Heimskringla - 31.10.1912, Side 1

Heimskringla - 31.10.1912, Side 1
SENDIÐ KORN Tlli ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANQE WINNIREQ, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, KllÍA ÍSLENZKA KOKXF.I EI.AIií I CANADA. LiCENSED Oa BONDED MEMHERS Winnipeg Grain Exchange XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN. 31. OKTÓBER 1912. Nr. 5 Breytingar á Borden- stjórninni. Vegna embætíisaísals Hon. F. I). Monk hafa oröiö nokkrar breyt- ingar á Borden stjórniuni, þó aS eins einn nýr meSlimur hafi bæzt við til að fylla hið auða skarð. þessi nýi ráðgjafi heitir Louis Coderre, K.C., sambandsþingmaö- ur fyrir Iloclvelaga kjördæmið í Montreal. þó þessi nýi ráSgjafi sé mikilhæf- ur maður, þótti ekki ráðlegt, að láta hann taka við umfangsmesta ráSgjafaembættinu, — opinberra verka deildinni, sem Mr. Monk hafSi stjórnaS, og varS sú niSur- staðan, að Hon. Robert Rogers, innanríkisráðgjafi, var gerSur aö opinberra verka ráSpjafa ; Hon. Wm. J. Roehe, ríkisritari, geröur að innanríkisráðgjafa, og nýi ráð- ffjafinn, Hon. I.ouis Coderre, jjerö- 'if aS ríkisritara. Með þe.ssum tilskipunum hafa Manitoba ráögjafarnir Rogers og Roche fengið tvö nmfangsjniestn embættin í allri stjórninni. Sem stendur hefir innanrikisráðgjafinn tvœr aðrar stjórnardeildir til um- ráða, Indfána-málefna deildina og námadeildina ; en Hon. Roche vill losna viö þá síSarneíndu, og verð- ur þá að líkindum skipaSur nýr námaráðgjafi, og er taliS líklegt, að R. B. Rennett, sa.mbandsþing- maSur fvrir Calgarv, hljóti þaS embætti. Hinn nýi ríkisritari Hon. I.ofiis Coderre, er mikilhæfur Montreal lögmaSur, mælskumaöur góSur og jafnvígur á ensku og frötisku. og er því Borden st.jórninni mikill stvrkur aS honum. Hann verSur nú aS sækja um kosningu aS nýju i kjördæmi sínu, en áhættan er lit- a, því við kosningarnar 1911 hafSi hann 1325 atkvæði umfram gagn- sækjanda sinn. BALKANSTRÍÐIÐ. Bandamenn sigursælir. StríðiS á Balkanskaganum stend "r nú í algleymingi, og hafa saín- • anhangandi btirdagar staðiö dag hvern síöun um miðjan mánuSinn, Dg undantekningarlítiö hallaS á >rki í þeinj öllum. Búlgarir hafa JTert mest að , verkum, en hinar sambandsþjóðirnar hafa og unnið morga sigra og suma stóra, og *nargar orusturnar hafa verið ær- °£ blóöujrar, meö miklu Diannfallt á háSar hliðar. Bulg arir unnu hina ram- viggirtu borg Kirk-Kilis&eh, eftir pn<r'ria daga orustu, eins og getið 'ar uln þ síðasta blaði ; en sigur- mn re^'ndist mtiri og stærri en haldið var í fyrstu, því 20 þúsund t\ rkneskra hermanna voru teknir til fano-a, og mikill forði af skot- ' opnum lenti í höndum Búlgara. Aftur reyndist fiegnin um, að Búl- garir hefðu tekið Adrianopel, ó- sönn ; en þeir hafa nú umkringt hana á alla vegu og tekið alla nærliggjandi ba-i, þar á meðal boririna Kski Baba, sern figgur í suður Of er þýðingarmesta borgin milli Adrianopel og höfuðborgar- innar Konstantinópel. Tyrkir hafa 40,000 hermanna til varnar í Adri- anopel ; en engu að siður er borg- arstjórinn svo viss um fall hennar að hann hefir ráðlagt ölluon þeim að fara úr borginni, sem þess ættu kost. En það mun nú orðið ógern- ingur, því Búlgarir hafa ekki að eins umkringt borgina, heldur og evðilagt allar járnbrautir, sem