Heimskringla - 20.02.1913, Blaðsíða 8
8. BLS.
WINNIPEG, 20. FEBR. 1913.
IIEIMSKRINGLA
THE HOÚSE OF
McLEAN.
Nafnið sem oftast er á vörum
VesturfylkjabOa er um búshluti
ræðir, er nafnið a bezta Piano
þosa !ands
&
Hljöðfæraverzlun McLean’s
hefir frá upphafi vegar haldið
uppi refjalausum viðskiftum og
ætfð boðið hið bezta og á J>ví
hafa vinsældir liennar byggst.
Vér stöndum við sér hvað Iof-
um og lijá oss fáið f>ér ætíð ó-
Idu ilræg viðskifti.
Auk hinna miklu pfana-
birgða vorra höfum vér firnin
öll af alskyns öðruin beztu
tegunda hljóðfæia.
Komið f búð vora og sjáið
hljóðfærin með eigin augnm,
W. KELLY. J. REDMOND og W.
RöSS, eiuka eigeadur.
Winnipeg stærsta music-búðin
Cor. Portage Ave. aad Hargrave Street.
Kjöldinn allur af aökotnuinönn-
um úr ílestum IslendingabygSum
hafa veriö hér á ferð undanfarna
jdaga, og flestir í þeim tilgangi, aö
i vera á skemtunum þeim, sem
jhaldnar hafa veriö af löndum vor-
: um hér í borg. Meðal þessara
I gesta iná nefna :
Frá Wynyard, Sask.: Dr. Sig.
jjúl. Jóhannesson og frú hans, Ás-
i mund Guðmundsson cand theol.,
Svein Oddson prentsmiðjustjóra.
Frá Candahax : Mr. og Mrs.
Th. Thorsteinsson, I.úövík Laxdal,
Jón Jónsson frá Mýri, Jón Guðna-
son, Christ Iljálmarsson.
Frá Mozart : Joltn S. La.xdal og
Snorra Johnson.
Frá Leslie : Mrs. W. If. Paulson
og svstur hennar, Miss Olínu
Magnússon, Lárus Árnason, Mr.
oir Mrs. S. D. B. Stephansson.
Frá Foam Lake ; Ingvar Ólafs-
son.
Frá Edmonton : Mr. og INIrs.
Swan Swanson og Barney Ander-
son.
Frá Baldur : Séra Friörik Ilall-
grímsson og Chr. Johnson.
Frá Otto : Einar Jobnson.
Frá Langruth : Jóh. Hannes-
son og Thomas Thorsteinsson.
Frá Dog Creek : J. K. Jónas-
son.
Frá Narrows : Sigurgeir Pét-
ursson.
Frá Brown : Helgi ólafsson.
Ilr. John S. I.axdal, Mozart,
Sask., hefír til sölu ágætt akur-
yrkjuland, skamt frá Mozart bæ,
sem hann selur með góðum kjör-
um. Lesið auglýsingtt hans hér i
blaöinu.
Morð í Winnipeg.
I. O. G. T.
þann 9. febrúítr sl. sctti unrboðs-
maður stúkunnar Framþrá, G. K.
Breckmann, eftirtalda meðlimi í
embætti fyrrir næsta ársfjórðung :
.E.T.—Guðmnnd Sigttrðsson.
F.E.T.—Óttðmund Guðmtindsson
AT.T.—Dóru Einarsson.
Rit.—Daníel T. Líndal.
F. R.—Ilall J. Hallsson,
Gjaldk.—Guðna Backmttmt.
A.R.—Séra Jón Jónsson.
Kap.—Thorstein Johnson.
Drótts.—Sigríður Johnson.
A.Dr.—Sigríðtir Ilallsson.
I.V.—Níels E. Hallssoh.
U.V.—Gttðmttnd Magnússoti.
G. U.T.—Margrét Eyjólfsson.
var
Ev-
<>!í
sem
A mánudagsjnorguninn
hroðalegt morð framið að 17
vanston St. hér í borginni,
sjálfsmorðs tilraun fylgdi,
liklega endar í dauða.
Morðiö og sjálfsmorðstilraunina
framdi hérlendur maður, Klias G.
I’arkins, vélameistari, og var það
kona hans, sein hann myrti.
Orsökin til glæpsins er talin stf-
brýðissemi. Konan var ung og lag-
leg, þrátt fyrir að hafa verið í
hjónabandi í 15 ár. En ekki hefir
vitnast, hvað gaf Perkins ástæðu
til afbrýðisseminnar, en kalt ltaföi
hjónabandið lengi verið.
