Heimskringla - 31.10.1912, Side 4
». BLS.
WINNIPEG, 31. OKT. 1912.
HEIMSKEINGCA
Heimskringla
Pnblished every Thursday by The
ðeimskringla News 4 l’ublisbinz Co. Ltd
VerO blafisins f Cauada og Handar
|3.00 um 6riö (fyrir fram borarað).
Sent tit Islands $2.U) (fyrir frara
borgraft).
B. L. BALDWINSON
Rditor A Manatrer
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3083. Talsími Qarry 41 10
Rógur.
Heimskringla heíir áöur bent
lesendum á það, að stefna blaðs-
ins er og hefir verið sú, að ræða
sem minstr um pólitisk efni milli
kosninga. Lesendum er lítil þægð í
slíkum jjreinum vikulega. Vilja
helzt hafa eitthvert annað efni,
sem þeir hafa meiri fróðleik og
skemtun af.
En Lögberjr hefir um all-langan
tíma gert það að reglu, að flytja
pólitiskar yreinar ; allar þess eðl-
is, að full þörf hefði verið að
svara þeim, þó Heimskriugla hafi
leitt það hjá sér til þessa. En í
síðasta Lögbergi eru ritgerðir um
kosninparnar í Macdonald, sem
hér fóru nýlegfa fram í fylkinu, og
ekki virtist nein siérleg þörf að
gera að miklu umtalsefni, þar sem
hún er afstaðin^ og á engan hátt
mótmælt af hálfu þeirra, sem hlut
eiga að máli.
Oss virðist Lögberg leggja alls
óþarfa lykkju á kið sína tdl þess
/
að ofrægja Hon. Rohert R.ogers í
augum lesenda sinna. Ritstjóri
Heimskringlu hefir haft náin kynni
af þeim manni um fjórðungsaldar-
skeið og getur af eigin reynsiu
borið, að hann hefir aldrei mætt
betri dreng né frjálslyndari. Mað-
urinn er mikilhæfur, gáfaður,
mentaður og mesta lipurmenni ;
bjartsýnn og réttsýnn og einlægur
vinur vina sinna. En hann fylgir
eða öllu heldur leiðir Conservative
flokkinn í pólitík, og af því mun
það vera sprottið, hve ant Lög-
berg lætr sér utn að ófrægja hann.
En óhætt er að fullyrða, að hann
væri ekki kominn í þann siess, sem
hann nú skipar, .sem innanríkisráð-
gjafi Canada, ef hann væri ekki í
aila staði vel vaxinn því starfi. —
Sem opinberra verka ráðgjafi
Manitoba fvlkis um 12 ára tíma
vann hann sér álit og virðingu alls
þorra hinna rétthugsandi manna
ekki að eins I þessu fylki, heldur
víðsvegar um Canada. það var
þetta álit, sam hann hafði unnið
sér með starfsemi sinni í heinia-
högum, sem lyfti honum upp
þann víðtækari verkahring, setn
hann nú skipar sjálfum sér til
sæmdar og íbúum Canada til hags
og ánægju.
HJvað þetta fylki snertir sér
staklega, þá hefir það aldrei átt
einlægari vin, né öruggari mál-
svara en Hon. Robert Rogers.
þess vegna eru honurn nú haldin
fjöltnenn fagnaðarsamsæti hver-
vetna hér og í Vesturfylkjunum,
þegar ledð hans liggur um Vestur-
Canada í embættiserindum.
En hvað sérstaklega snertir
kosninguua í Macdonald, þá var
hún eins laus við alt pólitískt
ranglæti eins og nokkur kosning,
sem haldin hefir verið í Canada.