frá henni ligp’ja, og sömuleiðis alt rit- símasamband, svo borgin er nú útilokuS frá öllu sambandi viS umheiminn. Búlgarir hafa og unn- ið borgirnar K|uleli, Burgas og . Bunarhissar. Meginlier Búlgara er mi aS ,ei«s 50 milur frá Konstan- tínópel. S e r b a r hafa líklegast háð hlóðugasta bardaga við Tyrki enn sem komiö er. og stóS ein sú or- usta viS þorpið Kumanova ; eftir tveegja dago bardaga áttu Serb- á.r frægum sigri að hrósa, höföu tekið borpið og á vígvellinum lágu 5,000 Tvrkir dauðir og leifar bersins dreifðar víösvegar á flótta. Næsta dafr 25. okt. tóku Serbar borgina ITskup. Herdeildum þeirra stjórnaði í þessum ofustum Jauko- vitch yfirhershöfSin<ri. Serhar liafa eiuri<r riáð bæjunum Kotchana o<r Egri-Palanka, seim liggja í suð- austur frá tJskup. Stephanovitch liershöfðingi stýrði liSi Serba í þeim orustum, sem báðar voru harðsóttar. G ri k k i r hafa tekiS ýinsar tvrkneskar evjar i Grikklandshafi ; þar á meSal Lemnons eyju. Var hvarvetna lítið um vörn af Tyrkja hálfu. Gríski flotinn hefir og skot- ið á ýmsa bæi meðfríim Tyrklands ströndum, og gert talsverðan skaSa. Nokkrar smáorustur hafa staSiS milli Grikkja og Tyrkja á suður Tyrklandi, og hafa hinir fyr- nefndu boriö sigur úr býtum og tekið nokkra bæi. Svartfellingar sitja meS meginher sinn um borgina Skút- ari, sem verst þeim af haröfylgi ; hafa uppihaldslausir bardagar staSið þar í meira en viku, en Sv'artfcllingar eru vongóSir aS ná henni á sitt vald áSur en margir dagar líöa. þeir hafa unniö ýmsa bæi og þorp og sigraS í mörgum smáorustum. En þaS lang-merkilegasta viS þetta stríS er þaS, að meginher Tyrkja íinst hvergi. Búlgarir hafa búist viS að mæta honum á hverj- um depi, en hvergi orSið bans var- ir. HaldiS er, aS herinn sé ein- hversstaðar í Masitza dalnum og bíSi eftir hentugu tækifæri til að ráðast á Búlgari. Meginher Tvrkja stýrir Nazim Pasha. 1 þessari meg- inherdeild eru um 200,000 manna, og verSur því stór og blóSug or- usta þegar meginhersveitunum slær saman. Ljótar sögur berast af níSings- verkum Tyrkja ; stigt aS þeir brvtji niöur varnarlausar konur, börn o? gamalmenni, hvenær sem ]>eir nái þorpum, se.m eru fjand- sinnuS þeim, þó í þeirra eigin landi séu. Líkt er og sagt um Serba og Svartfellinga. Nú sitja stórveldin á ráSstefnu til að ræSa um, hvaS gera skuli við Balkanþjóðirnar, en meðan það ráðabrugg stendur, heldur stríöið óhindrað áfram og verður blóðugra með liv'erjum deginum sem líður. Háyfirdómari Saskatchewan fylkis. Diaz dæmdur af herrétti og skotinn. Diaz uppreistin í Mexico varð ekki langgæð, þó margir hefðu bú- ist við því, þar sem hún byrjaði svo vel ; en það er eins og fyrsti sigur uppreistarforingjans hafi gert hann skeytingarlausan og hann álitið sér alla vegi íæra við Mad- ero stjórnina, því eftir að hafa unnið Vera Cruz og fengið toll- sjóðinn hafðist Diaz ekkert annað að en reyna að mynda bráða- byrgðarstjórn með sig fyrir for- seta ; og í þessu ráðabraski vrar hann, unz stjórnarherinn var kom- inn í námunda við borgina, og eft- ir stutta orustu hafði Diaz beðið fullkominn ósigur og borgin Vera Cruz aftur gengin á hönd Madero forseta. Diaz og aðstoðarforingjar hans voru fluttir sem fangar til Mexico City, og þar voru þeir dæmdir til dauSa af