Heimskringla - 24.10.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.10.1912, Blaðsíða 8
•. BLS, W'INNIPEG, 24. OKT. 1912. HEIUSKIINGLA PIANO sem þér verðið ætíð hreykin af Piano bendir á smekk og fág- un eiganda þess. I dag linnið þtir þessa vott f beztu canadiskp heimilum f vinsældum HEINTZMAN & CO. PIANO Ekki að eins á heimilum, held- ur á „Concert”-p?5llum er þetta ! piana aðal uppáhaldi Heimsins mestu sðngfræðingar, pegar þeir ferðast um Canada. nota ] jafnan lteintxnia.ii A <Jo j j 1*1« 11 o. HEINTZMAN & CO. PIANO er fgildi þess bezta f tónfegurð. rZAZr J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eÍKendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. TIL ÞESS að fá góða matvöru fyr sína peninga, ættu sem flestir að að reyna vðrurnar 1 búð- inni á horninu á Sargent Ave. og Victcr St. Eigandann er |>ar sem ostast að finna, og mun kann reyna uð gera við- skiftavini slna ánægða, Tals. hans er: Sherbr. 1120 Pöntunum gegnt fljótt og vel. B. ÁRNASON. Fréttir úr bænum Hciðurssamsæti því, s©m halda átti Mr. Geo. H. Bradbury, þing- manni Selkirk kjördæmis, þann 24. þm., hefir verið frestað til 19. des. naestk. þetta varð nauðsynlegt vegna þess, að Mr. Bradbury var 18. þ.m. kvaddur til Ottawa til skrafs og ráðagerða þar, og er því bundinn þar eystra um óá- kveðinn tíma. Séra Magnús Jónsson og frú hans, frá Gardar, N. Dak., voru hér í borg um siðustu helgi. Séra Magnús messaði og í Tjaldbúðinni á sunnudagskveldið var. Á föstudagskveldið var komu frá Íslandi_12 manns hingað til borgarinnar. Meðal þeirra var öld- ungurinn Jakob B. Jónsson, frá Spanish Fork, TJtah, sem ferðast befir um Island nú á þriðja ár, sem ermdsreki Latter Day Saints kirkjunnar. þetta er þriðja ferð aakobs, sem missíóneri meðal Is- lendinga. Eina ferð hefir hann gert til Canada og tvær til Islands. — Hann lætur vel af veru sinni á ís- landi ; var hvervetna vel tekið og naut gestrisni og velvildar allstað- ar þar sem hann ferðaðist. Hiann ferðaðist um Vesturland í fyrra, en Austurland á þessu ári. Hann lítur svo á, að víða séu þar all- miklar framfarir, sérstaklega í vega og jarðabótum. En sjávarút- vegur hins vegar mjög á völtum fæti. Líðan alþyðu á Islandi telur hann góða til sveita, en síður við sjávarsiðuna. En mjög þykja álög- ur á alþýðu nú þungar orðnar. t Reyk javík se ir hann atvinnu litla en dýrt að lifa, og þar telur hann afkomu verkalýÖsins lakasta, enda seirir hann nú megnati vesturfara- hug í fjölda fólks þar heima. Umræðuefni í Unitarai kirkjunni næsta sunnudagskveld : Trú og föðurlandsást Japaníta. AUir vel- komnir. Dánarfregn. Aðfaranótt þriðjudagsins 22. októfcer andaöist að heimili sonar sins þorsteins þ. þorsteinssonar, 723 Beverlv St., hér í borg, öld- ungurinn þorsteinn þorsteinsson, fvrrum að Upsum í Svarfaðardal, við Eyjafjörð á íslandi, hartnær 86 ára að aldri, og búinn að vera hlindur um 24. ára tíma. J arðarförin fer fram frá 723 Bev- erlv st., fimtudaginn 24. okt. kl. 2. Greftrunarsiði framkvæma prest- arnir séra Rúnólfur Marteinsson og séra Rögnvaldur Pétursson. Helztu æfiatriða hins látna verð- ur síðar getið í þessu blaði. Nýja Tjaldbúðin. Hornsteinninn að Tjaldbúðinni nýju, á Vietor stræti sunnan Sar- gent ave., var lagður með mikilli j viðhöfn og í viðurvist mesta fjöl- mennis kl. 3.30 á sunnudaginn var. Athöfn þessi hafði verið auglýst hér í blöðunum og með sérstökum tilkynningum, sem sendar voru með pósti til ýunsra hér í borg. Athöfnin átti að hafa byrjaö kl. I 3 e. h., en tafðist nokkuð fyrir það I að einn hínna auglýstu ræðu- j manna gat ekkf komið stundvíst | kl. 3 ; varð því ekkf byrjað fyr en j kl. 3.30, og voru þá samankomín ! jiar full 300 manns. Veður var híð fegursta og eigi kaldara en svo, að j ræðumenn allir og sön-gmenn sátu berhöjðttðir ji ftöfa. klu.kkustund .4 fjhhöfninnj stóð. I Athöfnin byrjaði með salmasöng þá flutti séra Fr. J. Bergmann bæn og ávarp til áheyrenda, og ! skýrði hann irá, hvað í ste-ininn J væri látið, og voru það íslenzku i blöðin, sem hér eru gefin út, I.