Heimskringla - 14.11.1912, Síða 2
I BLS,
WINNIPEG, 14. NÓV. 1912.
HEIUSEEINGCA
ISB«
Rex Renovators.
Hreins*a o* pressa föt öllum betur—
Rœöi sótt og skilaó.
Loöskianafataaöi sérstakur gaumur
gefiun.
VERKSTŒÐI 639 Notr* Darae AVe.
Phone Garry 5180.
Jón Guðjónsson.
Fíólín Kennari
639 Macyland Street,. Winnipeg
tekur nemendur fyrir lága borgun.
HANNES MARINO HANNESSON
(fiubbard tk liannesson)
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of llamiiton Bldg. WINNIPBO
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P Garland
LÖtí FRÆÐINGAR
204 Sterling Bank Building
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
LÖtíFRÆÐINGAR.
Sulte 5*7 Nanton Block
Phone Maín 766 P. O. Box 234
WINNIPBG, : : MANITOBA
S. A. SI0UR0S0N & CO.
Hásum skiffc fyrir Jönd og lönd fyrir hás.
Láó og eldsábyrgö.
Room : 510 McIntybe Block
Slini Mait. 4463
30-11-12
WEST WINNIPEC REALTY CO.
TalsíraCQ. 4068 653^Sargent Ave.
Selja hds og lööir, átvega peninea
lán.sjáum eldsábygröir.leicja og ajá
um leigu á hásum og störbygKÍngum
T. J. CLEMENS
G.ARNASON
B, SIG 'RÐSSON
P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verzlar moð fasteingir, fjárlán ogábyrgöir
Skrlfatof'a: 310 Mclntyre Block
Talaími Main 4700
Helmili Roblin Hotel. Tala. Garry 572
NEW YORK TAILORING CO.
639 SARQENT AVE. SIMI UARRY S04
Fðt gerð eftir máli.
Hreinsun.pressun og aðgeröVerö sanngjarnt
Fötin sótt ogTafhent.
SEVERN THORNE
Selur og gerir við reiðhjól,
mótorhjöl og mótorvagna.
VEBKJ VANDADJOG ÓDÝRT.
651 Sargent Ave. Phone^G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VKRKSTΚl:
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Oarry 2988
Helmllfs
Garry 806
i’i-U-iZ
W. M. Church
Aktygja smiöur og verzlari.
SVTPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aögeröir yaudaöar.
692 Nolre'.Dame Ave. WTNNTPKO
TH. JOHNSON
] JEWELER
FLVTUR TIL
248 Maln St.. - - Slml M. 6606
Paul Bjarnason
FISTEIGN ASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRÖÐIR Otí
ÚTVEOAR PENINGALXN
WYNYARD : : SASK.
J- J. BILDFELL
PASTBIQNASALI.
Unlon'Bank 5th Floor No. 520
Selur hás og lóöir, og annaö þar aö lát-
andi. Utvegar peuiugalán o. fl.
Ptione Main 2685
Absinth útlægt.
Síöan þann fyrsta þessa mánað-
ar hefir ekkert ‘absinthe’ verið
flutt inn í Bandaríkin, og þegar
það er uppdrukkið eða flutt hing-
að til Canada, sem nú er þar til,
| þá er það þar með afmáö úr sögu
landsins. Kongressinn samþykti,
sem sé, þann fyrsta þcssa mánað-
ar bannlög gegn drykkjartegund
þessari, sem talin er svo skaðleg,
j að Bandaríkin ætla hér eftir hvorki
jað leyfa innflutning hennar né til-
búuing nokkurstaðar í landinu.
Stjórnin hefir um langan undan-
jfarinn tima verið að íhuga mál
I þetta, og komist að þeirri sann-
færingu, að skýrslur landsins bæru
jþess ljósan vott, að ‘absinthe’
jværi hættulegasta drykkjartegund,
'semj til væri í landinu, og að þjóð-
in væ'ri að auka nej'7.1u hennar
langt fram úr öllu hófi. Yfirleitt er
það bjór eða whiskey, sem Banda-
ríkjatnenn drekka ; absinthe hefir
ekki ennþá náð eins föstum • tök-
j um á þeirri þjóð eins og í Krakk-
landi. Fyrir 30 árúm var absinthe
Yiálega óþekt meðal Frakka, og
| jafnvel fram á þennan dag eru þeir
skoðaðir sem víndrykkjnmenn frek-
ar en absinthe rieytendur. En samt
jer absinthe nautnin svo að vaxa
'þar, að hún er talin orsök þess,
að fangelsin, vitfirringaspítalarnir
og fátækrahælin eru of skipuð ves-
alingum. Absinthe nautnin er því
'nú sem stendur eitt alvarlegasta
viðfangsefni þjóðarinnar ; engar af
þeim tilraunum, sem enn haía vér-
ið gerðar til þess að vekja þjóð-
I ina til meðvitundar um skaðsemi
þessarar drykkjartegundar, hefir
haft hina minstu þýðingu. þ>að
jeru engin öflug Templarafélög þar
í landi ; en hins vegar eru þeir,
sem tilbúa og verzla með þessa
drykkjartegund, bundnir öflugum
samtökum, og hafa. að þessum
tíma getað varnað því, að stjórn
eða þing befði nokkur lagaleg á-
hrif á atvinnuveg þeirra. Væntan-
I lega vita þeir, að þeir eru að eyði-
leggja þjóðin,a um leið og þeir
Jbyggja upp sinn eigin atvinnuveg,
en þeir láta sig slíkt smáræði engu
skifta.
