Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 4
«. BLS. WINNIPEG, 9. MAÍ 191*2. HEIMSKB.IN GLA Jícimfifmngla. m HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verö blaftsÍDS 1 Canada og Bandarlkjnm. $2.00 um éri8 (fyrir fram borgaB). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON, Ediior & Manager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Skýring fengin. Herra Bjarni Jónsson timibur smiöur hér í borg, sem kom hing aö vestur á sl. sumri beint frá Reykjavík, héfir meö ritgerð í þessu blaði veitt oss Yestur-ís-1 lendingum markverðar upplýsingar um útbýting þess 11 þúsund króna gjafafjár, sem sent var héðan að vestan árið 1906 til styrktar ekkj- um og börnum druknaðra sjó- manna, og sem nýlega var gert aS umtalsefni í þessu blaði. Hfcrra Bjarni Jónsson á heztu þökk skylda fyrir þessar skýring- ar sínar. þær eru oss þeim mun verðmætari, þar setn hann var einn í nefnd þeirra manna, sem á ís- landi höfðu útbýting gjafafjárins til meðferðar. i Grein hans er prýðilega rituð ; ljós í öllum atriðum og algerlega óhlutdræg. Sérstakt ánægjuefni er þa<S og þessu blaði, að herra B. J. viðurkennir öll þau atriði, er vér gerðum að ádeiluefni, að hafa ver- ið á rökum bygð, Og skal nú frek- ar lauslega drepið á.nokkur þeirra. I. Vér tókum það fram í fyrri rit- gerð vorri, að ekki einn einasti eyrir hefði komiö í ekknasjóðinn frá sjálfum landsmönnum eftir að 11 þúsund króna gjafaiéð kom að vestan. þetta segir hann satt geta rán frá þeim, sem fátækastir og varnarlausastir eru. Vér teljum al- gerlega víst, að yestur-íslenzkir gef endur í ekknasjóðinn hafi ekki ætl- ast til þess, að gjöfum þeirra yrði þannig varið. Nú er það því ljóst orðið, eftir skýringu herra Bjarna Jónssonar, hvernig á því stóð, að ekkjan í Reykjavík, með 8 börn sín í ó- megð, fékk ekki svo mikið sem einn eyrir af gjafafénu mikla héðan að vestan. Hún hafði, vesalingur- inn, neyðst til að þiggja af sveit, og þess vegna var það talið rétt- mætt þar heima, að hegna henni fyrir sorgaróhapp það, sem hún hafði orðið að þola við' missi eig- inmanns hennar og af því leiðandi örbirgð og ósjálfstæði, með því að s t e 1 a frá henni hverjum eyri, sem hiin átti í óskifta gjaíáfénu ; svo hiin skvldi einskis fá af því notið. Ilvernig hefði farið, ef allar þær konur, sem mistu menn sína í því mikla mannskaðaveðri, hefðu orð- ið neyddar til þess, að leita sveit- arstyrks áður en gjafaféð kom að vestan? Féð, sem gefið var ö 11 u m ekkjum og munaðarleysingjum liinna drukn- uðu sjómanna í mannskaðabylnum mikla. Ilvað hefði útbýtingarnefnd in gert við féð ? því að engin hinna nauðstöddu ekkna hefði mátt njóta nokkurs eyris af því, — eða börn þeirra! samkvæmt skýringu herra B. J. á skilningi þeirra verið ; en getur þess um leið, að „ ■ P. • f r .„ ,,’ manna, sem onnuðust um utbyt- samskotin mum hafa venð allstað- [ ._ r;. J ar um garð gengin á íslandi, þeg- ar vestangjöfin kom þangað- þetta er að því leyti satt, að samskota- leitunin þar var þá um garð geng- in, en ekki uppfylling gjafaloforð- anna. Vér höfum það fyrir satt, eftir skilorðum mönnttm, sem síð- an hafa komið hingað vestur frá Reykjavík, að ýmsir þeir; sem þar höfðu lofað gjöfum i ekknasjóðinn, þegar samskotanna var leitað, hafi algerlega hætt við að efna þau lof- orð, þegar þeir vissu, hve mikil fjárupphæð hafði send verið í þann sjóð héðan að vestan. t þessu sambandi vildum vér mega taka það fram, þeim til leið- beiningar, sem ekki eru