Heimskringla - 13.02.1913, Síða 8

Heimskringla - 13.02.1913, Síða 8
•, MTM, WIXVIPJ'X'., 13, FIvB!R_ £983. HEIMSCRINGCA THE HOÚSE OF McLEAN. Nafnið sem oftast er á vömm VesturfylkjabGa er um liúshluti ræðir, er nafnið ú bezta Piano þeisa lands BEINTZMAN & CO. HljöðfaBraverzluu McLean’s hefir frá upphati vegar iialdið uppi refjalausum viðakiftum og setfð boðið hið bezta og á f>vf hafa vinsældir hennar byggst. Vér stöndum við s<5r hvað lof- um og hjá oxs fáið j>Cr ætíð ó- hlutdræg víðskífii. Auk hin»a oiiklu pfana- birgða vorra höfum vér tírnin öll af alskyns öðrum beztu tegunda hljóðfæia. Komið f búð vora og sjáið hljóðfærin með eigin augnui, í æfiminningu Jóhanns sál Páls- soaajr i sí'Sasta blaði hefir falliö burt fyrra nafn konu hans. J>ar stenrlur Ilólmfríður, en átti aö vera Jónína Hólmfríður. Ilr. I/árus Árnason, aktýgja- smiöur., Letbr P.O., Sask., var hér á ferð í byrjun vikunnar. Ilerra Jónas Jónasson, leikhúss- eigandi í Fort Rouge, biður þess getið, að hann skilti um mymlir á leikhúsi stnu tvisvar í viku. Ilvert sett af myndurn er sýnt í 2 daga. Skiftin eru á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum. T/esið auglýsingu Great West lífsábyrgöarfélagsins í þessu blaði. J. W. KELLY. J. REUMOND og W. J. R©S9, einka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðín Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. ilr. S. S, Oliver kom hér inn á skrifstofnna nýlega og gat þess að verið væri að stofnsetja félag hér t borgínni, sem aetti að verða starf andi á Graliam Island í B.C., sem liggur nálægt Kyrrahafsströnd- jinni, út frá Prinoe Káix-rt. Félagið jætiar að stunda a'lls konar fiskí- : veið.ar, verzlun og flutning á vör- . um og fólki. AUmargir tslending- j ar kaupa hluti í þesstt félagj, bæðí bér í borginni og víðsvegar í ný- : lendtun, setn hafa í huga að fiytja i þatigað vestur á naesta vorj. Fvr- i irtækið þykir mjög gróðavæniegt, því það sé fullsattnað, að þetta sé sú Iang-t>e/.ta veiðistöð við K\rrra- hafið, og nú sé tækjfæriö að ná í eitthvað af þeím auðæfum, sem 1 þar eru bæði á sjó og landi, áður a5 ; en auðfélögin ná öllu haldi. Olíver segist vera viljugur að gefa 1 | allar þær upplýsingar, sem hann jgeti þessu viðvíkjandi, ef landar vilja heimsækja hann að 632 Bev- íerly St., Winnipeg. Borgíirðingamótið. Um fátt mun Íslendíngum í Winnipeg nú tíðræddarta en Borg- firðingamótið, enda er nú komið fast að ‘,‘Móts”-kveldinu. En ltvers vegna tala menn svo mikið ttm Mótið ? Vegna Jæss, að allir, bæði ungir og gamlir, vita, að það verður bezta íslenzka sam- koman, sem þeir geta sótt á þessu ári. Menn muna, hvað vel var vandað til þess í fyrra. þá voru það aðeins þrengslin, sem drógu úr þægindum manna og gleði. Nú heíir verið séð við því, og einhverþr stærstu og skemti- legustu samkomusaltrnir í bænum tx-xið fengnir. Um skemtiskrána verður ekki annað sagt en að hún sé eins full- komin og frainast er unt að hafa hana. Takið eftir, hvaða ágætis ræðumetm og skáld hafa verið fengnír. Eða þá söngurinn. Ilann einn værí nóg kveldskemtun. Og