Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 8
8. BLS* WINNIPEG, 9, MAÍ 1912. HKIMSKRINGLA ...THE . . . HEINTZMAN & CO. PLAYER-PIANO TjAÐ er ekki Piano með s<-r- ” stakri spilara-vél bygðri annarstaðar, og sett svo iunan í Pianoið. Það er ein liygging, og svo vönduð að ekkiá sínu lika. Piano þessi eru bygð í verksmiðju peirra sem er við- kunn fyrir vönduð smiði og efnisgæði. Piano þess ern bæði listfeng að gerð og óviðjafnan- lega hljómfögur, og eru saunur dýrgripur & hverju heimili. Komið í bftð vora og heyrið undursamlegasta hljóðfærið, ( stærstu hljóðfæabúðinni í Wpg. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, eiuka eigendur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. i DR. R. L. HURST meölimnr konunglega skurölwknaráðsins, út'ikrifaður af konunglega læ'cnaskólanum 1 London. Sérfræftinvur í brjóst og tauga- veiklun o«r kvensjúkdómnm. Skrifstofa S05 Kennedy Buildiug, Portage Ave. ( gagnv. Eatons) Talsírai M tin 814. Til viðtals frá 10—12, 3-5, 7—9 Fréttir úr bænum Próf. Sv. Sveinbjömsson fór héðan á þriðjudaginn var áleiSis heim til sín til Edinborgar á Skot- landi. Til íslands fóru á þrigjudaginn var :> Hr. G. P. Thordarson bakari, með konii sína og yngstu dóttur þeirra hjóna. Hr. Sijrfús Pálsson með konu sína. Hr. Jónas Pálsson söngfræðing- ingur, með konu sína Ojr dóttur þeirra hjóna. Mys. Hansína Olson og Baldur kandídat sonur hennar. • Hr. Sigurður J. Jóhannesson, skáld. Ungfni Concordia Johnson. (þessi framantöldu öll héðan íir Winnipejr). Hr. Jóhannes Davidson, frá Foaffn Lake, Sask., með konu sína, ojr tenjrdamóðir hans Mrs. Jó- hanna Elíasson. Mrs. Jónas Stephensen, frá Kristnes, Sask. Mrs. Rannveiir Thorkelsdóttir, frá Wynyard, Sask. Átta íslenzkir vesturfarar eru væntanlejrir hingað á föstudaginn kemur. Næsta sunnudatr verður umræSu- efni í Únítarakirkjnnni : Hvers ve^na hafa gáfaðir menn úreltar og- rangar trúarskoðanir ? Allir velkomnir. Veðráttan hefir verið fremur köld undanfarna daga og rigning um nætur. Hr. Friðrik Sveinsson málari er nvkominn vestan af Kvrrahafs- strönd. eftir rúmra tvegjrja mán- aða dvöl þar. Séra Majjnús T. Skaptason er á förum til Nýja íslands í fyrirlestr- I arerindum. Hann ætlar að lofa ! löndum þar að hevra fyrirlestur- inn, sem hann flutti hér fyrir skötttimu Orr nefnir “þjó'Sveldið mesta”. Fvrirlestttr þessi er eink- ar fróSlejrur Ocr prýðisvel saminn, Ojr ætttt því Ný-fslendinjrar að fjöl- j menna þangað, sem séra Magnús j flvtur hann. Fyrst talar hann aS Gimli. 12. þ.m. Á sunnttdagskveldiS var, 5. þ.m., lézt aS Hallson, NorSur-Dakota, bóndinn Jón Einarsson, eftir 11 , daga legu í lungnabólgu, 54 ára 1 gamall. JarSarför hans fer fram } þar syðra í dag, — fimtudag. Látin er í St. Paul, Minn., ís- j lenzk kona, Mrs. Vierlin™ JarS- sett þar 27. apríl. Látinn er að Tranter P.O., þann 29. apríl sl. SkarphéSinn sonttr hr. Eegerts Stefánssonar. bónda þar nvrSra, 25 ára gamall. Banamein hans var lungnatæring. Hann var talinn ágætt ttngmenni ojr vel lát- inn. Herra Jónas Stephensen, frá j Kristnes P.O., Sask., kom um síS- ttstu helgi til borgarinnar með , kontt sinni, sem fór til fslands á þriðjndajrinn var. Jónas fer vestur aftur heim til sín í þessari viku. Herra