Heimskringla - 31.10.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRTKOr *
WIXNIPEG, 31. OKT. 1912.
5. BXS,
Kveðjuorð.
Hér með tilkynni ég mínum
rnörgu íslenzku viðskiftavinum
hvervetna í byKðum þeirra hér
vestra, að ég nú hefi selt gullstáss
verzlun mína á Sargent Avenue
þeim berrum G. Björnson og G.
Nordal, sem reka téða verzlun
undir nafninu Nordal & Björnson.
E? minnist þess nú að skilnaði,
nð í öll þau 25 ár, sem ég hefi rek-
ið pullstáss verzlun hér í borg,
hafa íslendinjrar hvervetna í bygö-
nm Vestur-Canada alt eins og hér
í borg, reynst mér tryggir og á-
gaetir vinir, og ég get ekki stilt
mifr um, að láta þess getið með
alúðarfylsta þakklæti til þeirra,
að þeir hafa reynst mér ágætir
viðskiftamenn, konur jafnt sem
karlari; og éjj veit af engum
mannflokki í þessu mikla landi,
sem reynast mundu tryyj^ari oj; á-
reiðanlegri viðskiftavinir. Fyrir
þetta votta ég' þeim þökk mína og
virðinpu.
Éjr læt þess einniff g'etið, að all-
ar viðjrerðir, sem eftir voru skild-
ar í búð minni fram að 26. þ.m.
hefi ép; flutt heim í hús mitt, að
618 Aynes St. (Phone Garry 955),
og- verða þar til afhéndingar.
Um leið og ég því hér með kveð
mína mörgu ágaetu íslenzku við-
skiftavini, vil ég mega biðja þá,
að halda trygð við þessa sömu
verzlun, þó í annara höndum sé.
Með því að ég er þess fullviss, að
hinir nvju eigendur breyti við þá
eins vel og samvizkusamlega eins
■og þeim er unt.
Með innilegri .vinsemd og virð-
ingu,
Q. THOMAS
Til Islendinga.
Hér með tilkynnist, að við und-
irritaðir höfum dags. 26. þ. m.
kevpt gullstáss verzlun herra G.
Thomas á Sargent Ave. og hyggj-
um að halda henni áfram á sama
stað.
Uað skal vera ófrávíkjanleg
stefna okkar, að breyta svo vel
við viðskiftavini þessarar verzlun-
ar, sem vér höfum frekast föng til,
og vér óskum þess og biðjum, að
landar vorir vilji sýna ossa sama
hlýhug og velvilja framvegis eins
og þeir hafa sýnt herra Thomas á
liðnum árum.
yMeð vinsemd og virðingu,
NORDAL. & BJORNSON
674 Sargent Av. Phone Sher. 2542
Gestrisnin á Islandi.
Háttvirti ritstjóri : —
í tilefni af umtali því, sem hef-
ir orðið í blaði ýðar viðvíkjandi
íslenzkrí gestrísni og viðtökum
þeim, er íslendingar héðan að
vestan hafi átt að sæta á Islandi,
— finn ég mig knúðan til að segja
nokkur orð, -sem leiðrétting gæti
orðið mörgum þeim, er gert hafa
þær ályktanir, að fréttaritara-
greinin í Heimskringlu hafi verið
höfð eftir mér,' eða að téð gredn
hafi verið skrifuð að minni fyrir-
sögn.
þess er þá fyrst að geta, að
greinin í Heimskringlu talar um
ATHABASCA.
Hin n^ja Athabasca.
Hliðið inn i síðasta og auðugaSta vestur héraðið. Þangað liggur leiðin. -
C. N R. brautin og sjö nýir rafmagnslýstir gufub&tar ganga þangað.—Br&ðlega liggja sjð jfirnbrautir út
þessari bráðþroska stórborg norðvesturlandsins,- £g þe{ nokkrar miðstöðvalóðir sem vaxa fljótt í verði.
