Heimskringla


Heimskringla - 17.10.1912, Qupperneq 6

Heimskringla - 17.10.1912, Qupperneq 6
8. BLS. WINNIPEG, 17. OKT. 1912. H BIMSKEI M (iliA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOnnm P. O’CONNELL, efgandl, WINNIPEQ Beztn vinföng vindlar og aöhlynning góö. Isienzknr veitingamaönr N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY’S HOTF.!. BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRABKR, ISLENDINGDR. : : : : : Jamea Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Btmrsta Bllliard Hall 1 Norðvestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alakonar vfnog vindlar ðlitiflK og f»01: $1.00 á dag og þar yfir Leanun A Henu Kigendnr. Hatíð þér húsjírtgn til sðlu ? The Starlight Furniture Co. borgar hœsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími Garry 3884 ♦--------------------------------- A. H. NOYES KJÖTSAU Cor. Sarcent & B.v.rl.r Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir ftsknr, fuglar og pylsur o.fl. SIMI SHERB. 2272 IS-12-12 ♦--------------------------------- I DOMÍNÍON HQTEL 523 EAINST.WINNIPEG Bjf5rn B. Halldörseon, eigandi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GE8TI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostuaðar fiætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEO PHONB MAIN 4422 6-12-12 Þýzka matar uppreistin. Æsirag.cr í alþýðunni á þýzkalandi haía á síSari tímum oröiS svo svæsnar, aS StjórnarblöSin haia fundið sij; neydd til þess, aS taka málið til umræðu ojr aS halda uppi vörn fyric stefnu stjórnarinnar, sem talin er aÖ eiga góðan þátt i orsökum til æsinganna, ojr að sefa að svo miklu leyti sem þan mejra þennan mieKna æsingahug, sem einjrönjru er sprottinn af si- felt vaxandi verði á allskyns fæöntegundum, þar til «v.< l>n;t er gengið, að mikill hlivti þjóðarinnar USur sult, af því aS verkalaunin næjrja vkki til'að fullnægja lífskostuaSarþörfunum. þessar æsingar haia orðiS mjegnar á ýnxsum stöS- um þýzkalands. Áhlaup hafa veriS gerð á nokkur matgeymsluhús og þaðan tekið það, sem ætt var, eða matreitt varð. Blööin halda frami því — þaS er að sejrja stjórnarblöSin, — að líklejrt sé að þetta háa verð lífsnauðsynja muni ekki vara nema stutta stund, og að bráóLejra muni það falla niöur í hæfi- lej(t takmark, svo áð vinnu’ýSurinn rnuni af launum sínum jneta veitt sér allar lí'tsnauðþurftir. En jafn- iramt taka þau þaS fram, að ekki sé ástandið— þó ilt sé — ennþá oröið svo alvarlegt, aö þaö tryggi stjórninni heimild til. aö breyta um hagfræöisstefnu landsins, þannig, að lækkaður verðd toHuriinn á inn- flutsum matvælum. Alþýðan hefir farið fram á það, að stjórnin ýfnist lækki aS mun eöa aínei algerlega innfiutningstollinn á nauösynlegustu fæðutegundum. En því hefir til þessa veriS aljrerlejra neitaö, þó hins vegar nú um tíma hafi kjöti frá Astralíu veriö leyfrt að flytjast inn í landiö tollfríu. Aöalmálgagn keis- arastjómarinnar staShæfir, aS ástand al’þýSunnar aeti aldred orSið svo aðþrengjandi, að það geti rétt- lætt bneytinau á tollverndarsteínu ríkisins. Og þó er það viðurkent, að nú sé dýrtiðin meiri en nokkru sinni fyr, og vinnendurnir aðþrengdir á alla