Gætum að : þetta var aukakosn-
ine, sem, hvernig sem henni hefði
lyktað, gat ekki haft nein áhrif á
styrk Borden stjórnarinnar í þing-
inu. þess utan var um ekkert að
velja, af því að Liberal fiokkurinn
setti engan mann út til þess að
keppa um það þingsæti, og vott-
aði með því, ef ekki beint vel-
þóknun sína á Borden stjórninni
og ráðsmensku hennar, þá að
minsta kosti engan mótþróa við
stjórnina. Enda heldur aðalblað
Liberal flokksins í Vestur Canada,
Winnipeg Free Press, fram álíkri
skoðun þessari. — það, að nokkr-
ir leiðandi menn úr Iyiberal flokkn-
um fylgdu Mr. Richardson að
máli, var eingöngu vegna þess, að
hann gerði gagnskiftamálið að að-
almálefni kosningarinnar frá sinni
hlið. En jafnframt viðurkendi
hann sig ekki sem fylgjandi Lib-
eral flokksins, né heldur fylgjandi
Conservatíva flokknum. þó var
svo að skilja á ræðum hans, að
hann myndi fremur hallast að
Borden stjórninni, aö undánteknu
gagnskiftamálinu. Maðurinn setti
sig, ef svo mætti að orði kveða,
milli flokka, — í flokk sér, fvlgj-
andi engum fast að málum. Stefna
hans var “Independence”, sem
margir / skoða sama sem “Un-
dependence”, undir ílokkstjórnar-
fyrirkomulagi þessa lands, og til-
trii kjósendanna á mönnum með
slíka stefnu verður í samræmi við
stefnu þeirra mjög “undependent”.
þetta vafalaust var ein af orsök-
unum til þess, að hann varð í svo
miklum minnihluta.
Pln aðalorsökin til þessa mikla
sigurs, sem Conservatíve þing-
mannsefnið hrepti, var vafalaust
ánæo-ja kjósendanna með ráðs-
mensku Borden stjórnarinnar á
því eina ári, sem hún er búin að
vera við völd, síðan í október i
fyrra. því að á þessu eina ári
hafði hún afkastað meiru starfi en
nokkur önnur stjórn í Canada
hafði gert á jöfnu tímabili eða
lengra. Frá sjónarmiði' kjósend-
anna í Macdonald var engin á-
stæða til að sýita Borden stjórn-
inni fjandskap. H.ún hafði unnið
vel i hag þessa fylkis og sýnt sig
að öllu leyti vinveitta því. Fyrst
með því, að setja tvo Manitoba
menn í stjórnarráðaneytið, þar
sem aldrei áður var nema einn
maður þar frá þessu fylki. Mani-
toba var meö þessu veitt aukin á-
hrif i stjórninni, sem vafalaust
verður fylki voru til blessunar. —
í öðru lagi með því, að selja fvlk-
inu þá 15 ekra spildu á Broadway
undir hinar væntanlegu nýju þing-
hússbyggingar, fyrir 200 þús. doll-
ars, — sem Laurier stjórnin hei.mt-
aði milíón dollara fyrir. Með
þessu veglyndi Borden stjórnar-
innar græddi fylkið 800 þúsund
dollars, miðað við hinar ósann-
gjörnu kröfur Laurier stjórnarinn-
ar.
í þriðja lagi með því að lög-
ákveða stækkun fylkisins norður
að Hudsons fióa, og að gera það
jafnstórt og hin önnur tvö vestari
fvlki. — Og í fjórða lagi með því,
að veita Manitoba jafn ríflegt árs-
tillag eins og hinum vestari fylkj
um, og að telja það tillag aftur
tímann frá því að Saskatchewan
og Alberta fengu fylkjaréttindi
þetta veitti Manitoba fylki milí-
ónir dollara inntektir, sem þegar
hafa verið afhentar í fylkissjóðinn
en sem Manitoba hefði að líkind
um aldrei fengið, ef fyrverandi
keyptar verið við Port Arthur
höfn til þess aö hyggja þar korn-
geymslubúr ; þau eru ófullgerð
ennþá, en verða væntanlega full-
gerð fyrir næsta árs uppskertt.
þau verða þjóðeign og eru ætluð
til hagsmuna fvrir bændur Vestur-
fvlkjanna, og gevmslubúr þessi ertt
bygð að þeirra óskum. Víða hafa
og verið gerðar' nauðsynlegar
hafnbætur og skipaskurðir bættir.
