Heimskringla - 31.10.1912, Qupperneq 2
V.INNIPEG, 31. OKT. 1912.
RK1M8KKIHGCA
■, bls,
.»«■—mrmammtmmamm ■mmwím
Rex Renovators.
Hroinpa og preisa föt ðllom betar—
Bæöi sótt og skilað.
LoðskinnafatnHÖi sérstaknr gaumur
gefinn.
VKRKSTŒÐT 639 Notrs Darae AVe.
Phone Gftrry 5180.
Jón Guðjónsson.
Fiólín Kennari
639 MaQrland Street,. Winnipeg
tekar nemendur fyrlr láoja borgan,
HANNES MARINO HANNESSON
(Hnbbard 4 Hannesson)
LÖÖFRÆÐINGAR
10 Bank of (larailton Bld«. WINNIPEO
P.O, Bo* 781 Phone Maln 378
" “• 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Andersoa E. P Garland
LÖÖFRÆÐINÖAR
204 Sterltng Bank Building
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
EðfcrFRÆÐINGAR,
S’ulte 5-7 Nanton Block
Phone Mafh 766 P. O. Box 234
WINNIPBG, : : MANITOBA
CT. BIIiDFEIiL
PASTBI0NA5AU.
(jnlon'Bank ðth.FIOor No. 520
8elnr hás og lóöir, og annaö þar aö lót-
aadi. Utve^ar peningalán o. fl.
Phone Maln 2685
S. A. SIGURDSON & CO.
Húsum skift fyrir löod og lónd fyrir hús.
Lán og eldsábyrgð.
Room : 510 McIntvre Block
Simi Maii. 4463
30-11-12
WEST WINNIPEC REALTY CO.
TalslmCO. 4968 683.5argent Ave.
Selj* hós oit 166ir, ótvega peninea
lAn.sjAom eldsAbygröir.leigja og sjA
utn leigu A bósnm og stórbyggingum
T. J. CLEMKNS
G. Irnason
6, SlG"RÐSSON
P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verzlar meö faateingir. fjárlán ogáhyrgöli*
5krlf*tofa: 310 Mclntyre Block
Talsiml Maln 4700 •
Helmlll Roblln Hotel. Tals. Garry 572
NEW Y0RK TAIL0RING C0.
639 SAROBNT AVE. SIMI GARRY S04
Föt gerð eftir m&li.
Hreinsun.pressun og aö^eröVerösanngjarnt
Fötin sótt ogTaYbent.
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjdl,
mótorhjól og mótorvagna.
vkrk: vandadjog ódýrt.
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VKBK8TŒÐt;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone . • Helmtlls
Qarry 2088 Garry 899
13-12-12
W. M. Church
Aktygjja smiöar og verzlari.
SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR. OFL.
Allar aögeröir vandaöar.
692 Notre'Dame Ave. WTNNIPEG
TH. JOHNSON
I I JEWELER I I
FLYTUR TIL
248 Maln St- <- - Siml M. 6606
Panl Bjarnason
FASTEIGN ASALI
SELUR ELDS- I.ÍFS OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVKGAR PENINöALXN
WYiNYARD : : SASX.
Afnám þrælahalds í
Kína.
Miklum stakkaskiftum hefir Kína
tekið síðan lýðveldið komst á íót
og þjóðin sjálf fór að haía hönd í
bagga með stjórn ríkisins. Harð-
stjórnarhelsi einvaldsstjórnarinnar
sem legið heíir sem farg á þjóð-
inni um íleiri aldir, er nú ekki
! meir, og þjóðin «r sér þess fylli-
! lega meðvitandi, að hún er nú al-
frjáls þjóð í alfrjálsu landi.
Sérstaklega vakti það fyrir leið-
togum þjóðarinnar, að afnema
hina afaróeðlilegu stéttaskipun,
seim átt hafði sér stað þar i landi
frá ómunatið, og koma jöfnuði á.