Aðurnefndan morgun hafði hjón-
tinttm orðiö sundurorða, og er
konan fór fram i eldhúsið að búa
til morgunverðinn, tók I’arkins
j skammbysstt, er hattn hafði geymt
i dragkistu, og fylgdi á eftir konu
sinni út í eldhúsið og skaut hana
! til bana. Síðatt sneri hann byss-
j ttnni að höföi sér og lileypti af
Næsti Menningarfélags fiindur j þremttr skotum, er öll lentu í
verðttr haldinn í Únítarakirkjunni j hGfibi hans, án þess þó að gera út
miðvikudagskveldiö 26. þ. m. Séra 1 a[ vyj ]lann_
Albert E. Kristjánsson
indi á fundinttm. Allir
MENNINGARFÉLAGIÐ.
flytur er-
velkomnir.
Barnastúkan Æskan
Fréttir úr bænum
j heldur sérstakan skemtifund næsta
laugardag á venjuiegum staö og
| tíma, kl. 4 e. m. í Goodtemplara-
------------húsinu. A fttndinum verða íjöl-
J>að er verið að lóggilda ttíi.ma- j breyttar skcmtanir og veitingar.
félag hér í Winni]>eg, sem lieitir j tr af.tr áríðandi, ef starf
Winnipeg Gottlden Mining Co. það : stúkunnar á aö koma að tilætluð-
er löggilt uppá 2 milíónir dollara J Um notum, að foreldrar barna
beirra, sem í henni eru, geri séf alt
Veðurblíða hefir verið ttndan-
farna daga, en með talsverðri snjó- 0(J hefir j tni]íón innstæöu nú þeg-
komi'i er drl,ll'> hefir 1»l',lir 1 loKnl- ar. Formaður félagsins M. S. Mc- ’ far Um, að hvetja börnin til að
„ r..., . Donald og gjaldkyri og ritari Irv- sækja fundi ov irlæða hjá þeim á-
Landar ættu að fjo tneiina a of Anderson ltafa skrifstofu j huga. Sérstaklega er það skylda
SíUTtkomu l>a onser\ a u <; ], j,'t Winnipeg Construction Co. — Gooötcmplara sjáffra, aö efla þenn-
Smo er , sem ta c tnn \en ur Namurnar, settt þeir ætla að vittna j an hluta bindindisstarisaminnar,
f r'u S'V , 00< tem])/lai a tissins t eri| austall við Winni]>eg vatn, við s«m er mjög þýðmgarmikiil. —
kveld, íimtu ag. UM r r' iRice Lake. þessir ofaiinefndit menn j Gæzlumetmirnir óska eftir hjálp og
u.n ir l.l*US on S 1 'onser a ha[a stuudað náinafræði t 15—20 .samvinntt foreldranna. I.átið hana
tive Klubbstns og Skandinaviska j . f Sejrja ^ að ná,m.r|tkki bregðast. Sjáið um, að börn-
Conservative felagstns, og verður : ?,u ^ ^ a,lar a5rar> hvm ^ ' in sæki fundi stöðugt.
htn vandaðasta, ltvað rteður og - - - - *
tala meðal
Svstir konuiinar, sem einnig
dvaldi í húsinti, heyrði skotin og
gerði |>egar lögreglunni aðvart, og
er hún kom á staðinn, lá kottan
andvana fram á eldhúsborðið, en
morðinginn lá fljótandi í blóði
sínu á gólfinu, stynjandi af kvöl- I
um. Hann var Jiegar fluttur á
spítala.
Ilin myrta kona er af svenskum ;
ættum, og búa foreldrar htnnar í j
N. Dakota. þatt Parkins áttu þrjú j
börn, hið el/.ta 14 en hið yngsta j
8 ára ; en ]>au voru öll að heim- j
an, er glæpurinn var framinn.
Ef þér hafið ekki
þegar fengið vorn
Vor og Sumar Verð-
lista þá skrifið eftir
honum án tafar og
vér sendum yður
einn strax um hæl.
T. EATON
WINNIPEG,
CO.
Ll Ml
CANADA.
LIMITED
!
hafi þekt f Bandartkjunum og Can
| ada. Segjast hafa sýnishorn, sem
I ncnii frá $10.75 til $397.93 úr tonn- j
• í Nokkrir íslendingar hafa
tekið lóöir á J>essu svæði.
k.A.b.