Tillag hefir og verið gert úr ríkis-
sjóði til efiingar akurj-rkju iðnað-
arins, og er það algerlega nýr lið-
ttr í stefnuskrá ríkisstjórnarinnar,
og hefir aldrei fyr veittur verið.
þingið samþykti og fjártillag úr
ríkissjóði til vegabóta í fvlkjmn
Canada, en Liberal meirihlutinn í
senatinu feldi þá veitingu. Breyt-
ingar vortt og gerðar á landtöku-
lögunum, sem miðuðu að þvt, að
létta heimilisréttarskyldum á land-
nemum, og sem kemur mörgttm
fátækum landnema að góðu haldi.
Margt fleira og meira mætti
telja, en nóg er hér talið til þess
að sýna, að stjórnin hefir unnið
vel f-yrir landið, og það var með-
vitttndin um þetta, sem hvatti
kjósendurna í Macdonald til J>ess
að stvrkja Borden stjórnina eins
drengilega og þeir gerðtt við áður-
nefnda kosningu.
Um “Reciprocity” er óþarft að
deila. Bændurnir í Macdonald
skilja það mál svo vel, að þeir
feldu frammælanda þess með hátt
á áttunda hundrað atkvæða fleir-
tölu fyrir stjórnarsinnan.
Lögberg má ekki þykkjast yfir
því, þó aðskotadýrum annara
fylkja væri ekki leyft að leika hér
lausum hala í kosningabaráttunni.
Reynslan hefir sýnt, að eftirlit
með slíkum náungum er nauðsyn-
ledti og þ'"í var beitt.
Til vina Heimskringlu
í Bandaríkjunum.
fá
stjórn hefði setið við völdin.
1 einu orði : Borden stjórnin
hefir veitt Manitoba fult jafnrétti
við tvö nýju fvlkin vestur af, og
það má óhætt fullyrða, að Hon
Robert Rogers á sinn fulla þátt
þessum happasæfu afdrifum.
I fimta lagi með því að hraða
byggingu Hudsons ' flóa brautar
innar. þegar Borden korni til
valda, var ekki svo mikið sam eitt
fet af braut þéirri lagt, en nú er
búið að semja um lagninu hennar
alla leið til flóans og að gera upp
vegstæðið á löngum hluta hinnar
fyrirhuguðu brautar, og einnig að
teinleggja góðan spotta af henni,
svo að vonafj er, að hún verði
fullgerð til flóans innan tveggja
ára. Hver einasta míla af braut
>essari verður í Manitoba fylki.
Alt þetta eru atriði, sem
Manitoba búar hafa gilda ástæðu
til að virða við stjórnina, því að
henni var í lófa lagt, að fresta
öllu þessu, eins og fyrri stjórnin
hafði gert, ef hún hefði kært sig
um það. En Manitoba mennirnir í
ráðaneytinu kröfðust þess, að fylk-
ið fengi að njóta allra þessara
hlvnninda og réttinda, og fengu
það.
Hudsons flóa brautin verður vit-
anlega jafnt til gagns Saskatche-
wan sem Manitoba, og sömuleiðis
einnig að nokkru leyti Alberta
fvlki, þó líklegt sé í framtíðinni,
að verzlun þess fylkis verði að
miklu levti vestur á við.
En auk þess sem Borden stjórn-
in hefir gert fyrir Manitoba sér-
staklega, hefir hún einnig unnið
mikið til hagsbóta fyrir Canada í
heild sinni. 47 ekrur lands hafa
Heimskringla hefir um sl.
veríð send frá Grand Forks póst-
húsinu til kaupenda hennar í
Bandaríkjunum, og með því póst-
gjaldi, sem þarlend blöð ganga ttm
landið. En |>essu fylgir það, að
Washington stjórniti krefst að vita
sem mest um blaðið, stefnú ]>ess
og útgáfu. Fyrir nokkrum tíma
krafðist stjórnin skýrslu yfir eign-
arrétt, ráðsmensku og útbr,eiðslu
blaðsins, samkvæmt lögskipunar
ákvæðum |>eim, sem þeir verða að
fylgja, sem njóta póstflutninga
hlvnninda þar í landi, og sam-
kvæmt því sendi Ileimskringla
svolátandi skýrslu :
“Ritstjóri og ráðsmaður : B.