G. P. Thordarson bakari hefir beSiS Hkr. að geta þess, að Andrés sonur sinn veitti bakaríinu forstöSu meðan hann væri í ís- landsför sinni. Ungfrú Dora Thorsteinsson er nýllátin á almenna spítalanum, úr skarlatsveiki. Hún var mesta myndarstúlka á bezta aldri, og ler fráfall hennar þunjr sorjr aldttrhnig- inni móSur. JarSarförin fór fram aS Glenboro, Man., á mánudaginn. Hr. K. K. Albert, umboSsmaS- ur Buick Oil Co., minnir menn á, að ennþá fáist hlutir í félagintt fvrir að eins $1.00. Nú er brunnur nr. 4 því nær fullger, ojr verSttr íramleiSslumagn hans, aS sérfræð- tagadómi, engu minna en brunns nr. 3, sem er 5,000 tunnur á dag. Buick olíufélagiS ltefir sýnt þaS í verkinu, aS þaS er trygt og arð- berandi gróSafyrirtæki. Hefir þaS greitt 4 prósent vexti á hverjum ársfjórSungi, o<r mutux f,á félög gera betur. JtaS er því tvímæla- laust ábyggilegur gróðavegur, að kaupa hluti#í Buick Oil Co., og ættu landar aS hagnýta sér þaS, meðan verðið er svona lágt, aS tins $1.00 hluturinn. Til frekari fræðslu lesiS auglýsingu Mr. Al- berts á öSrum staS í blaðinu. SAMSÆTI. A mánudagskveldiS 6. maí var samsæti haldið að 766 Victor St., heimili þeirra hjóna G. P. Thord- arson’s hér í borg-inni. þá um dag- inn eSa um kvxldið létu þau hjón- in fáeina vini sína og kunningja vita, aS þau ætluSu þá næsta tnorgun (þriSjudagsmorgttn) ekki seinna en kl. 8 ásamt yngstu dótt- ur sinni á stað heim til íslands snöggva ferð, — og gáftt þannig þeim öllum kost á aS koma heim til sín þaS kveld, til að kveSja sig þar. f saimsætinu vortt nær 40 manns. Og var þetta samsæti dá- HtiS einkennilegt eSa frábrttgSiö öSrum vanalegum samsætu.m. — Flestir af þeim, sem á samkom- unni voru, var fólk, sem búiS var að vera hér í landi, og hér í borg- inni i 35, 30 og 20 ár ; þó sýndist enginn vera neitt verttlega gamall, — nema hvað tíminn hafði af oletni sinni tekiS ýmist hnefafvlli, I eða minna, af silfurdupti, og stráS j vfir höfuS þeirra margra. þessi samkoma v'ar dálítið ein- kennileg, eða fráhrugSin öSrttm samkomum i því, að samsætiS var bvrjaS meS því, aS svngja bænar- sálm úr sálmabókinni um góða og hamingjusama burtveru og heim- komu. Fvrst voru öll andlitin tnjög alvarleg, og næstum óvana- lega alvarleg. En brátt snerist til- beiSslan í traust og traustiS í gleði. Og ekki lciS á löngtt áSttr en allir vortt orðnir glaSir og glatt á hjalla. ITver ræSan rak aSra, og hjá engum var oflof. Knda höfðu þeir forsetarnir, sem voru til skiftis þeir F. FriSriksson og Árni Eggertsson, mjög sv'o gott lag á, að láta menn finna til andans nálægSar, og sig knúSa til a.S segja eitthvaS. Og islenzktt kvæðin og lögin hvort öSru fall- egra og áhrifameira ráku hvert annað alt kveldiS, þar til kl. þá skildu allir samkomendur glað- ir og ánægðir. Engar vortt gjafir, og hafa þau hjónin aS líkindttm látið ferðalag sitt bera svo bráSan aS mest vegna þess, aS gefa fólki engan- tíma í þeim efnitm ; en vin- arbugttrinn. sem batt sátt, hefir ver- ið þeim mikil gjöf. Winnipeg, 7. maí 1912. til aS fullkomna sig frekar í list sinni, Og tekur nemendtir jafn- framt til kenslu. Ettu þeir, sem löngun hafa á að læra ffólin-spil, aS finna hann að máli, að 510 Maryland St. Fyrirlestrarferð séra M. J. Skaptassonar. Séra M. J. Skaptason ætlar að fara ofan til Nýja Islands og sjá kunningja sína og flytja hinn nýja fyrirlestur sinn “þjóSveldiS m e s t a ”, sem hann flutti hér i borg á Sumardaginn fyrsta og get- ið var ttm í síSasta blaSi. Hann fiytur fvrirlesturinn á eft- irfylgjandi stöSum : 12. maí, kl. 2 e.m., á Gimli, í Úní- tarakirkjunni (ef hún fæst). 