Heimskringla - 31.10.1912, Page 3
r,"T .WINNIPEG, 31. OKT. 1912. 3. BLS.
Til að (á bezta árangur sendið korn yðar til
PETER JANSEN Co.
Heflrtrygt nmboös.söluleyfi,
PORT ARTHUR eöa FORT WILLIAM.
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð
Meömælendur: Canadian banW of Commerce,
Winnipeg e?a Vesurlands útibúaráðsmenn.
Skritíð eftir burtsendingaformum.— Merkið vðruskrá yðnr:
„Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.”
Stcfua vor: Seljandi kref&t árangurs, en ekki afsakana.
CAIVADIAIV
U
Sparar 25 pró sent af eldsneyti, varnar ryki og síig að.
komast f húsið. Aftrar gluggum og hurðum frá að skrúlta
Þessi <4Strips” fást hjá
• WILLIAMSON MANUFACTURERS AGENCY GO.
• 255 PRINCESS St.
• TALSÍMI: GAKRY 211«.
North Star Grain Company
(jRAlN EXCHANGE, Winnipeg, Man.
Meðtnælendur : BANK OF MONTREAL.
Ef þér viljiö fá hæsta verö fyrir korntegundir yöar, látiö
NORTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir yöur.
Vér ábyrgjumst greiöar og áreiðanlegar borganir.
Formaður félagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og
norski konsúllinn í Manitoba. Mr. H. R. Soot er ritari og ráös-
maöur þess.
NORTH STAR GRAIN CO. er viöurkent um alt Canada,
sem áreiðanlegt félag, og má rita hvaða banka sem er í
landinu um upglýsingar þess efnis.
Skrifið eftir frekari upplýsingum.
New&Second Hand
Furniture Store.
Nú er tfmi til að kaupa eldvclar og hitunarofna.
Vér höfum fullar byrgðjr af alskyns nýjum og brúkuðum
húsgögnum, og verðið & þeim mun áreiðanlega þóknast yður.
Munið að finna okkur ef þér eruð að hyggja eftir kjör-
Kúupum.
482 NOTRE DAHE AVE, WINNIPEG.
VÖRUR KEYPTAR SELDAR OG SKIFT.
-M-M-M-M-M-M-M-M-
-*K0RNVARA«“
Eina ráðiö fyrir Vesturlands bóndann til aö tryggja sér ••
fult verö fyrir kornvöru sína, er aö senda heilar vagnhleösl " ’
ur til Port Arthur eða Fort Williajm, og láta umboössala >.
annast um söluna. — Yér bjóðum bændum þjónustu vora í * |
sendmgu og sölu kornteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- *.
ir akveöiö verö, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifiö oss um
sendmga upplýsingar og markaösverö. Vér borgum ríflega
fynrfram borgun. — Um áreiöanlegleik vorn og hefileika, • ■
vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada.
.. rn
THOMPSON, SONS & CO. í
Grain Commission Merchants,
700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg
Fólksflutnings samkepni
í Luudúnum.
um kostnaði við að leggja spor-
brautirnar, en sem mótorvagnafér
lagið fríast algerlega við, þótt það
verði að borga fyrir afnot stræt-
anna.
r
SENDIÐ OSS KORN YÐARJ
Njot.ð rjynsln vorrar-, Vér rndirseljnn aldrei korn
HVK'\'Æ'hUI' selja oss, Vér vitrnn HVhRNIG og
seliaáhVuivermSsf 1 háu veiöi, off fo.ðumst að
J á 148uve|öi. htart vort hefir vaxið á stefnu vorri.
„GOÐ SKIL TIL BÆNDA.”
Vér höfurn t erzlað uin 28 ár. Haldið þér ekki
reynzla vor se yður veið.uæ-.? •
leið trygKja að þér ffcið
un fyrir hvert bushel
sendið.
Sendið oss 6 eða 8 unzu
Býmshorn af korni yðar OK
vér skulum segja yður verð-
Kildi þess Jafnvel lökustu
korntegundir má selja góðu
Sölulaun vor eru 1 cent
á bushel, oflftið til að borga
nokkuð til umboðsmanna.
vér höfum þá enga. Þér fáið
fult netto verð korns yðar að
1 cent sölulannum undan-
skildum,
Hlaðið vagnana. Ef
ern með C, P. R, eða G. T
]árnbrautunmn, Sendið
McBean Bros Fort. William.