L. Baldwinson. Útgefendur :
Ileimskringla News and Publish-
ing Company”.
Um 20 manns eiga hluti i iélag
inu, en enginn þeirra utan B. L.
Baldwinson á 1 prócent eða meira
af starfsfé blaðsins.
Lánveitendur : Ontario Loan
and Debenture Corporation, Lon-
don, Ontario”.
Nokkrtim tíma eftir að þessi
skýrsla var send suður, var Heims-
kringlu tilkynt, að samkvæmt
landslögum þar yrði hærra póst-
gjald sett á öll þau blöð, seim send
væru til þeirra kaupenda, sem
skulduðu fyrir einn ár-
gang eða meira af blaðinu. Með
því að svo væri skoðað sem þeir
menn væru ekki formlegir kaup-
endur, sem þannig skulduðu.
Hieimskringla svaraði þessu a
>a leið, að allar áskriftir blaðsins
væru gildar og yrðu borgaðar,
þótt sumir kaupendur skulduðu nú
sem stæði fyrir 1 árgang eða
meira. Vonandi tekur stjórnin
>essa staðhæfing gilda, þó engin
vissa sé fyrir því. <
En þessi eftirgrenslan stjórnar-
innar gefur tilefni til þess, að
draga athygli kauj>endanna að
>essu lagaákvæði Bandaríkja-
stjórnarinnar, og að mælast til
>ess við þá kaupendur blaðsins í
Bandaríkjunum, sem eru á eftir
með borganir til blaðsins, að þeir
greiði það sem þeir skulda því
sem fyrst, — svo ekki þurfi að
hegna blaðinu með auknu póst-
gjaldi fvrir umlíðunarsemi þess við
kaup>endurna.
Bandaríkjamenn hafa jafnan
revnst sérlega skilvísir kaupendur
blaðsins, og þessar línur hefðu ekki
veríð stílaðar til þeirra, hefði til-
kynning stjórnarinnar ekki gert
það nauðsvnlegt. Vér óskum, að
kaupendur virði þessi tilmæli vor
vingjarnlega og hjálpi blaðinu til
að firrast aukna póstgjaldið.
Winnipeg, 26. okt. 1912.
Heimskringla News and Publishing
Company, Ltd.
Balkan-þjóðirnar.
Stríðið á Balkanskaganum gefur
tilefni til að minnast lítillega á
þjóðir þær, sem þar eru þátttak-
endur, og þá helzt frá fólksfjölda
og heraíla sjónarmiði.
Hinar fjórar sambandsþjóðir,
sem berjast á móti Tyrkjum, telja
allar í sameiningu rtimar 10,500,-
manns — inna takmarka ríkja
sinna —, en sé þar við bætt Maee-
donia mönnum og öðrum af satna
þjóðflokki, er búa innan takmarka
hins tvrkneska ríkis þar á skagan-
ttm, og se,m fvlgja mtinu banda-
mönnum í anda, ef ekki verki, þá
mttn það vera ttm 15 milíónir
manna af Balkanskagabúum, sem
eru fjandsamlega sinnaðir gegn
Tvrkjum, og er það meirihluti
skagabúa.
Bandaþjóðirnar fjórar, sem í
stríðinu eiga, hafa rtima eina mil-
íón hermanna í sameiningu, eítir
því sem skýrslttr þessara landa
sýna. Sttmir hafa haldið því fram,
að herstvrkur |>es§ara þjóða væri
mestur á pappírnum, en slíkt er
með öllu rangt til getið. Ilernaö-
arskvlda er í öllttm þessttm ríkjurn
og að eðlisfari eru Balkanskaga-
menn þannig gerðir, að þeir elska
stríð, og vegna hinna s'feldu rósta
og óeirða á skagamtm hafa stjórn-
ir ríkjanna séð svo um, að hafa
herinn alt af í góðtt skipulagi og
útbúinn, hvenær sem kallið kæmi í
stríð.