ög- i berg og Ileimskringla, Sameining- in, Heimir og Breiðablik, og enn- fremur Nýtt Kirkjublað ; svo og laugardagsútgáfan af stórblöðum Winnipeg borgar, Free Press, Tele- gram og Tribune. þ%'í næst var steinninn múraður og settur á sinn stað af séra Fr. J. Bergmann og hjálparmönnum. Næst flutti séra Alagnús Jónsson ræðu. Ilann haiði komið hingað frá Gardar, N. Dak., til |»ess að vera viðstaddur athöfnina. þá flutti Prof. Osborne, einn af kennurum Wesley College, sköru- lega ræðu ; lauk miklu lofsorði. á Islendinga, lyndiseinkunnir þeirra, staðfestu og framsókn hér í landi. Taldi ]>á tvímælalaust uppbyggi- legasta útlendan þjóðflokk, sem til þessa lands flytti. Næ,st talaði Iljálmar lögmaður Bergman, um hag safnaðarins, og ! lauk miklu lofsorði á þriggja manna nefnd þá, sem stæði fyrir byggingu kirkjunnar, svo og af ör- læti safnaðarmanna, sem ýmsir hefðu gefið meira fé til þessa fyrir- tækis, en dæmi væru til að Is- lendingar liefðu áður gert við slík tækifæri. Hann fullyrti og, að kirkja þessi, þegar liún væri full- smíðuð, yrði lang-v.eglegasta is- lenzk kirkja í heimi. Kirkjan sagði hann mundi kosta 35 þúsund doll- ara. Upp í þann kostnað kvað hann saínaðarfólkið mundi gefa 15 þúsundir, og gamla kirkjueignin myndi seljast fcyrir 20 þúsund doll- ars, sem þannig jafnaði reikning- inn. Hann skoraði á safnaðarlim- ina og velunnendur safnaSarins, að gera skyldu sína dyggilega og að gjalda gjafaloforð sín í tíma., svo að byggingarnefndin gæti, þegar kirkjan væri fullgerð, aihent söfn- uðinum hana skuldlausa. Næst var sungin sálmur og end- aði það athöfn þessa, sem fór að öllu leyti mjög vel fram. Herra Bergmann gat þess, að væntanlega yrði kirkjan komin und ir þak innan tveggja vikna, og að hún yrði fullgerð um fyrsta apríl næstkomandi. salana hér í borg, að mjólkurverð- ið hækkaði eftir því sem samkepn- in minkaði, og verður þó ekki j sagt, að hér sé einokun á sölu mjólkur. þeir herrar kaupmaður B. D. Westman og James Johnson fast- eignasali, frá Churehbridge, Sask., voru hér í borg í sl. viku. Sögðu uppskeru sæmilega þar vestra, — hveiti’20 og hafrar 50 bushel af ekru. Ilerra I/eiiur Hrútfjörð, frá Dul- uth, Minn., var hér í borg í sl. viku, og fór snöggva ferð til Sel- kirk og Gimli. I/eifur dvaldi hér í borg fyrir 20 árum og hefir síðan ekki komið hingað fyr en nú. Soffía Lárusdóttir, sem nýkomin er frá Stykkishólmi á íslandi, er vinsamlega fcæðin að gefa útáná- skrift sína til P.O. Box 93, Wyn- yard, Sask. Kona ein í Fort Rouge hér í borg, sem komin var að því að ala barn, lagði upp frá heimili sínu laust eftir miðnætti, eða kl. nær 2 á laugardagsmorguninn var, ojr ætlaði aö komast á spítalann þar í srreudinni og ala barn sitt þar. Ilún var fylgdarlaus ; á leiöinni örmagnaðist hún svo, að hún féll niður á strætið og ól bam sitt þar. I.ögregluþjónn, sem var í ná- munda, heyrði hljóð konunnar og flýtti sér til hennar. Hann fékk hana tafarlaust flutta á spítalann og nýtur hún og sonur hennar ný- fæddi þar góðrar hjtikrunar. Blöðin hér segja afdráttarlaust, að nú sé verið að mvnda einokun á hrauðsölu hér í borg, — að Can- ada brauðfélagið sé að revna að kaupa allar bakari-efgnir hinna bakaranna í borginni, svo að sam- stevpan verði fullkomin. Nokkrir bakarar hafa begar selt áhöld sín öll til þessa félags. Blöðin segja. að brattð muni ekki hækka í verði við þessa samstevpu, en veikar á- stæður erti færðar fvrir þeirri skoð un. Sú varð raun á með mjólkur- Próf. B. A. Clark, háskólakenn- ari hér í borg, flutti