Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 7
H E 1 MSKIINGtA WINNIPEG, 9. MAÍ 1912. r. VESTUR Á STRÖND.j ^ (Niðurlafr frá.6. bls.). Lofa varS ég B. Ilallgrímssyni, aS sjá hann naesta dag, sem ég lika gerSi, að morgni hins 18., sunnudag ; varS honum þá sam- feröa til messu og heim aitur til að vera í skírnarveizlu lítils drengs er hann átti o<r færSi til sk.írnar. Messuna flutti séra Guttormur Guttormsson ; var þaS all-langt erindi og skipulega samiS, — gott fyrir þá, sem annaShvort höfSu lauslep-a leSiS í æsku, eSa þá búnir uð gleyma, eins og gerist fyrir j fjöldanum ; annars friSur og and- nkt í látbragSi ræSumanns. þann dag vestangola, sólfagurt, kveld- dýrS. HafSi góSa gisting hjá B. HaUjrrímssyni. Hann var meS mér næsta dag, binn 19., eftir endilangri íslend- ’ugabvgSinni sunnan á Tanganum. Gisti é,g næst hjá Mr. og Mrs. ThormóSsson ; mynnarhjón viS myndarlegan búskap. HafSi ég ald- rei séS þau fvr, tóku mér þó sem bróSur, eins og enda allir aSrir, er við komum til. þann dag sólfag- urt Ogp blítt. þann 20. þykt loft, gott veSur, nokkuð svalt ; gisti aftur hjá B. Hallgrímssyni. Var hann á því svaeði eini maSurinn, er ég hafSi úður þekt. ASrir, er ég sá þar, °g vissi nöfn á, voru : H. Eiríks- Son, J. Jackson, B. LúSvíksson, J. J. Bartels, Jóh. SigurSsson, G. Guðmundsson, Jóh. Sæmundsson, Ingvar Goodman og kona hans, Anna Sveindóttir, úr Húnavatns- «ýslu, eins og ég. þann 21. skyldi haldið til megin- laudsins ; tókum póstbátinn kl. 2 e-m., komum um kl. 4 e.m. til Llaine. Gengum gegnurn bæinn til Jóh. Árnasonar, fyrrum Dakóta- búa og nágranna, og gistum þar fveir. Hefir hann þar snoturt Pláss og líður vel, er all-frískur, en orðinn grár fyrir hærum. þann dag þykt loft en gott veður. þann 22. gengum við aftur inn i baúnn ; kom til Mr. og Mrs. Cas- Per og hafSi viðdvöl töluverða; nlt velkamið, er ég gat tekiS á móti ; bað ég Mr. Casper að hirða iyrir mig póstinn meðan ég væri á stöðum þar vestra. því næst'heim sóttum við (nokkuð út úrbænum) þau hjón Jón Jónasson og Katr- mu, ilestum góðkunnug áður fyr bér í Dakóta bygSinni. Fundum viö það líka fljótt, að ekki höfðu þau fargað—ásamt gamla plássinu bér eystra—sínum höfðingsskap og góðsemi gagnvart þeinj, sem að garði bar, heldur haít hvoru- tveggja með sér vestur og á reið- llrn höndum. þar vorum við fleiri n*tur eins og heima hjá okkur, þegar sem allra bezt stendur á. ifafa þau þar laglegan búgarð og ^ga:ta’íbúö ; ég held ánægð og lið- Ur vel ; hlýtur það aS verða glaðning til kunningjanna hér eystra. þann dag svalur stormur °g hraglandi, um kveldiS salla- Tegn. þann 23. gengum við út í skóg, °g í kring. þantt dag hreinveður, sólfagurt oe blítt. þann 24. gengum viS um lækja- bygðina fyrir sunnan Blaine og til «aka inn £ bæinn. Bar mig þá þar er ég hafði ætlað áöur aS _0lua, en eins og ekki haft tíma Gl, sem var heimili þeirra lijóna vlagn1Vsar Jósefssonar og Stein- iln,öar, gamalla granna hér eystra. Toku þau mér mjög vel og vildu aU fyrir mig gera, sem gest sinn. ór ég meS þeim á leiksamkomu