Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 8
». B13, WINNIPEG., 14. NÓV. 1912. HBIUSEEINGE'Á p sem IANO 3ér verðið ætíð hreykin af Piano bendir á smekk og fág- un eiganda þess. I dag tínnið þér þessa vott í beztu canadisku heimilum í vinsældum HEINTZMAN & CO. PIANO Ekki að eins á heimilum, held ur á „Concert” pfillum er þetta piana aðal uppáhald. Heimsins mestu söngfræðingar, þegar þeir ferðast um Canada, nota jafnan lleintzniiiiii & < o Piano HEINTZMAN & CO. PIANO er fgildi þess bezta i tónfegurð. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. aud Harfrrave Street. KAFFI, KAFFI! Bezta kaffi ætíð á reið- um höndum. Brent og ó- brent, malað og ómalað. Mismunandi tegundir á mismunandi verði. Eg hefi ætíð nóg af bezta sykri, og sel það sanngjarnlega. Einnig hefi ég ágæta handsápu í kössum. Mjög billega. Tals. hans er: Sherbr. 1120 Fáheyrt Vildarverð á Fjölbreytt- um Kventreyjum. V ÉGR. bjóðum óvenjulega lágt verð á kventreyjum, hentugum fyrir veturinn. J>ær eru gerðar í vorum eigin verksmiðjum og gerðar úr hezta efni. Voðfeldnin, frumleikinn og fjölbreytnin gera þær auðkennilegar. Vöruvöndunin og gæðin eiga ekki sinn líka. Sérhvert treyjuefni er skoðað vandlega áður en það er saumað til að fullvissa um ágæti þess ; eins eftir á, til að sjá, hvort saumurinn og sniðið sé eins og það á að vera. Vinsældir treyjanna sannast í hinni miklu eftir.sókn eftir þeim. Ilin mikla sala þeirra gerir okkur einnig mögulegt, að selja þær með fáheyrilega lágu verði. FÁEINAR NÝTÍSKU TEGUNDIR TEKNAR ÚR VERÐLISTA VORUM. 18N52986 Alullar gljátreyjur, fullkomnar að lengd, með löngum ermum, flétt- <t*i rn aðri líning og kraga. SVartar, bláar og gular að lit. Verð . 18N58290 “Self Striped Panama Waist ; útsaumaðar að framan, fullkomnar að lengd ; ásaumaðar ermar, með fléttaðri líning. Kræktar á bak- ÓO AA inu. Svartar, bláar og gráar að lit. Verð .......... 18N58178 Fagrar Franskar Panama Treyjur. Bryddar með svörtu silki að framan. Einnig viðeigandi handstúkur, kragar og slifsi. “Gibson Pleat yfir öxlunum. Kræktar aö framan. Svartar, bláar, brúnar oK grænar að lit. Verð ...............j.................. 18N58283 Alullar “French Serge Waists”. Mjög vandaðar og sterkar treyjur,, með kraga og handstúkum. Kræktar að framan. Svartar og bláar ÍJO OP að lit. Verð ................ ................- $L.L J 18N58330 Vandaðar Franskar Ullartreyjúr. Mjög fallegar. Skrautlega útsaum- aðar að framan og aftan. Viðeigandi kragi. Langar ermar. Krækt- (j>U CA ar að fríonan. Svartar og röndóttar. Verð ........ ALLAR STÆRÐIR AF ÞVÍ OFANTALDA FRÁ 32—44. Sjáið haust og vetrar verðlista vorn fvrir fjölbre vtilegt val. Ef þér hafið hann ekkþþ^^wndi^^fth^honun^ *T. EATON C?,^ WINNIPEG, CANADA. Jy|RMS0N. Fréttir úr bænuin Hr. Jón Sigurðsson, frá Kára- stöðum í Borgarfirði á íslandi, sean dvalið hefir hér vestra um 12 sl. ár og ferðast mikið hér um Vestur-Can-ada og á Kyrrahaís- ströndiinni beggja megin landa- merkjalínunnar, og á heimilisrétt- arlan-d hjá Mozart í Saskatchewan — kom til borgarinnar í sl. viku og fór til íslands í gærdag, mið- vikudag, í kynnisför til móður og systkina, sem hann á þar. Hann býst við, að koma vestur aftur á næsta sumri. — Samferða honum verða þeir hr. Bjarni Jónsson tré- smiður og sonur hans, sem hér liafa dvalið vestra árlangt. Capt. B. Anderson frá Gimli var hér í borg í sl. viku, kom þá norð- an frá Rice Lake gtillhéraðinu ný- fundna og bafði fest sér þar náma- lóð, ásamt öðrum Islendingum í bygðarlagi hans. Landið segir hann sé afargullríkt og g'efi von tttn góða framtíð. Ungmennafélag Unítara heldur sinn vanalega fund fimtudagskveld ið í þessari viku. Allir meölimir þess eru