Sj&ið mig eða ritið um frekari upplýsingar.
fr&
Síðan fólksflutningar hófust með C. N. R. járn-
brautinni milli Edmonton og Athabasca (fiður Atha-
basca Landing) heíir þetta nýja hlið inn í Peace
River héraðið tekið afarmiklum framförum. Hver
lest flytur frft 100 til 150 manns, og vandamál bæjar-
manna er hvernig þeir geti tekið & móti sívaxandi
fólksstraumi. Gistihúsin, sem vanalega rúma alla að-
komendur, geta nú ekki lengur veitt öllum móttöku
svo að prfvat fjólskylduhós verða & hverju kvöldi að
hýsa ferðamenn.
Hvervetna 1 landi þessu hafa menn fyrir löngu
frétt um þetta landsvæði Vestur Canada, og með
vaxandi j&rnbrautatækjum til að komast hingað eru
menn nú að flytja hingað til þess með eigin augum
að sjá framtiðarmöguleikana, og að verja fé sínu í
lönd og auðsuppsprettnr.
En eins og viðgengst, hvervetna f nýbygðum, verða
sumir fyrir vonbrigðnm, en aðallega verðs nýkom-
endur ánægðir með ástandið og framtlðarútlitið í og
umhverfis ATHABASCA.
En br/nasta þörf Athaba»ca eru verzlunar- og
fjölskylduhús, og Þó nú sé verið að byggja mörg slfk
hús, þfi er þörf á hundrað fleiri, og þessi þörf fer vax-
andi um næstu 10 ár.—Tjaldoúar lfta hornauga til
þeirra sem nú eru að smfða sér nús, Hamars- og
sagarhljóðin eru sætur söngur í eyrum þeirra.
Aldrei fyr en nú hefir það sézt hve Athabasca er vél
sett sem verzlunarstöð, og þau hundruð tonna af varn-
ingi, námatólum ^og akuryrkjuverkfærum. sem flult
eru áf brautinni yfir 1 gufuskipin hér. er að eins lftil-
fjörlegur vottur þess flutningsmagns, sem hér verður
f framtíðinni.
Hinn mikli iunflutningur f j&rhyggjumanna hingað
hefir aukið landverð f og umhvertís Atliabasca.
Sérstaklega er þotta svo norðanmegin firinnar, Hin
útmældu landsvæði þar, sem nýlega hafa' verið &
markaðnum, hafa se’zt fljótt. Sumar lóðir hafa
Belzt fyrir 81000. og homlóðir fyrir 81200 hver.
Landslaglð norðan firinnar er eitt af aðdr&ttaröflun-
um, Þar er landið að mestu slétt eins og Billiarð-
borð hallandi \.tið eittt frfi norðri, Athugaverðast
við Aorður Athabasoa er hve húner lfk Edmonton og
liggur eins við og hann gagnvart Stratcona Af-
staða bæjanna er jöfn, og það þarf enga sp&dóms-
g&fu til að sjfi að afleiðingin verður sú sama I n&-
lægri framtfð. Kringúmstæðurnar sem gerðu Ed-
monton að aðalstöð eru eins f Norður Athabasca.
Austurhlutinn einnig hefir vakið athygli fj&r-
hyggjumanna og ýmsdr landspildur þar hafa & sfðast-
liðnum 2 vikum gengið kaupum og sölum.
íbúar Athabasca eru hugglaðir yfir framtfðarhoif-
uuum, og þeim er ekki láandi þó þeim finnist lukkan
leika við sig & þessum stað.
S. ARNAS0N, 310 HclNTYRE BLOCK WÍNNIPEQ, IVIANIT0BA.
Islending liéðan frá IVinnipeg, er
ferðast hafi um Austurland með
konu sína. þar getur ekki verið
átt við okkur hjón, því kona mín
varð eftir í Vestmannaej-jum á
beimleiðinni og ég var því einn á
ferðum mínum um Austurland. Á
þingvöll eða að Kárastöðum kom
ég aldrei og vissi því og talaði
ekkert um gistingu þar eða greiða-
Aftur minnist ég þess, að hafa
Sagt mági mínum, í viðtali við
hann um ísland og ferð mína
þangað, þá e£ við vorum báðir
staddir á skrifstofu HeAmskringlu,
að ég hafi á einum sveitabæ borg-
að 70 au. fyrir bolla af kaffi með
brauði, eða sem sé 4.kr. og 90 au.
fyrir 7 kaffibolla, og mat ég það
liátt, sökum þess að á Skjald-
breið, bezta kaffihúsi Reykjavíkur,
er bollinn að eins sieldur á 25 au.
