Heimskringla - 31.10.1912, Qupperneq 8
«. BLS, W'ÍNNIPBG, 31. OKT. 1912.
HBIMSKS.IN G E A
PIANO
sem þér verðið
ætíð hreykin af
Piano benc'ir á smekk og fág-
un eiganda þess. I dag íinnið
þt'-r þessa vott f beztu canadisku
heimilum í vinsældum
HEINTZMAN & CO.
| PIANO 1
Ekki að eins á heimilum, held- j
ur & „Concerf’-pðllum er þetta
piana aðal uppáhald. Heimsins j
mestu sðngfræðingar, þegar
þeir ferðast um Canada. nota j
jafnan lleintxniiwn A <J» j
1 l’iano.
HEINTZMAN & CO. PIANO
er fgildi þess bezta í tónfegurð. j
þann 23. þ.m. gaf Dr. séra Jón
Bjarnason saman í hjónaband hér
í borg þau hr. Jón Thorsteinsson,
frá Candahar, Sask., og ungfrú
Sigríöi Olson, dóttur Haralds og
Ilansínu Olsons hér í borg.
þakkargeröar samkomu hélt
Tjaldbúöar söfnuður á mánudags-
kveldiö var, þá fjölmennustu, sem
enn hefir haldin veriö þar. Gnægð
góðra íslenzkra rétta á borðum.
Ræðuhöld og musik langt fram á
! kveld. — Sömuleiðis hélt Fyrsti
! lúterski söfnuðurinn fjölmenna
j þakkargerðarsamkomu.
Á mánudaginn var voru gefm
| saman í hjónaband af séra Kún-
j ólfi Marteinssyni, að 488 Sher-
i brooke St. hér í borg þau þor-
oddur Oddson fasteignasali (son-
ur Th. Oddson) og ungfrú Rakel
j Goodman, dóttir Guðm. sál. Sig-
urðssonar frá Tjörnum. Samdæg-
| urs lögðu brúðh jétnin af stað í
j skemtiför til St. Paul og Minnea-
polis. Hkr. óskar þeim til heilla.
& C? UIMITEn.
7=------">
J. W. KELLY. J. REDMOND og W J.
Rfe)SS, eioka eigendur.
Winnipeg stærsta music-búðin
Cor. Portage Ave. and Hargrave Street.
TIL ÞESS
að fá góða matvöru fyr sína
peninga, ættu sem flestir
að að reyna vörurnar í búð-
inni á horninu á Sargent
Ave. og Victor St.
Eigandann er þar sem
ostast að finna, og mnn
kann reyna uð gera við-
skiftavini sfna ánægða,
Tals. hans er: Sherbr. 1120
Pöntunum gegnt fijótt
og vel.
B. ÁRNASON.
Fréttir úr bænum
Hriðarveðut var hér á mánu-
dagskveldið og þriðjudagsnóttina
og fannkoma mikil. Nú er aftur
heiður himjnn og sólskinsveður.
Herra Glen Campbell, fyrrum
fylkisþingmaður fyrir Gilbert
Plains kjördæmið og síðar ríkis-
þingmaður fyrir Daupnin kjördæm
ið, en uú luspector ot Tn'l'al
Agenciies fyrir ríkisstjórnina, hefir
í síðustu viku fengið tilkynningu
um það, frá lögfrœðingafélagi í
Lundúnum, að hann sé orðinn erf-
ingi aö nær 8 milíónum dollars
eða um 30 miliónjr króna, eftir
frænda hans, sem nýlega lézt í
Ástralíu.
Frá Narrows voru hér í sl. viku
þeir Geirfinnur Pétursson, Jón
Johnson og J. R. Johnson. Állir
kvarta þeir nm vatnsyfirflot á
lönd manna þar nvrðra meira en
verið hefir í sl. 10 ár.
