Heimskringla - 24.10.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.10.1912, Blaðsíða 4
1. BLS, WINNIPEG, 2-1. OKT. 1912. ' ' I HEIMSKKINGG A Heimskringla Pablished every Thursday by The ðeimskrin^la News4 Fublisbing Co. Ltd Verö blaOsins f Canada o* Kandar |2.00 nm Ariö (fyrir fram horiraö). Sent til íslands $2.00 (fyrir fram borgaO). B. L. BALDWINSON Bditor A Manager OtJice: 729 Sherbrooke Street, Winnipe? BOl 3063. Talafmi Garry 41 10 Hon. F. D. Monk. Hann hefir um langan aldur ver- iö leiðtojíi Conservatíva flokksins í Quebec fylki og jafnframt átt sæti í ríkisþinginu í Ottawa. Hann er hæfileikamaður mikill, góður lög- fræðingur og mælskumaður. Eng- inn heíir í Austurfylkjunum unnið meira fyrir framgang Conservatív stefnunnar en hann, og enginn vann meira að sigri Conservatíve flokksins en hann við síðustu ríkiskosningar. J>að var þvi eðli- legt í mesta máta, að Rt. Hon. Borden tæki hann inn í ráðaneyti sitt, þegar hann myndaði stjórn sína fyrir einu ári, rúmlega, og fæli honum umsjá einnar allra þýð- ingarmestu deildar sjórnarinnar, R ingarmestu deildar stjórnarinnar, Hon. F. D. Monk hefir síðan hann varð opinberra verka ráð- gjafi, unnið starf sinnar köllunar af mestu alúð, og svo nákvæm- lega við hæfi ríkisbúa, að engin umkvörtun hefir komið úr nokk- urri átt yfir ráðsmensku hans. En nú hefir þessi ráðgjafi sagt af sér ombætti í ráðaneyti Mr. Bordens. Ástæðan, sem hann færir fyrir að segja af sér opinberra verka embættinu er sú, að hann geti ekki samþýðst skoðun Mr. Bordens á nauðsyn þeirri, sem stjórnarformaðurinn telur vera til þess, að næsta þing velti skyndi- styrk til herflotadeildarinnar brezku. Mr. Monk hafði á liðnum árum, í ræðum sínum víðsvegar um Que- bec fylki, haldið fram þeirri stefnu, að atkvæða þjóðarinnar skyldi leitað um stefnu stjórnarinnar í því máli, áður en þingið gerði nokkrar bindandi ráðstafanir í því efni. En nú er það ljóst, að Mr. Borden hefir þá bjargföstu sann- færingu, að þetta styrktarmál, til herllotans brezka, þoli alls enga bið, heldur verði hjálpin að veit- ast tafarlaust ; og í því skyni hef- ir hann kallað þingið saman þann 21. nóvember næstk. að leggja fyr- ir það frumvarp til laga skyndi-styrkveitinguna grcindu. Ekkert er ennþá kunnugt um það, hvernig Borden stjórnin hygst að haga þessari styrkveitingu, þó alment sé svo skoðað, að þingið verði beðið að veita beina peninga gjöf eða tillag í eitt skifti fyrir öll til brezku herflotadeildarinn'ar, svo nemi 20 til 30 milíónum dollara, — eða svo sem svarar því, er 3 öflug brynskip albúin muni kosta. þessi tilgáta getur verið mjög röng, því stjórnin hefir ennþá enga tilkynn- ing gefið um þetta. En það er eins og það hvíli á meðvitund þjóðar- innar, að þetta væri hæfilegur stvrkur til eflingar herflotanum. Vitanlega hefir stjórnarráð Bor- dens rætt þetta mál með sér og myndað fastákveðna stefnu í því ; en hún verður ekki að fullu kunn- gerð fyr en þingið kemur sáman í næsta mánuði. Mr. Monk veit því um þessa stefnu og hyern einstakan lið henn- ar, og það hefir hann viðurkent, að