takið eftir ölht hintt. það er alt samvalið, — alt það bezta, sem völ er á. Einn af aðalkostum Mótsins er þessi : þar geta allir ungir og gamlir skemt sér. þpr þarf enginn sitja og horfa á aðra skemta í Saliia kostaboðs sala á Clark- leigh, Mau., verðttr hyrjuð á ný þann 17. þ. m., sem varir í setx daga. Verðið hið sama og þessa 10 daga mót peningum út í hönd. B. RAFNKELSSON. Miðvikttdaginn 5. þ..m. andaðist : að hangruth, Man., konan Sigrið- j ttr IIalldórsdóttir (Mrs. J. Oliver) eftir langvarandi sjúkdómslegu. — j Banamein hennar var tæring. — I Ilennar verður nánar getið stðar. _____________________________ Gleymið ckki kaffisölunni í sam ' j komusal Tjaldbúðarinnar á föstu Fréttir úr baBnum dagskvd(iið kemur’kl- 8~1L Ilr. T. Thorvaldson í Lesb', l>æ í iss Sigríður Sask., hefir selt akttryrkjuverkfæra pkkar. ísletidingar, sækið aðstoðar- jverzlun sina þar. En með því að ~ ^ mU“‘ð þ,ð n^t& Concert það, sem Mis F. Frederickson með aðstoðar- j verzlun sína þ mönnttm sínum liélt til arðs fyrir hann ltefir ennþá óselt nokkttð af íslenzka gamalmennahælið í Good- j vörunum, sem hann nú vill losast templarahúsinu 6. þ.m., var vel.við eins fljótt og hentugleákar gera sótt og skemtun var hin bezta. — j það mögulegt, þá verða allar þær Píanóspil Miss Frederickson félljvörur seldar með miklu minna en öllttm vel í geö, og spilaði hún j algengu verði. Meðal varningsins örðug lög af ótvíræðri list. Sér- j ertt sáðvélar, plógar, herfi, disk- staklega þótti mikið koma til herfi, sleðar, léttvagnar og vöru- lagsins “Butterflies” eftir Schu- vagnar, vagnakassar o.fl. Ilr.Thor mann, setn er afar öröugt, en var , valdsson segir íslendinga geta þó prýðisvel spilað af ungfrúnni. j kevpt allíix þessar vörur með kjör- Upplestur hr. Ó. A. Eggertssonar jkattpsverði’, og ættu því stratx að var og tróð skemtun og sömuleið- j sinna þessu tilboði síntt. Kntifretn- is söngttr Miss E. Thorvaldsson. j ttr biöur hann þá, sem nú skttldi En það, sem mesta hylli hlaut, | sér, að gera svo vel að horga þær var Cello-Solo hr. Ilugh Baly, i skttldir fyrir lok þessa mánaðar. spilaði hann svo vel, að untm var ———--------------------------------- að heyra. Sam'spil þeirra Miss Frederickson á píanó, Mr. Th. Johnstons á ftðlu og Mr. Bayl’s á Cello þótti og tilkomttmikið. — í heild sinni yar kveldskenitun þtssi hin bezta. Mr. sér, án þess að geta tekið þátt : gleðinní sjálfur. J>að er þarflaust að minuast matinn. En með því að sumir kttnna að efast ttm, að hann verði cins íslenzkur og auglýst hefir ver- ið, og með því mörgum þykir slæmt, að horga peninga fyrir vanafega nautakjötssteik, J>egar þeir ætlnðu að kaupa hangikjöt og súr svið, — þá má taka fram að maturinn verður að öllu kyt einsog hann liefir verið auglýstur — íslenzkur matur tilhúinn af ís lenzkum matreiðslukonum, góður matur og mikill. Borgfirðingar, sækið “Mótið ltaldið uppi nafni og sóma héraðs Mótið þeirra heztu skemtaua, sem ykkur verða hoðnar í nálægri framtíð. Til hægðarauka fyrir gestina verða bifreiðar til staðar ttm nótt- ina til að