Jætta sýnist mér vera sama sagan
og í Hkr. kemur, en þar er aftur
talað um, að kaffið hafi kostað 75
au. bollinn., svo ef þetta er halt
eftir mér, þá er rangt með farið.
Annars hafði enginn neina heim-
ild frá miér til að auglýsa óánægju
mína um ferðalagið, því síður sem
mér hefir sjaldan á æfi minm
veizt rneiri ánægja en á ferðinni
um föðurland mitt, og áttu hlut
að þvi bæði hinar góðu viðtökur
landa minna, bæði kunnugra og ó-
kunnugra, og yfir höfuð alt við-
mót landsmanna. Margt af frænd-
fólki mínu hafði ég aldrei séð áð-
ur, og vildi það alt fyrir mig gera,
sem það gat og mér mátti vera
til ánægju. Sama er að segja um
skvldmenni og vinfólk konunnar,
sem býr undir Kyjafjölhum á Suð-
urlandi ; þar mættnm við allstað-
sannfærður um, að hvergi í heimi
er eiulægara en einmitt til sveita
á Islandi.
Annars er leiðinlegt, að þessi
Heimskringlu grein skyldi nokkurn
tíma vera skrifuð, því hún hlýtur
að vekja töluverða óánægju, bæði
meðal þeirra, sem heim fóru og
eins meðal hinna fáu, sem það
kunna að lesa heima.
þessum línum bið ég yður, hr.
ritstjóri, að vedta riim í blaði yð-
ar við fyrsta tækifæri.
Virðingarfylst,
Sigfús Paulson.
Bréf á skrifstofu Hkr. eiga:
Miss Guðrún Benediktsson.
G. Árnason.
G. S. Snædal.
Bergsteinn Bjarnason.
Konur og ungfrúr.
Aður en þér kaupið ykk
ar vetrarfatnað og yfir-
hafnir ættur þér að
koma og skoða hinar
miklu og fjölbreyttu
birgðir vorar, sem allar
eru eftir nýustu tízku og
af bezta verði.
Saumað eftir máli,
cða tilbúin.
I.ANAÐ, EF ÓSKAÐ er.
J. WILSON
I’hone G. 2592 - - 7 Campbell Blk,
Hain & James
136 Sögusafn Heimskringlu
Gamli gortarinu í hjáledguuni reyndi að dylja það, að
•dottir hattstandandi hershöfðingja, ein aí Franz ætt-
inni — yrði að leysa öll vinnukonu störf af hendí, og
bezta sönnunin fj-rir því voru þessar hörðu, veður-
teknu hendur.
1 þessari svipan laust óveðrinu á. Ifikt og lúðra-
þytur þaut það um loftið og eftir skóginum, einnig
lirikti í gluggunumi og hristi svo útihurðina, sem hún
væri að ganga af hjörunum.
Stúlkan við borðið hlustaði eftir og leið kvíð-
vænlega til veika mannsins, sem þó eigi bærði á sér
og sem; sýnilega svaf djúpum magnleysissvefni.
Á meðan hafði hr. Markús jafnað sig og fært sig
nær ; og í satna bili og hún sneri höfðinu við frá
■rúminu, sá hún hann standa í dyrunutn með hattinn
; hcndinni og hneigja sig kurtelslega.
Henni brá svo við, að hún misti bæði hnífinn og
sítrónuna úr hendi sér ; en hún áttaði sig fljótt,
gekk að dyrunum, er vissu að setustofu skógvarðar-
ins, og opnaði þær.