þörfin til hjálpar sé brýn og að því leyti hefir hann ekki á móti, að styrkurinn verði vcittur. hann heldur því fram, að kvæmt fyrri ára stefnu framan- inni. Ilann sagði þá af sér ráð- gjafastöðu, þegar Greenway-stjórn in svifti hina katólsku trúbræður hans þeirra sérstöku skólaréttind- um. En hann hélt þingsæti sínu jafnt eftir sem áður og studdi Greenway stjórnina í öllum mál- um, að undanskildu skólamálinu. En hann fann sig tilneyddan, að segja af sér ráðgjafastöðunni, til jæss að losast við alla ábyrgð ai stefnu Gerrnway stjórnarinnar í því máli. Eins er með Mr. Monk. Hann heldur fullu vinfengi við Borden stjórnina, hefir fylstu tiltrú til hennar og veitir henni fvlgi sitt og stuðning, að þessu eina atriði tind- anteknu. Hann yfirgefur ráðgjafa- embætti sitt með eftirsjá, en telur sér ekki annað fært undir kring- umstæðunnm. Ennþá er óvíst, hver eftirmaður hans verður i opinberra verka ráð- gjafa embættinu, en líklegastur i þá stöðu er talinn herra T. Chase Casgrain, lögmaður ; mikilhæfur maður, sem skipað hefir ráðgjafa- stöðu í Quebec stjórninni og síðar átt sæti í Ottawa þinginu. það eitt er talið _víst, að hinn nýi ráð- gjafi verði frá Quebec fvlki. það eitt má fulh'rða um stefnu Borden stjórnarinnar í herflotamál inu, að hún er einráðin í þvi, aö veita tafarlaust fullnægjandi styrk til herflotadeildar alrikisins. Stjórn in, sem fengið hefir frá brezku stjórninni allar þær upplýsingar um herflotamál hennar, sem brezka stjþrnin gat látið í té, er þess fullviss, að ekki sé ábyggi- legt að tefja með styrkveitinguna ; og jafnvel Mr. Monk hefir játað, að hann viti, að ástandið Bret- landi sé mjög alvarlegt og jafnvel hættulegt, og aö hann nú hefði fylgt stjórninni í þessu máli, ef hann hefði ekki áður verið bundinn loforði þvi, er hann hafði veitt Quebec búum, að sjá til þess, að málið yrði lagt undir atkvæði Canada búa áður en þingið gerði fullnaðarsamþykt um það. Mr. Borden og hinir aðrir ráðgjafar hans telja hins vegar óhjákvæmi- legt, að bregða skjótt við með styrkveitinguna.i Um hermál Canada á sjó og landi, sem sérstaks hluta rikisins, er ennþá ekkert ákveðið til fulln- ustu og verður að líkindum ekki gert á }>essu komandi þingi, held- ur verður það látið bíða næsta árs. það er nauðsyn skyndihjálp- ar, sem hið komandi þing fjallar tim og úrskurðar um, en varanleg framtíðar hermálastefna Canada verður að biða síðari j)inga. Málverk eftir Ásgrím Jónsson. þó að Ásgrímur hafi mest gert af landslagsmyndum, þá hefir | hanni þó engan veginn gengið fram i hjá öðrum efnum. Hann hefir t. d. | málað allmargar mvndir með efn- j um úr þjóðsögunum íslenzku. Og i rétt áður en ég fór hingað vestur sá ég hjá honum altaristöflu, sem væri prýði hverri kirkju. Hún var j af “Fjallræðunni” og átti að fara í Stóranúpskirkju. Ég hefi hér heima hjá mér að Gardar nokkur málverk eftir Ás- grím, alt vatnslitamyndir, af ýms- nm stærðum. Tók ég þær með ■ mér, ef vera kynni að selcjust hér vestra. En óhægt er iim vik, þar sem alt of dýrt yrði að hafa þær til sýnis t. d. í Winnipeg, og þær