þeir vissu fuflvel, að mieðan einn
llokkur stóð öðrum langtum ofar
í manníélaginu, sem skoðaði sig
fyllilega sem æðri vrerur, alla leið
frá fæðingu, gat ekki verið að tala
um, einhuga þjóð. þess vegna
kendu leiðtogarnir, að allir væru
jafnir frá fæðingu, og það væru að
eins hæfileikar og dugnaður, sem
gætu sett e>inn öðrum ofar í
mannfélaginu. Stéttaskipun írá
fæðingu væri heim.skuleg og skað-
leg fyrir framgang þjóðarinnar.
Samfa,ra þessu var það kent, að
þrælahald væri ómannúðlegt og
ranglátt, ög hófu leiðandi menn
þjóðarinnar þegar baráttu gegn
því.
í Kína voru það mestmegnis
stúlkur, sem voru í ánauð og
gengu kaupum og sölum þegar
frá fæðingu. Karl-þrælar voru fá-
gætir á hinum síðari árum, og þá
helzt þjónar i höllum höfðíngjanna
En öðru máli var að gegna með
ambáttirnar. 1 hverri borg og bæ
og þorpi voru markaðir fyrir am-
báttir á öllum aldri, og jafnvel
íarandsalar ferðuðust um landið
víðsvegar og seldu og keyptu am-
báttir.
þessi þrælaverzlun byrjaði fyrst
við ungbarns vögguna. Fátækir
föreldrar, sem höfðu orðið svo ó-
lánssamir, að eignast stúlkubarn,
töldu sig lánsama, ef einhver um-
ferðakerling kom að garði, sem
var viljug að taka á burt með sér
meybarnið, því þá losnaði faðirinn
við það ógeðfelda verk, að. bera út
liina nýfæddu dóttur sína. Farand-
kerlingarnar fluttu svo stúlku-
börnin til næstu bæja og seldu
þau fyrir nokkur eent til leikhúss-
eigenda, ferjukvenna eða reglulegra
þrælakaupmanna.
Stúlkubörn þau, sem lentu hjá
þrælakaupmönnum, áttu jafnaðar-
lega illa æfi í uppvextinum, því
að markmið þeirra var að ala þau
upp með svo litlum tilkostnaði,
sem mögufegt var. Oft höfðu þess-
ir þrælasalar fleiri hundruð stúlku-
börn til uppfósturs í einu. þegar
svo þau voru 10 til 12 ára, seldu
eigendur þeirra þau sem ambáttir
til fjölskylduhúsa eða í verksmiðj-
ur. Ef þrælakaupmaðurinn sá, að
eitthvert stúlkubarnanna bar af
öðrum að fríðleik, tók hann það
og veitti því sérlega gott uppeldi,
með það eitt fyrir augunum, að
auka á fegurð þess sem' mest ; og
þegar svo mærin var fullvaxta
fríðkvendi, að selja hana fyrir hátt
vrerð í kvennabúr höfðingja eða
vændiskvennahús.
Stúlkubörn þau, sem seld voru
ferjukonunum, áttu einnig slæma
æfi. Konur þessar hafa það fyrir
atvinnu, að ferja fólk eftir ánum,
og eru bátar þeirra íremur léttir
til róðrar, og voru hinar ungu
ambáttir srtemma vandar á að
róa þeitn og vinna þannig inn fé
til lífsviðurhalds húsmóður sinni.
Jiegar svo ambáttir þessar höfðu
náð giftingaraldri, seldu ferjukon-
tirnar þær þeim manninum, sem
bezt bauð, og stungu auðvitað
andvirðinu í sinn vasa.
Langbezta æfina áttu stulkubörn
þau, sem leikhúseigendurnir höfðu
kevpt. Fyrir þeim vakti það eitt,
að gera stúlkurnar velvaxnar,
fríðar og hraustar, því alt það er
hcimtað af dansmeyjum og leik-
konum. þess vegna var stúlku-
börnunum veitt hin bezta aðhlynn-
ing í uppvextintiim ; látnar neyta
góðs og mikils matar, búa í loft-
góðum húsum og hafa sífeldar lík-
amsæfingar til að gera limi þeirra
gilda og styrka ; einnig höfðu
leikhúseigendurnir sérstakt lag á,
að sníða andlitsfallið á stúlku-
börnunum eftir sínum geðþótta og
fegra þær á ýmsan hátt.
En fagrar kikmeyjar voru ekki
lengi í höndum leikhússtjóranna
eítir að þær voru orðnar fulltíða.