Sérhver maður, sem kominn er
yfir átján ár og er heilsuhraustur,
er skyldu-hermaður. Hann verður
ekki að eins að vinna hina á-
kveðnu tveggja ára herþjónustu
sína, sem lögin heimta á friðar-
tímum, heldur og að ganga í stríö
hvenær sem kallið kemur, þó hann
hafi fyrir löngu aflokið hervarnar-
skyldunni. Neiti hann verður hann
að borga afarháa sekt, og flestir
munu heldur kjósa herinn en sekt-
ina, því henni fylgir jafnframt
missir þegnréttinda og þ\Tkir það
sntán mikil.
Ekki eru bandaþjóðirnar jafnar
að herstyrkleik eða hafa jafn góð-
nm hermönnuin á að skipa. Eru
Grikkir lelegastir hermenn banda-
manna, og að því ólíkir hinum
forntt Spartverjum og Aþenumönn
ttm, þó frá þeim séu þeir komndr.
ar Ný-Grikkir eru miklu fremur kaup-
skapar- en hernaðar-þjóð. þeir eru
kaupmenn, bankamenn, gróða-
brallsmenn og fésýslumenn í flest-
um mvndum, og er slík iðja þeiim
margfalt kærri en hernaður. — í
stríðinu við Tyrki 1897 fóru Grikk-
ir argvítugustu hrakfarir, og hefði
j>að ekki verið fyrir hjálp stórveld-
anna, hefði Grikkland verið úr
sögunni setn sjálfstætt ríki. Sjalf-
sagt má heitnfæra ófarir Grikkja
þá, að nokkru levti til ófullkomins
útbúnaðar. Höfðu þeir gamlar
uppgjafabyssur frá Frökkum, en
Tvrkir höfðu nýtízku-byssur og á-
gætan útbúnað á allan hátt. Nú
hafa Grikkir góðan útbúnað, ný
tízku byssur og vel æft stórskota-
IiS, — ^vo ef hinir grísku herfor-
ingjar sýna betri herstjórnarhæfi-
leika en árið 1897, þá er engin á
stæða til að efa, að Grikkir muni
verða sér til heiðurs í stríðinu
því hvað einstaklings hugrekki við-
víkur eru Grikkir i engu eftirbátar
annara Balkanþjóða, að Svartfell-
ingum undanskildum. Og það sem
enn er af stríðinu hafa Grikkir
verið sigursælir. Grikkjastjórn tel-
ur sig megnuga að senda 150 þús-
undir, hermanna í stríðið, þó reglu
legi landberinn nemi að eftis 75,000
manna ; hitt er varalið. Grikkir
eru og eina þ.jóðin í bandalaginu,
sem hefir herflota, og þó hann sé
lítill, er hann vel útbúinn, og sjó-
lið Grikkja hefir fengið á sig gott
orð, enda eru Grikkir mestu sjó-
garpar og siglingamenn og kunna
betnr við sig á sjó en landi. Yfir-
hershöfðingi Grikkjaliersins í strið-
inu er Konstantín krónprins, son-
arsonur Kristjáns IX. Danakon-
ungs og^mágur Vilhjálms þýzka-
landskeisara.
Önnur bandaþjóðin Serbar eru
góðir hermeiln að náttúrufari ; en
herstjórn hjá þeim hefir oftlega
farið í ólagi, og þess vegna hafa
margar herferðir þeirra orðið þeim
til lítillar frægðar, og sagt er núf
að her þeirra sé verst útbúinn
allra bandaþjóðanna. Samt sem
áður nemur herstyrkleiki þeirra
325,000 manns, og margir af hers-
höfðingjum þeirra hafa lært hern-
aöaraðíerð á þýzkalandi; svo nú
má því búast við, að Serbar reyn-
ist skæðarí viðureignar en áður
hefir verið, því ekki skortir hina
óbreyttu liðsmenn hugprýði né
hraustleik. Yfirráðandi Serbíu-
hersins er Jaukovitch hershöfðingi
og gengur Alexander krónprins
honum næstur að völdum.