‘Gerðu svo vel að ganga inn, herra minn’, sagði
hún kurteislega og benti honum með hendinni. ‘þú
ert víst að leita þér skjóls fyrir óveðrinu’.
Hann brosti. 'Ungfrú Franz ?’ spurði hann svo
rólega og ókunnuglega, eins og hann hefði aldrei séð
hana fyr.
'Já, herra. Eg er bróðurdóttir amtmannsins,
Agnes Franz’, svaraði hún. Hún var blóðrauð í
framan og horfði niður fyrir sig. ‘Kenslukonan’,
bætti hún við, og leit upp — hálf vandræðaleg og
half ögrandi.
Hnnn lét sem tæki hann ekkert eftir því og var
hinn rólegásti. Svo sagði hann, án þess að hrevfa
Ri_g ur tfyrunum : 'það var eigi ætlun min að leita
mngað undan óveðrinu, þvi það er mjög sennilegt, að
eg verði að snúa út aftnr von bráðar ; — ég er að
Bróðurdóttir amtmannsins 137
lcita að ungri stúlku, sem batt um hönd mínaí gær’,
og hann benti á umbúðirnar. ‘Amtmaðurinn segir,
að hún sé farin og komi aldrei aftur. Er það satt,
ungfrú Franz? Er hún farin?’
Hún mætti eigi hinu rannsakandi augnaráöi hr.
Markúsar, heldur sagði hikandi : ‘Hjálpar hennar
liennar þurfti eigi lengur við. þú leystir hana sjálí-
ur af hólmi----’
‘En svo fór hún í burtu og gleymdi að hún átti
eitir að efna lieit sitt. Hún sagði i gær : ‘Ég skal
koma aftur á morgun og sjá sárið. Og ég reiddi
mig á loforð þetta, sem karlmaður hefði lofað því og
lagt við drengskap sinn. Ég beið með þolinmæði;
ég starði i allan eftirmiðdag út á veginn til þess aö
vita, hvort ég sæi ekki stúlkuna í verkafötunum tneð
skýluna yfir höfði sér — koma. Ég hefi ekki hreyft
við nmböndunum af ótta fyrir því þau kynnu þá nð
losna og cg yrði svo að sæta ákúrum fyrir það. Nú
er hún farin eitthvað út í heiminn, — alveg eins og
vindurinn liafi feykt henni í burtu, segir amtmaður-
inn. Hvað á ég nú að gera ?’
‘Lofaðu mér að bæta úr því’, sagði hún bros-
atidi og rétti hendina út eftir hægri hönd hans.
‘þakka þér fyrir’, svaraði hann og færði sig fj*r,
'ég get eigi jicgið það. þetta verður að biða, þang-
að til ég finn græðara minn. Éfe sagði þér að ég
væri að svipast að henni, og vona að þú gerir svo
vel og gefir mér upplýsingar um, hvar ég get fundið
liana’.
‘Nei, það geri ég aldrei’, greip hún hvatskevtlega
fram í, og sneri sér frá honum.
‘þetta er illa mælt og ókristilegt. Hverjar kröf-
ur ókunni betlarinn í rúminu þarna gert til þín fram
vfir mig, þar sem honum er hjúkrað eftir föngum, en
þú neitar mér um litlfi visbending, er gæti læknað
mig á svipstundu?’
138 S ö g u s a f n Ilaimskringlu
Hún fölnaði og lokaði dyrunum á milli herbergj-
anna, er hingað til höfðu staðið opnar.
‘Já, sannarlega, beiningamaðurinn’, mælti hún og
tár komu í augu henni, — ‘maður, sem ekki á svæfil
undir höfuð sér í veikindum sínum. það er þung-
bært að hafa farið yfir hafið, að hafa gengiö í gegn-
um þúsund hættur og æfintýri til að leáta að gulli
og koma svo heim veikur, lémagna og bláfátækur.