Margir voru viljugir að borga
stórupphæðir fyrir fagra leikmey,
og leikstjórinn var ekki lengi að
selja hana, ef vel var boðið, þvi
skarð hennar í leikflokknum var
auðfvlt með annari ambátt. Hin-
ar ófríðari leikmeyjar voru oftlega
seldar sem ambáttir eða hjákonur
til auðugra manna, og urðu þær
jafnaðarlega þær lánsömustu á
endanum, því þær fengu flestar
góð heimili og urðu sjálfar hús-
mæður. Aftur voru hinar, fallegri
leikmeyjar oftlega seldar í óskírlíf-
ishús, og þegar æska þeirra og feg-
urð var farin, urðu þær úrþvætti,
sem enginn vildi liðsinna, og emd-
uðu vanalega sem verksmiðju am-
báttir, eða aumustu vinnuhræður
í húsum, þeim, sem þær áður höfðu
verið drotningar í.
H ;nar . svonefndu verksmiðju am-
báttir voru konur og stúlkur á
öllum aldri, sem verksmiðjueigend-
urnir höfðu kevpt til að þræla í
verksmiðjum sínum ; voru þær
jafnaðarlega úrgangur markaðs-
ambáttanna, og því flestar keypt-
ar ódýrt. Verksmiðjueigendurnir
kærðu sig ekkert um fegurð eða
kunnáttu ; alt sem J>eir kröfðust
var að ambáttirnar væru megnug-
ar að vinna, því á verksmiðjunum
urðu þær að þræla jafnaðarlega 18
stundir á sólarhring ár eftir ár,
unz dauðinn leysti þær undan á-
nauðarokinu. Meðferðin á ]>essum
ambáttum var oft hin versta, og
voru húsbændur þeirra alráðandi
yfir lífi þeirra og limum, og voru
oft hroðasögur, sem bárust af i
grimdarmeðferð verksmiðju'eigend-!
anna á þessum varnarlausu am-
báttum sínum.
I Kína hafa verið tvær tegundir
ambátta, hinar keyptu og hinar
leigðu ambáttir. Hinar fyrnefndu,
sem verið höfðu ambáttir frá
barnsbeini, fengu fyrst frelsi sitt,'
þegar þær voru seldar í hjóna-
band. Aftur voru hinar leigðu am-
báttir eign foreldra sinna, en
höfðu verið settar í veð fyrir
skuld, og þræluðu þær fyrir lánar-
drottinn, unz foreldrarnir voru
megnugir að endurgreiða skuldina.
Hinar kigðu ambáttir urðu ]>ó
ekki seldar í hjónabandi nema
með kyfi foreldranna.
Enn er ein tegund amhátta, sem
ekki hefir átt beztu æfma, og það
eru klausturamibáttirnar. Hér og
þar um ríkið eru nunnuklaustur,
sem hafa haft það tnarkmið, að
bjarga meybörnum, sem borin hafa
verið út af foreldrunum. þessi
meybörn hafa svo verið alin upp í
klaustrunum og gerðar að nunn-
um af lægstu reglunni ; er það
ambáttarstaða, því að á þeim
hvílir alt stritverk klaustursins og
hin auðvirðikgustu störf. 1 þess-
um klaustrum eru fcmskonar
nunnur : þær, sem þangað koma
til að gerast h-eilagar ; þær, sem
þangað koma til að afplána fyrir
drýgðar syndiir ; þær, siem hafa!
orðið fyrir vonbrigðum í ástum og ■
vilja gkyma raunum sínum í frið-
sælu klaustursins ; þá er fjórða
tegundin, og eru það þær, sem ald-
ar eru upp í klaustrunum, og sem
gerðar eru að nunnuambáttum, og
hefir æfi þeirra verið harla bág-
borin.
Nú hefir stjórnin skorist í leikinn
og skspað að kysa alíar þær
stúlkur úr klaustrunum, sem séu
þar nauðugar, og afnema rtieð öllu
nunnuambáttar reglurta. Víða hefir
lögreglan að skipun stjórnarinnar
ráðist á klaustrin og tekið á
burtu nunnuambáttirnar og komið
þeim til ættingja sinna, eða sent
J>ær á sérstök heimili, þar sem
hár J>eirra hefir fengið að vaxa —
því allar nunnur i Kína eru hár-
lausar — og þar sem þær hafa ver-
ið undirbúnar undir hússtjórnar-
stöðu, og síðan ]>eim útvegaðir
eiginmenn.