vegu. Heildsölukaup matvæla bæði af sveita og héraða- stjórnum, og jafnvel einnig á nokkrum stöðum af hálfu sjálfrar ríkisstjórnarinnar, til útbýtingar til al- mennmgs með lægsta kostverði, — hefir ekki reynst örugt meðal til hjálpar fólkinu. þegar þess er gætt, að verkamaðurinn þýzki vinnur 10 klukkustundum lengur á vikn hverri og fær einum fimta lægri verkalaun heldur en sté.ttarbróðir hans á Bretlandi, sem þó ekki fær nema háM laun á við það, sem borgað yr hér í Canada, þá verður það skiljanleíft, hve afarörðugt þýzki vinnandinn hlýtur að eiga með að kaupa og borga fyrir lifsnauðsynjar s'nar, þar sem svínakjöt er 18c, nantakjöt 22ýjc og kálíakjöt alt að 53c pundið, og hveiti og rúgur til brauðgerðar er hvorttveggja dýrara en það er hér í landi. Skýrslur liðinna ára hafa sýnt, að á þýzkalandi heíi veriö tiltölulega færri allsleysingjar en á Bret- landi ; en aftur miklu fleiri þtirra verkam’anna, er með mestu naumindum hafa getað dregið fram líf sitt og sinna á vinnulaunum sinum ; og það er talið ár.iSank-gt, að mikill fjöldi slíkra vdnnenda á þýzka- landi myndu fara á vonarvöl, ef ekki væru þeir styrktir með heildsöluverzlunaraðferð sveita, fylkja og ríkisvaldanna. Eins og kunnugt er, þá hefir á sl. aldarfjórðángi orðið allmikil breyting á stéttaskipun á þýzkalandi. Mestj fjöldi heflr yfirgefið landbúnaðinn, til þess að stunda atvinnu á ýmsum framkiðsluverkstæiðum í bcrgum og bæjum. Sökum þessa er svo sagt, að landbúmaðinum hafi farið hnignandi að sama skapi, eða nærfelt í sama glutfalli og< hinum ýmsu iðnaðar- greinum hefir þokað áfra á sama tímabili, og að af þessu aðallega stafi núverandi dýrtíð í landinu. Árið 1882 vorn 42 prócent af landsbúum bændastéttar, en árið 1907 voru það að eins 28 prócent. En á sama timabili jókst iðnaðarílokkurinn upp úr 35 prócent í 42 prósent. Ibúatalan eykst nú um milíón manns á ári, en útflutningur úr ríkinu er talinn 25 þúsuhd manns á ári. það er þvi ljóst, að með svo óðfiuga vaccandi ibúatölu krefst þjóSin árlega aukinna matvæla, og aS meö tiltölulega fækkandi tölu b:enda og þeirra, seon framleiöa matvörutegundirnar, verður lífskostn- aöurinn hærri. Til þess, þess vegna, aS vinnulýSur- iun geti borgaö vaocandi verö matvæJanna, af vinnu- launum sinum, veröa vinnulaunin aS hækka aö saima skapi eins og matvælin, og vinnulaunin fást hœkkuö eingöngu með. því, aö hækka í verSi allar i*»mkiSsJu- tegundir verkstæðanna. Alt þetta þýðir dýrtíð í landi. Útlitið er því hið iskyggilegasta og litlar líkur til verðlækkunar, en miklar líkur til verðhækkunar, dýrtíðar og hungurs uppreistar er timar líða. Gróði Bænda. Prófessor \Ym. J. Spillman, umsjónarmaður akur- yrkjudeildar Bandaríkjastjórnarinnar, sagði nýkga : *‘Vér getum sýnt meSal bóndamanni, hvernig hann fái tvöfaldaö inntektir sínar, án þess hann þurfi að breyta um búskaparaöferö, og án þess aS nokkr- um verulegum mun aS auka bústilkostnaSinn. Mjeöalbóndinn er ekki hygginn stjórnári. Til þess har.n getd tvöfaldaö inntektir sínar, þarf hann ekki annað aS gera en að sjá um, aS hann íái sem bezt not af búsáhöin sinni. Bændur vinna yfirleitt meö dugnaí i og verSskulda því að fá góð