Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 1
^ Talsími Heimskringlu j J Garry4110 f 4 4 4 4 Heimilistalsími ritstj, Garry 2414 -♦ XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 9. MAÍ 1912. Nr. 32. I GUÐS FRIÐI! Heimskringla óskar hérmeð því úrvalaliði Vestur-Islenzkra karla og kvenna, sem ni (ara héðan til íslands, í kynnisför til ætt- ingja og vina þar, og til þess á ný að sjá föðurland sitt og kynnast högum þess, happa- sællar heimferðar, unaðsríkrar dvalar þar heima og heillar hingað komu aftur. Skipskaði enn á Islandi. Aðtaranótt 14. apríl sl. (sunmid.) gerði snö.gglega oLsaveður síðari hluta nætur og fram á morgun, — veður þetta stóð ekki nema nokkrar klukkustundir, en í því urðu eftirfarandi slys. Á þriðjudaginn kom til Rvíkur frönsk skonnerta “St. Yves” frá Paimpol, nokkuð brotin, og hafði með sér 12 menn af fiskiskipinu Svaninum, eign II.P.Duus. Skip þetta hafði rekist á Svauinn í stórviðrinu og brotið hann eitt- hvað, en þessir 12 menn höfðu komist upp á franska skipið. 14 menn urðu eítir á Svaninum og vita félagar þeirra ekkert um þá frá því áreksturinn varð. Meðal þeirra, er komust af, var skipstjórinn Guðjón Guðmundsson (Grettisgötu 12), og stýrimaður- inn Sigurður Sigurðsson (Grettis- götu 22), Reykjavík. þeir, er eftir urðu á skipinu, voru : 1. Jóhann irjörleifsson, Bræðra- borgarstig. 2. ólafur Jónsson frá Gígjarhóli i Biskupstungum. 3. Vigfús Magnússon af Akranesi. 4. Sigm. Helgason af Akranesi. 5' Sveinn Davíðsson af Akranesi. 6. Magnús Magnússon af Akranesi 7. Bjarni Guðm.son af Akranesii 8. l'eitur Gíslason af Akranesi. 9. Magnús ólafsson af Akranesi. 10. Jón Páisson úr Keflavík. 11. Eiríkur Jónsson, Brekkustíg 3, Revkjavik, á konu og barn. 12. Hallgrímur Evjólfsson, Bakka- holti, Ölfusi. 13. Jón Páll Jónsson úr Keflavík. 14. Eiríkur Ingvarsson, Ánanaust- um, Reykjavík, ný-kominn til bæjarins austan af Skeiðum,— einkastoð gamalla foreldra þar eystra. Vonlaust er eigi um, að menn- irnir hafi komist af á Svaninum. Slvsið vildi til nálægt Vestmanna- evjnm og mörg skip eru þar um slóðir. Fálkinn hefir verið beðinn, með símskevti til Vettmannaevja, að leita skipsins. Frá þessari sömu nótt vantar vélarbát frá Vestmannaevjum, og er talið víst, að hann hafi farist með áhöfn, 6 mönnum. Formaður hans hét Bergsteinn Bergsteinsson. (Itigólfur, 20. apríl). Fregnsafn. Markvetðnsm viðhnrftir h vaðauæfa — Rt. Hon. R. L. Borden kom heitn til Ottavva á föstudaginn eft- ir þriggja vikna dv'öl við Hot Springs í Virginia. Var hann við beztu heilsu og hafði attðsjáanlega yngst upp á þessum stutta hvíld- artíma. Mr. Borden dvelur í Ot- tawa þar til i júlí, að ltann á- samt Ilon. Ilazen flotamálaráð- gjafanum, heldur til Englands til að ræða við flotamáladeild stjórn- arinnar brezku um flotamál Can- ada. förinni, en sneri strax á eftir til tnóður sinnar. — það virðist sem öll Astors ættin hafi horn í síðu hinnar ungu ekkju, og þó hún enn hafi aðsetur í hinni skrautlegu höll ættarinnar í New York, þá mun þar ekki langgæður dvralarstaður fyrir hana, og ekki mikið lengur, en þangað til barn það er fætt, sem hún gengur með. — Annars biða margir með