Ef með C. N. R, sewliB til
McBean Bro’s.Port Arthur.
Vér ráðum til að hlaða
bemt af vögnum yðar, þar
sem mögulegt er, ‘rvo korn
yðar geymist sérstakt, .og „m
þeir
P
til
að
borg-
er þér
verði, sé rétt að farið; Vér
skiljum það atriði nákvæm-
lega, það gerir mismuninn.
Skriflð oss um markaðs-
útlit, f>ér þarfnist f>ess bezta,
f>að eru peningar fyrir yður.
Vér búumst ekki við lágu
verði þetta haust.
Vér höfutn leyfi með ábyrgð,
^,j^7Ð:~Uveitimagn þessa hausts þýðir ekki P-gt
f^o *k i 'r Pa Þarfnast hvers bushelsaf korni voru. og er
»• /ynr Það Ef korn fer niður úr sanngjörnu
. þ se jið ekai, en ritið oss um leiðbeiningar.
■ McBEAN BPOS CRA|N exchange,
I - ■ - W||(N|pEQ. M4H.
Stofnsettir slBan 18f4
og »nn vi» þa6
MeCmielendur: Ranknf Hamilton,
Winnipeg, Man.
Fvrir nokkrum tima flutti blað-
ið "Mail and Empire” ritgcrð um
keyrsJu-samkepnina á strætum
I.undúnaborgar, og sýndi, hve
mjög arðsamur sá atvinnuvegur
væri, að kevra farþega þar um
borgina í mótorvögnum, sem nú
keppa þar um flutning farþega eft-
ir strætunum við strætisbrautaíé-
lögin. Jafnframt var þar bent á,
live nauðsynlegt það væri fvrir
iramtið ungra bæa í þessu landi,
að veita ekki strætis eða spor-
brautaf jlögum kevrslu-einkalevfi,
heldur að bæirnir stofni slíka
keyrslu á eigin reikning. Jafn-
framt var sýnt fram á, hve miklu
arðvænlegra er, að keyra fólkið í
þar til geröum mótorvögnum,
heldur en í sporbrautavögnum.
það eru í I.undúnaborg átta
sporbrautaíélög, þó eitt þeirra sé
langstærst, og þau hafa á liðnum
árum grætt vel fé á starfi sínu. En
nú heíir keppifélag verið stofnað
þar, sein flvtur borgarbúa um
strætin í mótorvögnum, og að-
sóknin að því fjlagi er svo mikil,
að það g-ræðir á tá og fmgri, en
inntektir sporbrautaféiagannav auð-
vitað minka að sama skapi. Fyrir
mörgum árum var hið svonefnda
‘‘London Omnibus Company” eina
félapið, sem hélt uppi farþega-
kevrslu á strætum borgarinnar.
þeir vagnar voru dregnir af hest-
um, og farþegar urðu að sitja
sumir inni í vögnunum og sumir
uppi á þaki þeirra. það ferðalag
var seinlegt og að öllu óhentugt,
en starf-semin horgaði góðan gróða
árlega. Sv^o mv-ndaðist sporbrauta-
félag, sem lét vagna sína renna
eftir bar til geröum sporum og
fvrir rafafli eins og gerist hér í álfu
Eins og geta má nærri fékk það
mest af fólksflutningum, og önnur
samkynja félög mvnduðust, og þau
græddu einnig á starfi sínu eins og
fvrsta sporbrautafjlagið. En gamla
Omnibus eða hestavagnafélagið
tapaði að .sama skapi, svo að þaö
gat enga vexti horgað hluthöfnm
sinum af innstæðufé þeirra í félag-
inti. það var nevðin, sem kendi íé-
laginu að brevta til, það varð að
hætta við gömlu, úreltu hesta-
vagnana og taka upp nv kevrslu-
tæki. þá var það, scm félag þetta
fékk sér mótorvagna til farþega-
keyrslu, til að keppa viö strætis-
hrautafélögin, og gfæðir félag
|>etta svo, að það geldur 8 pró-
cent á ári á alt hluthafaíí- siti, og
leggur þess utan stórfé i varasjóð
og til viðhafds og umbóta.