Lög um afnám þrælahalds voru
gefin lit fyrir stjórnarbyltinguna,
en J>eim var aldrei framfj’lgt. Nú
hefir lýðveldisstjórnin gert rögg á
sig og framkvæmt lögin að svo
miklu leyti sem henni hefir verið
mögulegt. Verksmiðjueigenduvnir
hafa orðið að sleppa ambáttum
sínum, og hafi þær viljað vinna
lijá J>eim, íá þær ákveðið kaup og
ákveðinn vinnutíma.
læikstjórarnir hafa og mist sín-
ar ambáttir, sem J>eir höfðu til
fósturs, og öllum þrælamörkuðum
hefir verið lokað, og liggur nú
ltörð begning við, ef maður vierður
uppvís að mansali. Einnig hefir
stjórnin látið hegna þrælaeigend-
um, sem sannað varð um, að
hcfðu farið illa með ambáttir sín-
ar.
Kínverskar konttr eru því nú
levstar undan ánauðarokmu. þær
eru ekki lengur ambáttir. Fallegu
stúlkurnar fátæku geta ekki kngur
fengist keyptar, sem brúður, á
markaðstorginu. þess í stað eru
nú hér og þar að rísa upp skólar
og stofnanir, þar sem hinni ungu
kínversku kvenþjóð eru kendar all-
ar þær fræðigreinar, sem systrum
hennar í menningarlöndunum vest-
rænu eru keridar. En auk hinnar
vaxandi fræðslu, sem kínverska
kvenþjóðin er nti aðnjótandi, eru
og margvíslegar réttarbætur veitt-
ar benni, og alt af sígur á þá
sveifina, að konan fái iult j^fnrétti
við karlmennina.
I sumum fylkjum Kínaveldis hef-
ir kvenþjóðin kosningarrétt og
kjörgengi sem karimenn, og í
Kwangtung fylkinu eiga nú tíu
konur sæti á þingi.
Nú geta og konur kosið sér eíg-
inmienn, en eru ekki seldar i hjóna-
band sem áður. þær geta nú gifst
]>eim manni, sem þær unna, hvort
setn foneldrunum líkar betur etSa
ver, séu þær kotnnar 3rfir siextán
ára aldur.
Enginn getur nú tekið dætur fá-
tækra hjóna upp í skuldir og látið
þær þræla, unz skuldin er greidd.
Gegn slíku er hörð refsins.
Kímverskar kónur hafa nú og
rétt til ýmsra embætta, svo sem
kennara og lækna embætta, og
eru þegar margar, sem gegna slik-
um störíum.
Alt þetta eru stórmiklar fram-
farir frá því setn áður var ; en
það sem mestu varðar er, að hið
svívirðilega mansal er afnumið.
Nobels verðlaunin.
Nobels-verðlaunin, sem árlega eru
veitt fyrir vísindalegar rannsóknir,
hafa nýlega verið veitt Dr. Alexis
Carrell. Hann er franskur að ætt
og uppruna, en hefir dvalið lengi i
Bandaríkjunum og stundað þar
nám, og hefir á síðari árum unnið
við Rockefeller stofnunina.
Dr, Carrell, sem enn er ekki fert-
ngu r að aldri, hefir unnið mikið
starí í þágu mannfélagsins, og gef-
ur von um að vinna meira í sömu
átt, ef aldur leyfir. Svo er mælt,
að um hann megi segja það, sem
ekki verður sagt um marga menn
í mannkynssögunni, að hann til-
lve>rri í raun réttri éngu landi, ett
megi heita alheimsborgari.
Dr. Carrell er þrið.ji maðurinn í
Bandaríkjúnum, sem hlotið hefir
Nobels-verðlaun. Fyrst hlaut Col.
ENPIRE
Chewing
Tobacco
Hvað skipstjórinn segir:
“Þegar maður hefir stjórn á skpí
verður hann að vera rólegur undir
öllum kringumstæðum —
Empire Navy Plu munntóba er mikil hjálp.”