þeg-
skemtanir snertir. þar
annara stjórnarformaður fylkisins
Sir Rodmond P. Roblin og ... —.
Montague, M. D. — Góðir hljóm- j
leikar verða og um hönd hafðir og ‘
söngur. Allir eru lx>ðnir og vel-'_________________________
komnir. Samkoman hefst kl. 8 um j Hr Jón sigurðsson, póstaf-ini ,
kveldið. Mttnið stund og stað. jgreiöslumaðttr að Vidir, Man, ogj^f1^0"
' sonur hans Valditnar, vortt hér á '
ferö ttm lielgina í landtöku erind- !
ttm.
ATHUGASEMDIR.
Skáldið “þorskabítur” (Uerra
Thorbj. Bjarnason) frá Pembina
kom hingað fyrra miðvikudag sem
gestur Borgfirðýigamótsins. Hafði
ltann ort kvæði fyrir J>að (minni
tslands), sem birtist hér í blaðinu
á öðrttm stað.
Ilr. S. Hjalta kom ny'lega til
bæjarins. Ilann á heima og f;imi-
fia hans að 587 Alverstone Street.
ITann hefir verið t fiskiveri norður
við Manitobavatn, og heftr net sin
niðri ennþá. Afli lítill, en fisverð
hærra en áðttr. Ilann fór norður
aftur. I.íðan miiiuta segir ltann
góða eftir ástæðum.
göðu snaj'iri rtýkomið
f ver/.lun mína, utan af
landsbygðinni. Smjðrið
er alt vel verkað, og ætti
þvt að seljast Hjött.
Eg lief einauf enn 1>4
dáiitið meira af hörðum
fiski.
B. ÁRNASON.
Tals. hans er: Sherbr. 1120 ||
Ilr. Eiríkur II. Bergmann, frá
Gardar, N. Dak., var hér á ferð
fvrri hluta vikttnnar.
Næsta sutinudag.sk veld verður
ttmraeðuefni í Únitarakirkjunni :
Htutir, sem aldrei falla úr gildi. —
Allir VL'lkotrtnir.
Gísli bóndi Jónsson, frá Wild
JOak, var hér á ferð f Jnessari vjku.
Hann fór um nýárið vestttr til
: Cranbrooke, að finna dóttur sína
M : þar (Mrs. Knight), og dvaldi hjá
fifíi þeim lijónum tveggja viktta tíma.
Fjalla-Ey vindur var leikinn í
Goodtemplarahúsimi mánudags og
J>riðjudagsk\ eldið fyrir fullu húsi í
bæði skiftin. Leikttrinn var yfirleitt
vel leikínu, og mun Jlkr. í næsta
blaði birta itarlegan dóm um
hann. Leikurinn verður aftur leik-
inn á mánudags og Jtriðjttdags-
kveldin í næstu viou.
Úthreinsunar-
Kostaboðssala
Á CLARKLEIGH. MAN.,
sem byrjar 24. þ.m. og sem varir í
sex daga, með lægra verð en nokk-
j uriytíma aö undanförnu. Mót pen-
| ingttm út í hönd.
B. RAFNKELSSON.
Mr. og Mrs. Thorl. Thorfinnsson,
frá Munich, N. Dak., komu hingað
til horgarinnar fyrra miðvikudag,
o(r fara héðan aftur heimleiðis á
inorgun. Mr. Thoríinnsson sagði
aö eins eina
búa í grend við sig.
Úg undirskrífuð bið hvern, sem
kynni að vita ttm heimilisfang
Guðfinnu Pétursdóttur, að láta
inig vita um það. Hún kom að
íslen/.ka fjölskvldu heiman sumarið 1909, og dvaldi
Herra O. S. Thorgeirsson segir
lí Jæssa árs almanaki sínu (1913),
að Bendikt Sigurðsstm hafi dáið á
' heimili dóttur sinnar Ölveigu S. B.
þetta er rangt. Benedikt
faðir minn lifði og dó hjá hús-
frti Önnu Gíslason, að 677 Agttes
j St. hér í borg.
Eg get ekki stilt mig ttm, að
j gera írekari athugasemdir \ ið
jjætta almanak. Ö.S.Th. segir
i Sveinbjörn Egilsson dáinn árið
i 179.1, en í formála fyrir Odysseifs-
kvæði segir að S.E. haft dáið 17.
jágúst 1852.