flytja gestina heim. Al-íslenzk samkoma fyrir islenzka menn og konur. VINNUKONA ÓSKAST. Mrs. R. W. Craig, 51 Dundtirn j hóP ace, óskar eftir duglegri ísl. j vinnttkonu. Ilátt kaup í boöi. —j Finniö hana eða fónið ; Sherbr. I 1467, I Plai Skemtiferð. Ungmennaíélag tjnítara ætlar að hafa Sleöaferðia-skemtiin (Tohog gan) á Assiniboine ánni, ska t fyrir neðan Osborne strætis hrúna, NÆSTA LAUGERDAGSK VEI/D þann 15. J>. m. — þess er óskað, að allir félagsmenn komi saman við kirkjttna kl. 7, og fari síðan suður. Allir meðlimir eru | beðnir að koma, og koma í túma. SMJÖR. Af góðu smjöri nýkomið f ver/.lan mína, utan af landsbygðinni. Smjðrið er alt vel verkað, og ætti þvf að seljast fljótt. Eg hef einnig enn J>á dálitið meira af hörðum fiski. DUGLEG í óskast í vist , Gott kaup í hoði ! ttn. Kallið að kveldi and St. að 96 Mary- Eg hefi talsvert af smjöri í koll- tim, sem vigta frá 24—50 pd. hver. VINNUKONA ! smjör Jætta jafnast að gæðtim á gott enskt heimili. jvið margt það smjör, sem selt er og engin prútrt- j á 38c pundið. Eg sel }>etta smjör á meðan það endist á 30c ptuidið. það væri hyggilegt fyrir þá, sem hrúka mikið af smjöri, að nota }>etta tækifæri, því alt hendir til þess, að smjör verði með geypi- verði, þegar nær dregur vorinu. G. P. TIIIORDARSON, 1156 Ingersoll St. KAFFIKVÖLD. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar hefir kaffisöltt í samkomitsal Tjald- húðarinnar föstudagskveldið 14. þ. m., frá kl. 8—11. B. ARNASON. Tals. hans er: Sherbr. 1120 1 sajnskotasjóð F rimanns Bjarna- sonar með tekið $3.00 frá tslcnd- ingtvm í Belmont, Man. Næsta sunnudagskveld verður talað um skemtanir og þý-ðingu þeirra í Únítarakirkjtinni. — Allir velkomnir. Ásmundur Guðmundsson, cand. theol., messar í Tjaldbúðarkirkju á sunnudagskveldið. tsfenzki Conservative Klúhbnr- inn auglýsir i }>essu blaði opinn fund (Smoker), sem haldinn verð- ur í efri sal Goodtemplarahússins fimtudagskveldið 20. þ. m. þar verða hinir beztu ræðttmenn, sem völ er á, svo sem Sir Rodmond P. Roblin, A. J. Andrews og margir aðrir. Söngur og hljóðfærasláttur milli ræðanna. þedr, sem vilja ná í cóð sæti ættu að koma snetnma. T/esið ensktt auglýsinguna hér í hlaðinti um sölu bæjarlóðar á Gimli fvrir skuldum, þann lO.marz næstk., kl. 3 e. h., á Lake View hótelinu. það getur orðið gróða- bragð, að bjóða í hana. 4 I-J-Fh l-4-M-M-d-FFEEEM-W-l-í-l-l-l-F+ * Fjalla- Eyvindur Sjónleikur í fjórum þáttum eftir Jóhann Sigurjónsson Verður leikinn í Goodtem- plar-húsinu Mánudagskvöld 17. og Þriðjudagskvöld 18. Febröar Gu5rún Indriðadóttir leikur Höllu. Aðgöngnníif'ar fást eftir þann 12. þ. ui, hjá H. S. Bardal og kosta 81.0 ’, 75c., 50c. og 25c. Komið allir og sjáið Fjalla Eyvind leikinn. 