Heimskringla - 31.10.1912, Qupperneq 7
HEIMSKR.IN GLA
WINNIPEG, 31 OKT. 1912. 7. BlyS.
Pianosala.
Afsláttarsala vor, sem vér byrjuðum 15. þ.m., er nú ð allra
vörum, o.g böíutn vér fulla ástæðu til' að vera ánægðir með
árnaguriun enn sem kpmið er.
Píanó vor eru hin vönduðustu, hljómfögur og sterk, og hin
tnesta híbýlaprýði, og ættu því að vera á sem flestum heimil-
um, og nú er tækifærið að fá þau ódýr.
Vort D. lag er
mjög vandað og
fallegt. piana, úr
annaðhvort 8an S|
Domingo ma-
honf eðavalhnot
eik, og kosta
vanal. frá $:i25
til $350, er salt
núá $262.50.
Vort E. lag, er
mjög liljómmik-
ið og sterkt, úr
mahónf e?a val-
hnot eik, kosta
vanalega $400
£ til $425, fást nfl
fyrir 281.25.
ÞETTA PÍANO FYRIR $262.50.
gefinn
“MUSIC COMPARTMENT BENCH and SCARF”
með hverju píano.
Píanó-tegundir vorar eru : Sohmer, Newcombe, Blundall,
Fowler & Co. og Alexandra, og seljast þær allar með vildar-
arverSi. — Píanó slík sem Sohmer hafa um 50 ár veriS við-
urkend sem hin bez.tu að snild og byggingu.
þaS borgar sig aS koma og skoSa hljóSfærin í fjölbreyttustu
hljóðfærabúöinni í Vestur-Canada.
FOWLER & COMPANY,
HOUSE OF QUAUTY.
Success Block horni Portage Ave. & Edmonton.
(290 Eimonton St.)
™E DOMINIQN SHOE CO.
318 Main St.
Vér seljum skó og stígvél, tösk.r
og kistur. — Vörur vorar eru góðar,
Verðið er sanngjarnt.—afgreiðsla ágæt.
REYNID OSSI
D0MINI0N SH0E co. - 318 MAIN ST. WINNIPEC
H0RNI MAIN ST. & ALEXANDER AYE
Húsmunir af öllum tegundum.
Vandaðar vörur, auðveldir borgunar-
skilniálar.
Komið og finnið oss.
Hver er skreðari þinn?
Fyrir bezt gerð föt úr beztu efnum ^
sem hægt er að fá frá jútlöndum
eða hérlendis
FINNIÐ MIG
W. ROSEN,
Notre Dame
SíMi Gaery 4186.
r
V
X
V
±
*
?
V
V
x
X
x
x
T
x
x—x—x—
Oxford Second hand CloihineCo.
TalsG. 375». - - .
532 Notre Dame Ave.
Vér seljum yfirfrakka fyrir lægra verð en nokkur annar f
borginni.--Eftirtekt kvenfólksins viljum vér vekja á vorum
“Imitation Pony Coats” á $12. Einnig barna yfirhafnir á $!í
búnar til úr klæði—KOMIÐ og skoðið birgðir vorar, þegar þér
gangið framhjá.--Vér munum gera yður ánægða.
%
EIGANDX,
•:—x—x—x—:—:•♦:—:—x-x—x—x*x-:—•x—x—x—>
?
T
T
T
*
♦>
*
T
T
x
T
T
T
T
T
T
>4444444 ^^ ^ ,
T
4-
HAUST 0G VETRAR FATNAÐUR.
Vér höfum miklar birgSir af karla kvenna og
þarna nærfatnaöi, peysum, skóm og stígvélum. —
Einnig mikiö af karlma nnafatnaSi.
KomiS og skoSiS. VerS vort mun falla ySur í geS.
THE CORNER CLOTHING & DRY GOODS STORE
688 Notre Dame, (Horni Maryland.)
^>444444-4444444444444444444 $ +4.41» +
4-4-.