beðnir að sækja fundinn.i Stúdentafélagið. heldur fund næsta laugardagskveld í fundarsal Unítara. Fundurinn byr'jar kl. 8, og eru menn beðnir að muna þaö. Margt verður til skemtunar og fróðleiks ; meðal annars kappræða, sem búast má við að verði vel þess virði að hlýða á. ______________ Sveinu Jóhann Martein, ættaður úr Strandasýslu, víkur nú heim til fósturjarðarinnar, eftir nokkurra ára dvöl í Norður Dakota. Kemur líklega vestur aftur. FATASAUMUR. Allskonar fatasaumur fljótt og vel af hendi leystur að 511 Bever- ly Street. (2-t) ÉRSTAKT, Til að auglýsa verk vort. Karlmanna yfirtreya gerð af bexta Miltón eða Beover klæði mæð persneskuni lambskins- kraga, Sham o j s-leðurfóðraða fyrir «0. Snið, lðgun og alt verk ábyrgst. C. E. Jones, KVENNA ÖG KAIiLA SKRADDARI. (THE SHOP QUALITV,) 680 Notre Dnnie. S. L. Lawton V eggf óðrari <•« málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir gefnar. NkrifMtoln ; 403 McINTYRE BLOCK. Talsími Main 6397. Heiiiilista)i>. Si Johu 1090. i Til Islands fóru 13. þ.m. þeir hr. Jón Jónsson, frá Wynyrad, Sask., og Jóhann G. Sveinsson og Sveinn J. Marteinsson, báðir frá Moun- -tain, N. Dak. Einnig Ilermann ís- feld og J. B. Dalmann, frá Canda- har, Sask. Frá íslandi kom í sl. viku Sig- urjón Thorkelsson, úr Eyjafjarðar- sýslu, einn sins liðs. Ilann er bróð- ir þeirra Th. Thorkelssonar, að Oak Point, Man., og S. Thorkels- sonar og Jórunnar hér í borg. Meðlimir íslenzka Conservatíve Klúbbsins hér í bænum eru beðnir að hafa það hugíast, að mæta á [ fyrsta fundi klúbbsins eftir sumar- fríið, se<m haldinn verður fimtu- dagskveldið 2J. þ.m. í samkomu- sal Únítara. Fort Rouge Theatre Pembiva oo Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHOS Beztu myniir sýndar þar. . J. Jonasson, eioandi. ■ Beztu \JJ< Jóhanna Olson, PÍANO KENNARI. 460YictorSt. Talsími Sherbr. 1179. Borgið Heimskringlu! Skemtisamkoma tjl_args fyrir veika stúlku verður haldin I efri sal Goodtemplarahússins FIMTUDAGSKVELDIÐ 14. NÓVEMBER. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. Talftími Qarry 2642. 797 Bimcoe St- MenningaríéSagið. Menningarfélagsfundur í kveld j (miðvikudag). Séra Rögnv. Pét- I ursson flytur erindi. Allir vel- | komnir. ________________ Hann er að kveðja. Ilr. Jón Runólfsson skáld, sem nú er á förum til íslands, langar til að kveðja landa sína. Ilnnn les frumsamin og þýdd ljóð eftir sjálfan sig á mánudags- kveldið í næstu viou, þann 18. þ. m., í Goodtemplarahúsinu. Byrjar kl. 8. Jón lofar að skemta fólk- inu vel, og biður landa vora að fjölmenna i húsið og borga 25c fvrir innganginn. Ilann þarfnast skildinv'anua upp i feröakostnað- inn heim, og með því að hann tel- ur líklegt, að þetta verði siðasta mót hans með Vestur-íslending- nm, vonar hann þeir sýni sér þann velvildarvott, aö koma séta flestir. ^ Brauðið bezta \ Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjJdf. IHífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada hrauð bakið f tundur hreinu bök- - unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verðdr við komið f eklhúsi þínu. Phone Sherbrooke 680 i Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. PROGRAM. 1. Avarp forseta—(SkaptifB. Brynjólfsson. 2. Cornet sóló—Karl Anderson. 3. Upplestur—Miss Ásta Austmann. 4. Fíólin sóló—Miss Clara Oddson. 5. Ræða—Séra Guðm. Árnason. 6. Sóló—S. Helgason. 7. Upplestur—Kr. Stefánsson. 8. Quartette—B. Matúsalemsson, B. E. Björnsson, G. A. Stefánsson og S. E. Björnsson. 9. Dans á eftir til kl. 12 og góð musik. Byrjar kl. 8. Aðgangur 25c. a,a-'a*'sraJ2jaaajajasíaajajeJ'aiafajajsjaj5i5iajsjaaisjsja5JsiaiaíajaajEjaEjajajaj ASHDOWN'S. SILFURYARNINGUR. HNÍFAR, GAFLAR OG SKF.lfíAR — Vér hwfum óvanalega fjðlbreyttar birgðir af silfruðum varn- ingi með fádæma lágu verði. GÆDIN HIN BEZTU. GEFIÐ GAUM EFTUiFAKANDi : Silfraðir “Ben Bo< s” ... 