herrétti og skotnir 26. þ. m. — þetta er í fyrsta skifti, sem Madero forseti liefir ekki vrægt óvinum sínum, og er taliS, aö hann hafi meS þessari aSferS sinni gert sig fastan i valdasessinum ; því áSur, þegar liann náðaöi uppreistarforingjana eða jyerði þá landræka, sögðu ó- vimr hans aS hann væri svo hug- laus mannskræfa, að hann þyrSi ekki að lífláta fjandmenn sína, af ótta fvrir aS þjóSinni mislíkaði Pa®. fiefir hann sýnt, aS hann vogar það, og eru líkur til, aS líf- lát Diaz og manna hans skjóti öörum skelk í bringu, sem áSur hæddust aS Madero og kölluSu hann huglevsis landeySu, — vegna milfli sinnar. — Orozeo uppreistin stendur enn i norður Mexieo, en aSþrengdur er nú foringinn svo, að ólíklegt er, aS hann geti haldiS hénni upni mikiS lengur, þegar svona illa fór fvrir bandamanni hans — Felix Diaz. — Nýtt Trust Companv hefir veriS löggilt í Edmonton borg með $100,000 höfuSstól, sem bráð- lega verður aukinn upp í hálfa milión dollars. FélagiS kveðst eiga vísrt, að fá afarmioið fé frá Ev- rópu til fæss að bvggja upp Ed- monton bprg oir umhverfið þar, og er nú aS senda mann til Eng- lands og Frakklands til þess að fullgera samninga um það. W. G. HAULTAIN Anægjuefni mun það vera flest- um Saskatchevvan búum. hvaða stjórnmálaflokki sem ]ieir svo til- heyra, aö Borden stjórnin hefir skipaö Hon. Frederick IV. G. Haul- tain háyfirdómara fvlkisins. Betri maður í þann sess mun ekki iinn- ast í fvlkinu, og þess utan var ein- bættisskipunin verðug viðurkenn- ing fyrir vel unnið starf í þarfir sléttufvlkjanna tveggja í meir en íjórðung aldar. Fln söknuður fvlgir þó embættis- ski\mn þessari. Hún veldur því, aS Mr. Haultain segir skiliS viö stjórnmálastarfsemi og leiðsögu Conservatíva flokksins. Sagði hann af sér formlega því starfi á flokks- þingi Conservatíva að Prinee Al- bert þann 23. ]). m. þar með er stjórnmálamaSurinn Haultain úr sögunni og dómarinn Haultain kominn í staöinn, og þó stjórnmálamaSurinn væri fjöldan- nm kær, mun dóimarinn veröa þaö engu aS síSur, — þó minna berii á honum í daglega lífinu. Háyfirdómari Hon. Frederiek \V. G. Haultain, K.C., er einn af mik- lhæfustu mönnum þessa lands og víökunnur sem afbragös lögmaSur og afburSa mælskumaður, og hann hefir veriö lengur starfsmaður hins opinbera, en nokkur annar Vestur- fvlkja búi, sem nú er uppi. Fullan alharfjÓTÖung hefir hann átt sæti á löggjafarþingum sléttufylkjanna. 1 átta ár var hann stjórnarformaö- ur Norðvesturlandsins og hefði orðið fyrsti stjórnarformaður Sas- katchewan fylkis, Ijeföi haim ekki reitt Sir Wilfrid Laurier til reiði meö þvi aS krefjast tneiri réttinda fvrir fylkiö, en sá hái lierra vildi veita, og hann væri stjórnarfor- maður Saskatehewan fvlkis þann dag í dag. En hin drengilega fram- kotna hans í baráttunni fyrir rétt- indum fvlkisins, kostaði hann stjórnarformenskuna. Sem minni- hluta leiðtogi reyndist hann hinn sami forvígismaður liagsmuna og réttmda fylki.sins og íylkisbúa. Mr. Haultain er fæddur í Wool- wich á Englandi fvrir 55 árum síðan. Var faðir hans ofursti í brezka hernum. þriggja ára gam- all fluttist Mr. Haultain til Can- ada, og liefir átt hér heimili síðan; svo hvað uppeldi, mentun og starf- se-mi snertir, er hann Canada- maður í héið og hár. Hann