Hún lét til sín taka.
Mr. John Burns, verkamála ráö-
gjafinn brezki, gerSi þá staShæfing
fyrir skömmu, aS mesti tnaSur í
Bandaríkjunuitn' væri Miss Jane
Adams. Ilún er mikilhæf stúlka og
styrkir kvienfrelsishreyfingunai af
alefli. En lífsferill hennar bendir til
þess, aö rétturinn til aS greiSa
atkvæSi sé í raun réttri smávægi-
legur, og aS konur geti hæglega
unniö mikiö til gagns, þó þær hafi
ekki atkvæöisréttinn.
AnnaS dæmi þess, hverju konur
geta komið til fciSar, þegar þær
af einlægni beita sér til þess, má
telja ungfrú Virginia Brooks, sem
fyrrum var ein af hæststandandi
ungm'eyjum í Chicago, en hefir í sl.
2 ár dvalið í bænum West Ham-
mond í Illinois ríkinu, og nú er
orðin aðal húsbóndinn þar. Árásir
þessarar konu á hendur fjárdrátt-
armönnum, ræningjum, slörkuru<m,
hrottamiennum og svikurum, og
öðrum óþjóðalýð þar í bænum, —
liafa vakið almenna eftirtekt, og
er hún alment nefnd “H'ammond
mærin”. Blaðstjórar hafa sent
menn langar leiðir til þess að ná
tali af henni og til að frétta um
starf hennar í þágu bæjarfélagsins
og góðs siðferðis þar. þts.si ungfrii
Hammond er tvímælalaust mest
þekta konan í Illinois ríkinu og
vel þess verð, að kynnast henni.
1 West Hammond bæ eru 6 þús.
ibúar. Oliver Brooks, faðir þessar-
ar, konu, var þar fyrsti búandinn,
og lagði grundvöllinn að bænum.
þegar hann dó eftirlét hann all-
mikið af lóðutn í bænum. í sann-
leika sagt átti hann svo mikið af
bæjarlóðum þar, að fjölskyldan
ætlaði ekki að rísa undir skatt-
greiðslunni af þcim. Fjölskyldunni
varð það ljóst, að hún hlyti að
tapa þessum eignum, ef skattbyrð-
in yrði framvegis eins þung og hún
hefði verið. Ungfrú Virginia, sem
fram að þessum tíma hafði gefið
sig eingöngu við skemtunum, í fé-
lagsskap hinna helztu borgara í
Chieago, tók nú snögglega algerð-
um stakkaskiftum og gerði sér
ljósa grein fyrir því, hve illa fjöl-
skylda hennar var stödd fjárhags-
lega. Hs'in og móðir hennar afréðu
því að flytja til West Hammond,
og það gerðu þær strax næsta
da". þær fciigðu sér smáhýsi eitt
með þeirn tilgangi að búa þar mieð
eins litlum tilkostnaði eins ®g hin
þverrandi efni þeirra levfðu. Bú-
staður þeirra var í hinum svo-
nefnda pólska hluta bæjarins, sem
var allstór, því að Pólverjar eru
fimm sjöttu hlutar allra íbúanna,
og ílestir hinna íbúanna voru aðr-
ir útlendingar. Ungfrú Virginia
Brooks hafði ekki verið í bænum
nema fáa daga, þegar hún afréð að
halda almennan fund til þess að
mótmæla skattálögum bæjarins.
Hún fékk marga hinna pólsku ná-
búa sinna í Lið með sér, því að
skattar voru ekki vinsælli í Hám-
mond en annarstaðar. þetta fund-
arhald tókst svo vel og hafði svo
góðar afleiðingar, að konan afréð,
að hefja árás á alt stjórnarfar
bæjarins.
