Heimskringla


Heimskringla - 14.11.1912, Qupperneq 6

Heimskringla - 14.11.1912, Qupperneq 6
«. BLS- WINNIPEG, 14. NÓV. 1912. HEIMSKRIKGLA MARKET HOTEL 146 Princess St, á mófci markaOoun P. O’CONNELL, etgaadi, WINNIPKO Beztu ylnföog vindlar og aöhlynning *róö. Islenzknr veitinf?amaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingom. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OG VINDLAE. VÍNVEITAKI T.H.FBASER, Í8LENDINGDE. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Bfcmrsca Billiard Hall 1 Norövesfcnrlaudii>b Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qlatln* og f*01: $1.00 á dag og þor yflr l.einnoii A !•♦»*»* Kigendnr. Hatið þér húsgðgn til sfilu ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notke Dame Ave. Sfmi Garry 3884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegnndir Jipltur., fuglar og.pylsnr o.fl. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 DOMINION l HOTEL 523 MAHiST.WISNIl’EG v Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIPREIÐ FYRIR GESTI, Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynmstöflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar nm innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEO PHONE MAIN 4422 6-13*12 Frá Islandi. Nóvemberblaö Óöins flytur myndir af tveimur Vestur-lslend- ingum, Sigtryggi Jónassyni kapt. Ofr T. H. Johnson þingmanni, og greinar um þá báöa. , — Samskotanofndin, . er gekst fyrir samskotunum út af mann- skaöanum á sl. vori, sottist á rök- stóla 4. okt. sl. Samskotin hafa alls oröið 16—17 þús. kr. — íslen/.ki botnvörpungurinn Snorri Sturluson, eign Milíóna- félagsins, sem svo er nefnt, var aö- faranóttina 28. sept. þ. á. tekinn, er hann var að landhelgisveiðum. Kom danska varðskipið meö hann til Reykjavíkur, og var afli og veiðarfæri gert upptækt og sektin ákveðin 1400 kr. Skipið hafði ver- ið að veiðum í þrjá sólarhringa, er það var tekið. — Nýir yfirdómslögmenn eru orðnir þeir lögfræðingarnir Björn Pálsson og Ólafur Eárusson, frá Selárdal. — Landbókasafnið. Eftir skýrslu landsbókavarðar hafa verið lánuð út á lestrarsalinn árið 1911 alls 23,364 bindi til 15,288 lesenda. í mánuðunum nóvember til marz eru ksendur á lestrarsalnum yfir 2000 á hverjum mánuði, en hinum færri, fæstir í ágúst — 267. Út úr safninti voru lánuð á árinu 2622 bindi, en lántakendur voru 240. Ritatiki safnsins var 1964 prentuð eintök, þar af 1016 gefin. 181 hand- rit voru keypt og nokkur handrit gefin safninu. — Sunnudaginn 29. sept. var 'Vigf. Ingv. Sigurðsson vígðúr af jtorhalli Bjarnarsyni líiskupi til 'Desjamýrar prestakalls. Hann er settur þar prestur, en kosning hef- irækki farið fram. — Leikfélag Reykjavíkur. þar er niý byrjaður undirbúningur undir leiki i vetur komandi. liinar Hjör- leífsson. skáld er ráðinn leiðbein- apdi ledkenda, og hefir hann feng- ist, við þetta áðúr og lætur mjög vel, eins og kunnugt ex. Bæði frú Stefanía og Árni Eiríksson kattp- maður ætla að taka þátt í störf- um leikfélagsins í vetur, og svo er vön á tveimur nýjum leikendum norðan af Akureyri, Vilhj. Knud- sen áður kaupmanni þar, og Frið- riki Jónssyni stúdent frá Hrafna- gili. — Skólarnir voru eins og venja er til settir 1. okt. Á háskólanum eru nemendur 43, 7 í guðfræðisd., 14 í lagad., 21 í læknad. og 1, er ks norrænu, en það, er Norðmað- ur David Guðbrandsen að nafni. t Mentaskólanum eru um 140. í Stýrimannaskólanum 63. 