Uttr kveldiS (“Efintýri á göngu- Ur”), en ekki fékk ég aS borga yr>r innganginn. YarS þeim svo satnferða heim aftur og hafSi þar E°ða gisting. þann dag frosthéla að morgni, svo sólfagurt og blítt. þann 25. (sd.): Við messu séra utt°rms, er þá var kominn til laine, í því skyni, aS halda þar 1 uokkrar vikur viS kristindóms- starfsemi, sjálfsagt í umboSi , irkjufélagsins. þann dag lítiS "rfelli meS köflum, en hálfkalt. j þann 26. hugðum við til feröa- aKs, tókum járnbrautina kl. 11 f. ■ til Bellingham, svo þaðan á a braut til Marietta. Gistum þar Mr. J. Sölvasyni, er ekkert lét j.auta> svo okkur ferðamönnunum 1 1 Sem brzt. þann dag gott veS- Ur en frekar kalt. ^ þann 27. fórum við aftur til ’ngbam og samdægurs áleiSis 1 Seattle ; komum þangað kl. 7 Ilu kyeldið ; hafði éjr í vasanum ^.ra£tisnafn og húsnr. séra J. A. j1('ýr'1rðssonar, og varð það okkar ^ ?ti vegvísir gegnum bæinn cfg jgItn til hans ; var okkur þar tek- tveim höndum og velkomin gisting eins lengi Og vildum; höfð- um við þar náttstað fjórum sinn- um meSan við dvöldum í, Seattle. Sýnilega var og Mr. og Mrs. Sig- urSsson ant 'um, að gestunum liði sem bezt, enda var þar hentisemi fullkomin. þann dag hálfkalt, en gott veður. < þann 28. frostmorgun, en sól- fagurt. Næsta dag sama veður. — Báða þá daga á ferS til kv,elds. —• þann 1. marz, þoka i lofti, norð- austan kaldi ; en á ferð um borg- ina. þá með okkur Mr. Kristján Gíslason, fyrrum Dakota-búi, á Gardar ; einkar skýr maður og öllu þar kunnugttr, og höfðum við af hans samfylgd allri mesta gagn Klukkan 6 um kveldið tókum við bát frá Seattle til Manchester ; voru þar fáeinir íslenzkir búendur; gistum þar sinn hjá hverjum, ég hjá Jósafat Hall (Ásgrímsson) ; maður við aldur, mig minnir Skag firðingtir ; hjá þeim sem öðrum hinu sama aóða að mæta. All-vel virtust þeir una hag sínum þar í brekkunni og fámenninu, þótt þeir hefðu eins og aðrir erfitt land að lást við. Aðrir er ég vissi nöfn á þar voru : Jóh. Sigurðsson,, Frið- björn Friðriksson, Thorb. Eiríks- son, Mrs. Möller og Mrs. Ilelga- son. Einn eða tveir virtust hafa þar íbúðir sínar á floti, Lúter Ein- arsson og Pétur Jónsson ; þótti okkur þaS á sinn hátt gott ráð, þar sem land er í háu verði, o. s. frv. þann 2. var sólfagurt og blítt ; fórum við lítið um þar til kl. 6 e.m., að við fórum aftur með bát til Seattle ; tóknm gisting hjá Kr. Gíslason, er mieð okkur hafði verið í tvo daga ; var þar all- reisuleg íbúS og viðfeldiS fyrir- komulag á öllu, enda í satnræmi við fratnkomu húsmóSurinnar, Mrs. Gíslason. — 3. marz skýjaS loft, en gott veSur, svalt ; héldum sem næst kyrrtt fvrir. Fórum til messu séra J. A. Sigurössonar og kendum þar áður þektrar mælsktt og stijallyrða, enda máli fylgt af kraft. þann 4. marz var gott veður. Snerum þá norður á við og yfir- gáfum Seattle borg, reyndar degi íyr, en við höfðum hugsað ; átt- um eftir að taka í höndina á Mr. og Mrs. Gíslason, en sem fórst þó fyrir. Séra J. A. SigurSsson varS okkur samferða til Belling<ham, að jarðsyngja þar dáinn landa; kvödd