viunulaun ; en meöalbóndinn íœr hvergi nálægt þeim vinnuarði sem hann verðskuldar. Og þetta orsakast mikið af þvi, að hann beitir ekki nægri framsýtiii og að ráðs- menska hans er ekki góð. Til dæmis : það eru tvö búlönd í New York ríkinu, bœSi jafnstór og sam- kynja búskapur fer) frami á þeim báðum. Við lok ársvinnunnar svndi annaö búlandiS $130.00 hreinan á- góSa, eftir aö bóndinn hafði reiknaS 5 prócent vexti aí innstæðufé búsins ; en bóndinn á hinu landinu hafði viS árslokin $1,788.00 hreinan gróöa. þessi mis- immur er svo gífurlega mikill, að hann er nálega ó- trúlegur, en eigi aö síSur er hann sannur. þess ber aö gæta, aö löndin liggja samhliöa og eru lík að gæðum. I sannleika sagt, þá hafði sá bóndinn, sem sýndi minni gróðann, betri uppskeru af sumum teg- undum, lieldur en nábúi hans, sem græddi margfalt meira. Bóndiinn, sem lítiö græddi, vfnnur nú land og með tímanum má vera, aö hann hafi.meiri arö af sitt samkvæmt ráðleggingum frá þessari skrifstofu, l;mdi s‘nu lieldur cn nábúi hans, af því hann hefir lengið betri uppskeru af sumum tegnndum. það var ekkert jafnvægi í búskapaxaðferö hans. Hann var aö revna aS rækta of mikiö af snmnm tegunduim, en ekki nægilega mikiS af öSru/m. Eitt af aöalskilyrSunum er aS dreifa búnaCar- starfinu þanniu, aö það veröi sem jafnast yfir alt áriiB,, og aS inntektirnar sén daglégar, í staö þess að koma á vissum árstiSum. þetta varnar tapi í mörgum smáatriSnm, sem alment er ekki veitt ait- hygli. Vilj bóndinn lúta því, að levfa sérfræSingi þess- arar deildar, að leggja niSur fyrir honrnm verkefni ársins, og aS sýna honum hve mikiS af hverri sér- stairi tegund hann á aS rækta til þess að njóta stm bezts árangurs, og hvaSa vinnudýr hann þarf að halda til þess að sinna starfinu og til að koma af- urSunum til markaöar, og vill svo fylgja ráðlegg- inpnnum, — þá nýtur hann árangursins. Hann get- ur þá stórlega aukiö inntektir sínar, án þess aÖ auka tilfinnanleaa starískostnað sinn ; og gietur haldið á- fram að búa eins og hann hefir gert að undanförnu, — einnngis að haga uppskernvinnunni eins og vér segjum fyrir, í stað þess sexn hann áður tíSka&i. Vér höfum nú 7 sérfræSinga í þjónustu þessarar deildar, sem verja öllum tíma sinum til þess aö hafa samvinnu mjeð bcendum hér í ríkinu, og ætlum að bæta tveimur við fyrir árslokin. I.ackawanna járnbTautarÚlagiö hefir og tekiS aS sér aS styrkja þetta verk, meö því aS borga þriðjung- árslauna tveggja sirfræðinga i tveimur sýslum, :þ-m brantir þess liggja um. Vér metum þessa samvinnu vegna þess hún veitir oss kost á, aö gera starf vort víö- tækara, en vér annars gætum, meS þeim efnum, sfcm deildin hefir til umráöa í þessu augnamiSi. Vitan- le >a vonar járnbrantaxíélagiö, að hafa upp jafngildi tilleggsins meS auknum fiutningum á auknum lands- afuxöum bændanna í þessum héxuSum, jægar þeir fara að vinna undir breytta búskaparlaginu. Vér höfum nú mikla eftirspurn eftir ráölegging- um írá sérfræöinguim vorum, — svo mákla, aS vér geitum ekki sint öllum þörfum aS svo stöddu. Undir samvÍTmusteímmni viö sýslui)lögin borgar stjórnin helming séxfræðingslaunanna, en sýslnfélögin liinn helmínginn. En þar