Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.05.1912, Blaðsíða 6
6. BLS. WDsXrPEG, 9, MAÍ 1912. H!'. HEIMSKRIN GEA C.P.R. LOl C.P.R. Lönd til sölu, í town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn^alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á því. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS general sales agb.nts WYNYARD SASK. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOonm P. O'CONPPELL. elgaodl, WINNIPEQ Beztn vlDföng vindlar og aöhlynninfi: Pfóö. Islenzkur veitinjramaöur P S. Anderson, leiöbeiuir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, fSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Efgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall í NorOvestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar GUtlng og fæOÍ: $1.00 á dag og þar yfir Lsnnon A Hobb. Eigendur. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur í Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbfm aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opín kl. 7 til 9 á kveldin OflBce Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Main 6462 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Br 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur 15c en'Hárskuröur 25c. — Óskar viðskifta íslendinga.— A. H. BARDAL Selnr llkkistnr og annast nm átfarir. Allnr átbánaöur sá bezti. Knfremur selnr haun aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 ♦-----------------------♦ Það er alveg víst að það Ixirg- ar sig að aug- lýsa i Heim- skringlu ! Menningarfélagsfundur Á fundi Menningarfélagsins 10. apríl fiutti mr. Stephen Thorson erindi um viöhald íslenzks þjóS- ernis í Ameriku. RæðumaSur kvaöst ekki vera vel undir þaS búinn, aS flytja erindi á þessum fundi, þar sem hann kæmi í staS annars manns, sem á síS- ustu stundu hefSi forfallast frá aS koma og fiytja fyrirlestur, eins og til hefSi staSiS. Hann kvaSst álita vel viS eig- andi, aS ræöa nokkuS betur mál- efni þaS, sem rætt hefSi veriS á síSasta fundi, nefnilega viShald ís- lenzks þjóSernis hér vestan hafs. Fór hann síðan aS nokkru leyti yfir umræSur síSasta fundar og gerSi ýmsar athugasemdir viS þær RæSumaSur sagSist álíta, aS ekki væri tilvinnandi, aS leggja mjög mikiS á sig tif viShalds ís- lenzks þjóSernis hér. þjóöerni væri alt þaS, sem einkendi eina þjóS ; jafnt ytri sem innri einkennin væru þjóSernis einkenni. Ytri ein- kennin væru ósjálfráð og breytt- ust eftir því, sem þjóSir blönduS- ust saman, og samkvæmt lífshátt- um manna. Innri þjóðernis einkennin, sagSi ræSumaður aS væru sérstaklega falin í siSferSishugsjónum, bók- mentum og tungu. HvaS siSferðishugsjónum við- víkur, stöndum vér íslendingar á svipuSu stigi og aSrar þjóSir NorSuráffunnar. Vor sérstaka sið- ferSishugsjón er ráSvendni. íslenzkar bókmentir, sem svo mikið væri hrósaS, sagSi ræSu- maSur aS stæðu ekki annara þjóða bókmentum fraanar. Nýju bók- mentirnar væru fúllkomnari en þær gömlu, og þó væru þær ekki, samkvæmt dómi eins manns hér vestra, sem mjög vel væri fær aS dæma um slíkt, á mjög háu stigi. StaShæfingu sinni til stuðnings bar ræSumaSur saman nýrri og eldri bókmentir Islendinga. Illutverk tungunnar sagSi hann aS væri, aS gera hugsanir skiljan- legar. Finni menn til þess, aS eitt mál er betra en annaS til þess aS gera hugsatiir skiljanlegar, þá nota þeir þaS mál. Ensk'tunga ver.Sur íslendingttm miklu hand- hægari hér í landi en íslenzkan ; hún verður máliS, sem