kunnir sam skota aðferð Vestur-lslendinga, að þegar hér eru hafin sa-mskot, þá eru yfirleitt engin loforð gefin, heldur er það fé, sem gefendttr ætla sér að leggja til samskotanna, taf- arlaust borgað í peningum. Vér lít- um svo á, að þegar mynda þarf sjóð með samskotum, þá séu lof- orð algerlega ónóg. fyrir þá sjóð- myndun, heldur þurfi gjafaféð að greiðast tafarlaust í peningum ; þeir einir geta myndað sjóðinn. . En við fjársöfnunina á Islandi ; skýlausu staðhæfing, að það var virðist sá kotungs og varmensku- | tilgangur og einlægur vilji Vestur- háttur hafa viðgengist í mörgum ! Islendinga, með þessari fjársöfntin, tilfellum, að gefa ekkert beint í ! að féð yrði notað til styrktar ö 1 1- ekknasjóðinn, heldur að hafa sam- | u m þtim ekk jum og börn- skotaleitendur af sér með loforð- um þeirra, sem mist höfðu menn ingu fjárins. Myndi nefndin, í al- gerðu réttlej'si, hafa neitað fyrir hönd ekknanna og barna þeirra, að þiggja nokkuð af gjafafénu ? Eða hefði hún notað það eins og ísafjarðarpresturinn notaði Ilnífs- dals-ekkna gjafaféð, — til þess að kaupa frá útlendum handverks- mönnym eitthvað það, sem vissa var fyrir, að ekki gæti orðið neinu af hinu nauðstadda fólki að neinu leyti til lífsframfærslu. þannig var ráðsmenskan og ráð- vendnin við útbýtingu 11 þúsund króná gjafafjárins héðan að vest- an. Herra Bjarni Jónsson segir : — “Eg get fullvissað Heimskringlu um, aö gjaf>r Vestur-íslendinga, hvenær sem er, koma að tilætluð- um notum’’. Ileimskringla neitar alg.erlega þessari staðhæfingu. Hún getur að eins haft gildi, sf nota-tilætlunin er bygð á íslenzka hugsunarhættin- um. En sé hún miðuð við hugsun °g tilgang gefendanna hér vestra, þá hefir hún ekkert gildi Og er ó- sönn. Heimskringla gerir hér með þá manna, sepn aruknuðu, og heíði því átt að mega njóta þess til- tölulega hluta gjafafjárins, sem henni var áreiðanlega ætlaður sam kvæmt tilgangi vestur-íslenzku gef- endanna. Heimskringla heldur þess vegna fram, að nefndin á íslandi, sem stóð fyrir útbýtingu gjafafjárins, hafi ekki varið því samkvæimt til- gangi gefendanua hér, og að það þess vegna hafi e k k i alt komið að tilætluðum notum. Og Heims- kringla heldur því ennfremur fram, að fyrir ílónsku útbýtin.garnefnd- arinnar, þá hafi hún bókstaílega stolið af ekkju þessari og börnum hennar þeim hluta, sem þeim bar af gjafafénu, samkvæmt tilgangi vestan-gefendanna. III. Herra Bjarni Jónsson getur þess, að “þegar hópur manna sé látinn í eina gröf, þá sé ekki ósanngjarnt að setja sérstakt merki um slíka ffröf”. þetta er rétt athugun. En þar með er ekki sagt, að það sé rétt, að leita erlendra samskota til slikra fyrirtækja, eða að verja til þess því gjafafé, sem gefið er af góðum huga i alt öðrum tilgangi. Enginn mun neita því, að Vestur- Islendingar séu fúsir til þess, hve- nær sem sönn þörf er, að styrkja þá allsleysingja á íslandi, sem riilegum sa-mskotum nauðstöddum frændum á Islandi. það getur ein- att eitthvað borið þar aöi sem yf- irgnæfi íhuganina um það, hvernig fénu kunni að verða varið, þegar hekri kemur, og að vér verðum þá að tefla á tvær hættur með það. En hins vegar.er það bein skylda vor hér vestra, að gera alt, sem í voru valdi stendur, til þess, að svo miklu leyti, sem það verður oss mögulegt, að Austur- og Vest- ur-lslendin,gar geti náð sameigin- legum skilningi á því, hvernig vestur-íslenzku gjafafé skuli varið þariheima, og sá skilningur verður að trvggja það, að úthýting fjár- ins þar