Hún lét það ekkert á sig fá, þó
hún væri uýkomin til bæjarins og
hefði litla þekkingu á, hvernig hon-
um var stjórnað ; að eins vissi
hún, að skattgjaldið, sem var að
gera móður, bennar gjaldþrota, gat
ekki verið sanngjarnt. Hún fékk
skattkröfuna færða niður með
dómi, eftir að hún hafði höfðað og
unnið mál móti bænum. Nú var
hún btiin að vinna fyrsta sigurinn.
En örðugfeikarnir, sem hún átti
við að etja í þeirri sókn, höfðu
sannfært hana ttm, að fleira væri
athugavert við ráðsmensku bæjar-
ins, enda höfðu borist nægar sann-
anir um það elni. Hún var nú bú-
in að ðvinna sér fjölda vina meðal
Pólverjanna. þeir sáu, að hags-
munir hennar voru sameiginlegir
þeirra hagsmunum, og nú voru
þeir þess albúnir, að st\-ðja hana
að málurn gegn hinnm ranglátu
ráðsmönnum bæjarins. West Ham-
rnond var í frekar illu ástandi ;
rétt hinumegin við ríkjatakmörkin
var Hammond bær í Indiana. Bæ-
irnir komu satnan og alt var í sátt
og samlyndi, svo ríkjalínan var
aldrei nefnd á nafn, og ekkert til-
lit tekið til hennar, nema þegar
svo vildi til, að yfirvöld Indina
ríkLs lögsóttu einhvern fvrir aS
halda drykkju og óreglu hús ■; þá
varS það oftast niðtirstaðan, að
sá maður var talinn heimilisfastur
í Illinois ríkinu, og þess vegna ut-
an Iögsóknarttmdæmis Tndiana lög-
reglunnar. T>að fór því brátt svo,
að allar lögleysisknænurnar og
lausungarhúsin tirðu í West Hatti-
mond, sem var talið úthverfi aðal
Hammond bæjar, setn hafSi 20,000
íbúa. það var því hins mesta ó-
regla í West Hammond og útlend-
imrar þar voru svo leiSitamir, aS
hinir pólitisku bæjargarpar gátu
stjórnaS þeim eftir vild sinni.
Ungfrú Brooks líkaSi þetta á-
stand afarilla. Httn stofnaSi þess
vesrna blað og nefndi það “Skrið-
ljósið”. þaS bar nafn með rentu ;
!
f
í
!
4-
0
4-
*
4-
*
I
l
4-
*
t
+
t
STÆRSTA
PIANO-AFSLÁTTARSALA
NQKKRUSINNI HALDIN f WINNIPEG.
Yér höfuui nokkur lítið brúkuð piano, sem
vér bjóðum til sölu með óheyrilega lágu verði
og með mjög handhægum skilmálum fyrir
kaupandann.
Piano þessi hnfa verið lánuð vinum vorum, sem hafa haft sumarbústaði; og m&
af því marka að þau hafa verið lltið brúkuð, og eftir að þeitn var skilað hafa þau verið
endurbætt svo þau eru í ÁGÆTU ÁSTANDI.
$248
OLINTON pfano. með Lúðvfg XVI lagi, mjög vandað úr bezta San Domingo
mahöni fyrir..................................................
(Ileglulegt verð $400.)
DOHERTY Eitt af vorum listfengu og hljómfögru pfanos, gert tir bezta Mis-
sion eik—verð $400— fæst nú fyrir........................................
DOMINION Mj">g fallegt og vandað píano að öllu leyti (reglulegt yerð $40f)
fæst nú fyrir..........................................................
KJÖRKAUP FYRIR UNGA F0LKIÐ
$275
$215
Þrjú góð æfinga Piano
á $25, $35 og $40.
Rymkun er nauðsynleg
þar sem okkur vantar
rum.
Símið Main 9166—9167 og vér skulum sækja yður í bifreið vorri.
