Heimskringla - 24.10.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.10.1912, Blaðsíða 2
WINNIPEG, 24. OKT. 1912. HBIMSKKINGEÁ ■< BLS< Rex Renovators. 01 ! ípa og preisa föt öllom betnr itt og skilaö. LoöskÍDuafatnaöi sérstakur gaumar geflon. VERKSTŒÐI 639 N»trj Darae AVe. Phone Garry 5180. Jón Guðjónsson. Fiólin Kennari 639 Maigyland Street,. Winnipeg tekur nemendur fyrir lága borgun. HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llamllton Bldg. VVINNIPBQ P.O. Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garlaud LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Building PHONE: MAIN 1501. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Mafh 766 P. O. Boi 234 WINNIPBG, : : MANITOBA cr. BILDFELLi PASTB10NA5AU. Union'Bank 5th Floor No. 520 Belnr hds og lóöir, og annaö þar aö lát- andi. Utvegar peningaláu o. fl. Phone Maln 2685 S. A.SIGURDSON & C9. Húsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgö. Room : 510 McIntvre Blook Slmi M&ii. 4463 80-11-12 WEST WINNIPEG REALTY CO. Tal.símCG. 4968 653.5argent Ave. Selja hús og löðir, útvega peninga Ján.sjáum oldsábygröir,leigja og sjá um leigu á húsum og stórbyggingum T. J. CLEMEN3 G. ARNAbON B, SIG 'RÐSSON P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjárláu og ál).vrgöi», 5krifstofa: 310 Mclntyre Biock Talafmi Main 4700 Helmlli Roblin Hotel. Tal», Garry 572 NEW YORK TAILORING CO. 630 SAROENT AVE. 5IMI GARRY 504 Föt gerð eftir máli. Hreinsun,pressuu og aögeröVerösanngjarut Fötin sótfc ogTafhent. SEVERN THORNE Selur og gerir við reiðhjðl, mótorhjól og mótorvagna. verk.vandad;og ódýrt, 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERK8TŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2988 HeimlllH Garry 899 13-12-12 W. M. Church Aktygja smiöur og verzlari. SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aögeröir vandaöar. 692 Notre\Dnme Ave. WTNNIPEG TH. JOHNSON JEWELER FLVTUR TIL 248 Matn St., - - Siml M. 6606 Paiil Bjarnasoa FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍF8- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD SASK. Gestrisnin á Islandi. Herra ritstjóri. í blaði yðar síðastliðna viku (10. okt.) gefur að líta greinar- korn, sem færir lesendum blaðs yðar einkennilega og mjög ótrú- lega íregn um það, hvernig lönd- txm þeim, er heimsóttu gömlu fóst- urjörð sína í sumar, var tekið þar heima. Ú'g, sem skrifa þessa stuttu athugasemd við þessa grein, verð að biðja j'ður að leyfa mér að koma fram með nokkrar skýring- ar um þessa umgetnu grein. Söknm þess, að ég og konan mín vorum ein af þeim íslendingum, sem heimsóttu fósturjörðina í sumar, þá vil ég í fyrsta lagi, til I að fyrirbyggja þann misskilning, 'að a 11 i r , sem heim hafi farið, ' hafi sömu söguna að segja, og í öðru lagi geri ég það vegna þess, að það er sannfæring mín, að hér sé mikils til um of j-ært úr þvf, hvað útlendingar, þ. e. íslenzkir útlendingar, séu látnir borga fyrir næturgreiða, hestlán, fvlgd og fleira. þar stendxjr : ‘‘þeir íslend- ingar, sem til Islands fóru f sum- ar, hafa allir sömu söguna að segja, þeim var seldxir gredði þar með uppsprengdu verði. Oftlega fjórfalt liærra en nokkur s<mngirni var í". Á öðrum stað stendur : “þeir hugsuðu sem svo þar heima — þessir Ameríkumenn hafa nóg a£ skildinguntxm og því réttast, að láta þá punga út rrteð þá, þeir eru hvort sem er útlendingar. það hefir sem sé verið allajafna siðttr á íslandi, að selja útlendingum alt tneð uppsprengdu verði, ekki að etns greiða, heldttr hafa og kaup- menn hækkað verðið á vörum sín- um, þegarl þeir skiftu við útlend- linga”. Við hjónin ferðuðtimst talsvert um á Islandi þessar 6 vikur, ér