13. maí, kl. 7. e.m., aS Nesi, — í skólahúsintt, eða hjá GttSlögi Magnússyni. 14. maí, kl. 7 e.m., aS Árnesi, i skólahúsinu. 16. maí. kl. 7. e.m., að Ilnausum, í skólahúsinu. 19. Maí, kl. 2 e.m., að Icelandic River. 21. maí, kl. 7 e.m., að Gevsir, hjá S. Nordal (nema öSruvísi verði ákveSið. 22. maí, aS Árborg. Nákvæmari ttpplj'singar um Árborg og Gevsir verða gerSar viS ts- lendingafljót 19. þ. m. og hjá Sigttrjóni kattpmanni SigurSs- svni, Árborg. Inngangur 15 cents. HVAR ER GUÐJÓN. Hver sem veit um núverandi heimilisfang hr. GuSjóns Björns- sonar frá Reykjavík, sem kom hingaS vestur 1903 og dvaldi lengi eftir þaS í Pembina, N.-Dak., er vinsamlejra beðinn að tilkynna það sem fvrst Thorsteini Bergman, 573 Victor St., Winnipeg. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss Ragnh. J. Davidson. Mrs. G. Goodman. Sigurjón SigttrSsson. Mundi Snædal. “HILLCREST” Weybtirn er sá bærinn, sem lang- mestum framförum hefir tekiS í Saskatchewan á síðustu tveimur árttnum. Iæga hans og afstaSa er því valdandi, Qg áður en mörg ár HSa verSur Weyburn ein af stærri borgum þessa lands. C.P.R. félag- ið er komiS þangaS með brautit °g bvggingar ; G.T.P. er nú aS bvggja, og C.N.R. ráSgerir, aS kotna þangaS á næsta ári. Er þetta ekki bezta sönnunin fyrir ttppgancri bæjarins ? AS kaupa lóSir í framfarabæjum er fyrirsjáanlegur gróSavegur, og ver sá maðtir peningum sínum hvjrgilega, sem kaupir lóSir í Wey- burn. Af úthverfum Weyburn bæjar, er HILLCREST lang-álitlegast. þar er jarðvegur góSur og fagurt um- horfs. þar örskamt frá verSa all- ar járnbrautastöSvarnar, og þar hefir ílest af hinu “fína” fólki bæj- arins kevpt lóðir, og ætlar a(5 búa þar. Enginn staður í Weyburn bæ gæti verið heppilegri til lóSa- kaupa en Hjillcrest. EATONS VERÐ BINDARA-ÞRÆÐI. I>aöskiftir ftnRU hvernÍK upp- skeran veröar 1 ór, skortar á bind- ara præði er fyrir sjéanleffur vegna þos-í hvaö Jítiö er fyrir hendi af vinnuefni. TryKgiö ykkur hráðinn í tíma, trleymið '’kki skortiuum í fyrra samar. Uiamond, E Oolden Mavilla Binder Twine. 550 fet í rundi, futt á hvaða járnbrautarstöð sem er lyrir, í MAN. 5A5K. ALTA. 8!8'>8 3 4 CÉNTS HVERT PUND. Vt prós-nt. afsláttnr ef va«nfarm- ar eru keyr tir. Afsláttur pessi er oss mðfirule>ri r, með l»ví að senda pöntuuina beint frá vorksmiöjunni á staðiun. Sameiuiö ykkur um nant- anir svo I»ér tretiö haKuýtt hiö fá- urœta tilboð vort, VerSið innibindur allan kostnað. 100 dollara niðurboraun skal f.vlgja hverji vagnsfarm pðntun, af- í?anfirurinn borjíist viö afhendinvu ef af«reitt er á stöö sem aaent er á, ef s öð'n heflr enKÍnn «Kent, veröur alt aö borgast fyrir l'ram. *T. EATON C9. WINNIPEG LlMITEC CAMADfl JOHN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur DemeQdur fyrir lágu b'>rgun. FRÓÐI. ÁlHr, sem rita til F r ó S a , eSa séra M. J. Skaptasonar, eru beðnir að senda bréfin tii : 81 Eugenie St., Norwood P.O. Winnipeg. KENSLA. Hér með lýsi ég yfir, aS eftir 1. maí næstk. tek ég aS mér kenslu í latínu, grísku, fornsögu Grikkja og Rómverja o.fl. Mér þætti vænt um ef þeir, sem þurfa tilsögn í þess- um greinum, vildu sjá mig sem allra fyrst ; þaS getur vel skeS, að ég geti ekki sint þeim seinna. Mig er hægt að finna að máli á degi hverjum kl. 1—2 e. h. SKÚLI JOHNSON, Phone; Sher. 2308. 