á mánudags- kveldið var fyrirlestur um þjóð- megunarfræði ; ræðan var flutt í háskólabyggingunni á Broadway. ]>að er fyrirætlan þessa prófessors, að halda framvegis fyrirlestra um þetta efni á sama stað kl. 8 á mánudagskveldum. Allir velkomn- ir ókeypjs, sem á vilja hlusta. Bæjarstjórnin hefir samþykt að taka lögtaksnámi land það í Kil- donan, sem hún þarf, til að gera sýningarsvæðið hrefilega stórt. — I.andeigpndur settu svo hátt verð á lönd sín þaf, að bæjarstjórnin gat ekki gengið að þeim kostum. Fimtudagskveldið í þessari viku (24. þ, m.) heldur tjnítara söfnuð- urinn samkomtt í samkomusal sin- um. Menn ættu að fjölmenna, því prógrammið er gott, eins og sjá má á auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Kaffiveitingar ókeypis. Til Winnipeg komu í sl. viku hr. Ludvig Schicichr og frú Emma Schumacher. þau komu hingað alla leið frá Grænlandi til að mæta Dr. Cook pólfara, sem hér flutti þá fyrirlestur. Ilr. Magnús Einarsson, sem unn- ið hefir að þreskingu í Argyle bygð kom til bæjarins á mánudaginn var. Segir hann hveiti þar að jafnaði um 17 bushel af ekru, hafr- ar frá 40 til 50 og svipað af byggi; einn bóndi fékk þó 76 bushel af ekru af höfrum. Verkalaun hjá bændum þar voru $2.75 á dag. Menningarfélagið. Menningarfélagið lældtir sinn fj'rsta fund á þessu hausti í kveld (miðvikudag) í Únítarakirkjunni. A þessum fundi flytur hr. Hjálmar Gíslason erindi. Umræðuefni : Ilöfum við nokkrar skyldur við ísland eftir að við erum orðnir borgarar þessa .lands ? Fundir Menningarfélagsins eru opnir fyrir alla, og öllum er vel- komið að taka þátt í pmræðum um, efnið, sem fyrir liggur. Komið á fundinn, fræðist og látið skoðun vkkar í ljós á máli, sem snertir alla. Tombóla þann 7. nóvember nk. verður hald- in í Goodtemplarasalnum efri, til arðs fyrir sjúka stúlku, fátæka, en mikillega verðuga. þessa nánar getið síðar. Sú prentvilla varð í ritgerð hr. Magnúsar Brazilíufara í síðasta blaði, að þar, stóð : “Dr. Sig. Júl- segist hafa gleymt að telja vín- sölukrárnar” ; þetta átti að vera: “— s ý n i st haf gleymt” o. s. frv. Ein málvilla var og í ritgerðinni, að “vega” fyrir að vigta sauð- kindurnar. Ein linu-villa varð og í síðari hluta greinarinnar, og eru lesendur beðnir velvirðingar á öllu þessu. Bréf á skrífstofu Hkr. eiga: •M'arja K. Johnson. Miss Guðrún Benediktsson. Loftur Guðmundsson. Kr. A. Benediktsson. G. Árnason. G. S. Snædal. Bergsteinn Bjarnason. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□-aaaG ZB. JLt^TFTJST. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐI : 302 ISTOTEE D.A.ME -AW"3±L 1 1 !□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□[^□□□□□□□□□a Nokkrar ástæður Hvers vegrta það er yðar hagnaður að senda korutegundir yðar til John Billings & Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið hleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS & CO. w'insnsriE’EG------ ’ %- %-^^ %^^W %^r %-^W %-^W %. %^W % %^^W %^& • • ” ÍSL. KVENSÖÐULL TIL SÖLU. íslenzkur kvensöðull með ný- tízku ensku lagi og vandaður að allri gerð, ásamt koparstöngum, fæst með vægu verði. Guðbjörg Patrick, 757 Hcme St- QO&OOOOOfO&OOÍOO&OOK^^ Skemtisamkoma undir umsjón safnaðarnefndar Únítara safnaðarins verður ltaldin fimtudagskveldið í þessari viku, Þann 24. j>. m. í samkomusal Únitara. PROGRAM. 1. Ræða : S. B. Brynjólfsson. 2. Söngur. 3. Ræða : Séra Rögnvaldur Pétursson. 4. úpplestur ;. Einar Long 5. Söngur. 6. Upplestur (kvæði) : Mrs. F. Swanson. 7. Fíólin-samspil : L. Eiríksson, M. Magnússon og J. Guðjónsson. 8., Sögukafli með skýringum : Séra G. Árnason. ókeypis kaffiveitingar. Byrjar kl. 8. Inngangur 25 cents. “Allir eru að gera það.” =5 GERA HVAÐ? Drekka “Fruitade”. 