við dvöldum þar, og get ég sagt það fyrir okkar reynd, að við vor- um hæðst ánægð með viðtökurn- ar og meðferð á okkur hvevetna, er við komum ; auðvitað vorum við borin á höndum af ættfólki okkar og kunningjum, en ég kann- ast við, að það er ekki rétti mæþ- kvarðinn, þegar um þetta mál er að ræða. En á hinn bóginn var þóknun sú, er ég var beðinn að greiða fyrir nætur- eða dag-greiða svo sanngjörn, sem ég frekast gat httgsað mér hjá okkur óviðkom- andi fólki ; í sumum tilfellum svo lítil að undrum sætti, ]>egar mað- ur vildi ttm leið athuga með sann- girni, hvernig afstaða fólks yfir- leitt er, — þeirra, er greiða selja j á annað borð ; því sá kaupmaður ' t. d., sem gerir mikla umsetning, er færari til að gefa viðskiftafólki s nu betri kjör á því sem hann verzlar með, heldur enn hinn, sem j litla verzlun gerir. því það má I gerta því nærri, að greiðasala á ts- landi er ekki lifvænleg staða, jttfn- vel ekki þar sem bezt lætur. Og varla mvndi hann eða þeir, sem hafa verið að bera þessi vankvæði upp við yður, vilja skifta við þá menn á sínum kjörum. Og mér íinst það jafnvel fyrirgefanleg 1 svnd", þó þeim yrði á að nota sér það, að taka fyllilega það sem þeim bar, er þeir áttu við “ríka” landa sína, er um leið, ef til vill, voru að gorta af því, að þá mun- aði ekki mikið um hvern dollarinn, sem hrykki út úr vasanum. Að einhver af mönnum þessum, sem heim fórtt í sumar, hafi mætt ein- hverjum náunga, sem gert hafi sig sekan í þessu ódæðif! ), því vil ég náttúrlega ekki neita ; en mér finst ekki sanngjarnt, að slá því út, að svona sé það alment, því aS það er eins fjarri sannleikanum sem nokkuð getur verið. Fregnritari yðar tekur það sér- staklega fram, að öllum ísknding- ttm, sem ferðuðust um Suðurland, beri saman um, að þeir hafi verið beittir þessari rangsleitni. En nú er vel að merkja, að það var ein- mitt á Suðurlandi, sem við hjónin ferðuöumst í stöðugar þrjár vik- ur, og fórum alla leiö austur í Fljótshlíð, upp í Borgarfjörð og svo suður með sjó, og veit ég ekki af eánu einasta tilfelli, að við vær- um látin borga meir en sanngjarnt var, og því síður að við værum beitt btögðum af einum eða nein- um. þvert á móti er mér skylt og ljúft, að taka það fram í sam- bandi við þetta, að í fleirum en einu tilfelli var borgun ekki þegin, og eru þeir ótaldir kaffibollarnir, er viö hjón þáðum hjá fólki, er við áðttr höfðum aldrei séð, og í emstaka tilfelli máltíðir. þannig gistum við nótt, þáðum kveldmat og morgunmat fyrir okkur og sam- ferðamann okkar hjá preírtshjónijn- um í Hruna ; var prestur ekki heima, en dóttir hjónanna, er stóð okkur fyrir befna, var ófáanleg til að taka borgun fvrir. það vill og Iika svo vel til, að við einmitt gistum á sumum af þeim bæjum, er taldir eru rtpp að hafi verið sérstök ástæða til að nefna sem okurstaði, svo sem á Kárastöðum, sem eru á leiðinni til þingvalla. þar voru 3 verð- taxtar, segir fregnritarinn. Ekkert skal ég um það dæma, hvað marg- Jir verðtaxtar voru brúkaðir á i þeim greiðasölustað, en hitt veit í ég, að við hjónin vorum þar nótt ; og samfylgdarmiaður okkar, borð- j uðum kveldmat og morgunmat, og vorum beðin að borga 5 krón- ttr — skrifa og segi fimm krónur —. Ég hlýt aö ímynda mér, að þetta hafi verið lægsti taxtinn ; en hvers vegna við vorum látin borga lægsta taxtann, það er mér nú ráðgáta ; ég var auðvitað ekki að bera mig borginmannLega af því hvaö ríkur ég værf, en hitt hef- ir víst ekki farið fram hjá rteinum, hvorki þar né annarstaðar, er við ferðuðumst um landinu, að við vorum ekki þannig útlítand;, og því síður að viö gæfttm í skyn, að við værum ekki fær til að greiða fyrir alt, er við þáðum af lands- fólki