AND
WÆISrrTsriIPIEG- BRACH 324 Twrsixr AT.H ST.
t
i
t
4-
í
t
r
4-
i
4
I
4-
t
4-
t
4-
t *
f
4-
t
4-
i
t
-4
t
t
4-
t
4
t
i
t
f
l
r-
4-
t
1-
l
t
t
t
4-
i
t
4-^4--»4-^4--^4-*4^4-»4«-4-»4-»4*^ 4*4-*-4-»4-»4'*-4-*.4-*-4-*4-*-4-M“»d
fc*4-*4-»4*4-*4-»-4*
og undravert er þaS, aS þau
meiSyrSamál, setn höíSuS voru á
liendur benni, skyldu ekki gera
hana gjaldþrota og lenda henni í
iangelsi ; en hún varSist þessu
hvorttveggja, því aS þó hún væri
bæði áköf og fljótráS, þá hafSi
hún mikiS vit og heilbrigt, svo aS
þegar hún hóf sök á hendur ein-
liverjum, þá var hún jafnan við
því búin aS sanna sökina. í hverri
einustu útgáfu SkriSljóssins, kom
sakargift á hendur einhverjum bæj-
arbúa, vanalegast þeim, sem voru
riðnir við stjórn bæjarins ; svo að
bráðlega varð allur bærinn í upp-
námi. Almennir fundir voru haldn-
ir, og ungfrú Brooks var þar jafn-
an viðstödd, og hélt ræður eins og
aðrir bæjarbúar. Allar lutu ræð-
urnar að því, aS skamma.þá, siem
ungfrú Brokks hafði fært sök á
hendur, svo sem bæjarstjórnendur,
og þá, sem samhug höfðu með
stjórnháttum þeirra ; svo og vín-
salana .og þá, sam héldu lausungar
hælin, ojr einnig liina auSugu horjr-
ara, er áttu hús þatt, s.em óreglan
fór fram í.
Á einum fundi, sem kvenfélagiS
hélt, nefndi ungft ú Brooks t cfn
þr'KR.ta eiginmanna kvenna, sem
þar voru inni, og ákærSi þá fvrir,
aS lána hús sín til ólifnaðar og
Næst auglýsti héin nöfn jjessara
sömu manna í blaSi sínu, og
vmsra annara, sem tælt hefðu sak-
lausar stúlkur þangaS til bæjarins
og- síSan tælt bær til vansæmis.
Næst gaf hún sig viS lögreglu-
málum og sannaSi, aS morS, sem
levnt- hafði verið, hefSi framiS ver-
iS á einu lausungarhæli, sem lög-
reglan hefSi haldiS verndarhendi
vfir. MeS þessu vakti hún svo
mikla æsingu í bænum, aS lögregl-
an varS aS brevta um stefnti al-
gerlega, og nú tók hún af kappi aS
bæla niður alla óreglu í bænum,—
af einskærum ótta viS ungfrú
Brooks. 1 einu hóteli fundu þeir
flösku af eitruSu víni, og nú á yf-
irstandandi tíma er lögreglan þar
með tvö mál’ móti hótelmm, sctn
virSast benda til morStilrauna.
Nýlega fór kosning fram þar í
bænum. þá myndaSi ungfrú Vir-
ginia Brooks umbótaflokk all-
sterkan, og meS þeim árangri, aS
sá maSur, er hún tilnefndi, var
kosinn borgarstjóri, og fleirt'ala
þeirra, er þá náSu sæti í beejar-
ráSinu, höfSu verið útnefndir af
konu þessari.
Hin fyrsta stjórnarathöfn þessa
nýja borgarráSs, var aS afnema
öll vínsöluleyfi í óregluhúsum bæj-
arins.
Miss Brooks barSist móti þvi,
að West Ilammond fengi borgar-
löggildingu, af þvi aS aukiS vald
stjórnendanna væri bænum skaS-
legt. Ilenni til mestu undrunar
höfSu flestir kjósendur greitt at-
kvæði meS borgarlöggildingunni.
SiSar fann hún, að atkvæðaseðl-
arnir höfðu verið sviksamlega til-
búnir, með því aS “já” var prent-
aS aftan viS spurningunai um lög-
gildinguna, en “nei” prentaS íiitan
viS spurninguna um aS halda bæn-
um í fyrverandi ástandi. Ilún setti
þetta tafarlaust fyrir dómstólana,
og kosningin var dæmd ógild.