sem járnbrautafelögin hala samvinnu, skiftist kostnaSurinn í 3 jafna hluta. JÓN JÓNSSON, járnsmiSur, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viB alls koiiar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og ■kerpir sagir fyrir karlmenn. — Tækifæranna land! Nokkrir þeirra miklu kosta, sem Manitoba fylki býSur þeim, sem óska að bæta hag sinn, sýna hvers vegna þeir ættu aS velja sér heimili innan takmarka . fylkisins. TIL FÖÐURSINS. Frjósemi jarSvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba fylki heimsfrægt, sem framleiSslustöö N o. 1 h a r d hveitis. Til bœndasonanna býður Manitoba ókeypis búnaö- armentun, í búnaðarskóla, sem er í fremstu iröð slíkra stofnana á meginlandi Ameríkn. TIL HANDVERKS- 0G VINNUMANNA. Blómlegar iönstofnanir í hraövaxandi framfara- borgum keppa um allskyns verkfróSa og óverkfróöa vinnendur með háum vinnulaunum. þar er ótak- mörkuö og axSsöm atvinna fyrir alía. TIL FJÁRHYGGÉNDA. GnægS af vatnsframleiddu rafafli á fágu verði fyr- ir framleiðslustofnanir. Frjósöm Iönd. Margbreyti- leg og ótakmörkuð náttúru auðlegS. Fullnægjandi flutningstæki. Ungar og framfaramiklar borgir. — Alt þetta veitir vitsmtmum, fjármagni og dugnaöi tækifæri og gróða, óviðjafnanlegan nokkurstaðar og umfram beztu vonir. Vér bjóöum yður ölhnn aC koma og veröa hlut- takandi í vorri vaixíindi framför framtíSar mikii- leik. Skrifiö eftir frekari upplýsingum til: J08. BURKF, Indvntrtal Bureau, Wihnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNKT, 77 Tork Street, Toronto, Ontario, J. F. TBNNANT. Oretna, Manitoba. W. IV. UNSWORTII, Emerton, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculture, Winnipeg, Mamitfobcv. MeO þvl aO biOla nflnlega um ‘T.L. CIGAR, þ6 ertu viss aö fé Agntan vindil. T.L. (DMON MAI>g| We»tern Olgsr Kaetorjr Thomas Lee, eieandi WinnnipeK éééééééétééééééééééAéé* * \/rITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- j» V göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. I DREWRY’S REDWOOD LADER þaB er léttur, freyðandi bjór, gerSur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætiS ura hann. I ................................... E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. j 024 Sög usafn Hejimskringlu vísu haföi hún gangiö reið í brott daginn áSur ; en hún hafði sagt : ‘Úig ætla að koma á morgun og vita, hvernig sáriS hefst við”. Og hann reiddi sig á þaö eins og hvert annaS drengskaparloforS. Hann Jiorfód næstum kvíöandi á umbundnu hendina. þó hann liSi viö það þá skyldi iiún samt sjá, aö hann hef'öi trúlepa beSiö eítir henni. Svo sat hann í öll- um hitanum í sumarhúsinu og lét dyrnar standa UPP á. gátt, svo hún gæti jjengiö rakleitt inn. En klukkutími leiS eftir klukkutíma, og enginn ko,m. Gatan hjá beykitrjánum var alt af mannlaus ; jafn- vel ekkert fiSrildi sást flögra þar. Knnþá var him- áninn h’eiður og skýlaus, en vzta skógröndin var tekiri aS hverfa. Út viö sjóndeildarhringinn sáust stná, hvít ský, fvrstu skýin, er sýzt höfSu í marga daga ; eftir því sem þau íærSust nær og nær, þá óot óþolin- maöi mannsins. Ivf hún kom eigi áSur en óveörið skylli á, þá sá hann hana eigi þann