okkar, enda höfðum við við þetta tækifæri 5 hesta í förinni, 2 lausa, og það út af fyrir sig bar ekki vött ttm, að nein gustuk væri að vila okkur í ; enda kemur þetta dæmi svo átakanlega í bága | við sögusögnina í nefndri grein, að jíslendingar heima hafi sterka hvöt | til að vera óbilgjarnir i kröfum sínum við útlenda landa sína og EngLendinga ; svo þetta Kára- staða-dæmi er nægiLegt tiL, að fólk taki ekki ttm of trúanlegar aðrar tilvísanir í téðri grein. það er heLdur ekki nauðsynlegt, að draga fram fleiri dæmi máli mími tiL sönnttnar, þó ég hafi fleiri sem eru mjög svipuð þessu. Hvað viðvíkur okurgjaldi á hest- láni á ísiandi, verð ég að fara eft- ir því, seot fram við mig kom einnig í því efni. Við hjónin ieigð- um okkur 5 *úrvalshesta austan úr I.andmannaltreppi frá einum stót- bóndanum þar, Ólafi í Austvaðs- holti, og var verðið, sem hann settj á þessa hesta 2 krónti-r á dag. fvrir hvern hest, en sjálfan sig Ireiknaði hann ekki, og má það hafa verið af sérstökum ásitæðum. En þetta sagði hann mér að væri vanaverð þar um slóðir, og fanst mér það í alla staði mjög sann- gjörn krafa. Viðvíkjandi því, að 8 krónttr séu teknar í gjald á H'otel Revkjavík ttm sólarhringinn, þá er þaÖ alveg ré.tt ; ekki vorum við hjón þar til I gistingar, en einn af þeim, er i sýndu okkur gestrisni og velvild, var einmitt eigandi ]>ess hótels, frti Zoega, sem bauð okkttr heittt til sin og sýndi okkur um alt hót- : elið, sem er að mtntt áliti mjög mvndarlegt í alla staði, og jafn- ast að mörgú leyti við 2 dollara hótel hér fvrir vestan, bæði hvað viðbtinað og mat snertir ; og álit ég mjög sanngjarna borgtin 8 kr. um sólarhringinn, takandi alt til greina. því það, vel að merkja, að krónan sé á við dollarinn hérna, eða að dollarinn sé ekki betri hér en krónan þar, nær engri átt ; enda átti ég mjög auðvelt með að sýna þeim fram á það, er héldu því fram við mig, því það eina, er ég man eftir að er ódýr- ara þar en hér, er fiskur, er nokk- uru muni ; og svo auövitaö vinnu ltjúahald ; en svo aðrar nauðsynj- ar nokkuð dýrari en hér. þetta er i flýti skrifað, og þess vegna ekki eins vel frá því gengið eins og é.g hefði viljað hafa það. En um leið gleðst ég af, að þetta gaf mér tilefni til, að vekja upp þá þakklætistilfinningu, er við lijónin höfurn borið til landsmanna ' okkar heima, fyrir þá velvild og ' gestrisni, er o k k u r var sýnd hvevetna, og álít ég rétt og skyld- ugt, að halda þeirri staðhæfing fram, að yfirleitt og að öllum jafnaði, takandi um ledð til greina afstöðu og kringumstæður lands- manna, er meðferð á fólki, er ferð- iast ttm á Islandi, á greiðasölu- stöðunum, sém Ltér myndi kallað .vera á hótelum, — í alla staði for- svaranleg, og í flestum tilfellum 'lteiðarleg frá þeirra manna hálfu, er standa fyrir þessum gistihús- | utn ; að undanteknu því, að á of mörgum þess háttar stöðum er of mikið afskiftaleysi af stjórn | þeirra sveita eða hreppa, er slikir staðir finnast í, að því er snertir sölu og brúkun á áfengum drykkj- um, sem allmikið orð leikur á, að eigi sér stað ; en beinlínis af eigin j reynd í því efni,| get ég ekki lull- iyrt um, enda var ég ekki að leita , uppi þess háttar veitingar ; og er I það að minsta kosti fyrir mig full- uægjandi trygging, að maður sjálf- j ur geti l>æði frajmleitt ranglæti i margvíslegt í viðkynning og um- | gengni við fólk, með því aðv við- hafa og fylgja ýmsum óhollum og skaðlegum vana, og einni af þeim er ltin hryllilega misbrúkun á á- j íengisnautn ; en margir menn, og það oft beztu menn að öðru leyti, ' álíta ómögulegt fyrir sig að eiga að heilsa upp á kttnningja sinn og eiga að hafa góða stund með hon- um, án þess fyrst að ske*ða