Heimskringla - 20.02.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.02.1913, Blaðsíða 6
6. BLS' WTNNIPEG, 20. FEBR. 1913. HEIMSKKINItL/* MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOunn> P. O'CONNELL. elgaadl. W1NN1PE« Beztu vínföufc tindlar og aöhlyuniníf gM. lsleuzkur veitiutfamaöur N. Halldórssoo, leiöbeinir lslendiugum. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAE. VÍNVEITAKI T.H.FRASKR, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, E/gandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. S4m;sta Billiard Hall ( NorövesturlaudiuD Tlu Pool-bnrö.—Aiskouar v(n og víndlec Gtatin< og fwöi: $1.00 á dag og þar yfir Leunon A liobu Rfgeudor Hafið þér hósfíögn til sölu The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sfmi (larry 3884 A. H. NOYES kjOtsau Cor, Sargcnt & lleverley Nýjar og tilreiddar i-jöt teaundir íisknr, fuglar og pylsttr o.fl. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 /rj^vsrjMrsWB^ ' DOMINÍON HOTEL 523 MAINST.WINN l l‘E(í Björn B. Halhlórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREID FYRIR GESTT. Dagsfœði $l.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina oa mynmstöflur og legstaða grimlur. Kostnaðar ftætlanir gerðar nm innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEG PHONE MAIN 4422 0-12-12 Olboga-barnið. Ilerra ritstj. Ilkr. þaö Htur helzt iit fyrir, að Ilkr. sé olbogabarn okkar I/cslte- búa, því nú um nálægt árlangt tímabil, hefir ekki sést lina liéðan á ritfleti þinum. Dettur mér því í hug, að heilsa upp á þig, reyna umburðarlyndi þitt og senda þér fáeinar línur, — trevstandi því að þú og lesendur þínir virði mér á betri veg. Engar fréttir lvefi ég þó að færa þér. Við lifum hér í Gózen- , andsplássi friðar og eindrægnis. En hel/.t mætti þó geta um slæmia útkomu á landsafurðum bænda hér alment í þessu fylki, sem orsakað- ist af svo framúrskarandi votviðra tíð sl. sumar. ]»aö var ekki frítt íyrir að menn héhlu að Nóallóð nr. 2 væri á ferðinni, og má ó- hætt fullyrða, að efnahagur manna vfirleitt hafi gengið til þtirðar og jafnvel í áttirnar nio r ö u r og n i ð u r. Ilaustmánuðirnir nóvem- ber og desember liðu ]>ó af nátt- úrunnar hálfu inn í tímanna tal með ttnaðsríkri veðurblíðu, sem kom sér vel fvrir þreskingu, sem einnig gekk seint. Aftur hefir janú- ar ]>essa árs, það sem af honum er, hóstað bæði hart og kalt á menn og málleysingja, og er sá ó- Fagnaður og nepjtiskapur alt' aö kenna áhrifum hins alkunna hitans hatara, Norðra Jötuns. Hvað heilsufari viðvíkur, þá hafa margir liér á stóru svæði orðið meira og minna lasnir og jafnvel töltivert veikir af ]>essari íilþektu kvefsýki, sem hefir flogið hér um alt eins og engisprettan á Kgyptalandi, Egyptalands-plágan á tíð Faraós. ]>ó hafa engir dáið úr þeim kvilla. J>etta og því um likt muntu nú kalla þttnnar fréttir, en tjalda verður þvi, sem til er, og verður þú viö það að una, þvi andlega ástandiö finst mér hljóta að vera í nánu sambandi við fjár- mála ástandið ; því þegar vonirn- ar bregðast, ]>á verða nienn “mes- mereraðir" andlegum dofa, og menn líta með svartsýni á fram- tíðina. En til þess nú aö gera ofurlitla bragarbót, og ba'ta tfpp þær Fnur sem komnar eru, ]>á vil 6g segja þér ofurstutta ferðasögu. Já, hún verður stutt en bjartsýn. Ilátíð er til heilla bezt. Á nýárs- dag 1913 tók 6g mér orlofstúr eft- ir gömlum sið, með orlofsgjaíir. Nei, bara eítir nútíðarsið, meö alls ekki neitt. Eg íór keyrandi með klár, sem heitir C.P.R., og se-m llestar sveitir heimsins ]>ekkja. — J»ykt var loft og þrungið snjó, enda talsvert snjóíall allaií dag- inn. J>egar til Mozart