Roosevel þau fyrir starf sitt í því
að koma á friði milli Japans og
Rússlands. Árið 1907 voru verð-
launin veitt Prof. A. A. Michelson,
kennara við Chicago háskólann ;
hann hlaut verðlaunin fyrir starf
sitt i eðlisfræði. Nú hefir Dr. Car-
rell hlotið verðlaunin, sem eru að
tf'Tthæð $40,000. Honum voru veitt
þau fyrir það, að hann hefir sýnt
það verklega, að mögulegt er að
fly-tja líffæri úr einu dýri í annað,
og láta það starfa eftir sem áður.
Fram að þessttm tíma hefir Dr.
Carrell bundið tilraunir sínar við
hunda. Skift hefir verið um nýru
þeirra með bezta árangri í nokkr-
um tilfellum. Einstöku sinnum
hafa þessar tilraunir mishepnast,
en því er kent um, að ekki hafi
verið nægílegur undirbúningur til
rotvarna. í einu tilfelli var læri
tekið úr einum hundi og sett á
annan hund og grætt við hann
með góðnm árangri. Tilraunirhafa
og verið gerðar til þess, að taka
nr'ru úr ketti og setja í hund, en
þar haía afleiðingarnar orðið vafa-
samar, þó að nokkur von sé þess,
að þetta gieti tekist vel með frek-
ari æfingtt og þar sem Iíffæríð er
úr vel hraústu dýrí.
þessar tilrauniir voru fyrst gerð-
ar fyrir 10 árum, og vöktu þá all-
mikla eítirtekt um allan mentaðan
heim. Síðau hafa þær verið ítrek-
aðar nokkrum siintMim af öðrum
læknum, og hafia hepnast. En Dr.
Carrell er viöurkemdttr leiðtogi i
þessu efnr.
Fyrir nokkrttm máta.uðum var
það opinberað, að Dr. Canrell
fiefði tekist að látai hjarta lifa aH-
langan tíma eftir að það hafði ver-
ið tekið úr líkama áýrs, og þá
vaknaði sú spurning, hvort ekki
mætti takast, að láta menn liifa
endalaust. þá sagðt Dr. Carrell
um’ þetta efni :
“E$ mögulegt værl, að flytja
stratx eftir dauða eins manns
taugakerfi hans og líffæri yfir í
annan samkynja líkatcta, þá yrði í
raun réttri enginn líkamsdauði, þvi
að allir hlutaj’ líkanxans héldu þá
áfram að lifa’ ’..
Dir.. Carrell fann fivrstur manna
Borgið Heimskringlu l
Erti hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar f Canada
GÓLFDÚKAR og
GÓLFTEPPI,
TJÖLD og
FORHENGl,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CANADA FURNITURE MFG CO.
WlSIMPKtí
EF þAÐ KEMTJR FRA
‘ B.J.WRAY
M ATVÖRUSALA.
I>A ER J>AÐ GOTT.
Viðskifti íslendinga óskast.
BÚÐIN Á H0RNI
NotreDame&Home
Talsimi : Garry 3235.
aðferð til þess að halcla Ufi í tauga
keifi eftir að dýriö var líkamliega
dáið ; hann gerði margar tilraun-
ir tiE þessa, og fann að með því að
geyma Uífærin í kælirúmi mátti
haMa 1: fi í þeian lengi eftir að þau
voru tekin úr líkamanum. Síðar
tókst honum að geyma hjiarta úr
íurrBi með Hfsmarki t 104 daga, og
við enda þess tímabils var sláttnr
hjartans eins sterkur og þó hjart-
að hefði verið i skepnunni.
Fylgjandi þessari nppgötvun var
önaur engu síður undraverð, og
sem enginn veit ean, hverjjtt þýð-
ingu kann að hafa fyrir iramtið-
ina. En það var, að Uífæri, sem
haMið var lifandi með vökva þeitm
er læknirinn notatði til þess, héídu
áiram að vaxa eltir að þau vont
tekin úr líkama dýrsins, ]>ó að þau
væru áður iullþroskuð og úr full-
þroskuðu dýri. 1 sumum tiifellum
reyndist, að þess lengur, siem lif-
færi þessi voru geymd, þess metr
ttxu þau og virtust að halda full-
um krafti, svo að þau urðu stærri
og sterkari, en mögulegt hefði orð-
ið fyrir þau, að verða hefðu þau
verið látin vera kyr í dýrinu.