verði gerð i algerðu sam- ræmi við tilgang og vilja vestan- gefendanna. Og í þeim tilgangi er þessi grein heima megi sjá, hvernig kringla lítur á þessi mál, og að liún ætlar sér ekki framvegis að láta þau afskiftalaus. Austur-íslendingar mega ekki viö því, að brjóta af sér hlýhug þann, sem Vestur-lslendingar bera til þeirra, eða þá hjálp, sem Vestur- lslendingar eru bæði færir um aö veita og fúsir til að veita þeim, þegar þörf gerist, og það er alger- lega á þeirra valdi, hvað þeir gera í þessu efni. Vér erum svo settir hér vestra, að vér þurfum lítið eða ekkert til þeirra að sækja. Af- staða þeirra gagnvart oss er ekki “Heiðraði kæri herra : — “Síðastliðið haust gerðuð þér oss Vestur-lslendingum þá sæmd, að heimsækja oss. þá veittuð þér oss færi á, aö heyra yður flytja mörg þau ágætu meistaraverk í tónlistinni, sem hafa gert nafn yð- ar víðfrægt meðal erlendra þjóða, og um leiö skapað íslenzku þjóð- inni allri ógleymanlegan heiður, sem vér hljótum að vera minnug- ir, höfum ástæðu til að miklast af og erum þakklátir fyrir alla tíma. “Einkanlega hljótum vér Winni- peg Islendingar, að vera yður inni- leg.a þakklátir fyrir komu yðar hingað vestur. Lengst hafið þér dvalið hér hjá oss. Oftar en aðrir eins og ekkjur druknaðra sjó- 1 aJ«erl,«* eins' I»a6 haía komiÖ manna, eru í einu vetfangi sviftar I ir atvik* °* R'ta enn komið fynr, vegar er sem ættl að Hera P€lm hugljuft og * hagkvæmt, að eiga oss að vinum saman lífsuppeldi sínu. En hins það rangt, að hafa hér __________ , samskotafé undir því falska yfir- °? styrktarmonnum, eins og ver skvni, að það eigi aö notast til i KJaman vildum vera. En ef þeir lífsframfæris þurfalinga þar heima, ! sJa ser ekkl íært’ aö Kefa oss eln' Vestur-íslendingar höfum vér not- rituð, að þeir þar þeirrar ánáigju, að hlýða á yð- Ileims- ! ur> mikli íslenzki tónmeistari. “Nú eruð þér í þann veg að skilja við oss. það atvik getum j vér ekki látið hjá líða, án þess að minnast þess á einhvern hátt. — I Leyfum vér oss því, að ávarpa yður nokkrum orðum. “þér hafið nú dvalið hjá oss Vestur-íslendingum í meira en eitt missiri. þér hafið ferðast um því nær allar íslenzkar bygðir, og gert 1 yður far um, að kynnast nákvæm- lega högum. Islendinga í þessari áffu. Ilívar sem þér hafið numið staðar, hafið þér snortið oss með töfrasprota tónlistarinnar. þér hafið sungið fegurð og hljómdýrð inn í öll íslenzk hjörtu, hvar sem þér hafið komið. Eld þjóðernis- ástarinnar hafi þér tendrað að nýju, þar sem hann var farinn að föskvast. þér hafið vakið ræktar- semi vora til alls hins fegursta og zerja því svo, þegar heim kem- | liver-!a tr3,£FlnK l)es*s> aö Þelr beltl bezta, sem íslendings-eðlið á. þér ur, til alls annars, en það var gef- ið til. Vér hér vestra stöndum oss ekki við það, að safna fé til lúkninga skulda, sem landsbúar á íslandi hafa þar gert, né til þess að gera utan um leiði látinna manna og kvenna þar. Vér eigum hér vestra nægan fjölda af leiðum látinna ást- vina, sem oss stendtir miklu nær að gera up.p. Og vér eigum hér fjölda sjúklinga, sem oss ber að annast um, og að hjálpa fjölskyld- um þeirra. Og vér eigum liér spít- ráðvandlegri og samvizkusamlegri j aðferð við útbýting þess fjár, sem framvegis kann að verða sent héð- . an, en þeir hafa gert að nndan- j förnu, — þá óskum vér sem allra í fvrst að mega vita það, og mun ! þá Heimskringla taka til sinna ráða. Skilnaðar samsœti. var próf. Sveinbirni Sveinbjörns- sjrni haklið í Goodtemplara