að meira eða minna leyti þá beztu gáfu mannsins frá skaparans hendi | — þá fvrst álítur maðurinn sig færan til að hafa sem kallað er “góðan títna”. Og það er því um Leið bending inín til allra landa | minna hér vestra, er hafa í hyggju að heimsækja æ'ttjörðina, að um leið og þeir ef til vill ekki geta undan því koimist, að vera boðið |í staupinu, þá samt að gjalda al- I veg sérstaklega varhuga við, að | láta ekki þá tilhneiging bera sig ’of langt, að endurfttndir vina og ættmanna á gamla landinu færi manni ekki þá gLeðinautn, er eðli- lega hver væntir eftir að njóta, án þess að hafa herra Bakktts þar mitt á meöal. * Og að endingu : Mín reynsla er iþað, af heimför minni í sttmar, að ; jafnvel þó ferö mín hefði kostaö mig tvöfalt við það, sem hún kost- ;aði mig, þá vildi ég ekki hafa tap- | að af tækifærinu, að heimsækja I landið og ættmenn og landa vfir- leitt. J>aö má margt um land og þjóð segja á svona ferðalagi, og ég á- lít, að íslendingar fæddir á ís- landi, en hafandi verið í fjarlægu landi um 20 til 25 ára skeið, hafi þeir farið af landintt eftir að þeir voru orðnir aLsjáandi andlega og líkamlega meint, — aðj þá geti þeir betur séð galla og kosti á þjóðlíf- EMPIRE Navy PLUG CHEWING T0BACC0 Hvað gamli hafnsögu- maðurinn segir: “Að stýra skipi tryggilega í höfn er ekkert hægðarverk. Við vinnu eða í frístundum er mikil nægjusemi í Empire Navy Plug munntóbaki.” maðurinn inu íslenzka, heldur enn aðrir, hvort þeir eru útlendingar eða menn og konur., sem fædd eru í útlandi, en þó af islenzkum for- eldrum. þar með bætist það ofan á, að reynsla þeirra þar heima og svo síðar á lífsleiðinni dvöl þeirra með mjenningar og framfara þjóð, skerpir hæfileika þeirra til að dæma um hluti og menn a£ per- sónulegri reynd og heilbrigðu hugs- unarfari, sem þeir hafa öðlast við það, að hafa alíð ef til vill þann hluta af æfi sinni, er þeir voru orðnir fullveðja og andlega full- þroska menn, ekki sízt ef þeir gátu rutt sér þannig lagaða braut i liinu nýja fósturlandi sínu, að þeir bæði voru viljugir og höfðu tæki- færi til að láta framfara og menn- ingarblóð þarlendu þjóðarinnar eins og blandast síntt eigin blóði. það er mitt álit, að ferð heim til Islands af þeim sem þess eru megnugir peningalega, er það sem margborgar sig. Annarsvegar strit ið og stöðug vinna, sem flestir hér verða að leggja á sig, er il- menna vinnu stunda ; en hins veg- ar æðisgangur margra annara i auðæfasafn, og sem leggja' 4 þann hátt mjög hart á sig, og því nuð- ur stundum gera sig aö nokkurs konar steingervingum og tapa sín- um meöfæddu hæfileikum til að sjá og geta dæmt ttm hið fagra og góða í heiminum, sem hann (mað- ttrinn) af skaparans tilætlun á að njóta og hafa unun af. En för til gamla landsins er eitt það bezta, sem ég get hugsað mér til að end- I urlífga þessa hæfileika mannsins ; j því náttúrufegurðin íslenzka, á heiöskírum sumarmorgni, nærri hvar sem maður er staddur, ef maðttr að eins er í sínu rétta eðli, — er eitt af því, sem getur hjálp- að mannirtum, íslenzka að minsta kosti, að vakna til meðvitundar um það, að rólegt lif, jafnvel í fátækt, er gæfusamara og í eðli sínu í samræmi við tilgang skap- arans, heldur en vTanalega hug- sjónalausa lifið borgalýðsins, sem verður að lifa í hávaða og glaum mitíma stórborgalífsins. þetta sér maðttr, þegar maðttr kemur til gamla landsins, eftir að hafa verið úti í hávaöasömu stórborgalífi um> mörg ár. það vaknar þá, að minsta kosti hjá þeim, sem vilja opna sig fvrir þeim áhrifum, sem íslenzka náttúran býður hverju sínu barni, og þeim af börmtmtm j sinum, sem orðið hafa að vfirgefa sig og leita gæfunnar í útlöndúm, !er l>etta enn atiðveldara að