þeir herrar Jóliannes Grímólfs-
son, Jón Hoffman og Bjarni Stef-
ánsson, frá Mikley í IV innipeg
vatni, voru hér í sl. viku. Bjarni
kom liingað með dóttur sína, sem
ætlar að sækja kennaraskólanám
hér í vetur.
þeir herrar Jón Meyland, bóndi
frá Skálholt, og G. J. Oleson, rit-
stjóri og eigandi blaðsins Glenboro
Gazette, voru hér í borg i sl. viku.
Ungmennafélag Únítara heldur
skemtifund (Hallowe’en Social)
næsta fimtudagskveld, 31. október.
Öllum meðlimum safnaðarins er
boðið að sækja fundinn.
Nýtt hreyfimyndaleikhús var
opnað í Fort Rouge á mánudag-
inn var, sem berra Jónas Jónas-
son aldinasali hefir byggja látið á
hornlóð sinni á Corydon Ave. og
Pembina St. Byggingin er traust
og snotur, úr múrsteini. Oss er
tjáð, að hann starfræki hús þetta
á eigin reikning. Fyrstu $25.00,
sem inn komu fyrir aðgöngumiða,
gaf hann barnaheimilinu á River
Ave. Landar ættu að sækja á leik-
hús Jónasar, blöðin segja að hann
sýni góðar myndir.
Til Nýja Islands eru menn nú
teknir að flytja frá Bandarikjun-
um. F'yrstur þeirra er hr. Benja-
mín F. Howard, frá Duluth, og
þrír synir hans. þeir haía allir tek-
ið sér heimilisréttarland í Town-
ship 24, R. 4 austur, rétt norðan
eða austan við íslendingafljót, og
ætla sér að flytja þangað 3 járn-
brautarvagnfermi af búslóð. Ilr.
Howard segir 5 aðra efnabændur
þaðan að sunnan ætli bráðlega að
flytja þangað norður til búskapar
þar. það er járnbrautin tilvon-
andi, sem hvetur þessa efnnðu
Bandarík ja-bændur til þess að
trvvgja sér bólfestu þar nyrðra.
Næstkomandi sunnudag messar
séra Rögnv. Pétursson i Únítara-
kií'kjunni.
Sunnudaginn 3. nóvember flvtur
séra Guðm. Árnason erindi í Good-
templarahúsinu í Selkirk um trú-
málastefnur nútímans. Byrjar kl.
2 e. h. Allir velkomnir.
þann 24. þ. m. andaðist hér i
borg Eyvindur Jónsson, af mein-
semd í höfðinu, sem hafði þjáð
hann í nokkra liðna mánuði. Hann
varð 56 ára gamall ; flutti hingað
vestur frá Revkjavík árið 1886. —
Eftirskilur ekkju og unga dóttur.
Nýlega er látinn að Amela P.O.,
Sask., bóndinn Indriði Sigurðsson,
aldraður m'aður. Hann varð bráð-
kvaddur. Kom bangað vestur frá
Norður Dakota h-rir nálega þrem-
tir árum.
75 hraustir Grikkir lögðu af
stað héðan úr borg þann 23. þ.m.
til þess að berjast fyrir föðurland
sitt móti Tyrkjum. Flest voru
þetta ungir menn og ókvongaðir.
Búist er við, að annar hópur
Grikk ja, um 50 talsins, fari. héðan
í stríðið innan fárra daga.
Hlúsfrú Guðrún Jónatansdóttir,
frá Tantallon, var hér í borg í sl.
viku, í kynnisför til sonar síns hér,
hr. Kristjáns Stefánssonar timb-
ursmiðs. Síðar ætlar hún að heim-
sækja Guömund son sinn við
Grunnavatn. Einnig var hér í sl.
viku Mrs. Guðleif Johnson, frá St.
Adelard P.O., er kom hingað til
að mæta móður sinni Guðrúnu
Jónatansdóttur.
Ilr. Jónas Samson, frá Kristnes,
Sask., sem fvrir nokkrum dögum
fór suður til Dakota að finna Jón
son sinn, sem þá var veikur þar,
kom til bæjarins aftur á fimtu-
dacinn var. Hafði sent son sinn
suður til Colorado Springs, ef ske
kvnni, að hann fengi þar bata. Hr.