flestum verður eðlilegast að tala. Til þess að viðhalda íslenzkri tungu hér þarf þess vegna að kenna hana, annaðhvort í skólum eða heimahúsuiTi. Og þar næst verður að kynna börn, sem læra hana svo íslenzka sögu, að þau geti haft not af að lesa íslenzkar bækur, t. d. Árbækurnar og Sturlungasögu. þetta kvaS ræSu- maSttr vera svo þungt Grettistak, aS ekki einn af hverju hundraSi gæti lyft því. NiSurstaSa ræSumanns varS sú, að aS eins íáir af íslenzkum ætt- um, sem hér væru fæddir og upp- aldir, gætu geymt íslenzkt þjóS- erni og viShaldiS því. Hvort sem íslenzkan væri kend viS hérlendan skóla, sem unglingar af íslenzkum foreldrum fæddir sæktu, eða ls- lgndingar sjálfir stofnuSu skóla til aS vfShalda íslenzkunni, þá héld- ist hún ekki viS, nema hjá tiltölu- lega íáum mentamönnum. Allmiklar umræður urðu á eftir erindinu, og hneigSust þær fiestar í gagnstæSa átt viS skoðanir aS- al-ræöumannsins. þessir tóku þátt í þeim : Miss R. Havidson, séra Rögnv. Pétursson, Sigf. Benedicts- son, séra G. Árnason, Sveinbjörn Árnason, Mrs. Sigr. Swanson og að síðustu málshefjandi sjálfur. Vestur á strönd. Síðan ég kom heim, hafa sumir spurt mig : því ég léti ekkert sjást í blöðunum um ferð mína vestur, og hefir svar mitt verið þaS : aS ég hafi ekkert sett mér lyrir aS gera i þvr falli. En út af þessu tali hefi ég þó loks tekið það niður, sem hér fer á eftir, — samkvæmt punktum úr vasabók minni ; — svo fljótt yfir sögu far- ið, er mér finst hægt að komast af með, ef nokkuð er sagt. — Og svo, ef þér, herra ritstjóri, vilduð gera svo v.el, að taka i blaðið við tækifæri. Klukkan 3 aðíaranótt hins 14. febr. rann eimreiðin af stað frá Winnipeg áleiðis vestur að hafi með fjölda fólks, þar á meðal okk- ur 3 íerðamenn írá N.-Dakóta : S. H. Hjaltalín, Ö. Steíánsson og þann, er þetta ritax ; og þótt ierðahugurinn hafi, að sjálisögðu, verið nokkur, hefðutn við þó frek- ar kosið aö hefja ferðina á öðrum tíma, en um hánóttina, úti myrkr- i.ð og veturinn ; en höfðum ekkert atkvæði til stjórnar né formensku, svo nú var ekki til setu boðið. það næsta, að ná í pláss, svo þægilega færi um mann, ekki svo auðvelt vegna fjöldans og þar af leiðandi þrengsla ; náðum að vísu brúklegum sætum, er við sáum aö hlaut að verða aðal griðastaður- inn nótt og dag, —• yrðum þar að sitja og sofa. Flest hvíldi í húmi nætur, nema lestin, er jafnt og þétt rann eftir sporinu, og stöku sinnum kipt í lúðurinn til að láta þó vita, að ekki væri öll náttúran í fasta 'svefni. Látið var sofið; bið- um við frekar eftir degi og birtu, til að sjá út um landið, notuðum líka hvorttveggja þegar gafst, með góðu veðri en köldu. Komið til Regina kl. 2 e.m.; ofurlítil við- staða. Nokkru siðar farið framhjá þvi, er veturinn hafði gripið um of snemima, sem voru stnærri og stærri akurlenai undir korni ó- þresktu. L.eiðinlegt að sjá af þv’, að þarna hötðu hlutaðeigendur, að sjálfsögðu, orðið fyrir efnalegum óhag, og því miður viðbúnir vetr- inutn. Næsta viðstaða í Calagary kl. 6 að morgni þess 15. Svo um kl. 8 tóku fjöllin við, og teygðu toppa sína uppí þokuna, sem þá var í lofti Og snjór féll úr undir kveldið Og næstu nótt á eftir ; en að miðj- um þeim degi heilsuðu þó upp á okkur hinis kristal-tæru lækir, er runnu niðandi ofan brekkurnar ; fanst okkur þaö svo íslenzkt og kært, og ^angaði helzt tii að drekka úr lækjunum upp á há- íslenzkan dr.engjahátt, en til þess var ekki tími né tómstund. Bráð- um kom fleira til sögunnar, svo