kom, vagn- stöð sem ég skildi viö klárinti, var svo mikjl voðafönn, að engir vegir sáust, svo ég átti fult í fangi með að rata inilu vegar, þangað, sern íerðiuni var lieitiö, til góðkunn- iugja míns Arna Jónssohar, sem inargir kalla “Arna írá Brandon”. En af því ég hafði í ungdæmi mínu lært eftirfylgjandi leiðarvísis vísu, í villu vcðri, þessa : “Kristur minn sem kyntir leið Kalper ba-ði og Meþkior, Balthas arfa brautin greið bentí alt í hvert eitt spor”. ]»rjú síðustu nöfnin eru nöfu vitr- inganna, sem sagan segir að Iler- ódes hafi sent eftir tilvisun stjörn- unnar til að leita að barninu i farjötum Betlehems fyrir 1913 ár- um síðán ; og af því ég hafði liálf- gerða trú á leiðsöguafli vísu þess- arar, ]>á stagaðist ég 4 henni þangað til ég sá pyramidinn hans Arna Jónssonar, sem vóru upp- reistar 20 feta langar viðarrenglur skamt frá húsi haiis. En þegar , ég kom þangað heim, þá lá við sjá'ift að ég þekti mig ekki, sem oft á séð stað fyrir þeim mönnum, sem vaðíX í villu og svíma umivegi þá som fara skal, en ]>ó mest ai stórri timburhlööu og fjósi, sem þar var komin, 65 £et á lengd og 35 £et á breidd, ásamt íleiri timb- iirbt’ggingum, sem þar voru ná- lægt ; en “logga”-fjósin, sem ég sá þar fyrir ári síðan, voru öll á burtu. En m-eð þvi að ég er stál- minnugur, þá þekti ég iveruhúsið, og þangað hélt ég heim. Ekki við- hafði ég ]»á borga og ’bæja hæ- versku, að berja á hurðina, n-ei, ég fór rakl-eiöis inti, og vrh þar vin- um að íagna, enda var mér fagn- að sem vin. Og dvaldi ég hjá Jxim hjóimm allan nýársdaginn og nótt- ina i góðu vfirlæti. I'.kki vil ég staöhæfa það, að vinur minn Á. J. sé fjölkunnugur, en fjölfróður er hann, og það er mín skoðuii, að þar sé eitt liið mesta bókah-ei-mili, sem til er í þessari bj’gð, því hvar sem augað lítur eru bæöi skápar og hillur fullar af bókum. Tá, A. J. helir blessast búskapur- iim þarna á landi sínu í 6 ár. — Ilann á nú 30 nautgripi, unga og gamla, 9 hross (af þeim eru þrjti hestapör tam-in), 150 ltænsi og svo nokkur svín, — J>au hjón eiga tvo iippkonina syni, sem eru hjá þeim, einhverjir hinir dugl-egustu vinnu-' jötnar, sem um er að ræða ; og hafa þeir íeðgar sitt heimilisréttar- landið hver, öll samanliggjandi. J>ar að auki á Árni land, sem hann keypti fyrir tveimur árum. Arni er r-eglumaður, framsýnn og hag- synn, svo eru og synir hans. I>etta skrifa ég til að sýna og sanna, hvað fá má tir efni þvi sem hvílir í skauti jarðarinnar hér í (anada, sé vel og forsjálega á- halcliö. Og geta min er þaö, að vinur minn Á.J. sé skuldlaiis eða skuldlítill, og er það fallegt blómabú hjá honum eftir svo stuttan tíma. J>á ætla ég að víkja mér aö öðru efni um fáein augnahlik, því brevt- ing cr til batnaðar sé ]>að í rétta átt. I>að var föstudaginii 24. jan. ]». á., að stofna skyldi til blóts, eða átveizlu samsætis hér á Les’ie. — Dagurinrt rann upp dýr og fagtir, sólin brauzt frant úr fránti skvi, fegurð vcraldar lýstist <»11. J>ó var öðru hvoru þrungið loft af þoku og kafaldsfjúki, en fremnr milt veður, og íná hér segja, að “gefur hverjum eins og hann er góðtir til”, því veðrið fór dagbatnandi. Um hádegisbiliö kom ég sem um- sjón-armaður (janitor) fundarhúss bæjarins iiin í það, og var þar gauragangur aíl-mikill, smiðir að setja upp borð og l>ekki. Kveníé- lagskonurnar isk-nzku — já, ég skvldi nú segja það —, þær voru ekki einu sitini á þotum, heldur á harða hlaupi, ineð fult fangið af diskum og döllum, kúífullum af hangikjöti, súrum sviðttm, rúllu- pilsu og liörðum fiski og brauð- 'me-ti af ót-eljandi sortum. Klukkan milli 5 og 0 sáust enn engin rnerki til mannakomu ; en kl. 7 