Samson fór heimlefðis samdægurs
og bíið Heimskringlu að færa
Dakota búum alúðar þökk fyrir á-
gætpr viðtökur og hluttekningu.
Nýlega er fundin ágæt cements-
náma í Springfield, sögð að hafa
fundist á 140 feta dýpi undir yfir-
borði jarðar, og liggi þaðan niður
250 fet. þar liafa rannsóknir verið
gerðar, og mælt að cement þetta
sé beztu tegundar og nálega ó-
þrotlega mikið lag af leir, sem tal-
inn er ágætur til múrsteinsgerðar.
Ilr. Tohn Straumfjörði frá
Seatno P.O., Man., var hér á ferð
fvrir helgina. Hann sagði upp-
skeru góða í bygð sinni og þresk-
ingu víðást hvar um garð gengna.
Kvað hann bændur hafa fengið frá
45—70 bush. af höfrum af ekrunni.
Hann sagði og mikinn áhuga hjá
mönnum að auka akuryrkju og
mundi mikið pl*Rt á þessu
hausti.
Mrs. G. V. Hannah (áður Ilulda
Laxdal) hefir dvalið bér í borginni
undanfarnar tvær vikur. Maður
hennar, sem verið hafði banka-
stjóri við útibú H'amilton bank-
ans í Leslic, Sask., und-anfarin tvö
ár, er nú fluttur þaðan og tekinn
%’ið forstöðu sama banka í Tre-
herne, Man. Meðan hann er að
setja sig þar á laggirnar, dvelur
frú hans hér hjá móður sinni.
Mr. og Mrs. Asgeir Felsted, frá
Árborg, voru bér á ferð um helg-
ina sér til skemtunar. Fóru heim
aftur á mánudaginn.
Mikið af íslenzkum bókum er ný-
komið í bókaverzlun II. S, Bar-
dals. I
Frétt hefir Hkr. að kona sú hin
íslenzka, Mrs. Fjóla Leaded, siem ,
ákvarðað hafði að fylgja bónda
sínum í stríð móti Tyrkjum, og
sem mynd var af í síðasta blaði,
— hafi neyðst til að hætta við þá
ferð, með því að bóndi hennar,
móðir og önnur skyldmenni afréðu
hana fararinnar með ástæðum,
sem hún sannfærðist um að væri
gildar. Mrs. Iæaded hefir nú hald-
ið til Edmonton borgar og mun
bíða þar komu manns síns úr
stríðinu.
TO Englands fór á laugardaginn
var Sir Rodmond P. Roblin. Verð-
tir að heiman um 6 vikna tíma.
Silfurbrúðkaup héldu Mr. og
Mrs. Jóhann Polson í Ft. Rouge
þann 25. þ. m. Um 40 manns voru
þar i boði og gáfu brúðhjónunum
verðmætt silfursett.
STCDENTAFÉLAGIÐ
heldur fund næsta laugardags-
kveld í Unítarasalnum. — F'ram-
tíð félagsins er bygð á meðlimnn-
um og fyrsta skylda meðlimanna
gagnvart félaginu er að sækja fund
ina. Allir, sem í félaginu eru,
þekkja starf þess, og þá um leið
vita þeir, að þeim tíma, sem var-
ið er í þarfir þess, er ekki kastað
á glæ. Komið því öll og takið ein-
lævan þátt í staríinu, svo að ís-
lenzka stúdentafélagið megi blótng-
ast.
Ungfrú Sigriður Markússon, frá
Brédenbury, Sask., kom til bæjar-
ins um síðustu helgi. Hún ætlar
að stunda nám á búnaðarskólan-
um í vetur.