húsinu ala, sem fólk vort sækir í stórhóp- ; þriðjudagskveldið í síðustu viku— um, og sem oss ber að styrkja eft- ir megni. nm um gjafir, og svíkja síðan þau loforð algerlega. þetta er oss sagt að gert hafi verið af mörgum mönnum í Rvík, og er þá mjög sennilegt, að svip- að hafi ástandið og aðferðin verið víðar á landinu. II. Herra Bjarni Jónsson hefir í rit- gerð sinni gert þá markveröu skýr- ingu, sem algerlega réttlætir þá grunsemd þessa blaðs, sem drepið var á í fyrri ritgerð, að ekki muni 'öllum gjöfunum hafa verið varið samkvæmt tilgangi vestur-islenzku gefendanna. Ilann segir : “ það hefir alla tíð viðgengist á Islandi, að gjöfum sé skift til þeirra, sem ei þiggja úr sveitar- sjóöi.” Sé það nú rétt hugsun vor, að þeir, sem fátæktar vegna neyðast til að segja sig til sveitar, séu frekar hjálparþurfar en hinir, sefn af eigin ramleik hafa ofan af fyrir sér. þá er sá íslenzki skijningur, sem herra B. J. hefir skýrt fyrir oss, og sem útbýtingarnefndin þar heima hefir framfylgt, sá, að þeir, sem allslausastir eru Og mest þurf- andi hjálpar, skuli algerlega rúðir þeim hluta, sem þeir með réttu j sína Og feður í sjóinn í mannskaða j veðrinu mikla, og annars voru ! nokkurrar h jálpar þurfar, og án i alls tillits til þess, hvort þær í þægju af sveit eða ekki. Og Heims- kringla staðhæfir ennfremur, að út- i bvtingar nefndin á Islandi hafði i engan siðferðislegan eða annan j rótt til þess að afskifta nokkra j eina af þeim þurfandi fjölskyldum : beirra tiltölulega hluta af gjafa- fénu. Ileimskringla hikar ekki við að segja, að ef Vestur-íslendingum hefði verið sagt það, þegar sam- skotanna var leitað, að gjafafénu vrði þannig varið á Islandi, að þær ekkjur og börn þeirra, sem mesta þörf hefðu hjálpar, skyldu ekkert af því fá, heldur skyldu hin- ar, sem síður væru þurfandi, verða látnar njóta þess alls, — þá má telja vist, að engir — eða að | minsta kosti sárfáir — hefðu nokk- uð gefið. það var tekið fram í gjafa áskor j uninni í Heimskringlu 17. maí 11906, að gjafirnar ættu að ganga j“hinu mótlætta fólki j t i 1 1 í k n a r ”, og í endurnýjaðri j áskorun í sama blaði, dags. 14. júní J906, var það tekið fram, að samskotin ættu að vera “ t i 1 h j á 1 p a r ekkjum og munaðar- þeirra og leysingjum þeirra manna, sem eiga af óskiftu gjafafé annara ; og þeirra hluta skift upp dniknuðti”, o. s. frv. meðal hinna, sem meö eigin sjálf-! stæði sínu hafa sýnt, að þeir séu Heimskringla fær ekki betur séð, síður þurfandi. en a8 ebkjau me?3 8 börnin, sem j þáði af sveit, hefði með réttu átt Heimskringla getur ekki álitið t að teljast í hópi hinna mót- þessa útbýtingaraðferð réttmæta. Oss virðist hún að öllu leyti ólög- mæt og rangsnúin, hreint og beint 1 æ t t u , og að hún Og börn henn- ar væru áreiðanlega “ekkja og munaðarleysingjar” eins þeirra Vér stöndum oss ekki við, að láta leiðast af þeim einstaklingum hér, sem af eigin geðþótta þjóta upp til handa og fóta með fjár- söfnun til landa vorra heima, — nema vér um leið tryggjum það tvent : að full þörf sé hjálparinn- ar, og að henni verði varið sam- kvæmt tilgangi gefendanna hér. Fyrir hvorugu þessu er nokkur trygging fengin, að því er þau samskot snertir, sem nú er verið að gera hér vestra. IV. Herra Bjarni Jónsson tekur það fram í grein sinni, “að styrktar- sjóður sá, sem stofnaður er á Is- landi handa skylduliði druknaðra sjómanna, sé ennþá svo> lítill, að hann geti ekki nálægt uppfylt all- ar kröfur þeirra, sem hjálpar