Enn ein uppgötvun hefir gerð
verið, sem bein afleiðing af hinum
framantöldu, og er hún sti, að Dr.
Meltzer, sem starfar við Rockefel-
ler stofnunina, hefir fundið vökva
þann í mannlegum Hkama, sem
viðhaldi lifinu, og að hann geti
dreifst út um líkamann, án þess
að flytjast með blóðinu. Mieð öðr-
ttm orðum, að mögufegt sé, að
dreifa tilbúnum vökva út umi allan
likamann, og að láta hann vinna
starf sitt þar, án þess að ganga
gevnum hjartað. þetta hefir tiekist
með tilrauntim, sem gerðar hafa
verið á froskum.
Ráðsmaður óskast.
Vér óskum eftir reyndum
og dugfegutn manni, sem er
jafnvígur á íslenzku og ensku,
til þess að hafa umsjón með * *
hinni íslenzku deild vorri. —
Slíkum manni bjóðum vér
góð kjör..
Vér óskum einnig eftir á-
reiðanfegum umboðssölum út
um land.
Mikil tekjugrein fyrir dugn-
aðarmenn. Finnið okkur eða
skrifið sem fyrst.
THE MARX-WATT REALTY
C0MPANY.
788 Main Street, Winnipeg
™! D0MINI0N BANK
Homl Notre Dame og Sherbrooke Str.
Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,007)4X1
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðsbiftumverz.
lunar manna og ábyrgum.st aX ttefa
þeim fullnægju. óparisjóðsdeild vor
er sú atærsta sem nokkur banki
hefir i borginni.
íbúendur þ»ssa hluta borgarinn-
ar óska að sbifta við stofnun sem
þeir vita að er algerleita trygg.
Nafn vort er fulhrygKÍng óhnl -
leika, Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðarog börn.
QBO. H. MATUBWSON, RáSsœabur
Plione Oarry S45D
Dr. Carrell er sérfræðingur í
taugafræði og hepni hans í þessum
framangreindu tilraunum byggist
á því, hve næma þekkingu hann
hefir á að tengja saman taugar
þeirra líffœra, sem hann flvtur úr
einu dýri í annað við taugar dýra
þeirra, sem líffærin eru flutt í.
Til þess að sýna vísindaleg afrek
þessa mikla uppfvndingamunns
má geta þess, að hann bjargaði
fvrir nokkrum tíma lífi nýfædds
barns, á þann hátt, að hann gerði
skurð i knésbót þess og einnig
skurð á úlnlið föður barnsins, —
tengdi síðan saman blóðæðar
barns og föður, og með þeim af-
leiðingum, að barnið íékk skjótt
fult líf og heilsu.
Dr. Carrell vill ekkert segja á-
kveðið um þau líffæri, sem færð
eru vfir í annaS dýr og starfa þar
og lifa á sama hátt og þau gerSu
í stntt upphaflega dvri. TTann telur
sennilegt, að þau kunni aS vinna
verk sinnar köllunar á mekanisk-
an hátt. ITíinn segir og óvíst um
þaS, hvort hinar fluttn taugar
samlaSiist taugum bess dýrs, sem
bær eru fluttar í. En hann lofar,
að levsa þá gá'tu eins fljótt og
hann fær því viS komiS, helzt á
næsta ári.
C.P1 LOl
C.P.R. Lðnd til böIu, 1 town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að b&ðum meðtöldum, vestur af
2 h&dgisbaug. Þessi lönd f&st
keypt með 6 eða 10 ára borgun-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. H.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Stephauson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn.alls heraðsins
að Wynyard, Sask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P.R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara en þessara framan-
greindu manna, bera sj&lfir
ábyrgð & þvf.
Kaujriö þessi lönd nú. Verð
þeirra verður brdðlega sett upp
KERR BROTHERS
OENFRAL salbs aobnts
WYNYARD :: SASK.