523 Ellice Av. WEST WINNIPEG REALTY GO. lalsími Q. 4964 653 5argent Ave. Selja hús oar lóöir. útvega peninea lán.sjáum eldsábygiöir.IeÍRja og sjá um leigu é húsum og stórbyggingum T. J. CLEMENS B, SIGTTRÐSSON G. ARNAbON P. J. THOMSON I. O. G. T. Á fundi Goodtemplara stúkunn- ar Skuld 1. maí 1912 voru af um- boðsmanni st. Ölafi S. Thorgeirs- syni, settir í embætti fyrir ársfj. frá 1. maí til 1. ágúst 1912 eftir- nefndir meðlimir : F.E.T.—GuSm. M. Bjarnason. Æ.T.—FriSrik Björnsson. V.T.—Margrét Swainson, Rrtari—Sig. Oddleifssnn. Cap.—Rannveig Blöndal. F. R.—Gunnl. Jóhannsson. Gjaldk.—þórður Bjarnason. A.R.—Torfi Skúlason. Dróttseti-GuSrún Thorsteinsson. A.D.—Gróa Brynjólfsson. I.V.—Björn Pétursson. Ú.V.—Jóhannes Johnson. G. U.T.—Sigríður Pétursson. Organisti—SigríSur FriSriksson. Jakoh Bríem. SAMSÆTI héldu nokkurir TjaldbúSarsafnaS- armeSlimir þeiim hjónunum Sigfúsi og SigríSi P.áisson, á Toronto st., á laugardagskv.eldiS var. þessi hjón voru á förum i skemtiferS til íslands. þessir vinir þeirra gáfu þeim þessar gjafir : Sigfúsi vand- aða ferðatösku og konu hans mjög snotra brjóstnál. Séra F. J. Berg- mann talaSi fyrir fararminni hjón- anna og afhenti þeim gjafirnar. — K. Ásg. Benediktsson mælti örfá kveSjuorð, og las ttpp heimfarar- mínni til þeirra. Allir skemtu sér •vel meSan fólk dvaldi þar um kveldið. Yfir 30 manns var saman komið við þessa heimfararkveSju. ITr. Friðbjörn Samson, frá Edin- borg, N. Dak., var hér á ferS i þessari vikti. ITann sagSi sáning alla þar nm garS gengna fvrir nokkru og hveiti komið upp grænt og fagurt. Nægileg væta hefir ver- iS syðra og uppskeruútlit þar því gott eins og ntt stendur. Hr. Sam- son hélt heimleiSis aftur í dag. Herra John G. Johnson fíólin- kennari, sem auglýsir hér í blað- inu, hefir hin beztu meðmæli sem slíkup. Hann dvelur hér í borginni LóSir þar fást með mjög vægn verði hjá þeim Albert hræSrum, 708 McÁrthur Bttilding, hér í borg- inni, og ættu landar að finna þá að máli sem allra fyrst. Annars er lesendunum bent á Ilillcrést auglýsinguna á öSrum stað hér í blaSinu. Hún fræSir þá frekar. FLUTTUR. Ilr. GuSm. Bjarnason málari er fluttur frá 672 Agnes St. til 309 Simcoe St. Talsimi hans er Sher- brooke 2066. þetta eru þeir, sem viðskifti hafa við hann, beSnir aS muna. Stúkan telur meSlimi sína við þessi ársfj mót 234. S. O., ritari. Utanáskrift sr. M. J. Skaptasonar verður framvegis, 81 Eugenie St., Norwood, Winnipeg. Sunnan við Rauðána. RAÐSK0NA. Landbóndi einn sins liðs vill fá bústýru. Hann er efnaSur og góS- lyndur, og hún á að vera góSlynd og þrifin (34—40 ára). Kaup hátt, o. s. frv. Lysthaiendur snúi sér til K. A. Benediktssonar, 424 Cory- don Ave., munnlega eSa bréflegá. dj Bazaar Bazaar Bazaar Björk heldur Bazaar í Tjald- biiðinni, þriðjudags- og mið- vikudagskvöldið 14. og 15. maí