jæss utan ekki í rúmmum. Vestur-íslendingar styðja frænd- ' ur sina austan hafsins i mörgu, svo sem bókaútgáfu og fleiru, siem fámennis og fátæktar vegna er erf- itt að koma í framkvæmd. Mundu j }>eir ekki líka st^'ðja vísirinn, sem jhér er að spretta, til frekari vaxt- ' ar ? Og eru ekki fjölda margir j þeir smekkmenn, og svo elskir að j því, sem rammíslenzkt er, að þeir j \-ildu kaupa mvndir Ásgríms, og j liafa til prýði inni hjá sér ? Allar 'myndirnar 11 talsins mundu kosta liðuga 300 dali. Eru eins og vita má mismunandi stórar og dýrar. J Og óhætt er að kaupa þær upp á I það, að þar er sönn ,lis.t, því að Ásgrímur hefir hvað eftir annað haft myndir á sýningum í Dan- mörku og Noregi, þar sem ekki eru teknar nema mjög góðar mvndir, og fengið lofsorð fvrir. Sumir vilja ekki kaupa myndir nema af því plássi, þar sem þeir j hafa átt heima. En slíkt er versta j hégilja. Listin er list, hvað sem öðru líður, og hvað mundu menn líka oftast nær þekkja þá staði, j sem hanga á veggjunum inni hjá þeim ? Og þeir, sem elska íslenzka náttúrufegurð, njóta hennar jafnt, hvar sem er á landinu. En myndir Ásgríms eru mest af suður og austurlandinu. Elg vildi óska, að menn brygð- ust nú vel við og keyptu mvndirn- ar eins og þær leggja sig. það er vel til, að það væri gróði að kaupa þær allar saman, því að varla er efi á, að myndir Asgríms fara vonum bráðar upp tir því hlæilega lága verði, sem þær eru nú boðnar fyrir. Eig veit að mönn- um þykir erfiðast að kaupa óséð. En þeir sem geta komið því við, geta fengið að sjá þær hér, og mjög fús er ég á, að gefa allar þær upplýsingar, sem mögulegt er, hv-erjum, sem bréflega spyr um þær. Magnús Jónsson. Gardar, N. D. En sam- smni í þessu máli og loforði hans til kjós- enda sinna, að málið skyldi v-erða lagt undir alþjóðaratkvæði áður en þingið legði nokkurn fullnaðar- úrskurð á það, — geti hann ekki, af þessum ástæðum, haldið áfram að vera ráðgjafi, sem ásamt með hinum í stjórnarráðinu beri ábyrgð á þessu fyrirkomulagi. Hins vegar heldur hann áfram að eiga sæti í þinginu, eftir sem áður, og að fylgja Borden stjórninni að mál- um. Sátt og samlyndi milli hans og stjórnarinnar verður hér eftir eins og verið hefir, að eins segir hann ai sér ráðgjafastöðunni, til þess að geta á þann hátt losast við þá ábyrgð, sem hann annars teldi á sér hvíia fyrir stefnu þá, sem stjórnin hefir tekið í þéssu máli. Honum ferst í þessu eins og nú- verandi dómara Pendergast fórst, fvrir mörgum árum, þegar hann var fylkisritari í Greenway stjórn- Fram til skamms tima hafai ís- um lendingar ekki lagt stund á netna eina tegund listarinnar, skáldskap- inn. þar hafa þeir heldur ekki ver- ið eftirbátar annara. í fornöld var nærri því sama að vera Islending- ur og að vera skáld. Og loðað hefir þaö við löngum síðan. En nú í allra síðustu tíð hafa nokkrir Íslendingar riðið úr garði í þeim tilgangi, að brjóta leið nýj- um tegundum listarinnar meðal þjóðarinnar. Og er það vel farið. Einn af þessum mönnum er As- grírnur Jónsson. Ekki ætla ég hér að rita æfi- sögu Ásgríms, enda er mér