sem hrikaleg standberg, svo og jarö- og stólpa-göng, þegar að kveldi leið og alla nóttina annað slagið, — fleira en við nrðum var- ir við, því þá nótt sváfum við töluvert. Mörguninn eftir hinn 16 vöknuðum við fyrir dagrenning; ennþá ekki komið úr fjöllunum ; viðstaða nokkur, því all-stórir steinar höfðu fallið á brautina og fært úr lagi, svo að viðgerðar þuriti. þá var kafaldskrapi, og það, sem þá helzt grilti til, voru klettar með þykkar, hangandi snjó dyngjur, —jalt annað en fagurt út- syni ; lariö þó til muna aö halla undan fæti. Svo haldið sem leið lá unz komið var til Vancouver kl. 11 f.m. Stigum þá af lestinni og hugðum gott til að rétta úr okk- ur. Brátt gengum við af stað inn í bæinn, án þess að vita, hvert halda skyldi, þar allir voru þar jaín ókunnugir. Ekki höfðum við lengi gengið, þegar við fórutn að sjá þar flest til reiðu, er ferða- 1 manninum gat komið vel; og af því þá var um miðdegisstund, gengum við þar inn á matsöluhús, settumst að borði, litum á mat- skrána og báðum um fisk ; töldum það sjálfsagt, bæði af því að fisk- ur með fl. var í framboði, og líka höfðum þaö á vitund, að nú vær- mn við komnir að hafinu. þetta gekk nú prýöilega, og stóöum viö ánægðir upp frá borðhaldi, grip- um töskur okkar og liugöum ,á nýjan gang ; mundum eftit því, að fullir kunna fiest ráð, og það v.arð líka. því bráðum várð okkur geng iö framhjá bvggingu, er mcnn voru að vinnu, þar á meðal 1 eða 2 landar ; fréttum þar til tv.eggja annara landa í bænum (fasteigna- sala). Töldum við ráð að koma tiJ móts við þá, fengum fylgd til þeirra ; tóku þeir okkiír alúðlega og vel, sátum þar stundarkorn, og annar þeirra, Mr. A. Johnson, tók sig upp og fór meö okkur talsvert' um bæinn á strætisvagni og var enda með okkur langt fram á ' kvöld ; hann útvegaði okkur gott pláss til að sofa í um nóttina. j ílöfðum við þá allareiðu ráðist til ; fylgdar með íslenzka söngflokkn- um (yfir 20 manns), er næsta dag 1 var ferðbúinn til farar suður á Point Roberts til að syngja þar fyrir fólkið aö kveldi. Svo nú stóð hagur okkar hið bezta. Súld hafði verið um daginn, hægt regn, en blítt veður. þann 17. fórum við á fætur kl. 6 og vorum brátt ferðbúnir. Fór- ! um fyrst eftir sporvegi út úr bæn- um fleiri mílur, svo bátsferð til Larner og loks hestabraut Tim 9 j mílur til samkomustaðarins á Pt. Roberts. Kl. 3 e.m. tekið þar á j móti hópnum (um 30 manns), og • varö Tanga-búum engin skota- skuld lir því, öll hentisemi á reið- I um höndum, eins fyrir okkur frá Dakota. Eftir aö hafa drukkið eitirmið- dagskaffið, varð mér reikað með- fram sjónum, því að sjó haföi ég j ekki komið í nær 30 ár ; varð ég I þá sem staddur langt inni i landi j liðins tíma, o<r fór að tína skeljar ! í vasa minn eins og þegar ég var lítill drengur úti á íslandi. Gang- urinn varð nokkuð langur eftir j fjöruborði ; tíminn leið og kveldið kom áður en ég vissi af og orðið hálfdimt. Sé ég þá, hvar maður gengur hliðhalt, kölluðumst við á kveðju og báru brátt saman leiðir Spurðum við hvor annan nafns og þektumst þegar, frá því við vor- um drengir uppaldir í sömu sveit á Islandi ; hann heitir Bjarni Hall- grímsson, frá Meðalheimi í Húna- vatnssýslu ; ætlaði hann þegar að taka mig heim til sín, en þá hafði ég gert ráð fyrir næturgistingu annarstaðar í bænum. þenna dag var þokufult loft, austan gola, en blítt um kveldið. (Framh. á 7. bls.