1 Verzl- unarskólanum er óvíst enn, hve margir geta fengið rúm, en 107 hafa sótt. Iðnskólinn var settur með um 40, en fieiri væntanlegir síðar. í Kvennaskólanum verða 112 námsmevjar, en ekki allar enn komnar, og hafa fleiri sótt en að komust. I Barnaskólanum eru um 1050 börn. — Kjötskoðunarlæknar eru þeg- ar tilnefndir samkvæmt lögum síð- asta þin<*s, er staðfest voru 13. sept.: Gísli Pótursson á Húsavík, Jón Jónsson á Blönduósi og Júl. Halldórsson í Reykjavík. — Félag í Lundúnum hefir samið við Sláturfélag Suðurlands um kaup á 100 þúsund tvípundum af nvju kjöti. Félagið ætlar að senda skip með kælirúmi til Reykjavíkur í haust til að sækja kjötið. Verðið er 48 aurar íyrir tvípundið þar á staðnum. Með þessu er að líkind- um opnaður góður markaöur á Englandi fyrir nýtt (kælt eða íryst) kjöt á íslandi. — Eggert Stefánssyni símrita, sem nú síðast var á Seyðisfjarðar- stöðinni, er nýlega vikið frá starf- inu vegna þess, að hann hefir brot- ið þar skvldur sínar, farið á bak við stöðvarstjóra með skeyta- sendingar. Starfa hans hefir fiengið Friðbjörn Aðalsteinsson, símritari frá Akureyri. — Fjárhús og hevhlaða brann nýskeð að Hörgshlíð í Vatnafjarð- arsveit í Norður-ísafjarðarsýslu. J>ar brunnu inni um 150 hestar af hcyd, og hefir bóndinn þar, Guðm. Guðmundsson, Bjarnasonar í Botni í Mjóafirði, því orðið þar fyrir ærnum skaða. — Á Eskifirði brann hús það 2. október, sem Guðmundur sýslum. Err"erz bjó í. Embættisskjölum var bjargað og öllu, sem embætt- inu tilheyrði, en öðru ekki, eða þá mjög litlu. Húsið var eign Thor. E. Tubníusar, að sögn. — Aðfaranótt 17. okt. brann við Hverfisgötu í Reykjavík íbúðar- hús bræðranna Skúla og Friðriks Jónssona, Kaupmanna. Fói«c \ .:r i svefni, er eldsiius varð vart, en komst út með naumindum í nær- klæðum einum. Móðir þeirra bræðr anna, frú Sigríður, ekkja JónsPét- urssonar háyfirdómara, átti þar heimili og var bjargað sem öðr- um, en þar eð hún var háöldruð, gat hún ekki afborið hrakninginn og dó samdægurs. Allir innan- stokksmunir brunnu. — “Lestrarfélag kvenna í Rvik’’ hefir í hyggju að koma á fót les- stofu- • handa börnum, og er hún sérstáklega ætluð fátækum börn- um, sem. á skólaaldrinum eru, — ætlast til, að þau geti setið þar, notið Ijóss og hita og lært “leksí- ur" sínar, og sé þá og leiðbeint eitthvað í því efni. Að náminu í hvert skifti loknu geta börnin og íengið skemtibók lánaða. Félagið hefir nvlega fengið ágætt húsrútn í gamla kvennaskólahúsinu, en verður ofvaxið að halda því, yema það fái 200 kr. styrk úr bæjar- sjóði, er það sótti um á sl. ve.tri. Væri óskandi, að bæjarstjórnin brvgðist vel við þeirri málakitan, þar sem fvrirtækið er mjög þarf- le~t, — víða, sem því verður illa komið við, að láta börnin læra heiiha. — “Barna-bibliu" liafa þeir Har- aldur prófessor Níelsson og séra Magnús Helgason, forstöðumaður kennaraskólans, nýlega búið til prentunar. 1 henni eru valdir kafl- ar úr Gamla- og Nýja-testament- inu. Bókin er ætluð unglingum, sem fræddir eru upr> í kristindóm- inum. — Um organistastarfið við Rvík- ur dómkirkju sækja : Sigfús Ein- arsson tónlagasmiður og Pétur Lárusson. ísafold tjáist og hafa lieyrt, að séra Bjarni þorsteinsson á Siglufirði muni ætla sér að sækja um starfa þennan. Ýmsir héraðs- búar liafa og skorað á hr. Brynj- ólf þorláksson, að taka aftur upp- sögn sína, og verði hann við þeim tilmælum, þá er eigi ósennilegt, að sóknarnefndin láti liann sitja fyrir öðrum. Árslaunin eru 800 kr. og umsóknarfre.stur til 15. nóv. — Súgfirðingúm er það áhuga- mál, að gerð veröi góð bátshöfn að Suðureyri i Súgandafirði. — Verkfræðingur þorv. Krabbe brá sér þangað i sl. ágústmánuði, og gerði þar ýrnsar athuganir og mælingar, að því er væntanlega bátahöfn snertir. — Brvtinn á Aaustra (strand- ferðaskipinu) hefir