Hann vildi vinna fyrir móður sína og eignast handa
henni heimili hinumegin hafsins. Hann vissi fyrir-
fram, að úr öllum allsnægtum yrði henni kastað út
í bitrustu neyð, og hann reif sig í burtu til þess að
koma í veg fyrir það. Flestir aðrir myndu hafa gef-
ist upp, en það gerði hann ekki ; neyðin og löngunin
eftir að sjá móður sína ráku hann heim, og nú
nokkrum skrefum.frá rúmi hennar — hnígur hann ör-
magna niður’.
‘Er þetta sá, sem amtmaðurinn vonast eftir sem
Gyðingar komu Messíasar ? ’
Hún hneigði sig þegjandi. Hann stóð hrærður
mjög. Svo þetta var “hann". Fyrir nokkrum mín-
útum hafði gamli maðurinn í dagdraumum sínurn
talað um son sinn, sem ætti hann ógrynni fjár, og
hann var stoltur af fyrirætlunum sínum, þar . sem
California gullið átti að breyta allri fátæktinni í
auð og allsnægtir ; og þó trúlegt væri, að gamli
maðurinn sjálfur tryði tæpast öllum loftköstulnm
sínum, þá var þó brjóstumkennanlegt að heyra, að
maðurinn með mikla skeggið, er hann hafði sent fáa
aura og brauðsneið, skyldi vera hold af hans holdi,
— “hinn ríki sonur hans”.
Og mitt í öllu þessu stóð stúlkan, djörf og hug-
rökk, og beindi að sínu eigin brjósti öllum óvingjörn-
um örvum, er því vorn sendar. I?ún liafði tekið alt
á herðar sér, unnið hvaða vinnu sem var og séð
gamla fólkinu fvrir viðurværi ; og nú lá hér maður,
.1 J_i_ .11 _ L-.-íi í-i-_U&I . i ..i
Bróðurdóttir amtmannsins 13SI
hvers heimkomu hún varð að leyna ; hún gat ekkf
kornið til hans án þess að vekja hneyksli. H'versn
kvíðandi hlaut hún ekki að bafa farið heiman frá sért
þegar kvelda tók, til að geta hjálpað hér! Og í
einni al þessum líknarferðum sínum hafði frú Griebel
séð hana og sakfelt fyrir ósæmilegt framferði.
Hann sá hana standa við dyrnar niðurlúta, ogj
hann hefði helzt viljað falla henni til fóta og um-
faðma hné hennar. Samt sá hann að bezt myndi atj
halda sér í skefjum ; hún haiði fnlla ástæðu til aS
vera honum reið,, — kenslukonan, sem hann hafði
sýnt svo mikla fyrirlitning; eitt ógætið orð eða
hreyfing gat spilt því, að sættir kæmust á með þeim
— én það þráði hann nú mest af öllu.
‘Lifir fræudi þinn þetta af ?’ spurði hann eins ro*
lega og honum var unt.
«JA, — guði sé lof. Læknirinn, sem var að ríða
brott, álítur hann úr allri hættu. 1 gærkvcldi var,
liann mjög hræddur um bann, veikin var þá á hæsta
stigi’.
Svona stóð þá 4 hljóðinu í horninu, og í aíbryð-
isseminni hafði gamli læknirinn í Thtiringen terið
tekinn fyrir flökkutnanna kafteln.
‘Við vornm í vanda stödd’, mælti hún ennfrem-
ur. ‘Við revndum að leyna heimkomu Ottós undir
þessum kringumstæðum fyrir foreldrum hans. ]>að
var mikill ábyrgðgrhluti, og ef hann hefði dáið —%
Hún endaði eigi setninguna, en stundi við, er liún
hugsaði til hinna hræðilegu hörmunga, er hún hafði
orðið að þolp. I>að var þögn eitt augnablik, en svo
kom voldug þruma og stórfeld rigning buldi á glugg-
anum.
‘öveðrið er skollið á og skógvörðurinn er á leið-
inui til Tilroda eítir meðulum’, sagði hún kviðin.
‘Og heima í hjáleigunni sitja tvö gamalmeniu,