Félag þetta hefir og nú stofnaö
eftirlaunasjóö til stvrktar gömhun
þjónum sínum. Inntektir félagsins
á sl. ári urðu 9Ví milíón dollars,
og á ellefu siðastliðnum mánuð-
um, fram að 30. september, urðu
inntektir félagsins vfir 2Já. milíón
dollars hærri, en á jöfnu tímabili
árið áður ; og hið svonefnda “Na-
tional Ste-am Car Cumpanv” tvö-
faldaði inntcktir sínar á sl. 10
mánuðum, miðað við 10 mánuð-
ina næst á undan.
■Meðan þessi mótorfélög voru að
auka starf sitt og inntektir eins og
að framan cr sagt, þá lækkuðu
inntektir strætisbrautafélagsins um
nálega fjórðung milíón dollars a
23 vikum, eða rúmiun 5 mánuð-
um ; og .011 strætisbrautafélögin í
Lundúnaborg töpuðu nálcga hálfri
milíón dollars inntektum á 6 mán-
aða tvmabili, miðað við 6 mánuð-
ina næst á undan. þetta var ekki
að kenna stjórn eða vanstjórn
strætisbrautafélagsins, heldur hefir
reynslan sýnt hvarvetníi á Bret-
landi, þar sem það hefir verið
revnt, að mótorvagnafélögin auk.i
stöðugt inntektir sínar ; en inn-
tektir strætisbrautafélaganna fara
minkandi. Alþýða manna kýs mik-
ið fremur mótor en strætisvagna-
kevrslu. það er.sagt, að á sl. H
mánuðum hafi inntvk ir strætis-
brautafélaganna í Lufv.lúnaoorg
fallið um milíón doilars.
Tilkostnaður s'ræiisorauta fé-
laganna, að meðtöhh’.m kostuaði
við sporbrautalagnmgu þeirra, i'r
talinn ^fjórfaldur við tilkostnað
mótorvagna félagsins ; en inntekt-
irnar um 1J£ milíón dollars minni
á ári. Skýrslur félaganna sýna
einnig, að mótorvagnaíélagið hefiv
á sl. tveimur árum getað lækkað
starfskostnað sinn svo nemur 7
cents á liverja mílu fvrir hvern
vagn ; en strætisbrautafélagið hef-
ir ekki getað fært þann kostnað
tiiður um meira en 1 cent á mílu
hver ja.
Munurinn á tilkostnaði þessara
félaga felst í mörgum liðum, en
aðallega stendur strætisb'rautafé-
lagið ver að vígi að þvi leyti, að
það er með lögum skyldað til, að
standa nokkurn hluta af þeim
kostnaði, sem verður viö, það, að
breikka stræti borgarinnar, og að
horga borginni allháan skatt af
sporbrautum sínum, einnig við-
hald á vissutn hluta eða breidd
strætanna, — að ógleymdum öll-
Bækur félagantia sýna, að stræt-
jsbrautafélögin fljtja nú árlega
miklu færri farþega en fyrrum, en
ekki syo miklu færri, að það ei.tt
gefi ástæðu til þess mikla inntekta
taps, sem það hefir orðið að þola,
heldur liggur aðaltapið í því, að
strætisbrautirnar bera þá farþega,
sem minst borga, en mótorvagn-
arnir þá, sem bezt borga keyrsl-
una. Með strætisbrautunum ferð-
ast aðallega verkamenn, sem fá
lögákveðna, ódýra kevrslu, en mót
orvagnarnir íiv tja mestmegnis
hina heldri menn um miðbik Lund-
únaborgar, og setja miklu hærra
kevrslugjald en strætisvagnarnir.
Strætisvagnarnir ganga eftir á-
kveðnum brautum, éftir ákv.eðn-
um strætum borgarinnar og fivtja
fólkið bæði nótt og dag um borg-
ina og langt út í umhverfin með
lágu gjaldi. En mótorvagnarnir
taka farþegana hvert sem óskað er
— heima við húsdvr þeirra og
skila þeim hvert sem óskað er og
á örskömmum tíma. þessir vagn-
ar ganga eingöngu á daginn, en
alls ekki á nóttunni ; þess vegna
verður tilkostnaður þeirra miklu
læpri en strætisbrautafélagsins um
leið og þeir fá miklu betur borgað
fyrir vinnu sina.