nýlega verið sektaður um 250 kr. fyrir ólögleg- ar vínveitingar. — Popps-verzlun á Sauðárkróki hefir verið seld Höepfners erfingj- um í Kaupmannahöfn, sem áður eiga verzlanir á Akuroyri, Blöndu- ósi og Skagaströnd. — Bátur fórst 5. okt. norður i Steingrímsfirði. þar druknuðu : Sigurður Kárason, kvæntur mað- ur úr Bolungarvík ; Sæmundur Benediktsson, kvæntur maður úr Bolungarvik ; Jón Edvald Magnús- son, ungl. úr Steingrímsfirði, og Ifalldór Jónsson, bóndi í Stedn- grímsfirði ; hann lætur eftir sig ekkju og 6 börn. — Haustrigmngarnar eru byrj- aðar og göturnar í höfuðstaðnum að verða að kviksyndi. Engin gata er þó eins slæm og Vesturgata. Sérstaklega úr Grófinni og vestur að gamla Ilotel Reykjavík. þar er forin bókstaflega talað í ökla. ]>etta kemur sér auðvitað illa fyr- ir alla, sem þar ei«-a leið um, en einkum á þetta þó við um nem- endur Verzlunarskólans, sem þurfa að fara þarna um oft á.dag. það er bráðnauðsynlegt, að borinn sé sandur ofan í götuna, og það má ekki dragast. — Mótorbát frá Borgundarliólmi hefir nýlega verið siglt hingað. Hann. lagði af stað þaðan 10. sept. og hrepti ill veður í hafi. Formað- ur á bátnum var útlendur maður, Larsen að nafni. Báturinn er ný- smíðaður í Borgundarhólmi eftir fvrirmvnd Túlíusar Schou stein- högo-vara, en á að fara til Kefla- víkur. — Símastúlkan Katrin Kristín Dalhoff varð bráðkvödd í Reykja- vík 30. sept. Var hún að vinna í bæjarsímastofunni alfrísk, en hafði kvartað um þrevtu, þar sem mik- ið var að starfa um daginn. Hún hné alt í einu niður og var örend. I.æknir var þegar sóttur og dauða meinið var hjartaslag. Kristin var um hrítugt, dóttir Dalhoffs gull- smiðs við Smiðjustíg A 5, éinkar vel látin stúlka. — Dáinn er nýlega merkisbónd- inn Jakob Jónsson á Varmalæk í Borgarfirði, 58 ára að aldri, einn af efnuðustu bændum í Borgar- fjarðarhéraði. i — Eátinn er á Landakotsspítal- anum i Reykjavík, eftir langa legu, Sigurður Sæmundsson prentari. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú vedtt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslnr frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að rnargir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari vdðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd íylkisins, lóviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifiö eftir frekari upplýsingum til : JOS. BURKK, Induntrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNKT, 77 Tork Street, Toronto, Ontario. J. K. J’KNNANT. Oretna, Manitoba. W. IV. UNSWORl’H. Kmerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculi are, Winnipeg, Manitoba. MeO þvl aö biöja HBflnloga nm ‘T.L. CIGAH,” þA ertu viss aö fó ágætan vindil. T.L. (UNION MADE) VVentern Cig»r Faetnry Thomas Lee, eigandi WinnnipeK % \/,ITUR MAÐUR er vaikár rneð að diekka ein-5 ? T ívAn m»n L »>ní n f X1 L /v. /-.4-1A Cnn _"7V / ^ i $ » ♦ i göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 1 — Tón albm. Jónsson í Múla andaðist á Seyðisfirði 5. október. SKRlTLA. Erkibiskup Ryan í Philadelpia, kemur oft orðum sinum fyndilega fyrir, og sem fólki oft þykir mið- ur kurteislega. Einu sinni undir borðum í veizlu var hann að tala við frú eina, og liélt sú að hún hefði tækifæri að jaína sig í tali viö hann, og segir : “Fíkja fyrir yður, erkiibiskup”, og réttir hon- um disk með fíkjum i laufum þeirra. En kjóll frúarinnar var mjög fleginn í hálsinn. Svo erki- biskup brosir kurteislega og segir: “Fíkjublað fvrir yður, frú X.”