Heimskringla - 12.09.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.09.1912, Blaðsíða 8
B. BLS, WINNIPEG, 12. 'SEPT. 1912. HEIMSKEINGEA r< Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piano er hið bezta Piano að íillu leyti 8em peningar geta keypt, ot,' jafnframt það ðdj’rasta. Vegna þess vér kaupum þessi fögru hljöðfæri f stóruin stfl, fyrir peninga út f hönd,cg söluverðið til yðar er mjtfg lágt. Heintz- man & Co. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en f brúki og f grtðu ástandi, þyi Heintzman & Co. Pianos endast mansaldur. Eru þvf öd/run, miðað við gæði þeirra og endingu, gert aðrar skemdir en brot einnar glugg-arúðu í norðurbænum, og hvergi af landsbygðinni hefir frézt, að þau hafi valdið tjóni. Regnskúr mikill féll á eftir haglinu. Síðan hefir verið þurt veður o^ uppskeru vinna haldið áfram viðstöðulaust. Ilerra Eiríkur Jóhannsson, frá Áborg, var hér í sl. viku með syni sínum Sigmundi, 16 vetra göml- um. þeir feðgar dvöldu hér nokk- ura daga i kynnisför til dóttur Eríks, sem dvelur hér utan við borgina. Hann sagði góða líðan í bygð sinni ; alla sprettu í bezta lagi, en svo mikil votviðri, að korntegundir liggja nú undir 1 skemdum. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, eiuka eipendur. Winnipeg stærcta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street Sérfræðingur sá, sem úm nokk- I urn undanfarinn tíma hefir verið ' að rannsaka,, hvar tiltækilegast mundi að fá varanlegt vatnsból fyrir Winnipeg borg, hefir nú gefið út skýrslu sina, og ráðið til þess, að vatnið sé leitt frá Shoal Lake um 80 mílur austur frá Winnipeg. SKOT-LEYri. Dýraverndari fylkisins biður þess getið, að akurhænur megi skjóta frá 1. október næstk. til 19. s.m., að báðum dögum meðtöldum. Allr ir veiðimenn verða að kaupa veiði- leyfi fyrir $1.00, og er óskað að það sé gert sem fyrst. Moose-dýr má skjóta frá 2. til 14. desember, að háðu dögum meðtöldum. þau veiðileyfi kosta $2.00 og eru fáanleg eftir 1. októ- ber næstk,, en öll leyfi verða að kaupast fyrir 1. desember næstk. , Utanhéraðsmenn verða að útvega 1 sér veiðileyfi. Og hver sá, sem ívlgir eða styrkir veiðimann til að j veiða án levfis, verður álitinn jafn jbrotlegur við lögin. Allar leyfis- beiðnir sendist til : Department of 'Agriculture & Immigration,Winni- ,peg- Næsta sunnudagskveld verður r , I umræðuefni í ÍTnítarakirkjunni : Frettir ur bænum * > t e r s e m f y r; r r e n n - ari frjálstrúar hreyf- Að morgni 10. þ. m. komu 5 vesturfarar frá Islandi : Kristófer Jóhannsson frá Aðalbreið í Mið- firði ; Ingibjörg Jónsdóttir af i n g a s í ð a r velkomnir. t í m a. — Allir II. Marino Ilannesson lögmaður kom heim á föstudaginn úr skemti Austurlandi, og Bjarni Marteinson, ferg u,m Kyrrahafsströnd. Var Hlöðver Á. Árnason og Kristján hann sex vikur að heiman og þorsteinsson, allir frá Reykjavík. dvaidi ]engst af í Victoria, B.C. — Alt er fólk þetta á bezta aldri. Hann lét hið beztæ yfir ferðinni og Að kveldi sama dags komu : skemti sér ágætlega. Herra A. S. Bardal með konu sína , ----------- og dóttur ; hr. Sigfús Pálsson j Ungfrú Sigrún Baldvinsson, frá með konu sína ; hr. St. B. S. Vernon, B.C., kom