BJSJSJSJcLíSÍSJSíSíSJSJEí2JSíSÍSJBIBí3iSJSJSTSJELI2JSJSJSJ2JS/2JSJSf3í2JSJ3JSJSJSÍ2TSJiS/SI VERJIÐ Peningum YÐAR í EKTA CANADItíKA VERZLUNAR NÁMA Hér er betra náma- kaups tilboð en nokk- ru sinni áður hefir verið til boða. trygður þeim sem kaupa nú rneðan verðið er lágt. tíýnishorn of málm grjóti á skrifstofu minni, sem bafa að geyma $30.00 f tonni og þar ytír. Allar frekari npp- lýsingar fást með þvt að finna eða skrifa til ZINC MINES LTD. ZIXCTUiN I 7 08 McArthur Bldg. WINNIPEG HEYRI HEYR I “Oe Guð sagði: Alla (laga ver- aldarinnar skal ég vanta o.s.frv.” En l*a*l BergMNon segir: Héð- an í frá og að eilffu amen, skal ekki vanta; skyr og rjóma, mjólk eða sýru, að 5#4 Mlnicoe Mtreet- HEYRI HEYRI! Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPIANOj) 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 OHNG.JOHNSON Islenzkur Lögfræðingur og Málafærslumaður. Skrifstofa í C. A. Johnson Block „ _ P. O. Box 456 MINOT, N. D. <X_ «X_ BILDFELL FASTBIGNA5ALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, ok annaö þar aö lút- audi. Utvegar penÍDgaláu o. fl. Phone Maln 2685 It ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri sem ný og fyrir miklu lægra verð, en nokkur annar i borg- inni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðókifta yður óskast. GUÐBJÖRG PATRICK, 757 Home Street, WINNIPEQ Ti ---------K GS, VAN HALLEN, Málafœrzlnmaönr 418 MclDtyrc Rlopk., Winnipeg. Tal- * sfmi Main 5142 I I tí CANADA Borið á borð á liverj- um degi alt árið um kring af fólki sem reynt hefir allar tegundir brauðs og á endanum tekið aðeins CANADA BRAUÐ. PHONE SHERB. 680 BRAUD ýs Dr. G. J. Gíslason, Physiclan and Surgeon 18 South Srd tílr., Orand Forks, N.Dak Atliygli veilt AtJGNA, BTRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- 8AMT INNVORTI8 8JÚKDÓM- ÚM og UTPSKÚRÐI. — PAÖL JOHNSOI gerir Plumbing og gufu- hitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði í stórhýsi og íbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavélar, magda lampana f rægu Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garrj- 735 GARLAND & ANDERSON árni AndersoD E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. 77/. J0HNS0N I I JEWELER l~ I 286 Maln St., • - Slml M. 6606 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Boi 234 WINNIPEG. : : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PH YSICIAN and SURGEON EDINBURG, N. D. Sriliimpnn osIhkI' fyrir ötult of fram- ooiumenn osKasi gjarut fasteigua- félag. Meoa sem tala útlend tungumál hafa forgau^srétt. Há sölulauu borgnö. Komiöogtaliö við J. W. Walker, söluráös- mann. F. J. Canipbell A Vo. 624 Main Street - Winnipeg, Man. T R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteipgir, fjárlán og ábyrgöir 5krifstofa: 310 Mclntyre Block Talsfmi Maln 4700 HeimiII Roblln Hotel. Tals, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Oarry 2988 Helmllls Garry 899 HANNES MARINO HANNESSON 'Hiibbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamilton Bldk. WINNIPBO P.O, BoY 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fasf eignasali. Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. ökrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hds TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.