. (þýtt). S. Eymundsson. X w IIORNI MAIN ST. & ALEXANDER AYE. Húsmunir af öllum tegundum. Vandaðar vörur, auðveldir borgunar- skilmálar. Komið og finnið oss. 156 Sögusafn Heimskringlu Bróðurdóttir amtmannsins 157 158 Sögusafn Heimskringlu Bróðurdóttir amtmannsins 159 ast við að fá að hafa þakið yfir höfði sér ? ’ spurði hún sárhrygg. 'Hversu hræðilegt, að þetta kemur í Ijós einmitt nú, er þú kemur með uppdráttinn af nýja húsinu til aumingjans í rúminu! Gaztu gert jþetta, án þess nýi eigandinn vissi af því?’ ‘ITún veit það’. ‘Er eigandinn kona?’ Hún leit upp undrandi og var sem henni létti. ‘Og þú sagðir áðan, að Ottó F'ranz gæti orðið áfram hér í Hirschw'inkel. Getur þá skeð, að nýi eigandinn vilji leigja jörðina ? ’ Hann ypti öxlum og leit brosandi frajman í á- liyggjufulla alidlitið hennar. ‘itg veit það ekki, þú verður að spyrja ungfrú Agnes Franz’. Hún stóð kyr, sem væri hún orðin að steini, og loíaði honum að taka um báðar hendur sér og halda þeim föstum. Hann skýrði henni frá öllu saman og dró svo minnisbók gömlu frúarinnar að lokum upp úr vasa sínum, til að sanna henni orð sín. Tárin runnu niður kinnar hennar, er hún las orð- in, en hún tók eigi við bókinni, heldur ýtti henni blíðlega frá sér. ‘þetta er engin lögleg gjöf, herra minn’, mælti hún svo ákveðin og bældi niðnr geðs- hræringu sína. :‘Enginn í víðri veröld myndi viðtir- kenna svona lagaðan eignarrétt annara’. ‘Enginn?’ endurtók liann. ‘.F, hvað liefir heimur- inn gert þér, að þú heldur hann fullan af illu einu ? J>að er vel trúlegt, að þeir menn finnist, sem ekkert kæra sig um, að uppfvlla hinar siðustu óskir ætt- ingja sinna. þeir mega hafa það eins og þeir vilja fyrir mér ; en mcr finst eins og það sé skortur á trausti, þegar lögmenn eru látnir fjalla tim þess kon- ar málefni. Nei, nei, hristu ekki höfuðið, eins og ég komi frá ókunnu latidi með skoðun mína á erfðamál- itm. það getur vel verið, að ég fari hér rangt ; ég hefi þá gert það fyr. þú veizt bezt, hv,e hægt er að glepja mér sýn, er um menn og málefni er að ræða, og hversu hlægilega vitlet’su ég tók vikum saman fyrir hreinustu alvöru. En ég segi að eins, bezti og sannsýnasti dómarinn, er manns eigin samvizka’. IIún roðnaði, er hann mintist á, livernig hann hafði látið leika á sig, og greikkaði sporið. Hann herti ganginn líka, svo að hann var stöðugt við hlið hennar. Skógurinn var nú að baki þeim og hjáleig- an kom i ljós. ‘Mér þótti ekkert vænt tun það, er ég fann i poka frænku minnar, sérstaklega vegna þess, 'að það neyddi mig til að kynnast persónulega frændkonu amtmannsins’, bætti hann viö eftir stutta þögn, og brosti gletnislega. ‘Og á ófyrirgefanlegan hátt frið* aði ég samvizku mína með því, gð lögmaður minn gæti annast þetta alt saman fvrir mig, er ég væri farinn burt úr Ilirschwinkel. En þá heyrði ég alt í einu talað um, að amtmaðurinn ætti son á lífi, og ég áleit skyldu mína, að kvnna mér Hetur allar á- stæður hjáleigufólksins, ef cg vildi breyta réttilega í þessu efni. Eg skildi ekkert í, . hvers vegna gamla frúin hafði valið stúlku fyrir ellistoð gamla fólksins, úr því þau áttu son til að annast sig’. ‘Eg skil vel, hvers vegna blessuð, gamla, trygga vinkonan okkar gerði það’, svaraði hún hrærð. ‘Ottó var alt af meinhægur og góðhjartaður ; hann hafði aldrei hngrekki til að setja sig upp á móti föður sínum, fremur en móðir hans. En nú, þegar Iífsreynslan hefir reynst honum svona hörð, þegar hann hefir reynt hungur, hvað þá annað, og þegar hann gerir ekki hærri kröfur en að eins að geta séð fvrir foreldrtim sinum, þá-----’. ‘þú vilt, að ég ánafni honum dánargjöf þá, er íinst í þessari bók ?’ Hún þagði fyrst, en leit síðan þakklátum augum frantan í hann. ‘Já, því ekki það, — eí það er ekki rangt af mér að þiggja það, er þú af göfuglyndi þínu gefur’. Hann hló, um leið og hann hrinti upp garðshlið- inu, — þau vortt komiit alveg heint að bænum. ‘þá get ég ekki beðið þig að ganga inn á þína eigin eign, eins og ég ltaföi ætlað mér, því þú hefir afsalað þér rétti jtínttm —’. ‘Já, með glöðu geöi’, svaraði hún og sneri sér að homim, ‘Eg þíirfnast eiuskis, og það veit ég’ — hún Iagöi hendurnar á brjóst sér — ‘að hvert sem ég £er, þá mun ég alt af eiga hér heimili ; hingað get ég komið, jtegar mig langar eftir að njóta meðvitundar- innar uin jiað, að ég sé lteima’. ‘þú ert víst vel að ]>eint rétti komiti ; en veiztu ekki, að sérhver góÖur eigintnaður leyfir ekki konu sinni að hafa annað heimili en hans eigið’. Hún færði sig gröm aftur á bak. ‘þetta er nokkuð, sem er fjarlægt lífsferli mínttm’, mælti liún seint. ‘Maðurinn minn mun aldrei skipa mér fyrir, hvað ég eigi að gera og hvað ég skuli ekki gera. Heldur þú, að ég þiggi nokkurntíma svo mikið sem brauðmola af borði jx'ss manns, sem aldrei getur vísaö á bttg þeirri ímyndun, að ég ltafi gifst honum vegna stöðu hans og auðs, en ekki af ást til hans ? Nei, betra er að vinna fyrir sér sem kenslukona, og það mun ég gera meðan mér endist lfedlsa og líf’. ‘Agnes! ’ ITann hafði gripið ttm báðar hendttr ltennar og slepti ekki tökttm, þrátt fyrir alla mót- spvrnu hennar. 'Viltu hefna svo grimmilega fyrir bað, er maður í blindni sinni sagði?’ Hann brosti gletnislega. ‘A ég hér í blautuan garðinum að falla þér til fóta og biðja ttm fyrirgefningn ? Á ég að flevgja peningttm míntim innanum kvistina, af þvi þú vilt ekki vonda sjálfbvrginginn ? Tíg vil gera alt ; ég vil hefja til metorða fvrirlitnu kenslttkonuna, og vera ávalt reiðitbúinn að verja sæmd hennar og heiður, ef með þarf. Til dauða míns skal ég styrkja heimilið fyrir gamlar kenslukomtr, — alt, sem ég get, vil ég gera til að bæta fyrir rangsleitni mina. — Agnes! ’ mælti ltann blíðlega, þú veizt ekki, hvað þú gefur á móti mínu. þú mintist áður á góða, öf- undsverða stöðu. Hver veit, hvort ég hefi aöra eins að bjóða þér ? Eg er ekki af aðalsættum, og hcfi engan titil að bjóða. Hinn heiðraði, góði faðir minn var óbrotinn alþýðumaður ; ég er verkamanns- son, og varð sem drengur að út enda minn náms- tínia, alveg eins og piltarnir, sem nú vlnna hjá mér. Og enn þann dag í dag gæti það komið fyrir, að ég kæmi heim til konu minnar svartur í framan af ó- hreinindum. J)ú sérð, að ég er miklu betri en þú : enginn gæti lengið nvig til að trúa að þú, fullkomna kenslitkonan, hræddist það, er ég hefi nú sagt þér frá. þú myndir frekar virða vinntina. Eða get ég ekki rétt til, Agnes ? ’ Hún var niðurlút og svaraði engtt, en tár runmr niðtir kinnar hennar. ‘Ég vil ekki eyða fleiri orðum um }>etta, en að eins taka hvað mitt er’, mælti hann ennfremur. ‘Mín varstu, þá er þú af frjálsum vilja komst til mín. Eg get sagt þér það í hreittskilni, að það var ekki af skyldttrækni né samvizkusemi, að þú brauzt egg af oflæti þínu ; — það var sama valdið, er ég varð að luta og sem batt mig við þdg. Við erttm sameinuð að eilífti. Nú, Agnes, þráláta ósáttfúsa stulkan mín, viltu ennþá sýna mér mótþróa?’ ‘Hvernig get ég það fyrst þú tekur vopnin úr höndum mér hvert á fætitr öðru', mælti hún lágt og huldi andlitið víð brjóst hans. þau stóðu nálægt laufskalanum, og það var svo þögtilt í garðinum undir grænum skógargreimtnum, að hver smávatns- dropi, er féll á steinborðið, heyrðist, og þögnin var eigi rofin af þefm, er stóðu þar og föðmuðust svo innilega.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.