þ 'x>©o««o<x I 0KEYPIS BÓK UM MANIT0BA AKI R\ RKJU og innflutninga deildin mælist til samvinnu allra fbúa fylkisi"8 til þess að IrygKja aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitir duglegum mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu fandi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. , Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnu verði, og aðrar bújaróir fást leigðar gegu peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í . n/ju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um hana biðnr. Allir þeir sem láta s<’r annt nm framfarir Maniloba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja í heimalandsins, ásamt með bréfi um líðan peirra og framfiir hér.ý Slík bicf ósamt með bókinni um “Frosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- fiytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið f dafr eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, ./. J. GOLDKN, Deputy Mini&ter of Agrículture, Winnipeg Mnnitoba •JOS. BUliKE, 178 Lognn A'eenue. Wtnnipeg, Manit.vbn. JAS. JIAllTNE] , 77 York Strert, Toponto, Ontorio J. /'. TENNANT. tíretna, ilanitoba. W. (V. UNSWOIiTH. Emereon, Manttoba; og allrn vmboóemanna Dominion etjórnaimnar vtamíkin. amrnmmmmmmmmmmmmm PRICE 50 CENTS Now on Sale Sent Postpaid J. L. ANDERSEN PUBLISHER 11 Bank of Hamilton Chambers. WINNIPEG The Book of Winnipeg (141 Pages Text and Illustrations) With C. C. Chataway’s New Map of Qreater Winmpeg STRAX í dag er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Það er ekki seinna vœnna. d-M-W-H-I-I-I-H-I-I-I-I-I-I-I-H-I- S y 1 v í a 239 240 Sögusafn Hjeimskringlu S y 1 v í a 241 242 Sögusafn Heijnskringlu ‘Ég get það ekki’, sagði Trale. ‘Komið þér heim með /mér og fáið yður í pipu og stillið yður’. ‘Nei, ekki eitt fet héðan’, sagði Neville hátt. ‘þei, þei’, sagði Trale, ‘einhver er að koma’. 1 sama bili kom hár maöur til þeirra og sagði : ‘Hverjir eruð þið?’ ‘Hér er engin hætta á ferðum. Ég er Trale — lögreglustjóri Trale, og —’ ‘Trale?’ sagði maðurinn. ‘þekkið þér mig ekki ?’ ‘Ó, þér eruð lávarður Lorrimore’, sagði Trale. ‘Já’, sagöi Lorrimore. ‘Ég er að heimsækja Grange til að kveðja ungfiú Hope, áður en ég legg af staö til Afríku. Hver er með yður?’ ‘það er hr. Neville Lynne’. ‘Hver ?’ kallaði Dorrimore. ‘Neville Lynne’, endurtók Trale, kipti i Neville og sagði : ‘þetta er lávarður Lorrimore, kunningi ung- frú Hope’. / ‘Neville Lynne’, sagði Lorrimore og skellihló. ‘það er nafn mitt’, sagði Neville, ‘en ég hefi ekki þá ánægju að þekkja —’ ‘það er ekki mér að kenna’, sagði Lorrimore, ‘þar eð ég hefi árum saman verið að leita yðar, og ferðast marga tugi þúsunda mílna til þess aö finna yður’. ‘Ég skil yður ekki’, sagði Neville. ‘Ég skal segja yður eins og er. Fyrir 3 árum sendi ungfrú Hope mig til að leita aö yður’. ‘Hún Andrey? Guð blessi hana fyrir það’, sagði Neville. ‘En því sendi hún yður?’ ‘Af því ég var svo óheppinn að elska hana’, sagði Lorrimore. ‘þér elskuðuð. — ó, og hún — Jordan’. ‘Alveg rétt’, sa,gði Lorrimore, ‘en hún var ekki búin að gefa mér neitt ákveðið loforð, en samt vil ég forðast að sjá gæfu þeirra’. ‘Lengst af hefi ég grafið gull í Lorn Hope í Ástr- altu’, sagði Neville. ‘Ég kom þar í nánd’, sagði Lorrimore. ‘þér hafið þá ekki notað yðar rétta nafn?’ ‘Menn kölluðu mig ‘Græningjann’ og stundum ‘Jack',’ sagði Nevifle. 