þurfa”. þetta var áður á vitund Heims- kringlu ; enda þarf ekki sjóður sá að nægja til allra þarfa hinna hág- stöddu. þvi að þeir hafa að minsta kosti 4 aðra inntekta eða hjálparliði, eins og áður hefir Ver- ið sýnt fram á ; og þeir allir til samans ættu aö íiægja til að ann- ast um þær fáu fjölskyldur, sem alt þetta umtal er risið út af. Iléimskringla heldur því ský- fram, að í þessu tilfelli sé alls engin þörf fyrir fjársöfnun hér vestra, til handa þessum 14 ekkj- um og börnum þeirra. Byrðin af viðhaldi þeirra er ekki meiri en svo, að hún er íslenzku þjóðinni engan vegin ofvaxin. 30. apríl—af rúmlega 200 manns. Samsæti þetta varð til í tilefni laust V. Bending herra Bjarna Jónssonar um það, að framvegis megi senda gjafafé héðan að vestan til Thor- valdsens kvenfélagsins í Keykjavík, er að sjálfsögðu velmetin, vegna þess sérstaklega, að það er nú þegar sýnt, að þeim mönnum, setn að undanförnu hafa annast þar um slíkt gjafafé, er ekki framvegis trúandi fyrir þeim starfa. þeir j virðast hvorki hafa vit né velsæm- ! istilfinningu til að gcra það rétt j og samvizkusamlega. En því að ' eins verður þá konum Thorvald- sens félagsins lætur trúandi, að einhver vissa sé fyrir því, að þær i séu ekki sýrðar þeim sama hugs- unarhætti, sem einkendi ráðstöfun 11 þúsund króna gjafarinnar áður umgetnu. Án slíkrar fullvissu tel- ur Hei,mskringla það ekki takandi í mál, að trúa þeim fyrir ráðstöf- un nokkurs gjafafjár héðan að vestan. þess skal að síðustu getið, að svo geta atvik l^gið í komandi tíð, að bein mannúðarskylda hvíli á oss Vestmönnum, að hjálpa með af því, að prófessorinn var á för- um heim til sín, til Edinborgar á Skotlandi, eftir nær 8 mánaða dvöl hér vestra. Á þessu tímabili liafði hann ferðast um allar bygð- ir íslendinga, o,g hvervetna skemt Islendingum með hljómlist sinni og íslenzkum þjóðsöngvum. Einn- ig með fyrirlestrum um þjóðernis- leg málefni. það mun vera alment álit landa vorra hér vestra, að mætari eða víðfrægari gestur hafi enn ekki ! beimsótt oss, né nokkur, sem eins | einlæglega hefir sýnt viðleitni til j þess, að kynnast oss nákvæmlega i °£ högum vorum öllum og fram- tiðarhorfum. Islendingar hv,ervetna liafa viður j kent þetta.Og virt það, og> því til j sönnunar hafa landar vorir í llest- | um þeim bygðum, sem Svein- björnsson hefir heimsótt, sæmt I hann einhverri lítilli vibargjöf, er hann mætti taka heim til sín til j minja um komu síua í bygðir þeirra. það lagðist fyrir nokkrum vik- j um á meðvitund nokkurra landa | vorra hér í borg, að Próf. Svein- björnsson mætti ekki svo fara héð- an, að ekki flytti hann með sér einhver sýnileg og áþreifanleg minnismerki samfunda hans og Winnipeg Islendinga. Fólkið gerði sér ljósa grein fyrir því, hve afar- mikið fjárhagslegt tjón það er fvr- ir einn “professional” mann, að slíta sig upp frá startsemi sinni og heimili og vera hvorutveggja fjarverandi um 8 mánaða tíma, á stöðugu ferðalagi erlendis, og að þola sjálfur allan kostnaðinn, sem er ivrirsogn a grein í slíkum ferðalögum fylgir. Og með i ^ripglu 25. apríl þessa því, að þessi ierð var getð í því I víkjandi samskotum tif skyni eingöngu — fyrir áeggjan sjálfra Vestur-íslendinga — að kynnast högum þeirra og um leið að skemta þeim og fræða, — þá var það vilji fólksins, að skilnað- arsamsætinu skyldi hagað svo, að hinn mæti gestur yrði þar látinn vita þennan skilning fólksins og hugarþel þess til hans. hafið þokað oss saman í dreifing- unni með yðar ógleymanlegu