óþreyju fæðingar þessa barns, vegna þess, að arf- skiftingin verður ekki fyllilega kunn fyrri. Raunar segja blöðin, að Astor hafi enga erfðaskrá eftir- skilið, og verði arfinum því skift niður eftir fornum venjum ættar- innar. Eftir því fær Vincent Astor lang-mestan hluta eignanna, en ekkjurnar ekkert. Arfurinn skiftist þannig, eftir þvi sem Nevv York blöð segja : Vincent Astor $60,- 000,000 ; Muriel Astor $7,500,000 ; ófædda barnið $7,500,000 ; Mrs. — Fylkiskosningar í Saskatche- vvan fara að líkindum fram í seint í júlímánuði. Kosningadagurinn þó enn óákveðinn. Undirbúniitgur uiid- j Ava Willing Astor ekkert, og Mrs. ir kosningarnar er þegar hafinn og john Jacob Astor ekkert. — Sum bendir alt til, að þær verði sóttar , blöðin segja, að Astor hafi eftir- af óvenjulega miklu kappi á báðar | skilið erfðaskrá, og þar sé seinni hliðar. — Líkur til, að tveir ís- konu hans ánafnaðir einir $100,000 lendingar verði í kjöri, sinn af hvrorum flokki og hvor á móti öðr- um. Verðttr það í Quill Plain kjör- dæminu. — Margir álíta, að dagar S'cott stjórnarinnar séu taldir. og viextir af 10 miliónum doll., en sem hætta, ef hún giftist aftur. — Sá eini maður, sem nokkuð veit með vissu um þé.tta, er lögmaður ættarinnar, Lewis Cass Ledvrard ; en hann ,er þögull sem steinn að svro komnu. — Hinn ungi erfingi, Yineent Astor, er ómyndugur, — vantar fimm mánuði upp á 21 ár- ið. Ekkjan ungaær að eins 19 ára. — Ilon. James Mabee, fyrv. dóm ari og formaður járnbrautastjórn- arnefndar Canada, andaðist í Tor- onto á mánudaginn eftir stutta legu í botnlangabólgu. Hann varð tæpra 53. ára, fæddur 5. nóv. 1859 að Rowan, Ont. líinn látni var cinn af merkustu mönnum þessa lands fv-rir njargra hluta sakir, og '»ví stór skaði að fráfalli hans. can Marshall, landbúnaðarráð- I gjafi ; Ilon. R. J. Boyle, menta- ; ~ Titanic rannsókninni í Wash- , máiaráðgjafi ; Hon. Chas. Stew- 1 .?f°n er lokið, og hefir Brttce Is- , art, sv eitamálaráðgjafi. A[ þe«s- | * -“•>’* torstjóri White St*r liaunn- '. ttm ráðgjöfum er Hon. W. C. ar °K vfirmenn þeir, sem bjorguð- Cross lang-mestur atgervismaður- | us^> fenííið burtfararleyfi, og eru 1 ■ haldnir af stað til Englands. Sjó- 1 — Breytingar all-imiklar hafa orðið á Sifton stj. í Alberta. Ilafa þrír nýir ráðgjafar bæzt við, og hinir gömltt skift um embætti og eftirlátið nýjtt ráðgjöfunum annað sinna; höfðtt þeir yfir tveim- ur að ráða. Hið endurmyndaða ráðaneyti er þannig : Hon. Arthur L. Sifton,' stjórnarformaður og ' járnbrautamálaráðgjafi ; Hon. C. i W. Cross, dómsmálaráðgjafi ; Hon. I A. J. McLean, fylkisritari ; Hon. I Malcolm McKenzie, fjármálaráð- I gjafi ; Hon. Chas. R. Mitchell, op- ! inberra verka ráðgjafi ; Hon. Dun- Royal Household Flour Er ekki hveiti rétt eins og vanalega gerist, sent vanalegri myllu, og malað með vrenjulegu móti. Það er bezta Red Fife hveiti, malað á vfsindaleg- an hátt og reyut með efnafræðislegum tilraun- um, áður en það kemur til yðar.