ttm hann þar Og héldum áfram til Blaine. Vitjaði óg þar strax póst- hússins hjá Mr. Casper; mætti þar bréfi aS heiman o. fl.; gisti þar næstu nótt. — 5. marz var frost, en sólfagurt og blítt ; gekk ég ttm norSurpart bæjarins, og gisti að M. Jósefsson. — þann 6. var gott veSur, sólfagurt. Mætti Bjarna Péturssyni, gömlum Dakótabónda og fór með honum heim til hans, nm 4 míltir út á land. þar gat aS líta búgarð í betra lagi, í mátuleg- um landshaHa mót suSri ; hefSi mátt heita “í Hlíð hjá fjallabláttm straumi” ; þar var ég um sólar- hring og naut alls góSs á garði þeim, enda mttntt Mr. og Mrs. Pét- ursson alþekt fyrir rausn o.g mann úð í hvívetna. báðir virtust þessir í allgóðri af- stöðu efnalega, enda munu Mrs. Sigfússon Og Mrs. Magnússon til- búnar að gera garðinn frægan og heimilin hamingjusöm. Ennfremur boðinn til Mrs. S. Jósúa ; hefir hún íbúð góöa, lifir með börnum síntim fullorðnum og mannvænleg- ttm og líður vel. Fleirttm kyntist ég lítið eitt, Og man að nefna þessa : M. Vigfússon, J. Stefáns- son, M. Thórarinsson, G. Kára- son, B. Sveinsson, B. Sigurðsson, M. Melsted, E. Ólafsson, G. Sæ- mundsson, B. Benediktsson, S. Austmann, J. Oddson, þ. þorleifs- son, þ. Jónsson og M. Jónsson (frá Fjalii?) ; ætlaði eftir umtöl- ttðtt að koma heim til hans, en sem þó aldrei gat oröið ; maSur, sem að sjálfsögðn er gaman aS tala viö. þann 11. og 12. var frost, en sólfagurt Og þægilegt v.eður. — í- búð M. Jósefssonar skamt frá að- alstræti all-stór og hentisemi nóg. þar gekk ég tit og inn sem heima- m.aður tvo seinustu dagana, og þaðan fór ég seinast út meS tösku mína, sem alfarinn frá Blaine, kl. 2 e.m. hinn 12 ; og þá er ég hafði tekiö í hendina á Mr. Tósefsson hafSi hann á oröi, að sínar dyr mundti opnar mér og míntt fólki, ef svo kæmi fyrir, að ég sæist þar aftur. Kttnni honum þökk fyrir til- svarið sérstaklega. Nokkru siðar komið til Vancouv- er ; lntgðum að stansa þar ttm nóttina, til að hafa þar dag í fjöll- ttnum, sem við áðtir höfðum nótt. Datt í httg, að grenslast um lteim- ili Miss Fríðtt Sveinsson, velþektr- ar Dakóta-stúlku, er hafa mundi borðsölu og gistipláss þar í bæn- ttm ; gekk það frekar seinlega sök- ttm ókunnugleika, tókst þó aS finita heimili hennar. Tók hún okk- ttr sérlega vel, höfSum góða gist- ing, en fengum ekkert aS borga. — þar hittum við söguritarann og ljóðskáldiö J. Magnús Bjarnason ; hafði komiS vestur fyrir mánuSi vegna heilsu sinnar mest, og fanst sér líða þegar. heldttr betur. Svo tnorguninn eftir gekk Miss Sveins- son með okkttr á stöSvarnar, þar sem lestin var ferðbúin austur ; kvöddttm vtð hana þar og lofuð- ttm aS skila kveðjti hennar til kttnningjanna evstra. þann 13. gott veðttr og sólfag- tirt. Lagt af stað kl. 9 f.m., og svo bráStim komið á fjöllin, meS snjófgttSttm toppum, en grænleit- um hlíðtim. Brevtilegt útsýni þann dag og sumt all-hrikalegt, er bar fvrir attga ferðamannsins, unz kveldið kom og bvrgði fyrir útsýn — þá farið aS sofa. þann 14. sama bjartveður; vakn- aSi kl. 6 og leit út, sólroði á fjöll- um hæst ; datt þá i hug vísan, sem allir kttnna : “Dagsins runnu djásnin góS”, o. s. frv.; var þá komið svo langt, að vatnshalli var í aiistur. Snjólaiist neðra, en frost töluvert, teknir gluggar ; rýmri útsýn og skemtilegri, eftir því sem á daginn leið ; svo fjöllin bráSum að baki. Komið til Calgarv kl. 1 e.m. þá snjóhrafl, þvknaði loft og kólnaði undir kveldiö. þann 7. var gott veður, sólfag- urt. Fór ég aftur inn í bæinn og gekk um ; gisti svo hjá Mr. og Mrs. SigurSsson. Var ég þeim til- tölulega ókunnur, en eigi að síSur mjög góðu og merkilegu aS mæta; pláss þeirra laglegt og íbúð hin bezta ; virtist þar hagur og hátt- prýSi í jafnvægi, og er það ávalt góðs viti ; kom ég þar aftur seinna. þann 8. var frost • aS morgni, svo sólfagurt og blítt. Fór út á land og gisti bjá Hirti SigurSs- syni ; er þaö stórbóndi frá Argyle bj'gð í Manitoba, nýfluttur vestur; búinn að kattpa sér landspildu, all- háu veröi, nokkuð suður frá Blaine, með stórri og reisulegri í- búð á sjávarbakka ; fallegt útsýni, við fjarðarmynni. Myndarheimili og myndarfólk, Sigttrðssons fjöl- skyldan. þann 9. hart næturfrost, svo sól- fagurt og blítt. Kom til S. Bárð- arsonar (hómópata). Merkur mað- ur og skýr. Hefir landeign stóra meðfram læk, er fellttr í sjó fram. Gekk hann með mér töluvert um land sitt og sýndi mér afstöðu þess ; liefði mér líkaö að eiga þar heinia sumstaðar við lækinn. því næst inn í bæ aftur og til J. Jón- assonar ; gisti þar í fjórða og sein- asta sinni. ■ Sunnudag 10., frostmorgun, sól- fagurt, gott veður. þá við messu séra Guttorins í þriSja sinni ; hélt þaS myndi til fararheilla, er ég næstu daga bjóst við að snúa al- gert til baka austur á fjöllin. — ASrir þar í bænum, er höfSu tekið mig heim til sín, voru : Fr. Sig- fússon Og Jósef 0. Magnússon, báðir frá Dakóta. Sá fyrnefndi hefir íbúS góSa og rúmlega og stýrir matsölubáS skamt frá; hinn hefir líka íbúS mikla og fullkomna og hefir fatasölubúð annarstaöar; þann 15. bjart, en bitur kultli ; tlsnjóa, all-gott sleðafæri um landið. Mistust 5 kl.stundir vegna bilunar á braut. KomiS til Winni- j>eg kl. 10 um kveldiS ; reiknuðum þá langferðinni lokið í ltöndum góðkunningjanna þar. Höfðum þar viðdvöl 2)ý dag. Tókum því næst áfangann, sem eftir var til Dak- óta og heim Samdægurs. það er l ávalt fagnaðarefni, aS hafa ekiS j heim heilum vagni af langri leið, og heilsað upp á fólk sitt heilt á húfi og viS all-góSa líðan. Hlýtur i þá sem oftar andi manns að lyft- ast og líta hátt til hins mikla kraftar og alveldis, sem hefir yfir- stjórn allra hluta, fvrirtækja og ferSalags, gegnttm tíma og rúm,— I °g segja með skáldintt : “Öll ver- ■ öldin vegsami drottinn”. J Hvernig leit landið út og efna- j leg afkoma fólks þar vestra? Um ! þaS verS jég fáorður, þvi mig brest l ur flest til að byggja á nokkra ! umsögn. En engttm, sem sér, get- I ur dulist, aS þar er afar erfitt J land, yfirleitt ; en aS sjálfsögSu I gefur þaS gó’ðan arS, þegar þaS , loks er yfirunniS, og mun þá frem- | ur hjálpa loftslag en landskostir. Ilvað líðan fólks