ram- íslenzkti, heillandi hljómleikum! þér hafið orðið oss kærasti og bezti gesturinn, sem, ef til vill, nokkurntima hefir heimsótt oss Vestur-íslendinga handan um haf. “Nú skilja vegir um stund. þér hverfið héðan að minsta kosti í bili. En hvort sem brottvera yðar verður löng eða skömm, fylgja yð- ur hugheilustu árnaöaróskir Winnipeg-búa, sem biðja yður að skilnaði að þiggja þessa gjöf. “Forsjónin lengi lífdaga yðar, j svo að þér megið enn vefa mörg hrífandi, fjörug sönglög inn í vora hugnæmu, snjöllu þjóðsöngva, og Ivti úeg yðar vaxa mót sólu! “þökk fyrir dvöl yðar vestan hafs! þökk fyrir þjóðræknina, scm þér endurvöktuð í brjóstum vor- um! þökk fyrir töfraheima hljóm- listarinnar, sem þér hafið opnað oss, aldni tónsnillingur! “Fyrir hönd íslendinga í Winni- i,es:- Ávarp þetta, sem var skrautrit- að af herra Fratik Johnson í Seattle, Wash., afhenti forseti heiðursg«estinum í silfurskríni all- rniklu, sem gert var í lögun eins og “upright” piano, smíðað sér- staklega fyrir þetta tækifæri og kostaði $150.00. Fratnan á þetta silfur-píanó var letrað : “Til Próf. Sveinbjörns Sveinbjörnssons í minningar og heiðursskyni fyrir heimsókn 1912, frá nokkrum vinum og samlöndum í Winnipeg”. — í skríninu voru einnig eitt hundr- að pund í ensku gulli. Próf. Sveinbjörnsson þakkaði gjöfina með lipurri ræðu. Næst fóru iram ræðuhöld og söngur, hljóðfærasláttur oe veit- ingar. Sjálfur sjtilaði og Próf. Sveinbjörnsson nokkur stykki, þar með nýja lagið h;ins, sem hann hefir tileinkað Vesturlslendingum : “Björt mey og hrein”. Samsætinu var slitið nær mið- nætti. Eigum vér að gefa ? fyrirsögn á grein í Heims- árs, við- ekkna druknaðra sjómanna á íslandi. — Greinin er að' miklu leyti sann- g-jörn, en í henni kemur fram nokk ur ókunnugleiki um fyrirkomulag heima á Islandi, en hér í Ameríku inunu fáir vera slíku fyrirkomu- lagi vel kunnugir, og vil ég því leyfa mér, að gefa um það nokkr- ar skýringar, þar eð ég var í nefnd þess vegna höfðu menn þeir, sem fvrir hreyfingunni stóðu, haft sam- tök til þess, að undirbúa kveðju- samsæti þetta þanr.ig, að Próf. Sveinbjörnsson mætti verða það að einhverju leytf eftirminnilegt. ITerra John J. Vopni stýrði sam- sætinu. Hann hafði sniðið skemti- skrána svo, að hún vrði setp allra frjálslegust, og að hver gæti borið hlÚttöku þar fratn það, sem honum undir- búningslaust bvggi í huga. Eftir að þrjár ræður höfðu flutt- ar verið, og nokkur lÖg sungén og spdttð, las forseti upp svohjóðandi ávarp ti þeirri, sem kosin var í Reykjavík en ohlutdrægum. gjafir Vestur-lslendinga, hvenær sem er, koma að tilætluðum not- um, og mun ég benda á góða að- ferð framvegis síðar í grein minni. 1 greininni stendur, að engir á Islandi hefi gefið i ekknasjóðinn eftir að ellefu þúsundirnar hafi komið frá Vesturheimi. þetta get- ur satt verið, en þess ber lika aö gæta, að samskotin hófust strax, þegar slysið varð, og munu hafa. verið allstaðar á landinu um garð gengin áður en gjöfin kom héðan að vestan. En það er engin ofætlun af gef- endum, að óska eftir skilagrein fyrir gjöfum sínum. þær ellefu þús- undir, sem Heimskringla getur um — komust áreiðanlega á tilætlaða staði, án þess að faTa í skuldir, eða óþarfa, sem ég vona að Heims kringlu verði gerð skilagrein fyrir að heiman, því margir af neindar- mönnium munu vera fúsir að skýra það betur en ég g«et gert hér. það hefir alla tíð viðgengist á Islandi, það ég til veit, að gjöfum sé skift til þeirra, er ei þiggja úr