'Græninginn? Jack? En þá eruð þér dauður’. ‘Ég veit þaö, ég veit það’, sagði Neville. ‘Ef þér eruð ‘Græninginn’,’ sagði Eorrimore., ‘þá vitið þér ,að unga stúlkan, Signora Stella eða Sylvía Bond, se<m er hennar rétta nafn, álítur yður dauðan’. ‘þér þekkið hana ? Er það mögulegt, að þér sé- uð maðurinn, sem frelsuðuð hana frá Lavorick ?’ ‘Já, étf held að ræninginn hafi heitið það’, sagði Lorrimore. ‘Mín kæra Sylvía’, tautaði Neville, ‘hún er þarna intii, og ég fæ bráðum að sjá hana’. ‘Já’, sagði Lorrjmore, ‘þér eruð lánsmaður. — SFúlkan, sem ég elska, er líka þarna inni, og ég fæ bráðum að sjá hana, en í síðasta sinni — síðasta sinni’. * > ‘Ég mundi ekki sleppa allri von, Lorrimore lá- varður’, sagði Neville. ‘Fyrir mig er engin von’, sagði Lorrimore, ‘hún er heitbundin bróður yðar’. ‘þó það, farið þér samt ekki til Afríku’, sagði Neville, ‘það getur margt breyzt enn’. Trale kom nú til þeirra og sagði : ‘Nú er Andrey komin út á pallinn. Ef þér, lá- varður Lorrimore, vilduð segja henni, að Neville væri hér, kærni það sér vel’. ‘það skal ég með ánægju gera’, svaraði hann. ‘Bíðið þér, hr. Lynne, þangað til ég kalla’. Sylvía fór upp að finna Mercy, þegar hún var biiin að syngja tvö lög. ‘Ég ætla út á pallinin til að reykja vindil’, sagði Marlow lávarður, ‘viltu vera með, Andrey?’ Andrey svaraði engu, en gekk út með honum. ‘Hver kemur þarna?’ sagði Marlow. ‘það er lávarður Lorrimore, sýaist mér’. ‘Lorrijmore ? ’ sagði Andrey og ætlaði að hlaupa inn. & ‘Vertu kyr, Andrey’ sagði Marlow lávarður. ‘Gott kveld, Lorrimore’, sagði Marlow. ‘Hvað- an komið þér?’ • ‘Ég kom hingað í því skyni, að kveðja ungfrú Hope, því ég ætla bráðum að ferðast til Afríku’, sagði Lorrimore. ‘Ég ætla að sækja vín’, sagði Marlow lávarður, og fór út. ‘Andreý! ’ sagði Lorrimore, ‘ég veit nú hvar Neville er’. ‘Neville ?’ ‘Já, hann — hann er hér’, sagði Lorrimore. ‘Hér? Hvar ?’ ‘Ég hitti hanai af tilviljun í kveld’. ‘því komuð þér ekki með hann?’ spurði Andrey. ‘Af því Sylvía er hér’. Og svo sagði hann henni í flýtir, hvernig ástatt var. ‘Ég hefði ekki beðið yður að fara, ef ég hefði haft nokkurn grun um fyrirhöfn yðar —’ ‘Ég liugsaði ,ekki um sjálfan mig, en að eins um vesalings Sylvíu ; en hvernig eigum við að koma þeim saman, án þess hún deyji af hræðslu, því hún heldur að hann sé dáinn’. ‘Ég skil það’, sagði Andrey. ‘Vesalings stúlk- an, og svo er það Neville Lynne. Ég er svo glöð’. ‘Já, mér þykir vænt um, að hann er fundinn, og ég vildi að ég hefði fnndið hann’, sagði Lorrimore. Andrey leit niður og sagði : ‘Ég skal segja henni frá þessu. En þarna kejn- ur hún. ‘Lávarður Lorrimore er kominn, Sylvía’. ‘ó, ég er svo glöð. Og svo óvænt, Andrey’> hún þrýsti hendi lávarðarins. ‘Lorrimore er kominn til að færa þér fréttir, Sylyía’, sagði Andrey. ‘Mér — fré.ttir ? ’ ‘Já, og góðar fréttir líka’, sagði Lorrimore. ‘Já, kæra Sjdvía’, sagði Andrey, ‘heldurðu að þú þolir að heyra þær ? ’ ‘Hvað er það?’ ‘Margt undarlegt kemur fyrir. Stundum frétt- um við, að vinir okkar liafi faílið í bardaga, og sawt koma þeir lifandi heim’,. sagði Andrey. Sylvía lokaði augunum og riðaði aftur og fraW- ‘það er um Jack’, sagði hún, ‘þið hafið heyrt a'ð hann sé lifandi. Ó, guð minn góður! Segið þ'ð mér eins og er, ég þoli það. Ó, Jack, Jack! ’ ‘Kallið þér á hann’, hvíslaði Andre}'. Lorrimore hljóp ofan og kallaði : ‘Neville! ’ Hár maður kom gangandi yfir blettinn, og einti augnabliki síðar lá Sylvia í faðmi hans. Lorrimore fór burtu með Andrey. ‘Ég vildi ég væri að hálfu ley.ti eins ánægður og þau’, tautaði Lorrimore.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.