Strætisbrautafélagið verður að
borga I<undúnaborg á ári um
milíón dollars fvrir starfslevfi sitt,;
en mótorvagnafélagið sama sem
ekkert í samanburði við strætis-
brautafélagið.
Strætisbrautafélagið stendur því
nú uppi ráðþrota að heita má. En
það ráð hefir félagið tekið upp, að
setja menn á hvert götuhorn til
þess að líta eftir, að vagnar þess
hraði leröum sínutn eins mikið og
mögulegt er ; og nú er það að
sækja um leyfi til þingsins, að
mega nota mótorvagna jafnframt
strætisbrautavögnunum, í þeirri
von, að geta við það aukið inn-
tektir sínar. Jafnframt því eru og
festar upp um alla borgina áskor-
anir til borgarbúa, að styrkja
strætisbrautafélagið með því að
ferðast með brautum þess. Félag-
ið hygst að setja 300 mótorvagna
á þíiu stræti borgarinnar, sem
það hefir engar brautir á, og von-
ar að geta með því náð yfirráð-
um á fólksflutningum um borgina,
og m.eð h'í varðveitt eignir sínar
í borginni, sem nema 60 mil’ónum
dollars í strætisbrautum og vögn-
um.
MAIL CONTRACT.
TPlLBOD í lokuðum umslögum,
árituð til Postmaster General,
verða meðtekin í Ottawa til há-
degis á föstudaginn þann 6. des-
ember 1912, um póstflutning um
fjögra ára tíma tólf sinnum á
viku hvora leið, milli Oak Point
og Oak Point járnbrautarstöðv-
anna, og bvrjar þegar Postmaster
General skipar fyrir um það.
Prentaðar tilkynningar, sem
innihalda frekari upplýsingar um
póstflutningaskilyrðin, fást til yf-
irlits, og eyðublöð til satnninga
eru fáanleg á pósthúsinu í Oak
Point og á skrifstofu Postoffice
Inspeetor.
Postoffice Inspectors Office,
Winnipeg, Manitoba, 25. okt.1912
H. H. PHINNEY,
Postoffice Inspector.
^ Shorthand og Typewriting
kend;—Prfvat lcxfur veitt-
ar H eða fleiri nemendum.
Leitið upplýsinga hjá
Ileiuiskringlu.
-m
Katrín Björg Bjarnadóttir.
(í'ædd 1. apríl 1881. Dáin 23. september 1912).
Mín hjartkæra dóttir, — horfin — dáin,
Nú dylst mér ei þig leiddi móðurþráin
Úr fjarlægð hingað, heim til mín að devja, —
Að hvíla þig, — er alt eins rétt að segja.
Eg veit þú sázt að svona mundi fara.
þó segðir þá : "mig hvíla vil ég bara"./
þin viðkvæm lundin vakti’ um hugró mína.
þú vildir ekki hrvggja móður þína.
þú last þinn eigin dauða- kalda -dóminn,
þá dýrðleg tóku að fölna sumarblómin.
Og líksöng heyrðir hjarta þíns í leynum.
þá haustsins kvlja þaut í skógargreinum.
En feigðarrún á rósablöðum fölum,
Og rvmið storma hausts á aftni svölum,
Fékk ekkert haggað hugarrósemd þinni
Ei hræðist sá, er fagnar eil íðinni.
Oft séð þú hafðir sól til viðar ganga,
þá svifu ský um bjartan geislavanga,
Með nýjum yl, og nýjum glansa þvegin,
Á næsta morgni risa’ upp hinumegin.
Oft sástu’ á hausti sóky fagra deyja,
Frá sömu rót um næsta vor sig tevsija,
þá lærðir trúarlögmál vona þinna,
Að lífs-framþróun dauðinn sé að vinna.
Svo hátt og langt, sem hugur fiogið getur,
Og himinrúmsins birtist geislaletur,
Og niðri dýpst í dölum jarðar lágu
Sázt drottins verk í öllu, — stóru’ og smáu.
það trúin var, sem studdi þig að stríða
Og styrk þér veitti sjúkdómsböl að líða.