Á Svartfellinea höfum vér áður
minst hér í blaðinu. þeir eru við-
tirkendir herskáastir og hraustast-
ir allra bandamanna, og þó að
herstyrkur þeirra nemi í það
me.sta 60,000 manna, þá mun sá
litli her revnast Tyrkjum erfiðari
en bæði Grikkir og Serbar, þó her-
styrkur þeirra sé langtum
að höfðatölunni.
voru og ágætlega útbúnir í stríð,
og hérmennirnir bandólmir að £á
að berja á Tyrkjum. Yfirherstjóri
Svartfellinga er nú Vukotich hers-
höfðin'ri) sigurvegarinn frá Berana.
T>rír a£ konungssonum eru og hers-
höfðingjar, og var það Danillo
krónprins, sem vann bæinn Tushi,
eftir mannskæða orustu. Nikulás
konungiir hefir þó mest að segja
ttm herstjórnina.
Voldugastir bandamanna eru
Búlgarir. þeir hafa fjölmennastan,
bezt æfðan og bezt útbúinn her og
langhæfasta herforingja ; — segja
þýzkir og rússneskir herforingjar,
sem nákunnugir ertt búlgarska
hernum,, að betri lier muni ekki
finnast í Evrópn, þegar á alt er
litið. Flestir af herforingjum Búl-
gara eru ungir menn, sem reyndir
eru orðnir að littgprj'-ði og dttgn-
aði ; ríkir sú venja þar í hernum,
að velja úrvalið úr liðsmöinnim
og senda )>að á herforingjaskóla,
og með þeim hætti fást ágætir
foringjar. Er þetta sami siöurinn
og Napóleon mikli hafði, aö gera
|>á, sem skörtiðu fram úr öðrtim,
að foringjtim, hvernig svo sem
hap- þeirra að öðru leyti var var-
ið. Herstyrkur Búlgara á ófriðar-
tímum nemur 400,000 manns, og
mttn allur sá her verða sendur í
stríðið ogf til landvarnar.
í sambandi við herstyrk banda-
þjóðanna er rétt að geta um her-
stvrk Tyrkja. Á pappirnuim stend-
ur, að her Tvrkja telji 700,000
manns ; en sannleikurinn er sá,
að það mesta, sem þeir geta haft
til varnar í heimalandintt, eru 500
j>úsundir, og verða þá bandamenn
helmingi fieiri. Tyrkir verða að
hafa hersveitir bæði i Litlu-Asíu,
Arabíu og öðrum Austurlanda ný-
lendum sínum, og geta ómögulega
kallað þær heim ttndir nokkrttm
kringumstæðum, þvi ella myndi
alt fara í bál og brand þar e}Tstra.
Með hálfa milión til varnar
heima fyrir og fjölmennari óvina-
her á alla vegu ertt horfurnar eng-
anveginn glæsilegar fyrir Tvrki. —
Raunar er þess getandi, að Tyrk-
inn sem einstaklingur er að líkind-
um bezti hermaðurinn undir sól-
unni, en aftur hefir herstjórn
þeirra verið mjög svo bágborin,
þó betra skipttlag hafi komist á
núna síðustu árin.
Hernaðar fyrirætlanir Banda-
þjóðanna stefna allar að Konstan-
tínópel, — hana ætla bandamenn
sér að taka og enda stríðiö þar.
Yfirherstjóri bandahersins lvefir
verið kosinn Ferdinand Búlgara
konungur, þrautreyhdur þýzkur
herforingi frá Bismarcks dögum.