Árið 1851 sendi S.E. Rafni Ktaz-
! ráði sýnisltorn af Odysseifskvæði,
j sem hann ltafði snúið í íslenzk
! Ijóð.
Sömuleiðis segir O.S.Th. Gísla
Brvnjólfsson dáinn árið 1888. En í
| endurminningum I’áls Melsteds
j segir, aö Dr. Gísli hafi dáið árið
11827.
J>etta ertt nokkttö miklar mis-
sagnir í bók, sem kemur út einu
sinni á ári til að fræða alrrienning.
j En }>að, sem hvorki styðst við rök
né sannleika, getur ekki kallast
fróðleikur.
Mér datt í hug ritstjóriim, sem
j sagðist ekki Jntrfa að vanda blað
sitt, því ]>að væru alt astutr, sem
kevjitu það.
Ö1 veig S. B. Gíslason.
126 Arnold Ave., h'ort Rottge.
TAKIÐ EFTIR.
þeir, sem gleymdu liálsklútum,
treflum, sjölum, vetliugum, yfir- j
skóm og penittgabuddum á Borg- í
j firðingamótinu, geri svo vel að j
Jfinna undirskrifaðan því viðvíkj-
andi, sem geymir mttni ]>á, er eftir j
vortt skildir. — Svartur ’1‘fur” !
kvenkragi var tekinn fyrir attnan,
er eftir var skilinn, og er óskað,
að sú kona, er það geröi, leiðrétti
það sem fy rst. — Ef eitthvað hef-
ir fundist þar, veiti ég því mót-
töku og kem því til skila.
Ólafttr Bj artiason,
726 Simcoe St.
Talsími : Garry 936.
Land til sölu.
Abýlisjörð, Ji Section lands, ná-
lægt Mozart, Sask., er til sölit ;
240 ekrttr í akri, afgangttrinn gott
|>lógland. Landið er ágætt hveiti-
ræktarland, og byggingar á því
eru 1,500 dollara virði. Gott vatn.
íörðin selst með liagfildum kjör-
um. Frekari upplýsingar gefur eig-
andi jarðarinnar
JOIIN S. LAXDAL,
Mozart, Sask.
GOTT LAND
TIL LEIGU
tiálægt Grtiud, Man., — í nánd \ ið
3 góð sölutorg ; 180 ekrttr plægð-
ar, tilbúnar til sáningar. Gott hús.
Bithagi inngirtur. Nálægt póst-
hús-i, kirkjtt og skóLi.
Frekari ttpplýsingar veitir
iMRS. E. DALK,
Glenboro P.O., Matt.
Hvar er Hannes.
Undirskrifaðan vantar að vita
pósthúsnafn Ilannesar Benedikts-
sonar, sem flutti frá Tantallon P.
O., Sask., fvrir 3 árum.
Th. Ingimarson,
Merid, Sask.
Bréf á skrifstofu Hkr.
Dagbjartur G. Patrick.
Lárus Guðmundsson.
Master Ellert Jóhannesson.
-----------------------------4*
JÓN HÓLM v
Gullsmiður í Winnipegosis bæ
býr til og gerir við allskyns
gullstáss og skrautmitni. Sel-
ur ódýr en öílug gigtarlækn-
inga-belti.
-----------------------------4-
SMJÖR.
Kg hefi talsvert af smjöri í koll-
um, sem vigta frá 24—50 pd. ltver.
Smjör þetta jafnast að gæðum
við margt það smjör, sem selt er
á 38c pundið. Ég sel J>etta smjör
á meðan það endist á 30c pundið.
það væri hyggilegt fyrir þá, sem
brúka mikið af smjöri, að nota
|>etta tækifæri, því alt bendir til
: j>ess, að smjör verði með geypi-
j verði, Jægar nær dregur vorinu.
G. P. TfbDRDARSON,
1156 Ingersoll St.
Dr. G. J. Gíslason,
Physiclau and Surgeon
j 18 SoutA Srd Str, Orand Forkn, N,l)ak
Athyqli neitl AUQNA, KYUNA
og KVKltKA S.lÚKbÚMUM A-
SAifT INNVOUTIS 8JÚKDÓM-
UM og UrUSKUliÐl, —
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
MOUNTAIN, N. D.