4-H4-H444-I4 * Vor og Sumar Verðlisti Vor er útkominn. Hefur Þú Fengið Hann? nnfa yðar er á útsendíngarskrá vorri, ít'ttuð þér að hafa þegar eintak af vor og snmar verð- lista vorum. Har.n var se dur út fiá prentsmiðju vorri í Toronto í byi jun mánaðarins. Ef þer hafið ekki fenoið hann spyrjist fyrir á pósthúsi yðar, og sé liann þar ekki látið oss strax vita, og vér sendnm yður annan viðstöðulanst. Það eru margar ástæðxtr hvers vegna þér ættuð að hafa verðlistann. Hann er fullur af myndmn sem skýra hlutina ocr verðgildi þeina og svo ei hann har.dbxk í sparnaði fyrji- hvem og einn er hj'ognr á vörukaup með góðri von umlágt teið. ^ ér ósknm eftir að þé' skrifið eftir verðlistannm vegna þess vér álítum hann yður gxgnlegann. Skoðið hann í tómsti ndi.m y?ar aíhugið veiðið og verðgildið, Atlmgið hina miklu sparraðaimfgu- leika, sem þar standa til boða, Nærri því hver blaðsiTa verðlistars flyfur eftii tektaveið koslaltð og sjálfurer veiðlistinn liinn mesti kjörgrípur, því hvorki tímir.é pen" ingar hafa verið sparaðir við utgáfu hans. Vér á ítnm að p ísar voiir muni geðjast yður nú meir en nokkru- sinni áður. Verð á óunnum efnum hefir hækkað til muna í möigum tilfellum, en prísar voiir haft að eins hækkað í fáum tilfellum, og sú hækkuc er mjög lítil í siniibirði við verðliækkunina á óuunu efiiununi. ‘T. eaton WINNIPEG, CANADA. \ «£ece*»c8æm83)xece»æ8»m8me»^œce»»æ»»ö œeæcecaemt Concert og Social HELDUR Söngíiokkurinn - í— First Lutheran Church Cornek Bannatyne and Sherbrooke St., MIÐVIKUDAGSKVÖLDí 12'FEBR. 1913 Nýtt skóvetkstoeti. % undirritaSur hefi tekig vitf> skósmíða vinnustofu Sigurðar ViU hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök- um 8 ára reynslu í þeirri iðn vii ég láta vinnuna mæla með sér sjálfa. Fljót skil. þolanlegt verð. Gott efni. Þ0RBJÖRN TÓMASS0N. PROGRAMME: 1. Organ Prolude. 2. Lorelie ............................... Silcher 3. Stóð óg ötí tunglsljósi ............... Silcher 4. Haust. 5. Quartett,.—Fjærer hann enn ]>á frá ifgræn- um dölnm. Mersks, Johnson, Albert, JÓNASON AND ThÓRÓLFSON. 15.-Soprano 8oIo.—I Will Extoll Thee........Casta Mrr, Dalman. 7. Duet—Flow Gently Deva ..................Parry H. Thórólfson, D. Jónasos. 8. Violin Solo—Selected. ‘ Mrs. Nickle, (nee Olga Simonson). 9. Er blástjarnan skfn.....................Laurin 10. Skógargildi. 11. ^Ólafnr Liljurós...............'íslenzkt þjóðlag 12. Soprano Solo—Selected. Mrs. Hall. 13. Sextett—Wide O’er The Brim........Dr. Whitfeld Mrs. T. II. Johnson, Mrs. Paul Johnson. Mesrrs. Johnson, Albebt, JóNASON AND ThÓKÓLFSON. H. Baritone Solo—Selectcd. Mr. Clemenr. 15. Violin Solo—Selectod. Mrs. Nickle, (nee Olga Simonson.) 16. Vængirn'r. 17. tsland..........................Norskt þjóðlng. 18 Anthem Láttu guðs hönd leiða J>ig lix-r.. . ,S. K Hall Mbs. Hall og Söngflokkubinn. VÉR GÉRUM ÞA VANDFÝSN- USTU ÁNÆGÐA. Gnnn’s saumaverkstæðið gerir alla ánægða.—Reynið okkur og þið munuð sannfærast. H. GUNN & C0. KARLMANNA KLÆÐSKERAR 172 LOGAN AVE. TALSÍMI M. 7404. Dr. J. A. Johnson PMYSICIAN and SURíJEON M0UNTAIN, N. D. Brauðið sem er æfinlega gott. Bragðgott, jafnt f sór og heldur sór vel Canada Brauð Brauðið sem fiestar hús- mæður liafa mætur á. VEITINGAR 0G HLJÓÐFÆRASLÁTTUR Á EFTiR. jceceæememececeaææceæmecemeæxiimemesemeaaceKeað TALSÍMI SHERBR. 2018 IIIIIII II IIBi—

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.