út- skrifaðist af Toronto háskólanum með ágætis vitnisburði ekki fnllra 20 ára, og varð lögmaður í On- tario 1882. Tveim árum síðar flutt ist hann viestur til sléttufylkjanna og gerðist lögmaður í Macleod. — Frá þeim tíma er öll starfsemi hans helguð Vesturfylkjunum, hann er edttn af frumbýlingum þeirra. Ilver verður leiðtogi Conserva- tíva í Saskatchewan í stað Mr. llaultains, er enn óráðið. Sæti hans er vandfylt. En dómstjórasætið er vel skip- að. BÖKUNARDAGURINN HAPPASÆLL. BSkun«nþigurinn hefir góðan árangur. Ffaasta brauð í búrinu Þér getið œtfð reitt yður á jöfn gæði ef þér notið OGILVIE'S Royal Household Flour Royal Housebold Fkur er gert úr valdasta bezta hveiti, mölnðu f fullkomn ustu mölunarstoínun sem til ex í brezka ríkinn. BIÐJIÐ MATSALANN UM ÞAÐ. The Ojrilvie Flour Mills Co. Ltd. Winnipeg) W á öllu því í sambandi við faðerni yðar, sem gefur í skyn, aö þér sé- uð sonur lélegs almúgamanns, og að þér hafið reynt að telja yður son prests nokkurs, sem neitað hafi að viðurkenna yður sem son sinn, — með því aS þessi 6taShæf- ing er aö minni vitund algerlega ósönn. Og ég heimifa vður hér meS aö birta þessa afsökun í áSurgreindu blaöi. Yðar einl., J. Einarson. 4. AS muna, aS hlutaveltan fer fram fimtudagskvdldiS 7. nóv- ember. 5. AS dans verSur á eftir Tom- bólunni, og aS þess fyrri, sem allir drættirnir eru dregnir þess fyr byrjar dansinn. 6. AS hr. Victor Anderson hefir góöfúslega lofaS að stýra dans- inum, sem fer fram undir við- eigandi músik. Hetimskringla, sem hefir nokkur kynni af máli þessu og því, hve hjálparþörfin er brýn og hve verS- ug sú koha er, sem hennar á að njóta, — mælir hið bezta meS bón- oröi konanna til almennings og óskar aS se.m flestir landar vorir ------ I leggi sinn skcrf íram til þess, aS á- Hlutavelta mikil verður haldin í rangurinn af starfi þeirra verSi efri Goodtemplarasalnum á Sar- sem mestur. gent ave., á fimtudagskveld í :v - .■ ■■ ■ ...... Líknarverk. næstu viku, þann 7. nóvember. Byrlar kl. 7.30. KINDASVIÐ Fást nú,. og framvegis, f verz.luu G. Ej’gertssonar Ósvíðin 7c. hausinn, svið- in 12 cents. Allskonar kjöt af bezt.u tegund,—Nýr fiskiír, kart- eflur og kálineti, sem selj- ast með mj;Hr væiMi verði, er ætíð íil 1 ver/futiinni, jA G. Eggert."Son. É tjíiis • 11, 2x 693 WelIinþ,ton A ve. Afsökun. þeir herrar Livingstone & Wil- sojson, lögmenn í Y’orkton og FoaJn Lake, Sask., haia dags. 23. þ.m, sent Heimskringlu til birting- ar afsökun þá, sem lir. Jón Ern- arsson hefir gert til hr. Jóns Jan- ussonar, út af umanælum i ritgerS J.E., sem lesendum er kunn. Lög- mennirnir geta þess, aS hr. Ein- arsson hafi samiö um sátt með þvi, að hann borgi málskostnaÖ þann, ^em málsliöföunin hefir bak- aS hr. Janussyni, og hafi jaín- framt gert eftirfvlgjandi afsökun, sem lögmennirnir biðja að birt sé í blaðinu á ensku óg í íslenzkri þyðing, og sé með því bundinn endi á þetta mál, Hér fylgir afsökunarbréfið : Bertdak, Sask., 21st Octobtr 1912. John Tanusson, Flsq., Foam Lake, Sask. Dear Sir, I hereby apologise íor and re- tract whatever may have been in- jurious to your personal reputa- tion and character contained iji an artiele publishetf under my name in “The ITeimskringla’’ Newspaper published in the Citv of