81.50 til $10.00 Silfraðar smjörkúpur..... $3 00 til $ 6,00 Silfruð kökuföt.......... $4.00 til $2u,00 Silfruð kar og könnur.... $5 00 til $12.00 Silfraðar blömaskálar. $3.50 til $15.00 Silfruð te sett ....$12.50 til $50.00 HNÍFAR, GAFFLAR OG SKEIDAR Vér höfum liinar beztu tegundir af silfur borðbúnaði f Ludvig XVI og Sheraton stíl. Teskeiðar tylftin......... $ 5.00 “Dessert’-skeiðar tylftin. $ 9.00 Matskeiðar tylftin ... .f..,. $10.00 “Dessert”-gaflar tylftin... $ 9.00 Matforkar tylftin......... $10.00 Hinn bezti silfurbúinu varningur fáanlegur, og vér ábyrgj- umst, gerir alla ánægða- ASHDOWN'S SJÁIÐ MAIN STItEET GLUGGANA. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 Sovth 3rd Str, Grand Forks, N.Dat A thy </ li ve.itl AUGNA, ETHNA og KVKRKA 8.1ÚKDÓMUM A- SAMT INNV0RTT8 8.IÚKDÓM UM oo UTP8KUI1ÐI - :;Sherwin - Williams:: AINT DR. R. L. HURST rneMimur konnn(?le(?a skurölækDaráÖsins, útskrifaöur af konnnglega læknaskólanuni 1 London. Sérfræöineur í brjóst og tauKH- veiklun our kvensjúkdómum. Skrifs' ofa 305 Kf»nnedy Bujjdintr, Porta^e Ave. ( Eato >s) Talsími Main 814. Til viötals fré 10—12, 3—5. 7-9 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin í Vestur Canada. 4751 Kctre Dmae CANADIAN REN0VATING G0. Litar og þurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt atbygli. 55*5» Ellice ve Talsími Sherbrooke 1990 P fyrir alskonar húsmálningu. E Prýðingar tími nálgast nú. \\ .. Dálítið af Bherwin-Williams ” húsmáli getur prýtt húsið yð- •• .. ar utan og innan. — B rú k i ð 4* ekker annað mál en þetta. — «• S.-W. húsmálið málar mest, ": endist lengur, og er áferðar- j. fegurra en nokknrt annað hús mál sem búið er til. — Komið S inn og skoðið litarspjaldið.— CAMER0N & CARSCADDEN QUALITV HARDWARE í Wynyard, - Sask. Uppbúið herbergi er til leigu, að 628 Victor St. E “Allir eru að gera það.” i | GERA HVAÐ? 3 I Drekka “Fruitade”. 1 | í ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c. | Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana. :3» Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar hagnaður að senda korntegundir yðar til John Billings ti Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið hleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS & CO. WIITITIPEG--------jyr^Y3ST- tH-H-H H-H H l I I H-H-l-HýW I 1 IM- r PLUMBING. \ \ Þegar eitthvað fer aflaga við vatnBpfpur yðar.—flver er ' i 4I þá vinur yðar? Blýomiðnrinn. ■» + Þegar hitunarfæri yðar ganga úr lagi og þér eigið & hættn * \ \ að frjósa til bana.—Hver er þá vinur yðar?-Biýsmiðurinn. • - • • Þegar þér byggið hús yðar þá er blýsmiðurinn nauðsyn- J \ legasta atriðið.— Fáið æfðan og áreiðanlegann mann til að ’ ’ «• gera það.—Þér finnið hann að TaU. Garry 735 761 Wiliiam Ave. Paul Johnson. -f-M-M-M-l-tl-tmil-M-t-l-MMfef H-l-t- •W-|.M~y-!M..M-f-fe Við smíðum alskonar dýr- gripi úr dýrum málm- um. Jtéééééééé (*. Við leysum allar viðgerð- ir fljótt’og vel af hendi. Sanngj. verð. * Ur, klukkur og alskonar dýrgripir. yið erum nýbúnir að kaupa úr og dýrgripa- verzlun herra G, Thomas, gullsmiðs, og höldum henni áfram á sama stað og áður; 674 Sargent Ave.. Dýrgripabirgðir okkar eru fullkomnar f alla staði og það mun verða hverjum og einum fil yndis og ftnægju að^ koma og skoða okkar fögru og fjölbreyttu birgðir af úrum, klnkkum, hringnm úrkeðjurn og hinn prýðilega silfurvarning. Og margt annað sein sjáandi er.----- —Birgðir okkar ankast með hverjum degi.— Nordal & Björnssou, «”£**!*,*’£

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.