hún lítt kunn. Og heldur ekki hugsa ég mér að skrifa ítarlega um hann. Tilgangurinn er að eins sá, að minna Vestur-íslendinga á þennan brautryðjanda. Brautryðjendur eiga að jafnaði erfitt uppdráttar. það er svo eldgamall sannleikur, að undur má heita, hve lítið hann hefir getað bætt kjör þeirra enn. Og ætli það sé ekki einmitt það, sem fram að þessu hefir bælt nið- ur viðleitni í þessa átt, að hverj- um manni hafi verið ljóst það stríð og erfiðleikar, sem hún mundi kosta. þjóðin lítil og fátæk, og þó annað, sem meiru veldur, en það er skortur á áhuga á þess- um efnum og skortur á {ækkingu á því, hve mikilsvirði það er. það mun óhætt að segja, að As- grímur sé mestur málari, sem Is- lendingar hafa átt. Hann hefir næmt auga fvrir náttúru landsins, viðkvæmt og öflugt imyndunarafl og örugga hönd. Mest hefir hann gert af landslagsmvndum, og þar komist lengst að minni hvggju. í seinni tíð hefir hann mest málað með vatnslitum og náð afarmikl- um fimleika í meðferð þeirra. Hvort sem hann vill sýna öldu- gang á sjó, skrúðgrænar hlíðar, læljandi fossa og straumfall eða hátignarlega jökla t>g fannbungur, alt leikur það í höndunum á hon- iim. Og það er rammíslenzkt alt saman, eins og Ásgrimur sjálfur. það kemur íslenzkur gustur móti manni, jafnvel þó að maður sé staddur hér vestur f Nýja heimin- um, frá myndum Asgríms. Fréttir. — Skotvopnabúr mikið í Cali- forníu brann til ösku þann 18. þ m., og er skaðinn metinn fullar 4 milíónir dollars. Meðal annars sem eyðilagðist þar, voru 60 þús- und rifflar og 12 milíónir liring- ferðir af riffilkúlum. þess er getið til, að rafmagnsvírar hafi á ein- hvern hátt tengst saman í bvgg- ingunni, og við það hafi eldurinn kviknað. En ilt varð til björgunar vegna þess, að við eldinn sprungu riffilkúlurnar, svo að mesta hætta var að vinna þar í nánd. —' Fjártjón af eldum í Banda- ríkjunum og Canada í sept. sl. varð 13,750,000 dollars ; en að eins $11,250,000 í sept. siðasta ár, og síðan í janúar sl. hafa eldarnir gert 177 milión dollara tjón. — Grand Trunk Pacific Rlagið ætlar að byggja hótel í Regina, sem á að kosta milíón dollars. — Svipuð hótel verða og bygð í Moose Jaw og Saskatoon, að eins nokkuð kostbærari, eða u,m ljá milíón dollars hvert. — Sala á yfir 7 hundruð full- kynjuðum nautgripum var haldin í London á Englandi þann 15. þ. m. Sölu þessa sóttu menn frá Frakk- landi, þýzkalandi, Canada og víðs- vegar að frá Bretlandi. Gripirnir voru af stutthyrningakyni og seld- ust háu verði. Eitt Aberdeenshire uaut og kálfur seldust fyrir $7,750 og sjö hundruð aðrir gripir seldust að jafnaði á $2,800 hver gripur, eða sama sem 10% þúsund krónur hver gripur. — Svo var þokan dim á göt- um Lundúnaborgar þann 15. þ. m., að sveit manna með kyndla varð að fylgja konunginum til þess að visa honum leið á leikhús eitt, sem hann varð að sækja þann> dag, laust eftir hádegið. — George Landsbury, einn af helztu leiðtogum verkamanna á Englandi og þingmaður Sósíalista þar í landi, hefir gefið út áskorun til verkamanna, að styðja af öll- ám mætti að því, að konum veit- ist