Wínnipeg, in the issue of said paper dated the 26th day of September, 1912 ; and in particular I apologise for all references therein eontained as to your parentage and “that you were the son of a low commoner and vou endeavoured to pass vourself off as a son of a certain minister who refused to recognise vou as his son”, as this statomient is altogether and entirelv untrue to my knowledge. And I heryby authorise you to publish this apo- logv in the Newspaper aforesaid. Y'ours truly, (Signed) J. Einarson. 1 íslenzkri þýðingu : — ‘ Bertdale, Sask., 21. október 1912. Herra Jolin Janusson, Foam Lake, Sask. Kæri herra, Hér með bið ég afsökunar á öllu því og afturkalla alt það, sem kann að hafa verið meiðandi fyrir yðar persónuliega orðstír og mannorð í ritgerð yfir mínu nafni, sesm birtist í útgáfu 26. sept. 1912 af blaðinu Heimskringla gefinni út í Winnipeg borg. Og séxstaklega bið ég afsökunar TALS MI G. 2083. Svo er mál vaxiö, að nauðsyn ber til að styrkja unga og verð- l/'TVTTY A CVl uga íslenzka konu, scm búin er að sr? vera sjúk nú á fimta ár, og er ^ ennþá. VX Nokkrar íslenzkar konur höfðu 2z þvf fvrir fáum mánuöum s»imtök wy lil þess aö standa fyrir þessari <55 hlutaveltu, í ]>eirri von, að landar vorir mundu írueta svo manmiSar- xX viðleitni þeirra, að þtir — meö því ^ aS fjölmenna á samkomuna og kaupa upp alla drættina þar — 2z hjálpuðu til þess aö mvnda svo rífleiran stvrktarsjóS að verSa .55 rnagi hinni sjúku og þurfandi konu A* að v'erulegu liði. SÁ Konurnar liafa nú svo vikum skiftir variö miklu ; f tíma sínum VX og hæfileilcum til þess að útvega og búa til hluti, sem bæði eru yv smekklegir, þarflegir og dýrmætir, *,'jy til aS draga um. S ]>ær vona að hafa 800 hluti, sem ^átS^En^n núll verSa á þessari Tombólu, og hverjum drætti fylgir hlutur, því aö konurnar telja það ósamboöiS virðingu sinni, að hafa fe af al- )Ýöu meö “happadrætti”. ]xrss vegna er stefnan sú, að hver drátt- kaupandi fái a ð j a f n a ð i meira en jafngildi drátt- verðsins. ]>a:r biðja ekki drátt- kaupendur að gefa sér peninga, hcldur aS eins aS kaupa hlutina á Tombólunni — alla hlutina, se.m þar \-erSa til dráttar. Ylikill hluti þessara drátta eru svo vænir, að þeir eru miklu meira virSi en nemur dráttverðinu, og allir eru þeir þarflegir. Konurnar biöja þess getiS, aö þær hefi tekiö þetta starf aS sér af því aö þörfin var brýn og styrkveitingin má ekki dragast. Hvern einstakan, heilbrigðan vinnandi mann og konu munar sáralítiS um eitt eða tvö drá’-t- verS, en þegar margir hafa sam- tök til aS kaupa, gctur sjóöurum orðið svo riflegur, að hann ?eröi hinm sjúku konu ábyggilegur styrkur um nokkra komandi man- uði. Konurnar vona, að landar vorir fmni sér bæði ljúít og skylt að hjálpa viðleitni sinni til sigurs. þ>ær biðja því Islendinga hér í borg : 1. Að fjölmenna á þessa hluta- veltu. 2. Að kaupa upp alla drættina þar. 3. Að koma snemma, svo að - hægt verði að byrja stundvíst kl. 7.30 að kveldi. VEGGLIM Patent hardwall ve<ít*líni (Empire tegundin) gert úr Gips, geiir belra vegglírn en nokk urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR oq HLJÓDDEÝFJR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIANirKK

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.