— • Ef þér biðjið æfinlega um Royal Household Flour, pá fáið þér æfinlega bezta brauð, kökur, cakes, biscuits, pies og snúða. Biðjið kaupmann yðar um það. — THE OGILVIE FLOUR MILLS COHPANY, Ltd WINNIPEG. BEZTU REIDHJOLIN A MARKADNUM Eru ætfð til sölu á VVEST END BICYCLE SHOP, svo sem BRANTFORD og OV'ERLAND. Verðánýj- um reiðhjólum $25 til $60; brúkuð $10 ogyfir; Mótor- reiðlijól (Motorcycles) ný og gömul, verð frá 8100 til —_ $250. — Allar tegundir af RJ’BBLR TIRES (frá Englandi.Frakklandi og Bandarfkjunum) með lágu verði. Viðgerðir og pantanir fljótt og vel afgreiddar. Talsími: Sherb. 2308 West End Bicycle Shop _ 475-477 * rortage Ave. Jón Thorsteinsson. wjMondi Siðari fréttir telja vonlaust um, að mönnum af Svaninum hafi ver- ið biargað. Hin deyjandi móðir. Nú kveð ég og signi minn kærasta stað og kem ekki framar til baka, þó hálfgjört sé verkið sem hlúði eg að eg lilýði þvf lífgjatínn tilskipar það á himninum vonirnar vaka. Ég kveð ykkur börn mfn þið afsakið alt, ég orkaði litlu og fáu, initt lfk verður bráðum í kistunni kalt það kénnir að ráð okkar manna er valt und lögunum helgu og háu. Á samleið með ykkur ég sælunnar naut þar sigraðist bölið og etrfðið, 0 guð veit mig langaði lengra á braut að leiða’ ykkur saman en dasurinn þraut, en treystið og biðjið og bíðið, Hve sælt er að losast við lfkamana bönd ef leiðina raunirnar þyngja, 6g sö yfir hafið á sólríka strönd þar systkinin ykkar nú bjóða mér hönd og brosandi sigurljóð syngja. Nú kveð ég og þakka hvern ástríkan óð og ylinn frá góðvina hjörtum, ef þung reyndist mæðan á meðan það stóð er miskunin eilff og heimferðin góð að friðarins bústöðum björtum. O blessaðu drottinn þau blóm sem ég ól já blessa þeim gleði og tárin, í vorbrosi þeirra ég sá þína sól, nú set ég mitt traust á þitt líknandi skjól með þökk fyrir útrunnin árin. Það syrtir! eg kveð þennan hverfula heim til himins er ferðinni snúið, nú birtir, ög lið inn f geislandi geim til guðs, þar við kærleikans eilífa lireim ég lifi, því bölið er búið. M. Marhvsson. mn. Var hann áöur dómsmáfaráó- gjafi hjá Rutherford stjórninni og þar aðalmaðurinn ; og er hún sundraðist, varð hann foringi þeiera Liberölu, sem urðu í minni- hluta og xinnið híiia móti Sifton- stjórninni til þessa. Eftir hrakfar- irnar við aukakosningarnar í des- emher, þar sem stjórnin misti 5 þingsæti, sá Hon. Sifton sér ekki annað fært,,en leita sætta við Mr. Cross, og leiddi það til þess, að hann varð aftur dómsmálaráð- g.jafi. En þó nú að Sifton stjórn- inni verði stvrkxir að Mr. Cross, þá voru dauðmörk hennar svo auðsæ áður, að lítil viðreisnarvon er fyrir hana. Aukakosningar eiga fram að fara í fimm kjördæmum 27. þ.m., og þó Ifiberalar ltafi set- ið þau áðttr, eru alt etns miklar líkur til, að Conservatívar vinni að þessu sinni. — Stórhertogi Georges de Leuehtenherg, náfrændi Rússakeis- ara, dó í París 3. þ.m. — Roald Amundsen, uppgötvari suðurpólsins, er væntanlegur til rétturinn brezki hóf rannsókn málinu þann 3. þ. m. — Uppreistin í Mexico er enn við líði. Eru sifeldar skærur milli her- liðs stjórnarinnar ojr uppreistar- manna í fjöllunum því nær dag- lejjar, og veitir ýmsum betur, þó oftar stjórnarliðum. Nýverið stóð þó all-snörp orusta við bæinn Te- ( júa, og féllu þar 220 uppreistar- tnenn, en einir 90 af stjórnarhern- um ; biðu uppr.eistarmenn þar al- gerðan ósigur og lögðu