þessi unga stúlka á ekki at-
kvæðisrétt, en hefir samt svo mik-
il áhrif, að hún má heita einráS
þar í bænum, með því aS hún hef-
ir jafnan fylgi tveggja þriSju hluta
allra atkvæðisbærra bæjarbúa, í
öllu því, sem hún vill að hafi fram-
gatig þar í bænum.
Skófélagið útlenda.
Rannsóknarnefnd sú, sem Can-
ada-stjórn skipaði fyrir nálega 2
árum, til þess aS komast aS starfs
reglu United Shcxe Companv, hefir
nú lokið starfi sínu og afhent ráS-
gjafa vinnumála skýrslu um þaS.
þrír menn voru í þessari rann-
sóknarnefnd, en ekki gátu þeir á
eitt sáttix orSið um afstöSu fé-
lagsins gagnvart verzlunarlögum
landsins. Tveir nefndarmannanna
staSha'fa, aS felagiS beiti ólöglegri
verzlunaraSferð, og sé því sekt við
landslögin ; en einn nefndarmann-
anna heldur fram annari skoSun.
Réttu uaíni heitir félag þetta :
“The United States Shoe Machin-
erv Company of Canada”, og er
grein af hinu mikla skóvélafélagi
Bandaríkjanna. Félag þetta heldur
eignarrétti á öllttm eSa nálega öll-
um skógerSarvéla einkaleyfum í
landi hér, og selttr vélarnar meS
uppsprengdu verði, svo að skó-
framleiðslan verður fyrir það dýr-
ari, og verð skónna meira eða
hærra en annars þyrfti að vera. -r-
En samkvæmt “anti-trust” lögum
Canada, getur stjórnin hegnt £é-
laginu, ef það heldur áfram ólög-
legri starfsemi, með þvi að ónýta
öll einkaleyfin á vélttm þess í Can-
ada, eða með því, að sekta það
um þúsund dollars á sólarhring,
þar til það bevgir sig undir á-
kvæði landslaganna. í þriðja lagi
getur stjórnin tekið innílutnings-
tollinn af öllum samk}-nja vélum,
svo að útlendar þjóðir geti kept
við félagið með sölu þeirra hér. —
En sennilegt er, að helzt verði
beitt ónýting einkaleyfanna, og
þannig veita “The Canadian and
General Shoe Machinery Company
of Quebec”, sem er einæ félagið í
Canada, sem kept hefir við U. S.
félagið, — jafnan rétt til tilbúnings
vélanna. það var þetta (Quebec fé-
lag, sem fékk stjórnina til að láta
rannsaka starfsemi U. S. félagsins.
Svo virðist, sem “anti-trust”
lögin taki frá dómstólum landsins
öll afskifti af slíkum málum sem
þessu, og að stjórn og þing séu
einráð um þá aðferð, sem tékin
skal til þess aö knýja félögin til
hlýðni við lögin. þessi málshöfðun
er sú fyrsta, sem liafin hefir verið
undir “anti-trust” lögunum, og
er því líklegt, að stjórnin leggi
rækt við að sýna, að ,lögin séu
tneira en að eins hókstafurinn.
í TOMSTUNDUNUM
1>AÐ er/sadt, að margt
megi gera sér og sfnum til góðs
og nytsemds, f tómstundunum. Og
það er rétt. Sumir eyða öllum
sínum tómstundum til að skemta
sér; en aftur aðrir til hins betra
að læra ýmislegt sjálfum sér til
gagns 1 Iffinu. Með þvf að eyða
fáum mfnútum, 1 tómstundum, til
að skrifa til HEIMSKRINGLU
og gerast kaupandi liennar, gerið
þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri
sem kaupa þess lengur lifir fs-
lenzkan Vestanhafs.