verða i aðnjótandi að. Og þess vegna segi ég til allra : j Ef ykkur hefir ekki tekist að finna frið fyrir órólega sál ykkar í stór- borginni hér vestan hafs, eða vkk- ur finst að þið þarfnist hvíldar fyrir líkama og sál, þá farið til gamja landsins, og þó ykkur finn- ist það verða útdráttarsamara en þið gerðuð ráð fyrir þá unnið bræðrum ykkar og systrum að njóta góðs af því, hvað þið hafið haft mörg tækifæri framyfir þau hér í upptakalandinu fyrir vestan, og látið það verða ykkur gleðiefni að hafa getað með peningumi ykk- ar og góðttm áhrifum lagt lítinn skerf við dvöl ykkar heima til að gera þjóðina, sem hún svo mjög þarfnast að verða, andlega og lík- amlega sjálfstæð. G. P. Thordarson. Tilhugalíf í Vestur-Afríku. Ferðamaður í Nigeria héraðinu í Vestur-Aíríku skýrir þannig frá þrautum þeim, er ungir menn verða að ganga í gegnum í því ltéraði : I>egar ungur maður biður sér stúlku, verður hann að vinna hjá foreldrum hennar um þriggja ára tíma fyrir ekkert, og jafnframt verðttr hann að gefa þeim eins margar og dýrmætar gjafir eins og hann á ráð á. En oft kemur það fyrir, að enduðu þessu tíma- bili, að stúlkan segir sér ekki hafa komið gifting til hugar, þó hún virðingar og kurteisis vegna hafi verið vingjarnleg við manninn. — Hinn næsti biöill hennar verður að vinn,a hjá foreldrum hennar önnur þrjú ár ; svo að þeir, sem margar dætur eiga, hafa völ á nægum vinnukrafti ókeypis um margra ára tíma. Ef biðlarnir gera sig ekki ásátta með þetta gabb, tnega þeir búast við, að deyja bráðlega af eiturbyrlun ; því að konur hér- aðsins hafa stofnað með sér leyni- félag og þær láta ekki að sér hæða en hefna sín gritnmilega á hverjum þeim, sem þær álíta að geri sér hinn minsta órétt. Gleymið ekki, að utanáskrift sr.. Magnúsar Skaptasonar og Fróða er : 81 Eugenie St., Norwood Grove, Man. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fy>ir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Borgðð Heimskringlu! Eru hinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar f Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE IYIFC CO. VV l A.M l*K(i EF J>AÐ KEMUR FRÁ B.J.WRAY MATVÖKUSALA. I>A ER þAÐ GOTT. Viðskifti íslendinga óskast. bOðin á horni Notre Dame & Home Talsími : Garry 3236. •••••••••••••••••••••••• Ráðsmaður óskast. | Vér óskum eftir reyndum og duglegum manni, sem er jafnvígur á íslenzku ogensku, til þess að hafa umsjón með ltinni íslenzku deild vorri. — Slíkum manni bjóðum vér góð kjör. Vér óskum einnig eftir á- reiðanlegum untþoðssölum út um land. Mikil bekjugrein fyrir dugn- aðarmenn. FinniÖ okkur eða skrifiö sem fyrst. THE MARX-WATT REALTY C0MPANY. 788 Main Street, Winnipeg ™í D0MINI0N BANK Uorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,0OC.O() Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eft.ir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst afl ttefa þeim fulInæKju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokfeur banki hefir f borginni. íbúendur þessa hluta borKarinn- ar óska ad skifta við stofnun sem beír vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhul'- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og bðrn. QEO. H. MATHEWSON, RáSsmaftur Plione Oarry 3 4 5 0 C.F.R. LOl C.P.R. Lönd til BÖla, f town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd f&st keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Yextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðamenn.alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að sslja C.P.R. lörtd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS OENERAL SALBS AQBNTS WYNYARD :: :: SASK.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.