- j Fre]sarinn kendi meS iipurS Gg um. Ilann messaði tvisvar hér hjá meg 0num sannfæringarkrafti sál- okkur i Mozart, og voru þær ar sinnari Kergi kra{taverk. messur heldur vel sóttar, enda vel þó trúSu honum ekki nema {áir af auglýstar, komu heim til okkar á {jöldanum‘ Hvemig mun þá fara prentuðum postspjoldum. Eftir fyrir þeim prestum, sem kenna ein- siðari messuna hélt Skttu som- trjáninftslega o.g sannfærinjrarlítið, uður fund, að undirlagi séra 01- _ um kra£taverk tala ekki ? - sons. Hann ferðaðist um bygðina vissuleKa ætti hver sá prestur, með bænarskrá og fékk margar | sem kennJr ag allur sannleikurinn undirskriftir ; en bænarskram var (sé {undinUi aS vera hrópaður nið- | þess efms, að þeir sem sknfuðu ^ syo börnin heyrSu ekki til uudir hana, akvorðuðu sig þar , ,mns En s4 sem kenniri aS sann_ með, að ganga i’ kirkjufelagið. En lejkurinn sé ótæmaudi og guð sé I bænaskranni til fullkomnunar var jaU opnbera okkur hann bet. | gengið til atkvæða a fundmum, og uf veföi æfinleKa aS leiða okkur áfram til fullkomnari j þekkingar á sannleikanum,— hann | er boðberi guðs, því hann vill að | allir komist til þekkingar á sann- leikanum, en guð einn er allur sannleikurinn. The Winnipeg Safe Works, LIMITED 50 Princess SL, Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes]. Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, VÉR|BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. »•••••••••••••••< fóru leikar svo, að söfnuðurinn af- réð að gariga í kirkjufélagið, en með litlum meirihluta atkvæða. — þá varð minuihlutinn óánægður, vildi ekki ganga í kirkjufélagið, en kunni ekki við að slíta safnaðar- bandið ; afréðu svo að kalla fund, sem kom saman viku síðar, þar sem meirihlutinn afturkallaði inn- I göngubeiðni sína í kirkjuféla<gið, mióti því að minnihlutinn undir- i héldi kirkjufélagsprest með þeim, ■ og hefðu ekki guðsorð frá utanfé- lags prestum. — það sýnist nú, j að kirkjufélagið hafi ekki grætt j mikið á koínu séra Olsons hingað, því Sléttu söfnuður hefir alt haft kirkjufélags prest. Aftur gekk j útbreiðslan betur að Wynyard. þar stofnaði útbreiðslustjlórinn söfnuð með 75 sálum, börnum og fullorðnum ; en að sögn er sá söfnuður mjög dreifður ; meðlim- irnir eru dreifðir um 6 Townships, en það eru 216 fermílur, og er þá ekki nema eitt nef á hverjar tæp- ar 3 fermílur. En hvað um það,— kirkjufélagið sýnir mikinn áhuga með þessu starfi sínu. Flestum ber saman um, aö séra Olson sé mikill ræðumaður og sköruglega flytur hann mál sitt. En aldrei hefi ég heyrt meiri van- trú flutta frá altari drottins, eða mann lýsa átakanlega vantrausti John S» Laccdal. ‘ MAIL CONTRACT I NNSIGLUÐ TILBOÐ send til Postmaster General, verða af | m,eðtekin í Ottawa til hádegis á föstudaginn þann 8. marz 1912, um póstflutning um fjögra ára thna, þrisvar á hverri viku, miUi LILLYFIELD og MOUNT ROY- AL, er byrji þe,gar Postmaster General óskar þess. Prentaðar tilkynningar, sem inni halda frekari upplýsingar um póst- flutnings skilyrðin, fást til yfirlits, og eyðuform til samninga eru fá- anleg á pósthúsinu í LILLYFIELD og MOUNT ROYAL og á skrif- stofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Win- nipeg, Manitoba, 26. Janúar 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. I PRENTUN VER NJÓTUM, sem stendur, viðekipta margra Winnipeg starfs- og “Business”-manna.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér viljum fá alþýðumeun sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til — PHONE O-^IRIRY 334 THE ANDERSON CO. PROMPT PRINTBRS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. A LDREI SKALTU geyma til -Ta- morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu f dag. ^AAAAAAAA*WWWVVVWN/VWVWVWWWWWWWA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.