dag. Hann tók hatt sinn, lokaði glerhurðinni og gekk svo út um hinar dyrnar og ofan stigann ; en er hann var rétt kominn niður á götuna hevrði hann fótatak fyyr aftan sig-, Iljarta hans fór að slá hraðara ; er/ þetta reyudist þó eigi að vera stúlka sú, er hann JangaSi míest eftir aS sjá, heldur Lovísa litla, tneö. stráhatt á höíði, og á eftir lienni kom mamma henn- ar. Frú, Griebel staðnæmdist. ‘GuSi sé lof, þarna er þá hr.Markús’, kallaöi hún og leit um lciö til skýanna er höföu nú safnast saman. ‘Ef við fáum reglulega góða og mikla rigningu, þá skal ég baka köku á morgun handa betK-krökkumim í Tilroda, svo góða, að þau skulu minnast hetinar næstu tíu árin’. Hún setti frá scr stóra körfu og þurkaði svitann framan úr sér. ‘það er heitt í dag, hr. Markús, mælti hún c-nnfremur, því hann hafði nú jrengið til þeirra. ‘Úg hefði víst veriS lieima i dag, heföi ekki BróSurdóttir amtmannsins 125 126 Sögusafn Heimskringlu nj’ja vinnukonan komiS að hjáleigttnni,* svo mér fanst ekki gæta vel fallegui handanna sinna? Nú hefir hún , ég þurfa sjálf aS líta eftir hvernig alt gengi, og ham- tvær stúlkur til að þjóna sér’. ingjunni sé lof fyrir, aS ég geröi það. Stúlku-greyiS | ‘Er þaö svo, tvær ? þú lítur víst á mig stór- ■ haíöt kotmð fra ríkum bóndabæ, og var nú grátandi um augum, þegar ég segi }x<r alt scan ég veit. SjáSu lyfir bæöt bun og matarskápum, sem alt stendur mi til’ - og hún benti tneS þumalfingrinum - ‘þeg- tomt. Eg svo sem sá þaS fyrtr, og haföi þess vegna ar þú í gærdag tindir saman bækurnar þínar og meö tnier hatigikjot og pilsu og nokkrar krukkur tneS stökkst í burtu eins og húsiS væri aS brenna, þá niöursoðnu ljúffengi ; og á meðan hún var aö telja hugsaðir þú með sjálfum þér • ‘Kerlingar skrattinn’, raunatolur sínar fynr mér í eldhustnu, þá laumaði og þaS var ég. Bíddu viö og vertu bara rólegur, | Lovísa þessu í skápana. þaö er alt annað en skemti-.ég veit þetta eins vel og ég þekki a, b, c ; ég las legt þar um að litast. í reykhúsinu er ekkert, svin- þag út úr andlitinu á þér, en ég þagSi, og beiö, og - in ' oru tekin frá þeim í vetur sem leið. llvær og ég hafði rétt fyrir mér ; og í næsta skifti þá trúSu . c-inn, sem getur setiö viS ‘egypsku kjötkatlana’, má j)ttnr gamalli, viröingarverSri konu, sem aldrei hefir þakka hamingjustjörnu sinni. þaS ætti að verSa skrökva.ð á æfi sinni, heldur en fallegum gypsaaug- gott viS nýju stúlkuna,----------en þaS er alt svo „m> dramblátt, að ekkert er liægt aS hjálpa því. þegar I ,IT x , r 1 r ■ ,, , , .v *.v t - . , , , . - J , 1 h ‘Ilvað hefir komið íyrir?’ spurði hann kviðvæn- vio Lovisa min komum í forstofuna, þa kom ting- i fruin sjálf ofaii stigann, höfuðiS — meS grátt slör vafið um ‘Já, viS sáum sama sem ekkert í andlit hennar lega. ‘Ekkert, sem okkur kemur viS. IlvaS gengur aS þér, lir. Markús ? Má okkur báSum ekki standa á T > samæ, þó amtmaSurinn láti frá sér þjónustustúlku greip Lovisa fram í. ‘En liun er svo fallega vaxin, SULa’_ og lítur út scm hefðarmey’. ,'T . . , , , x ,, J ‘Lata hana 1 burtu?’ ‘Og beztu ilmvatnslykt lagSi um alla forstofuna, Hún leit fast frarnan í hann. ‘Drottinn minn alveg eins og í lérepts-kistu minm heima’, bætti frú dýri! þú lítur eins illilega til mín, eins og ég heföi Cjritibi.l viÖ drýgifridalega. lOg þiegar litla stúlkan rekiÖ hana í burtu. Má ég’ afsaka mrg. Að' ví.sn mín þaxna horfði forvitnislega framan í hana, þájkunni ég aldrei viö })á stúlku • hún var ekki aö mínu T™,hU\rr TTdf" 0* SVeÍl V1 "m dyrnar, líkt skapi, en aö spilfa fyrir henni viS húsbændur hettnar, íÖrildi^ Ilr. Markus, þaö er hræðilegt, en þetta fólk ,.ga gera henni ilt á einn eða atitian hátt — hefir mér er í allri framgongu sem væri þaS ennþá viÖ hiröina, jaldrex komið til ltugar • ég spitrði bara nýju vinnu- þo þaS hafi ekki brauSbita. ttpp í munninn á sé-r eöa kottuna : ‘Hvar er hin stúlkan?’. Ilún starði sko a lapptrnar. E,g heyrðx amtmannmn kalla á bjánalega á mig, og sagöist enga aSra ltafa séS. Ung- og gamlt og skipaöi Utenni sem herforingi undirmönnum sínum ; aðra haföi Hann hló. ‘GitS minn góSur, hví skyldi stúlkan hún ekki séö_____________ i 7 “ X'Cpjnrnar. r,g meyrot amtmannmn Kaxxa a bjánalega á mig, og sagöist enga aðra hafa eftir hennt ut um gluggann: ‘Hvert ætlar þú, Agn-frúin hafði sa t h<.nni) hvað ra þurfti, es? ‘Úti skogtnn ? ‘Hefir Jnt hanzkana þitta ?’- maSuriinn hvkk úti í eldhúsi yfir henni, Ivernig lzt þer a, hr, Marktts ? ‘henni lierforiuo-i Iin,dirmöntiii,m síniim • BróSurdóttir amtmannsins 127 ‘Áfratn! ’ kalllaði hr. Markús skjálfandi af óþolin- mæöi. ‘Nú, jæja ; síðar inni í stofunni spurði ég eftir stúlku ])eirri, sem ég hafði séð við vinnu éu akrinum ; þá sneri gaanla konan sér til veggjar, en amtmaður- iuu blóðroSnaði og lei’t til mín sem vildi hann helzt I sökkva mér, og stamaSi : ‘Nú, sú ? Hún er farin ; farin eitthvaS langt í bitrtti, auSvitað. ESa ímynd- ar þú þér, góSa kona, aS ég fari aS halda tvær vinnukonur — nú, þegar á að fara aS rífa þakiS ofan af höföinu á mér, og alt búiS mitt veröur aö standa viö í staö?’ — IleyrÍT þú, hr. Markús, alt búiS, og hvernig getur hann ímyndaS sér, aö jafn skvnsöm kona og ég er trúi þessu meS stúlkuna ? Ilvar í ver- öldinni íer stúlka úr vistrnni án uppsagnarfrests, ef engin sérstök ástæSa. liggttr til þess ? VtS komumst líklega aldrei aö hinu sanna i þessu nuáli, en ég þyröi aS veðja höföinu á mér aS peningurinn á eitthvaS skylt við þetta. En hvert ætlar þú, hr. Markús?’ kallaSi hún á eftir honutn, því hann hafði hlaupiS fram hjá henni og áfram eftir götu þeirri, sem. hún hafSi komið. ‘[þarftit aö spyrja að því’, kallaði hann til hennar, ttm öxl, ‘getur þú ekki ímyndaS þér, að tnig langi líka til aS kynnast nýju stúlkunni ?’ Hann hraSaði sér áfram, sem væri hann borinn af vængjum vindanna, og horföi meS athygli á hvern skógarrunna, ef ske kynni aS bak,viS sæist á hvíta skýlu, — en livergi sást neitt, aS éins ttrSu skýin þéttari og þéttari ; stórfeld aS vísu, Iíkt og afar mikill hervaldttr kæmi, en alt ttm þaS kærkominn gestur. Ofurlítil gola var einnig farin aS þjóta eftir perutrjánum í hjáleigttnni og lirista ávecxti þeirra niS- ur á stiginn. Iír. Markús gekk fram hjá lattfskálanum ge.gnum Ixirjabrúskana og inn í garðínn. J>á heyrðist lokiS

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.