jafnrétti við karla. EINSDÆMA YFIRHAFNASALA UNDRAYERT YERÐGILDI ÓYIÐJAFNANLEGT YFIRFRAKKINN SEM I>ÉR LÍKAR Það er auðvelt að tilgreina prísa, en að sjá með eigin augum vörurnar mun sannfæra ykkur að önnur eins vildarkjör eru hvergi annarstaðar boðin í borg- inni. Yíirhafnirnar eru allar búnar til úr þykku ULLAR KLÆÐI, Melton, Beaver, og úr Ulster- efni, sem hver og einn sér strax að eru ágæt. Yfirfrakkarnir verða saumaðir ettir máli, með hverju því lagi sem yður þóknast fyrir aðeins $18.00. Yanaverð hefir verið $30 til $35 Komið og sjáið vörur vorar, sko:ið þær og reynið á hvern hátt sem yður líkar, og þér munuð sannfœrast að vér bjóðum undraverð kjör. OG YFIRHAFNA TÍMINN ER NÚ KOMINN E V A N S—T H E 328 Portage Ave. TAILOR Cor. Edmonton Phone MAIN 7392 Til Grikklands. Mrs. Peter Leaded. Fáa mun hafa grunað, þegar Balkanstríðið hófst, að tslending- ar austan hafs eða vestan yrðu riðnir við það á nokkurn hátt. Fyrst var það, að sá ófriður virt- ist þeim harla fjarskyldur, og svo hitt, að hernaðarhugurinn hefir lítt gert vart við sig hjá landan- um hin síðustu áriu, nema ef nefna skal, er Jón Stefánsson fór í Filipseyja stríð í her Banda- manna. það er víst éina dæmið um hern- aðarþátttöku íslendinga þennan hinn síðasta aldarfjórðung, að minsta kosti. Um þátttöku íslenzka kvenfólk.v ins í hernaði hefir ekki heyrst svo öldum skiftir, — fyr en nú. Núna þessa síðustu dagana hefir sú fregn flogið sem eldur í sinu um gjörvalt Canada-veldi, að ung al- íslenzk stúlka, héðan frá Winnipeg, væri á förum til Grikklands, og ætlaði að gerast þar Rauðakross- hjúkrunarkona meðan á stríðinu stæði. Fregn þessi þótti merkileg, og varð Winnipeg blöðunum tíðrætt um þessa hugprúðu stúlku, er í þessa glæfraför færi. þau fluttu mynd hennar og æfiágrip og viður- kendu hana sem íslending. En hver er hún þessi stúlka, sem legst þetta undir höfuð ? Hún heitir Friðrika Fjóla og er fædd hér í Winnipeg 3. nóv. 1894, og er hún því tæpra 18 ára. For- sem þeir fanga. það þarf því hugrekki til að tak- ast á hendur hjúkrunarstarfsemi þar, og að framandi stúlka skuli bjóða sig sjálfviljug til slíkra starfa mun fátítt, og má því segja að Fjóla sýni hér bæði hugrekki og lofsverða göfugmensku. 1 mörgu verður Grikklandsför hennar æfintýri, og það eru ein- mitt æfintýrin, sem þessi i unga landa vor elskar. Hþnni mun marpt nýstárlegt bera fyrir augu, og hætturnar og örðugledkarnir, sem bíða hennar, æsa einmitt æfin- týralöngundna. En lofsvert er það engu að síð- ur af jafn ungri konu, að yfirgefa lieimili og ættingja til að fylgjast með manni sínum til framandi lands, þar sem stríð geysar í al- gleymingi, og ætla sjálf að leggja lið sitt fram. Fjóla á lofsorð fyrir, og munu j allir landar óska henni góðs geng- is í hinu göfuga starfi hennar og heillar afturkcxmu til Canada. eldrar hennar voru alíslenzk ; hét faðirinn Stefán Ólafsson og var ökumaður hér í borginni ; en móð- irin heitir Jóbanna María. Á barns aldri misti Fjóla (svo ,er hún vana- lega kölluð) föður sinn, og giftist móðir hennar nokkru síðar núver- andi manni sinrnn Zophonías Thor- kelsson, sögunarmanni, að 738 Ar- lington st. hér í borg. Hjá móður sinni og stjúpa ólst svo Fjólai upp, þar til hún var rúmlega sextán ára, þá yfirgaf hún þau og jafn- framt Winnipeg og fluttist vestur til Calgary. Nú ætlaði hún að vinna fyrir sér sjálf og ryðja sér braut meðal framandi fólks. 