Svartfellingar hafa ráðist inn í
Albaníu og ætla sér að halda suð-
ur eftir henni og sameinast þar
hersveitum Grikkja, og síðan }>eir
í félagi að reka Tyrki burtu úr
suðaustur Maeedoniu. Meðan eiga
Serbar í tveimur aðalherdeildum
að hafa tekið Novipazar, Skopia
og Monastir, og eiga að því búnti
að sameinast bandamönnum sin-
um í Macedoniu. Serbar hafa þeg-
ar tekið Novipazar.
þá er Búlgaríu herinn ; er hann
í þremur aðaldeildum, og er ein
þeirra til landvarna heima fyrir
— ef ske kynni, að Rúmenia gengi
í lið með Tyrkjum og ætlaði að
ráðast inn í Búlgaríu, sem þó er
talið harla ólíklegt ; í þessari
landvarnar herdeild eru 100,000. —
önnur berdeild með sama mann-
f.jölda hefir ráðist inn á þessalíu
vestanverða, og ætlar að taka
þann landshluta og komast alla
leið til borgarinnar Salonika ; er
hún helzta verzlunarborg Tyrkja
op því mikill fengur f^rir Búlgaríu
að ná henni. þriðja og stærsta
herdeild Búlgara, sem Ferdinand
konungur stýrir sjálfur, telur um
150,000 hermenn, og er henni ætl-
að að vinna stærsta verkið, að
taka Austur-Tyrkland og Kon-
stantínópel. Herdeird þessi hefir
þcgar unnið tvær aðalborgirnar á
þessari leið, Kvik Kilisseh og Ad-
rianopel, báðar sterklega víggirt-
ar. Að eins einn verulegur þrösk-
uldur er eftir á veginum til Kon-
stantínópel, og það er hin ram-
víggirta borg Czertolga. þar hafa
og Tyrkir mikið setulið. Vinni
Búlgarar þá borg, mættu Tvrkir
eins vel gefa upp Konstantínópel
orustulaust.
Enn sem komið er eru allar
horfurnar á, að bandamenn muni
sigra Tvrki, og blandi stórveldin
sér ekki í sakirnar og knýi þjóð-
irnar til friðar, þá munu Tyrkir
fá rækilega ráðningu að minsta
kosti.
meiri fyrsta stigi. Mál þetta var sótt og
Svartifellingar J varið af kappi miklu. Sakaráberi
réttvísinnar Whitman laiddi fram
fjölda vitna, sem báru Becker illa
söguna ; þar á meðal voru þrír
sjálfjátaðir glæpafélagar Beckers,
sem báru það, að þeir hefðu leigt
hina reglulegu morðingja sam-
kvæmt skipun Beckers. Fjórða
vitnið, sem var Becker óháð, bar
fram sömu sögttna og færði góðar
sannanir á framburð sinn, og það
var einmitt þetta vítni, sem feldi
Becker, því dómarinn brýndi .fyrir
kviðdóminum, að á framburði
glænafélaga hins ákærða væri ekki
hæont að 'byggja, og það væri kvið-
dómendanna að úrskttrða, hvort
Sam Schepps (svo hét fjórða vitn-
ið) væri í þeirra tölu eða ekki. —
Verjandi Beckers kvað fra>mburð
aðalvitnanna vera samsæri gegn
Beeker til að ryðja honum úr
vegi ; þessir ákærendur hans
hefðu fyrst rutt Rosenthal úr
vegi, og sömu leiðina ætti Becker
að fara, því þeir hötuðu hann enn
meir en Herman Rosenthal. Kvið-
dómurinn sat á rökstólum 8 kl,-
stundir, og kom þá fram með
dómsúrskurðinn — sekur um morð
á fyrsta stigi. Goff dómari frest-
aði að uppkveða dóminn, þar til
i dag ; en eina hegndngin, sem lög-
in ákveða fyrir fyrsta sigs morð,
er líflát í rafurmagnsstólnum, og
verða það forlög Beckers, netna að
yfirdómur ríkisins, sem máHnu
hefir nú verið skotið til, komist
að annari niðurstöðu. — Becker
tók úrskurði kviðdómsins karl-
mgnnlega, og sá enginn honum
bregða. — 1 næsta mánuði byrjar
svo morðmálið á hendur leigu-
morðingjunum, og verða sömu að-
alvitnin og gegn Becker. Fjár-
glæfraákærurnar gegn Becker og
lögreglunni, falla Uklega niður, úr
því hann hefir verið fundinn sekur
ubí- höfuðglæpinn — morðið. Ros-
enthal morðmálið er þó engan
veginn á enda kljáð.