komu sleðar í tvlftatali, sem fjaðradrífa úr öllttm áttum, og fyltu fundar- hús bæjarins 4 svipstundu. Og með ]»ví ég er af öllum, sem til mín þekkja, álitinn sannsögull maður, i»a mun ég segja, að þar haíi verið samankomið tim 250 manns. Nú þegar búið var að bása sig niður sem sæ.ti 1-eyföu, þá bauð forseti samkomunnar W. II. Paul- son gestina velkomna með tilvöjd- um orðum og fyndni, eins og lion- um er lagið. Að lýsa þe-im að- gangi, sem þ-ar var sýndur við krásir, g.eri ég ekki, og gef það á- lit til þeirra af ykkur, lieiðruðu lesendur, sem einhvern-tíma á æf- inni hafið verið svangir ; enda leit út fyrir, að sitmir h-eíðu ekki bragðað mat í sl. 3 daga. En hv-e mikið, sem borðað var, þ-á sýndist sem m-atarforðabúr kvenfélagsins væri ótæmandi. Nú með því að íorseti sá, að sumir höfðu svokallaða kongamál- tíð, þá sá hann sér ei annað vænna, en að byrja á skemti- skránni, og voru til liennar rnarg- ir kallaðir en fáir útvaldir. Fyrir minni íslands talaöi Baldur Jóns- son ; fyrir minni Viestur-lsl-endinga kandídat Ásm. Gtiðmundsson ; hann kvað vera líkt ástatt fyrir sér og Skaða (sjá Eddu), þegar Iiún átti að velja sér mannsefni eftir útliti fótanna, sem stóðu út- undan tjaldskörinni. Hann kvaðst enn ekki hafa séð nenia fæturnar af Vestur-lslendin-gum, eti þó litu þær mjög myndarlega út. Fyrir ininni bygðarinnar tal-aði Dr. S. J. Jakobsson frá Dulutli. Allir þessir vinir töluðu af sinni beztu dó-mgreind, en margar íslenzkar ra'ður hefi ég heyrt betri við sams konar tækifæri hér í Leslie. Ötal lleiri voru kallaðir upp á ræðu- pallinn, eftir velþóknan forseta. Flestir kváðu viö þann sam-a ton, að þeir væru hel’.t til m-ettir og fæðan mundi hafa stigið þeim til liöfttðsins og ltugsanaíæri þeirra þvi mjög á reyki. Einn meðal þeirra, sem var kallaður upp, var Bjariii Júlítis frá Winnipeg ; ítann mintist með fögrum oröttm á end- iirminningar æskuáranna og æsku- stöðvarnar allra þeirra, sem fædd- ir voru á Fróni; hann kvað nú vera ta'kiíæri að minnast þess sem ógleyinanlegs arfs, sem við ættum frá fööurlandiiiu ; tala hans var stutt, en skipuleg og viðkvæm, og Iieíir hlotið' að snerta liina ltelgu streiigi föðurlaudsástar allra viö- staddra. Ilornleikarafiokkur “Keslie Band’ skemti öðru hverju, sem stjórnað var af tingti-m Islenditigi, Guðm. O. Goodmanson ; og það er mín skoðtin, að ef honu-m endist aldttr til, og hann ekki legst í leti og ó- mensku, sem ég trauðla trúi, því pilturinn er framúrskarandi nám- lús og hann gæddttr þeirn hæfileik- um, — að hann ætti að geta orð- ið próíessor í söngfræði áður en mörg ár líöa ; og eigum við þar í áændum heiðarkgan m-erkishera ís- lenzku þjjójðarinnar í framtíðinni. Ilann-var ekki búinn að v-era n-e-ma mánuð hér í ivrra, ]>eg-ar liann tók við stjórn hornleikarafiokksins. — Páll Magnússón og svnir hans 2 erti í ílokki þcssum ; liitt eru ensk- ir, 6 að tölu. Að skemtiskránni allokinni voru sannarlega sýnd handatilþrif, að ryöja boröu.m og bekkju.m burtu, og farið að dansa, er liélst til kl. 6 að morgni. Samkoma þessi var ein hin feg- ursta að siðprýði og st-jórn, því engin vindrykkja var þar um hönd liöfð, og mtm hennar lengi minst verða. Með heillaóskum til allra og blessunarríkt komandi ár. læsli-e, jan. 27., 1913. I/. Árnason. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. J»etta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- iitgu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður -- eru hin eðlílegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu t Happasælu Manitoba. SkrifiÖ eftir frekari upplýsingum til : JOS. BUUKF, Tndnntrial Bureau, Winnipeg, Manituba. JAS. UABTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. E. TENNANT. Gretna, Manitoba. W. IV. UNSWOItTII Emertion, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputg Minnister of Agriculiure, Winnipeg, Manitoba. Meö þvl aö biöja fefiniega um ‘T.L. CIGA H,” t>á ertu viss aö fA áKtstan viudil. (CNION MADE) Wentern Cigor Thotnas Lee, eieandi WinnnipeK \/irlTUR MAÐUR er vaikár með að diekka ein- * göDgu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD LflGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. « : * «* : : | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | Rafmagns Viðgerðir Í1 jótt og, hap, lega gcrðai’ Ef Ijósvírar yðar eru f ólagi, símið GARRY 4108 Eða ef þér óskið breytinga eða ný tœJci sett inn, þá reynið oss. Yór getnm fnllnægt yðnr. H. P. ELECTRIC, TTMl Nlierbrouke WIY.MI’Ef TAJjS. G 4108 Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER 0F PIAN0 ; 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 að þnð bom- , arsigaðang. ^Ly lýsa í Heim- VÍSt skringln ! I) o 1 o r e s 95 en í þetta sinn lét ég hana vera fjarverandi í hlífðar- skvni við yður’. ‘Get ég fengið annan fatnað á meðan?’ spurði Kussell. ‘Já, ég hefi snotran klæðnað lianda yður’. ‘Ég sé hann ekki’. ‘Hann er í næsta herbcrgi’. Russell var í afar vondu skapi, en foringinn sat brosandi, eins og hann hefði engan tilgang með þess- ari rannsókn. ‘Flýtið þér yður nú', sagði hann. það var ekkert undanLæri. ITann var í valdi þessa manns og varð að hlýða. Svo tók hann a-f sér hálsknýtið og hálslíniÖ, eins og hann væri að búa hálsinn undir exi böðulsins. ‘Flýtið }>ér yður nú’, sagði foringinn, ‘ég get ekki verið hér nema fáar mínútur, og ef þér getið ekki skift um fatnað í na'rveru minni, sendi ég hingað 12 m-enn til að hjálpa yður til þess’. i ‘Verð ég að gera það?’ spurði aumingja karlinn. ‘Auðvitað. J>etta er einskis vert’. Russell stundi, fór úr frakkanum og leit svo bænaratigum til foringjans, sem benti honum að halda áfram. ‘Flýtið ]>ér yður nú', sagði hann-, ‘{xt hafið má- ske saiimað einhverja verðmæta, inuni bak við fóðrið; við höfuiVi oft fundið margt fémætt á þeim stað’. ‘En ég liefi ekkert falið í fatnaði mínum’. ’Já, þér segið ]>að, og ég er liklcga neyddur til að trúa vður. lín ég ætla nú að segja yður nokkuð. % stóð fyrir utan herbergisdyrnar yðar í gærkveldi og lieyrði á tal ykkar Rivers. J>ér vitið, hvað ]x-r sögðuð við hann og hvaö hann sagði við yður. J>ér mintust eitthvað á, að ]>ér hefðuð 30,000 punda ríkis- skuldabréf í vörzlum yðar, sem |>ér vilduð fela, og Rivers gaf yður það ráð, að sauma þau inn í fötin. 96 Sögusafn Heimskringlu 5Iér er ógeöfelt að standa á hleri, en þegar maður hevrir anttað eins og ]>etta, getur maður naumast varist því. Og ]>ess vegna ætla ég nú að rannsaka klæönað yðar, herlxrgi, koffort og alt sem }>ér hafið. ]>ér þttrfið ekkcrt að segja, ég get fesið alt á andliti vðar. Ég býst við, að ]>ér viljið ekki láta mig fá ]>eningana, en ég hætti ekki við að leita fyr cn é-g finn þá’. J>að var se-m eldingu hefði slegið niður við fætur Russells, svo agndofa var hann. Eina huggtinin var, að skeð gæti, að skuldabréfin fyndust ekki. Aö tala var gagnslaust. Loks var Russell kominn úr öllum fötunum og stóð nú skjálfandi og kengboginn á steingólfinu. ‘Nú megið ]x'r fara þarna inn’, sagði for-inginn, ‘ég kem líka’. Russell gekk í þá átt, sem honum var bent ; en foringinn böglaðí fötum ltans saman og gekk á eítir honum. þegar Russell kom inn í herbergið, sá ltann ílíkur nokkrar liggja þar á bekk einum. þær voru nýlegar, og þegar hann tók þær upp, sá hann að það var hermanna