1 í ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c. | Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana. 3 rMmumúumimmmummmmmmunU ASHDOWN’S. MÁL, OLÍA, FERNIS. Vérhöfum tvfmælalaust hið bezta iáanlegt fyrir peninga. Ekta “Prims Brand” blandað míl, 100 prósent hreint, allar stærðir, dósir frá \ til 1 gallon. 4 alÞektar tegundir af fernis, Berry Bros.,Diamond, ADóugal’s og International Vér gerum binn minsta kaupanda át ægð- ann bæði hvað gæði og verð snertir. FYRIR LITBLÆ jafnast ekkert á við okkar Dutch Kal- somine. Vér höfum allar litartegu"dir f 5 punda pökkum, eiitn pakki nógur á 400 ferh. fet, og kostar að eins 50 cents. STEINMÁL. Johnson's Spirit Stains, Oil Stains, Ash- down's Varnish Stains. ÖOLPLAK. fcGersvegna hafa óhreint gólf þegar svoauðvelt er að gera þau scm ný með gólflakki (Floorlac). “SANIFLAT”. Olíumál sem þolir þvott og heldur scr aðfullu, MÁLBURSTAR frá beztu ainerikönskum, canadisku*), breskum eg þýzkum verksmiðjnm. Allar tegundÍT af málara- og pappfrsleggjara nanðsynjum, svo sem stigar af ýmsum tegnndum, Ladder Brackets undir- stöðugrindur o. fl. BURLAP af ýmsum tegundnm, 30 til 72 þuml. breitt. GLER af öllum tegundum Húsgagna “Polish”. Svampar, Gemsa (Chamois m. fl. ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGANA. THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HORN SHERBROOKE STRŒTI8 Selur aL'kyns skófatnað á læg- sta verði. SkóaðKerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 PLUMBING. Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspfpur yðar,—Hver er þá vinur yðar?--Blýsmiðnrinn. Þegar hitunarfæri y*ðar ganga úr lagi og þér eigið & hættu að frjósa til bana.— Hver er þá vinur yðar?——-Blýsmiðurinn. Þegar þ< r bygpið hús yðar þ& er blýsmiðurinn nauðsyn- legasta atriðið.—Fáið æfðan og áreiðanlegann mann til að gera það.—Þcr finnið hann að Tals. Garry 735 761 Wílliam Ave. Paul Johnson. 4-{-p.f-f4-|..|-p.{..þ.M-t~M"M-UM-M-M-MVM-i- si^tsvtiVASiW^ Jóhanna Olson, PÍANO KENNARI. 460 Victor St. Talslmi Sherbr. 1179. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forhs, N.Dak Alhyyli veilt AUONA, ETRNA oo KVEliKA 8.1ÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SHRGEON M0UNTAIN, N. D. CANADIAN RENOVATING GO. Litar og þurr-hreinsar og pressar. Aðgerð & l"ðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 59» Ellice A ve. Talsími Sherbrooke 1990 > > * > H-fcB-H-l-H IH-H’ ;:Sherwin - Williams Stefán Sölvason PlANO KENNARI. 797 öimcQe St- Talsími Garry 2642. DR. R. L. HURST meMimur konungleffa skurölæknaráösins, úts^krifaftur af konunglega læknaskólanum i Londoö. Sérfræöincrur 1 brjóst tau«aj veikbin oar kvensjúkdúmum. Skrifstofa 305 Kennedy Huildimr. PortaRe Ave. { «Rírnv- Eatois) Talsími Main 814. Til viötals fré 10—12, 3—5, 7-9. Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Illífðu þcr við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið f tundur hreinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið í eldhúsi þín«. Phone Sherbrooke 680 P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ;; Prýðingar-tími n&lgast nú. .. Dálftið af Sherwin-Williams ;; húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar utan og innan. — Brúkið • • ekkerannað m&l en þetta. — T .. 8.-W. húsmálið m&lar mest, ;; endæt lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús •f mál sem búið er til. — Komið ;; inn og skoðið litarspjaldið.— f CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UAKDWARE í Wynyard, - Sask. r nHnT Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vilJ fé sér eitthvaft uýtt aft lesa 1 þverri viku,æt i aft gerast kaapandi Heimskringlu. — Hún færir lesendum slnum ýmiskonar nýjan fróftleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00, Viltu ekki vera raeftí

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.