— Stórþingskosningar íóru ný-
skeð fram í Noregi, og gengu þœr
á móti st.jórninni og urðu sigur
fyrir vinstrimenn ; verða því að
sjálfsögðu stjórnarskifti þar í
landi mjög bráðlega.
— Alfons Spánarkonungur varð
26 ára 18. þ. m. Hann er yngsti
konungur heitnsins, en hefir setið
að ríkjum eins lengi og flestir
núlifandi stéttarbræður hans, því
hann hafði þá verið konungur í
26 ár, 5 mánuði og 22 daga, eða
sem næst hálft ár áður en hann
fæddist ; því fyrirrennari hans 4
konungsstóli vax faðir hans, og
hann dó 25 vikum áður en núver-
andi konungur fæddist.
— Aukakosning fór fram í Rich-
Heu kjördæminu i Quebec fyrra
fimtudag, og urðu úrslitin þau, að
Liberal þingmannsefnið, P. J. A.
Cardin, náði kosningu með 300
atkvæða fleirtölu yfir Conservatív
þingmannsefnið. Við kosningarnar
1911 hafði Cardin 740 atkvæða
meirihluta, en kosning hans var
gerð ógfld vegna þess, að atkv.-
kaup urðu uppvís af hálfu um-
boðsmanna hans. Kjördæmi þetta
hefir alt af verið sterk-ldiberal, og
gerði því Conservatív þingmanns-
efnið vel, að lækka atkvæða fleir-
tölu Cardins um meira en helming.
— Fregn frá Bandaríkjunum( seg-
ir akuryrkjudeild stjórnorinnar
þar teljist svo til, að auðlegð sú,
sem bændur þar fái upp úr bú-
löndum sínum á þessu ári, nemi
meiru en 9 þús. miHónuim doUars.
Hefir aukist um 50 prócent síðan
árið 1903. Bændavara öU er þar í
háu verði og bújarðir íara hækk-
andi í verði. Hvorttveggja þetta,
samfara óþrotlegri atvinnu með
góðum vinnulattnum, vottar góð-
æri í landi.
Fróði.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Málið giegn Charles Becker,
lögregluforingja í New York, fyrir
morð Hermans Rosenthal, er nú
útkljáð fyrir undirdómi, og var
Becker fundinn sekur um morð á
Jæ.ja, loks fór fyrsta hefti af
Fróða II. árg. í pósttöskurnar
þriðjudaginn 28. okt. Efni :
Sálin í oellunum,
Sveinn og svanni.
Offita,
Draumar,
Kvenfrelsisbaráttan, saga.
Kontraktorinn.
Stríðið,
Tæringin,
Avarp, stutt.
Ritstjórinn vildi biðja menn aö
ganga eftir blöðum sinum á póst-
húsunum, svo að síður verði vau-
skil á þeim. Sumstaðar hljóta ó-
skilin að stafa af því, að menn
ltafa ekki póstkassa, t. d. vestur á
strönd. Enskir þekkja ekki ísleuzk
nöfn og lesa þau vitlaust og hirða
ekki um, hvað verður af blöðum
landanna. þeir halda að þetta séu
Rússar eða Tyrkir eða Skrælingj-
ar, og fleygja svo blöðunum í
spítubakkann ; en hefðu menn
póstkassa, mundu þeir ekki gera
það.
Svo væri gott menn vissu það
og hugsuðu til þess, að Fróði cr
“blankur”, og ftð utanáskrift rit-
stjórans er : 81 Eugenie St., Nor-
wood Grove, Man.
M. J. SKAPTASON,