Absinthe var fyrst innleitt á
Frakklandi við lok Aleeriu stríðs-
ins, af heimkomnum hermönntim,
sem höfðu vanist drykk þessum
meðati á stríðinu stóð, og að því
loknu höfðu herlæknarnir ráðlagt
þeim, að hafa dálítið af jæssum
| drykkjarlegi í víni því, sem þeir
drykkju ; á þennan hátt fengju
jþeir löngun í þessa drykkjarteg-
und, kröfðust hennar, er þeir
|komu heim úr stríðinu — sam-
kvæmt læknisráði. Vínverzlunar-
| menn létu ekki standa á s.r að tit-
it ega vöruna og þannig útbreiddist
nautn hennar um alt landið, þar
til nú að svo er komið, að hún
) nemtir fullum potti á hvern íbúa
landsins á ári hverju. Árið 1910
| varð nautnin þar 36 milíónir lítra,
'en það er meira en allar aðrar
þjóðir heimsins samanlagðar nevta
1 á nokkru einu ári ; og þessi nautn
fer svo óðííuga vaxandi, að stjórn-
in óttast, að sá timi sé í nánd, að
jallir Frakkar taki að drekka ab-
I sinthe, og þá er fyrirsjáanleg eyð-
' ingr þjóðarinnar, af því að þá
væri ógerningur fyrir nokkra
stjórn að yfirbuga óvætt þennan.
það var sú tíð, að absinthe var
skoðað sem magalyf og ágætt til
hjálpar meltingaríærunum, en það
hefir síðar verið visindalega sann-
að, að jjessi skoðun er ekki bygð á
neinum gildum rökum. Efnin, sem
lögur þessi er gerður af, eru að
mestu óþekt ; bruggararnir halda
því leyndu. En það vita menn, að
aðalefnið er dregið úr ormviðar
(wormwood) plöntunni, sem vex í
Tura héraðinu á austur Frakk-
landi og á Svisslandi; svo er bætt
við ögn af ópíum og nokkru af vín-
anda ; að öðru leyti er ekki kunn-
ugt um efnablöndunina eða hver
önnur efni eru t vökva þessum.
Aaðalframleiðslustöðvar þessa
drykkjar eru í Pont Parlier hérað-
inu við landamæri Svisslands, og
þar er aðalmarkaðurinn fyrir sölu
hans. Á smekk er það ekki ólíkt
‘paregonic’, og neytandinn finnur
ekki til þess, að hann sé að drekka
hinn sterkasta og skaðlegasta vín-
anda, sem búinn er til. Ýmislegt
er sett í drykk þennan til þess að
leyna smekk aðalefnanna sem £el-
ast í honum, svo sem sykur, pipar
og önnur efni því lík. En notkun
þessa drykkjar, sé hún nokkuð
talsverð, endar bráðlega með vit-
firring eða dauða neytandans.
Eitt af einkennum absinthe er
það, að það hefir fyr áhrif á taug-
arnar en heilann, og er það ólíkt
öðrum áfengum drykkjum að því
leyti. Einnig hefir það 01 og oft
mjög skaðvænleg áhrif á lungun,
svo að absinthe sjúklingur þekkist
tæpast frá tæringar sjúklin!ri. þeir,
sem verða drukknir af absinthe,
fá miklu magnaðra drykkjuæði
(delirium), en þeir, sem verða ölv- j
aðir af algengum áfengum drykkj-
um ; im'vndunaraflið verður alt j
sjúkt, og þeir sjá og heyra alt j
mögulegt og ómögulegt, og þessi
sýki varir miklu lengur á þeim en
hinum, sem kotnast undir sömu á-
hrif af öðrum víntegundum. Oft
kemur það og fyrir, að menn fá
flogaveiki af ofnautn þessa skaðlega
drykkjar.