á fiótta. , Stýrði liði þeirra Manuel Guerro, ! cinn af aðalforingjum uppreistar- innar, en fyrir stjórnarmönnum ' var Martini Espinoza ofursti, og hafði langtum færra lið, þó sigur I bæri af hólmi. — Herdeildir úr Bandaríkjaliernum halda stöðugt ! vörð við landamærin, og nokkrir hermannaflokkar hafa verið sendir inn í Mexico, til að vaka yfir lífi og eignum Bandaríkjaþegna, er þar dvelja. — Kosningabardaginn í Banda- ríkjunum hefir verið óvenjulega bitur þessa siöustu dagana. Eru Buenos Avres, höfuðbor.gar Argen- l’il® Roosevelt og laft, sem ham- ast þar hvor gegn oðrum í full- tine lýðveldisins, þessa dagana a skipinu Fram. Er viðhúnaður mik- ill, að fagna hinnm fræga sjógarpi sem bezt, og ætlar lýðveldisforset- inn sjálfur að stjórna lieiðurssam- | sætinu. Amundsen ætlar að dvelja í Buenos Ayres um tveggja. mán- ' trúabaráttunni, og eru það ófagr- ar kveðjur, sem þeir senda hvorir öðrum. Sérstaklega var hríðin hörð við fulltrúakosningarnar í Massachusetts. Fóru svo leikar, að fulltrúarnir þaðan skiftust því * . * v x x v_/, , x X V - v v * X X XXX c * V-. , y/ | (l. xxx xx x x | aða tíma, og rita>þar bók um pól-’i ,,ær á. milli þeiwa beggja. - Af Demókrötum urðu þeir Camp Clark og Foss ríkisstjóri hlut- skarpastir, og skiftu Demókrata Jjýzkt verzlunarfélag, er rekur, fulltrúunum á milli sín. — Nu er arför sína, jafnfrívant því s,em hann heldur fyrirlestra. kampavínsverzlun, sendi nýverið Vilhjálmi keieara 100,000 mörk að g.jöf, og á upphæðin að ganga til að auka flugvélar handa hernum. — Jarðarför milíónamæringsins John Jakob Astors, sem druknaði á Titanic, fór fram í New York á mánudaginn, að fjölmenni við- stöddu. Voru þar báðar ekkjur pö svo komið, hvað Repivblika j snertir, að vitnefning Tafts sem ( forsetaefnis, virðist nokkurn vej»- inn viss, því hann vantar að eins 72 fulltrúa til að hafa útnefning- una gersamlega trvgga. Aftur j vantar Roosevelt 286 fulltrúa í j viðbót, og La Follette 504. Ann- j ars hafa fulltrúakosningarnar farið þannig ; Repúblikar ;—Taft — Bóluveinin liefir stungið sér niður í Ottawa College, Ottawa, I og hafa nokkrir af nemendunum, er bjuggu í skólanum, orðiö sjtik- ir. Ilefir skólinn verið settur í sóttgæslu og lokað. — Nýbvgð. 1 T> - onto hrundi á sunnudagskveldið og varð tveimur konum að bana ; um 20 manns urðu fyrir stærri og minni meiðslum. — Lífsábyrgðarfélögin urðu fyrir $3,000,000 tjóni, þegar Titanic fórst. Mikill hluti þeirra, er fór- ust, voru í lífsábyrgð og slysa- ábárgðum, sem hvorutveggja verð- ur nú að borgast erfingjunum. — Af lífsábvrgðarfélögunum verður North.Western Mutual Life fyrir mestum áföllum, fullum' $550,000, og þar næst Mutual Life með $246,000. Mestmegnis eru þaið Bandaríkjafélög, sem verða fyrir skakkaföllunum, nokkur brezk og fáein canadisk. — ITæstu lífsá- byrgðina þeirra tr fórvtst hafði Ilerhert F. Chaffee frá Norður- Dakota, nam hún $146,750 ; næst hæsta hafði milíónaeigandinn John B. Thayer, nam hún 50 þús. doll- ars, og ank þess hafði hann slysa- ábvrgðir er námu $120,000, og er það því $170,000, sem erfingjar hans fá frá ábyrgðarfélögunum. Næstir á listanum koma : Edg.ar J. Mever, N.ew York, $50,000; Geo. D. Wick, Ohio, $47,000 ; B. Gug- genheim, New York, $25,000 ; Chas 51. Ilavs, Montreal, $25,000 ; Wm. B. Silvev, Dulnth, $20,000 ; Walter 51. Clark, Los Angeles, $20,000 ; Isador Stravtss, New 5’ork, $20,- 000 ; Wm. T. Stead, London, $10,- 000. 