Hr. Árni Egilsson og kona hans,
frá Otto, Man., sem um tima hafa
dvalið hjá dóttur sinni, Mrs. Tru-
ex, í Norður Dakota, komu til
borgarinnar um síðustu helgi. þau
ætla til Le Pas í Manitoba hinni
nýju, þar sem sonur þeirra býr, og
setjast máske að þar nyrðra.
FÆÐI OG HÚSNÆÐI
Tveir reglusamir menn getafeng-
ið fæði og húsnæði að 517 Beverly
Street. (1-t)
FATASAUMUR.
Allskonar fatasaumur fljótt og
vel af hendi leystur að 511 Bever-
ly Street. (2-t)
Kaupið Heimskringlu
áður en Þið farið í stríðið.
ÍSL. KVENSÖÐULL TIL SÖLU.
Islenzkur kvensöðull með ný
tízku ensku lagi og vandaður að
allri gerð, ásamt koparstöngum
fæst með vægu verði.
Guðbjörg Patrick, 757 Home St-
Rafurmagnsleiðsla.
♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
BygKÍnarameistarar! látið okkur sfera tilboö
um ljósvíra og rafurmaprnsleiOdla 1 húsiu
ykkar. Verö vort er sannKjarnt.
Talsími Garry 4108
THE H. P. ELECTRIC
664 NOTHB DAME AVE
k fAÐENDUB: Komiö o*r Sjélft rafnr-
maírns straujárn ok
suöu áhöld okkar. einnip önnur rafurmaíftis
áhöld. Ef eitthvnö fer aflaira kalliö OARR Y
4108 eöa komiö t.l 664 NOTRÍJ DAME A VE
Tombólan og Dansinn
sem getið heíir verið um,
verða haldin í
GOOD TEMPLARA HÚ8INU
FIMTUDAGINN, 7. NÓVEMBER, 1912
Arðinum varið til hjálpar veikri stúlku. Komið
sem flest, ung og gðmul. Engin dráttur minna
en 25 centa virði.
Inngangur og einn dráttur 25 Cents.
Byrjar kl. 7.30 e.h. *.
“Allir eru að gera það.”
GERA HYAÐ?
I Drekka “Fruitade”.
I ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c.
Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana.
^iuuuuuuuiuiumuuuuuuiuuiuuuuuuiu
ASHDOWN-’S.
MÁL, OLÍA, FERNIS.
Vérhöfum tvfmælalaust hið bezta fáanlegt fyrir peninga.
Ekta “Prims Brand” blandað mál, 100 prðsent hreiut, allar
stærðir, dðsir frá \ til 1 gallon.
4 alÞektar tegundir af fernis, Berry Bros., Diamond, A Dougal’s
og International. Vér gerum hinn minsta kaupanda ái.ægð-
ann bæði hvað gæði og verð snertir.
FYRIR LITBLÆ jafnast ekkert á við okkar Dutch Kal-
somine. Vér höfum allar litartegundir í 5 punda pökkum, einn
pakki nógur á 400 ferh. fet, og kostar að eins 50cents.
STEINMÁL. Johnson’s Spirit Stains, Oil Stains, Ash-
down’s Varnish Stair.s.
GÓLPLAK. Hversvegna hafa óhreint gólf þegar svoauðvelt
er að gera þau sem ný með gólflakki (Floorlac).
“SANIFLAT”. OlíumAl sem þolir þvott og heldur sór aðfullu,
MALBURSTAR frá beztu amerikönskum, canadiskum,
breskum eg þýzkum verksmiðjnm.
Allar tegundir af málara- og pappfrsleggjara nauðsynjum,
svo sem stigar af ýmsum tegundum, Ladder Brackets undir-
stöðugrindur o. fl.
BURLAP af ýmsum teguudum, 80 til 72 þuml. breitt.
GLER af öllum tegundum
Húsgagna “Polish”. Svampar, Gemsa (Chamois m. fl.
ASHDOWN’S
SJÁIÐ GLUGGANA.
:jaooaaaDaaaaaoDaaannnDaaDDnnDnannaaaDDT'.át3aac
□
X3. JST.