snerti, varð ekki annað séð, en það væri eftir hætti I og vonum vel, og þyldi fullan I samanburS við líðan fólks annar- | staðar. Yfirleitt virtist fólk glaS- legt og ánægSara þangað komiS, en þar sem áSur hafði veriS. Skal svo þar um úttalaS. Ö'llu íslenzku fólki þar á Strönd- i inni, er viS kyntumst nokkuð, | sendum við hér með kveðju vora með þakklátsemi, og vildttm gjarn- an hafa hönd svo langa, er viS gætum rétt því yfir fjöll og firn- indi. Mountain, N. Dak., daginn fyrsta, 1912. á Sumar- J. Benediktsson. 3 BUfCK OLfU FÉLAGIÐ HEFIR NÝJAN OLlU HVER I FÆÐINGU Tækifæri knýr ennþá einu sinni að dyrum þínum Brunnurinn nr. 4. er nú grafinn 2700 fet niður, þegar liann nær í olíu sem verður innan fárra daga, eykst framleiðslu magn félagsins geypilega, og hlutír í Buick Oil Co. þjóía upp INNAN ÞRJATÍU DAGA. verðiir brunnur þessi áreiðanlega kominn í fulla starfrækslu. Eftir öllum líkum að dæma, verður brunnurinn Nr. 4 í engu eftirhátur Nr .3, sem framléiðir 5,900 tunnur daglega. — Buick Oil Co. borgaði hina fyrstu 4 prósent vexti af öllum útistandandi hlut- um af framleiöslu EINS BRUNNS ; og rúmum þremur mánuSum síSar greiddi þaS ADRA VAXTABORGUN, 4 prósent. þessar tvær vaxtaupphæðir námu $254,503.00. — HUGSIÐ UM þAÐ. 1 rattn réttri hefir Buick Oil Co. greitt 4 prósent vexti ársfjórS- ttngslega enn sem komið er. LESIÐ ÞETTA SÍMSKEYTI: Los Angeles, Cal., 12. maí 1912. S C. MILLER, 316 McCormick Building, Chicago. Stór gas brunnur heftr bæzt viS eignirnar í Kern County. SérfræSingar geta ekki á- ætlað framleiöslumagn hans. Einnar mil íónar dollara leiðslupípur, 12 þuml. aS rúmmáli, frá Midway völlum til ytri hafnarinnar viS Los Angeles. Svo er að sjá' sem vér verSum eitt af þremiir fídögum, sem leggjum leiðslupípur frá Midway-völlum til Los Angieles. Union Oil Co. fullgerði brunn á “Lakeview ground”, sem sagt er að framleiði 1,500 tunnur daglega. Á þriSjudaginn fullgerði Standard Oil félagiS brunn Nr. 4, á section 28, og framleiSir hann 1,200 itunnur á dag. þrj’stingurinn þej’tti olí unni hátt í loft upp. Buick Nr. 3 framleiSir stöð- ugt 5,000 tumnur á dag ; Nr. 4 kominn rúm 2,600 fet niður. Framle ósla í marz nam 132,340 tunnum. Inntektir í marzmán. $$57,317.19. — Vel aS verið. • L. F. MOFFATT. Vegur allra lögmœtra olíu hluta- bréf liggur uppávið. Aukinn ágóði hlýtur að fylgia bráðlega. Aldei áður hafa horfurnar í olíu-iSnaSinum verið jafn glæsilegar og nú, og aldrei í sögu olíu-iðnaöarins hefir nokkurt félag sýnt aðra eins framför og vöxt á svo skömmum tima, sem BUICK OIL CO. Fftirfarandi skýrslur yfir Buick Oil Co. á ekki sinn líka í olíu hluta sögunni: 1911— 13. febr.—Brunnurinn Nr. 1 fullger og 1910—í maí—Buick Oil Co. stofnsett. framleiðir 1,600 tunnur. S.á.—15, des.—Fyrstu vextir greiddir. Hlut- höftim borgaS yfir $127,000.00. 1912— 3. jan.—Brunnurinn Nr. 3 fullger ; fram- leiSir fyrst 2,000 tunnur daglega, siðar 5,000 tunnur, og heldur þvi áfram. S.á.—30. marz—Vextir greiddir í annað sinni. Hluthafar fá rúma $127,000. S.á.