Bandaríkin hafa því gert vel í,
að banna með lögum notkun þessa
eiturs þar í landi. þau fara í því
eftti að dæmi Belgíu, sem varð hin
fyrsta batmþjóð þess eiturs, og semí
orsakaðist af því, að sá mikli
fjöldi Frakka, sem býr þar í landi,
var farinn að draga dám a£ þjóð-
bræðrtim sínum Frökkum í ált af
meiri og meiri nautn þessa eiturs.
þingið í Belgíu tók því það ráð,
árið 1906, að banna með lögum
innílutning þess í líindið og tilbún-
ing þar. Arið 1910 voru samkynja
lög samþvkt í Svisslandi og síðar
á Hollandi og í Brazilíu. öll þessi
lönd voru sannfærð um hin eyði-
leggjandi áhrif eitursins á þjóðir
sínar, og aö ekkert nema bein
bannlög gætu orkað afnámi þess
úr löndum þeirra.
En Frakkland hefir ennþá ekkert
ákveðið spor tekið í þessa átt, en
að eins sett sölunni takmörk, líkt
og gert er hér í landi með verzlun
áfengis. En þar kemur, að þjóðin
verður að láta til sín taka v þessu
máli, og þvi fyr því betra ; því
að helztu stjórnmálamenn allra
flokka landsins viðurkenna, að full
þörf sé á að útrýma absinthe al-
gerlega úr Frakklandi, ef þjóðin á
ekki bráðlega að falla í eymd og
volæði, ef ekki algerða tortíming.
En ennþá hefir engin stjórn þar
haft siðferðislegt þrek til þess, að
ráðast á þennan óvin meö þvi
vopninu, sem eitt nægir til þess
að leggja hann að velli.
Fréttabréf.
NATIONAL CITY, CAL.
1. nóv. 1212.
Hr. ritstj. Hkr.
Vilt þú gera svo vel, að birta
nokkrar línur í Heknskringlu til
kunningjanna, sem báðu mig að
skrifa sér héðan.
Rlg ætla að minnast stuttlega á
íerðalagið hingað. Y'ið lögðum aí
stað frá Leslre, Sask., þann 26.
júlí með C.P.R. eins og leið lá
vestur slétturuar. Viö stönsuðuin
litið eitt i Saskatoon ; það er fall-
egur bær i miklum uppgangi. það-
an héldum við áfram það sem eítir
var af þeim degi og næstu nött,
og komum til Wetaskiwin í Al-
berta morguninn eftir og biðum
] þar í tvo klukkutíma eftir járn-
I brautarlestinni frá Edmonton, og
j íórum ineð henni til Calgary. }')kki
gat ég komið því við, að sjá
: gamla kunningja og nágranna í
j Alberta, þó mig langaði til þess.
j Við komum um kveldið til Cal-
| gary, og biðum þar lítið eitt eftir
Kyrrahíifs járnbrautarlestinni.
Calgary heíir tekið miklum fram
| förum á fáum áruin. Járnbrautar-
stöðin þar er mikil og vönduð
j bygging, ekkí ólík C.P.R. stöðinni
i Winnipeg.
Við fórum frá Calgary sama
kveldið vestur í Klettafjöllin og
héldum áíram næstu nótt og
næsta dag allan. Á þeirri leið er
margt tilkomumikið að sjá. Seint
um kveldið komum við.til Van-
couver og vorum þar um nóttina.
Ekki hafði ég tima til að íinna
íslendinga þar, því morguninn eft
ir tókum við gufubátinn Princess
Charlotte til Victoria. þar vorum
við næstu nótt. Mor^uninn eftir
tókum við bát til Seattle.
þar hittum við séra J. A. Sig-
urðsson, sem tók okkur mjög al-
úðlega og fylgdi okkur til Mrs. K.
Gíslason. þar hóldurn við tfl rúma
tvo daga, á meðan við biðum eft-
ir skipinu, sem fer alla leið til Los
Angeles og San Diego.
E;g fór frá Seattle til Blaine,
Wash., til að sjá kunningjana, og
um leið til að líta eftir eign, sem
ég á þar. Landar þar tóku mér
mjög vel. þar hafa oriðið tölu-
verðar framfarir ; þar á meðal
má telja það, að engin vínsala er
í bænum, og eru menn yfirieitt á-
nægðir með það. þaðan tók ég
með mér hlýjar heillaóskir í lang-
ferðina suður.
Frá Seattle fórum við um morg-
uninn 2. ágúst með skipinu Gov-
ernor, og komum til San Fran-
cisco eftir tvo sólarhringa. þar
stóö skipið við í tvo sólarhringa.