1 Calgary kyntist hún svo manni einum griskum, er Pétur Leaded kallast ; var hann rakari þar í borginni og talinn nýtur maður. Kinnningsskapur þeirra leiddi til ásta og hjónabands, og fór sú há- tíðlega athöfn fram 2. október sl. eða fyrir rúmum 3 vikum. Fjóla er því nú Mrs. Pétur Leaded. þau höfðu því að eins verið gift í fáa daga, er sú fregn barst út i um heiminn, að stríð væri komið | á Balkanskaganum og að Grikkir i væru ein af bandaþjóðunum gegn j _____ Tyrkjum. j Dr. Frederick A. Cook, pólfarinn Grikkland krafðist allra sona frægi, flutti fyrirlestur í Congrega- sinna í stríð, og Pétur Leaded á-j tional kirkjunni hér í borg 4 föstu- leit það skvldu sina að værða við j dagskveldið var, um ferð sína til því kalli, þo honum þætti það ilt, j norðurheimskautsíns og fund þess. nýkvonguðum manninum,> því hina j Hann lýsti ferð sinni þangað norð- ungu konu sina varð hann auðvit- ur ekki að eins með orðum, held- að að skilja eftir. þvi lítt hugs-j nr einnig með myndum. Ekki andi var, að hún myndi vilja fylgja j kvað hann kuldann það versta, honum í slíka svaðilför. j sem pólfarar yrðu við að búa þar En raunin varð nú önnur. Fjóla J nvrðra, heldur náttmyrkrið; sagði aftók með öllu, að verða skilin j þar vera 4 mánaða nótt. Hann kvað flesta pólfara hafa viðurkent fund sinn, og játað mestan hluta af sögu sinni réttan, að eins væru þeir í vafa um líónn hluta hennar. Hörðum orðum fór hann um Peary ; kvað hann hafa stolið frá sér 25 þúsund dollara virði af mat- vælum og öðrum útbúnaði þar nyrðra og með þeim ásetningi, að Dr. Cook í Winnipeg. eftir, og kvað það skyldu sína, að fvlgja manni sínum hvert á enda veraldar sem væri, og verða hon- um og hans að því liði, semi hún frekast gæti. Og bóndi hennar varð himin- glaður vfir þessarl ákvörðun henn- ar, og nú var það ráðið, að hún færi með honum til Grikklands og gengi í hjúkrunarkvennasveit Rauðakrossins, og hjálpaði þannig j svelta sig í hel. Sem dæmi þess, hinum un?u dætrum Grikklands til I hve Peary væn tilfinningarlaus, að lina þjáningar þeirra, sem særð- | kvað Dr. Cook hann hafa yfirgefið ust í orustum og vekja þá aftur j 2 börn, sem hann ætti þar nyrðra, til lífsins. } í algerðu greinarleysi. Annars Menn verða að hafa það hugfast kvaðst hann ekki ætla að kasta að það er engin sældaræfi, sem hjúkrunarkonurnar eiga hjá Bal- kanþjóðunum, og hættan, að lenda í greipum Tyrkja er alt af yfirvof- andi, og eru þeir þektir að því, að hlífa hvorki körlum eða konum, skugga á nokkurn mann, heldur værf hann í þessari fyrirlestrarferð í sjálfsvarnarskyni og til þess að biðía alþýðu fólks að festa trúnað á sögu sinni um það, að hann hafi fundið norðurhei'mskautið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.