einkennisbúningtir með all-mikltt gttll- stássi. ‘þarna’, sagöi foringinn, ‘þennan klæðnað átti vinur mimi, sem ég kyntist fyrir mánuði siðan. Hann skildi ]»att eftir þarna og fór burt í öðrum föt- um, eins og 6g tel víst að þér farið burt í þessum, en skiljiö yðar eftir. Eigandi þessa klæðnaðar var vnrhershöfðingi, og hann bölvaði líka svo mikið og hát-t, að ég hefi aldréi hevrt annað eins’. Russell fór nú í fötin, sem voru af beztu tegund, skrýdd axlaskúfum og gullskrautsaumtiðum snúrum og borðum. FIna]>par og keðjur með ljómandi gljáa. Hattiir með fjöldamörgum skrautfjöðrum, skrautlegt sverð í svo fallegti belti, að það heíði hæft konungi. Russell var hinn ánægðasti, einkum yfir efninu í föt- D o 1 o r e s 97 tinum, seni,skraddara-náttúran kom lionu-m til að strjúka höndunum um upp og ofau. J>-egar hann var komiun í fötin, stóð liann þar hnakkabrattur og keipréttur. ‘J»ér tnegið vcra mér þakklátur fyrir þennan fatnaö’, sagði foringinn. ‘J>ér lítið út eins og lier- togiun frá W-ellington. Fötin fara yður snildarlega vel, og sverðið, þér verðið að spenna beltið um yður svo alt sé fullkomið’. það var með sjáanlegri gleði, að Russell spenti lxltiö titn ,sig. Foringinn fékk hann til að ganga aft- nr og fratn um gólfið, og dáðist svo mjög að karl- mensktt ltans og tíguleik, að Rttssell gleymdi alger- lega að liann var fangi og átti á hættu að missa peninga. Foringinn bjóst nú til að fara, benti á klæðnað Russells, sem hann hafði ltaldið ttndir hendi sér, og sagði : ‘J>að verður erfitt, að eiga við þessi föt’. ‘Flvers vegna?’ spurði Russell. ‘það cr ég sem verð að rannsaka þau’, svaraði foritiginn. ‘Við erutn vanir, að rannsaka klæðnað á ]»ann hátt, að stinga títuprjónum í gegnum hann all- staðar, en í þesstt tilfelli ertt 30,000 pund einhvers- staðar falin, svo ég verð að spretta þei-m í sundur ögn fyrir ögn ; en í þessari borg er enginn, sem get- ur sattmað þau saman aftur, og því segi ég það, að þér vcrðið að skoða einkennisbúninginn sem yðar eig- in eign, þegar þér farið, sem ég vona aö v-erði bráð- um. J>etta herbergi megið þér hafa út af fyrir yður; í dag skoða ég fötin og á morgttn hitt herbergið’.— Að þesstt sögðu fór haim út og læsti dyrttnttm. 98 Sögttsafn Heimskringlu 16. KAPÍTULI. Rttssell heimsækir þenna glaða k o n u n g. Kvöld þess dags undraðist Russell yfir því, að liaitn fékk bréf. Ilann opnaði það og las ]>essi orð á ensktt : ‘Konunginttm þóknast af sinni mildi að ‘að veita lávarði Russell móttöku í kveld’. J>etta var skrifað á vanalegan bréfpappír og ekk- ert nafn tindir. Maðttrinn, setn kom með það, sagðf ekki eitt orð. J>egar Russell var búinn að lesa bréfið, vissi hann ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. Hver er kongurinn? Hver er lávarðttr Russell?. Eftir langa og ítarlega ttmhugsun komst liann að ]>eirri n-iðurstöðti, að liann væri sjálfur lávarður Rtissell, hinn nafnkunni enski stjórnmálamaður. J»etta var að sönnu misgáningur, en eðlil-egur sa-mt, því ai umgengni sinni við höfðiugj- ana sem skraddari, hlaut hann að hafa tileinkað sér æðri lífsskoöuii, málfæri og fra-mkomu. A'ð því er persónttlega eiginleika snerti, fanst honum hann standa ofar en lávarðttr Jolm Rttssell. þ-etta alt f sambandi við nafnið, hafði vakið þá imyndun hjá Karlistunum, að hann væri enskttr lávarður. En konungurinn, ltver var hann ? Loks komst hann að þeirri niðurstöðti, að það hlyti að vera Don Carlos sjálfur, sem hann ætti nú að mæta framini fyrir. J>rátt fyrir margra ára umgengni við höfðingja Englands, kvoið hann samt fvrir að eiga nú að mæta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.