—Bnaí 6—Brunnur Nr. 4 kominn 2,600 fet niSur ; búist við að verði fullger innan 30 daga. Fá ef nokkur fyrirtæki hafa þrífist jafn á- kjósanlega á jafn stuttu títnabili og félag þetta. Sérhver hluthafi hefir fulla ástæSu til aS vera ánægSttr, því betur gat enginn varið pen- ingttm sínum. Enn stendur mönnum til boSa, að verSa hagnaSarins a'ðnjótandi. NOTIÐ ÞETTA EYÐUBLAÐ OG GRlPIÐ TÆKIFÆRIÐ. KARL K. ALBERT, 708 McArthur Building, Winnipeg. Kæri herra.—Ég biS hér meS um hlutabréf í Buick Oil Co., á $1.00 hvert, meS ákvæðisverSi hvers á $1.00. Innlagt ........... ........ sem borgun ' fyrir sama. Nafn ................................... Aritun ............................... Bær ................ Fylki ............. þegar þess er gætt, að eignir Buick Oil fé- lagsins eru á allra bezta staðnum í reyndu olíu svæði, sem þó hefir lítillega verið unnið tif Jtessa, verður það fljótlega augljóst, aö vextir hljóta að hækka og hlutabréfin aS stíga mjög í verði, sem hvorutveggja er vitanlega gróði hluthafanna. Ég ráðlegg yður einlaglega, kaupið hluti í Buick Oil Co.—Kaupið alt sem þér getið—og það nú þegar. Vegna Jtess, sem ég áSur tók íram, innan Jjrjátíu daga verSur brunnurinn Nr. 4 fullger, og þá er það engum efa bundið, aS hlutabréfin hækka um helming, og að þá mun þaS valda yður hrygSar, að hafa ekki notaS tækifæriS, Jtegar J>að bauðst, og efað ráðleggingar mínar, eða látið þær sem vind um eyrun þjóta. En brenniS yður ekki á Jtessu. Notið tækifærið mcðan það gefst. Með núverandi vaxta fyrirkomulagi sem er 16 prósent um árið, eru Buick olíu hlutir ódýrir fyrir $2.00. Hvar annarstaðar eigiö Jtér kost á öðru eins vissu gróSatilboöi? Hvar annarstaðar getiS þér fengið peninga yðar fjórfaldaða á skömlmum tíma og 16 prósent vexti aí þeim? Hvar annarstaSar, nema hjá Buick Oil Co. ? Sex mánaða verð hæk' un á hlutunum, nem- ur meira en núverandi verð þeirra. Kaupendur aS Buick Oil Co. hlutum fyrir $ 1.0 0 sem nú er, fá vafalaust andvirði þeirra tvöfaldað innan sex mánaða, í hinu aukna markaðsverði hlutabréfanna, — án þees nokkuð sé tekið tillit til vaxtanna, sem einnig munu hækka til muna. Skitldlaust, með mikið innstæöufé og tekj- ur, sem nema yfir $1,000,000 á ári, og sem alt af fara vaxandi um leiö og nýir brunnar taka til starfa, liggur þaS í augum uppi, að hlutir í Buick Oil Co. eru þegar/komnir langt fram úr núverandi ákvæðisverSi ($1.00 hluturinn), og aS þaS hlýtur að hækka mjög bráSlega. Farið aS mínum ráSum, og kaupiö alt sem þið getið af hlutum í Buick Oil Co. HYERNIG KAUPA SKAL SendiS peninga jafnhliSa pöntun og J>ér fá- I ið 5 cents afslátt áf hverjum hlut. Ef yður vantar gjaldfrest, getiS þér fengið hann með því, aS senda fjórSung kaupverðsins meS pönt- uninni, og getið þér svo borgað afganginn í Karl K. Jjremur jöfnitm niSttrborgunum, með þrjátíu daga millibili. þetta ætti aS vera mörgum hægöarauki. BregSiS viS sem fyrst, svo að J>ér náiS í þriSju vaxta-úthlutunina, sem verö- ur í júnímánuöi. 708 McARTHUR BUILDING WINNIPEG, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.