% fór nokkuð víða um í borg-
inni og sá hér og livar menjar eft-
ir jarðskjálftann og brunann
mikla ; en undravert er það, hve
fljótir þeir hafa verið að byggja
upp borgina aftur.
Frá San Francisco fórum við á
einum sólarhring til Redondo ;
jtar mætti okkur Miss Elinborg
Joel, mágkona mín, og fórum við
svo með járnbraut þær 18 mílur,
sem eftir vortt til i/os Angeles.
þar vorum við í viku ; á því tíma-
bili vnr ég að skoða mig tim, og
fór hingað til San Piego og Na-
tional Citv, sem er tim hálft ann-
að hundrað mílur. Hér leizt mér
bezt á mig, svo við settumst hér
að. Hér eru að eins fáir íslending-
ar, sem líður vel og líkar ágæt-
kga. þar á tneðal mágur minn,
Joseph Joel, sem undanfarin ár
hefir átt heima í Los Angeles, en
nú er seztur að í San Diiego.
Mikið væri hægt að skrifa um
risavaxnar framfarir hér, sem
stafa af mörgu ; opnun Panaina
skurðarins, sem hefir stórkostkg
áhrif á alla ströndina og hér í
San Diego verður sýning í sam-
bandi við alhvimssýninguna í San
Francisco 1914. Land fer hér óö-
fluga hækkandi og er því bezta
tækifærið sem fvrst að kaupa land
hér, og vonandi að landar noti
sér eitthvað af þeim tækifærum.
Einn af aðalatvinnuvegunum hér
er ávaxtarækt, einkum appelsínur,
sítrónur og vínber. Eru sítrónur
lesnar nær árið um kring, en app-
elsínur helzt um miðjan vetur og
mitt sumar. þá er garðrækt,
fiskiveiðar o. s. frv. Saltgerð er og
mikil hér. Mjólkurbú eru hér víða
og. landbúnaður töluverður. Vatns
veitiugar nota hér allir og upp-
skera margar uppskerur á ári ; af
alfalfa frá sex til níu árlega ; í
garð sá þeir jafnóðum og þeir taka
ávextina upp, á hvaða tíma árs-
ins sem er.
Fjöldanum er ekki nógu kunn-
tigt um veðurblíðuna í Suður-
Californiu, og óhætt mun vera að
fullyrða, að hún sé jöfnust hér í
San Diego. Veðurathuganir um
síðustu 40 ár sýna, að meðal árs-
hiti 'er hér 61 stig (Fahrenheit).
Meðalhiti í janúar er 54 stig, en í
júlí 67 stig; lægsta hitastig í jan.
32 (örsjaldan) og hæsta í júli 88
(líka mjög sjaldgæft). Langoftast
er hitinn milli 50 og 80 stig. Regn
fellur að meðaltali 43 daga á ári.
Höfnin er ljómandi falleg, 22 fer-
mílur að stærð, innilukt af þur-
lendi á alla vegu líkt ocr stöðu-
vatn, að undantekinni innsigling-
unni, sem er löng og nokkuð
þröng.
Naumast verður of mikið látið
af fegurð landslags og útsýnis.
Bærinn stendur á lágum hæðum,
sem hallar aðlíðandi niður að fló-
anum ; en fagrir dalir of frjógir
liggja upp til fjallanna að norðan
og austanverðu, með hjöllum og
hálsum á milli. Er útsýnið svo
fagprt, að vart mun finnast feg-
urra. Bændabýli eru aðalkga í
dölunum og jarðvegur frjór. þessu
plássi verður ekki betur lýst, en
með einni vísu i útflutningaerindi
eftir St. Stephánsson :
“Hér er ei ótíð eða köld,
Alt í ró sig nærir,
Sólskins hógværð ár og öld.
Allir sjóar færir’’.
J. O. N o r m a n,
Box 115 A.R.F.D.,
National City, Cal.
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OF PIANO^
<£.__________-____í
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
Það er
alveg
víst
afl þftfl borg-
ar sig að ang-
lýsa i Heim-
skringlu !
Hvað er að ?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til að lesa?
Hver sá sem vill fá sér
eitthvaö uýfct aö lesa 1
hverri viku,æt i aö gerast
kaHpandi Heimskringin.
— Hán færir lesendum
slnum ýmiskonar nýjan
fróöleik 52 sinnum á ári
fyrir aöeins $2.00. Viltu
ekki vera meöl
Municipality of Bifrost
Abstract Statement of Receipts and Expenditures
from Jan. ist to Oct. 3ist, 1912
RECEIPTS
Cash on lianri......$
Cash in bank.........