hingað til borg- Stephansson, frá Iveslie, með konu arinnar á föstudaginn, ov ætlar sína, og hr. þorsteinn þorsteins- hún að setjast að hér. Hún kom pon, bóndi frá Saskatchewan. þessi heiman af íslandi úr Kræklinga- öll voru í kynnisför á Islandi. ; hlfö í Eyjafirði i fvrra sumar, og öíl þessí framantöldu fóru frfi hefir dvaliö veftur 1 Klettafjöllum tslandi með skipinu Botnia þann , WWtan þann tíma. 21. ágúst. j . , Ilr, Asmundur Johnsen, frá Ak- þeir hr. Sigfus Anderson og hr, , , , , , c t . , . ... „ i v*. uneyri, sem undanfarið ar hefir Jon Thorsteinsson logðu af stað , ’ , sem undanfario ar unnið að verzlun H, S, Bardal hér í borg, er nýfarinn þaðan og geng- inn í þjónustu G.T.P. jármbrautar- o otnnir félagsins ; en við starfi hans hjá 1 Bardal hefir tekið Halldór Al- bertsson, gagnfræðingur, sem frá 10. þ. m. gaf sera Baisler ísland; kom . vQr hjónaband þau T-------- þaðan þann sama dag með skip- inu Sterling og urðu þvi ekki hin- um samferða. þeir eru ynnþá. þann saman í hjónaband þau Kára | Fredericksson og ungfrú Dísu Ein- ........ ,, , , , Barnastúkan Æskan byrjar að arsson að hemuh Thos. H. John- halda fundi sína nÆsta laugardag, sons, logmanns her í borg^ Bruö- !„_ þ m ; neðd sal Gootltemplara gumtnn er sonur herra Fnöjóns hússins kL 4 e h. MeSlimir stúk. Friðnkssonar en bruöunn dottir unnar vinsamle beðnir að koma Jons bonda Emarssonar, að Bert- - 1>ennan fyrsta fund eftir sumar. dale, Sask. Xjngu hjonin heldu taf- lriið arlaust vestur í Saskatchewan og ætla að skemta sér þar í vikutima ÞAKKARAVARP. Innilega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu minningu okkau hjartkæra eiginmanns og föður Jóns Ilallssonar með nærveru sinni og hluttekningu við útför hans þann 12. ágúst sl. Sérstaklega þökkum við hjartan- lega Dr. B. J. Brandson alla alúð og hjálp, er hann sýndi hinum látna frá fyrstu viðkynning til síð- ustu stundar. Winnipeg, 2. sept. 1912. Ingibjörg H’allsson, Björg Hallsson, Jón Hallsson. Eiríkur Hallsson. Hallur Hallsson. Björn Hallsson. Dreng vantar! Ötull og áreiðanlegur fslenzk- ur drengur, 10—14 ára, getur feng- ð atvinnujvið sendiferöir. Fær $7 um vikuna—verður að hafa reiðhjrtl I. X. L. Cleaners‘& Pressers. 67 Oiborne St. G. 8, VAN HALLEN, Málafœrzlomafiar 418 Mclntyrc Rlock., Winnipeg. Tal- stmi Main 5142 1 . ------------------- ____________ | Stúkan Skuld er að undirbúa Mr. Geo. II. Bradburv þingmað- lTombólu- haldin verður 30- ur fyrir Selkirk kjördæmið, hefir á , MP‘- 1,1 styrktar nauðstoddum. ný orðið fiskimönnum að liði í því ! að hann hefir fengið afnumin þau 1 Eregn frá Wynyard, Sask., fyrir takmörk, siem þeim voru sett við dögum, segir 15 vetra pilt vætrarvertíðina. Áöur máttu þeir Þar> nafni \ atnsdal, hafa beðið ekki fiska norðan ákveðinnar línu, bana af eldingu úti á akri, þar sem dregin var þvert yfir Winnipeg spm bnnn vrar að vinna með föður vatn norðanvert við Hreindýrs- ^ stnum. eyju. Nú hefir Mr. Bradbury fengið þessa línu afnumda, og geta nú j HJeimsókn ætla G..odtemplara- fiskimenn veitt hvar sem þeir vilja stúkurnar Hekla og Skuld að gera í vatninu, að undanteknu litlu systkinum sinum í