Nýtízku kvenfata klæðskeri.
Gerir eirmig alskonar loðskinnasaum.
VFRKSTÆÐI : . |
302 ITOTEE AVE.
ig,r»i»f»i»i«wM|iii«i,i,i,i,i«iiBii«i«i»i«i»i»i»iiii5
■
jaDaaaDDDDannnnnnn
Nokkrar ástæður
Hvers vegna það er yðar hsgnaður að senda korntegundir
yðar til
John Billings £t Company
STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS
WIMNIPEG.
Þér fáið ríflega fyrirfram borgun.
Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift.
Merkið hleðsluseðil yðar til;
JOHN BILLINGS & CO.
■WIJNTJSriFEG------jvrwisr
THE AGNEW SHOE STORE
639 NOTRE DAME AVE.
VIÐ HORN SHER BROOKE STRŒTIS
Selur alskyns skófatnaö á læo-
sta verði. Skóaðgei ðir með-
an þér bíðið.
Phone Garry 2616.
6-12-12
PLUMBING.
Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspfpur yðar,—Hver er
þá vinur yðar?-Blýsmiðnrinn.
Þegar hitunarfæri yðar ganga úr lagi og þér eigið á hættu
að frjósa til bana.—Hver er þá vinur yðar?——Blýsmiðurinn.
Þegar þcr byggið hús yðar þá er blýsmiðurinn nauðsyn-
legasta atriðið.— Fáið æfðan og áreiðanlegann mann til að
gera það.—Þcr finnið hann að j
Tak. Garry 735 7Ö1 WiIIiam Ave.
Paul Johnson.
TH-J-Ul-M-ri I l l t l-M I-t l l-f l-l-H-Urí-M-
Jóhanna Olson,
PÍANO KENNARI.
\
460 Victor St. Talslmi Sherbr. 1179.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclan and Snrgeon
18 Sovth 3rd Str, Qrand Forks, N.Dal
A thyyli veitt AUQNA, ETRNA
og KVERKA SJÚKDÓKUM A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UDPSKURÐI. —
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGBON
MOUNTAIN, N. D.
CANADIAN RENOVATING GO.
Litar ogþurr-hreinsar og pressar.
Aðgerð á loðHkinnafatnaði
veitt sérstakt athygli.
59!) Ellice i>e.
Talsími Sherbrooke 1990
i-UM-l-Hrí-llll-F-MFi-l-l-M-
iiSherwin - Williamsi*
Stefán Sölvason
PlANO KENNARI.
797 Simcoe St- Talslmi Garry 2642.
DR. R. L. HURST
meMimnr konnngleffa skorölœknaráösins,
útskrifaöur af konunglega læknaskólanum
1 London. Sérfrœöimrur 1 brjóst og taugn-
veiklun oar kvensjúkdómurn. Skrifstofa 805
Keníiedy Ruildintr. PortaRe Ave. ( sraírnv-
Eatons) Talslmi Main 814. Til viötals frá
10-12, 3-5, 7-9.
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
Prýðingar-tími nálgast nú.
Délítið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur,*og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
± CAMER0N & CARSCADDEN .t
QUALITY HARDWARB
‘IWynyard, - Sask. £
Brauðið bezta
Húsfreyja, þú þarft ekki
að baka brauðið sjálf.
Hlífðu þér við bökunar
erviði með því að kaupa
Canada brauð
bakið f tundur hreinu bök-
unar húsi með þeim til-
færingum sem ekki verður
við komið f eldhúsi þínu.
Phone Sherbrooke 680
Hvað er að ?
Þarftu að hafa eitt-
kvað til að Iesa?
Hver sá sem vill fá sér
eitthvaö nýtt aö lesa 1
hverri viku.æt i aö gerast
kanpandi Heimskringlu.
— Hún færir lesendum
slnum ýmiskonar nýjan
fróöleik 52 sinnum á ári
fyrir aöeins {2.00. Viltu
ehki vera meöf