þó geigvæn liel þinn gangstíg legði snörum
þú gekst á móti þe.im með bros á vörum.
Og síðast þegar dugmagn tók að dvína,
En dauðansboði strauk um fætur þína,
Og feigðarkuldinn færðist inn að hjarta
þér fegurst skein sú leiðarstjarnan bjarta.
Æ, farðu vel á fund þíns guðs, mín kæra,
Hvar fagurt er og nóg að sjá og læra ;
þar bráðum mæti’ ég harnahópmum mínum,
Eg bið að heilsa systkinunum þínum.
(Undir nafni móðurinnar).
þ—b—•
WIVI.
High Class Merchant Tailor. |
Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VFIRÐ SANNGJARNT.
VERKSTÆÐI; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St.
A-H-t-M-H•f4-»-l-f-fr I II IlþH H-H-HM lfH-H-H-W-ia:
LÆRÐU MEIRA
svo þú veröir fær um afc s»ta góöri at-
vinnu.
lOlliLO
hornl Portagc & Edmonton ST5.
Winnipcg.
raynda nýja oemendahÓDa hvern raánu-
dag yflr sept. okt. og nóvember.
Dagskóli. Kvöldskóli.
Bókhald, enska, málfræhi, stöfun,
bréfaskrifttr. reikuingur. skrift, hraö-
rituu, vélritun, Vér hjáipura ölluni út-
skrifuÖum aö fá stööur.
Skrifiö í dag eftir st^rum ókeypis
bœklingi.
ÁRITCN:
Success Business CoIIege,
WlNNIPEG, MAN.
HEFIR Þ0
Pabba og mömmu
Á ÞILINU?
Eða skyldir þú óska eftir mynd
af einhverjum öörum þér kær-
um, lifandi eöa dánum ? Pant-
aöu þá ekki hinar algengu auö-
virðilegu stækkanir, sem mást
fyr eða síöar.
REYNIÐ VORAR
PASTEL-MYNDIR
Hinn þekti listamaö-
nr i þeirri grein
Hr. ALEX H. JOHNSON
er nú hjá okkur og hver ein-
asta mynd veröur ^erö undir
hans eftirliti.
Vér erum einasta félagiö I Can-
ada, sem einvörðungu gerum
Pastel myndir.
Ef þér hafið mynd að stækka,
þá skrifið til
ALEX h. JOHNSON,
Winnipeg Art Co., 237 King St.,
WINNlPEG,
HESTHÚS.
HESTAR ALDIR, SELDIR
OG I.EIGÐIK.
Leigjendur 8Óktir og keyrðir
þangað sem þeir óska.
Eg heti beztu keyrslumenn.
E. IRVINE, Eigandi
'1-8-12
432 NOTRE DAME AVE.
SÍ/VH QARRV 3308
Borgið Heimskringlu.
Agrip af reglugjörð
<tm heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og s»-r-
hver karhnaður, stm orðinu er 18
ára, hefir heimilisrétt til Ijórðungs
úr ‘section’ af óteknu stjórnarlaudi
í Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða uudirskrifstofu í þvi
héraði. Samkvæmt umboði og meö
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjaudans sækja um
landið fyrir hans höud á hvaða
skrifstofu sem er.
S k y 1 d u r. — Sex mánaða á-
búö á ári og ræktun á landinu i
>rjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 milua írá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúöar-
jörö hans, eöa föður, móður, son-
ar, dóttur bróöur eöa systur hans.
1 vissum héruðum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) aö sectionarfjóröungi á-
föstum viö land sitt. Verð $3.00
ekran. Skvldur :—Veröur aö
sitja 6 mánuöi af ári á landinu í
6 ár frá því er heimilisrcttarlandið
var tekiö (aö þeim tima meötöld-
um, er til þess þarf aö ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur veröur aö yrkja auk-
reitis.
Landtökumaöur, sem hefir þegai
notaö heimilisrétt sinn og getur
ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion
á Iandi, getur keýpt heimilisréttar-
land í sérstökum héruðum Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Veröið að
sitja 6 mánuöi á landinu á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrtir. reisa
hús, $300 00 viröi.
ff. W, COiI,
Deputy Minister of the Interior,