Selkirk á mið- svæði frá Saskatchewan Point til vikudagskveldið þann 18. þ.m. — vesturodda Hreindýrs eyjar og Samið hefir verið við rafmagns- meðfram eyjunni vestanverðri og brautafélagið um sérstaka vagna, lands. þessi spilda er varin til sem leggja af stað frá stöðinni á verndar fyrir fiskhrognin, sem tek- norður Main street kl. 7.30 e.m., in eru við mvnnið á Saskatche- en frá Selkirk heimleiðis kl. 11.30 wan ánni. Enginn má veiða á e. m., — STUNDVÍSLEGA frá þessu litla svaaði. Ekki heldur báðum stöðum. Far báðar leiðir mega fiskimenn skilja dauðann fisk kostar 50 cents -og fást seðlar eftir á ísnum á veturna. það má keyptir hjá Skapta Brynjólfssyni. telja áreiðanlegt, að stjórnin ætl- Öskað að sem allra-ílestir taki ar sér að líta nákvæmlega eftir þátt í förinni. þessu. ----------- ------------ | A þriðjudagsmorguninn voru Frá Edmonton i Alberta komu gefm saman í hjónaband af séra hingað til borgarinnar á mánu- Hjörtur J. Leó hr. Andrés St. daginn var Jón Pétursson og Mrs. Johnson Op- ungfrú Minnie Gilbert, Johnson, í kynnisför til vina og bæði héðan úr borg. Lögðu sam- vandamanna hér. Hr. Pétursson er stundis upp í skemtiferð til Minne- á leið að finna dóttur sína i N. apolis og St. Paul og annara staða Ilakota. Mrs. Johnson heldur þar suður frá. Hkr. óskar brúð- heimleiðis aftur í dag. hjónunum til heilla. Hr. Ingimundur Erlendsson, frá Revkjavík P.O., ásamt Ilelgu dótt ur sinni, komu til borgarinnar í síðustu viku. Hann segir hevföng ganga sednt vegna fyllu í Mani- tobavatni og rigninga. I Erlends- son var að leita sér lækninga. Hestur f:: ! með hann á engjum og tognuo' brjóstvöðvar á Ingi- mundi. Dr. O. Stephensen vonar, að hann geti læknað hann. Helga kom til að ganga hér síðasta námsvetur á alþýðuskóla. Tombóla v.erður haldin til arðs fyrir sjúkra- sjóð Goodtemplara stúkunnar Ileklu þann 15, október næstkom- andi, í efri sal Goodtemplarahúss- ins. Sttikan biður landa vora, að hafa þetta hugfast, og að greiða götit nefndar þeirrar, sem hefir málið með höndum, með bví að gefa sem flesta og bezta drætti, og fjölmenna síðan til að kaupa þá. HEFIR ÞÚ Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú lijá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX H. JOHNSON, Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNlPEG. Hvernig er það með angun? Vér getum bætt sjónina og gert við augun, ef lækning er möguleg. Lækna forskriftir og augna viðgerðir er sérgrein vor. það borgar sig að verzla við — CAIRNS DRUG & OPTICAL CO. Cor. V/elIington & Simcoe St. Phones: Garry 85, 4368 m Spec:als for Friday and Saturday. Sugnr 16 lbs................ Sl.00 Two tins Milk..........Á 23c 4 lbs tin Cross& Blackwell’s Marmalade................ 50c | Kresli Iges per tlose.. . HHc | White Star Jam 5 lb pail... 55c Seeded Raisins 3 pkgs..... 25c Corn Flakes 3 pkgs......... 25c BakingPowder, 16oz tin... 25c Purity Food, regl. 15c, 2 for. 25c Puro Self Raising Flour, 2 for...............'.... 25c Cowan’sCccoa.llb. tins.... 40c IB Ju^JFXlsr. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðs-kinnasaum- VFRKSTÆÐI : 392 NOTEE DAME -A.’VE. iI«I»l«i»i«i»i«i«i«i»i«i»i»i«i«;i«i»l»i»i«i»ii«t»l»l»i»i»i»igB«í«i»f»i«i« Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar haguaður að senda korntegundir yðar til John Billings B Company STJÓRNTRYGÐS KORíIKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjrtrn viðskift. Merkið hleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS & CO. VVIl^lSr IPEG---------- Taylors Borax 5oap 6 baTs . 25c Infants Delght To let 5oap 3 bars ..................25c Worchester Sauce, pints, 2 bottles................... 25c Maconachie’s Pickle all kind 25c H, P, Sauce.................. 20c Pails Lard, No 3 size..... 50c Thisle Haddie 2 tins...... 25c LOVVMANS KOLLED HACON’ per lb. 32c | Lemons per doz............ 30c Bananas per doz........... 25c Bartlett Pears, per doz. 3(’c Tha McKenzie-Eeeve Co. Lti. 7SÍS Snrgont Ave. Phon Shere 1580 DR. R. L. HURST meMimur konnnglega skwölæknarAösins, óts-krifaÐnr af kouungletra liekDaskólanum í London. Sérfræöimrur 1 brjóst og tauga- vwUnn oe kvensjákdómum. Skrifsiofa S05 IvFrinedy Building, Portage Ave. ( aratfnv- Kato i8) Talslmi Main 814. Til viötals frA 10-12, 8-5, 7—9. LÆRÐU MEIRA svo þá veröir fær um að sineLa góðfi at- vinnu. StCCESS RUSINÉSS COLLEGE hofni Portage A Edmonton ST5. Winnipeg. mynda n'ýja nemendahópa hvern mAnu- da>? yfir sept. okt. og nóvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald, enska, . mAlfræÖi, stöfun, bréfaskriftir. reikningur. skrift, hraö- ritun, vélritun, Vér hjAlpum öllum át- skrifuðum.aö fA stÖÖur. Skrifiö í dag eftir stSrum ókeypis bæklingi. ARITDN : Success Business College, WlNNIPEG, MAN. Einkennilegur haglstormur féll yfir hluta af Winnipeg borg á fimtudagskveldið í sl. viku, um kl. 6, eða rétt eftir. Hans varð ekki vart í suðurbænum og ekki austan Main strætis, en að eins í vestur- og norður Winnipeg, og nokkurn spöl norður fyrir bæinn náði hann einnig. Á sttmum stöðum voru höglin ;tfarstór, yfir þumlung í þvermál ; ^mi féllu beint niðttr úr loftinu og gerðu því lítinn skaða. Blöðin hér segja, að þau hafi ekki SGCIAL. þann 12. þ.m. (í kveld) verður S O C I A L í sunnudagaskólasal Tjaldbúðarsafnaðar, dregið um gwllhring ($10.00 virði) með fleiru. Agóðanum verður varið til hjálp- ar bágstaddri fjölskyldu. Leggið lítinn skerf til að hjálpa þeim, sem bágt á, og kaupið seðla, kosta að eins 25 cents hver. Ýmsar skemt- anir verða. Allir velkomnir. Stewart’s Eldavélar. Eru nokkrar betri að frágangi, gæðum og efni, eða háfa hagfeldari bakaraofna ? Nei. Trvgging vor er nægíleg. Nokkrar tegundir : — REGAL STEWART, 81-14, kjörverð ............. $29:00 “ 9-18 kjörverð ...... :... 32.30 “ 9-17 kjörverð .........33.25 Gljámunir úr steypijárni. ÁVALIR ‘ROASTERS’, 5 stærðir ........ $1.75 til $2.75 Nýr hlutur, éinkar hentugur til að steikja kjöt, fugla o. fl. Kærkominn á hvert heimili. CANDRONS’, 4 ’.egundir .............. $1.50 til $2.23 Hafið j'kkar bökuðu battnir soðnar til fullnustu. ‘CAST SPIDERS’, 5 teg................. 5c til $1.10 ‘CAST GRIDDLES’, með með Jtandfangi, 4 teg. 50c til $1.10 SKOZKAR SKÁLAR, 3 te<.................. 