Taxer collecteri.....
Discouut at bank.....
Provincial tíovernment
for road work, 1911 .
Provincial Government
wolf bounties refurid
Roriemptions.........
Proceeds of Tax Sale..
Uospital account anri
Charity airi refund...
Timber fees and sundry
collections...........
EXPENDITURES
3.22 Roads and Bridges.. . 2,133.75
526.47 Schools—Arnes 233.
1,846.30 Ardal 525.25
4,000. Baldur 282.20
Bjarmi 430 60
1,018. Big Island .. 151.20
Framnes .... 330.
67. tíeysir...... 393.40
106.06 Laufas 177.20
187.94 Lundi 326.20
Viðir 423.
156.70 Mun. Commissioner .. Roads— Hudsons Bay 158.22
128.36 Company and P. S.
Guðmunrisson
JEealth, $220,56 Vital
Statistics$41 Refunri
$6.25..............
Charity aid $60.70 Hos-
pitals $87.75......
Members Indemnity
$16,63 Law expense
$20 35, Elections
$100.95............
Wheelscrapers $75 00
Wolf Bonnties$114 .
Printing P S. $251.10,
Salaries $725.75 ....
Redemptions $105.41,
Noxious weeds $30.20
Expenses Olavia Jons
son $65 Sundry exp.
account $102.30 ....
Cash on hand $2.21,
Cash in Bank,$242.69
178.18
267.81
148.45
167.93
189.
976.85
135.61
167.30
244.90
$8,040.05
Certified Correct, B. Marteinsson, Treasurer
$8,040.05
Financial Statement for the ten months ending
October 3ist, 1912
AS3ETS LIABILITIES
Cash on hand and in
bank...........
Taxes collected ....
Hospital accounts un-
collected........
Timber fees uncollected
Real property......
Office furniture and
supplies, road mach-
inery, etc............
Bills payable at bank $ 4,000.
5 244.90 Interest 151.
24,107,65 Schools—Arnes 273.80
Ardal 2,520.20
518.75 Bfridur 518.75
63.90 Big Islsnd .. 297.60
465. Bjarmi 501.
Framnes .... 437.20
tíeysir 474.
460.60 Laufas 303.60
510. 546.80
Viðir Municipal commission-
ers ievy, 1912 Road Work and other 177.40
accounts unpaid .... Surplus—Assets over 2,241.58
Liabilities '. 12,907.87
$25,860.80 $25,860.80
Certified Correct, B. Marteinsson, Treasurer
Borgið Heimskringlu!
Eru hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar f Canada
GÓLFDOKAR Og
GÓLFTEPPl,
TJÖLD og
F0RHENGI,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CANADA FURNITURE MFG CO.
Wl.V.MI'Etí
EF þAÐ KEMUR FRA ]
B.J.WRAY |
MATVÖRUSALA.
þA ER þAÐ GOTT.
iðskifti Íslendinga óskast. ]
BÚÐIN á horni
^íotre Dame & Home j
Talsími : Garry 3235. ]
í T0MSTUNDUNUM
þAÐ ER SAtíT, AÐ MARtíT
megi gerá sér og sfnum til góðs
og nytsemds, f tónistundunum. Og
það er rétt.. Sumir eyða ðllum
slnum tómstundum til að skemta
sör; en aftur aðrir til hins betra
að læra ýmislegt sjálfum sér til
gagns í lffinu. Með þvf að eyða
fáum mfnútum, í tómstundum, til
að skrifa til HEIMSKRINtíLU
og gerast kaupandi hennar, gerið
þcr ómetanlegt gagn, — þess fleiri
sem kaupa þess lengur lifir fs-
lenzkan Vestanhafs.
™ D0MINI0N BANK
llornl Nolre Dame og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,0071.00
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðakiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst ati ge/a
þeim fullnægju. 8parisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir i borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska ad skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhulf-
leika, Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðarog börn. 1
OBO. h. MATUEWSON. BáBsmaSur
Phone <*nrry 3 4 5 0
C.P.R. 111
C.P.R. Lönd til söln, í town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að báðum meðtöldum, vestur af
2 hádgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með 6 eða 10 ára borgun-
ar tíma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. H.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Stephanson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn.alls heraðsins
að Wynyard, Sask., eru þeir
einu skipaðir umlxiðsmenn til
að selja C.P.R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara en þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kaupiö þesst lönd nú. Verð
þeirra verðnr brdðlega sett upp
KERR BROTHERS
OBNERAL SALES AOBNTS
WYNYARD :: :: SASK.