sveitarsjóði. það fólk, sem þiggur úr sveitarsjóði, fær hjálp, þegar það vantar, og mundi því álítast* ef slíku fólki væri veitt af gjöfum, ;ið það væri veitt þeirra sveit, og væri það ekki til að aftra fólki frá að segja sig til sveitar. Ekki er mér kunnugt um með- ferö gjafafjárins til Hnifsdals, en hugsandi er, að þar sé orðum auk- iö eins og oft vill verða, að það sé ekki nema hálfsögð sagan, þeg- ar einn segir frá ; og stundum hef- ir sýnst, að menn gætu gert úlf- alda úr býflugu. þegar hópur manna er látinn í eina gröf, þá er ekki ' ósanngjaxnt, að setja sér- stakt merkj um slika gröf, “og ætti sú upphæð ekki að verða stór missir fyrir liverja ekkju, Og gef- endur mættu gjarnan haía heiður- inn af, að slíkt leiði yrði ekki fót- um troðið af mönnum og skepn- um í nokkur ár. En hvað hæft er í girðingar- kostnaðinum, vona ég að Ileims- kringla fái síðar betri skýringu á. Hvað viðvíkur þeim 13 eða 14 ekkjum og börnum þeirra, er druknuðu á fiskiskipinu G e i r , veit ég að ekki verða látnar líða neyð, frekar en aðrir bágstaddir á. íslandi ; allur sá hópur tilheyrir einhverri sveit ; en flestar af ekkj- : unum munu í síðustu lög biðja um styrk úr sveitarsjóði, og væris i því mjög mikið kærleiksverk, að Iáta þær ekki þurfa þess á fyrsta ári — ofan á alla sína miklu sorg, setn þa>r óiefað bera, minsta kosti eitt ár. það er rétt, að stofnaður er styrktarsjóður á íslandi handa | skyldtiliði druknaðra sjómanna ; en sá sjóður er svo lítill ennþá, að I hann getur ekki nálægt uppfylt í allar kröfur þeirra, sem hjálpar þurfa. Ileimskringla bendir á, að helzta leiðin til að fá skilagrein fyrir gjöf- um Vestur-íslendinga væri að> | senda Frelsishernum á Islandi gjaf- irnar til iitbýtingar. Ég efast ekki um, að þá kæmæ gjafirnar í góðra manna hendur ; ég þekki flesta, sem eru í Frelsis- hernum í Revkjavík. þar eru ekki svo margir, en er að sjálfsögðu gott fólk, og óefað kunnugt fátæk- ara fólkinu í Reykjavík. En kunn- ugleikinn þarf að ná lengra við svona tækifæri. Eg vil því benda á félag í Reykjavík, sem fullkom- lega mætti trúa fyrir, að útbýta samskotafé til Islendinga. Félagið heitir “Thorvaldsens- félag”, stofnað 19. nóvember 1875, af helztu konum í Reykjavík, og» margar af helztu konum landsins munu vera í því félagi, og væri því áreíðanleg vissa fyrir því, að það útbýtti þeim gjöfum, sem því væru sendar, án þess að taka sér- staka borgun fyrir verk sitt, — þó svo að gjafirnar væru ellefu h u n d r u ð þúsund krónur. — þetta félag hefir sýnt sig hjálplegt í öll þessi ár, síðan það var stofn- að, og er alls ekki gróðafyrirtækis félag, og mun vera kunnugt um hag flestra á landinu, þar sem svo margir meðlimir eru í. Eg vona, að gr.ein þessi verði dálítil leiðheining fyrir Heims- kringlu, og að hún virði hana á betra veg af mér, sem kunnugum, til að útbýta þeirri stóru upphæð, sem Vestur-íslendingar gáfu til ekkna drttknaðra sjómanna mann- skaða-árið mikla, og var é,g þá einnig í fátækranefnd Reykjavíkur- bæjar, og get því frekar borið um slíka aðferð við útbýting gjafa Með virðingu, Winnipeg, 29. apríl 1912. Bjarni Jónsson. Vestur-fslendingar eiga stóran heiður skilið fyrir sína drengilegu til Islendinga heima, þegar þeim hefir mest á legið, enda ekki v.erið látið hjá líða lengi að tilkynna þeirra hjálpsemi í öll- um blöðum íslands. Um það hafa ekki verið pólitiskar deilur. Eg get fullvissaö Heimskringlu um, að Eg undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.