75c til 9ðe \ ÖFFLUJÁRN, fyrir kola- og gas eldavélar ... $1.00 til $1.45 Sjáið hin mörgu sýmshor n af eldavélum í Main St. glugg- um vorum næstu viku. THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HORN SHER BROOKE STRŒTIS Selur alskyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 Ice C'ream Aldn.i, sætindi, svalardrykki, vinda og vindlinKa.bezt er 1 borginni—einnig mAltlöir seldar. Opiö A sunnudögum JOE TETI, aldinasali. 577 SARGENT AVE. WINNIPEG Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str., Qrand Forks, N, Dal Athygli veilt AUQNA, ETRNA og KVERKA S.IÚKDÓiíUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI, — Dr. J. A. Johnson PMVSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir Ágæt föt eftir mAli,einnig hreinsa, prossa og bæta fót. 612 Eilice Ave. Sfaerb. 2513 CANADIAN RENOVATING GO. Litar og þurr-hreinsar og pressar. Aðgerð 4 h'ðskinnafatriaði veitt sérstakt athygli. 5»» Kllice ive. Talsími Sherbrooke 1990. \ Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka branðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið í tundur hreinu bök- Unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið í eldhúsi þínn. Phone Sherbrooke 680 f HITANUM. Koma sér vel Hot Point Electric Irons, sem ég sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, að þau geta staðið “standlaus” upp á endann. Abyrgð á þeim í 5 ár. Enn- fremnr sel eg rafmagns te og kaffi k?5nnur,þægilegar f sum- arhitanum. Eg hefi tekið að mér “ Reliable Lighting System”, sem hr. O. J. Olafs- son, hér f bæ, hefir áður ann- ast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing í tjaldi kvennfel. fyrsta lút. safnaðar úti í sýningargarði og tfðar. Eg liefi til srtlu ýms raf- magns áhöld, þvottavélar, magdaljós o.m. og m. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Ave. Tals. Garry 735 HESTHÚS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGDIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir rtska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVÍNE, Eigandi .1-8-12 432 NOTRE DAME AVE. SÍMl OARRY 3308 ::Sherwin - Williams ASHDOWN’S SJAIÐ GLUGGANA D0MINI0N BANK liornl Notre Dame og Sherbrook* Str. Höfuðstóll uppb. Varasjrtður - - Allar eignir - - $4,700,000.00 $5,700.000.00 $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst ati uefa þeim fullnæyju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur b&nki hefir i borginni. Ibúendur þf*8sa hluta bors-arinn- ar óska að skifta við stofnun sem beir vita að er algerleRa trygg. Nafn vort er fnll rygging óhul'- leika, Byrjid spari innlevg fyrir sjálfa yður, konuyðarog bðrn. GEO. H. MATHEWSON. RáBsmaBur Phoae Ciairy »4 5» P AINT fyrir alskonar liúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. £ •j. Dálítið af Sherwin-Williama I ’ ’ húsmáli getur prýtt húsið yð- *j* ! I ar utan og innan. — Brúkið T + ekker annað mál en þetta. — ? S.-W. húsmálið málar mest, Ý endist lengur, og er áferðar- X J. fegurra en nokkurt annað liús y mál sem búið er til. — Komið T "* inn og skoðið litarspjaldið.— 4. í CAMER0N & CARSCADDEN QUALITV UARDWARE S Wynyard, - Sask. " ’ J *I<*!,>l**l**I<>!**I>>!**l*>l**!<>I**l*>!**l<>!**l**l*,Ii,l>*I****

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.