5Iilíónaeigaudinn John Jacob Astor bafði hvorki lífsábyrgð né slvsaá.byrgð. Chas. 51. Hays hafði $80,000 slysaábvrgð, auk lífsá- bvrgðarinnar, sem fvr er getið, — svo erfingjar ltans £á $105f000 frá ábvrgðarfclögumtm. Hæstu slvsa- ábyrgð hafði Emil Brandcis, Nebr- aska maðttr ; nam hún $175,000, en enga lífsábyrgð hafði hann. helztu hrautirnar áður sumri lýkur. þau merkistíðindi gerðust á laugardagitin, að ítalir tóku á sitt vald Rhodes-eyju, sem liggur skamt frá I.itlu-Asíu. Varð þar l'tið tiiiv vörn af Y\.kja hálfu ; þo féllu 90 þeirra mentt í þeim bar- daga, en að eins 5 ítalir mistu líf- ið. Landsstjórinn á eyjunni jjekk á vald Itölum, eftir að hafa mót- mælt því gjörræði, sem hér væri framið. ítalski flotinn, undir stjórn Viale aðmíráls, er á varðbergi um- hverfis eyna ; en fyrir bráðabyrgð- ar landsstjóra hafa Itafir sett Ameglio hershöfðmgja. Mælt er, að ítalir muni hafa í hyggju að taka fleiri af evjum Tyrkja í Grikklandshafi. Stjórn Ítalíu hefir lýst því yfir, að hún skyldi afhenda Tyrkjum Rhodes-eyjtt aftur, þej^ar þeir heföu hersveitir sinar á burtu frá Tripofis. Tvrkir hafa klagað yfir þessu gjörræði Itala til stórveldanna, en litlar líkur eru til, að það hafi mikinn árangur. hans, 5Trs. Ava Willing, sem skiidi 450 fulltrúa, Roosevelt 254, La við hann fyrir þremur árum síðan,1 og 5Irs. Madeleine Force-Astor, sem giftist Astor fyrir tæpu ári síðan. Ekkert töluðu ekkjurnar saman, og Maurel, hin 10 ára gamla dóttir fyrri konunnar, fékk j Harmon lieldur ekki að. tala við stjúpu sína Hver þar — heldur hélt sér við hlið móður! er öllum Follette 36 og Cummings 10 full- trúa. Demókrata r—Camp Clark 220 fulltrúa, Woodrow Wil- son 195, Underwood 64, Marshall 30, Baldwin 14, Burke 10, Foss 12, 6 og 101 eru óháðir. — verður hlutskarpastur, ráðgáta. hliklar líkur sinnar meðan á jarðarförinni stóð,! taldar til, að Wm. J. Brvan muni og fór heim með henni strax að eiga eftir að koma fram á völlinn sorgarathöfninni lokinni. Aftur I sem forsetaefni í fjórða sinni. Enn fylgdi sonurinn, Vincent Astor, I eiga eitir að fara fram fulltrúa- stjúpmóður sinni heim frá jarðar-, kosningar í 15 ríkjum. Trípólis stríðið. Jtar gengur alt í sama þófmu og áður. Stnábardag«ar öðru livoru og veitir ítölum að jafnaði betur. — Eru það jafnaðarlega Arabar og Tyrkir í sameiningu, setn gera á- rásirnar, en ítalir, sem verja hend- ur sínar. Hafa þeir nú gjörvalla strandlengjuna á valdi sínu og miðar áfram smátt og smátt upp i landið, eftir þvi sem jámbraut- unurn miðar áfram, sem þeir eru að byggja. En Aröbum er meinilla við slíkar umbætur, og gera öll þau sjtellvirki á brautunum, sem þeitn er mögulegt. Alt um það eru Italir vongóðir, að hafa unnið og friðað gjörvalt landið og bygt VEGGLIM Patont liardwall vcgglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, limited WISNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.