Brauðið sem er æfinlega gott. Bragðgott, jafnt f sér og heldur sér vel
Can ad l l
Brauðið mæður Brauð som fiestar hós- liafa mætur á.
TALSÍMI SHERBR. 2018
Vér höfum fullar birífölr 'hrciou-tu lyfja
meöala, Komiö moö lyfseðla yöar Iiídk-
«Ö ok vérffArum meöulin nAkvæmlega eftir
ávísnD ’ækrHsius. Yér sinnum utansvoita
pönuiium og seljum KÍftÍDgaleyti,
Colclough & Co.
J Notre I)ame Ave, & Sherbrooke St.
Phone Onrry L’690—2GD1.
Nýtt skóverkstœði.
Eg undirritaður hefi tekið við
skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil-
hjálmssonar, 711 Ellice Áve. Sök-
um 8 ára reynslu í þeirri iðn vil
ég láta vinnuna mæla með sér
á gott enskt heimili. ; sjálla. Fljót skil. þolanlegt verð.
Gott kattp í boði. Enginn þvott- j Gott efni.
ttr. Komið
land St.
HEIMILI BYGÐ,
Fyrir fðlk með taktnðrkuð-
um efnum.
Blessun fyrir
sem liorgar
manninn,
húsaleigu.
$1000 Cottage hús $lfl,80
(i mánuði borgar fyrir J>að.
500 HÚS verða bygð
Á NÆSTA ÁRI.
DUGLEG
| óskast í vist
VINNUKONA
að kveldi til 96 Mary-
ÞORBJÖRN TCMASSON.
TIL SÖLU.
Ungmennafélag Únítara'
ftind næsta fimttidagskveld 20. ]>
m. í samkomttsal Únítara. Með
limir eru beðnir að sækja fundinn.
Winni]>eg til 1911, að hún fór í
burtu ; síðan hefi ég ekki frétt af
heldur 1 hetini. Utanáskrift mín er :
G. Thordarsop,
Box 183. Keewatin,
Ont.
Iir. Gestur Hjálmarsson, sonur
H jálmars Hjálmarssonar, Wal- I
halla, N. Dak., kom hingað til
borgarinnar 14. þ. m. á leið til j
heimilisrcttarlands síns í nánd við I
Prince Albert, Sask. Hafði verið í I
kvnnisför hjá foreldrttm sínmn og j
vinfólki þar suður frá síðan um j
jóhileytið.
r
Fort Rouge Theatre II
i
PEMBINA OG CORYDON.
ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÖS
Beztu myn lir sýndar ]>ar
J. Jona^son, eigandi
$50.00 rúmábreiðuna, sem dregið
var um á hlutaveltunni 5. þ.m. til
styrktar fátækri konu, hrepti Jón
Tryggvi Bergman. — Nú vill hann
selia ábreiðuna o-g aitglýsir hér
með eftir skriílegum tilboðum í
j^| (Itana fram til 31. mar/. næstk. —
— AbreiÖMi er til sýnis hjá Mrs.
Pálsson, að 592 Horne St. Ilæst
. tilboð ]>egið og tippliæðin verður
: afhent konunni fátækti til styrktar
ftenni.
r.
I
Kaupið Heimskringlu
Fjalla-
Eyvindur
VERDUÍl LEIKINN 1
GOODTEMLARHÚSINU
Mánudagskvöldið 24.
• OG
Þriðjudagskvöldið 25.
Febrúar.
Byrjar kl. 8.15. — Aðgöngumiðar fást hjá H. S. Bar-
dal, og verða til sölu eftir kl. 10 á föstudagsmorg-
uninn 21. þ. m. Verð saina og áður.
Skrifið eftir
bæklingi.
opin livert
kvelil.
upplýsinga-
ÍSkrifstofan
mánutlags-
CANADIAN SYNDICATE
INVESTMENT Ltd.
Sirni M. 77
810-
812
SOMERSET BLK.
SiViiNVVSAiVSiNVSi^NVVVVVS^,
SHAW’S
Stærsta og elzta brókaðra
fatasölubúðin f Vestur Canatla.
470 Sotre l>mne.
VÉR GÉRUM ÞA VANDFÝSN-
USTU ÁNÆGÐA.
Gunn’s saumaverkstæðið gerir
alla ánægða,- Reynið okkur og
þið mtinuð sannfærast.
H. GUNN & CO.
KARLMANNA KLÆÐSKERAR
172 LOGAN AVE.
TALSÍMI M. 7104.